Tíminn - 23.10.1935, Page 4

Tíminn - 23.10.1935, Page 4
80 TÍMIWN Freyju kaffibætirinn þykir bezti og drýgsti kafflbætirinn mNú hlækka ég til að i4 mér kaffisopa meö Freyjukaífibæti. því þ& veit ég aö kaifið hresslr mig“. John Ioidis & Sons L td. Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru alþekktar á íslandi FYRTR O ÆÐ I: INGLIS — blandað hænsnafóður. INGLIS — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur. Alltí „Blue Staru-sekkjum. Pantanir annast. Samband ísl. samvinnufélaga. P. W. Jacobsen & Son Timburverziun Simnefni: Granfuru. Stoínað 1824. CjltI Limdsgade KObanhavn. Afgreiöum trá Kaupmannahöfn b®öi stórar og liti&r pont&nir &g heila ■kipsfarm& frá Sviþjófl. — Sia og umhoflsa&l&r annaat p&nt&nir. :: :: :: :: EÍK 06 EFNI f ÞILFAB TIL SKIPA. :: :: :: :: Kjötverð hækkar i Englandi FramJa. af 1. síðu. að megi gera sér um verð á því freðkjöti, sem enn er ekki flutt út? — Um það verður ekkert sagt að svo stöddu. Óheimilt er að flytja héðan meira kjöt til Englands á þessu ári og ó- mögulegt að segja fyrir hverj- um breytingum markaðurinn kann að taka næstu mánuðina. Á Norðurlöndum hefir S. í. S. selt töluvert af freðkjöti und- anfarin ár, en þar selst nálega ekkert af íslenzku freðkjöti fyrr en að áliðnum vetri, — fe- brúar og marz. — Hver áhrif er líklegt að þetta hafi á kjötverð hér inn- anlands ? — Að sjálfsögðu má búast við að þetta verði fremur til þess að hækka verðið hér inn- anlands, en að öðru leyti er ekki hægt að svara þessari spumingu fyrr en skýrslur liggja fyrir um það hve mik- ið kjöt þarf að selja á inn- lendum markaði, því að eins og kunnugt er, er kjötinnflutning- ur frá Islandi takmarkaður bæði til Noregs og Englands, þar sem aðalkjötmarkaður okkar er, og verður því ekki hjá því komizt að selja mjög mikið af framleiðslunni á inn- lendum markaði. Og í öðru lagi er enn óvíst hversu mikið fæst fyrir þann hluta kjötsina, sem eftir er að flytja út. Jóhann Skaptason lögfræðingur hefir verið skipaður sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Jóhann er ungur maður, en hefir getið sér ágætt orð. — Einn umsækjandinn, Jón Steingrímsson sýslumaður, tók umsókn sína aftur. Sildarsöltunin nam orðið í viku- lokin seinustu 116.789 tn., en var 22. sept. í fyrra 216.760 tn., en eft- ir þann tíma var engin síld sölt- uð þá. En frá þeim tíma í haust hefir söltunin numið 24.667 tn., og hefir hún öll verið hér við Faxa- flóa. - Sjólfsmorð. Árið 1929 voru fram- in 7 sjálfsmorð hér á landi, 1930 voru einnig framin 7 sjálfsmorð, 1931 voru þau 6, 1932 voru þau 4 og 1933 eru þau 16. (Heilbrigðis- skýrslurnar 1933). Rjúpur. Gangnamenn í Norður- þingevjarsýslu segja að óvenju mikið hafi v.erið af rjúpum í af- réttum í haust. ingar, auk þess að nema höf- uð tungur álfunnar, hafa lagt mikla vinnu í að nema tungu Dana, að þá gæti Danir þess að hafa við hvert af helztu dag- blöðunum að minnsta kosti einn blaðamann, sem kann ís- lenzku og getur séð blaði sínu fyrir viðunandi og áreiðaniegu fréttaefni frá íslandi. En eins og nú er komið mál- um, virðist vera gerð frá hálfu danskra blaða mjög alvarleg tilraun til að loka Danmörku íyrir vitneskju um íslenzk mál- efni, og í stað þess að leitast við að fá íslendinga til að taka þátt í norænni samvinnu, getur aðstaðan orðið sú, að íslending- ar verði neyddir til að leita til annara en nákomnustu frænda sinna um andlega samvinnu. Ef svo fer, er það ekki sök Is- iendinga, sem einmitt hafa lagt mikið í sölumar til að geta bæði í andlegum málum og fjárhags- efnum haft náin samtök við hinar norænu frændþjóðimar. Ég vil nefna dæmi úr danskri blaðamennsku frá seinni árum til að sýna hve óheppilegar af- leiðingar geta orðið fyrir dönsk blöð af þessari vantandi þekk- ingu á íslenzku máli og stað- Prentvillur. I ólesiimi próförk höfðtt orðið nokkrar prentvillur í gj'ein Jónasai' Jónssonar alþm., „Fórn moðhausanna", i síðasta tölublaði Tímans.- Seint i næstsíð- ustu grein stendur t. d. „að hvorki séra Sigfús Jónsson né Magnús Guðmundsson hafa enga andúð, o. s. frv.“, en ó að vera „hafa nokki’a andúó, o. s. frv.“. Og neðanlega i sama dállti stendur „... vantaði ckki nema einn lið til að ná þeirri liæstu fullkomnun, sem unnt er að ná í jarðneskri fullkomnun hér ó landi ..en á að vera „í jarð- neskri framþróun hér á iandi". Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðbjörg Alexandersdóttir og Ágúst Ásgrímsson að Ásgi'imsstöð- um i Hjaltastaðaþinghá. „Búfræðingurinn'*1 fæst hjá Guðmundi Jónssyni Hvanneyri og Ásgeiri Jónssyni Búnaðar- félagi Islands. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þ«ir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. Kolaverzfun SIGURÐAR ÓULP880NAR Simn.: KOL. Reykjavik. Síml 1U1 Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. háttum einmitt í sambandi við þá litlu vitneskju, sem blöðin flytja annars frá íslandi. Árið 1980 símar blaðamaður frá einu stærsta blaði Kaupmannahafn- ar til bláðs síns um þúsund ára afmælishátíð íslendinga, að hún sé hreinn og beinn óskapnaður, öll hátíðahöldin hafi misheppn- ast, gestirnir streymi burt frá Þingvöllum eins og flóttamenn í styrjöld. Og nú í sumar ritar sami blaðamaðurinn dánarminn- ingu um einn þekktasta stjórn- málamann Islendinga á þessari öld, þann mann, sem vegna stöðu sinnar bar höfuð ábyrgð- ina vegna lands síns á Alþingis- hátíðahöldunum 1930. Fyrir utan annað, sem er rangt í dánarminningunni, gefur blaða- maðurinn í skyn, að forsætis- ráðherrann og frú hans hafi við þetta tækifæri ekki staðið í stöðu sinni svo, sem gestirn- ir hafi mátt vænta. Að lokum gerir blaðamaðurinn gys að því að hinn dáni stjómmálamaður hafi talað með eldmóði um ís- lenzku klettana og fjöllin! Athugum nú sannleiksgildið í frásögn þessa blaðamanns og tökum þá fyrst Alþingishátíð- ina og flóttamepnina. Móti staðhæfingu þessa eina manns j stendur dómur 30—40 þúsund raanna, sem tekur þátt í há- tíðinni í þrjá daga og viður- kenndu að hátíðin væri í huga þeirra glæsileg endurminning og mikill sigur fyrir þá, sem höfðu undirbúið og stýrt þess- um mannfagnaði. Og um fram- komu og stjórn þess manns, sem þá var forsætisráðherra á hátíðahöldunum, eru til lýsing- ar á flestum tungumálum Ev- rópu frá öðrum gestum, frá mönnum, sem að andlegum hæfileikum og menningu stóðu hærra en sá blaðamaður, sem hér er um að ræða, og þar sem sá dómur er hiklaust felldur, að forstaða hátíðarinnar hafi í alla staði verið eins og vera bar. Ef til vill er þó bezta sönnun- in um vöntun þessa blaðamanns á skilningi á íslenzkum hugs- unarhætti og aðstöðu til mála í hinni kaldranalegu kýmni hans um klettana íslenzku. Sem betur fer vita íslendingar sjálf ir betur um þýðingu íjallanna. Þeir vita, að klettarnir á Borg- undarhólmi færa íbúum þessar- ar eyjar nokkrar miljónir króna í tekjur árlega og að fjöllin og jöklamir 1 Sviss og Noregi araga mikil auðæfi árlega til þeirra þjóða, sem löndin byggja. Ilvers vegna skyldu Islendingar ekki koma að fegurð sinna fjalla og þýðingu þeirra fyrir ferðamannalíf á ókomnum ár- um? VII. Þegar Islendingar og Danir byrja í félagi að vinna að sam- eiginlegri lausn einhvers máls, gengur verkið venjulega vel, en í hin eiginlega samvinna milli / þjóðanna byrjar fyrst eftir að sambandsiögin höfðu verið gerð. Það er varanlegur heiður fyrir þá menn, sem gerðu þenn- an sáttmála, að þeir mynduðu með honum undirstöðu, sem unnt hefir verið að byggja á gagnlegt samstarf tveggja þjóða. Með vaxandi reynzlu munu Danir og íslendingar finna, að um ærið margvísleg efni er báðum þjóðum hagur að aukinni samvinnu, en að um önnur málefni verði samstarfið að minnka. En vonandi tekst báðum þjóðunum í framtíð- inni að finna fleiri og fleiri verkefni, þar sem skilyrðin eru heppileg til sameiginlegra á- taka. J. J. Tilkynning frá GJaldeyris- og innflntningcnefnd. Allir þeir, sem óska að flytja vörur til landsins á fyrstu 4 mánuðum ársins 1936, skulu senda Gjaldeyris- og innflutningsnefnd umsóknir um innflutnings- og gjald- eyrisleyfi, fyrir 15. nóvbr, næstk, Er áríðandi að allar umsóknir um vöruinnflutning á framangreindu tímabili berist nefndinni fyrir hinn ákveðna dag. Umsækjendur eru beðnir að flokka vörurnar á þann hátt, sem gert er á þeim eyðublöðum fyrir umsóknir, er nefndin hefir látið prenta. Reykjavík 18. okt. 1933. GJaldeyris- og iunfletRlegsRefrd. er viðurkennt að fullnægi hinum ströng- ustu kröfum. YOUNG’S baðduft: Drepur algerlega lús og annan óþrifnað. YOUNG’S »Red Label Pa*te«-baðlyf: Auk þess að lækna kláða og drepa öll snýkjudýr, hefir það þann mikla kost, að að útrýma algerlega nit (færilúsaeggjum) YOUNG’S „Springboku-baðlyf: Er fram- úrskarandi gott til allra venjul. notkunar. Allar nánari upplýsingar gefur Samband ísl. samvínnufélðga Búið til hjá: Robert Yoimg & Company Limited, Glasgoiv, Scotland. Ganiir Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði. Einnig stórgripagarnir, langa og svfnagarnir. Garnirnar verða að vera hreinstroknar og vel pækilsaltaðar. Verða þær metnar við móttöku og fer verðið eft- ir gæðum. Allar upplýsingar um verkun garnanna gefur Ari K. Eyjólfsson, verkstjóri. Móttöku annast Garnastöðin, Rauöarárstig 17, Reykjavlk. — Sími 4241. Samband Isl. samvínnufélaga Simi1080 B e z t a Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um B.B. munntóbakið Fsst allsstaðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.