Tíminn - 26.03.1935, Qupperneq 3

Tíminn - 26.03.1935, Qupperneq 3
T ! M I It 17 51 vertð úr landinu, hefir mest verið selt til Noregs og aðallega af S. í. S. eða 5188 tunnuir af S931, sem útfluttar hafa verið. Sú sala hefir að meðaltali gef- ið kr. 79,50 pr. tuimu, frítt um borð, en það mun gefa semi næst 55 aura pr. kg. til bænda. Líkur eru til, að saltkjötið, sem eftir er og út á að flytja, seljist allt, en víst má telja að sú sala lækki meðalverðið. 2. Freðkjöt, sem út hefir verið flutt, hefir mest eða allt verið selt af S. 1. S. og mjeðal- verð á því hefir verið um 83 aurar pr. kg. frítt um borð. Kostnaður við það hjá félög- unum er mjög misjafn, en það mun mega gera ráð fyrir, að hann sé um 15 aurar á hvert kg. og meðalverð til bænda því um 68 aurar. Væntanlega verð- ur hægt að selja það semi eftir er í landinu og ætlað er til út- flutnings, en ekki er hægt að segja hver áhrif sú sala kann að hafa á meðalverðið. 3. Salan á nýja kjötinu í haust og freð- og saltkjötinu innanlands í vetur, er líklegt að gefi 80 til 90 aura pr.* kg. til bænda, að meðaltaji. Hvem- ig gengur að selja það kjöt, sem nú er eftir í landinú og ætlað er til innanlandssölu og hvort það selst allt eða með hvaða verði, er ekki unnt að segja. m. Þegar búið er að endurgreiða verðjöfnunargjald af útfluttu kjöti, verða um 140000 kr. í verðjöfnunarsjóði til að greiða sem! uppbót á útflutta kjötið. Það lítur út fyrir, að kjöt- magnið, sem út verður flutt, verði samkv. framanskráðu: Freðkjöt 1553500 kg. Saltkjöt 1008900 kg. Þær 140.000 kr., sem kjöt- verðlagsnefnd gerir ráð fyrir samkvæmt framansögðu, að verði handbærar í Verðjöfnun- arsjóði, þegar búið er að end- urgreiða verðjöfnunargjald af útfluttu kjöti, hrökkva skammt til þess að framleiðendur fái sæmilegt verð fyrir kjöt af fé sínu, þar sem verðið hefir orð- ið svo lágt á útflutta kjötinu sem raun er á, en með því að ríkissjóður leggi fram 150.000 fjall sökum snjóa, og kom! þessi minnkun sölunnar því lítið að sök. Allmörg heimili munu líka hafa tekíð það upp hjá sjálf- um sér að auka heldur mjólk- urkaup sín um| þessar mundir, til að hindra það skaðræðis- verk, sem hér var um að ræða. Nú er salan fyrir nokkru komin í samt lag aftur og má heita alveg stöðug um! 13200 lítrar á dag. Það er full ástæða til að rifja upp nú, hvernig árásunum á mjólkursamsöluna hefir verið hagað í einstökum atriðum, og hvað það er, semj fundið hefir verið að framkvæmd mjólkur- laganna. Eitt af allra fyrstu! árásar- efnunum var það, að samsalan ákvað staðgreiðslu á mjólkinni. Kaupendur fengu ekki lánað. En þetta fyrirkomulag var eitt aðalskilyrðið til þess, að hægt væri að reka samsöluna á f jár- hagslega heilbrigðum grund- velli. Vita það allir þeir, sem til þess þekkja, hve mikið tap- ast á lánsverzlun kaupmanna í Rvík, og hversu kostnaðar- samt er það innheimtumanna- fargan, semj búið er að inn- leiða víða hér í bænum. Enda jnun mörgum hafa fúndizt það koma úr hörðustu átt, þegar íhaldsblöðin, sem árum samhn hafa skammað bændur og sam- vinnufélög þeirra fyrir akulda- krónur í viðbót, eins og lagt er til í tillögunni hér að framan, mætti vænta þess, að þeir fái verð, sem eftir atvikum megi teljast þolanlegt. Það þykir ekki fært að auka útgjöld ríkissjóðs á árinu 1935 um þá upphæð, sem í kjötúpp- bótina er heimilað. Er' því lagt til að Alþingi beini því til stjórnarinnar, að mæta útgjöld- unum m. a. m'eð því að draga úr öðrum útgjaldaliðum. Verða þá fyrir, ásamt fleiru, framlög til nýrra akvega. Er það ekki tilfinnanlegt fyrir einstök hér- uð, þó úr þeim verði dregið, sem! svarar 10 af hundraði, en með því móti ættu að fást um 40 þús. krónur í kjötuppbót- ina. Þá er og lagt til að í upp- bótina verði notaðar þær 50000 krónur, sem heimilt var að nota í ár til bygginga sam- Sigurður Jónsson á Statatelli flmmtngur 22. þ. m, Fyrstu kynni mín áf Sig- urði urðu á flokksþingi Fram- sóknarmanna fyrir nokkrum árum. Mig bar að, þegar til umræðu var málefni, sem eitt- hvað skifti skoðunum. — Þá stóð upp grannvaxinn og hvat- legur maður og gekk í ræðu- stól. Ekki man ég lengur, hvað hann sagði, en hitt man ég, að honum tókst að slá andstæð- unum svo laglega saman, að þær viðruðust burtu í almennri kæti. Mér var sagt, að þessi ræðumaður væri Sigurður á Stafafelli. Síðan hefir okkur orðið vel til vina. Hið drengi- lega og glaðlega viðmót Sig- urðar hlýtur að virðast vel hverjum manni og það setur viðfeldinn blæ á mannamót, sem hann tekur þátt í. Sigurður er fæddur að Bjamanesi í Nesjum, en flutt- ist komungur að Stafafelli í Lóni og hefir þar dvalið síðan. Hann er sonur hins kunna fræðimanns síra Jóns á Stafa- felli og konu hans Margrétar Sigurðardóttur frá Hallorms- stað. Tvítugur tók hann við vinnubyggða. Er þetta lagt til sökum þess, að fyrirsjáanlegt er, að byggingum í samvinnu- byggðum verður ekki komið upp á þessu ári, þar sem frum- varpið um samvinnubyggðir getúr ekki orðið að lögum fyr en á síðara hluta þessa árs. Þess er rétt að geta hér, að til fjáröflunar í greiðslu uppbót- arinnar er ennfremúr flutt sér- stök breytingartillaga við frv. uto Bráðabirgðabreytingu nokk- urra laga um að fresta á ár- inu 1935 greiðslu á hluta af út- flutningsgjaldi til Ræktunar- sjóðs. Er áætlað að þetta nemi um 40 þús. kr. Jafnhliða ber að geta þess, að það mun verða fyrir því séð, að Ræktunar- sjóðurinn geti fengið aðstöðu til að afla sér fjár í staðinn á árinu 1935 með sölu vaxta- bréfa. Hnekkir þá frestunin ekki starfsemi sjóðsins. búsforráðum á Stafafelli og gerðist þegar stórvirkur um ræktun og húsabætur heima fyrir, en áhugasamur og til- lögugóður um félagsmál sveit- unga sinna. Sigurður er kvæntur Ragn- hildi Guðmúndsdóttur frænd- konu sinni frá Lundum í Borg- arfirði. Heyrt hefi ég Stafafell talið meðal myndarlegustu og feg- urstu sveitabýla. Það er sólar- megin hárra fjalla og í skjóli vænna skógarlunda, sem vaxið hafa upp í búskapartíð Sig- urðar. Af þeirri stuttú og stopulu viðkynningu, sem ég hetr af Sigurði á Stafafelli, þykist ég þess viss, að hann eigi margt vina en fáa eða enga óvildar- menn. Og þó mun hann halda sínum hlut, ef því er að skifta cg hvorki sætta sig við yfir- gang né ójöfnuð. Hann er yfir- leitt einn þeirra frjálslyndu umbótamanna, er bera ræktun lýðs og lands jafnt fyrir brjósti og sem gott er að kynnast. Þess vegna er ég þess full- viss, að allir lesendur Tímans muni með mér senda Sigurði á Stafafelli hlýjar hugsanir og ámaðaróskir á þessum tíma- mótum í æfi hans. Jón Eyþórsson. Fréttir Dánartregn. Pálmi Jónsson and- aðist i sl. viku tfr hjartabilun að heimili sínu hér í bæ, Fjölnisveg 11. Hafði hann ásamt eftirlifandi konu sinni dvalið alllengi hjá dóttur sinni og tengdasyni, Aðal- st.eini Kristinssyni framkv.stjóra Fiskaflinn á öllu landinu var orðinn 15. þ. m. 8.267 tonn, miðað við verkaðan fisk. Hann var á sama tíma i fyrra 10. 272 tonn. Dánardægur. Björn Sigurbjarnar- son, umsjónarmaður í Landspít- alanum i sl. viku. Kindur ganga sjálfala. í síðustu viku komu fram í Nesjum í Grafn- ingi nokkrar kindur frá Hciðabæ í þingvallasveit, sem ekki hafa sést síðan í haust, þar á meðal eitt lamb. Kindumar voru allar í góð- um holdum. Höfðu þær gengið í Hcnglinum eða þar í grennd. Um sama leyti fannst lamb hjá Svarta- gili í þingvallasveit og hafði það aldrei sézt fyrri i vetur. Fremur er sjaldgæft að fé heimtist um þetta leyti árs. íslendingar f Vesturheimi vekja löngum á sér eftirtekt íyrir margs- konar dugnað og hæfileika. Einn af þeim er vakið hefir nýlega eft- irtekt heitir Jón M. Jónsson, ætt- aður af Akranesi. Er hann mynd- höggvari og hafa myndir hans hlotið lof og verðlaun, sem beztu myndastyttur á listasýningunni í Chicago i vetur. Stúdentar vfS nám erlendls. 06 íslenzkir stúdentar stunda nú nám við erlenda háskóla. Skiptast þeir á þessi lönd: Danmörk 52, þýzka- land 20, Svíþjóð 8, Norcgur 7, Eng- land 6, Skotlnnd 1, ílnliu 1 og Austurríki 1. Hagfræði stunda 12, rafmagnsfræði 8, byggingarfræði 7, verzlunarfræði 7, búvisindi 5, cðlis- fræði og efnafræði 6 og grasa- fræði 5. Eignarnám i Rangárvallasýslu. jfrir þingmenn, Páll Zophóniasson, Gísli Guðmundsson og Bjarni Bjarnason flytja frv. um að taka megi eignarnámi handa Kaupfé- lagi Rangæinga á Rauðalæk, úr landi Brekkna og Efri-Rauðalækj- ar í Holtahreppi, allt að -40 ha. öræktaðs lands. Segir í greinar- gerðinni að landskortur sé til mik- ilia óþæginda fyrir kaupfélagið, t. d. vantar alveg bithaga handa hestum, en samningar hafa ekki tekizt um landkaup, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Rafmagnsstöðvar Smíðum y atnstúrbínur í stærðum alt að 200 H. K. af allskonar gerðum, sem standast fyllilega samanburð við útlendar að gæð- um en verðið er mun lægra. Gerum áætlanir um byggingu rafstöðva og sjáum um uppsetn- ingu þeirra. Viljum vekja athygli á hleðslu- stöðvum vorutn fyrir vatns- og vindorku, Verð þeirra er sérstaklega lágt Leitið tilboða. Vólsmiðjan Steðji Tryggvagötu Reykjavík Sími 4108. Atvinnnleysi í ólafsvik. Nýlega fór fram skráning atvinnulausra manna i Ólafsvík og taldist 51 at- vinnulaus maður með 191 mann á framfæri. •— Hefir vertiðin frá ný- ári algerlega brugðist og teljast því allir sjómenn atvinnulausir frá þeim tíma. — Meðalhlutur nemur einum 67 lcrónum. Siðan vélbáta- útgerð hófst í Ólafsvík, hefir aldrei verið þvílík ótíð á vertíð eins og nú. Nýlega hafa verið tekin upp jarðcpli úr garði á Sauðárkróki. Voru þau aðeins að byrja að spíra. Mold var þur, og jörð alauð og þíð. — FÚ. Almanak Ólafs Thorgeirssonar í Winnipeg fyrir árið 1935 hefir ný- lega borizt blaðinu. Almanak þetta er nú á 41. ári og er mjög merki- leg heimild um sögu íslendinga vestanlrafs. Hefir það árlega flutt kafla af safni til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi og yfirlit um helztu atburði og mannalát hjá þeim á næstl. ári. í þcssum ár- gangi eru vcigamestu greinarnar: Söguágrip íslcndinga í Suður- Cypren sveitinni í Manitoba eftir G. J. Olcson og íslandsvinurinn , Arthur Middeleton Reevers eftir próíessor Richard Beck, auk margs annars. Fiskideild Ólafsfjarðar hefir sent áskorun til þings og stjórnar þess efnis, að hlutazt til um, að rækileg gangskör verði gerð til þess að rannsaka, hvort ekki verði hægt að friða norðursjó íslands að íshafslinu fyrir ágangi togara, ÞAKKIR. Mínar innilegustu hjartans þakk- ir vil ég hér með tjá þeim tíu Skagfirðingum, búsettum bæði hér i sýslu og í Reykjavík, er færðu mér að gjöf nú á jólunum, hin vönduðustu útvarpstæki. Fæ ég að vísu ekki þakkað þeim, svo sem vert væri hugulsemi þeirra og ráusn, en bið þess heitt, að bless- ast megi öll þeirra störf, og þeirra vegur megi jafnan verða sem mestur. Guð blessi þál Ríp í Hegranesi, á gamlársdag 1934. Markús Arason (98 ára). og sé leitað samvinnu og sam- þykktar annara þjóða um þetta mál. Er kvartað undan því, að togarar hafi stórspillt fiskimiðum kringum Grímsey, á Skjálfanda og út af Skagafirði. Jakob Möller meðgengur. Vísir í gær jatar að íhaldið hafi verið rneð að samþykkja allar lánslieim- ildir ríkisins og borið eitt ábyrgð á öðrum lántökum en þeim, som tekin var á árunum 1927—30 (framfaraláninu). Hefir blaðið þær einu varnir fram að færa, að þetta hafi verið „löglegt". Hafa þeir Magnús Jónsson og Möller brugð- ist betur við en vænta mátti 1 þessu máli. Magnús hefir játað syndir íhaldsins með þögninni, en Jakoö gengur það lengra, að gera það opinberlega. verzlun, ætlazt nú til þess, að illa stæðir bændur fari að lána framleiðslu sína. Þá mun og mörguml minnis- stætt hið fræga umtal Mbl. um „samsullið". En þessu nafni nefndi blaðið mjólkina frá bændum í Mjólkurfélagi Reyk- javíkur og austanfjalls, og átti að koma því inn hjá neytend- um1, að þetta „samsull" væri sérlega ógeðsleg vara. Jafn- framt var það svo útmálað, hversu illa gerilsneyðingin hjá M. R. færi með mjólkina, gerði hana bragðvonda, tæki úr henni öll bætiefni o. s. frv. Það datt því heldur ofan yfir íhald- ið, þegar Nýja dagblaðið prent- aði upp orðréttar greinar frá árinú 1932 bæði úr Mbl. og Vísi, þar sem því hafði veríð iýst með mörgum fögrum orð- um og læknar (Níels Dungal og Magnús Pétursson) þá bornir fyrir því, hversu ágæt sú mjólk væri, sem hreinsuð væri með þeirri nýjú hreinsunarað- ferð (Stassano-aðferðinni) sem M. R. hafði tekið upp það ár. En þessi aðferð er nú notúð til að gerilsneyða „samsullið". Þegar þessi gamli vitnisburður Mbk og Vísis var birtur, létu þaú líka að mestú niður falla prédikanir sínar um skaðsemí „samsullsins". Þó má minna á allt moldviðr- ið út af aamningunum um brauðasölu í búðum samjsölunn- ar. Það sem samsalan gerði í því efni var að skipta helzt við þá, sem bezt buðu. Alþýðu- brauðgerðin og Kaupfélag Keykjavíkur buðust til að greiða meira fyrir söluna en privat-bakarameistarar bæjar- ins, og seldu auk þess brauðin 12% ódýrara. Það var því bæði samsölunni og neytendmú í hag að skipta helzt við þessi brauðgerðarhús. Bakarameist- aramir voru þó enganveginn útilokaðir frá búðum samsöl- unnar, eins og látið hefir verið í veðri vaka, því að af 38 búð- um fengu þeir að selja í 15, Al- þýðubrauðgerðin í 19 og Kaup- félag Reykjavíkujr í 4. Ýms smáatriði mætti nefna, sem fram komu í þessu efni, t. d. sú fáránlega krafa, að öll heimsend mjólk yrði að vera komin heim til neytendanna kl. 8 að morgni. Margt fólk í Reykjavík er ekki komlð á fæt- ur á þeim tíma og kærir sig ekkert um mjólkina svo snemma. Einn höfuðþáttur þessa máls er sú harða barátta, sem íhald- ið tók upp fyrir Korpúlfsstaða- mjólkinni. Eins og áður er get- ið, var það fyrirkomulag haft fyrstu vikumar, að mjólkinni frá Korpúlfsstöðum var haldið út af fyrir sig og seld á flösk- um frá því búi með sérstöku merkl Var þetta raunar óhent- ugt og dýrt fyrirkomulag, og olli sérstaklega óþægindum vegna þess, að unnið var að því af mesta ofurkappi að telja fólki trú um að þessi mjólk væri sú eina mjólk, sem kaupandi væri. En þegar rannsókn fór fram síðar reyndist þó fitu- magn Korpúlfsstaðamjólkur- innar fremur lítið samanborið við aðra mjólk, sem stafa mun af því,- hve mikið þar er notað af kraftfóðri í stað töðu. Geril- sneyðingaraðferð sú, sem' not- uð var á Korpúlfsstöðum er líka eins og áður er sagt miklu ófullkomnari en hjá M. R. 1 sambandi við kröfurnar um Korpúlfsstaðamjólkina komu svo kröfur um svokallaða „bamamjólk", ógerilsneydda. Af slíkri mjólk hefir Thor Jen- sen undanfarin ár selt umi 60 lítra á dag fyrir 60 aura lítr- ann, og lætur aó líkum, að þær þúsundir barna, sem eiga lieinia í Reykjavík, muni ekki hafa notið mikilla heilsubæt- andi áhrifa af þessum 60 lítr- um! Er þetta gott sýnishom af því, hvemig baráttan hefir verið háð. Eitt síðasta árásarefnið kom fram, þegar samsalan ákvað, vegna hinnar ítrekuðu kröfu í því efni, að selja í búðum sín- um undir sérstöku heilbrigðis- eftirliti, nokkuð af ógeril- sneyddri mjólk frá ríkisbúinu á Kleppi. Ihaldsblöðin fundú þá upp á því, að þessi mjólk myndi vera hættuleg af því að kúnum á Kleppi væri gefið eitthvað af töðu af túni holdsveikraspítal- ans á Lauganesi! Síðan upp- lýstist það, að bæði læknar á Kleppi og Laugamesi hafa not- að handa sínum eigin fjölskyld- um mjólk úr kúm, sem hafa étið þessa „hættulegu" töðu.En þetta árásarefni entist þó uærri vikutíma. Þá kom upp- ástungan um að láta Reykja- vík koma upp 1300 kúa bæjar- búi til að losna alveg við bænd- uma. Sú hugmynd var rædd í Morgunblaðinu í tvo daga. Þá hvarf hún líka úr sögunni. öll þau árásarefni, sem nefnd eru hér að framan, eru nú að mestu leyti orðin úrelt. Andstæðingar samsölunnar hafa á öllum þessum sviðum orðið að játa ósigur sinn með þögninni. Allur þorri bæjarbúa viðurkennir nú, að samsalan selji góða og óaðfinnanlega vöru og að hið gerbreytta fyrir- komulag á útsendingunni sé framkvæmt svo vel, að þar sé ekki yfir neinu teljandi að kvarta. En þegar öll hugsanleg árás- arefni á samsöluna voru þrotin faim íhaldið í Reykjavík upp á nýrri leið til að bjarga sér út úr ógöngunum, og leiða at- hyglina frá þeim fjandskap, sem það hafði sannanlega og opinberlega sýnt þessu hofuð- nauðsynjamáli bændanna. En þessi nýja leið — og sú sem átti að verða bjargráð frá ósigrinum — var krafan um yfirráð samsölunnar „í hendur framleiðendanna“ eins og þetta hefir verið nefnt. Það mætti nú raunar búast við því, að bændur tækju það ekki mjög alvarlega, þegar verkfallsfundir íhalds-„hús-- mæðranna“ í Reykjavík gera það ag sinni kröfu, að „framleiðendur" fái meiri yfir- ráð yfir samsölunni en þeir nú hafa. Enda er það beinlínis hlægilegt að hugsa sér, að þeir, sem róið hafa að því öllum ár- um að draga úr mjólkursölunni, eða auka eftirspum eftir Korp- úlfsstaðamjóllc, bændum í stór- skaða, hafi áhuga fyrir því að auka völd bænda í þessu máli. En af því að reynt hefir verið að vekja óánægju bændanna sjálfra, aðallega í nærsveitum Reykjavíkur, með stjórn sam- sölunnar, verður ekki hjá því komizt að ræða það mál nokk- uð. 1 Mjólkursölunefndinni, sem nú hefir stjórn samsölunnar með höndum, eiga sæti sjö menn. Tveir af þeim, þeir Egill Thorarensen kaupfélagsstjóri og Eyjólfur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri M. R., eru til- nefndir af mjólkurbúunum austan fjalls og vestan, For- maður nefndarinnar, sr. Svein- bjöm Högnason, er sjálfur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.