Tíminn - 13.05.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.05.1936, Blaðsíða 3
TIMINN 77 Korpúlfsstaíabáskapurmn íhakUd gleymdl sparaaðartíllögunum i Á Korpúlfsstöðum munu vera um 300 kýr, þegar með eru taldar kýr á þeim jörðum, sem lagðar hafa verið undir þetta búskaparfyrirtæki. Heyrzt hefir að Mjólkur- bandalag Kjalarnesþings taki við álíka mikilli mjólk frá þessu eina búi, eins og öllum mjólkurframleiðendum í landi Reyk j avíkurbæ j ar. Til eru þeir menn, sem í skammsýni sinni telja það til menningarframfara að slíku stórbúi skuli hafa verið komið á fót hér á landi. Væri þessi búskapur sprott- inn upp úr menningu hins þús- und ára gamla atvinnuvegar, studdur af möguleikum ís- lenzkrar moldar og veðurfars og érangur af ráðdeild og dugnaði bóndans eða bænd- anna, sem erjað hefðu jörðina, þá væru Korpúlfsstaðir sýnu merkilegra fyrirtæki. En þessu er ekki til að dreiía. Fyrirtækið er eins og hvert annað spekulationsfyrii'tæki. Peningamir sem í það hafa verið lagðir eru komnir frá óskildum atvinnuvegi. Almenn- ingi er ókunnugt um hve mikl- ir þeir peningar eru. Hitt er vitanlegt, að bóndinn á Korp- úlfsstöðum hefir til skamms tíma verið á 25 þús. króna ár- Icgum eftirlaunum hjá fyrir- tæki sona sinna, sem einnig er vitanlegt að um allmörg ár hefir þó átt við æði örðuga af- komu að etja. Korpúlfsstaðabóndinn keypti fyrir eina tíð ágæta jörð við Breiðafjörð, lagði þar mikið í kostnað, en gáttaðist á tilraun- inni til stórbúskapar, sem þar var hafin. Eftir þennan árekstur virð- íst hann hafa komið auga á Reykjavíkurmarkaðinn fyrir mjólk. Mjólkin var þá mjög dýr, stundum króna lítrinn og lá við mjólkurskorti öðru hvoru sakir samgönguörðugleika aust- an yfir fjall og skorts á sam- vinnu bændanna þar um að notfæra sér þennan markað. Þá mun hafa verið tekin ákvörðunin um þetta fyrsta stóriðjufyrirtæki á sviði land- búnaðar hér á landi. Og hvemig er það svo rekið. Eins og hvert annað stóriðju- fyrirtæki. Fóðurbætir er keyptur frá útlöndum nákvæmlega til þess að nythæðin náist sem hæst. sinn til þeirra, sem dregið höfðu hann fram til mannvirð- inga. Guðm. í Ási var frændi og verndari Jóns, bæði í héraði og á þingi. Jón hafði þokað sér éfram fet fyrir fet í skjóli við hinar miklu vinsældir Guð- mundar, en hafði varla eirð í sér að bíða eftir að fá honum hrundið til hliðar. Guðmundur átti í Reykjavík einn fátækan venslamann, sem var vel fær sem skrifstofumaður og hafði í þessháttar störfum mikla æf- ingu. Allir sem til þekktu, vissu að Guðmundi var mikill greiði ger með því að útvega manni þessum atvinnu. Þegar Jón og Pétur voru komnir í veldi sitt, tóku þeir þennan mann í Kreppusjóð, og vissu menn, að hann var með færari mönn- um í sjóðnum. En eftir að Guðmundur er fallinn sem þingmaður segja þeir Jón og Pétur þessum manni upp með þriggja daga fyrirvara, án þess að geta tilgreint ástæður. Sama dag ráðu þeir vel mennt- an mann, reglusaman og dug- legan, sem þeir vissu að hallað- Vélum er komið við í stærri stíl en algengir bændur telja sér hag að. Þrátt fyrir at- vinnuleysið er ekki svo mikið sem spurzt fyrir á vinnumiðl- unarskrifstofum eftir innlendu vinnuafli, heldur sóttir hópar af starfsfólki í önnur lönd til þess að vinna fyrir sér á þessu stóra búi. Engar skýrslurliggja fyrir um það, hvort þetta risa- fyrirtæki svarar vöxtum af því fé, sem í það hefir verið lagt. Orð leikur á, að „bóndinn", sem til búsins hefir stofnað, ætli sér að flytjast í annað land, enda þaðan kominn upphaf- lega. I öðrum löndum hefir til skamrns tíma verið mikið um stórbú, svonefnda herragarða. Umhverfis þá voru svo kot- bændur, sem voru einskonar þrælar herragarðseigandans, og unnu þeir störfin á stórbú- unum fyrir nægilega lítið gjald. Mundi það ekki vera skýr- ingin á því, að íslenzk bænda- stétt hefir verið talin öllu bet- ur mönnuð en stéttarbræður þeirra í mörgum öðrum lönd- um, að þessu hefir ekki verið svona háttað hér á landi. Hér hafa bændabýlin verið sniðin við að geta framfleytt þeim, sem á þeim hafa búið, en hvorki orðið að stóriðju eða grundvallast á þrælahaldi kot- unga. Mundu Korpúlfsstaðir með sínar 300 kýr, erlendu fóður- bætiskaupin og erlenda vinnu- kraftinn ekki geta orðið til þess að borgaramir í landinu óski ekki eftir fleiri stóriðju- fyrirtækjum af eama tagi. Mundi það ekki vera farið að renna upp fyrir mönnum, jafnvel þeim, sem með nokk- urri hreykni í rómnum hafa verið að benda útlendingum heim að ' Korpúlfsstöðum á þetta stóra búskaparfyrirtæki Thor Jensens, að það sé ekki slíkur búskapur, sem okkur vantar. Mundi það ekki hafa orðið þjóðhagslega farsælla, að 30 al- gengar bændafjölskyldur á 30 algengum íslenzkum bændabýl- um hefðu unnið að mjólkur- framleiðslu með Korpúlfsstaða- kúnum. Og fari svo, að einmitt þess- ir lærdómar verði dregnir af Korpúlfsstaðabúskapnum, þá er þó nokkuru minni ástæða til að telja eftir þau 48 þúsund, sem ist að stefnu Alþýðufl. Jón og Pétur vildu hafa sinn stofn alveg hreinan: Nazistar, kom- múnistar og fólk, sem hafði verið rekið úr öðrum lánsstofn- unum. Engum manni átti Jón meira upp að unna en Guð- mundi í Ási, og engum hefir hann sýnt meira af lágsigldri lítilsvirðingu heldur en einmitt honum. Því að hér var eitt af þeim sjaldgæfu tilfellum, þar sem Jón gat gert rétt og stutt nánasta frændlið sitt um leið. Samhliða því að Jón Jóns- son kom þannig fótum undir sína stuttu tign starfaði hann að því að sprengja Framsókn- arflokkinn og tókst það fyrir jól 1933. Færðust þeir Jón og Pétur nú í aukana og bjuggu sig undir kosningarnar vorið 1934. Saman höfðu þeir Kreppusjóðinn, Pétur var auk þess bankastjóri 1 Búnaðar- bankanum. Til viðbótar höfðu þeir flesta starísmenn Búnað- arfélags íslands, sem leiksoppa við sprengiframboð víðsvegar um landið. Sigurinn sýndist brosa við þeim félögum. Alla tíð síðan núverandi stjórn kom til valda, hafa íhaldsmenn og blöð þeirra óskapast út af því, hvað skatfc- arnir á þjóðina væru háir og útgjöld ríkissjóðs mikil. Þeir hafa gert ýmsar tillögur um að fella niður skattana, þ. e. lælcka tekjur ríkissjóðs. Einu sinni vildu þeir leggja niður Tóbakseinkasöluna og gefa þar með heildsölum í Reykjavík rösklega hálfa mil- jón af ríkistekjunum. Þeir hafa líka talað um að afnema út- flutningsgjald af sjávarafurð- um (600—700 þús. kr.). Og þegar verðtollurínn og ýmsar aðrar ríkistekjur minnkuðu vegna þverrandi innflutnings, voru íhaldsmenn á móti því að ná inn tekjum í staðinn. Þessa stefnu íhaldsmanna, að vilja minnka tekjur ríkissjóðs- ins á þennan hátt frá því sem áður var, má taka til athugun- ar. En ef tekjurnar eiga að lækka, hlýtur það að hafa að minnsta kosti eina alveg óhjá- kvæmilega afleiðingu. Útgjöld ríkissjóðsins verða að lækka að sama skapi sem tekjumar minnka. Hitt að fella niður tekjustofna án þess að fella niður útgjöld er óvit, sem leið- ir út í greiðsluþrot. Ef íhaldsmönnum var alvara með að vilja „læklca skattana“, urðu þeir að mæta afleiðingun- um. Þeir urðu líka að gera til- lögur um spamað. Og þar hafa þeir gert aðeins eina tilraun. Það var á þinginu 1934. Ihalds- menn í fjárveitinganefnd komu þá með tillögu um að draga úr verklegum framkvæmdum álílca upphæð og tapast hefði, ef kaupmönnum hefði verið gef- inn tóbaksgróðinn. En sam- hliða komu svo þessir og aðr- ir íhaldsmenn með tillögur um hæklcun útgjalda, sem numið hefði miljónum króna, og með þeim tillögum greiddu stjórn- arandstæðingar yfirleitt at- kvæði. Útreikningar sýndu, að ef stefna stjórnarandstæðinga þjóðfélagið hefir lagt fram í jarðræktarstyrlc í þetta fyrsta og vonandi einasta búskapar- stóriðjufyrirtæki, sem upp rís á íslandi, fyrirtæki sem virðist telja sig hafa svo undarlega litlar skyldur við landið og fólkið, sem í landinu býr. Þeir félagar spiluðu hátt spil á allan hátt, enda æfðir í þeirri list. Þeir höfðu á Alþingi 1933 sýnt Sambandinu og Lands- bankanum megna lítilsvirð- ingu, einmitt þeim fjármála- stofnunum, sem lengst og bezt höfðu dugað bændastéttinni um þau mál, sem mest slcipti. I.andsbankinn hafði eins og von var telcið upp þyklcjuna, og vildi sem mest hliðra sér hjá að koma nærri Kreppu- sjóði. Eins og dæmi mun sanna síðar gátu þeir Jón og Pétur ekki komizt hjá að hafa reiðu- peninga milli handa. Þeir þurftu m. a. stórfé í slcrif- stofukostnað, og þeir borguðu út, eftir undarlegum reglum í peningum til ýmsra góðra manna, sem skiptu við sjóðinn. Peninga höfðu þeir enga, og litu eins og fleiri vonaraugum til Landsbankans. En á hinn bóginn vissu þeir skömmina upp á sig frá yetrinum 1933 og þorðu ekld að láta sjá sig þar í leit eftir fé. Niðurstaðan varð því sú, að þeir byrjuðu að fá stærri og stærri bráða- hefði algerlega fengið að ráða á þingi 1934, myndu fjárlögin fyrir 1935 hafa verið afgreidd með 4,8 milj. kr. greiðsluhalla. Svo lcom þingið 1935. Af ílialdsmanna hálfu sama innan- tóma orðagjálfrið um nauðsyn- ina á því að „læklca skattana" — „létta drápsklyfjunum af þjóðinni“ eins og það er orðað af hinum skuldhræddu mönn- um úr Kveldúlfi! En engin sparnaðartillaga, sem nokkru máli gat skipt í því sambandi. Og nú er hið þriðja þing lið- ið — þingið 1936. Þeir, sein hlýddu á mál Magnúsar Guð- mundssonar, þegar fjárlaga- fi'umvai’pið var lagt fram í febrúar, og þeir, sem hlýddu á formann íhaldsflokksins á eld- húsdegi, munu sjálfsagt marg- ir hverjir hafa búizt við því, að nú mundi flokkurinn loks- ins láta verða af því, að leggja fram í þinginu ítar- iega greinargerð fyrir því, hvernig og hvað lxann vill spara af útgjöldum ríkisins, til þess, að mögulegt væri að lækka skattana. Meim hafa heyrt það marg- sinnis í útvarpsumræðunum frá Alþingi í vetur, að fjármála- ráðherrann hefir skorað á íhaldsmenn að leggja sparnað- artillögurnar fram, svo að hægt væri að talca þær til at- hugunar og ræða um það við þá í alvöru, hvort fært væri að læklca skatta og draga úr út- gjöldum? Engin einasta tillaga hefir komið frá íhaldsflokknum á þessu þingi um sparnað á út- gjöldum rílcissjóðs. Flokkurinn hefir átt fjóra fulltrúa í fjár- veitinganefnd. Og frá þeim hefir heldur ekki innan nefnd- arinnar komið fram nein til- laga um niðurfærslu útgjalda. Ilinsvegar lögðu þessir vísu menn það til, að hækkaðir yrðu ýmsir áætlunarliðir tekjubálks- ins, og skattar lækkaðir sem því svaraði! En þetta er álíka fjánnálamennska, eins og ef bóndi vildi gera upp ársreikn- ing sinn fyrirfram á einmánuði með því að telja sjálfum sér trú um, að hann myndi fá þrjú lcmb undan hverri á! En hvað veldur því, að íhaldsmenn fást ekki til að leggja spamaðartillögumar birgðalán hjá Búnaðarbankan- um, og létu þeir Jón og Pétur þar slcammt milli stórra högga unz bankinn var orðinn að lífs- þrótti eins og særður maður, sem liggur hjálparvana í blóði sínu á vígvelli. Vorið 1935 gera þeir kumpánar síðan ráðstafan- ir til að reyna að fá peninga að láni í Landsbanlcanum til að geta borgað Búnaðarbankanum hina miklu skuld. En þeir fengu þurt og kalt nei við beiðni sinni. Um þetta leyti andaðist Tr. Þ. og mun honum ekki hafa verið að skapi sú meðferð, sem vinir hans og liðsmenn höfðu á Búnaðarbankanum. Hinn nýi bankastjóri, Hilmar Stefánsson, hefir fengið það erfiða hlut- verlc að rétta Búnaðarbankann við eftir þá háskalegu meðferð, sem Þ. Briem, Jón Jónsson og Pétur Magnússon höfðu haft á fjárreiðum hans í sambandi við lcreppulánin. Það mundi vera fullkomið ranglæti gagnvart Jóni og Pétri, ef því væri haldið fram að þeir félagar hefðu gert sín- fram? Þar getur aðeins verið um tvær ástæður að ræða. Annaðhvort eru sparnaðartil- lögur þeirra svo fráleitar og fjandsamlegar almenningshags- munum, að þeir þora ekki að sýna þær — eða að þeir álíta í hjarta sínu, að í raun og veru sé eklci hægt að spara meira en núverandi ríkisstjórn hefir gert — og að tal þeirra sjálfra um skattalækkun, sé algerlega ábyrgðarlaust. Umræður um norska sammngmn Rétt undir þinglolcin var tekin fyrir fyrirspurn til atvinnumálaráðherra frá Guð- brandi Isberg viðvíkjandi norska samningnum.' En fyrir- spurnin var um það, hvort samningnum hefði verið sagt upp, af Islands hálfu eða hvort þess væri von. Haraldur Guðmundsson skýrði frá því, að Alþýðufloklcurinn Iiefði verið því fylgjandi, að samningnum yrði sagt upp á s. 1. ári, en að frá Framsókn- arfloklcnum hefði kornið yfir- lýsing um, að uppsögn samn- ingsins myndi verða látin varða samvinnuslitum milli flokkanna. Um þetta mál urðu all milcl- ar umræður aðallega milli at- vinnumálaráðherra og ólafs Thors. I sambandi við þær umræð- ur sagði Ó. Th.: „Mér er eklci kunnugt um nokkurn mann innan Sjálfstæðisflokksins, sem sé ákaflega annt um, að samn- ingnum sé ekki sagt upp“. Kvaðst þó sjálfur eklci vera því fylgjandi. Komst hann svo að orði, að í samningum væru hlunnindi fyrir bændur, „sem þeir þó sennilega gætu verið án“. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra staðfesti það af hálfu Framsóknarflokksins, að flokk- urinn hefði í fyrra lagst á móti uppsögn samningsins, vegna þess, að uppsögnin myndi hafa haft í för með sér tjón fyrir bændastéttina, sem ekki hefðu verið tryggðar bæt- ur fyrir. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þetr tryggingu fyrir gðStBn og ð- dýrom vðnán. ar undarlegu og fráleitu kreppuframkvæmdir í tinskon- ar ógáti. Þeir vissu vel hvað þeir sungu og að þeir þurftu að fela ýmislegt. Pétur hefir líka látið í ljós oftar en einu sinni ógleði sína yfir því að byrjað var að athuga samræm- ið í lánveitingunum. Jón og hann munu hafa vonast eftir að þeir gætu. leilcið sama leikinn aftur og hindrað Framsóknar- menn frá að lyfta fjölinni of- an af mauraþvögunni og sjá hið undarlega líf, sem þar var íólgið. Eftir lögum Kreppu- sjóðs áttu landbúnaðarnefndir að kjósa endurslcoðendur Iireppusjóðs og Búnaðarbanka með hlutfallskosningu, en það var sama og að íhaldið fengi annað sætið, en Framsóknar- menn hitt. En á haustþinginu 1934 komst ég að því, að íhaldið og varalið þess voru í kyrþey að undirbúa að lcoma Magn. Guðmundssyni að fyrir íhaldið og Ásgeir Ásgeirssyni fyrir stjórnarflokkana. Var bú- ið að biðja fyrir Á. Á. að kjósa hann við alla stuðningsmenn Garðyrkfssskólmn Alþingi hefir nú samþykkt merkileg búnaðarlög um garð- yrlcjuskóla á Reylcjum í ölfusi. Hermann Jónasson forsætisráð- herra hefir borið það fram til sigurs. Það er nátengt skipu- laginu á kartöflu- og græn- metissölunni. Bjarni Ásgeirs- son bóndi á Reykjum bar fyrst fram frv. um kartöflukjallara á Alþingi 1929, og síðan á seinni þingum. En eftir að Her- mann Jónasson hafði komið á skipulag’i á mjólkur- og kjöt- söluna, tólc hann að undirbúa skipulag á lcartöflu- og græn- metissölunni og jafnframt garðyrkjuskólamálið. Fyrír vetrarþingið 1935 fól hann Bjarna á Reykjum, Páli Zop- lióníassyni og síðar Steingrími búnaðarmálastjóra að ganga irá frv. um grænmetissöluna cg vai'ð það að lögum, og er framkvæmd þess svo sem lcunnugt er, falin Sambandinu. Hermann forsætisráðherra sá glögglega að ekki var viðun- andi að flytja til landsins kár- töflur fyrir mörg hundruð þús- und lcrónur og samtímis því fjöldi manna atvinnulaus. Sá hann nauðsyn þess að koma upp myndarlegum garðyrkju- slcóla. Þótti honum Reykir í Ölfusi álitlegasti staður. — Kynnti hann sér staðhætti þar, og m. a. húseign á Reylcjum, sem hugsanlegt var að lcaupa vegna skólans. Jafnframt því lét hann búfróða menn rann- saka landkosti fyrir ræktunina. Lét hann gera ýtarlegar rann- sólcnir um þetta efni, en þeir Bjarni á Reykjum og Stein- grímur Steinþórsson gengu frá frv. Meðan á þessum undirbún- ingi stóð, sem margir vissu um, kom maður úr flolcki jafn- aðarmanna með snöggsoðið frv. um slíkan skóla. Engin rann- sólcn eða athugun fylgdi því frv., nema lauslegar athuganir um hve mikið væri etið af kartöflum í Þýzlcalandi, en þær tölur voru svo rangar, að ef lýður Hitlers hefði fylgt því ráði, mundi hver Þjóðverji nú kominn undir græna torfu og cfát kartaflna banameinið. Nú hefir verið lokið við mál- ið. Skólinn verður á Reykjum í Ölfusi eins og forsætisráðherra ætlaðist til og í öllu byggt á þeim undirbúningi, sem hann hefir látið gera. Garðyrkju- skólinn hefir tvö aðskilin hlut- verk, bæði að ala upp sérfróða garðyrkjumenn, og veita verk- lega tilsögn sumarlangt. stjórnarinnar í landbúnaðar- nefndum nema mig. Tilgangur- inn auðsýnilega að binda menn í laumi utan flokksfundar. Ef Á. Á. var lcosinn til að endur- slcoða verlc Jóns og Péturs, þá var það sama og að eta flot með smjöri. Framferði Jóns og Péturs í Kreppusjóði var þá jafn hulið almenningi eins og lífið á öðrum stjörnum. En Framsóknarmenn vissu hvað klukkan sló, og samþykktu á flokksfundi að velja í sætið sr. Sveinbjörn Ilögnason. Þótti vel fara á, að hann rannsakaði framlcvæmd lcreppumálanna í Rangárvallasýslu, þar sem Pét- ur hafði haft einræði, og í öðru lagi þótti vel á því fara, að jafn harðsnúinn og þróttmilcill maður fengi að horfa yfir þá einstökustu framkvæmd í sam- bandi við lánveitingar, sem saga íslands hermir frá 1 þús- und ár. Sló nokkrum ugg á þá ltumpána, er þeir vissu að sr. Sveinbjörn myndi yfirlíta gjörðir þeirra. Vissu þeir, að hann hafði þekkt athæfi þeirra allt í landbúnaðarnefnd 1933,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.