Tíminn - 21.10.1933, Page 3

Tíminn - 21.10.1933, Page 3
TtHimV 171 Happdrætti Hásköla Islands. Þeir, sem vilja panta happdrættismiða geri svo vel og skrifi sig á lista, er liggur frammi í Braunsverslun, Austurstræti 10, eðahringja í síma 3312 frá 12—3 og 7—8 síðdegis. Helgi Sivertsen. geri íulla alvöru úr því að slíta samvinnu við pjóðabandalagið og þjóða byrginn i aivopnunarmálunum llinsvegar er sýnt, að þessi íram- koma pjóðverja á aivopnunarráð- steínunni muni geta leitt til pess, að árangurinn aí henni verði minni en suniir höfðu pó gert sér von um. Og pví er ekki að neita, að pær raddir iáta nú meir og meir til sin lieyra, er spá nýrri Evrópustyrjöld áður mjög langt líði — Síðustu íregn- ir: Formieg úrsögn pjóðverja er kom- in til pjóðbandalagsins. Rússneskur llngvbelgur setti 30. i. m. met í háflugi. Voru i honum prír menn og hófst hann frá jörð kl 3,43 f. h. Kl. 9,35 sendu flugmennirnir frá sér loftskeyti þess einis, að flug- beigurinn vaeri kominn í 17.500 metara hæð eða hærra en Piccard komst. Haldið var áfram upp á við unz komið vai- i 18.500 metra hæð, Kl. 12.50 fór belgurinn að lækka sig og lenti heilu og höldnu nálægt Kolomna um 100 kílómetra frá Moskva skömmu eftir kl. 5 e. h. — pátttakendunum i háloftsfluginu varð ekkert meint við ierðaiagið. Fasteígnabökin 1932. Eítir Bjöm Bjamarson í Grafarholti. ----- Frh. Mjög víða sýnist ekki vera sam- ræmi milii jarðarafurða og áhafnar, né milli þess og matsverðsins. Dæml um þetta eru til'Dg frá um alla bók- ina, en fá ein verður hér bent á. í V.- Landeyj. (tvískift jörð), þar hefur nr. 3: 150 töðu, 400 úth., 20 tn. matjurtir; 5 kýr, 85 kindur, 32 h. Nr. 4: 100 töðu, 380 úth., 10 tn. matjurtir, 4 kýr, 65 kindur, 18 h. — Matsstiginn virðist hér vera 2,3 h. á kúgildi**); sé matjurtir og reki(sem þar er)gert 3 h. og 1,5 h., ætti landverð að vera á nr. 3 24 h., en á nr. 4 18 h. — í Skógarstrandarhr. hefir nr. 2: 130 töðu, 250 úth., 3 tn. matj.; 3 kýr, 150 kindur. 33 h.; nr. 18: 130 töðu, 250 úth., 3 tn. matj., 3 kýr, 200 kindur. 48 h. — Af upplýsingum þ.eim, sem f. e. b. gef- ur, er hér ekki hægt að gera sér grein fyrir, í hverju þessi mikli landsvei'ösmunur liggur; hugsa má, að vetrarbeit sé betri á nr. 18, en það gæti aðeins gert lítinn verðmun. í sömu sveit eru nr. 14 og nr. 18 jafn- ar að landverði(48 h.), en nr. 14 hefir 10 töðu, 120 úth., 6 tn. matj.: 1 kú, 100 kindur, skóg, dúntekju fram yfir nr. 18. — í Skeggjastaðahr. eru nr. 26—27 tvískift jörð, að því er virðist til helminga, því heyskapur er nærri jafn og hlynnindi hin sömu á báð- um jarðarhlutum, en landverð er 59 og 119 h., eða rúml. helmings munur, sem ekki sést í hverju liggur, — Um samliggjandi eða nálægar jarðir eru mörg dæmi til, að sú er minni hefir landsnytjar er að landmati hærri en hin, sem þær hefir talsvert meiri, t. d. Skeiðahr. nr. 10+11; Reykholtsd. 1+2; pverárhl. 11+12; Gaulverja- bæjarhr. 4+26 og 8+10, þar hefir nr. 8: 70 töðu, 500 úth., 9 matj., 8 kýr, 50 kindur. 122 h. Nr. 10: 250 töðu, 900 úth., 35 matj., 17 kýr, 50 kindur. 114 h. — Viðvíkurhr. 5+7, Jökulsdals- hr. 2+3, Skeggjast.hr. 1+3, Mos- vallahr. 31+32, o. s. frv. — Fjöldi dæma er um það, að jarðir í sömu sveitinni og nálægar, er hafa mis- munandi landsnytjar, eru jafnar að landverði, t. d. Skeið. 16+17 (þar hefir nr. 17 300 heyskap og W2 kú- gildi fram yfir nr. 16); Ölvishr. 10+ 11, 13+14; porkelshólshr. 15+18; Lýtingsst. 52+54; Amamess. 6+7; Saurbæjar. 37, 39 + 43; Öngulst. 14 +16; Aðaldæl. 12+14 o. s. frv. Yrði of langt mál að tína fleira til, en slík dæmi eru mörg í flestum hémðum. Vera má, að þetta byggist að miklu leyti á undirbúningsreglunum. par var svo fyrirskipað, að miða skyldi matið við 5 ára meðaltal af lands- nytjum. Hafi matsmenn farið eftir því bókstaflega, og lagt búnaðar- ástandsskýrslurnar til gmndvallar, hlaut að koma fram landsnytjamagn eftir þvi sem hver jörð var setin, sumar fullsetnar (alnýttar), sumar ekki nema að nokkru leyti. Hali **) Á fundi formanna fasteigna- matsnefnda í júní 1929 var meðal annara reglna við matið samþykkt, að kúgildisheyskapur (1 kýr = 20 kindur) skyldi gera 5 h. í jörðu, sem hefði í meðallagi aðstöðu til verzl- unar og annars hagræðis. í Landeyj. þá 3.0—4.0 h. sennilega. . svo sumir matsmenn reiknað verð- lagið út eftir skýrslunum, aðrir eftir nytjamagni er jörðin gat gefið af sér fullnýtt, þótt þvi væri lýst eins og skýrslurnar sýndu, þá er skiljanlegt, að misræmi hlýtur - að koma fram. Réttast er auðvitað, að telja hverrl jörð til kosta það landsnytjamagn, sem hún lætur til í meðal-ári íull- nýtt, eftir sveitarháttum á hverjum stað og tíma, og miða matsverðið við það. 10-ára tímabilið milli matsins frá 1922 til matsins frá 1932 (— hvort þeirra fór fram c. 3 árum fyr en þau voru löggilt, en kenna verður þau við löggildingarárið) er hið mesta breyt- ingatímabil í búskap og byggingum, sem átt hefir sér stað á landi þessu. Er því eðlilegt, að við þessa endur- skoðun (nýja matið) komi fram mai’gar og víða miklar breytingai’, t. d. sameining eða skipting jarða, nafnabreytingar sveitarfélagabreyt- ingar o. fi., auk ræktunar, bygginga og annara framkvæmda, sem mikil áhrif hafa á verðlagið. G«ra má ráð íyrir, að allt slikt sé fram tekið • í skýrslunum hjá héraðsmatsnefndum, og ætti þvi engin jarðeign að týnast milli bóka, því hin nýja á að taka við af eldri bókinni, þannig, að gerð sé grein fyrir öllum áður nefndum jarðeignum. pað er og viða svo í nýju bólfinni, að gerð er grein fyrir öllu, sem hin eldri hefir, og þar sem sameining hefir átt sér stað, er þess víða getið, t. d. „Álfhólar (með Sleif“, 0. s. frv.; en við nýbýli (og grasbýli) vantar allsstaðar hvaðan þau eru, en um það var auðvelt að upplýsa, t. d. (úr 5) aftan við nafnið, ef nýbýlið var byggt úr jörðinni nr. 5 í sveit- inni. par sem nafnbreyting hefir átt sér stað, er aftan við nýja nafnið víða sett hið eldra í svigum; sum- staðar er „áður“ sett framan við gamla nafnið (L d. „Reykjahlíð" (áð- ur „Hlaðgerðargot", „Hagi“ (áður Svangi) o. fl.. — Alveg er vanrækt að skýra frá þvi (neðanmáls) hvað orðið er af jarðeignum, sem flutzt hafa í annað sveitarfélag, aleyðst (orðið einkis virði, ef svo er), o. s. frv., svo öllu sé til skila haldið. — pessu til skýi-ingar tek ég dæmi úr Mos- fellssveit (bls. 25), bæti jafnframt við upplýsingum og tilvisunum, er vanta. 6. Mosbakki (nýb., úr 5). 17. Álafoss (með Dammshver) 8. 27. Elliðakot (með Nátthaga) 8. 28. Gunnarshólmur (áður Hraunh.). 31. Grafarholt (með Skógarl., Jaðri). 36. Sólvellir (nýb., úr 19) 37. Sveinsland (nýb., úr 2). 38. Fellsmúli (nýb., úr 20). 39. Geirland (nýb., úr 45). 40. Selás (nýb., úr 31). 41. Svanastaðir (nýb.,|áður „Mosf.- 42. Heiðarland (beit, heiðar- 43. Jónssel (slægjur, ) land“). 44. Árland (úr 32; not. 22). 45. Miðmundarmýri (not. 1 í Seltj.). í jarðatöluna vantar (hafa lent í ruslakistuna) þessi nýbýli: Laugar- ból (úr 4), mat: 9+54 = 63: Dalur (úr 29), mat: 18+72 = 90; Neðri-Dal- ur (áður Vegholt), mat: 23+30 = 53. — Auk þess vantar þessa athuga- semd neðanmáls: „Vatnsendahólmur og Samúelsland fallið til Seltjarnar- nesshr., en Árbær, Ártún og Elliðaár- veiði til Reykjavíkur og þrætuland til nr. 1—2“, þar með væri gerð grein fyrir öllu því, sem í eldri bókinni stóð, í þeirri sveit. Sumstaðar, þar sem eyðijörð er not- uð frá annari byggðri, eru landsnytj- ar eyðijarðarinnar taldar á byggðu jörðinni ásamt hennar eigin lands- nytjum, og áhöfn sú í búpeningi, sem framfleytt er á heyskap beggja, t. d. bls. 18, nr. 4—5 b, og þar er eyði- jörðin (nytjalaus) jöfn að land- verði hinni byggðu, sem hefir 300 töðu (af túnum beggja), og 200 út- hey. Vitanlega á hverri jörð að telja nytjar hennar, þótt eyðijörð sé; sé nytjarnar aðeins beit, ætti þess að geta, og við sumar er það gert. Niðurl. -o----- A víðavanýi. Ósvífni Mbl. segir, að sannað hafl verið í fyrra, að verðlag á nauðsynjavörum Iijá kaupmönnum almennt sé ekki hærra en hjá kaupfélögunum. petta eru alveg tilhæfulaus ósanindi hjé Mbl. Slíkt hefir vitanlega aldrei ver- ið sannað. Er hér um að ræða nýja fölsunaraðferð hjá Mbl., sem er í því fólgin, að skýra frá því, að eitthvað hafi verið sannað fyrir löngu síðan (þó það alls ekki hafi verið sannað), og treysta því að almenningur hafi ekki tíma eða tækifæri til að leita að „sönnuninni". Er þetta svipuð að- ferð og Magnús prestakennari notaði, þegar hann vitnaði í ummæli eftir J. •T., sem standa áttu á ákveðnum stað i Alþt., en þegar flett var upp í Alþt., kom í 1 jós, að ræðan, sem M. J. vitn- aði i, var alls ekki eftir J. J., heldur eftir Ólaf Thors! En lélegur má mál- staðurinn vera, þegar svona „rökum" er beitt! Thor Jensen og bændur. Mbl. segir um TJior Jensen 15. þ. m.: „Enginn maður hefir nokkru sinni lyft öðru eins Grettistaki og hann í ræktun og búrekstri". Ojæja, þeim, sem lmfa séð, livernig Korpúlfs- staða-„bóndinn“ er í skinn kominn, gæti þó kannske dottið í hug, að einhverjir hefðu lagt fullt eins mik- ið að séf og hann við „ræktun og bú- rekstur". En handtök cinyrkjanna lieita víst ekki „Grettistök" á máli Mbl. Landhelgisvarnir við Snæfellsnes. Af Snæfellsnesi er ritað að nú séu togarar að veiðum daglega uppi við land, jafnt í björtu sem dimmu og hafi landlrelgisgæzlan aldrei verið svo vanrækt sem nú. pað var ekki ónýtt fyrir Snæfellinga að fá Thor Thors fyrir þingmann til þess að knýja fram betri landhelgisgæzlu af hendi Magnúsar Guðmundssonar, og stöðva hinar svívirðilegu ofsóknir íhaldsins gegn Einari Einarssyni skip- herra!! Sjálfstæði Árnessýslu, kaupfélagið og skólinn. Árnessýsla liggur undir ágangi frá ihaldinu í Reykjavík. Takmark þess er að skattleggja landslýðinn undir verzlunarhirðina og hina skuldugu eyðslumenn Reykjavíkur. Og Árnes- sýsla er nærri. Ekkert rnf hinum frjóu landbúnaðarhéruðum landsins liggur jafn opið fyrir þessum á- gangi eins og þetta hérað. En því að- dáanlegri er sá kjarkur, sem komið hefir fram hjá Árnesingum, að verj- ast þessum átroðningi. Venjulega hafa Ámesingar fellt „flugumenn" í- haldsins við kosningar. Og i sýslunni hefir jafnan verið sterkur hugur að verja sjálfstæði héraðsins. Á síðustu árum hefir fólkið i sýslunni skapað sér tvö vígi í þessari baráttu fyrir sjálfstæði héraðsins, fyrir efnahag bændanna og menningu héraðsbúa. pessi tvö vígi eru kaupfélagið við Ölfusá og Laugarvatnsskólinn. Undir stjórn tveggja alveg óvenjulegra at- liafnamanna eru þessar tvær stofn- anir að verða alveg sérstaklega þýð- ingarmiklar. Kaupfélagið á Selfossi er ungt, elcki nema noklcurra ára. En þangað er að hníga nálega öll verzlun sýslunnar. Kaupfélagið er sterk nútímastofnun. pað hefir bæði góðar vörur og hið bezta verðlag. Kunnugir menn segja, að Arnesingar hafi nú i sumar sem leið fengið svipað verð hjá kaupfélaginu á Sel- fossi, eins og hægt er að fá í heild- sölu hjá stórkaupmönnum í Rvík. Eftir gamla laginu ættu smákaup- menn Rvíkur fyrst að fá vöruna hjá heildsölunum, og leggja á hana eftir sínum þörfum. Síðan ættu bændur að bæta við flutningskostnaði austur yfir heiði. — En nú er eins og þeir skifti við lieildsala og það við Öl- fusá. Smjörbúið styður kaupfélagiö, IKlukkur, Úr Allskouar Gull- og Silfurvörur Trúlofunarhringar — Sent út um land gegn eftirkröfu. — Viðgerðir á úrum, klukk- um, saumavélum og ritvél- um. Margra ára starf mitt sem meðeigandi í úrsmíða- verzlun Magnúsar Benja- mínssonar & Co., er trygg- ing fyrir vandaðri vinnu. Haraldur Hagan, úrsmiður Austurstræti 3 — Reykjavík. Selskinn og gærur kaupir ætlð hæsta verði Heildverzlun W Þóroddar Jónssonar Hafnarstræti 15, Reykjavík. Sími 2036. Ný bók: Heiðvindar kvæði eft’iv Jakob Thorarensen fæst nú hjá, öllum bóksölum. Bókin kostar kr. 4.50 og 5.75. Bezta bókin til eignar og gjafa. IBollapör áletruð með ýmiskonar óskum, og nöfnum karla og kvenna 6 2,20. Barnabollapöl, könnur og diskar með myndum á 1,00. Rafmagnsperur, japanskar 0,85. Rafmangsperur, danskar 1,00. Vatnsglös á 0,25. Dömutöskur, ekta leður, 8,50. Sjálfblekungar, 14 karat 5,00. Allt nýkomið. K. Eiaarssou & Björussoo. Bankastræti 11. og sanii maður er leiðtogi við báðar stofnanirnar. I-Iér eru stór spor stigin. Innan skamms mun hvert heimili í sýslunni finna að kaupfélagið er höfuðviikið í fjárhagsbaráttu sýsl- unnar. — En i andlegum efnum er Laugarvatnsskólinn meginvígið. pangað streymir æskan. Sagt er að úr Árnessýslu liafi nokkuð á annað liundrað nemenda sótt skólann þau fáu ár, sem hann hefir staðið. Og þangað sækir æskan fjör og þrótt. par lærir unga fólkið reglusemi og að vinna bæði andlega og líkamlega. par er æskan búin undir fjörugt og þróttmikið athafnalíf. — Kaupfélagið á Selfossi og Laugarvatnsskóli eru ekki aðeins umbótastofnanir, sterkir þættir í sjálfstæðisbaráttu Árnes- sýslu. pessar stofnanir, eins og þœr eru reknar undir stjórn Egils Thor- arensen og Bjarna Bjarnasonar, eru líka tákn um þau hin nýju og sterku tök, sem unga kynslóðin- í landinu er að taka á málefnum lands og þjóðar. Ástæðan til þess að kaupfé- lagið og skólinn eru rekin með svo glæsilegum árangri, er, að allt skipu- lagið og vinnubrögðin eru í sam- ræmi við kröfur nútimans, að stefnt er að umbótum á lífi almennings, og unnið einhuga að málunum, með sterkri persónulegri forustu pess má vænta, að frá báðum þessum sterku stofnunum fái Árnesingar þann liðsauka í sjálfstæðisbaráttu sinni, sem nægir til að hrinda af hönduin sýslubúa áhlaupum þeirra sem ætla að gera sýsluna að hjélendu spelculantanna, stem vilja eyða en ekki vinna. A. K. -----o----- Allstaðar hans álits gætir, öllum stéttum landsins hjá; kær er G. S. kaffibætir á konunum það heyra má. Kaffibætis GL S. góða, getur enginn verið án, hann til sölu, hafa og bjóða liöldum veitir stærsta lán. Fæst í öllum búöum þar sem kaffibætir er seldur. m K U R Allar fáanlegar íslenzkar bækur og erlendar bækur um margskonar efni fyr- irliggjandi eða útvegaðar fljótt. Sömuleiðis öll er- lend blöð og tímarit. R 1 T F Ú tl 0 allskonar, fyrir skrifstof. ur, skóla og heimiii, sjálf- blekungar o. m. fl. Allar pantanir utan af landi af- greiddar fljótt gegn póstkröfu. E.P.BRIEM Bókaverzlun, Austurstr. 1. Sími 2726. REYKJAVÍK. Fatasanm. Karlmannaföt, Drengjaföt og Kvenkápur. (Drengjafötin af- greiðast með mjög stuttum fyrir- vara). GEFJUN, — sölubúð og saumastofa, — Laugaveg 10. Úrvals norðlonzkt SALTKJÖT í heilum, hálfum og kvart tunnum. KJötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. Borðið íslenzkan mat! Klæðist íslenzkum fötum! Notið íslenzkan húsbúnað! Ferðist með íslenzkum skipum! Pið, sem viljið og getið verið skil- samir kaupendur Tímans, látið ekki dragast lengur að borga blaðið. Atkvæðagreiðslan um núgildandi áfengislöggjöf fer fram í dag. At- kvæðisrétt hafa 21 árs og eldri. Framhald af grein Jóns í Ystafelli, þróun og samvinna, kemur í næsta blaði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.