Tíminn - 30.10.1934, Page 3

Tíminn - 30.10.1934, Page 3
T I M í N N 189 Máninn fier enn hækkandi! Fyrsti efnafræðingurinn við eina af stærstu öápuverksmiðjum á Norðurlöndum hefir í bréfi nýlega farið þessum orðum um sýuishorn, er honum voru send af Mána-vörum: (Mána- stangrasápu, Mána-skóáburði, Mána-,Kristall-‘ Mána-bóni, Mána-fægilög „Spegill“ og hús- gagnaáburði „Rex“): Allar þessar nýju vörur yðar era afbragðs- góðar og jafnast á við margt af því fremsta sem selt er á heimsmarkaðinum. Sparið tímann! Eyðið ekki peningum að óþörfu Mána-bón og skóáburður er áberandi fremri öðrum tegundum. Hin hradvaxandi sala á> Mánavörum sannar bezt yfirbnrðina. Fremstu vörurnar: »Spegill«-fægilögur »Rex«-húsgagnaáburður »Mána«-skóáburður »Kristall«-blautsápa. TiU kynning. Útaf skrifum dagblaðanna undanfarið viljum við taka þetta fram: Benzossýru er ekki blandað í neitt af okkar smjörlíki. Vatnsinnihald í smjöi'líki okkar hefir aldrei reynst fara yfir hið lögboðna hámark. Þegar verksmiðjurnar byrjuðu að blanda smjöri í smjörlíki, var tekið fram að það yrði gert fyrst um sinn. Var það tekið fram vegna þess að sýnilegt var að smjör hrykki skammt til ef blandað væri 5°/0 smjöri í allt smjörlíki eins og til stóð að gera, enda kom það á daginn að eftir tæpt ár var ekkert smjör fáanlegt lengur, hvorki hjá mjólkurbúum, bændum eða verzlunum. — Samkvæmt lögum er bannað að blanda erlendu smjöri í smjörlíkið hór — Eftir það var smjör- blöndun mjög breytileg hjá verk- smiðjunum. Á síðastiiðnu ári byrjuðu verksmiðj- urnar að vitaminisera smjörlíkið meö sérstökum efnum, í stað smjörs, sem eins og kunnugt er hefir gefið stórum betri árangur en smjörblandan, sbr. vísindalegar rannsóknir frá Statens Vitaminstit., Kaupmannahöfn o. fl. H.f. Svanur H.f. Asgarður H.f. Smjörlíkisgerðin Smjörlíkisgerð Reykjavíkur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.