Tíminn - 30.10.1934, Blaðsíða 2
188
T ! M I N N
S á p u * o g
Efnagerðin
Akur ey r i
1 byrjun næsta mánaðar flytur sápu- og efnagerðin Sjöfn í hina nýju verksmiðjubyggíngu sína á
Akureyri. Verksmiðjan hefir verið stórlega endurbætt og aukin að vélum og öllum útbúnaði. Sjöfn
er því nú, tvímælalaust fullkomnasta verksmiðjan hér á landi 1 sinni grein. Þýzkur sérfræðingur hefir
stöðuga umsjón með allri framleiðslu verksmiðjunnar. Sparið fé og fyrirhöfn. Kaupíð Sjafnar vörur
Gljávax
okkar heldur gólfdúknum apejr-
ilfögrum og gljáandi.
Blaufsápa
Krystalsápa 1 tn.á 80 kg.
Do. í dósum ... - 6 —
Do. í öskjum .. - 1 —
Siangasápa
Blámasápa i 1 kgr. stöngum.
Kassinn 50 kgr. netto.
Sólsápa i pk. 6 950 gr. 48 pk.
í kassanum.
Handsápur
Pálmasápa. .. .2 dús. i ks.
Möndlusápa .. .. 2 — - —
Rósarsápa.... 1 — - —
Baðsápa ....2 — - —
Mildar
Mjúkar
Hmandi
Tannkrem og húðamyrsL
Skóáburður
Skósverta..2 dús. 1 pk.
Skógula ..2 — - —
í heildsölu hjá
Sápu- og efnagérðinni SJÖFN, Akureyri
O g
Sambandi ísl. samvinnufélaga, Reykjavík
Auglýsing.
Samkvæmt bráðabirgðalögum um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl.
er óheimilt að selja ógeriisneydda mjólk og rjóma í mjólkurbúðum. Enn fremur er
mjólkurframleiðendum, búsettum utan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, óheimilt að
flytja ógerilsneydda mjólk og rjóma í bæinn til sölu beint til neytenda.
Þeir, sem eftirleiðis brjóta gegn þessum ákvæðum, verða tafarJaust látnir
sæta viðurlögum samkvæmt fyrrgreindum lögum.
Þetta er hór með birt mönnum til aðvörunar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. október 1934.
Gúsiav A. Jónasson.
settur.
Tilkynning
firá. Kjötverölag'snelnd
Eftirfarandi ákvæði um viðskipti með reykt sauðfjár-
kjöt gilda fyrst um sinn:
1. Verzlun með reykt kjöt er heimil án leyfis nefndarinnar.
2. Nefndin verðleggur ekki að svo komnu reykt kjöt.
3. Verðjöfnunartillag átta aura af kgr. ber að greiða til
kjötverðlagsnefndar eða lögreglustjóra, af reyktu sauð-
fjárkjöti, ef það ekki hefir áður verið greitt af kjötinu
nýju, samkv. auglýsingu nefndarinnar 31. ágúst síðastl.
4. Þeir, sem kaupa reykt sauðfjárkjöt, þurfa að fá vottorð
um að verðjöfnunartillagið af því sé greitt, annars verð-
ur kaupandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þess.
Reykjavík, 29. okt. 1934.
Kjötverðlagsnefndin
Hann sagði m. a.: „Nú er
engin óánægja með kjötverðið
í Reykjavík".
Rétt áður eru íhaldsblöðin í
Reykjavík búin að segja m. a.
um sama mál:
„Kjötverðlagsnefnd virðist
ekki hafa tekið neitt tillit til
kaupandans". Hún „gáir ekki
að þvl, hver áhrif hið gífurlega
háa verð muni hafa á kjöt-
söluna í kaupstöðum landsins
og kauptúnum".
En Magnúsi Guðmundssyni
varð ekki óglatt af því að
„vitna“ móti sannreyndunum.
Hann sagði á sama fundi „að
sín skoðun væri, að kjötverðið
væri helzt til lágt".
Þetta er sagt nær samtímis
og blöð flokksins fullyrða, að
„verðið hafi verið sett svo hátt,
að þeir (þ. e. íbúar Reykjavík-
ur) hafa ekki ráð á að kaupa
Alveg á sama hátt flúði Ei-
ríkur Einarsson fulltrú íhalds-
ins í umræðum þessara mála,
undan stefnu íhaldsflokksins
og blaða hans.
Allar þessar kempur íhalds-
ins fóru svo hratt á flóttanum I
undan blöðum sínum, skoðun- |
um sínum og innra manni, að :
hælarnir námu við þjóhnapp- |
ana og fundarmenn sáu þá !
einungis i hillingum.
r
Skopleikur eymdarinnar.
Meðan íhaldið hafði aðstöðu
til þess að vinna að hagsmuna-
málum landbúnaðarins, gerðu
það ekkert.
þegar Framsóknarmenn talca
málin upp, hefst mótstaða
íhaldsins og fjandskapur.
En þegar málin eru orðin það
ljós og vinsæl, að almenningur
fylkir sér um þau, þá, og þá
fyrst, koma íhaldsmenn og af-
neita öllum sínum fyrri gerð-
um, svikum og svívirðingum —
og segjast vilja vera með. Og
þeir hafi í rauninni alltaf verið
með málunum. Og ef þeir eða
þeirra blöð hafi sagt eitthvað
annað, þá sé bara ekkert að
marka það.
Þetta er að afneita sjálfum
sér, ekki méð iðrandi einlægni,
heldur af falsi og auvirðileik
þeirra, sem geta lagt persónu-
leik sinn og manndóm í sölurn-
ar, ef með því gefst vonar-
glæta um það, að geta áfram,
sem hingað til, blekkt fólk til
fylgis við flokk og stefnu, sem
vinnur gegn hagsmunum þess
og heill.
Sé fylgið í húfi, eru íhalds-
menn tilbúnir að afneita hverju
sem* vera skal á himni eða
jörðu.
Það sýndu m. a. fundimir
austan fjalls s. 1. summdag.
s
s
e
(S
S
ko H
:©
3 *
lO
>
H