Tíminn - 02.10.1935, Síða 4

Tíminn - 02.10.1935, Síða 4
168 TÍMINN Landsbankirm fimmtugur Ga>i*nix* Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði. Einnig stórgripagarnir, langa og svlnagarnir. Giarnirnar verða að vera hreinstroknar og vel pækilsaltaðar. Verða þær metnar við m'óttöku og fer verðið eft- ir gæðum. Allar upplýsingar um verkun garnanna gefur Ari K Eyjóifsson, verkstjóri. Móttöku annast Garnastöðin, Bauðarérstíg 17, Reykjavik. — Sími 4241. B e z t a Munntóbakið er frá Brödrene Braun RAUPMANN AHðF N Biðjíð kaupmann yðar um B.B. munntóbakið Fæst allsstaðar. Spyrjið rakarana hvort verð og gæði hárvatnanna sem við framleiðum sé ekki með þeim hætti, að ánægja sé að því að kaupa þau. — Hárvötn eru mikilsvert hreinlætisiyf. Fást í verziunum og hjá rökurum. Afengisverzlun ríkisins. Franih. af 1. síðu. „Njóttu eins og þú hefir afl- að!“ Glæframenn landsins söfnuð- ust um Islandsbanka, og Landsbankinn lifði eins og lít- ið tré í þéttum skógi, sem1 ekki nær í nema það brot af yl og birtu sólarinnar, sem ávalt kemst gegnum limkrónu stóru trjánna. Það var ekki annað sýnilegt, en að stóri útlendi bankinn, sem hafði urn sig skjaldborg nálega allra áhrifa- manna í höfuðstaðnum og studdist við útlent fjármagn, myndi svo að segja kyrkja hinn litla, fátæka banka íslend- inga. Þannig var málum komið þegar Sigurður Jónsson frá Yztafelli varð atvinnumálaráð herra í ársbyrjun 1917. Fjórð ungur þingsins voru Framsókn- armenn, og verkamenn áttu einn fulltrúa.. Þessir tveir flokkar hófu þá sameiginlega baráttu, sem stóð í rúmlega tíu ár. Það var barizt um líf eða, dauða Landsbankans. Móti hinum vaxandi umbótaflokkum stóð í þéttri fylkingu leynt og ljóst allt það fólk, s;em lætur Mbl. spegla andlegt atgervi sitt. Fyrsta, átakið var um! Björn Kristjánsson. Og hann varð að láta undan síga. Andi hins mikla framfaramanns Tr. Gunnarssonar var nú endur- borinn í nýrri þjóðlegri vakn- ingaröldu. Björn Krstjánsson var of þröngsýnn, of gamall og of slitinn til að geta staðið í fararbroddi um hina fjárhags- legu sjálfstæðisbaráttu. Alda hins nýja tíma bar hann út í kyrrð og athafnaleysi eftir- launaáranna. í baráttunni um kyrstöðu eða framför, um útlent eða innlent bankavald, stóð hin fyrsta hríð í þrjú ár. En þá hafði lið erlenda glæfrabank- ans orðið að hörfa undan. Áð- ur en Sigurður Jónsson lét af stjórn, hafði hann undirskrif- að veitingarbréf handa Magn- úsi Sigurðssyni og Ludvig Kaaber. Síðan þá hefir íslenzka stefnan verið alráðandi í bank- anum. Litlu síðar bættist Ge- org- Ólafsson í bankastjórahóp- inn og tók óhikað í strenginn að gjalda varúð við þeim möguleika, að Þjóðverjar hyggðu enn til árásar og eftir- mæia, sepi lengi skyldu í minn um höfð. Um nónbil þennan dag legst flotinn við akkeri í Forthfirð- inunr.. Litlu seinna fær foringi hans fyrirskipun frá enska yf- iraðmírálnum um að fella þýzka herflaggið og að bannað sé að draga það upp síðar. Fáum dögum seinna er flot- inn einangraður norður við Orkneyjar. Scapaflói, sem skerst inn á milli margra eyja, 1 sunnan- verðri eyjaþyrpingunni, var á ófriðarárunum stærsta her- ílotastöð Englendinga. Stríðs- íloti þeirra var þar ágætlega vel varinn gegn árásum óvina, úr hvaða átt, sem komu. Og ])ýzki flotinn, um 70 skip stærri og smærri, skyldi hafður þar í gæzlu, þar til sigurvegararnir hefðu komið sér saman um skiptingu herfangsins. Þýzkir yfirmenn og þýzkar áhafnir sigldu* skipunum, og voru á þeim, en enski sjóher- inn gætti þeirra, Þannig leið veturinn og fram á sumar 1919. Sá orðrómur nær til fanganna á Scapaflóa, að Bandmenn ætli að krefjast alls þýzka flotans með hinum tveim semi fyrr voru komnir að starfi í bank- anum. Litlu síðar hrundi íslands- banki, 1921, af fjárglæfra- starfsemi .spekulantanna í Mbl.-liðinu. Öll sú spilling, sem safnazt hafði saman á starfs- árum bankans frá því um! alda- mót, konii nú í ljós eins og banvænn sjúkdómur. Glæfra- menn í liði Mbl. gáfust þó ekki upp. Þeir létu taka milljóna- lán í Englandi 1921 og setja í bankann, og á því dró hann fram lifið þar til 1930. En með gætilegri og fram- sýnni stjórn óx og efldist Landsbankinn með árj hverju. Utanlands myndaði bankinn sambönd við marga öfluga banka, og vann tiltrú þeirra og traust með því að fyllsta á- reiðanleika og manndóms í viðskiptum var gætt, og með því áliti, sem erlendir fjár- málamenn fengu á öllum þrerh yfirmönnum bankans. Það er hæðni örlaganna, að fulltrúar þeirra, tveggja öfgahreyfinga, sem starfa, utan við lög og rétt og siðvenjur heiðarlegra manna, og standa beint undir stjóm tveggja útlendra ríkja, hafa þrásinnis brugðið þeim Landsbankastjóranum, sem elztur er í starfinu, Magnúsi Sigurðssyni, um að hann væri verkfæri erlendra banka í fjár- málum móti íslenzku fjármála- sjálfstæði. Það er eftirtektar- vert að þessi brigsl eru borin fram af vesölum kögursvein- um, sem lifa af útlendu gjafa- fé, á hendur þeim manni, sem lengst hefir starfað í þjóð- bankanum, að því að skapa ís- lenzkt sjálfstæði í bankamál- um, og tekizt að ná svo mikl- um! árangri með þeim eigin- leikum, sem eru tryggasta undirstaða trausts í viðskipt- um. Innanlands hefir tiltrú Landsbankans vaxið svo að furðu gegnir. ösin í bankan- um sýnir tiltrú hans. í engum þjóðbanka í veröldinni fara tiltölulega jafnmargar spari sjóðsbækur úr heimilum þeirra sem ekki hreykja sér hátt í mannfélaginu gegnum hendur g,l aldkerans, eins og í Lands- bankanum, og í engum- þjóð- og skipta honum milli sín. Þá kemur yfirforingja hans, von Reuter, til hugar dirfskufullt úrslitabragð. Hann ákveður að sökkva heldur öllum flotanum en þola það, að hann falli i bendur fj andmannanna. Vikum saman veltir hann fyrir sér íyrirætluninni. Áhafnir skip- anna eru sendar heim, en ein- ungis haldið eftir fáum mönn- um á hverju skipi og þá þeim, sem öruggast má trúa fyrir leyndarmálinu. Enn er ekki fullséð um nið- urstöðu friðarsamninganna. 17. júní 1919 fá áhafnir flotans skipun um að hafa allt tilbúið til að sökkva vígskipunum. Bretar hafa enga hugmynd um íyrirætlunina. 21. júní rennur upp heiður og fagur. Kl. 10 um morgun- inn siglir enski flotinn út af höfninni, nema fáein herskip, sem eiga að annast gæzluna. von Reuter er þetta óvænt happ — bending örlaganna finnst honum. Fáeinum mínúf um síðar hefir hann látið gefa hið ákveðna merki og kl. llUj hefir náðst svar frá öllum skip- unum þýzku. Þjóðverjar þjóta um skipin. Allir gluggar, dyr og hlerar eru opnaðir. Þvínæst eru botnventlar skipanna opn- aðir, tundurskeytahlaupin og banka fær „smáfólkið“ jafn- mikið af litlum lánum, eins og þar. Og þegar litið er yfir tapað fé í útlánum bankans, þá kemur lítíl ábyrgð á herð- ar hinna mörgu og smáu i þj óðf élaginu. Eftir hið fyrsta strand Is- landsbanka 1921, varð Lands- bankinn að taka að s£r allar skyldur þ.jóðbanka, þótt eigi hefði hann réttindin. En það varð öllum ljóst, að von bráð- ar varð að sníða honum nýjan siakk með nýrri löggjöf. Þar urðu enn átök milli Framsókn armanna og verkamanna með Landsbankanum og hinu þjóð- lega fjármálasjálfstæði, gegn liði Mbl. og þeirra, Jensens sona. Mbl.-menn vildu veikja bankann með því að neita á byrgð þjóðarinnar á geyrnslu- fé hans. Þeir voru eins og ræktarlausir feður, sem af- neita sínum eigin börnum. Umbótaflokkarnir vildu við- urkenna þá staðreynd, að þjóðin ætti Landsbankann og bæri ábyrgð á honum. And- stæðingar Landsbankans höfðu rueirahluta á Alþingi 1927 og gerðu löggjöf bankanum til handa á því þingi, í sínum anda. En árið eftir, 1928, breyttu Framsóknarmenn og verkamenn á Alþingi þessari löggjöf, og létu þjóðina gang- ast við, að hún ætti Lands- bankann. Síðan hefir bankinn starfað óáreittur, nema ef telja skyldi samtök þau, sem gerð voru hér í Reykjavík í byrjun yfir- scandandi kreppu, að draga fé úr vörzlum bankans, og efna til lánsstofnunar hér í bænum, sem méð ýmsum óeðlilegum aðferðum hélt uppi viðhorfi hins dauða íslandsbanka gagn- vart þjóðbankanum. Framsóknarflokkurinn hefir haft forustuna um að breyta Landsbankanum úr kotbanka, eins og hann var 1917, í þjóð- banka, eins og hann er nú. En Framsóknarflokkurinn hef- ir þar sem endranær látið al- þjóðlegar ástæður ráða gjörð- um sínum, en ekki þrönga sér- hagsmuni. Það er vitað, að enginn af bankastjórum1 Lands- bankans er í Framsóknar- fiokknum. En það hefir ekki orðið að ásteytingarsteini í sambúðinni. Meðan þjóðbank- öll op neðansjávar. Sjórinn foss- ar inn. Um leið eru bátar settir á fiot. Skipsklukkur hringja. Það þýðir: Allir menn í bátana. Á sama vetfangi blaktir gunnfáni Þýzkalands við hún um allan flotann. Herflaggið, sem síðast hafði leikið yfir þessum skipum 21. nóvember árið áður, en var þá tekið niður eftir skipun sigurvegaranna, blakti nú allt í einu við efstu sjglutoppa hinna herteknu skipa. Allt kemst á ringulreið á tnska flotanum um stund. Her- inn trúði ekki sínum eigin aug- um. En hér var um ekkert að vill- ast. Hin risavöxnu herskip tóku þegar að hallast og sökkva. Með hvítum löðurskafli um brjóst og stefni kemur cnski flotinn aftur inn á her- skipalægið, sá er hafði siglt út fyrir fáum stundum — tilbú- inn til orustu. En um seinan. Þýzku stór- skipin hverfa hvert af öðru niður í djúpið án þess neitt verða að gert. Drunur hríð- skotabyssanna berast um| stað- inn, kúlurnar sópa vatnsflötinn, en hér er við enga að skipta vopnum. Þjóðverjar róa í land með hvítu friðarflagg,' yfir inn er rekinn með alþjóðar- hagsmuni fyrir augum, mega borgarar landsins vel við una. Islenzka þjóðin hefir fulla ástæðu til að þakka stofnend- um og starfsmönnum þjóð- bankans mikið starf í hálfa öid. Þjóðin hlýtur að vona, að bankinn eiga langa og glæsi- lega framtíð fyrir höndum. Fer vel á, að forráðamenn hans læri af dómi sögunnar. íslandsbanki valdi sér viní meðal hinna yfirlætisfullu glæframanna í þjóðfélaginu og varð það að aldurtila. Lands- bankinn hefir frá upphafi verið stofnaður 0g studdur af hinum mörgu en félitlu elju- mönnum landsins. Og Lands- bankinn mun halda áfram að vaxa, allri þjóðinni ti,' gagns, meðan hann heldur þeirri stefnu, sem reynst hefir hon- um giftudrjúg í hálfa öld. J. J. Dæmalaus árás Framh. af 1. glðu. aldurstakmarki. En nú er skrækurinn líkastur því að spónn hefði hrotið úr aski Morgunblaðsins, þótt ekki sé rétt að óreyndu að bendla H. Th. við að leggja fé í slíkt málgagn. En hungrið eykur matarvonina og því eru þessi ódæmá hljóð ekki óskiljanleg á Morgunblaðsvísu. þegar það verður að sjá þessa „tugi þús- . unda“ fara að leggja leið sína fram hjá buddu einhvers sann- trúaðs íhaldsmanns, er það hefði viljað í sæti H. Th., til þess að grípa til, nú strax í betliför Sigurðar Kristjáns- sonar fyrir íhaldsflokkssjóð- inn og æ síðan, Mbl. til fram- dráttar gegn kaupendamissin- um. Annars skal þess getið, blaðtetrinu til huggunar, að enn er ekkert samið um hver launakjör Ólafs Sveinssonar verða framvegis, því, að m. a. er beðið eftir því að sjá hve mikið sala sterku vínanna gefur í umboðslaun. En þetta er Morgunblaðs- mórallinn, alltaf samúr við sig: Það skal vera frávikningarsök ráðherra, að veita nokkrum öðrum en íhaldsmanni sæmi- lega launaða stöðu. bátunum. Floti, sem taldi 400 þúsund smál., seig skyndilega niður í dimmt djúpið. Þýzk hermanns æra hafði forðað hon- um frá því að falla, í óvinahend- ur. Skipun Vilhjálms keisara hafði verið hlýtt. Stundu síðar stendur von Reuter á þiljum enska aðmír- álsskipsins og tilkynnir yfir- raanni flotans, að atburðir síð- ustu klukkustunda þar á höfn- inni sé eftir sinni skipun og á sína ábyrgð. Bretinn hellir yfir liann þungri ávítunarræðu og telur svik framin. Hér skulu á móti lcoma viðurlög herréttar- ins. Þessir tveir flotaforingjar standa um .stund hvor and- spænis öðrum, hnarreistir, l-'óttaþungir og horfast í augu. von Reuter er fangi. Hann hef- ir gert óvinum sínum einhvern gremjuþrungnasta óleik, sem verða má. Heilum stórflota sigraðrar þjóðar er hleypt á hafsbotn niður og það á milli greipa sjálfra sigurvegaranna og að þeim áhorfandi. Ef til vill dylst undir reiði- orðum Bretans leynd aðdáun á þessum djarfa, ófyrirleitna andstæðingi, sem hefir ekki gert annað en „helgustu skyldu“ hermannsins, borgið Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Siml 1933 hermanns æru sinni og þjóð- inni þýzku frá þeirri niðurlæg- ingu, að láta hinn keisaralega herflota í hendur hatrömustu óvinum. — Innan stundar eru brezku skipin og þýzka vígbáknið að baki. Englendingar hafa um mörg ár starfað að því að ná þeim upp af hafsbotni. Það hefir tek- izt um sum, en naumast þótt svara kostnaði. Hér er á ferð eitt hið stærsta þeirra. Því er haldið á floti með því að bora op á botninn og dæla inn lofti, þegar náðst hefir að loka öll- um öðrum opum. Þessu ægilega ferlíki, sem einu sinni var eitt furðulegasta vígbákn veraldar, þokar nú um sjóinn á hvolfi ósjálfbjarga, flaki. Það er óvíst hvað Bret- anum tekst að gera úr því nú, enda skiptir það litlu. Það hallar degi. Ská!hallir kveldgeislar vestan yfir hálendi Skotlands, leika, mjúklega um hafflötinn, en í austri dregur upp þungbrýna flókabreiðu. 1 suðurátt er loftið rautt eins og blóð. Langt út á hafi grillir í stóra, gráa skipsskrokka undir þungum reykjarbólstri. Það eru herskip úr enska flotanum. Þau stefna suður með landi eins og við. STÆRST — BÓNUSHÆST - TRYGGINGAHÆST Munið að borga Tímann í haust. — Yfirstandandi ár- gangur hans kostar aðeins sjö krónur. — • Suður við Humbrumýnni liggja, stór hafnsögumannsskip. Þaðan fæst leiðsögn upp eftir ánni. Þau liggja þar ávalt í þarfir hinnar tíðförnu siglinga- leiðar — líka á ófriðartím'um. Þýzkur kafbátur skaut þar niður eitt þeirra,, örskammt utan við ármynnið á stríðsár- unum. Tólf hafnsögumenn fór- ust þar í einu. Englendingurinn, sem segir mér frá þessu, verður allt í einu þögull. Hann horfir, draumlyndum augum út yfir dökkan hafflötinn. Mér finnst sem ég viti, að hann hafi hér misst einhvern nákominn, þótt ekkert sé um það talað — né spurt. Skýjabólstrarnir í suðvestr- inu verða enn rauðari. Eru þeir fyrirboði nýs ófriðar, eða boða, þeir bjartari dag ókom- innar framtíðar. Hallgr. Jónasson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.