Tíminn - 19.03.1935, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.03.1935, Blaðsíða 1
©jaífcbagt b l a 6 s i n * ct 1. )4tt I j&tBangutfnn foatat 7 tx* ^Kfgteibísía °8 Innfccimta d SauQaorg 10. ©irnt 2353 - Póstfcólf 961 12. blað. Reykjavík, 19. marz 1935. Bjartsýni eða bölsýni Tímamir em örðugir, miðað við það sem þeir hafa verið um all-langt árabil. Framleiðsluvörumar eru verðlágar, og salan til annara landa treg. Af þessu ihljótast margskon- ar þrengingar. Og mönnum hættir vdð böl- sýni. En sú er þó bót í máli, að ástæða er til að ætla, að slíkt ástand vari ekki mjög lengi. Kreppan með því harðrétti, sem henni fylgir, hefir komið fyr og ver niður á ýmsum öðr- um þjóðum. Því valda okkar sérstöku aðstæður. Við eigum óvenju auðugt land. Og við eigum hlutfalls- lega mjög stórt land, jafn-fá. Það er ekki fyr en á allra síð- ustu ámm, sem við höfum öðlazt þekkingu á því hvemig standa beri að því að brjóta jörðina. Að búa sem mest á ræktuðu landi, er tiltölulega ný hugsun hér á landi. Vélanotk- un við jarðyrkju og ýms hjálp- artæki eiga enn ákomið til hjálpar við búskapinn á fjöl- mörgum jörðum á landinu. Bústofninn er að því leyti góður, að hann hefir samið sig að náttúruskilyrðum, en hánn er að mestu óræktaður. Þar eigum við mikla mögu1- leika. Á mannsaldri hafa sumar nágrannaþjóðirnar t. d. tvö- faldað kýmytina með kynbót- um og ræktun. Við eigum einhverja auðug- ustu fiskislóð, sem til er á hnettinum. Okkur hefir stör- farið fram um aflabrögð. En við eigum eftir að Iæra meiri hagsýni um útgerð. Verkunar- aðferðimar hafa verið einhæf- ar. Og einkum hefir ýmsu um sölufyrirkomulag sjávarafurða verið áfátt. Síldarmergðin í hafinu um- hverfis landið, er nú fyrst að koma í gagnið. Undanfarið hafa þessi náttúmgæði öðrum þræði orðið til ógæfu sakir þekkingarleysis, vöntunar á tækjum til þess að hagnýta þessa uppgripa-afurð á fleiri en einn veg, og þá ekki síður fyrir skort á félagslegum að- gerðum, sem varnaði því, að afkoman yrði verst þegar bezt veiddist. Tvær stórar og fullkomnar síldárverksmiðjur koma í gagn- ið á þessu' ári. Við höfum lifað tíu aldir í þessu landi, og oft við þröng- an kost. Á síðasta mannsaldri hefir unnizt mikið til þess að bæta afkomu almennings í landinu. Kannske fullmikið í einstöku tilfellum. Stórfelld rýrnun saltfisks- markaðarins hlýtur að koma hart við í bili. En oftlega áður hefir þjóðin staðið frammi fyrir þyngri raun, og þó ver við búin. 0g áður en langt um líður, hljóta aðalatvinnuvegir okkar að standa styrkari. Er það sjálfsögð bjartsýni ungrar þjóðar í lítt numdu landi mikilla möguleika. Byggingar- sjóðir í sveUum Eftir Þorberg Þorleifsson. Það virðist vera svo, að yfir- leitt séu menn sammála um ]?að, að fólksstraumurinn úr sveitunum til kaupstaða og sjávarþorpa, sé skaðræði fynr land og lýð. Það má því vænta þess, að öllu því sé vel tekið, sem miðar að þvi, að draga úr þessum, að flestra dómi óholla straumi. — Það er alltaf verið að leyta að orsök þess, að fólk- ið flytur burtu úr sveitunum. Til þess liggur nú að vísu engin ein orsök, heldur margar og mismunandi, sumár viðráðan- legar, af því þær liggja í ytri aðstæðum, aðrar óviðráðanleg- ar, af því þær eiga upptök sín í innra lífi fólksins. — Fólkið, sem yfirgefur sveitirnar, skift- ist aðallega í tvo flokka. 1 fyrsta lagi það fólk, sem ein- hverra hluta vegna ekki vill vera í sveitunum, við það fólk er ekki hægt að ráða, þar eru öfl að verki, sem eru í flestum tilfellum lítt viðráðanleg, enda líka ekki rétt að reyna að ráða við þau, að minnsta kosti ekki með beinum aðgerðum hins op- inbera — þvingunarlögum eða öðru þesskonar. — Þetta fólk verður því að sigla sinn sjó. í öðru lagi er það fólk, og það er miklu fleira, sem vill gjarnan vera í sveitunum, en verður að fara burtu, vegna þess, að það sér enga leið til þess — í sveitunum, — að geta fullnægt, jafnvel hinum allra frumstæðustu lífsþörfum, eins og t. d. því, að geta komið skýli yfir höfuð sér. Ein megin orsök þess, að þessi hlutifólks- ins, — sem ann sveitalífinu — ann sveitunum, hinni grænu gróandi jörð, verður samt að hrekjast burtu, er einmitt það hvað illa er séð fyrir bygg- ingamálum sveitanna. Þeim málum verður ekki komið í gott horf nema með nokkru meiri atbeina hins opinbera en nú á sér stað. Það var að vísu stórt skref stigið til þess, að bæta úr í þessa átt með lögun- um um Byggingar- og land- námssjóð. Árið 1925 var hug- myndin fyrst borin fram á Al- þingi af Jónasi Jónssyni, en nokkurra ára baráttu kostaði það að koma henni í fram- kvæmd. Nú viðurkenna allir þörfina sem var á því, að koma á fót þannig lánsstofnun til bygginga fyrir sveitirnar. — Byggingar- og landnámssjóður er svo að segja eina athvarfið nú, fyrir sveitamenn að fá lán til bygginga. En sjóðurinn er allt of lítill, til þess, að geta fullnægt þörfinni; þar að auki erú lánin of dýr og of harðar kröfur gerðar um gerð húsanna fyrir fátækasta hluta bænd- anna. Fyrir Alþingi liggur nú frv. til laga um nýbýli og samvinnu- byggðir, samið að tilhlutun landbúnaðarráðherra, af skipu- lagsnefnd atvinnumála. Verði þetta frumv. að lögum, er með því stágið stórt spor í áttina, til þess að styðja að út- færslu ojr aukningu byggðar- A víðavangi Egilsstaðafundurinn. Blöð íhaldsins og einkafyrir- tækisins skrifa mikið um þenn- an fund og þykjast hafa komið þar fram vantrausti á stjórn- ina, en telja að Framsóknar- menn hafi verið í minnahluta. En fundargerðin sker þar al- veg úr. Fyrst lcom fram van- traust frá Gísla Helgasyni. Með því voru greidd 48 atkv., en 53 á móti. Næst kom fram traustsyfirlýsing frá Þorsteini Jónssyni. Með henni voru greidd 53 atkv., en 48 á móti. Þessar atkvæðatölur voru allar véfengdar af stj órnarandstæð- ingum1 og atkvæðagreiðslur jafnskjótt endurteknar, og kom allt fyrir ekki. Allt af komu fram sömu tölur. Hvað vilja menn svo segja um þessar at- kvæðagreiðslur? Þær sýna al- veg skýrt og ótvírætt, að í- haldið, „einkafyrirtækið" og kommúnistar, sem allt stóð saman sem1 einn flokkur, var í minnahluta á fundinum. En með hinni sameiginlegu at- kvæðagreiðslu hafa þessir flokkar nú opinberað „trúlof- un“ sína, og er það vel farið, innar. En þeir mörgu bændur í Öllum sveitum! landsins, sem bæirnir eru að hrynja yfir og sjá engin ráð til þess að fá úr bætt, þeir eru jafn illa settir eftir sem áður, þótt þetta frv. verði að lögum. Jafnframt því, sem gerðar eru ráðstafanir til þess, að auka byggðina, verður líka að stefna að því, að vernda þá byggð sem fyrir er. Verði ekki opnuð einhver leið til þess, að allir þeir bændur, sem þurfa að byggja upp bæi sína og verða að fá lán til þess nú og í framtíðinni, geti feng- ig aðgang að hagkvæmum og ó- dýrum lánum, má búast við að rnjög margir bændur verði að yfirgefa jarðir sínar, vegna þess, að þeir sjá engin ráð til þess, að byggja upp hina föllnu bæi af eigin ramleik. — Þar sem1 nú eins og áður er sagt að flestir eru sammála um að það sé tjón fyrir þjóðfélagið í heild, að bændurnir yfirgefi jarðirnar, þá má ekki láta und- ir höfuð leggjast, að ráða hér bót á, ef unnt er. Og það er hægt að bæta úr þessu, án mjög mikils árlegs kostnaðar fyrir ríkissjóð. — Ýmsar leiðir má fara til þess að leysa þetta aðkallandi vandamál sveitanna. En eftir ítarlega athugun, hefi ég komizt qö þeirri niðurstöðu, að heppilegasta leiðin og giftu- samlegasta fyrir nútíð og framtíð, muni sú, að heimila að stofna byggingarsjóði, einn fyrir hverja sveit — með ár- legu framlagi frá ríki, og við- komandi hreppsfélagi. Bygg- ingarsjóðir þessir taki þegar til starfa og láni fátækasta hluta bændanna til bygginga íbúðar- húsa, affalla- og að mestu vaxtalaust. Á tiltölulega fáum árum yrðu sjóðir þessir öflug- ir, og gætu fullnægt þörfinni. Ég hefi þegar sett hugmynd þessa fram í frumvarpsformi og afhent skipulagsnefnd at- vinnumála það til athugunar. því þeir mega nú heita óað- skiljanlegir hvort eð er. — Og þá er þessi fræga vantrausts- tillaga nr. 2! Ég- býst ekki við að nokkur dæmi séu til þess, að tvær vantrauststillögur komi fram á sama fundi. Og sú síð- ari er vitanlega sjálffallin með hinni fyrri, enda er talið, að hún hafi fengið jafn mörg at- kvæði (48). Tala mótatkvæð- anna (45), sem íhaldsblöðin flagga með, er hinsvegar al- veg út í loftið, því að það var ekki hægt að koma endanlegri talningu á atkvæðin fyrir ólát- um „samfylkingarinnar". En þeir kumpánar mega vel halda þri fram, að þeir séu að verða í meirahluta á Héraði! Því trúir vitanlega enginn og ekki einu sinni þeir sjálfir. Og mun- urinn hefði orðið miklu meiri, ef þeir hefðu ekki viðhaft svik í fundarboðun. Og fundurinn 1 heild mun aldrei verða þeim til sóma. — Margir eru líka gramir út af því, sem í „Fram- sókn“ stendur um Þórhall á Breiðavaði. Hann á þau um- mæli sízt skilið. Það vita þeir, sem1 til þekkja í öllum flokk- um, að Þórhallur er drengur góður, en enginn „ódrengur“. Fundarmaður. Embættislaun og ræktunarmál. Þ. Briem notaði aðstöðu sína í kirkjumálanefnd til að koma á almennri launahækkun presta í byrjun hinnar alvarlegu kreppu 1932. Kallaði hann þetta embættiskostnað presta. Eru þetta 65 þús. kr. — En síðan Þ. Br. hætti að vera í stjórn, þykist hann bera hag bænda fyrir brjósti og hefir tvívegis komið með tillögu um að veita úr ríkissjóði mjög há- an byggingarstyrk í súrheys- hlöður og safnþrær. Eru! þetta nauðsynlegar framkvæmdir, en ríkissjóður hefir ekki fé af- lögu. Jónas Jónsson hefir nú komið fram með þá breyting- artillögu, að embættiskostnað- ur presta falli niður næsta ár, en að þeim 65 þús. krónum verði varið til að styrkja bændur til að komá upp safn- þróm og súrheysgryfjum. — Bændur vonast eftir að Briem fylgi þessu. n. Grettir og Guðm. í Ási. Sterkasti maður Islands, Húnvetningurinn Grettir Ás- mundsson, var 19 ár í útlegð. Eftir 20 ár hefði hann orðið frjáls. En í góðu skyni tók Grettir ólánsgarminn Glaum í Drangey til sín. Vegna hans missti Grettir af þeim sigri, sem hann hafði verðskuldað. — Guðmundur í Ási var þing- maður Húnvetninga í 19 ár. Hann sat öll þau ár á friðstóli mikils virtur og vel treyst af öllum, bæði á þingi og í héraði. Enginn annar maður hefir jafnlengi setið á fallvöltum stóli þingménnsku í Húnaþingi eins og Guðm. í Ási. — Hann vildi vera 20 ár og hætta síð- an. En eftir 19 ár féll hann, öllum að óvörum. Guðmundur í Ási hafði líka tekið sinn Glaum, af góðsemi. Þessvegna missti hann niarks í síðasta leiknum. Bergur Jónsson alþm., sem nú hefir verið skipaður bæjarfógeti í Hafnarfirði og sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hann er fæddur 24. sept. 1898, sonur Jóns Jenssonar yfirdómara, bróður- sonar Jóns Sigurðssonar for- seta. Lauk lagaprófi 1923. Skipaður sýslumaður í Barða- strandarsýslu 1927. Þingmaður Barðstrendinga síðan 1931. Nú formaður lögfræðinganefndar- innar, sem á að endurskoða ís- lenzka réttarfarslöggjöf. Fyrirspurnir til Sveíns Jónssonar, Egilsstöðum. Þú segir í Framsókn, í grein- inni sem þú lætur fylgja með fundargerðinni frá Egilsstaða- fundinum, að Þorsteinn Jóns- son hafi „smalað saman 15 verkalýðskörlum af Reyðar- firði“. — Nú vil ég biðja þig að svara eftirfarandi: 1. Hvað meinarðu með orð- inu „verkalýðskarl“, atvinnu, pólitíska skoðun eða menning- arstig? 2. Viltu aðgreina eftir at- vinnu þessa 15, sem voru í bíln- um frá Reyðarfirði umræddan dag? 3. Viltu svo upplýsa, hve mörgum „verkalýðskörlum!“ þú sjálfur smalaðir á fundinn, beint og óbeint? 4. Finnst þér lítilsvirðandi áð vera nefndur verkalýðskarl ? Vona þú hafir manndáð til að svara þessum spurningum skýrt og greinilega í næstu Framsókn, þar sem þú með orðum þínum hefir gefið tilefni til þeirra. Einn af finimtán. Fjós Jóns Þorlákssonar. Jón Þorl. hreyfði því nýlega á bæjarstjómarfundi, að til mála gæti komið, að bærinn kæmi sér upp 1300 kúa búi í bæjarlandinu, til þess að þurfa ekki að kaupa af bændum aust- anfjalls eða ofan af Mýrum. Fyrirtæki þetta myndi kosta nokkuð á 2. miljón króna. Hins- vegar er bærinn mjög illa sett- ur með peninga og undarlegt, að vilja hætta á svo mikið, ein- göngu til að reyna að eyði- leggja bændur á Suðurlandi. Verður fróðlegt að vita, hvað sr. Guðm. á Mosfelli, Skúli í Bræðratungu og Þorvaldur á Skúmsstöðum segja um þessa „vinsemd íhaldsins" við bænda- stéttina. xix. irf. Utan úr heimi í vikunni sem leið hafa orðið a. m. k. þrír stórviðburðir, og skal stuttlega frá þeim greint. Uppreisnin í Grikklandi hefir verið bæld niður af stjómar- hernum. Leit þó um tíma út fyrir, að uppreisnarmönnum vegnaði betur. Stjórnin hefir tilkynnt að uppreisnarmönnuml verði refsað vægðarlaust, og eru mál þeirra tekin fyrir í herrétti. Foringi uppreisnarinn- ar, Venizelos, er flúinn á náðir ítala, enda er talið, að þeir hafi verið honum vinveittir. En í Grikklandi á nú að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla um það, hvort landið skuli áfram vera lýðveldi eða konungsríki. I Noregi hafa orðið stjórnar- skipti. Minnihlutastjórn Vinstri manna, undir forsæti Mowinc- kels hefir sagt af sér. Eru jafn- aðarmenn nú að mynda stjórn, sem nýtur hlutleysis hjá Bændaflokknum, og verður Ny- gaardsvold forsætisráðherra, en utanríkisráðherra verður Halvdan Koht prófessor í sögu. Flokkaskiptingin í norska Stórþinginu er nú sú, að jafn- aðarmenn hafa 69, Bændaflokk- urinn 23, íhaldsmenn 29, Vinstri menn 23 þingsæti. 4 eru utan flokka. Saman hafa því Bænda- flokkurinn og jafnaðarmenn allstóran meirahluta. Jafnaðarmenn hafa einu sinni áður myndað stjórn í Noregi. Það var í ársbyrjun 1928, en sú stjóm sat aðeins þrjár vikur að völdum. Hún átti að hafa hlutleysi hjá Vinstrimönnum. En nú eru það hinar vinnandi stéttir, bændur og verkamenn, sem taka hönd- um saman um stjómarmyndun- ina. En stærstu tíðindin og þau, sem mest umtalið hafa vakið, er hin skyndilega ákvörðun nazistastjórnarinnar þýzku, um að neita að hlýða Versala samningunum. Hefir þýzka stjómin gefið út lög um! al- menna herskyldu í landinu og að auka þýzka herinn úr 100 þúsundum upp í hálfa miljón manna. Er þá þýzki herinn orðinn hlutfallslega álíka sterk- ur og í byrjun heimsstyrjald- arinnar. Þessi tíðindi frá Þýzkalandi hafa vakið gífurlega undran og ótta um alla Norðurálfu. En í stórborgum Þýzkalands fara nú fram stórar hersýningar, og unga kynslóðin fagnar. Andinn frá 1914 er aftur yfir hinni þýzku þjóð, segir í erlendum fregnum. Brezka stjómin hefir haldið fund og í ályktun sem gerð var á þeim fundi og birt, lýsir brezka stjórnin því yfir, að engin ein þjóð hafi leyfi til þess að segja upp Versalasamn- ingunum, og að slíkar ráðstaf- anir hefði ekki átt að gera án þess að allir aðilar hefðu ráðg- ast um endurskoðun samning- anna. Frönsku blöðin ræða um það alveg hispurslaust að samband milli Frakklands, Italíu og Stóra Bretlands, sé nú knýjandi nauðsyn, vegna yfirlýsinga Þjóðverja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.