Tíminn - 19.09.1935, Page 3

Tíminn - 19.09.1935, Page 3
TlMINN 159 E»að, sem ísafold sagði — og það, sem ég sá Ég hefi lengi lesið Isafold, og borgað hana, því að ég kann ekki við, að fá neitt gef- ins frá ókunnugu fólki. Mér hefir fundizt margt gott í því blaði, að efni til. Sérstaklega hafði ég ánægju af að lesa ým islegt, sem Jón heitinn Þor- iáksson skrifaði. Það var allt svo sérlega skýrt hjá honum. Og svo eru í ísafold talsvert af myndum og erlendum frétt- um, og að því hefir maður gaman. Ég hefi sem sagt aldrei keypt annað blað en Isafold, og ég hefi oft, ef satt skal segja, farið talsvert eftir því, sem hún segir. En nú hefi ég allt í einu misst alla mina gömlu trú á þessu blaði. Ég er meira, að segja búinn að segja ísafold upp, og vil helzt ekki sjá hana framar á mínu heimili. Og þess vegna bið ég nú Nýja Dbl. fyrir þessar línur en ekki Morgunblaðið (socialista hefir mér alltaf verið heldur í nöp við og vil ekki skrifa í þeirra blað). Mig langar til, að Reyk- víkingar fái að sjá línurnar, því eiginlega voru þær skrifað- ar fyrir þá fyrst og fremst. En það, sem ég ætlaði eigin- lega að segja frá, er það, að ég hefi núna sl. vetur og eins í vor lesið æði margar grein- ar í ísafold um innflutnings- höftin. Nú verð ég að segja það eins og það er, að ég var alltaf heldur á móti Isafold í því máli. Ég hefi aldrei getað séð neitt á móti því að banna innflutning á óþarfa vörum. Og ég gat líka fallizt - á það, sem fjármálaráðherrann okkar hélt fram' í vetur, að það gæti þurft að takmarka innflutning á sumum vörum, sem ekki væru beinlínis óþarfi, ef inn- leggið vantaði til að borga út- lendingnum með. En þá dugir náttúrlega ekki, að stjómin eða innflutningsnefndin sé með ranglæti og banni einum að kaupa inn það, sem hún leyfir öðrum. En nú las ég það í Isafold minni í vor sem leið — það var víst fyrir sumámiál —, að stjórnin 'og innflutnings- nefndin beittu þarna miklu ranglæti. Og þessu ranglæti var svoleiðis beitt, sagði ísa- í'old mín, að Sambandið og kaupfélögin fengju að flytja frá útlöndum a.llt, sem þau bara vildu, en kaupflhennirnir í Reykjavík fengju bara ekki að flytja neitt inn, og að þeir sætu uþpi með hálftómar búð- irnar og fólkið í standandi vandræðum, þar sem svo að segja allar vörurnar færu í kaupfélagsbúðirnar úti á landi. Ég er sjálfur í kaupfélagi og hefi lengi verið, og þekki þar vel til. Ég veit nokkurn- veginn, hvað þar hefir verið til í búðinni tvö seinustu árin. Og ég veit líka, hvernig þetta hefir verið í næsta kaupfélag- in og í félaginu fyrir norðan, þar sem bróðir minn býr. Og þegar ég sá þessa grein í ísa- fold, þá varð mér að hugsa: Ja, nú er eitthvað orðið breytt í Reykjavík síðan fyrir nokkr- um árum, ef fólkið þar getur ekki fengið í kaupmannabúð- unum, það sem við bændaræfl- arnir .höfum pantað í kaupfé- lagsbúðina okkar. Því að það hefir nú verið svo hérna á heimilunum í nokkur ár, síðan kreppan kom, að við höfum sparað flest það, sem okkur hefir dottið í hug að spara. Tveir nágrannar mínir hafa, ekki keypt sér föt úr útlendu e-fni í fimm ár (það var 1980) og reyndar að ég held, engan heilan klæðnað. Útlent skótau hefir ekki verið keypt á mínu heimili í hálft þriðja ár nema gúmmískór og gúmmístígvél, sem við notum á engjunum. Og við höfum sparað hérna í sveitinni sykur, kaffi og hveiti alveg eins og mögulegt var. Og kaupfélagið pantar aldrei meira en rétt það tsem þarf til að endast næstu vikurnar. Svona höfum við reynt að spara. Sumir eru náttúrlega óánægð- ir (einkum kvenfólkið, sem! von er), en þetta er nú okkar tilraun til „sj álfstæðis“. En eftir því, sem ísafold mín sagði, þá var nú samt sparnaðurinn miklu meiri í Reykjavík. Mér skildist helzt, að ástandið væri svo slæmt, að hjartagóðir kaupmenn bein- lísis viknuðu við að sjá, hvað fóllvið gengi tötralega til fara, og mega ekki flytja inn fatn- að og skó til að bæta úr sár- ustu vandræðunum. Og svo sagði ísafold, að ekki fengizt sement eða timbur, svo að fólkið myndi þurfa að liggja á götunni í vetur fyrir hunda- og manna-fótum. Ég skal segja það eins og það er, að mér fannst þetta svo átakanlegt, að ég hætti við að byggja for i sumar, til þess að einhver bágstaddur Reykvíkingur gæti þó fengið þá sementslúkuna, sem í liana hefði farið. — — En svo kom ég til Reykjavíkur í vor. Ég brá mér- að heiman eftir sauð- burðinn og var þrjá daga í höf- uðstaðnum. Ég átti erindi. En mig langaði líka til að sjá með eigin augum hina tötra- legu höfuðstaðarbúa og hina tómu búðarglugga, sem inn- flutningsnefndin hafði lagt í eyði. Ég gekk um mestallan bæ- inn. Ég fór um Austurstræti, Aðalstræti , Hafnarstræti, Bankastræti, Hverfisgötu og Laugaveg. Ég stanzaði fyrir framan stóru búðirnar, sem ég aðeins hefi séð áður, og oft heyrt krakkana mína vera að segja mömmu sinni frá, þegar þau koma „að sunnan“. Og ég þreifaði á Isafoldarblaðinu í vasa mínum með annari hend- inni og neri á mer augun með hinni, til þess að vita með vissu, hvort mig væri ekki að dreyma. Mér varð það þá loksins ljóst, að blaðið samanbögglaða í vasa mínum; hafði inni að halda þá svörtustu lygi, sem ég hafði nokkurntíma heyrt. Mér varð það ljóst, að ménn- irnir, sem svona skrifa, hafa ekki nokkra minnstu hugmynd um það, sem við sveitafólkið erum að reyna að leggja á okkur til að spara. Og það voru þá eigendur þessara búðarglugga, sem ætl- uðu að telja okkur bændum trú um, að félögin okkar stæðu fyrir öllu óhófinu og tækju allan erlenda vaming- inn í sínar búðir, svo að Reykjavík fengi ekki neitt. Mér varð það þá ljóst, að svo lengi, sem þessir uppljóm- uðu búðargluggar eru til, þurf- um yið miklu strangari inn- flutningshömlur en nú eru og að það er hnefahögg í andlit sveitafólksins að leyfa aJlan þennan innflutning handa búð- unum í Reykjavík. En héðan af ætla ég að vara. nágranna mína við öllu því, sem í ísafold stendur. Og ég vona, að frændur mínir og tengdafólk taki tillit til minna orða við næstu kosningar eins og það hefir gert hingað til. Sjálfstæðiskjósandi í fyrra. (Úr. N. Dbl.). | ATHS. ■ Tíminn er greinarhöfundi al- veg sammála um það, að inn- flutningur vara til kaupmanna- búðanna í Reykjavík sé í raun og veru allt of mikill enn sem komið er, enda þótt hann hafi I minnkað til muna frá því sem áður var. Stafar þetta sumpait af því, að erfitt hefir verið að neita, til muna um innflutning frá Suðurlöndum, vegna mark- aðs okkar þar, og hafa kaup- mennirnir óspart gengið á >það íagið. Samt álítur Tíminn, að nefndin verði að ganga enn fastar fram síðara hluta árs- ins en gert hefir verið hingað til, í því að banna með öllu það, sem ekki er óhjákvæmi- legt. Hinn sterki áróður heild- salanna í blöðum og annars- staðar má þar vitanlega ekki hafa nein áhrif, og ekki held- ur skröksögur þeirra um inn- fiutning- kaupfélaganna, eða annað, sem fram er borið, álíka viturlegt úr þessari átt. Á Seyðisfirði hafa orðið miklar skemmdir vegna skriðuhlaupa, aðallega úr Strandartindi. Á Eskifirði hafa verið aftaka rigningar síðan á sunnudagskvöld og hafa þær valdið stórkemmdum, bæði i kauptúninu og á ýmsum stöðum í Helgustaðahreppi. Síldarsöltunin á öllu landinu var í síðastl. viku rúmar 10 þús. tn. og var búið að salta alls í vikulokin 82.133 tn. Fréttir Umsóknarfrestur um dómara- stöðurnar i hæstarétti rann út 15. m. Höfðu þá borizt umsóknir frá þessum mönnum: þórði Eyjólfs- svni prófessor, Gissuri Bergsteins- syni fulltrúa í dómsmálaráðuneyt- inu, Sigfúsi .Tohnsen hæstaréttar- ritara, og Magnúsi Guðmundssyni fyrverandi ráðherra. Skemmdir í Eyjafirði. Sifelldar stórrigningar háfa gengið í Eyja- firði undanfarna daga og valdið miklinn vatnavöxtum og skriðu- hlaupum. Féllu skriður miklar úr fjallinu norður og upp frá Möðru- völlum í Eyjafirði, og hafa þær valdið- stórkostlegum landspjöllum á jörðunum Guðrúnarstöðum, Helgastöðum, Fjósakoti, Möðru- völluin og Skriðu. Fjósakotsland hefir aleyðst nð undanteknum nokkrum hluta túnsins. Skémmdir hafa ekki orðið á húsum, en fólk liefir t'lúið hæina i Fjósakoti og flelgnstöðum. l’.in jarðspildan geklc alla leið fram í Eyjafjarðará og stíflaði hana og hefir áin breytt ,farvegi siuum og rennur nú út um Melgerðisnes, sem er engi, og veldur þar miklum landskemmd- um. Skemmdirnar hafa ekki verið rannsakaðar tii fullnustu og tjón liefir ekki verið metið. Dauð- ar sauðkindur iiafa fundizt. í skriðunum, en ekki er vitað hve mikil ijrögð hafa orðið að því, að fé hafi farizt. Cráfnaljósin við Morgunblaðið. Seinasta dæmið um rökvísi Morg- unblaðsins er þetta: Blaðið segir nú tnn helgina, að 13. ág. hafi Nýja Dagbláðið skýrt frá því, að Ey- steinn Jónsson færi utan með Brúarfossi um kvöldið og væri ferð lians heitið til Englands og ef til vill til Danmei'kur. Ennfremur hafi Nýja Dagblaðið sagt, að hann færi „vegna viðskipta við þessi lönd og íleiri'*. Eftir að Mogginn hefir skýrt frá þessu leggur hann fýrir lesendur sínar eftirfarandi spurningu: „Er það ekki bein móðgun við ráðherrann, að stjórn- arliðið steinþegi um þessa fyi'stu utanferð hans?“U Á Norðíiröi hafa gengið stór- rigningar, sem orsakað hafa skriðbhlaup, er valdið hafa stórum skcmmdum á engjum; og túnum á nokkrum bæjum í sveitinni, svo sem: Skorrastað, Skálateigsbæjun- um og Miðbæ. Á Skorrastað eyði- lagði hlaupið 30—40 hesta af heyi. Annars er ekki full frétt um skemmdirnar enn sem komið er. Síldarafli Norðmanna við ís- land. Tilkynnt er, að alls hafi ver- ið fluttar til Noregs 34.456 tunnur síldar, veiddar á miðunum við ís- land. Stjórnir Englands og Noregs hafa tekið upp að nýju samninga um landhelgi við Norður-Noreg. Ensk blöð stinga upp á því, að dómstóllinn í Haag verði látinn skera úr þessu deilumáli. Bill fer fró Hólmavik til Arn- gerðareyrar. í lok seinasta mán- aðai’/ fór 5 manna bíll frá Hólma- vík yfir Steingrímsfjarðarheiði til Arngerðareyrar. Er þetta fyrsta sinn, sem bí 11 fer þessa leið. í för þessari voru Isfirðingamir þórir Bjarnason bílstjóri, Finnur Magn- ússon verzlunarmaður og Magnús B. Magnússon skósmiður. Fiskbirgðirnar voru um seinustu mánaðamót 35.034 tonn^þurfiskjar á öllu landinu. í fyrra voru fisk- birgðirnar 37.859 'tonn. Ufsaveiðar. Skúli Thorarensen verzlunarmaður liefir tekið togar- ann þórólf á leigu og ætlar að gera hann út á ufsaveiðar. Verður komið með aflann til Rvk og hann hcrtur til útflutnings. Aðalmark- aðurinn fyrir hertan ufsa er i Afríku. Helga Thorlacius hefir nýlega lialdið þrjú námskeið í tilbúningi islenzkra nytjajurta, það fyrsta á Akureyri 15. júlí — 1. ágúst, ann- að á Bíldudal fi’á 14.—19. ágúst og þi'iðja að Hi’aungerði í Flóa frá 3.—6. sept. Aðsókn hefir verið góð og hefir konunum líkað fræðslan vel. Nú er Helga að byrja að halda námskeið hér í bænum i búsnæði, sem rikisstjórnin leggui’ til, og þar sem áður var rannsókn- arstofa haskólans. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. TRÚLOFUN ARHRIN G AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Auaturstr. 8. Sími 5890 þið viljið eignast skemmti legar smásögur eftir mörg beztu skáld heimsins, þá kaupið DVÖL. Tveir fyrstu árgangarnir fást í bandi á afgreiðslu blaðsins. Þetta eru g ó ð a r og ó d ý r a r bækur. Þar var stiginn dans. Og ekki skorti „músikina", því að átta manna hljómsveit lék. Væri höfði lyft og horft upp fyrir sig, gat að líta þykkan, gráan reykjarmökk, og skuggsýnt í sölunum af þeirri ástæðu. Við mörg borð var drukkið vín. þjónarnir voru önnum kafnir við að ganga um beina, svo að svitinn draup af þeim. öðru hvoru brá fyrir ásjónu hótel- eigandans. Hann þurfti að tala tvö orð við suma þjónana. Brugðu þeir þá jafnan skjótt við og hurfu eitthvað inn í mánnhafið. Ekki skorti gestrisn ina á Hótel Borg. Hávaðinn og skröltið ætlaði að æra mann. Trumbusláttur, bj ölluhringingar strok og sláttur hljómsveitar- innar var að minnsta kosti ekki „klassisk músik“. Hróp og glasahringingar yfirgnæfðu við og við allt annað. Hér getur þá að sjá og heyra nokkuð af menningu höfuðborgarinnar, datt mér í liug. Hér á æskan að læra að verða að manni og safna vizku og þroska í veganesti á lífs- brautinni. Hvað myndu afar okkar og ömmur hafa hugsað, þeirra iðja var önnur á kvöld vökunni. Þá var ull táin og kembd, spunnið, prjónað og of- ið; lesnar Islendingasögumar, Heimskringla og Fomaldar- sögur Norðurlanda. En áður en gengið vai’ til hvíldar var les- inn húslestur og sunginn sálm- ur. Þá lærði unga fólkið þá list, sem oss er hollust, að „breyta mjólk í mat og ull í fat“. Kl. liy2 risu allir frá borð um og út var gengið. Fjöldi bifreiða beið fyrir dyrum. Fólk- ið dreifðist í allar áttir og hvarf fyrir næstu götuhorn, sumt gangandi og sumt akandi. Sumir hafa sjálfsagt verið á- nægðir yfir því, hvernig þeir höfðu eytt þessu kveldi; aðrir munu hafa fundið til þess, að ofmikið hafði minnkað í pyngj- unni. Og svo komst hver heim til sín. En gistihúshaldarinn á Hótel Borg hefir sennilega orðið að vaka fram yfir mið- nætti til þess að bunka sam- an seðlunum og telja þúsund- irnar ,sem borgarai’nir höfðu fórnað honum þessa kvöld- stund.------ Nokkru fyrir hádegi, daginn eftir, varð mér gengið niður að höfn. Þar er yfirleitt ánægju- legt að koma. Skip koma og skip fara. Þar er ys og þys, þar er líf og stai'f. Eg vii'ti fyrir mér skipin og mannvirk- in og hinn starfandi fjölda verkamanna. Síðan gekk eg burt. Við hornið á einu vöru- geymsluhúsinu varð mér litið á hóp vinnuklæddra manna. Eg gekk hægt fram hjá tveimur þeirra og virti þá fyrir mér. Þeir voru á að gizka rúmlega fei-tugir og báru báðir hring á hendi. Þeir þögðu báðir. Loks sagði annar þeirra, og að því er virtist, með erfiðismunum: „Svona ætlar hamx þá að fara þessi dagurinn.“ Hinn svaraði seint og hægt: „Ætli þeir vei’ði ekki fleiri slíkir á þessu sumi’i“. Fleira sögðu þeir ekki að sinni, en mér fannst ég sjá langt inn í huga þeirra. — Ég stóð þarna andspænis tveimur fjölskyldumönnum, er báðir áttu fyi'ir heimili að sjá. Þeir voru aívinnuiausir. Þetta var ekki í fyi’sta skipti, sem þeir fóru til að leita sér atvinnu. Líklega hafa þeir staðið niðri við höfnina kl. 6 á hvei’junx morgni vikum saman, en oftast eða alltaf með sama árangri. Vonleysið skein út úr augunx þeix-ra, trúin á mennina var að fara forgörðum. Ei’fiðast var fyrir þá að þurfa að koma heim til hugsjúki’ar og þreyttr- ar konu og ef til vill klæðlítilla og svangra barna. Lífið var þeim kvöl. — Hugsið yður þetta ástand. Og nýkomnar skýrslur herma, að í júlímánuði hafi verið yfir 200 manns at- vinnulausir í Reykjavík og lang flestir áttu þeir fyrir heimil- um að sjá. En það er líka margt af ungum atvinnuleysingjum þar. Nýlega hefir bærinn og ríkið í félagi skapað lítilsháttar atvinnu fyrir nokkra þessara ungu manna við vegavinnu á Þingvöllum. En allar atvinnu- bætur bæjanna eru vanui'æða- í’áðstafanir, sem þurfa að hverfa fyrir tryggri atvinnu. Mér varð a.ð spyrja sjálfan n.ig: Skyldu einhverjir ungu mannanna, sem voi’u svo lífs- glaðir inni á Hótel Borg í gær- kveldi, eiga eftir að lenda í sömu sporum og þessir tveir menn ? Þetta, eru þessar tvær nxynd- ir úr Hfinu í Reykjavík, sem ég ætlaði að sýna yður. Þær eru teknar nokkuð af handa- hófi og ég hefi af ásettu ráði aðeins lítillega. dregið af þeim ályktanir. Þess gerist heldur ekki þörf. Það getur hver og einn gert sjálfur og fer bezt á því. En það má bæta við þi'iðju myndinni og í raun og veru má ekki gleyma henni, þegar i-ætt er um lífið í Reykjavík. En hún ber ekki að sama skapi fyrir sjónir ferðamannsins, en hún er sannreynd engu að síður. Þar eru það tölurnar, semj tala sínu skýra og óhrekjanlega máli. Vitið þér það, að í Rvík einni var keypt áfengi frá Á- fengisverzlun ríkisins í júní- mánuði s.l. fyrir kr. 209.409.00, eða fyrir senx næst kr. 6847 á hverjum degi? Vitið þér það, að í Rvík einni vai’ keypt svo kallað löglegt áfengi fyrir alls ki’. 981.280.00, eða tæpa miljón króna fi'á því í febrúar að nýju áfengislögin gengu í gildi, og þangað til í júnílok, eða á 5 mánuðum ? Það er tæplega þrisvar sinnum hærri upphæð en á sama tíma í fyrra, en þá var drukkið fyrir kr. 376.274.00. Góðir tilheyrendur! Til yðar, sem í sveit búið, sný ég einkum nxáli mínu. Finnst yður uppeldi unga fólksins í Rvík vel borgið? Finnst yður ekki eins og mér, að í sveitununx verði þegar í stað að hefja öfluga baráttu, til þess að sporna við því, að höfuðborgin hrernmi sveita- æskuna franxveg'is ? Enginn ætti að flytja til Reykjavíkui', nema hann hafi áður trygga atvinnu þar. Þá kröfu eigum vér að gera og þrýsta henni inn í vitund unga fólksins. Við áhrifunum fi’á Reykjavík verður ekki spornað. En menn geta lært að taka þeim eins og rétt er, — „pi’ófa alla hluti og halda því, sem er gott“. Hvar eru nú ungmennafélög’- in? Hér er vettvangur fyx’ir þau til að vinna á, og hér skyldu einnig sveitaskólai’nir beita áhrifum sínum. Þó er það hvoi'ttveggja ófullnægjandi. Beztu menn hveiTar sveitar og áhrifamenn verða að vera hér á verði og taka höndum saman. Það, sem fyrst þarf að gera, er að skapa æskunni góð lífs- skilyrði í byggðum landsins, svo að hún sé ekki neydd til að hvei’fa þaðan. Auðvitað á ríkið að hjálpa til að skapa þá möguleika, enda. ber því fyi'st og fremst skylda tiljxess. Vera má að samvinnubyggðirnar reynist bjargx’áð, þegar frá líður, en nú mun eiga að fara að hefja nauðsynlegan undir- búning að þeinx. En ég hygg, að meira þurfi að gjöra. Eg vil taka það fram' að lok- um, að hér er ekki gerð til- raun til að í’áðast á höfuðboi’g vora eða ófrægja hana. Eg hefi aðeins bent á sannreyndir, senx allt sveitafólk á að þekkja og Jxai’f nauðsynlega að vita um. Reykjavík er vafalaust ekki verri í þessum efnum en höfuð- borgir annai’a landa. En hvað sem því líður, þá er hún rnú svona. Og Reykvíkingar vita þetta isjálfir, en þeir megna ekki að stöðva straum tímans. Mér skilst því, að í sveitun- um1 eigi hið nýja umbótastarí að byrja strax, nýtt uppeldi, sem temur æskuna yið nám og starf og skapar festu og víð- sýni í senn. Þetta, uppeldi á að

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.