Tíminn - 05.03.1934, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.03.1934, Blaðsíða 2
38 TlMINN Jarðabótastyrkur á öllu landinu, fyrir jarðabatur maldar árið 1933 faD jO Jarða- bóta- menn Áburðarhús og safnþrær Túnrækt og garðrækt Hlöður, þur- og votheys Samtals Til búnaðar- félaga 50/o Kr. Styrkiir jarðyrkju manna Kr. Dags- verk Kr. Dags- verk Kr. Dags- verk Kr. Dags- verk Kr. Gullbr. og Kjósars, og Rvik 13 410 8015 12022,50 60928 60928,00 7175 3587,50 76118 76538,00 3826,90 72711,10 Borgarfjaröarsýsla 10 203 3170 4755,00 27781 27781,00 2390 1195,00 33341 33731,00 1686,55 32044,45 Mýrasýsla 8 159 217 325,50 11170 11170,00 749 3)4,50 12136 11870,00 593,50 11276,50 Snæf.- og Hnappadalssýsla 11 206 490 735,00 11378 11378,00 96 48,00 11964 12161,00 608,05 11552,95 Dalasýsla 9 132 54 81,00 7026 7026,00 2310 1155,00 9390 8262,00 418,10 7848,90 Barðastrandarsýsla 11 192 473 709,50 10236 10236,00 604 302,00 11313 11247,50 562,37 10685,13 ísafjarðarsýsla 15 817 2358 8537,00 16296 16296,00 1208 604,00 19862 20437,00 1021,85 19415,15 Strandasýsla 7 137 684 1026,00 6461 6461,00 157 78,50 7302 7565,50 378,27 7187,23 Húnavatnssýsla 15 310 178 267,00 24463 24463,00 1347 673,50 25988 25403,50 1270,17 24133,33 Skagafjarðarsýsla 15 418 632 948,00 43273 43273,00 1738 869,00 45643 45090,00 2254,50 42835,50 F.yjafjarðarsýsla 14 338 2443 3664,50 28167 28167,00 3945 1972,50 34555 33804,00 1690,20 32113,80 Suður-Þingeyjarsýsla .... 14 264 1531 2296,50 17830 17830,00 3100 1550,00 22461 21676,50 1083,82 20592,68 Norður-Þingeyjarsýsla . . . 8 129 2 81 3271,50 9154 9154,00 4370 2185,00 15705 14610,50 730,53 13879,97 Norður-Múlasýsla 11 191 29 43,50 10771 10771,00 99 49,50 10899 10864,00 543,20 10320,80 Suður-Múlasýsla 16 236 989 1483,50 17732 17732,00 1560 780,00 20281 19995,50 999,78 18995,72 Austur-Skaftafellssýsla . . . 6 118 1162 1743,00 5243 5243,00 670 335,00 7075 7321,00 366,05 6954,95 Vestur Skaftafellssýsla . . . 7 103 849 1273,50 5914 5914,00 134 67,00 6897 7254,50 362,72 6891,78 Vestmannaeyjasýsla ... l 47 1208 1812,00 5865 5865,00 344 172,00 7417 7849,00 392,45 7456,55 Rangárvallasýsla 9 355 2695 4042,50 31354 31354,00 1696 848,00 35745 36244,50 1812,23 34432,27 Ámessýsla 16 418 9659 14488,50 43689 43689,00 10775 5387,50 64123 63565,00 3178,25 60386,75 Samtals 216 4683 39017 58525,50 394731 394731,00 44467 22233,50 478215 475490,00 23774,49 451715,51 Raktun 10 siðustu ára Hin síðustu 10 ár hefir styrkur sam- kvæmt jarðræktarlögum alls numið kr. 3.230.224,00. Auk þess sem lagt hefir verið til Verkfærakaupasjóðs kr. 350.170,00. Heildarframlag ríkisins til jarðræktarinnar er því 3.580.314 krónur. Auk þess hefir rík- ið á sama tímabili lagt 294 þúsund krónur í jarðabætur á sínum eigin jörðum sam- kvæmt V. kafla jarðræktarlaga um jarða- bætur er ganga til landskuldargreiðslu. Það er eigi styrkur, því umbót, sem er í fullu verðgildi kemur í staðinn og hækkar varan- lega verð jarðanna. Hver verðmæti koma hér á móti? Varan- legar umbætur, ræktun, girðingar, fram- ræsla, bygging áburðarhúsa og safngryfja. Aukningin er á þessu 10 ára tímabili: Túnaukning............... 8730 ha. Aukning matjurtagarða . .. 230 ha. Túnasléttur............ 3056 ha. Lokræsi................ 612 þús. m. Opnir skurðir.......... 848 þús. m*. Girðingar.............. 7476 km. Ahurðarhús og saínforir .. 106 þús. m*. ár Á það má benda, að þeim, er vinna að framleiðslunni hefir fækkað um 1600 manns á þessu 10 ára tímabili. Þó er heyskapur meiri og búpeningur fleiri nú en þá. Sé heyskapurinn athugaður sést að meðal- tals heyfengur áranna er: hestb. hestb. 1921—25 Taða 751 þús. Tjthey 1327 þús. 1930 — 1121 — — 1260 — Mismunur plús 370 — mínus 67 — Heyaukningin er rúmlega 300 þúsund hestburðir. Búpeningnum, sem framfleytt er, hefir fjölgað. Sauðfé Nautpen. Hross 1820 .. .. 579 þús. 23,5 þús. 50,6 þús. 1930 .... 690 — 30,1 — 48,9 — Aukning 111 — 6,6 + 1.7 - 1932 .... 706,4 — 31,043 — 46,3 — .Aukning 127,4 — 7,5 + 4,3 - Árið 1933 er alls mælt í landinu (sbr. skýrsluna hér að ofan) 478,215 jarðabóta- dagsverk samkvæmt II. kafla jarðræktar- laga, en mest hefir verið mælt á einu ári 1931 651.415 dagsverk. Hinn opinberi styrkur á umbætur þessar nemur kr. 475,490. Ef jarðabætumar eru sundurliðaðar sést, að nýræktin er: 1931 Miamunur 1933 áranna ha. Bylt .... 980 ha. 1253 mín. 273 Óbylt . . . 125 — 163 mín. 38 Matjurtag. 62 - - 17,9 plús 44,1 Ennfremur hefir verið unnið segir 1933 og 1931: sem hér Túnasléttur 314 ha. 337 mín. 23 Opn, 8kurð. 98,600 m8 144,000 m8 -f-45,6þúa. Lokræsi . . ^54,700 m8 73,000 m -v- 8,3 Girðingar . 343 km 677 km -7- 334 km Safnforir . 4996,8 m8 10400 m8 -7- 861,8 Áburðarh. . 4541,4 m8 Safnþ. og ábh. Framh. á S, síðu. Látinn er nýlega hér á Lands- spítalanum Ingimundur Magn- ússon bóndi á ósi við Stein- grímsfjörð, eftir langvarandi baráttu við „hvíta dauðann“. Ingimundur var fæddur 16. nóv. 1901. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Steingrímsson bóndi á Hólum við Steingríms- fjörð og Kristín kona hans. Ingimundur var nemandi minn á Hólum. Hann var prýði- lega áhugasamur við nám sitt, háttprúður í bezta lagi, og vel gefinn. Mátti því þá þegar gera sér hinar beztu vonir um að hann yrði bændastétt landsins til gagns og sóma. 1927 byrjaði hann búskap á ósi og árið eftir kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Guðmundínu Kristjánsdóttur. Bar þá strax á því, að hann var óvenjulega áhugasamur og duglegur í búskapnum, og kona hans honum vel samhent í öllu. Það Hggja þá líka mikil verk eftir þau á ósi í þessi fáu ár, sem þeim auðnaðist að búa þar saman, og þó eru ef td viH enn meira virði áhrifin, sem hann hafði á sveitina og framfaramál hennar. Túnið á Ósi margfaldaði hann. Og þær eru faUegar græðisléttumar hans Ingi- mundar frá ósi. Rafstöð byggði hann 1931. Húsakynnin endur- bætti hann.Búféð bætti hann, og átti eitthvert vænsta fé, sem til er hér á landi. Hans fjárrækt var fjárrækt meira en nafnið. Hann var vakandi í starfinu. Ég kom til Ingimundar daginn áður en hann skildi.við. Þá hafði hann verið með ó- ráði í tvo daga. Og í óráðs- hjaHnu var hann alltaf að tala um búskap. Þar var hugur- inn allur og óskiftur. Og með- fram vegna þess varð hann fyrirmyndarbóndi. Mestan hlut átti hann í stofnun nautgriparæktarfélags og fóðurbirgðafélags í sveit- inni. I búnaðarfélagi sveitar- innar og kaupfélagi héraðsins var hann líka mjög starfandi. Og allsstaðar var sami áhug- inn, sama brennandi þráin eftir að verða að liði, láta gott af sér leiða. Og nú hefir hann orðið her- fang hvíta dauða. Ungur hneig hann að velli, en æfistarfið var þó þegar mikið. Menn eiga oft erfitt með að sætta sig við það, þegar dugandi mönn- um, fullum af starfslöngun og hugsjónum, er kippt burt að því er virðist frá hálfnuðu starfi. Mönnum finnst, að þeir Magnússon I hefðu þurft að fá tíma til að afkasta meiru — gera meira gagn —. En hver getur sagt um það, hvort ekki sé nú enn mejra og enn þaríara verk að vinna annarsstaðar en hér á þessari jörð? Og við sem vit- um að við lifum, þótt við deyj- um, og vitum, að Hfið er ein óslitin — stundum kannske nokkuð krókóttur — fram- faravegur, þar sem maðurinn er alltaf að fullkomnast og vaxa að vizku, við vitum að Ingimundar bíður - áframhald- andi starf, áframhaldandi þroski, og að því aðeins er hann nú hættur að starfa í þeirn Hkama, sem við þekktum hann í, að hann hæfði honum ekki lengur. Vinnist þér æfinlega vel vin- ur sæU. Þakka þér fyrir áhuga þinn og óþrjótandi vilja. Með honum hefir þú smitað mig og marga fleiri, og með honum munt þú fljótt vaxa enn meir að vizku en þér auðnaðist hér á jörð. Páll Zóphóníasson. Skagaströnd Alvarleg áskorun til ríkisstjórn- arinnar um að leggja fram fé til hafnarbóta eins og fyrver- andi stjórn hafði lofað. Á alþingi 1929 flutti fyrver- andi þingmaður A.-Húnavatns- sýslu Guðm. Ólafsson, frumv. til laga um hafnargerð á Skaga strönd, eftir að allar nauðsyn- legar mælingar og áætlanir höfðu verið gerðar. Frumvarp G. Ól. var samþykt og nokkru síðar fekk hann ákveðið loforð þáverandi ríkisstjómar um að ríkið legði fram 2/5 hluta kostnaðar við verkið, eins og lögin gera ráð fyrir. Þar að auki var Guðm. Olafsson búinn að útvega hlutaðeigandi sveit- arfélagi lán til hafnargerðarinn ar þegar hreppsnefnd Vindhæl- ishrepps ákvað að fresta mál- inu. Nú er í ráði að byggja aðra síldarbræðslustöð fyrir ríkið og það virðist ætla að verða tals- verður reipdráttur um það hvar hún eigi að standa, eins og við er að búast, en til fróðleiks vil eg geta þess, að undirbún- ingurinn undir stofnun síldar- bræðslustöðvar ríkisins, seni byggð var á Siglufirði, varð einmitt til þess að nefnd sú var kosin, sem undirbjó lögin um hafnargerð ó Skagaströnd. Ljúgvítnam álí ð Framkoma íhaldsins í ljúg- vitnamálinu er nú orðin höf- undum þess til verðugrar háð- ungar. Og það sem meira er: Ihaldsmennimir sjálfir em búnir að skilja það, að þeir hafi orðið sér til skammar. Upp á síðkastið hafa ýmsar nýjar upplýsingar komið fram sam vai*pa 1 j ósi yfir þessa þokkalegu lj úgvitnaherferð í- haldsmanna gegn Hermanni Jónassyni. Það er t. d. komið upp ú'* kafinu hvaðan „vitnin" hafa hugmynd sína um „élin“ og „snjóinn“ 1. des. 1930 (þegar Veðurstofan segir verið hafa rigningu). Frásögnin um él og snjó 1. desember hefir staðið í Morgunblaðinu 2 des 1930, en þessi veðurlýsing var röng eins og fleira í því l'laði. i-að hefir vakið alveg sér- staka athygli hverskonar mannsöfnuður það er, sem í- haldið hefir gert að vitnum í þessu máli. Frá Oddgeiri Bárð- arsyni „kærandanum“ í málinu. hefir áður verið sagt. Hann hefir áður orðið uppvís aðsér- lega ófyrirleitnislegu spellvirki, og var af þeim sökum nefndur ,ódáðamaður‘ í Mbl. (10/12 ’29). Eigi minni athvgli vekur eitt aðalvitnið frá 1930, Egill Jón- asson. Sá maður hefir a. m. k. tvisvar sinnum, 1. febrúar 1918 og 10. febr. 1920 komist undir manna hendur. Ástæðán var sú, að Egill þessi hafði, á- samt lagsbræðrum sínum, ráð- ist á fólk á götu í myrkri og misþyrmt því. Einn þeirra manna, sem á var ráðist, Páll Magnússon járnsmiður slapp nauðulega frá bana, þar sem jámi var hent í höfuð honum. Þekkti hann ekki árásarmenn- ina en bar það í réttinum að einn þeirra hefði verið „maður með skögultennur“. Reyndist það vera Egill þessi Jónasson, sá sami sem nú þykist hafa séð H. J. skjóta „kollu“ úti í Örfirisey 1930! Morgunblaðið er þagnað. Vísir og Heimdallur rita um það, hvort í kapp við annað, Þá var dálítið reynt til að fá verksmiðjuna bygða á Skaga- strönd en margir töldu sjálf- sagt að næsta stöð yrði byggð þar. Það vita allir sem til þekkja að síldarbræðsla er líklega hvergi betur sett við alt Norð- urland en á Skagaströnd vegna þess m. a. að hún er rétt við beztu síldarmiðin. I Húnavatns- sýslu er mjög mikill markaður fyrir ýmsar eftirleguvörur sem hægt er að nota til skepnufóð- urs og á Skagaströnd á ríkis- sjóður miklar og hentugar lóðir. Um hafnargerðina er það fyrst að segja að í Tímariti Verkfræðingafélagsins 1922 er skýrsla um hafnarannsóknir ár- in 1917—1921 eftir Th. Krabbe. Þar er sagt að verulegar hafn- argerðir megi hugsa sér á þess- um stöðum norðanlands: Rauf- arhöfn, Kópaskeri, Skagaströnd og Aðalvík. Minniháttar lend- ingabætur í ólafsvík, Sauðár- króki og Blönduósi. Og þar á eftir segir höf.: „Á öðrum stöð- um en þessum álít eg að ekki sé hægt að gera hafnarbætur". Að lokum eru þrjár hafnir teknar út úr á öllu landitiu og bent á þá fjórðu sem fyrst þurfi og eigi að byggja og af þeim er aðeins ein á Norðurlandi þ. e. Skagaströnd. — Það er vit- anlegt að milU Horns og Siglu- ness er engin einasta nauðhöfn tH og að það er einungis hvað málið hafi verið ómerki- legt. Vísir kallaði það alveg nýlega „hégómamál“. — Og hann bætir við, að ef borin hafi verið ljúgvitni í málinu, þá verði að taka hart á því. Mikið var! Nú er Vísir raunar hið ó- merkilegasta soi-pblað og af nauðafáum lesið. En það muna þeir, sem lesið hafa, að einmitt í Vísi var á sínum tíma skrifuð hver greinin á fætur annari um „kollumál" og „kollupilta“, og fyrir kosning- ar var það sízt að heyra á þeim bæ, að málið væri „hé- gómamál“. Þetta „hégómamál“ var sem sé það eina og aleina, sem blöð íhaldsins skrifuðu um fyrir kosningar. Það getur vel verið, að þeir háu herrar, sem kalla sig for- ráðamenn í íhaldsflokknum, hafi nú löngun til að verða góðu bömin og biðja fyrirgefn- ingar, að þeir ætli nú að draga upp hvíta silkihanza og láta Oddgeir og Arnljót bera á- byrgðina á öllu saman. Enginn myndi verða hissa á því. Morgunblaðið varði at- kvæðafalsarana frá Hnífsdal, þangað til búið var að dæma þá í hæstarétti. Eftir það var ekki minnst á þá. Og á síðast- liðnu vori var Lárus Jóhannes- son þjóðhetja hjá íhaldinu. Nú er eins og hann sé ekki til. En forráðamenn íhaldsins sleppa ekki með óbrennda góma frá óþokkaverki sínu í þetta sinn. Almenningi út um allt land hefir verið send ít- arleg greinargerð um athæfið. Sporin hræða. Það verður kannske ekki eins létt fyrir í- haldið að leiða „ljúgvitni" um landsmálin í kosningabarátt- unni í vor og það hefir stund- um verið hingað til. Og þó að „kollusaga" Bjöms Gíslasonar og „Storms“ sé „hégómamál“, þá er það ekkert hégómamál ef ljúg- vitnaréttarfar á að fara að tíðkast hér á landi og ef menn eiga að fá að sverja ósannar sakir á andstæðinga sína. Skagaströnd sem til mála get- ur komið til þeirra hluta. Spyrj- ið skipstjórana sem siglt hafa strandferðaskipum við norður- strönd landsins, ef þið trúið því ekki. Hafnargerðin og síldar- bræðslan eru hvorttveggja fyrst og fremst hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Ef höfnin ber sig ekki þá tapar ríkið ef héraðið getur ekki staðið í skil- um. Það getur líka þá og þeg- ! ar valdið siglingum og landi stórtjóni að höfnin er ekki þegar bygð. Ríkið tapar á því að setja síldarbræðsluna á ó- hentugan stað, þess vegna er það hagur þjóðarinnar að láta þessi fyrirtæki styðja hvort annað, og það verður að vera ákveðin krafa til núverandi ríkisstjórnar að hún efni það loforð sem fyrverandi stjóm gaf héraðinu um framlag til hafnarbóta þó máHnu væri þá frestað. Eg vil ekkert segja um þá staði, sem nefndir hafa verið í sambandi við væntanlega bræðslustöð, annað en það, að enginn þeirra er nefndur í áð- urtöldum skýrslum um hafnar- gerðir við Norðurland, enda er þeim stöðum ekki haldið fram af umhyggju fyrir almennu siglingaöryggi við strendur landsins. Ási, í janúar 1984 Pétur Þ. Einarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.