Tíminn - 30.09.1936, Page 2

Tíminn - 30.09.1936, Page 2
100 TlMINN aðal-talsmaður og hollvinur skólans út á við, bæði á hér- aðsfundum og í sýslunefnd. Meðan framtíð skólans var óráðin, meðan óvíst var, hvort fyrirhugaður héraðsskóli Vest- fjarða yrði reistur á þeim homsteini, sem bróðir hans, séra Sigtryggur, hafði lagt eða önnur ráðabreytni upp tekin, var Kristinn Guðlaugsson ó- missandi talsmaður skólans. Fyrir hagkvæma atburði í menntamálum, fyrir röggsam- lega íhlutun fræðslumála- stjórnar og vaxandi skilning al- mennings varð héraðsskóla- málum Vestfirðinga viturlega í höfn komið. Auk afskipta sinna af skóla- málum, mundi nú enginn kjósa að óhreyfð væru enn þau hin mörgu hugðarefni til þjóðþrifa, sem óðalsbóndi Núps hefir þeg- ar unnið að, né ógerð væru öll hin meiriháttar menningarmál, héraðs og sveitar, sem hann hefir veitt stuðning sinn. Núverandi skólastjórí. — Ég hefi ekki við hendina skýrslur né reikninga um fjárreiður og eínahagsaíkomu héraðsskóla landsins. Samt býst ég við, að Núpsskóli sýni minnstar stofn- kostnaðarskuldir þeirra allra. Undir þá fjárhagsafkomu renna margar stoðir. Fyrst er sú, að hægra er að styðja en reisa. Þar næst má telja: höfð- ingleg afhending fyirverandi eiganda á eignum eldri skólans, liagkvæmir samningar við jarð- areiganda á jarðnæði nýja skólanum til handa, hagsýni skólanefndar og síðast en ekki sízt atfylgja og verkliyggni skólastjóra. Þótt skólanefnd hafi gert á- kvarðanir allar, sagt fyrir um byggingar, tilhögun og skóla- hald, hafa framkvæmdirnar livílt á herðum skólastjórans, og æðrulaus styi’kur hans, í þessum efnum sem öðrum, hef- ii aldrei brugðizt. öllu hefii- hann afkastað með forsjá og fyrirhyggju. Er þar ýmsu af að taka: nýbygging skólahúss, raforkustöð, miðstöð, baðstofa og sundlaug innanhúss, upphit- uð með rafmagni. Þeim mun meira felst í fram- kvæmd þessara verka, sem að- drættir allir hafa verið erfið- leikum bundnir, þar sem nú fyrst á þessu ári er bílfært þangað heim og samgöngutæki á sjó af skomum skammti. Við skólanefndarmenn telj- um happ, hve vel tókst til um eftirmann séra Sigtryggs í skólastjórastöðuna, og hve vel honum tókst að hafa á hendi forstöðu og yfirumsjón með þeim framkvæmdum, sem hér eru taldar, um leið og við þökk- um hlýlega skólastjóranum Birni Guðmundssyni 30 ára kennslustarf, sem af öllum, er til þekkja, er viðurkennt að unnið hafi verið af frábærri skyldurækni og sannri prýði. Niöurlag. — Meðan þessar línur eru ritaðar, er opinber- lega tilkynnt að Breiðadals- heiðarvegur sé opnaður til um- ferðar. Um leið og þessi vegur teng- ir saman ísafjarðarkaupstað og hinar dreifðu byggðir sam- nefndrar sýslu og greiðir götu fyrir margskonar viðskiptum þeirra, samgönguþægindum og menningarlífi, verður hann ó- hjákvæmiiega einnig til þess að auka kynningu á héraðsskóla Vestfjarða, kynningu á stofnun sem þegar hefir unnið gott starf í 30 ár, mest fyrir fórn- fýsi og einstaklingsframtak þeirra þremenninga, sem þessar línur eru tileinkaðar. Vænta má, að sú kynning bæti og skilyrðin fyrir öflugum samtökum héraðanna, Barða- strandar- og ísafjarðarsýslna, sem að þessum skóla standa og nú er þeirra eign, til þess að hlynna að framförum og við- gangi þessa menntaseturs. Með bættri aðstöðu og aukinni að- sókn gæti á komandi árum verið um það að ræða að stað- urinn yrði sjálfkjörinn gisti- og dvalarstaður, sumardvalarstað- ur þeim, er í skjóli angandi skógar þrá meiri gróður og ís- lenzka sveitasælu. 3. sept. 1936 Ólafur Ólafsson í Dýraíirdí og að Núpi Enda þótt ég sé Vestíirðing- ur, er nú langt síðan að ég hefi lágt leið mína að Núpi í Dýra- ! firði, þar til í sumar. Það er ýmislegt, sem er því valdandi, að ég skrifa nú nokkrar línur • um komu mína í Dýrafjörð og | einkum að Núpi. Ég hefi jafnan metið allar fs- j lendingasögur mikils, en það er máske af því, að ég er Vest- firðingur, að mér finnst einna mest til Gísla sögu Súrssonar koma, og það engu síður vegna Auðar en Gísla. Enginn, sem kann og ann Gísla sögu, getur farið svo yfir Gemlufallsheiði, að ekki nemi hugurinn staðar við Véstein á vesturbrún heiðarinnar, er hann fær boðin frá vini sínum og fóstbróður, Gísla Súrssyni, um að koma ekki í Hauksdal, og handleikur sönnunargagn þess að líf hans liggi við. Hann setur eðlilega hljóðan, athugar sitt mál, sér lækina, eflda l.austrigningum, streyma í átt- ina suður yfir, og það er eins og hreyfing þeirra í áttina. til vinanna, grípi hugann og vilj- ann og leiði með sér. Þá skap- ast þessi stutta og ákveðna setning, sem ríður baggamun- inn um ferðalagið og lífsskeið Vésteins : Nú falla vötn öll til Dýrafjarðar, og er of seint aft- ur að hverfa. — A þessum sögustað eru ung- mennafélögin í Dýrafirði og önundarfirði að koma sér upp skíðaskála. Virðast ágætar skíðabrekkur á báða vegu í dalnum og skammt að fara til skíðamóta úr fjörðunum. Spái ég því, að margir æskumenn Vestfjarða sæki sér þangað ji holla gleði, sannan metnað og j þrótt. Á næsta leiti blasir við ein- kennileg landsýn, sem minnir á : sögu Snorra um Sjáland og j; Löginn í Svíþjóð, því Þingeyri i virðist eins og dregin úr Gemlufallsdalsmynni. — Ofar l.enni rís Sandfellið, líkt og Ijón, er liggur á lappir fram og horfir til hafs. En yfir fellið gnæfa tindar í ótal myndurn ! Alpanna, og út frá þeim lárétt- ar, þráðbeinar fjallabrúnir með hamrabeltum. Er þessi fyrsta sýn Dýrafjarðar mjög sérkennileg og fögur. Vegur J hefir nú verið lagður yfir ! Gemlufallsheiði og ruddur út með firðinum, svo bílfært er að ! Núpi. Frá höfuðbólinu Mýrum, er fagurt að líta inn yfir fjörðinn og Ilöfðann, Melinn og varplöndin. Mýrafellið er hliðstætt Sanda- fellinu og minna þau ásamt Ilöfðanum á tröllaukna risa- vætti á verði, um heill héraðs- búa. Gott að tröllkonunni tókst ekki að loka firðinum með fell- um, eins og hún ætlaði sér. Dagur rann og — enn situr Sandakerlingin á sama stað. Þéttbýlt er út með sveitinni en frekar smábýlt að því er Fimmtugsafmæli Guðmundur Jónsson frá Mosdal (Brjóstlíkan eftir Ríkarð Jónsson) Fimmtugsafmæli átti Guð- mundur Jónsson frá Mosdal, myndskeri og kennari á Isafirði, þann 24. þessa mán. Guðmundur er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir margháttuð störf sín. Hann nam myndskurðarlist hjá Stef- áni Eiríkssyni 1911—1916, en settist að á ísafirði að loknu námi og hefir stundað list sína þar síðan og margvíslega handavinnukennslu. Hefir hann haldið fjölda tréskurðarnám- skeiða á Vestfjörðum og víðar, en auk þess hefir vinnustofa hans jafnan verið opin fyrir i’ngu fólki, sem koma vildi og læra. Allmörg undanfarin ár l efir hann verið fastur kennari við barnaskóla Isafjarðar. Margt ágætra útskorinna muna liggur eftir Guðmund, í eigu íslenzkra og erlendra manna og stofnana, allt sér- kennilega persónulegt og ramm- íslenzkt, eins og höfundurinn. Tvisvar hefir Guðmundur farið utan til þess að afla sér frekarí menntunar í listgrein sinni og heimilisiðnaði. Hefir hann séð og lært margt, en notað það eitt, sem samrýmanlegt var hans eigin íslenzka eðli. Heim- ilisiðnaðinn hefir hann mjög látið til sín taka, enda er hann flestum íslendingum betur að sér í þeim málum. Kunnastui’ er þó Guðmundur og lengst mun hans verða minnzt fyrir afskipti hans af félagsmálum æskunnar í land- inu. Hann stofnaði fyrsta ung- mennafélagið á Vestfjörðum 1908, og síðan hefir hann verið í fremstu röð forystumanna í þeim félagsskap. Á námsárum hans í Reykjavík bar mikið á honum í U. M. F. R. Voru hon- um falin þar manna flest trúnaðarstörf, vegna áliuga hans, ósérplægni og fjöl- breyttra hæfileika. Var félagið þó óvenjulega vel mönnum skipað um það leyti, því að þar voru þá margir þeirra manna, sem mest hefir borið á í framfarabaráttu þjóðarinnar undanfarin ár. A ísafirði hefir Guðmundur \erið lífið og sálin í ungmenna- félagsskapnum, lengst af for- maður. Hann var sambandsrit- ari U. M. F. I. 1924—1933, gaf- út Skinfaxa í tvö ár og var kjörinn heiðursfélagi U. M. F. í. — 1 Þá hefir hann og unnið af miklum áhuga fyrir íþrótta- jg binnindisfélög vestra. Guðmundur er óvenjulegur maður og gleymist ekki þeim, sem kvnnzt hafa honum. Hann ei hinn sístarfandi hugsjóna- maður, góður og skemmtilegur íelagi og manna trygglyndast- ur. Guðmundur er flestum mönn- um vinsælli, og kom það glöggt i ljós á fimmtugsafmælinu. Fékk hann þá fjölda heimsókna að Sóltúnum, vinakveðjur, heillaskeyti og gjafir. T. d. sendu féiagar og vinir hans, búsettir sunnanlands, honum Flateyjarbók, í hinni merkilegu 1 jósmyndaútgáfu Munksgaards, með skrautrituðu ávarpi og eig- ! inhandar undirskrift 42 manna. I Ilafa þó fæstir vitað um dag- inn, sem gjarna hefðu viljað heiðra Guðmund frá Mosdal. Guðm. Kr. Guðmundsson. virðist. Núpur blasir við undir háum og tignarlegum hamri — Gnúpi, og fjöldi býla umhverf- is. — Skrúður, garður séra Sigtr. Guðlaugssonar og frú Iijaltlín- ar, er í hvammi í Núpsdals- mynni, vestanvert undir brattri fjallshlíð. Er þar skjól nokkurt fyrir liafvindum, en fann- þ.vngsli mikil og hvassir norð- anbyljir á vetrum. Raðir reynitrjánna gnæfa hátt yfir skjólgarða beggja megin. IJér skiptast á sáðreit- ir, matjurtablómbeð með afar fjölbreyttum tegundum, rósa- runnar og trjáreitir. Unaðs- iegt er um að litast og sjá hvað íslenzk náttúra getur framleitt, þegar skilningur o g fórnfús hugur og hönd hjálpa henni. Allir þeir, sem eitthvað þekkja til garðyrkju, skilja vel hvílíkt starf, elja og ástundun liggur hér að baki. Auk jurta- gróðursins prýðir garðinn mjög mvndarlegt gróðurhús, gos- brunnur og skrauthlið mikið, sem reist er af voldugum hval- heinskjálkum fullorðins reiðar- hvals, er veiddur var fyrir alda- mót á hvalveiðistöðinni í Fram- nesi. Verður mörgum fyrst ljóst, er þeir standa í gini þessu, hvílíkt risabákn að stærsta spendýr jarðarinnar er, og undrast ekkert, að Jónas spámaðu? hafi komizt í heilu líki inn í hvalkviðinn forðum. Happdrætti Háskóla Islands Tílkynníng. Vinninga þeirra, sem féllu árið 1935 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað. 1. flokkur. B 2151. A 2978. C 3424. A (3421. A 8819. A 16463. 2. ---- B 21350. C 21623. 3. --- A 5773. C 12437. 4. --- A 7506. ’ 5. --- B 1644. C 12738. A 15897. B 20755. A 21200. B 24798. 6. ---B 7438. C 8044. A og B 14588. C 18106. B 18639. A 19929../ 7. --- C 4995. 5173. A og B 5774. C 8672. C 22048. 8. ---A 1547. A 10685. C 12280. A og B 15800. A 17152. A 19293. B 24974. 9. --- C 7406. B 7483. A 12183. A 14235. A 17802. B 19672. C 23779. A 24520. 10Á 101. A 760. A og B 1211. B 1220. B 1309. B 1450. B 1592. C 1682. A 1741. C 1859. B 2272. C 2867. A 2978. A 2982. A 3134. C 3227. A 3649. C 3655. C. 3684. B 3777: B 3909. B 3982. A 4078. C 4303. A 4440. B 4489. B 4530. B 4717. C 4878. B 4899. B 586S. A 6251. B 6552. B 6628. C 6694. A 6763. B 6845. B 6914. A 6992. B 7235. A 7427. C 7449. C 7552. C 7647. B 7839. C 8005. A 8055. B 8067. A 8584. A 8717. B 8737. B 8867. B 8962. A 9112. A og B 9318. B 9336. B 9361. A 9447. C 9546. B 9631. A 9810. B 9869. A 9929. 10302. A 10779. A 10825 A 10844. B 11062. B 11466. B 11641. C 11905. A 11901. B 12257. A 12500. A 12505. C Í2628. A 12723. B 12862. B 13146. B 13321. B 13381. B og C 13435. C 13519. A 14221. 15489. 15498. B 16121. B. 16384. A 16549. A 17037. A 17059. B 17342. A 17578. B 17928. B 18006. C 18084. A 18150. A 19306. B 19326. A 19460. C 19669. B 19704. B 20690. B 20770. B 20818. B 21151. A 21373. A 21510. B 21512. B 22548. B 23087. A 23103. A og B 23386. C 24663. A 24880. A 24932. A 24989. Samkvæmt 18. grein reglugerðar happdrættisins verða þeir vinn- ingar eign happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að ofan getur, til 1. desember 1936. Eftir þann tíma verða yinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðarnir séu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 18. sept. 1936. Happdræfttí Haskóla ísiands. Á Núpi hefir nú starfað æskulýðsskóli í 30 ár, nær ald- arfjórðung á vegum stofnanda og eiganda skólans, sr. Sigtr. Guðlaugssonar, en frá 1929 sem héraðsskóli Vestfjarða, undir stjórn Björns Guðmunds- sonar frá Næfranesi, er áður um 20 ár var aðalkennari ung- mennaskólans. Það er ekki nema þriðji eða fjórði hluti fyrir-hugaðrar hér- aðsskólabyggingar, sem búið er að reisa á Núpi, en það virðist allt prýðilega vandað og vel frá gengið, sem komið er. í kjall- ara hússins er sæmilega stór sundlaug, sem líituð er upp með kolamiðstöð hússins, en rafafl er nægilegt til að halda hitan- um við. Þar er og búningsklefi og gufubaðstofa í fornum stíi, þó með nýrri gerð hitunar, því halda má áfram að kynda, þó bað sé tekið. Ibúð er í öðrum enda kjallarans. Á 1. hæð eru 2 kennslustofur, ásamt rúm- góðum gangi og áhaldaherbergi. Á efri hæðinni eru íbúðarher- bergi nemenda, eins kennara og snyrtiherbergi, ásamt salern- um. Húsið er byggt í kastalastíl og notast rúm þess ágætlega. Niður við Núpsá er 40 hest- afla rafstöð og notast afl henn- ar til matsuðu, ljósa og hitun- ar að nokkru leyti. — Héraðsskólinn notar öll gömlu skólahúsin jafnframt þessu húsi. Gaf séra Sigtryggur hinni nýju skólastofnun meiri- hluta þeirra bygginga; hitt var keypt. Jarðnæði á skólinn talsvert, bæði mýrlendi og tún, neðan við Núp. Virðist það vel fallið til ræktunar og líklegt til að geta orðið mikið nytjaland. Ég spurðist fyrir um horf- urnar um rekstur skólans og voru mér sagðar þær góðar. Skólinn vel sóttur síðastliðin ár, enda mjög góðir kennslu- kraftar. Tveir kennaramir ut- anlands að sækja nýjan starfs- mátt, annar i Svíþjóð, hinn í Kolaverzlun SIOURBAR ÓUniOHU KOU Rsykjavlk. «fan* tBS3 Ágæft herbergi til leigu á Hverfisgötu 32 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafólk. — Sími 3454. Þýzkalandi. Skólinn myndi nú starfa að einhverju allt árið: námskeið að vorinu i sundi og verklegu námi, en óhjákvæmi- legt myndi, þar eð bílleið yrði nú bráðum opnuð til ísafjarð- ! ar, að hafa skólann sem gisti- j hús nokkurn hluta sumarsins, ; enda myndi aðsókn verða mik- ii að sundlauginni, gufubaðinu, Skrúð og dvöl í sveitinni í sum- arleyfi o. s. frv. Ég þykist vita, að Núpsskóla muni berast margar hlýjar kveðjur á afmæli hans 30. sept. næstkomandi, og ekki munu Vestfirðingar láta undir höfuð leggjast að fullskipa skólann á þéssu liátíðaári hans. Það er bezta afmælisgjöf skólans og um leið giftudrjúgt spor inn í 4. áratuginn. Vestfirzkur ferðalangur. Dvöl, 7. -8. hefti 4. árg., er ný- komin út, og er fjölbreytt aö vanda. Fimm stuttar skáldsögur i'lytjá þessi hefti, eftir kunna beimshöfunda, þá: Collins, Fench- twanger, Engström, O’Henry og Zwcig. pá er sönglag- eftir Sig- \alda Kaldalóns, kvæði eftir Guðm. Böðvarsson, ritgerð eftir Brands, Um undralönd eftir Guðm. Da- \íðsson, Ferðasaga frá Korsiku eftir Björn L. Jónsson, kýmnisög- ur o. fl. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Aeta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.