Tíminn - 18.09.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.09.1934, Blaðsíða 4
62 T 1 M I N N Bændaveiðar og kaupmanna hagsmunir. Fóðurvörur: HÆNSNAFÓÐUR: Hænsnamjöl (varpfóður) JAÐAR . . í 50 kg. sekkjum. Frambjóðendur íhaldsflokksins voru að venju tungumjúkir í sveitakjördæmunum fyrir kosningarnar í vor. Þeir prédikuðu, að íhaldsflokkurinn væri flokkur allra stétta. Og sérstaklega lögðu þessir menn stund á að gera gælur við bændastéttina. Hennar málum þóttust þeir vilja fylgja fram hvað sem í skærist. Um skipulagning afurðasöl- unnar sögðu sumir þeira t. d., að um hana myndi enginn ágreiningur verða milli Fram- sóknarflokksins annarsvegar og íhalds- flokksins hinsvegar. Með þvílíkum falshætti og loforðasmjaðri tókst íhaldsflokknum að afla sér mörg þúsund atkvæða, sem hann að réttu lagi hefði ekki átt að fá, í sveitakjördæmum landsins. En nú, eftir kosningamar, þegar ekki þarf að biðja um kjörfylgi í næstu fjögur ár — og þegar íhaldsflokkurinn hvort eð er, er orðinn. vonlaus um að ná nokkum- tíma framar þingmeirahluta — þá sýna þeir íhaldsmennirnir sitt rétta andlit og hugarfar. Hænsnakom JAÐAR....................- 50 — Ungamjöl JAÐAR.....................- 50 — Ungagrjón JAÐAR....................- 50 — Fóðurblanda S. !. S. . . .'............- 75 — Do. ö.............................- 75 — Maísmjöl...............................- 100 — Hafrafóðurmjöl.........................- 60 — Fóðursalt..............................- 50 — Hafrar............................... - 80 — Linkökumjöl (kálfamjöl)................- 50 — Jarðhnetumjöl..........................- 90 — ATHUGIÐ VERÐ OG GÆÐI. Samband ísl. samvinnufélaga Nvja Flóra smiörliRið er nú komið á markaðinn og selst nú ura land allt Enn á ný höfum við Nú er það þagnað herópið: „Stétt með stétt“ í blöðum Reykjavíkur-íhaldsins. Það er að sjá í þeim blöðum nú, að bændur og aðrir smáframleiðendur (að maður ekki minnist á verkamenn) séu nú allt í einu hættir að hafa nokkra hagsmuni. Það er í augum Reykjavíkur-íhaldsins aðeins ein stétt þessa stundina, sem hefir hagsmuna að gæta, Það er kaupmannastéttin. í hvert sinn, sem umbótaflokkarnir, sem nú fara með stjórn landsins, láta bóla á nýrri framkvæmd til hagsbóta hinum vinn- andi stéttum landsins, kveður við einum rómi í Vísi og Morgunblaðinu, að þetta megi ekki gera vegna kaupmannastéttar- innar. * Gjaldeyris- og innflutningshömlur mega ekki eiga sér stað hér á landi eins og ai- staðar annarsstaðar í heiminum. Þjóðar- heildin verður að flytja inn vörur, þó að hún geti ekki borgað þær og þó hún geti an þeirra verið, því að kaupmannastéttin þarf að lifa á gróðanum af þessum vörum. Og nú eru Vísir og Mbl. byrjuð á skipu- iagðri herferð gegn kjötlögunum, og mjólk- urlögunum — gegn aðalbjargráðamálum bændanna, — vegna kaupmannastéttarinn- ar. Nú segja Mbl. og Vísir það alveg skýrum orðum þessa dagana, að þau séu á móti því, að bændur fái hærra verð fyrir kjötið og mjólkina en nú er. Kaupmennirnir kæra sig ekkert sérstaklega um verðhækkun til bændanna. Það er eins og íhaldið sjái ekki nema þessa einu stétt nú — kaupmannastéttina. Þegar hagsmunir kaupmannanna eru í hættu, þá gerir ekkert til um verzlunar- jöfnuðinn við útlönd, ekkert um kosninga- loforðin, sem bændum voru gefin á fundun- um í vor. Þeir um það íhaldsframbjóðendur og íhaldsritstjórar, hversu þeir halda loforð sín og hversu þeir standa við yfirlýsingar sínar. Þeir um það, að koma fram, sem stéttarflokkur kaupmanna og gróðamanna höfuðstaðarins. Þeir um það, að virða að vettugi hagsmuni bænda og annara smá- framleiðenda í landinu. Það verður þá nógu glöggt nú, hafi það ekki áður verið, að bændur og aðrir smá- framleiðendur eiga ekki og mega ekki treysta íhaldsflokknum. Og þá munu á næstu árum allir bændur og aðrir smá- framleiðendur sameinast í Framsóknar- flokknum, sem berst fyrir þeirra hagsmuna- málum í löggjöf og stjóm. Gísli Sigurbjörnsson Söðlasmiðnr. Laugavegi 72. — Sími: 2099 smíðar reiðtygi fyrir konur, karlmenn, telpur og drengi. Beisli, töakur og ólar, aktygi o. fl. — Vönduð vinna og efni. Mjög lágt verð. Vörur afgreidd- ar út um land. INDIA TYRES ERU BEZTU BÍLADEKKIN. Notið India bíladekk og þér verðið ávalt ánægðir. ■ 'iií u skilvindurnar eru ætið þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samband isl. samvinnulélaga. RETKIÐ J. GRUNO’S ágæta holenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,S0 Vs« kg. FEINRIECHENDBR SHAG — — 0,96--- Fæst í öllutn verzlunum lækfcað verðið stérkostlega. Það er tvöfaldur hagnaður að kaupa nýja Flóra smjörlíkið Það er bezt. Það er ódýrast Húsmæður! Biðjið aðeins um Flóra smjörlíkið. Kaupfólög og kaupmenn! Sendið pantanir yðar til Smjörlíkisgerðarínnar Flóra Akureyri. ]É !»í Cl. 1 Swanlield Flour DKills Leith, Edinbnrg1 6 Eftirtaldar vörur vorar eru alþekktar á íslandl: HVEITI HEKLA, HVEITI MORNING STAR, MAÍSMJÖL FtNMALAÐ, MAlSFLÖGUR SOÐNAR, ásamt fleiri kom- og fóðurvörum. — Sendlð pantanir yðar til Samband ísl. ÁrlO 1904 tar i tjnU .ton þtklagt 1 Dan- mörku úr ICOPAL Bezta og ódýraata efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þðkunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. LétL -------- Þétt. ------- Hlýtt. Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og aklfuþök. Faest alataðar á Islandi. lens Villadsens Fabriker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðskré vora og sýnishom. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Síjnn.: KOI.. líeykjnvík. Simi 1933. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Tjarnargötu 39. Síml 4245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.