Tíminn - 02.10.1935, Qupperneq 3

Tíminn - 02.10.1935, Qupperneq 3
TÍMINN 167 Björn Sveinsson & Co. Hamburg- 36 — Damtorstrasse 27 Simi: 34 81 85 Simlyklar: Bentley's og A. B. C. 5th. edition. kröfu ritað bæjarstjórn Rvíkur bréf þess efnis. En jafnframt þessu er þá hafin byrjunarframkvæmd eins hins stærsta framtíðarmáls ís- lenzkra sveita. Verkamennirn- ir, sem austur fara, eiga, að ræsa fram land undir hina fyrstu samvinnubyggð á ls- landi. Á Alþingi 1933 fluttu þeir Steingrímur Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason frum- varp um samvinnubyggðir. Á haustþinginu sama ár flutti Eysteinn Jónsson núverandi íjármálaráðherra tillögu til þingsályktunar um undirbún- ir.g löggjafar í þessu efni. Og nú hefir verið lagt fram á Al- þingi nýtt frumvarp til heild- arlöggjafar um samvinnu- byggðir og nýbýli. Hefir Steingrímur Steinþórsson aðal- lega unnið að því frumvarpi, og mun Framsóknarflokkurinn leggja áherzlu á, að það verði afgreitt nú í vetur. Það er bjargföst trú margra, einkum hinna yngri manna í Framsóknarflokknum, að stofn- un samvinnubyggða — við hliðina á dreifbýlinu — muni valda tímamótum í sögu sveit- anna. Og þess vegna mun líka för hinna reykvísku verka- manna austur nú, verða talin merkileg för, er stundir líða. Mætti vel svo fara, að nöfn þeirra manna, þó atvinnulaus- ir séu nú, yrðu þá ekki ófræg- ari en sumra þeirra, er meir á- berandi hlutverk hafa í hendur fengið. Fréttir Jónas Jónsson alþm. og kona lians komu heim frá útlöndum með Brúarfossi s. 1. fimmtudag. Ásgeir Sigurðsson fyrv. aðal- ræðismaður Breta hér á landi andaðist af hjartabilun 26. þ. m. Hjónabönd. Hrefna Bergsdóttir frá Ökrum á Mýrum og dr. phil. þorkell Jóhannesson frá Fjalli. Laufey þórmundsdóttir frá Bæ í Borgarfirði og þórir Steinþórsson kennari í Reykholti. Margrét Arnadóttir frá Gunnarsstöðum í þistilfirði og Gísli Guðmundsson ritstjóri. Fyrsta þráðlausa samtalið milli íslands og Ameríku fór fram 30. sept. s. 1. Var Guðmundur J. Hlíð- dal póst- og símamálastjóri kvadd- ur til viðtals við fulltrúa félags þess í New York, er starfrækir talsamband milli Ameriku og Ev- rópu. Flestar borga þær ekki fóðrið sitt. Og meðal þeirra, sem! mjólka milli 2000 og 2500 eru nokkrar, sem ekki borga fóðrið. Bóndinn á að fylgjast mbð arðsemi kúnna, og hann á ekki að kynoka sér við að drepa kú á „bezta aldri“, ef hún er strítla og ómagi á búinu. Og það eru margar kýr. Gætið þessa, þegar þið setjið á í haust. Um hrossin skal ég fátt eitt segja. Það vita allir, að í hrossasveitunum svokölluðu, þar sem þeim er ætlaður úti- gangur, þá geta þau í hörðum vetri étið upp fóðrið, sem hin- um skepnunum var ætlað. Hrossaflestu bæirnir eiga nú um 90 hross. Flestum er þeim ætlað að bjarga sér að vetrin- um. Þegar svo fellur að hag leysi kemur og þau koma, inn á innistöðu, þá saxast nú fljótt á stabbann kindanna. Þessu mega ásetningsmennirnir ekki gleyma að haustinu. Þeir verða að reikna með því, að hrossin geti þurft hey. Og bóndinn, sem hrossin á, verður vel að athuga það, að jarðbann getur komið. Með þessari grein vildi ég Jón Leifs hefir látið af störfum, sr'm tónlistarstjóri útvarpsins og' fór til útlanda í sl. viku. Fjárveitinganefnd Atþingis er byrjuð á störfum. þingfundir Inljasl að nýju þann iO. okt. Félagsblað K. R. Fyrsta tölublað þossa árs er komið út. Er það vel úr garði gert og ó efiaust góðan þátt í því að efla áhuga félágsmanna fyrir starfsemi fé- lagsins og íþróttunum. Efnisýfir- lit er svo sem hér segir: Starf og stefna K. R., þýzkalandsför ís- lenzkra knattspyniumanna, Að standa í skilum, III. flokkur K. R. Ur íþróttaheiminum, Ferðanefnd K. R., Húsnefnd K. R. og Smælki. Ennfremur er blaðið prýtt mynd- um. þar er líka æfingatafla K. H. fyrir komandi vetur. Verður æfð leikfimi, íslenzk glíma, sund, knattspyrna, hnefaleikar, hlaup og írjálsar íþróttir. — Æfingar innanhúss hefjast 3. október. Bráðapest hefir gert vart við sig víða í Skagafirði. Einn bóndi hefir misst um 20 kindur. í Slóturhús- unum á Sauðárkróki er daglega kastað úr nokkrum skrokkum, vegna byrjandi bráðapestar. Enn íinnst bruggunarverksmiðja. Hreppstjórinn í Kjalarneshreppi, Ólafur Bjarnason, fann nýlega bruggunarstöð uppi í Esju, eftir til- vísan tveggja drengja, sem höfðu orðið hennar varir. Var hún í jarðhúsi, 3X3 m. að flatarmáli, og voru þar allskonar bruggunartæki og þrjár tunnur. Málið er í rann- sókn hjá lögeglunni í Hafnarfirði. Skólum í Hafnarfirði, á ísafirði og Akureyri hefir verið frestað til 15. okt. Hefir mænuveikin gert meira og minna vart við sig á þessum stöðum. Slætti er nú lokið í Rangár- vallasýslu og er heyfengur víðast með minna móti vegna grasbrest3, en nýting var góð. Uppskera mat- jurta var góð. Sauðfé er vænt. — Vestur-Eyfellingar byggðu í fyrrahaust og í sumar á vegum hreppsins almenningsréttir úr járn- tentri steinsteypu hjá Seljalandi. Verkstjóri var Auðunn Jónsson bóndi á Ystaskála. Réttimar voru vígðar nýlega. Veðurblíða var og fjölmenni og góður fagnaður. Ræðumenn voru síra Jón Guðjóns- son, Holti og Sigurður Vigfússon, Brúnum. Frá Stykkishólmi. Bifreið úr Stykkishólmi fór s. 1. sunnudag kringum Álftafjörð og inn að Dröngum á Skógarströnd. í bifreið inni voru 6 manns. Óku þeir eftir fjörunni í kring um fjörðinn, en síðan eftir þjóðveginum, þegar koinið var inn hjá Narfeyri. Lit- ið þurftu þeir að ryðja á þessari leið. þá hafa minnt á þetta: Gætið þess, forðagæzlumenn, að skoða í tíma. Gætið þess, bændur og sveitastjórar, að afla fóðurbæt- is í tíma, ef heyin ekki em nægileg. Drepið gamalærnar og setjið á lömb til uppyngingar ær- stofninum. Setjið ekki á vanmet, enda þótt heyin séu góð. Hlífizt ekki við að drepa stritluraar, þó þær séu ungar, þær gera ykkur því meiri skaða, sem þið gerið þær eldri. Gleymið ekki að útigangs- hrossin geta komið inn. Ætlið þeim því hey svo þið þurfið ekki að taka hey frá öðrum skepnum handa þeim, þó jarð- bönn komi. Og svo að lokum þetta. Not- ið beitina í vetur. Það er ódýr- asti heyskapurinn, sem féð sækir sjálft á jörðina. Tryggið sem bezt þrif í fénu með því að gefa því ormalyf, þegar þið takið það. Og sveltið það áður en þið gefið lyfið, þá kemur það að betri notum. 29. sept. 1935. Páll Zóphóniasson.. Ritstjóri Tímans er fluttur á Seljaveg 5. Sírni 4245. Veðráttan í júlí. Samkv. yfirliti V eðurstofunnai' var úrkoma í júlí- mán. siðastl. 108% umfram með- allag á öllu landinu. Mest var úr- koman að tiltölu vestanlands eða 2y2 sinnum meðalúrkoma. Úr- komudagar voru allt að því 16 ileiri en venjulega, og víða um 10 fleiri en venjulega. Mest mánaðar- úrkoma, 266.0 mm., mældist í Vík . Mýrdal, en mest sólarhringsúr- koma, 60.4 mm., mældist á Arnar- stapa. — Norðan- og austanlands var hitinn 1.2° yfir meðallag, en lítið eitt neðan við meðallag á Suður- og Vesturlandi. — poka var sjaldgæf, aðeins sunnanlands voru þokudagar sumstaðar í rúmu moðallagi. Logn var lieldui’ sjaldnar cn meðallag, en veður- lueð var þó neðan við meðallag og stormdagar taldir aðeins tveir í mánuðjnum. — Hvergi er getið um snjólag í byggð. Víðast voru íjöll í 600 m. hæð alauð allan mánuðinn, en sumstaðar norðan- lands voru fjöll talin allt að því 25% hvít, og voru það skaflar af vetrarsnjó. Samviiman 4. hefti er komin út. Efnisyfirlit: Iðnaður eftir Guðlaug Rósipkranz, Samvinnustarfið inn- aitlands, Töfrahöllin eftir Tagore (niðurlag), Kossinn eftir Hjalmar Söderberg, Klæðaverksmiðjan Gefj- un, eftir Sigfús Halldórs frá Höfn- um, 10% afsláttur—10% tekjuaf- gangur, eftir Guðlaug Rósinkranz, Fatnaður, eftir Auði Jónasdóttur, íslenzk heimili og skólar, eftir Jónas Jónsson, Innan lands og ut- an o. fl. smávegis. Margar og góð- ar myndir prýða ritið. Á forsíð- unni er falleg mynd af verk- smiðjuhúsum Gefjuhnar og einum vélasalnum. Frágangur auglýs- inga í Samvinnunni er einn sá vandaðasti og smekklegasti, sem sézt hefir í íslenzku riti. Góð efn- isvöndun og smekklegur frá- gangur eru einkenni hinnar nýju Samvinnu. Barnadauði á íslandi og erlend- is. Nýlega hefir danska heilbrigð- isstjórnin birt samanburðarskýrsl- ur um ungbarnadauða í ýmsum löndum árið T933. Samkvæmt þeim er minnstur ungbarnadauði á Nýja Sjálandi, 3.2% af þeim böm- um, sem fæðast lifandi. Næst kemur ísland með 4.2%. í Hollandi 4.4%, Noregi 4.8%, Svíþjóð 5%, Bandaríkjunum 5.8%, Kanada 6.2%, Englandi 6.4% og i Dan- mörku 6.8%. — Mestur bama- dauði er samkv. skýrslum í Ung- verjalandi 13,6% og Rússlandi 16,8%. En skýrslur frá þeim lönd- um cru síðan 1928 og er talið að ástandið hafi batnað þar síðan. — Engar skýrslur eru til um ung- barnadauða, en þar er hlutfalls- talan eflaust langsamlega hæst. Úr djúpum hafsins. Við erum komin suður úr Pentlandsfirðinum fyrir nokkr- um stundum. Strandir Orkn- eyja eru óðum að lækka á bak- borða. Hávaxin klettarið Skot- lands blasa við á hægri hönd, sundurskorin við sjó fram, en þakin iðjagrænu graslendi hið efra. Mjallahvítar vitabygging- ar rísa hátt fram! á brúnum höfðanna. Óvíða eða, hvergi í Evrópu eru vitaraðirnar þétt- ari né sterkari en hér í sund- inu, enda er hvorttveggja, að leiðin er fjölfarin og þó hættu- leg. Það eru straumar Pent- landsfjarðarins — um flóð og fjöru, sem eru svo ógurlega sterkir, að aflmikil eimknúin skip ganga naumast móti þeim á stundum. Skozka strandlengjan er far- in að lækka og fjarlægjast. Framundan er Moray-fjörður- inn breiður og lygn, og því er ekki líkt, að sjái fyrir enda hans. Og nú hverfur landsýnin aftur. Jón á Haukagili Nýlátinn er Jón Sigurðsson bóndi að Haukagili í Hvítár- síðu, 63 ára að aldri. Jón var einn af gáfuðustu og á ýmsan hátt merkustu bændum í Borg- arfirði. Hann var fæddur á næsta bæ við Haukagil, Hvammi, og ól þarna, í hinni fögru fjallasveit, Hvítársíðu, allan sinn aldur, nema 4 ár upp úr aldamótunum, er hann dvaldi á Akranesi. Gegndi hann jafnan mörgum trúnaðar- störfum fyrir sveit sína og sýslu. Jón var sérstaklega minnugur, fróður um ísl. sagn- ir og sögu fyiT og síðar og af burða ræðumaður, jafn lítið og hann iðkaði þá list, einkanlega á yngri árum. Varla mun nokkurntíma hafa orðið jafnheitt í stjórnmálun- um um Borgarfjörð eins og 1908. Þá fóru ýmsir helztu bændur byggðarinnar frá orf- unum um hásláttinn og riðu um bæ frá bæ til að „agitera" fyrir „uppkastinu“. Fyrir kosningarnar var bú- ist við af flestum, að „upp- kastmenn“ myndu sigra í Mýrasýslu. En þá var það sem hinn ungi, vígdjarfi bóndi, Jón á Haukagili gekk fram fyrir skjöldu móti frændum sínum: og yfirleitt yfirráðamönnum í sýslunni og hreif menn svo með sér með málsnilld sinni, að hann gekk með sigri af hólmi. En ekki fékkst hann oftar til að etja kappi í Alþingiskosn- ingum og sat því ekki á Al- þingi nema frá 1908—11. Enda lenti hann í þeim flokki síðar, þar sem honum mun aldrei sjálfum hafa fundizt að hann ætti heima, og þar sem aðal- lega voru ráðandi ménn, er í sjálfstæðismálunum voru and- stæðingar hans, a. m. k. áð- ur. Sá er þessar línur ritar kynntist Jóni ekki persónulega fyrri en á síðustu árum, en þau kynni vitnuðu um það, að Jón átti meira af frjálslyndi og drenglyndi í garð sinna skoðanaandstæðinga, en þeir eiga almennt að venjast frá flokksbræðrum hans. Jón var giftur Hildi Guð- mundsdóttur frá Kolsstöðum í Plvítársíðu, er lifir mann sinn. Sex börn Jóns eru á lífi, Þá kemur einhver auga á (•inkennilegar skipaferðir fram- undan. Fjögur allstór gufuskip sjást þétt saman. Sótsvartur mökk- urinn brýzt upp úr reykháfum þeirra, eins og þegar vélar eru knúðar fram af fullu afli, og þó þokar þeim varla úr stað. En í miðju flotans gnæfir upp úr sjónum eitthvert ferlíki, sem enn er óþekkjanlegt með cllu. Það líkist helzt einhvers- konar eyju þarna úti á miðj- um firði. Það slær á hana gul- bleiku bliki og nú sjást að taug- ar úr gufuskipunum eru tengd- ar við hana á eina hlið. Það er leitt ým'sum getum að því, hvað þetta muni vera. Eru Bretai’ að byggja hér fljót andi eyju úti á hafi? Nokkrir Englendingar eru með skipinu ásamt okkur. Þeir horfa undrunaraugum á þessa kynlegu siglingu landa sinna framundan, því nú erum við liomin það nærri, að sjá má, að allt er þetta á hreyfingu — INNFLUTTNINGUR ÚTFLUTTNINGUR tveir synir heima á Haukagili, er nú taka við góðu búi föður síns og tvær dætur, einnig heima, Sigurður, sem dvelur í Reykjavík, og Svafa, sem’ ver- ið hefir starfsstúlka hjá Al- þýðusambandinu undanfarin ár. Jón var góður hagyrðingur og hneigður til fræða, en ann- ríki einyrkjabóndans og máske að einhverju leyti skapgerðin, klauf hinn góða efnivið, svo að frá stofninum sjást aðallega vaxnar þær greinar, er margur góður dalabóndinn skilur eftir sig, sem arf til þjóðfélagsins: efnileg börn og endurbætt óð- al. En hann skilur líka eftir sig hlýjar og góðar endurminn- ingar í hugum þeirra er kynnt- þó hægt gangi — suður með landi. Skipin fjögur eru dráttar- skip, stór og sterkleg og þau hafa þetta óþekkjanlega ferlíki í eftirdragi. Nú sjást á því skúrlagaðar byggingar, stang- ir og möstur — og menn á hreyfingu. Hægt og hægt þok- ar því um sjóinn fyrir samein- uðu átaki dráttarskipanna. Og nú erum* 1 við að komást á hlið við það. Englendingarnir reka allt í einu upp glaðvært undrunaróp. Gátan er ráðin. Skrímslið mikla, sem marar þaraa í hálfu kafi er skip á hvolfi. Kjölurinn stendur hátt úr sjó og guldökkur, risavaxinn bolurinn kemur í ljósmál nið ur á miðja súð. Þrjár firna- ; stórar skrúfur á skutnum bera við dimmblátt vatnið, allhátt úr sjó. Og nú sjást margir menn uppi á ávölum botninum við vinnu. Byggingarnar eru vélaskýli og verkstæði og fjög- ur aflmikil dráttarskip leggj- ast í stáltaugar sínar sam'stillt og samtaka um að draga bákn- ið mikla til hafnar einhverstað- ar suður í landi. Hér er á ferð eitt af stærstu Seljum ísienzkar ufurðir til meginlandsins hsezta verði. Seljum fyrsta flokks vörur til Islands fyrir lægst verð. Silfurrefir til sölu skifti geta komið til greina með ýmislegt. Laugabóli, Mosfellssveil (símstöð). TRÚLOFUN ARHRING AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. S. Stmi 8890 ust honum á lífsleiðinni, því Jón á Haukagili var ætíð fræð- andi og hressandi hvar sem fundum bar saman. V. G. stríðsskipum Þjóðverja, sem notuð voru í síðustu heims- styrjöld, og áttu að falla í hendur Englendinga við vopna- hléð í nóvember 1918. 1 Scapaflóa. Skuggalegan haustdag 1918 er meginflota þýzkra herskipa siglt úr flotahöfnum Þýzka- lands, eftir kröfum banda- n.anna og stefnt til Bretlands. Engin krafa vopnahléssátt- málans var Þjóðverjum eins þung og afhending herflotans. Það var 18. nóvember, sem von Reuter aðmíráll tekur við yfirstjórn flotans. Honum er fyrirskipað að sigla honum til Forth-fjarðarins í Skotlandi eftir boðum Englendinga. Snemma morguns þann 21. þ. m. nálgast skipin fjarðar mynnið. Enskur bryndreki kemur í ljósmál og siglir fyrir. Til beggja handa bíða enskar og franskar flotadeildir, þeim fjölgar jafnt og* þétt. Yfir sveimar aragrúi her- flugvéla og loftskipa. Hinum sigraða óvini frá Skagerak og J ótlandsströndum er sýndur fullur heiður í móttökunum. Ef til vill hefir Bretinn vilj- Ferðasöéu-þættir Ettir Hallgvim Jónasson, kennaraskólakennara Látið oss annast kaup og sölu fyrir yður og þér mnnuð fá beztu og ábyggilegustu afgreiðslu. Tilbúinn áburður, Þoir sem ætla að kaupa SUPERFOSFAT og KALl til notkunar í hauíst, eru beðnir að senda pantanir sínar hið allra fyrsta. Álmrdarsala rikisins. P. W. Jacobsen & Son Timburverzlun Símnefni: Granfuru. StofnaC 1824. C&rl Lundsg&de Kflh&nh&vn. Aígreiöum frá Kaupm&nn&höfn beeði stór&r og litl&r p&nt&nir ag heila skipKf&rma frá Svíþjóð. — Sía og umboflaaal&r ann&st p&nt&nir. :: :: :: :: EIK OG EFNI f ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: ::

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.