Tíminn - 28.07.1934, Blaðsíða 3
129
T í M I N M
Eiríkur Hjartra
*
Raftækjaverzlun
Avalt tyrirl. miklar birgðir af allskonar raitækjum
DELTA-ELDAVÉL
PÆRIMÓTOR
LJÓSASTÖÐ
Allt til rafmag'ns
á einum stad
R APM AGS-V ATN SPUMPA
sjálfvirk.
KEL V1N*DIESEL
er öruggur, sparneyiinn, þögull, sierkur, ávaU viss i gang, andófiÖ öruggt,
og skiftingin endist 20-30 ár, eins og mótorinn.
gangráður og eldneytisdœla
trygging' fyrir orku
sparnaði
reykir aldrei
„KELVIN" gangsetning
Kelvin-Diesel brennir hráolíu, 170 gr. á ha. á klst. og reykir aldrei. Ein (1)
tunna smurolía dugar á meðan mótorinn brennir 100 tunnum af hráolíu og er ekki
blandað saman.
Kelvin-Diesel hefir tiltölulega lítinn enúningshraða, sveifarásin er mjög sver
og í fullkomnu jafnvægi.
Kelvín-Diesel veldur ekki „fumi;< eða áhyggjum; enginn titringur; enginn
hávaði.
Kelvin-Diesel er notaður allstaðar þar, sem mest á reynir, svo sem í hafn-
sögubáta og fiskibáta við hinar hættulegu strendur Skotlands.
ÓLAFUR EINARSSON
Vesturgötu 53 B REYKJAVIK Simar: 4340, 4940
Kynnið yður sálmabókarviðbætirinn og þér munuð
sannfærast um, að margt af sálmunum er með því
fegursta sem ort hefur verið um trúarefni á ísl. tungu.
Kostar adeins 2 krónnr i góðu bandi.
Skólast j órastaðan
við gagnfræðaskólaun í Neskaupstað er laus.
Arslaun 3000 krónur. Umsóknir séu komnar
til skólanefndar fyrir 25. ágúst.
Húsmæður!
Sjálfra yðar og okkar vegna
ættuð þór að reyna
Blöndahls
H 4 F F I
Kaupið einn pakka
til reynslu
og notið svo það kaffi,
sem yður líkar bezt.
Happdrætti
Háskólans
Dregið verður í 6. flokki 10. ágúst. Hæsti vinn-
ingur 15 þúsund krónur.
Vinningar samtals 350 að upphæð
kr. 71,600.
KAUPIÐ
HIÐ GOÐA OG ÓDYRA
IHOLLENZKAI
REYKTOBAKi
uim uh
sem kostar aðeins
kr. 6.90 pr. enskt pd.
Hálf-punds dósin kostar
kr. 3.45.
Kandidatsstaða
á Landsspítalanum verður laus 1. okt.
n. k. Staðan er til 1 árs, 6 mánuði á
lyfiæknisdeild og 6 mánuði á handlækn-
isdeild. - Umsóknir sendist stjórn spít-
alans fyrir 1. sept. n. k.
Stjórn spítalans.
FREYJU kaffibætisduftið
— nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn
eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kafflbætis-
duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi-
bæti í stöngum.
Notið það bezta sem unuið er í landinu