Tíminn - 19.08.1933, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.08.1933, Blaðsíða 2
186 TÍMINN í fjarveru minni annast dr. J)or- kell Jóbannesson ritstjóm Tímans. Gísli Gnðmundsson. Atlantshaf norðanvert, en í erindum >ess íélags kom Guðruundur Gríms- son dómari iiingað í íyrravetur. — Vegna aíreksverka sinna í flugferð- um og glæsimennsku, er Charles Lindbergh af ýmsum talinn frægasti maður i Bandarikjunum og vinsæl- asti næst sjálfum Roosewelt forseta. Kona hans, sem er dóttir amerísks miljónaeiganda, er útlærð í stjórn ilugvóla. En þau Lindberghshjónin hafa íleira fengið að reyna en irægðina ,eina. Fyrir tv'eim árum misstu þau barn sitt ungt á átakan- iegan hátt og var naikið ritað í heimsblöðin um þann raunalega at- burð. Marsvmaveiðin í Ólafsíirði, sem getið var um í seinasta blaði heiir orðið til mikilla erfiðleika íyrir rit- snápa ihaldsblaðanna og gefur jaín- l'ramt gott sýnishorn um hinn venju- lega fréttaflutning Jjeirra. Morgun- blaðið rann fyrst á vaðið og sagði frá því 10. þ. m., að 300 höfrungar hefðu verið rekmr á land i Ólafs- iirði. S. d. segir Vísir, að þetta hafi verið 200—300 marsvín. Næsta dag segir Morgunbl., að þetta hafi verið marsvin en ekki höfrungar og Visir skýrir þá frá því, að þau hefðu verið 340 talsins. En það lét Morgunbl. sér ekki nægja, og 13. þ. m. segir það, að þau hafi verið 400. En sein- ast þegar það segir frá þeim, 16. þ. m., eru þau orðin 300, og er þá kom- ið aftur þangað, sem byrjað varl Friðrik rikiseríinyi er kominn aftur til Reykjavíkur úr för sinni um Norðurland. Fór haun austur að Laugum í þingeyjarsýslu. Forsætis- ráðherra o. fl. voru með í förinni. Hafnarfjarðarhlaupið. Um iangt skeið hefir verið árlega keppt í hlaupi milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Er hlaupið í ár nýaf- staðið og vann það Karl Sigurhans- son úr Vestmannaeyjum. Illjóp það á 41 min. 8 sek. og það met. Brúin, sem var á vesturkvísl Skjálfandafljóts brotnaði niður und- an flutningabíl, sem var að fara yfir iiana fyrir nokkru síðan. Komst bíll- inn yfir um mað nainnindmn. Brú þessi var orðin mjög gömul og ónýt, og má það lán heita, að aldrei skuli hafa hlotizt slys af. Nýja brú er nú verið að byggja yfir kvíslina og mun hún verða fullgerð í mánaðar- lokin. Iðunn, 1.—2. hefti þ. á., er nýkom- in út. Efni: Jóhannes úr Kötlum: Glókollur (kvæði), Poul-Louis Sau- choud: Elzta guðspjallið. H. K. Lax- ness þýddi. Sveinn Faxi: í öngþveiti (saga), Jóhannes úr Kötlum: íslenzk heimspeki, Jónatan Sigtryggsson: Tvær stökur, Jóhannes V. Jensen: Nautaatið (saga), þorbergur þórðar- son: Á guðsríkisbraut, W. Múlhausen: Hún (kvæði), Hjalmar Söderberg: Misgáningssónatan (saga), Jón Leifs: Kveðja, Sigurður Einarsson: Undir krossi velsæmisins, Kristinn E. And- résson: Eins og nú horfir við, Guðm. Daníelsson: Útsýn (kvæði), Skúli Guðjónsson: Kirkjan og þjóðfélagið, Frönsk spakmæli, Steinn Steinarr: Gönguljóð, Oddný Guðmundsdóttir: Eldhúsið og gestastofan (saga), Berg- steinn Kristjánsson: Söfnun ömefna, Benjamín Sigvaldason: Bókamarkað- urinn, G. R.: Um rímnakveðskap. Bókafregnir eftir ritstjórann og Jón- as Jónsson frá Efstabæ. Madsen-Mygdal. Á aðalfundi þing- manna vinstrimannaflokksins í Danmörku, sem haldinn var nú ný- verið, skoraðist Madsen-Mygdal und- an því, að vera formaður þingflokks- ins, sém hann hefir verið um langt skeið og tilkynnti jafnframt, að hann myndi leggja niður þingmennsku. Madsen-Mygdal hefir verið í fremstu röð danskra stjórnmálamanna og er álitið, að þetta geti haft slæmar af- leiðingar fyrir flokkinn, því hann er án efa hans langöflugasti mað- nr. Madsen-Mygdal er 57 ára gamall, lagði upphaflega stund á landbún- aðarnám og var síðan um nokkur ár forstöðumaður landbúnaðarskólans í Dalum. 1920—1924 var hann landbún- aðarráðherra. 1925 lagði hann niður þingmennsku og ætlaði að draga sig út úr stjórnmálalifinu, en fyrir ítrek- aðar áskoranir gaf hann kost á sér til þingmennsku árið eftir og varð i'orsætisráðherra skömmu síðar og gegndi því starfi um þriggja ára skeið. — Vinstrimannaflokkinn skipa aðallega bændur og meðal þeirra er G-óðar og slæmar kýr það eru ekki (enn komnar skýrsl- • ur um starfsemi allra nautgriparækt- arfélaganna fyrir árið 1932. Áttatiu og fjögur hafa sent skýrslur, en frá þrem vantar. í þessum áttatíu og fjórum félög- um eru 1938 bændur og eiga þeir samtals 4985 fullorðnar og fullmjólk- andi kýr. Enn eru kýmar misjafnar, en frá því verður ekki sagt til fullnaðar fyr en skýrslur koma frá öllum félögun- um. En af mismuninum leiðir það, að þær eru mis arðsamar, og það þarf að verða öllum kýreigendum ijóst, því það er grundvallarskílyrði fyrir því, að unnið sé að því að bæta kýrnar. Meðal nyt Feiti % Slæmu kýrnar .. 1851 3,79 Góðu kýrnar. .. 3638 3,63 Vegna þessa bendi ég ennþá eiriu sinni á arðmismun kúnna. Ég vel nú til samanburðar þá 20 l^æi, sem ekki áttu nythærri kýr 1932 en það, að meðal kýrnyt heim- ilisins var milli 1800 og 1900 kíló- gröm og að ineðaltali 1851. þessar kýr kalla ég slæmu kýmar. Til samanburðar við þessar kýr vel ég kýmar á þeim 21 bæ, sem áttu svo góðar kýr 1932, að meðal kýmyt heimilisins var á milli 3600 og 3700 kílógröm, og að meðaltali 3638. þessar kýr kalla ég góðu kýrnar. Samanburður á nythæðinni var þessi: Verð Srnjörmagn Verð alls pr. litra 78 350,76 18,95 147 660,30 18,15 Mjólkin er hér reiknuð á 5 aura fitueiningin. Með því verði hefir fengist 309,54 kr. meira fyrir mjólk- ina úr góðu kúnum. En nú halda margir að góðu kýrn- ar éti tiltölulega meira en hinar. Raunverulegi hagurinn við þær verði því enginn. Hve fjarri sanni þetta er, sést bezt með því að athuga fóð- ur' beggja, og sést það af eftirfarandi samanburði: Fóðurkostn- Vetrarfóðrið var Gefið í aður Taða Úthey Vothey Fóðurbætir daga Alls Á dag Slæmu kýrnar.. .. 2027 498 66 46 239 190,11 0,80 Góðu kýrnar .. .. 2302 279 1124 344 250 285,20 1,14 Taðan er virt á 8 aura, útheyið á 3%, votheyið á 2 og fóðurbætirinn á 20, allt pr. kiló. það sést þá, að víst. kostar þeð meira, fóðrið góðu kúnna en þeirra slæmu, en sá mis- munur svarar hvergi nærri til mis- munarins á verði mjólkurinnar. þetta kemur til af þvi, að ekki þarf að halda lifi nema í einu höfðinu á góðu kúnni, til þess að fá hartnær sömu mjólk og tvö höfuðin gáfu á þeim slæmu. Tveggja manna makar hafa alltaf þótt eftirsóttir til vínnu og tveggjakúa makar eru eftirsóttir á básana. Til glöggvunar á samanburðinum má enn taka tölumar: Mismunur 375,10 160,65 Verð mjólkurinnar Góðu kýmar gerðu............... 660,30 Slæmu kýrnar gerðu............. 350,76 Verð fóðursins 285,20 190,11 Mismunur er því 309,54 95,09 204,45 það er því blákaldur sannleikur, sem ekki verður hrakinn, að mis- munurinn á meðalkúnni á þeim 20 bæjum innan nautgriparæktarfélag- anna, sem áttu svo slæmar kýr 1932, að meðal kýmytin var á milli 1800 og 1900 kg., og meðalkúnni á þeim 21 bæ, sem sama ár áttu svo góð- ar kýr, að meðalnyt þeirra var milli 3600 og 3700 kg., er svo mikill, að hann nemur kr. 204,45 á meðal kú. það eru hér um bil 3 kýr á meðal bóndabæ og yrði þá arðmismunur- kúabúanna um 600 krónur. það má finna minna grand í mat sínum, og einkum þegar sparlega þarf að skammta. Og geti það, að rnönnum verði þessi mismunur vel ljós, ekki orðið til þess, að menn vilji eiga góðar kýr og vilji vinna að því að þær verði það, þá veit ég ekki hvað þar getur haft áhrif og fengið alla kýreigendur til að vinna að þvi, að auka arðinn af kúabúunum og kyn- bæta kýrnar. Reykjavík, 6. ágúst 1933. Páll Zóphónlasson. Madsen-Mygdal mjög vinsæll. Mun iiann halda áfram að vera formað- ur landsambands vinstrimanna þó hann hverfi úr þingsalnum. Dr. Krag hefir verið kjörinn formaður þing- flokksins. Esperantistamót. Esperantistar hafa nýlega haft með sér mót i Stokk- hólmi og voru þar mættir fulltrúar frá 14 löndum. Esperantómælendum fer alltaf fjölgandi og eru þegar orðn- ir nokkuð margir hér á landi, sem hafa lært það mál. Frá Noregi. Sökum minnkandi flutninga hefir stór hluti norska kaupskipaflotans ekki verið starf- ræktur, síðan kreppan hófst. í apríl f. ár lágu 372 skip, sem áður höfðu verið notuð til flutninga í höfn. Smá- lestatala þeirra var samanlögð 1600 þús. Nú er þetta að lagast. 1. ág. s.l. | voru aðeins 191 skip ónotuð og var í smálestatala þeirra alls 950 þús. Mun !áta nærri að það sé 16% af flotan- um. Hefir sú tala aldrei verið eins lág síðan i árslok 1931. Norsk skip kaupa talsvert af íslenzku kjöti, og mega þetta m. a. þess vegna teljast góðar fréttir hér á landi. Óaldarflokkur með Nazistasniði er nú risinn upp í Irlandi, nefnir sig „bláa liðið" og gengur í bláum ein- kennisbúningum. Foringi þessara írsku ofbeldismanna er O’Duffy hers- höfðingi. Ríkisstjómin hefir gert strangar ráðstafanir til að taka fyr- ir kverkamar á ófögnuði þessum. Gandhi fangelsaður. Hér í blaðinu var fyrir skömmu sagt frá föstu þeirri, sem Gandhi lagði á sig í vor. Nú nýverið ætlaði hann að hefja einskonar mótmælagöngu fram og aftur um Indland og hvetja þjóðina til samtaka á móti Englendingum. í förinni átti að vera 32 menn, og voru þar á meðal ýmsir hans helztu fylgismenn. En áður en hann lagði á stað, var hann handtekinn og allir hans væntanlegu ferðafélagar. — Ég þakka söfnuðinum í Húsavík heiðursgjöf þá, er hann sendi mér á þritugsafmæli mfnu 7. þ. m., og vil ég um leið þakka allt það vin- arþel, er mér var sýnt í þeim söfn- uði þau fjögux ár, er ég gegndi prestsstarfi þar. Knútur Amgrímsson. wummmmmmmumm^mmmmmmmmmma Nokkru síðar var hann kallaður fyr- ir rétt og boðið að hann yröi látinn laus, ef hann lofaði að hafa enga stjórnmálastarfsemi með höndum. því neitaði hann ákveðið og var þá réttarhaldinu lokið, eftir að það hafði staðið í eina mínútu. Að því aí- stöðnu var hann dæmdur í 1 árs íangelsi. Búist er við að hann muni taka á sig nýja föstu, í mótmæla- skyni. Hveitiuppskera i Bandaríkjunum. Ilveitiuppskera í ár í Bandaríkjun- um er sögð svo lítil, að hún hafi aldrei verið minni síðan 1893. Er talið að framleiðslan verði ekki meiri en 500 milj. mæía, en til neyzlu í landinu þarf 600 milj. mæla. En frá fyrri árum eru til 360 milj. mæla af hveiti, svo samt vérða til útflutnings yfir 200 milj. mæla. — Ilafra-, bygg-, rúg- og hörframleiðsl- an er líka talin verða mjög lítil. Er útlit fyrir, að uppskeran verði 25% minni en hún hefir til jafnaðar verið 5 til 7 undanfarin ár. Orsökin til þessarar rýmunar á uppskerur.ni er of miklir hitar og skemmdir af oíviðrum. Ný iðngrein. í fyrri viku byrjaði nýtt fyrirtæki starfsemi hér í .Reykja- vík og heitir það Veiðarfæragerð ís- lands. Eins og nafnið ber með sér, er þar unnið að veiðarfæragerð. Er þegar byrjað að gera allskonar línur. Vélar þær, sem notaðar eru, geta snúið línur með allt að 36 þráðum. Línumar eru síðan hertar (léttbikað- ar) og gerir það þær miklu endingar- betri og ver þær fúa. Maður sá, sem Laus slaða Framkvæmdarstjórastarfið við 'Kaujffélag' Sigl- firðinga er laust um næstu áramót. Umsóknarfrestur er til 15. október n. k. Umsækjendur skulu tilgreina þekkingu sína ög reynslu á verzlúnarmálum, ásamt launakröfu. Trygg'ingar verður krafist fyrir starfinu. Umsóknii sendist til Bergs Guðmundssonar, Suð- urgötu 20. Siglufirði, 28. júlí 1933. Kaupfélagsstjðrnin K andid ats st aA a» á Landspítalanum verður laus 1. okt. næstkomandi. Staðan er til 1 árs, 6 mánuði á lyflæknisdeild og 6 mánuði á handlæknisdeild. Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 10. sept- ember n. k.- Stjórn spítalans ÍOO nngar endnr til sölu. — Lágt verð. FRANS BENIDIKTSSON, Traðarkotssundi 6. Reykjavík. Sími 4174. ■■■■■HnSBSBBaHMRV Reykjavik. Sími 1249 (3 llnur). Sfmnefni: Sláturfélag. Áskurður. (á brauö) ávalt tyfkr- liggjandi: Salami-pyiaur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2. — Do. — %, mjó Sauöa-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfarullupylsur, Do. SauÖa-rullupyl»ur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacof f pylsu r, Do. Mortadelpylaur, Do. Skinkupyleur, Do. Hamborgarpylaur. Do. KjðtpylBur, Do. Lifrarpylaur, Do. Lyonpylour, Do. Cervalatpylsur. Vörur þessar aru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- así — aö dómi neytonda — sam- anburð við samskonar erlendar. Veröskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUS Bankastræti 2, simi 4502. Ferðamenn! Gerið viðskipti ykkar við kaupfélagið, þegar þið komið til bæjarins. Það er trygging fyrir góðum vörum með hæfilegu verði. stofnað hefir fyrirtækið er frá Kirkju- bóli í Önundarfirði og heitir Skúli Pálsson. Hefir hann unnið að undir- búningi þessa fyrirtækis um tveggja ára skeið, því miklir erfiðleikar hafa orðið á því fyrir hann að afla fjár til þess að byrja. En fyrir sérstaka þraut- seigju og dugnað hefir Skúla nú tek- ist að koma þessu fyrirtæki á laggirn- ar. Hefir hann fengið sérfræðing frá Noregi, Fr. Petersen, til þess að stjórna verkinu. Línur þær sem þegar eru tilbúnar, líta mjög vel út, og má óhætt gera ráð( fyrir, að fyrirtæki þetta eigi góða framtíð, því að gera má ráð fyrir, að ísl. útgerðarmenn noti frekar íslenzkar línur en útlend- ar, þegar gæðin eru þau sömu. Hálft blað af Timanum kemur út öðru hverju nú um mesta annatím- ann. Verður bætt upp í haust — og vetur. TAPAST hefir brúnstjörnóttur hestur. Vetraraffextur. Mark: gagnfjaðr- að hægra, gagnbitað vinstra. Hesturinn tapaðist frá Hafnar- firði laust fyrir miðjan júlí síð- astliðinn. Þeir; sem kynnu að verða varir við hestinn eru vinsamlega beðnir að tilkynna það Jens Pálssyni í kjötbúðinni Heklu, Reykjavík, sími 2936. Slálfs er hðedin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið H R E INS vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4625. 99 Ko la’verzln.ii SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Simn.: Kol. Reykjavik. Sfani 1033. mtmmBsammmxmuKmmaammammm Mynda- og ramm&verzlun Islenzk: málverk Frevjugötu 11. Sími 2105. Ritatjóri: Giall BiIbibísisb. TJaraae^ttu 30. Rimi' 4*45. Prentamiöjan Aota.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.