Tíminn - 18.12.1933, Blaðsíða 4
TIMINN
|!
....'A
Saumavélarnar
HUSQVARNA og
JUNO
eru áreiðanlega bezta jólagjöfin.
Samb. ísf- samvinnufélaga
% ....................
THULE
Stærst á Nordurlöndum. — Stærst á Isl&ndi.
Tryééínéarhæst á íslandi,
_ r
Bónushæst á Islandi,
Athugið áður en þér tryggið yður, hvort lifsábyrgðar-
félag yðar verður kyrt I landinu, og öll iðgjöld innheimt
á Islandi.
THULE ávaxtar allt íslenzkt tryggingarfé
sitt á Islandi, i íslenzkum jjjóðþrifafyrir-
tækjum og innheimtir öll iðgjöld á Islandi.
Trygaið yður fyrir Þorláksmessu og fáið
ÁRAMÓTAKJÖR THULE.
Aðalumboð THULE á íslandi:
CARL D. TULINIUS & CO.
Eimskip 21. Sími 2124.
Skrifstofan er opin til kl. fiV2 síðd. tii borláksmessu.
Hangikjöt til jólanna
Sauðakjöt af Hólsíjöllum.
Dilkakjöt úr Dölum, at Ströndum
og trá Kópaskeri
Enalremur rjúpur.
Fyrirliggjandi hjá
Samb. ísl. samvínnufélaga
Sími 1080.
niii-M
skilvindurnar eru ætíð
þær bestu og sterkustu,
sem fáanlegar ei'u Nýj-
asta gerðin er með
algerlega sjálfvirkri
smurningu, og skálar
og skilkarl úr riðfríu
efni.
Samband
isl.
samvinnufélaga.
BÆKÖR.
Allar fáanlegar íslenzk-
ar bækur og erlendar bækur
um margskonar efni fyrirliggj-
andi eða útvegaðar fljótt. —
Sömuleiðis öll erlend blöð og
tímarit.
RITFONG allskonar, fyrir skrif-
stofur, skóla og heimili, sjálf-
blekungar o. m. íl.
Allar pantanir utan af landi af-
greidar fljótt gegn póstkröfu. —
E. P. 3RIEM
Bókaverzl., Austurstr. 1.
Sími 2726. Reykjavík.
<ýNb° A %>
1
Reykjavík. Sími 1219 (3 línur)
Símnefni: Sláturfélf.g.
Áskurður (á branð) Avalt
fyrirliggjan.li:
Hai gibjúgu(Spegep )nr.gild
Do. — 2. --
j~)o. — 2, mjó
S.-uiða-Hungibjúgu, gild,
Do. mjó,
Soði ar Svína-rullupy Isur,
Do. Kálfarullu-pylsur,
• Dti. Sauða-rullupyisur,
Du. Mosaikpylsur,
Do. Malakoffpylsur,
Do. Mortadelpvlsur,
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
DV>. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Cen’elatpylsur.
Vörur þessar eru allar
bún.ir til á eigin vinnustofu,
og standast — að dómi neyt-
enda — samanburð við
samskonar erlendar.
Verðskrár sendar, og pant-
anir afgreiddar um allt Land.
Sjalís er
höndin
hollust
Kaupið innlenda framleiðslu
þegar hún er jöfn erlendri og
ekki dýiaii.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, stanga-
sápu, han.isápu, raksápn,
þvottaei ni (Ureins hvítt), kerii
allskonar, skósvertu, skógulu,
leðurfeiti, gólfáburð, vagn-
áburð, iægilög og kreólin-bað-
lög.
Kaupið H R E IN S vörur,
þær eru löngu þjóðkunnar og
fást í flestum verzlunum lands-
ins.
H.f. Hreínn
Skúlagötu. Reykjavík.
Simi 4625.
Prentsmiðjan Acta.
Rítatjóri: Gtisli G'iðmundason,
Tjarnargötu 39. Simi 4245.
Prentsmiðjan Acta.
TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ HJÁ ÍSLENZKU FELAGI
Símnefm:
Incurance
Pósthólf:
718.
BRUNATRYGGINGAR
(hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700.
SJÓVÁTRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700
Framkvæmdarstjóri: Sími 1700.
Snúið yður til
Sjóváfpyggigapfélags íslannds hf.
Eimskipafélagshúsinu, Reykj avík.
LáMð
úivarpið lífga
upp heimili yðar
Viðiæki á
hveri heimili.
Mikill fjfildi úivarps-
stöðva senda bvlgjup
slnop út yfip Iðndin.
Leiðið þsp inn á heim-
ili yðop og njótið þeipp-
ap ánægju, ep góð
múslk, fpéttip og fpóð-
leikup úlvsppsins fæp-
ir yðup.
T. W. Bueh
(Ldtasmiðja Bnchs)
Tietgensgade 64 Köbenhavn E.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Ðemantsorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft, „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis
lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert-
an, „Ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefníð
„Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið,
„Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía
og fleira.
LITVÖRUR:
Brúnspónn
Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á fslandi.
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHOFN
mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJOLI og HYEITI.
Meiri vörugæði ófáanleg
S.I.S. skiftir eíngöngu við okkur
Seljum' og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum.