Tíminn - 30.10.1933, Qupperneq 3

Tíminn - 30.10.1933, Qupperneq 3
¥!M1NH 175 Ódýrasta Ijósið .^a. •£**?»* Sú breyting hefir orðið á fram- kvæmdastjórn félags vors, að fram- kvæmdastjóri hr. A. V. Tulinins hefir látið af störfum vegna heilsu- bilunar, en skrifstofustjóri félags- ins hr. Brynjólfur Stefánsson er ráðinn framkvæmdastjóri í hans stað frá 20. þ. m. Sjóvátryééingarfélag Islands b.f. lilkynii!. Happdrætti Háskóla Islands tekur til starfa 1. janúar 1934. , 25000 hlutir í 10 flokkum. Verð 60 kr. á ári eða 6 kr. í hverjum flokki. Vinningar samtals kr. 1.050.000,00 á ári. 1 á 50000 kr., 2 á 25000 kr., 3 á 20000 kr. 2 á 15000 kr., 5 á 10000 kr. o.s.frv. á heilan hlut. Fimmti hver miði fær vinning á árinu. Átha. Fyrsta starfsáriö veröa einungis gefnir út fjórðungsmiðar, og verða fyrst seldir A-miðar nr. 1—25000, þá B-miðar nr. 1-25000, en þá C- og D-miðar með sama hættí. llmboðsmenn í nálega ölluin kaaptúnum. Vinningarnir eru skattfrjálsir. Flotamál stórveldanna. Samkomu- lag milli stórveldanna um takmörk- un vígbúnaðar á sjó var gert í Whas- ington 1921—22 og í London 1930. Nýir samningar standa til ó næsta óri og er útlitið ískyggilegt, Fulltrú- ar Japana í Genf hafa látið skýrt í ljós, að japanska ríkisstjórnin geti ekki fallizt ó, að sömu styrkleika- hlutföll milli herskipaflotanna hald- ist. þeir vilja íó öflugri flota en þeir hafa nú, án þess að Bretland og Bandaríkin fái aukinn réttindi til herskipasmiða. Á Whasingtonstefn- unni féllust Japanar á, að hlutföllin væri 10 (Bretl.,Bandar.) og 6 (Jap- an), að þvi er orustuskip og flugvéla- skip snertir, en í London höfðu Jap- anar þar fram, að hlutföllin yrði 10 og 7, að þvi er beitiskip snertir, tundurspilla, kafbáta o. s. frv. Jap- anar hafa til skamms tíma gert sér vonir um, að herskipafloti Japana yrði svo öflugur, að hlutföllin yrði 10 (Bretl., Bandar.) og 9 (Japan). þeir hafa stöðugt fært sig upp á skaftið og að ári kunna þeir að krefjast þess að mega hafa jafnöfl- ugan herskipaflota og hvert hinna stórveldanna um sig, Bretland og Bandaríkin. — Vert er að taka fram, að vegna óánægju ítala og Frakka á Whasingtonráðstefnunni tóku þeir ekki þátt í samkomulaginu, sem gert var í London. — Japanar vilja af- nema flugvélaskip, vegna þess, að afleiðingin af notkun þeirra kunni að vera sú, að fjöldi óviggirtra borga, yrði fyrir flugvélaársum. En Banda- ríkin telja óhjákvæmilegt að nota flugvélaskip í sjóhernaði. Bretar og Japan vilja, að hámarksstærð orustu1 skipa verði 25.000 smál. (er 35.000 smál. nú). Bandaríkjamenn eru á annari skoðun. — Bretar vilja að hó- marksstærð beitiskipa verði 7.000 smól. með 6.1 þml. fallbyssum. Frakk- ar og ítalir eiga stærri beitiskip og 1938 verða Bandaríkjamenn búnir að smíða seinasta 10.000 smálesta beiti- skipið af 10, sem smíði hófst á 1922. Munu-Frakkar, ítalir og Bandaríkja- menn vart fallast á, að rífa mörg ný skip. — Vegna þess, að Bandaríkja- menn eiga mörg ný, stór beitiskip, munu Japanar krefjast þess, að þeim sé heimilt að smiða slík skip, eftir þörfum. Samkomulag í flotamálunum virðist ekki i vændum, nema um miklar tilslakanir verði að ræða hjá öllum aðilum. Skuldlr 15 Evrópuríkja við Banda- ríkin nema $11.000.000.000. Talið er, að Bretar muni fara fram á eftir- gjöf, sem nemi 90%, þ. e. að þeir greiði aðeins 10 cents af hverjum dollar, sem þeir skulda Bandarikjun- um. Skuld Breta, sem hér er um að ræða, nemur $4.500.000.000, en það er ámóta og Bandamenn sáu sér fært að krefjast af þýzkalandi, er sein- ustu skaðabótakröfurnar voru gerðar i Lausanne. Stóra-Bretland er þegar orðið eftir á með greiðslur sínar. Greiddar voru 10 milj. dollara í silfri í júní í sumar, þá er umleitanir um greiðslur milli Bandaríkjanna og Ev- rópuríkja hinsvegar fóru út um þúf- ur. Bretland og íleiri lönd intu þá af hendi greiðslur til þess að sýna góðan vilja sinn á að standa við skuldbindingar sínar. M. a. gerði ítalia, Tékko-Slovakia og Rúmenía slikt hið sama. Finnland eitt greiddi að íullu . 1932. Eftir Bjöm Bjamanon í Gr&farhoiti. ------- NL í>á er sórstæð jörð (land) í sveit, sem talsverðu mati nær, er talin al- gert nytjaiaus, hlýtur þar að vera eitthvað bogið, a. m. k. vanta upp- lýsingar um hv.emig því er háttað, t. d. bls. 18, nr. 17a, 7b, o. v. (a eftir tölu þýðir: annað sinn, en b: þriðja sinn). — Fyrir kemur þaö, að býli eru engar landsnytjar taldar, en þó talsverð áhöfn, t d. bls. 69, 27a, o. v. — Nokkrar eignir (lönd, landsnytj- ar), er gleymzt hafa við fyrra matið, hafa nú komizt í þessa nýju bók. Við lauslegan samanburð ó bók- unum finst mér í nýju bókina vanta af fasteignum sem hin eidri hefir, þessar jarðeignir: Rangárvou: V.- Landeyj.: Hliðarendafjara; Ásahr.: Hrútur. — Ámess.s., Gaulvb.: Slétta- ból; Stokkseyr.: Stardalur. — Guli- brjs., Gr.vik: Kvíadalur; Gerðahr.: Steinar (í Leiru); Vlstr.hr.: Hvamm- ur, Grænaborg; Garðahr.. Jónsbúð, Péturskot. — Kjósars., Seltj.: þar vantar 11 lendur; af þeim eru 7 fallnar til Reykjavíkur, (eldra mat þeirra: 865+490 = 1355), en 4 eru að líkindum í ruslakistimni; Mosf.hr.: 11 jarðeignir vantar, þar af 3 fallar til Rvikur (fyrra mat 980+85 = 1065), 2 til Seltj.nesshr., 4 metnar með öðrum jörðum, og 2 með öðrum nöfnum (önnur þeirra 3-skipt), og mun þetta allt sjóst af frumskýrsl- unum. Mýras., Hraunhr.: Gerðhús. — V.-Barðastr., Barðastrhr.: Sæból; Rauðasandshr.; Vantar 5 jarðir, þar af eina sem var 3-býli; var eldi’a rnatið: 74+57 = 131, ruslakistan er nú 61+61 = 122; Ketildalahr: Klett- ur. — N.-ísafjjs., Hólshr.: Grundar- hóll, Árbær (stóreignir, líklega í ruslakistunni miklu þar); Grunna- víkurhi-.: Merkiseyri, Meleyri, Lang- eyri (fyrra mat 62 h. landv.; rusla- kistan nú 8 h. landv.). — Strandas., Árnesshr.: Njálsstaðir; Fellshr.: Ham- ar, Miðhús, Bleikjuholt (þar er „Fell (með hál.)“, og kunna þetta að vera hjáleigurnar). — A. Húnav^., Svina- vatnshi’.: Auðkúluheiði. — Skagafj.s., Skefilsstaðahr.: Öldubakki, Kleifar- gerði; Fellshr.: þverá %, Klóin; Hofs- hr.: Spáná. — Eyjafjjs., Ólafsfj.hr.: Vantar 5 smábýli, likl. nú í ruslak.; Svarfaðard.: Hamai’kot, Búð, Sjótún, Áskrifendur Timans í Reykjavík fá í dag eitt eintak af Nýja dagblaðinu ókeypis til athugunar. þjóðlegum rótum, og laga slg eftir íandslagf og staðháttum. Ég hugsa mór skipulag byggðar- innar aðallega með þrennu móti: 1. Sjávarþorp. Undanfama áratugi liefir vaxið upp fjöldi þorpa, sem byggja á bátaútvegi eða verzlun. Mörg þessara þorpa eiga litla fram- tíð á sjó. Verzlun hefir hnignað í aðrar áttir. Skipin stækka og sókn á haimamið verður jafn létt frá öðrum stöðum með betri hafnir. Útvegur pessara staða hnígur til annara sem hentari eru. Sem dæmi slikra staða raá nefna Eyrarbakka, Stokkseyri, Borgarfjörö eystra og Blönduós, þeg- :ir höfn kemur á Skagaströnd. Allir pessir staðir og margir fleiri, þar : ern hnignun sævargangs vofir yfir, liafa óþrjótandi landkosti 1 grend. i>essi þorp og mörg fleiri munu 1 i’eytast úr fiskiþorpum í sveftaþorp. : tefna framtíðarinnar verður eflaust : ú, að stunda eigi fiskveiðar, sem . ðalatvinnu, aðeins frá góðum höfn- istn. Verða víða byggðar hafnir, en húleitt frá öllum fiskiþorpxxm, sem •1 eru. — þessi þorp munu alls , hki leggjast í auðn þó útvegur j'.crri, ef landkostir eru sæmilegir í i. i'oml. Hið næsta þorpunum verða í'ðar. en tún breiðast út frá þeim landareign þeirra og næstu j. uða. Sjórinn verður aðeins stund- ii* í góðviðri, sem hlunnindi, sum- . u.ðar verða aukatekjur af iðnaði. í ]. ;sa átt er þegar farið að stefna í'.iim sum þorp. Hlíðarbyggðir. Víðast um Norð- nd, Dalasýslu og vesturhluta ■.u; Uirlands eru byggðir í dölum. ; -nir standa í röðum með fjalla- í íi.. un, en breytt undirlendi fyrir i , ð n. Jafnótt og undirlendið rækt- : : g dalbotninn eða strandsléttan \ ið t að túni, munu þessar bæjar- r ðii’ þéttast. Eftir þVí sem xmdir- jef.dið cr breiöara og ræktun miöar, getur bæjaröðin orðið þéttari. En liér ríður á að halda bæjaröðiimi í réttri skipan, svo sami vegurinn gildi fyrir alla, sama símaiínan og raf- lögnin, sama girðing ofan við alla bæina fyrir bithgann, sem oft getur verið geisi víðlendur á heiðum uppi og á fjöllum. 3. Á hinum stóru sléttum sunnan- lands er landslagið ekki jafnreglu- legt. Bæirnir eru dreifðir um holt og liæðir, viða þó fleiri en einn á sama stað, sumstaðar margir saman. Hugs- um okkur suðurláglendið fullræktað. Ég hygg, að sjálfsagt væri að hafa sambyggð þorp í likingu við þykkva- bæinn. Tökum jörð, sem fulli’æktuð framfleytti 200—300 kúm, og væri hæfileg 20 bændum. pað væri mjög heimskulegt að dreifa íbúðarhúsum og fénaðarhúsum út um alla landar- eignina. þorpið yrði byggt saman. Sami bíivegur, sami sími og raflögn, sami dáglegur póstur, mjólkurpóstur o. s. frv. þrátt fyrir það þó búnaðar- hættir liðinna alda hafi gefið ástæðu til dreifði-ar byggðar, hefir þó borið allmikið á samfærzlu býla sunnan- Jands. Tvíbýlisjarðir ei-u víða. Sum- staðar eru margbýli (Öræfi) og sum- staðar „hverfi“ eins og t. d. í Holt- um. Ef ræktunarstefnan sigrar svo sem líltur eru til, v.erður smám saman nábýli í sveitunum. Eftir því sem þetta nábýli vex, batna skilyrði sveitamanna til þess að njóta allra þeirra þæginda, sem nútíinamenn- ingin getur veitt borgarbúum, en sveitamenn hér á landi hafa að mestu leyti farið á mis við að und- anförnu. En jafnframt þvi sem sveita- menn öðlast þægindi borgarinnar með auknu nábýli og skipulagðri byggð, eiga þeir einnig að geta hald- ið því frelsi og náttúruunaði, sem sveitin veitir, einkum í dalabyggðúm, sem fjafa fjöll hei&aviöáttu að baki og strandbyggðum með fjöll á aðra hönd, en sjó á hina. Enginn skyldi þó halda, að slíkt nábýli geti þrifizt, nema með mjög víðtækri samvinnu. það hefir áður verið bent á, hversu samvinna bænd- anna hefir þroskazt stig af stigi. Skal nú bent á, hversu eðlilegt væri, að hún þroskaðist áfram við aukið ný- býli. Slculum við líta á, hverjar grein- ar samvinnu yrðu sjálfsagðar, ýmist sem lögbundin samvinna ríkisheildar eða sveitarfélags eða frjáls félags- skapur. 1. Hver sveit mundi hafa sameig- inlegt vegakerfi, sameiginlegan síma og daglegan póst að hverju býli. 2. Auðvelt mundi að hafa, í flest- öllum sveitum landsins, sameigin- lega rafveitu til ljósa, suðu og hit- unar og smáiðnaðar, ef byggðin væri þétt og skipulögð. 3. Öll verzlun yrði rekin í félagi. 4. Sameiginlegar iðnstofnanir, er gerðu vörur bænda markaðshæfar. Mjólkurbú er fullynnu mjólkina í þær afurðir er beztan h.efðu markað ú hverjum tíma. Frystihús, niður- suðuverksmiðjur og pylsugerð, er kæmi kjötvörum öllum, fullbúnum til neyzlu, í hæsta verð. þá mundu og geta þrifizt heima i héruðum alls- konar klæðagerð úr ull og skinnum. Við þéttbýli og ræktun sparast vinna. Líkur eru til, að heimilisiðnaður geti hafizt með nýjum hætti, einkum ef kostur yrði á raforku til smærri véla. Fjölda marga smíði má stunda með ódýrum áhöldum í heimahúsum, skógerð og klæða. þess eru viða dæmi erlendis, að margháttuð at- vinna er stunduð i heimahúsum af bændum, en skilyrði alls þessa er þéttbýli, góðar samgöngur og sam- vinna. En þó mundi sjálfsagt langt um afkastamestar verksmiðjur, er bændur ættu í félagi og gerðu iðn- aðarhrávörur, ull og skinn, að íull- gildum vörum, sem selja mætti beint til neytenda innanlands og utan. 5. Hvert byggðarhverfi mundi hafa samvinnu um flutninga. Ákveðnar stundir á degi hverjum kæmu sam- eignarbilar, er flyttu afurðir bænda til verkstöðva þeirra, er gerðu j>ær markaðshæfar, og allar nauðsynjar búanna til baka. 6. Líkur eru til, að öllu ræktuðu landi yrði skipt til nytja, en órækt- aður bithagi á heiðum og fjallahlíð- um yi’ði samelginlegur. það er nú einu sinni svo, að viðskipti manna við lifandi náttúru verða að vera persónuleg, menn verða að eiga sinn garð og sitt tún og umfram allt sín- ar skepnur. En um leið og bithagi er sameiginlegur, verður einnig fén- aðargeymsla úti sameiginleg, svo sem verið hefir. 7. Samvinna um kynbætur verður auðveldari í þéttbýli. 8. þótt hver bóndi eigi sitt ræktar- land og sinar skepnur, mun þó girð- ing og frami’æsla oftast að miklu leyti félagsleg fyrir stór svæði. 9. það sem mest háir búnaði ikk- ar, er skortur á hagkvæmum og stór- virkum verkfæmm til jarðvinnslu og söfnunar og hirðingar jarðargi’óða. Hin stói-virkustu verlcfæri og vélar eru oftast allt of dýrar fyrir smá- bændur, en geta margborgað cig við stærri rekstur. Ég hefi heyrt íslend- inga, sem komið hafa frá Ameriku, lýsa meinum búnaðai' þar. þar er allt með vélum unnið. En samvinna er engin i notkun vélanna. Meðal bóndinn á svo mikið fjármagn liggj- andi í vélum, sem aðeins eru lítið notaðar, að rentur þess fjármagns gieypa ailt of mikinn liluta af bús- arðinum. Segjum nú, að einhver jörð sé telc- in til þrautræktar, á líkan hátt og Koi’púlfsstaðir, en þó þannig, að all- ur jarðargróði skiptist á meðalbú, ástæðu til, að þessir 20 bændur, sem allir búa í einu þorpi, geti ekki átt og notað í félagi öll þau áhöld og vél- ar, s.em sannanlega ber sig að nota á Korpúlfsstöðum. Með dreifbýli væri slík samvinna ómöguleg, bændur yrðu ánnaðhvort að treysta handafla sín- um eða hleypa sér í ókleifar véla- skuldir, eins og frændur okkar í Ameríku. Búnaðarfélag íslands þarf að hafa nægiiegt fé til að rannsaka, hverjar vélar hæfi bezt okkar búnaði og hika ekki við hagkvæmustu vélamar, þótt stórvirkar séu og dýrar. Hvert sambýli mun síðan eignast sína dráttarvél, skurðgröfu, hæfilega marga bíla, heyvinnuvélar o. s. frv., svo að öll þessi verkfæri komi að fullum notum án þess einstakling- arnir þurfi að hafa ofmikið fjármagn fast í vélum. Grein þessi sem hér birtist að framan, verður að npkkru að teljast „sundurlausir þankar“. Mun sumum finnast, að djai’flega sé spáð. En greinin gerir ekki kröfu til að vera vísindi, heldur rökstudd trúarjátning cða lífsskoðun, manns, sem mikið hefir hugsað heima í baðstofu um þjóðfélagsmál okkar. Ég hika ekki við að senda hana til birtingar og tel henni ekki til lcosta, að þar komi fram frumlegar skoðanir, heldur hitt, að fjöldi samvinnumanna víðsvegar á landinu mundi hugsa á líkan hátt. Ystafeili í iebrúar 1932. Jóxt Sigurðsson. Kaþólski miðflokkurinn í Saar-hér- aði hefir af frjálsum vilja samþykkt sína eigin upplausn. Hafa þannig ailir borgaraflokkarnir í Saar sam- einast i einn flokk, þýzka ættjarðar- fiokkinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.