Tíminn - 26.03.1934, Side 2

Tíminn - 26.03.1934, Side 2
T I M I N N Helgi Pálsson, Fossi, V.-Skaft. Jóel Sigurðsson, bóndi, Hvoli, V.-Skaft. Jóhann Eiriksson, verkstj., Reykjavík. Jóhann Jóhannsson, bóndi, Finnsstöðum, S.-Múl. Jóhann Jóhannsson, bóndi, Króki, Árn. Jóhann Kristmundsson, bóndi, Goðdal, Strand. Jóhann Magnússon, sparisj.íorm., Borgarn., Mýr. Jóhann Sigurðsson, bóndi, Núpum, Árn. Jóhannes Davíðsson, bóndi, N.-Hjarðard., V.-ís. Jóhannes Helgason, bókari, Vik, V.-Skaft. Jón Ámason, framkv.stj., Reykjavík Jón E. Guðjónsson, Kýrunnarstöðum, Dai. Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu, Borg. Jón Haraldsson, bóndi, Einarsstöðum, S.-ping. Jón V. Hjaltalin, bóndi, Brokey, Snœf. Jón Jakobsson, bóndi, Varmalæk, Borgarfj. Jón Kjerúlf, bóndi, Hafursá, S.-Múl. Jón Melstad, bóndi, Hallgilsstöðum, Eyjafj.s. Jón Sigurðsson, bóndi, St.-Fjarðarhomi, Strand. Jón Sigurðsson, bóndi, Yzta-Felli, S.ping. Jón Steingrímsson, sýslum., Stykkishólmi, Snæf. Jón Sveinsson, Bergþómhvoli, Rang. Jón þorleifsson, kaupfél.stj., Búðardal, Dai. Jónas Benediktsson, bóndi, Kolmúla, S.-Múi. Jónas Jóhannesson, verzlm. Vik, V.-Skaít. Jónas Jónsson, alþm., Reykjavik. Jónas Ólafsson, búfr., Svarfhóli, Mýr. Jósef Thorlacius, Grund, Eyjafirði. Jörundur Brynjólfsson, alþm., Skálholti, Ám. Karl Hjálmarsson, kaupfél.stj., þórsliöfn, N.-þing. Karl Ingjaldsson, verzlunarmaður, Akureyri. Iíláus Eggertsson, Leirárgörðum, Borg. Klemens Jónsson, skólastj., Árnakoti, Gullbr. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, N.-ís. Jíristján Ólafsson, bóndi, Seljalandi, Rang, Kristmundur Jónsson, kfstj., Borðeyri, Strand. Magnús Auðunnsson, Arnardrang, V.-Skaft. Magnús Ámason, bóndi, Tjaldanesi, Dal. Magnús Jakobsson, bóndi, Snældubeinsst., Borg. Magnús Jónsson, bóndi, Torfustöðum, V.-Hún. Magn. Kristjánss., bóndi, þambárvöllum, Strand. Magnús Stefánsson, verkstj., Reykjavík. Markús Hallgrímsson, verkam., Búðardal, Dal. Markús Torfason, bóndi, Ólafsdal, Dal. Ólafur Lárusson, kaupféi.stj., Skagastr., A.-Hún. Ólafur Sigurðsson, bóndi, Hellulandi, Skag. Ólafur Sveinsson, útvegsb., Eskifirði, S.-Múl. Ólafur Ögmundsson, bóndi, Hjálmholti, Árn. Óskar þorsteinsson, bóndi, Berustöðum, Rang. Páll J. Biöndal, bóndi, Stafholtsey, Borg. Páll Diðriksson, bóndi, Búrfelli, Árn. Páll Hallgrimsson, stud. jur., Reykjavík. Páll Zóphóniasson, ráðun., Reykjavík. Pétur Einarsson, bóndi, Ási, Austur-Hún. Pétur Jónsson, bóndi, Egilsstöðum, S.-Múl. Pétur Jónsson, Hvammi, Mýr. Sigfús Jónsson, bóndi, Norðurkoti, Kjósars. Síra Sigfús Jónsison, kaupfél.stj., Sauðárkr., Skag. Sigfús Vigfússon, þykkvabæ, V.-Skaft. Sigurður Auðunnsson, Ásgarði, V.-Skaft. Sigurður Baldvinsson, póstmeistari, Reykjavik. Sigurður Bjarklind, kaupfél.stj. Húsavík, S.-þing. Sigurður Jónsson, bóndi, Amarvatni, S.-þing. Sigurður Jónsson, bóndi, Bjarnarst., S.-þing. Sigurður Jónsson, skólastj., Mýrarhúsum, Kjósar. Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli, A.-Skaft. Sigurður Kristinsson, forstjóri, Reykjavik. Sigurður Símonarson, kaupfél.stj., Sandi, Snæf. Sigurður Steinþórsson, kpfstj., Stykkish., Snæf. Sigurgrímur Jónsson, bóndi, Holti, Ám. Sigurjón Sigurbjarnarson, tollv., Vestmannaeyjum Sigurjón Steinþórssson, bóndi, Króki, Árn. Sigurvin Einarsson, kennari, Reykjavík. Sigurþór Ólafsson, bóndi, Kollabæ, Rang. Skúli Guðmundss., kaupf.stj., Hvammst., V.-Hún. Snorri Arnfinnsson, bústj., Hóli, Siglufirði. Stefán Guðmundsson, bóndi, Hólum, V.-ís. Stefán Jónisson, ráðsm., Kleppi, Reykjavík. Séra Sveinbjörn Högnason, Breiðabólstað, Rang. Sverrir Gíslason, bóndi, Hvammi, Mýr. Sœmundur Dúason, bóndi, Krakavöllum, Skag. Sæmundur Einarsson, bóndi, Stóru-Mörk, Rang. Sæmundur Guðjónsson, bóndi, Heydal, Strand. Sæmundur Ólafsson, bóndi, Lágafelli, Rang. Teitur Eyjólfsson, bóndi, Eyvindartungu, Ám. Tómas Jónsson, kaupfél.stj., Hofsós, Skag. Valgeir Jónasson, Bjarteyjarsandi, Borg. Vemharður Jónsson, verzlunarm., Reykjavík. Vigfús Guðmundsson, Borgamesi, Mýr. Vilhjálmur þór, kaupfél.stj., Akureyri. þórarinn Jóhannesson frá Svínaskógi, Dal. þórarinn Sveinsson, Kirkjubóli, S.-Múl. þórarinn þórarinsson, blaðam., Reykjavík. þórður Hjaltason, bústj., Reykjum, Kjósars. þórður Kristjánsson, bóndi, Miðhrauni, Hnapp. þorgeir þorsteinsson, bóndi, Hlemmiskeiði, Árn. þórhallur Bjamason, prentari, Reykjavík. þórir Steinþórsson, bóndi, Reykholti, Borg. þormóður Dagsson, bóndi, Melrakkanesi, S.-Múl. þórólfur Sigurðss., bóndi, Baldursheimi, S.-þing. þorsteinn M. Jónsson, bóksali, Akureyri. þorsteinn Jónsson, kaupfél.stj., Reyðarf., S.-Múl. þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu, Ám. Gestir: Auk kjörinna fulltrúa hafa mætt á þing- inu, svo að skrifstofu þingsins sé kunnugt, Fraxnh. á S. síðu. Avarp iil þjóðarínnar Framh. af 1. síðu. álcveða síðan verðgildi krónunnar í sem fyllstu samræmi við niðurstöðu þeirrar rannsólcnar. 4. Endurbæta launalögin með því að: a. Færa launakjör til samræmis við framleiðslutekjur þjóð- arinnar. b. Jafna launakjörin, einkum með því að lækka laun há- launamannanna. c. Fæklca embættis- og sýslunarmönnum eftir því sem frek- ast er unnt. 5. Vinna að almennri vaxtalækkuna í landinu. Barátta næstu ára verður um nýjar framkvæmdir, fyrir að skapa sem bezt atvinnu- og menningarskilyrði þjóðinni til handa. En að nokkru leyti verður þessi pólitíska barátta að vera vörn fyrir fengin verðmæti, vörn um þær milclu umbætur, sern Framsóknarflokkurinn hefir lcomið í framlcvæmd, en sumir andstöðuflokkarnir sælcja á að rífa niður. Aulc þess berast utan úr heimi tvennskonar ofbeldisstefnur, sem vilja brjóta niður þjóðskipulagið, svifta borgara landsins pólitísku frelsi, afnema trúfrelsi, félagsfrelsi, ritfrelsi, atvinnufrelsi og gjöra að engu friðhelgi heimilanna. Alveg sérstaklega er stefnt að því, að eyði- leggja samvinnufélögin og annan mannbætandi félagsskap borg- aranna. Það er stefnt að því að eyðileggja með sjálfskaparvít- um allan árangur af frelsi og umbótabaráttu þjóðarinnar frá tveim síðustu öldum. Annar þessi ofbeldisflokkur hefir nú um skeið verið í opinberu kosningasamstarfi við stærsta andstöðu- flokk Framsóknarmanna, íhaldsmennina. Þess vegna ætti sá flolckur, að finna nú við kosningarnar, að þjóðin ætli aldrei að þola neinar árásir á lýðfrelsið. Ef ofbeldisflokkarnir byrja inn- anlandsstyrjöld hvor við annan, eða gegnvart lýðræðisflokkun- um er Sturlungaöldin endurfædd að nýju. Enginn ber sigur úr býtum, allir tapa, eins og þá. Fengið frelsi og sjálfstæði verður lagt í rústir, og þjóðin lcemst aftur undir erlenda áþján, eins og eftir ofbeldisátök Sturlungaldarinnar. En þjóðin þarf eklci, og má eklci, leika svo gálauslega með nýfengið frelsi. Ef íslendingar halda áfram að vera stjórnfrjáls umbótaþjóð, þurfa þeir engu að lcvíða. Landið er stórt og auð- ugt að náttúrugæðum. Milcill hluti þjóðarinnar er starffús og þráir framfarir og menningu. Framtíð hennar ætti að geta orð- ið glæsileg. Þjóðin þarf að halda áfram á þeirri braut, sem Framsóknarflokkurinn hefir rutt; sækja örugglega fram vegi frelsis og mannréttinda, og vera sístarfandi að því, að gjöra þetta góða land að ánægjulegu heimili fyrir vel mennta og starf- sama þjóð. En til þess að ná þessu marki þurfa umbótamenn landsins að fylkja sér þétt um fána Framsólcnarmanna við kosningarn- ar í vor og framvegis. Styðja frambjóðendur floklcsins, en forð- ast þá, sem beint og óbeint hjálpa kyrrstöðuöflunum og ofbeld- isflokkunum. Ef þjóðin gætir hófs og framsýni, ef hún notar frelsi sitt og dómgreind, getur hún við Icjörborðið forðað sér og börnum sínum frá nýrri Sturlungasöld, en skapað landi og þjóð bjarta og gipturíka framtíð, þar sem frjálsir menn búa í frjáslu landi. Samherjar! fram til nýrar sóknar og sigra! Móti ofbeldí, fyrir lýðræði. Móti afturhaldi, fyrir umbótum. Móti upplausn, fyrir skipulagi og samvinnu. Móti iðjuleysi og atvinnuleysi, fyrir nýj- um framlcvæmdum og auknu starfi. Sameinuðum er okkur sigurinn vís! Frá flokksþinpnu Nýjung i innlendum iðnaði Efnasmiðjan HARPA býr til: Innilakk, tvœr tegundir, Utilakk Skipalakk - Gólflakk - Þurklfni Vörur þessar eru að verði og gæðum fyllilega sambæri- jegar við erlenda tilsvarandi vöru. Aðeins notuð beztu efni. Hráefni og framleiddar vörur undir stöðugu eftirliti sórfræðings. Kaupmenn, kaupfélög og málarameistarar! Þór gerið hagfelldust kaup á ofangreindum vörum hjá Efnasmiðiunni „HÖRPU“ Sími 1994. Hverfisgötu 57. Simi 1994 Reykjavík. Flokksþing Framsóknar- manna var sett sunnudaginn 18. þ. m. kl. 10 árd. og slitið fimmtud. 22. þ. m. ld. 7 sd. Þingið var sett af þáv. for- manni Framsóknarflokksins, Sigurði Kristinssyni forstjóra. Bauð hann fulltrúana velkomna með ræðu. ' Fundarstjórar flokksþingsins voru: Á fyrsta fundi: Þórir Stein- þórsson bóndi í Reykholti. Á öðrum fundi: Bjami Bjarnason skólastjóri á Laug- arvatni. Á þriðja fundi: Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði. Á fjórða fundi: Bjöm Sig- tryggsson bóndi á Brún. Á fimmta fundi: Sigurður Bjarklind kaupfélagsstjóri á Húsavík. Ritarar þingsins voru Þórólf- ur Sigurðsson bóndi í Baldurs- heimi, Björn Stefánsson kaup- félagsstjóri Fáskrúðsfirði, Em- il Ásgeirsson bóndi Gröf og Eggert Guðmundsson bóndi Bakkakoti. Starfandi voru á þinginu fimm nefndir, er sérstök mál- efni höfðu til meðferðar: Skipulagsnefnd, blaðanefnd, kosningaundirbúningsnefnd, á- varpsnefnd og allsherjarnefnd, skipaðar 20—80 fulltrúum hver nefnd. Voru um ýms mál hafð- ar tvær umræður. Höfuðályktun flokksþings- ins, er ávarp það til þjóðarinn- ar, í tilefni af kosningunum, sam birt er á öðrum stað í blaðinu, ennfremur nokkrar sérstakar ályktanir um ein- stök mál, sem einnig verða birt. ar. Nokkrar minnaháttar breyt- ingar voru gerðar á flokks- lögunum. Flutt voru á flokksþinginu eftirfarandi erindi: Um fjármál: Eysteinn Jóns- son alþni. Um sjávarútveg: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Um dómsmál og löggæzlu: Hermann Jónasson lögreglu- stjóri. Um afurðasöluna: Jón Árna- son framkv.stjóri. Um landbúnað: Páll Zophón- íasson ráðunautur. Kosning miðstjómar. Kosning miðstjómar fór fram á þriðjudagskvöld 20. þ. m. I kjörstjóm voru kosnir: Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni, Jóhannes Davíðs- son bóndi Fljarðardal, Hannes Pálsson bóndi Undirfelli, Pétur Jónsson bóndi á Egilsstöðum og Gunnar Ámason búfræði- kandidat Reykjavík. Þessir voru kjörnir aðal- menn búsettir í Reykjavík og grennd: Aðalsteinn Kristinsson for- stjóri, Bjarni Ásgeirsson alþingism. Reykjum, Eysteinn Jónsson alþm., Gísli Guðmundsson ritstjóri, Guðbrandur Magnússon for- stjóri, Guðm. Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, Hannes Jónsson dýralæknir, Hermann Jónasson lögreglu- stjóri, Jón Ámason framkv.stj., Jónas Jónsson alþm., Jörundur Brynjólfsson alþm. Skálholti, Páll Zophoníasson ráðunaut- ur, Sigurður Kristinsson forstj., Vigfús Guðmundsson Borg- arnesi. Þórir Steinþórsson bóndi Reykholti. Fimm efstu varamenn í Reykjavík og grennd voru kjörnir: Bjöm Konráðsson ráðsmaður Vífilsstöðum, Björn Bimir bóndi Grafar- holti, Eyjólfur Kolbeins bóndi Bygggarði, Gísli Jónsson bóndi Stóru- Reykjum, Sigurþór ólafsson bóndi Kollabæ. Taka þeir fyrstir sæti í mið- stjórninni í forföllum aðal- manna, en alls eru kjömir 15 varamenn í Reykjavík og grennd. Þessir menn voru kjömir í miðstjórnina samkv. skilyrðinu um búsetu í kjördæmi utan Reykjavíkur: Jón Hannesson bóndi Deild- artungu, Sverrir Gíslason bóndi Hvammi, Hallur Kristjánsson bóndi Gríshóli, Markús Torfason bóndi ól- afsdal, Bergur Jónsson alþm., Kristinn Guðiaugsson bóndi Núpi, Gunnar Þórðarson bóndi Grænumýrartungu, Ingþór Bjömsson bóndi Óspaksstöðum, Hannes Pálsson bóndi Undir- felli, Steingrímur Steinþórsson skólastjóri Hólum, Einar Árnason alþm., Ingimar Eydal ritstjóri Ak- ureyri, Þórólfur Sigurðsson bóndi Baldursheimi, Bjöm Kristjánsson alþm., Halldór Ásgrímsson kaupfé- lagsstjóri Borgarfirði, Pétur Jónsson bóndi Egils- stöðum, Jón ívarsson kaupfélagsstj. Hornafirði, Bjami Runólfsson bóndi Hólmi, Sr. Sveinbjörn Högnason Breiðabólstað, Bjami Bjamason skólastjóri Laugarvatni. Kl. iy2 e. h. á fimmtudag hófst aðalfundur hinnar ný- kjömu miðstjómar að Hótel Borg. Fóru þar fram kosningar til næsta starfsárs. Fráfarandi formaður flokks- ins, Sigurður Kristinsson for- stjóri, baðst undan endurkosn- ingu. Formaður Framsóknar- flolcksins var þá kjörinn Jónas Jónsson alþm. Ritari var kjörinn Eysteinn Jónsson alþm. Gjaldkeri var kjörinn Vigfús Guðmundsson, Borgarnesi. Varaformaður flokksins var kjörinn Hermann Jónasson, vararitari Guðbrandur Magn- ússon og varagjaldkeri Guðm. Kr. Guðmundsson. Kvöldið, sem þinginu lauk, var samkoma að Hótel Borg. Tóku þátt í henni f'ulltrúar, sem mættir höfðu verið á þinginu, og fjöldi annara flokksmanna úr Reykjavík og annarsstaðar að. Var sú samkoma mjög fjöl- menn, (á fimmta hundrað manns) og m. a. úm 80 ræður fluttar. í kreppumálunum voru svo- hljóðandi tillögur samþykkt- ar: 1. „Flokksþing Franasóknar- manna krefst þess að fullnaðar- reglugjörð um lánastarfsemi Kreppulánasjóðs verði birt nú þeg- ar. Og ennfremur, að stjórn Kreppulánasjóðs birti fyrir al- menningi þær starfsreglur, er hún að öðru leyti liyggst að fylgja við útlán úr sjóðnum". 2. „Flokksþing Framsóknar- manna skorar á stjórn Kreppu- lánasjóðs, að gera nú þegar þær ráðstafanir, sem henni eru heimil- aðar í 6. gr. laga nr. 79, frá 19. júní 1933, um heimildir til ýmsra ráðstafana vegna fjárkreppunnar, og hlutast þannig til um, að sá 5 ára greiðslufrestur á afborgun- um veðdeildarlána, sem stjórn Landsbanka Islands í 2. grein lag- anna er heimilað að veita, komi þegar til framkvæmda. Verði þetta ekki gert, krefst flokksþingið þess, að næsta Alþingi tryggi það, að þessu verði framfylgt". Að lokinni skýrslu mið- stjórnar um flokksstarfið sl. ár, samþykkti flokksþingið 19. þ- m. einum rómi eftirfarandi ályktun: Flokksþing Framsóknarmanna lýsir yfir því, að það telnr fyllilega réttmæta og sjálisagða þá ráðstöfun miðstjórnarinnar og þingflokksins að víkja úr Framsóknarflokknum þeim mönnum, sem ekki vildu hlíta skipulagi hans. — Vill þingið tjá bæði miðstjórn og þingflokki þakkir fyrir að standa svo vel á verði um skipulag það, er síðasta flokksþing setti. Jafnframt skorar það fastlega á fylgismenn Framsóknarflokksins um land allt að fylkja sér nú sem fastast um merki flokksins og láta þar með að engu verða það óhappaverk, sem hinir burtviknu menn stofna nú til, þar sem þeir eru að mynda flokk, sem eingöngu gæti orðið til þess að auka veldi íhaldsaflanna, en veikja áhrif umbótamannanna á stjórn landsins, ef lionum tæklst eð ná i íylgi Framsóknarmanna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.