Tíminn - 25.09.1935, Side 4

Tíminn - 25.09.1935, Side 4
164 TlMINN Með hinni göxnlu, viður.. kenndu og ágætu gæðavöru, Herknles þakpappa sem framleidd er á verk- smiðju vorri „Dorthets- minde“ frá >ví 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og ís- landi margar miljónir fer- metra þaka. Hlutafélagið jfiiis Uillodsens íðlirikli Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Fæst alstaðar á íslandi. Túnasláttur byrjaði í sumar að meðaltali 8. júlí, segir i yfirliti Veðurstofunnar, en hún byggir út- reikning sinn á upplýsingum fra 19 stöðum á landinu. hinsvegar, að miðað sé við af- komuna í reyndinni, sem sé hvort bændur haldi í horfinu eða safni skuldum. Það mun t. d. trauðla rétt, að bændur greiði þeim vinnu- hjúum, sem vinna árlangt á heimilum, nærri því svo hátt kaup, sem húsbændum er hér áætlað, þótt það sé látið 1 veðri vaka. Einkennilegt er, að fæði skuli áætlag mun hæiTa hjá nefndinni en skattanefndir hafa almennt álitið, að rétt væri. Hæpið mun og vera, að réttmætt sé að krefjast fullra vaxta af öllum höfuðstól land búnaðarins, ekki sízt á slíkum krepputímum sem nú eru, því eðlilega er ekki sama, að á- vaxta fé í sjóði og hinsvegar að nota það til að' skapa sér sérstaka lífsafstöðu, svo sem búrekstur. Það mundi og aldrei geta staðizt til lengdar, vegna þess, að ef hver sem vildi þyrfti ekki annað en að taka lán, kaupa jörð og bústofn og ætti nokkumvegin víst, að geta svarað vöxtum af allri skuldinni, þá mundj verðið hækka, þar til þeir einir gætu notið þessa, sem hefðu ein- Líftryggingardeild Það er aðeins eiit ís» lenzki lifiryggivgarfélag og það býður beiri kjör en nokkurt annað líf- tryggingafélag siarfandi hér á landi. Liftryggingardeild Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Simi 1700 Ga,i*xtix* Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði. Einnig stórgripagarnir, langa og svínagarnir. Grarnirnar verða að vera hreinstroknar og vei pækilsaltaðar. Verða þær metnar við móttöku og fer verðið eft- ir gæðum. Allar upplýsingar um verkun garnanna gefur Ari K. Eyjólfsson, verkstjóri. Móttöku annast Garnastöðm. Raudarárstig 17, Reykjavlk. — Sírni 4241. Satnband ísl. samvínnufélaga — lögur og sápa — eru ódýrust og bezt. — Fast í mismunandi iltum. — J. Barratt & Co, Ltd. Tonge Spring Works, Middle Ton, NR. Manchester England. Einkaumboð á Islandi hefír: Samband ísl. samvinnufélaga, Reykjavík, hverja eignasöfnun eða erfðir ; við að styðjast. Þetta er og j ein helzta kjölfesta landbúnað- | arins og fyrir skammsýni í i þessu -efni hefir margur maður reist sér hurðarás um öxl. Hinsvegar er óájákvæmilegt að taka fullt tillit til raunveru- legra skulda, en þær munu, sem betur fer, ekki vera nema um helmingur á móti eignum bænda í heild. Hinsvegar ef finna á það verð, sem nægt getur til að haida í horfinu, og það finnst mér það eina rétta á þessum krepputíma, einkum ef grípa þarf til þvingunarráðstafana eins og nefndin virðist ætlast til, þótt ekki sé ljóst hvernig hún hyggur að þær verði fram- kvæmdar, þá virðist eina tæka leiðin vera að athuga heildar- afkomu bændastéttarinnar, með samanburði á afkomu hennar frá ári til árs, og sjá hver skuldaaukningin verður, og auk þess að taka hæfilegt tillit til þess sparnaðar, sem | margir bændur hafa nú sinnt síðustu ár, svo sem í húsavið- haldi, kaupum á fatnaði o. fl. og serri ekki getur staðizt ár- um saman. Þá held ég að fá megi sennilegastar áætlanir um nauðsynlegt verðlag afurðanna. Það er því miður órannsakað, hvað skuldir bænda hafa aukizt síðastliðið ár, vonandi er það ekki mikið yfir 500 þús. kr. Búnaðarþingsnefndin gerir há kröfu, að kjötið verði selt svo hátt yfir útlendu markaðs- verði, að nemi 2 millj. króna hagnaði fyrir bændur. Til þess að þetta mætti takast, yrði inn- lenda verðið til bænda að vera kr. 1,70 til kr. 1,80 miðað við siðasta ár. Þar við bætist svo allur kostnaðui*, og sjá allir, að kjötið væri alveg óseljanleg vara með þvílíku verði. Það er fátt sem við bæ'ndur nú tölum oftar um en kjöt- verðið, sem von er, því á því veltur mest afkoma margra olvkar. Enginn, sem ég hefi haft tal af, hefir komið fram með kröfu um hærra verð en um kr. 1,00 fyrir kg. og talið það mundi nægja til lífvæn- legrar afkomu; hefi ég þó átt tal um þetta við allmarga bændur úr mörgum sýslum landsins. Þetta er að vísu handahófs áætlun hjá mönn- um, en hún er byggð á lífs- reynslu og hófsemi þeirri, sem bændastéttinni er almennt eig- inleg. Öll fjölskyldan notar eingöngu Sjafnarsápu, og reynslan hefir sann- fært hana um að Sjafnarsápan sé bezt. Nonni: Mamma, voða er gaman að þvo sér úr þessari sápu. Mamma: Já. Nonni minn, þetta er lika SJAFNAR8ÁPA. Sjafnarvörur Islenzk fram’eiðsla. Baðsápa Gólfáburður Handsápa Skóáburður Sólsápa Tannkrem Stangasápa Næturkrem Krystalsápa Dagkrem o. fl. t Sjafnaruörur eru góðar! — eru ódýrar! — eru íslenzkar! S]HFNf)RIIÖRllR íramleiða neytendurnir sjálfir! Vér notum þvi eingöngu SJafnarvörur. •uossgunSls JBUunQ ™IS 'U0A í 'IúdQ •upxSujojs uussacj v, uCuA'q gu uuaui uSun juAj ipuuuoqgju SoCUI VJQA ISIglIA 3o ‘tg.íOA nuq hof'ra i iac{ 3o ‘sipuapia .oG xaq igæq sutgora guoA ujeq uui^sujojunjps 'igJðA nujqC.o -uues gara ‘n{os pi ‘ranugipse -gis z.rera i nppæj ‘eSun Bja.un -j[js sqqoQ BjsjAj ranjoq giA 'VÞTIQHSHVMNHÐ YHH Ég hefi nú rætt þessi mál nokkuð á víð og dreif og kunna sumir að telja, að hér höggvi sá sem hlífa skyldi, i þar sem ég hefi lagst á móti i hmum háu verðkröfum flefnd- arinnar. E n ég er þeirrar skoðunar, að ekkert gjöri okkur nieiri óleik, en það, að komla með kröfur, sem ekki hafa við svo sterk rök að styðjast, að þau séu óvéfengj- anleg. Og þótt okkur bændum sé nú knýjandi nauðsyn á, að fá hækkað verð fyrir afurðir okkar, þá megum við ekki loka j augum fyrir þeim örðugleikum, ! sem þjóðfélagið á við að stríða á öðrum sviðum, og erfiðleik- um þeim, sem á því eru að hækka stórkostlega, því með nægilegri hófsemi í kröfum fyrir sjálfa oss, og með sann- gjörnu tilliti til annara, fáum við skapað þá samúð hjá neyt- endum og þann myndugleik hjá okkur, að þingi og stjórn sé unnt að bæta hag okkar með lagafyrirmælum. Á þann hátt einan fáum við borið þetta mál fram til sigurs. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Reykjavík. — Sími 1249. Símnefnj Sláturfélag. Niðursuðuverksmiðja Bjúgnagerð Reykhús Frystihús FramleiOir og seiur í heildsölu og smásölu: Ni3ui>o815 kjöt- og flskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allsk. áskurð á braufl, mest og bert úrval á landinu. HangikJSt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir geeöi. FrostB kjðt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútíma kröfum. Ostar og smjflr frá MJólkurbúi Fiówmanna. VerQskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgroiddar um allt land. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.