Tíminn - 17.12.1936, Side 3
TtlIIJffM
vík frá ástæðuxmi fyrir yfir--
lýsingu minni, þegar ég var
um hana spurður, og var sú
greinargerð mín birt í því
blaði.
Tíminn vill í þessu sambandi
aðeins minna á það, að úr ýms-
um áttum var hér um langt
skeið haldið uppi árásum á út-
varpið, sem byggðar voru á
þeim grundvelli, að illa fæi’i á
því, að framkvæmdastj óri út-
varpsins teldist öpínberlega til
Bækur
í fyrra kom út í þýðingu
Helga Valtýssonar sagan Sunn-
evurnar þrjár, eftir norsku
skáldkonuna Margit Ravn. —
Vann sagan sér miklar vin-
sældir enda er hún skemmtileg
og efnið þannig, að það er sér-
staklega við hæfi ungra stúlkna
en fyrir þær skrifar þessi höf-
undur einkum sögur sínar. Nú
hefir Helgi þýtt aðra sögu á
íslenzku eftir þennan höfund
cg heitir hún: „Eins og allar
hinar“. Er hún engu síður
skemmtileg en fyrri sagan.
Þorsteinn M. Jónsson á Akur-
eyri hefir gefið út báðar sög-
urnar og hefir með því enn
einu sinni sýnt að hann or
smekkvís bókaútgefandi. Er
fullkomin ástæða til að mæla
með báðum þessum sögum,
einkum til lestrar fyrir ungar
stúlkur.
Báðar þessar bækur eru til-
raun til að lýsa nútímastúlk-
unni 1 Noregi á réttan hátt.
Og margur, sem þær les, mun
fallast á það, að sitt af hverju
í fari hinna ungu sé stundum
misskilið af eldri kynslóðinni.
Það er ekkl úr vegi núna 1
ákammde'ginu, þéim tíma þeg-
æfifélagi fyrir nokkrar króhur
og fékk þannig atkvæðisrétt
um málefni bænda, tíl móts
við fulltrúa fyrir búnaðarfélag
í heilum hreppi.
óheilindi þau, sem íhaldið
hafði lætt inn í félagið, báru
þannig hundraðfaldan ávöxt á
æðstu stöðum í félaginu og
víða út um land. Sú sókn, sem
hafin var af núverandi ríkis-
stjóm með jarðræktarlaga-
breytingunni er upphaf að
gagngerðri hreingemingu um
þessi málefni. Svefninn og
sinnuleysið á að þoka úr önd-
vegi fyrir stórum hugsjónum
og þróttmiklum athöfnum. Það
á að fylkja bændastéttinni að
nýju, þannig að áhugamenn og
athafnamenn stéttarinnar verði
ekki framvegis þjáðir undir oki
sofandi leiðsögumanna, eins og
þeirra, sem láta líða mörg ár
á milli aðalfunda í félagsdeild-
um, sem þeir þykjast stjóma.
X.
Ég vil nú minnast á nokkur
mál, sem vakandi forgöngu-
menn í bændafélagsskap myndu
hafa barizt fyrir, en sem lágu
óbætt hjá garði þess félags,
þar sem Magnús á Blikastöð-
um hafði verið einskonar leið-
arstjama um mörg ár, unz
Framsóknarflokkurinn leysti úr
vandanum.
Þegar ég hóf á Alþingi 1925
baráttu fyrir því að bænaur
fengju lán með sæmilegum
kjörum til að endurbyggja bæi
sína og reisa nýbýli, þá var hér
um að ræða eitt þýðingarmesta
mál bændastéttarinnar. íhaldið
reis allt sem einn maður gegn
málinu, og enginn með meiri
lcergju en Pétur Ottesen, sem
vildi sanna bændum í Borgar-
firði að aliir sem fengju lán
m
pólitísks flokks. Arásir þessar
voru að vísu yfirleitt á engum
xökum byggðar. En Tíminn
hefir frá upphafi litið á yfir-
lýsingu útvarpsstjórans fyrst
og fremst sem ráðstöfun til
þess að koma í veg fyrir, að
menn gætu notað þetta tilefni
til að vekja ófrið um hina mik-
ilsverðu menningarstofnun, sem
liáhn veitir forstöðu. Má 1 því
sambandi. vísa til greinar, er
formaður Framsóknarflokks-
ins hefir um þetta mál ritað
hér í blaðinu.
ar flestir taka sér bók í hönd,
að minna á Héraðssögu Borg-
arfjarðar (I. bindi), sem út
köm í fyrra, Þeim, sem ættaðir
eru úr Borgarfjarðarhéraði
eða unna þjóðlegum fróðleilc,
mætti vera þessi bók kærkom-
inn lestur. Deilur, sem um bók-
ina hafa orðið, sýna líka, að
henni hefir verið veitt allmilul
athygli.
Þetta I. bindi héraðssögunn-
ai’ er mikið rit 480 bls., fallegt
að frágangi og myndum prýtt.
Að ritinu stendur níu manna
útgáfunefnd, sem kosin var á
fundi í Borgarnesi 26. okt.
1934, til að hrinda þessu verki
í framkvæmd.
Héraðssagan hefst á kvæði
eftir borgfirzkan bónda, Hall-
dór Helgason. Það er lofsöngur
skáldsins um hið fagra héra'5
sitt, og endar á þessu erindi:
„Aldirnar syngja þeim siguróð,
er sveitirnar byggðu og vörðu,
létu þar koma í landnámssjóð
líf sitt og kraft og h'etjublóð.
Garðinn sinn frtegan gjörðu,
grófu ekkl pund sitt I Jðrðu“.
Þá koma koma tvær alllang-
ar ritgerðir, önnur eftir Pálma
Hannesson rektor og hin eftir
dr. Guðbrand Jónsson. Rltar
Framh, á 4. síðu.
úr Byggingar- og landnáms-
sjóði yrðu um leið sannanlegir
sveítarlimir. Vakandi Bún. Isl.
myndi hafa komið strax til liðs
við slíkt mál. En svo var ekki.
Úr þeirri átt kom málinu eng-
inn liðsauki fyr né síðar. Fram-
sóknarflokkurinn kom því í
framkvæmd með pólitísku
valdi 1928.
Ár liðu. Forstjórar Búnaðar-
bankans Pétur og Páll gerðu að
engu ákvæðin í lögunum um
Byggingar- og 1 andnámssjóð
að því er snertir nýbýli. En
Bún. Isl. þagði. Framsóknar-
flokkurinn tók það mál til sér-
stakrar meðferðar. Steingrímur
búnaðarmálastjóri og sr. Svein-
björn báru nýbýla- og sam-
vinnubyggðamálið fram á þingi
og nú í vor, sem leið, byrjaði
íramkvæmdin, landnám í stór-
um stíl, eftir nærri 1000 ára
hvíld frá því iandið byggðist
í öndverðu.
Verkfærakaupasjóðurinn var
eitt mesta afrek Frams.m. En
1932, þegar höfuðvarðmaður
hins sofandi félags, Þ. Br., er
með prettum og stefnuhvörf-
um orðinn landbúnaðarráð-
herra er framlag ríkissjóðs
lagt niður. Stóð svo alla ráð-
berratíð Þorsteins. Sjóðurinn
fékk engar tekjur, en ráðherr-
enn fyrirskipaði, að sjóður,
sem hann hafði stungið svefn-
þom skyldi styrkja til kaupa á
prjónavélum, auk annara mikil-
vægari starfa. Bún. Isl. þagði
þegar þess útvalda . stjórn
framdi þetta hemaðarverk á
landbúnaðinum. En eftir stjóm
árskiptin 1934 rétti Framsókn-
arflökkurinn, með pólitísku
valdi, við hlut landbúnaðarins
og Verkfærakaupasjóður byrj-
aði að starfa að nýju.
Hvaða dýrindis
fegurðarmeðul
ertu nú farín að nota?
Hversvegna spyrðu að pví?
Þó að pú hafir nú alltaf haft fallegt hörund, hefir
pað pó aldrei verið eins silkimjúkt og fallegt ognú.
‘Já, ég skal segja pér eitt; ég er hætt við pessi
svoköliuðu fegurðarmeðul, en pvæ mér nú alitaf
úr sápu sem heitir
de Paris
Það er bezta sápan, sem ég hefi fengið Hún leysir vel óhrein-
índí, er mjúk, sem rjómi — og hefir yndíslegan rósaiim. —
Já, ég sá petta. — Það hlaut að vera eitthvað sérstakt. —
Sápa hínna vandlátu heitir
Spyrjiðalltafum
SaYon de Paris
sápuna
Kaupið og lesið Dvöl!
Sú minnkun héfir viðgengist
um þrjátíu ár, áð búnaðar-
kenhslan á báðum bændaskól-
unum hefir nálega öll verið
bókleg. Núverandi stjóm er I
undirbúningi með þá óhjá-
kvæmilegu breytingu að leiða
verklegt nám í öndvegi. Breyt-
ingin er meir en sjálfsögð. En
auðvitað hefir búnaðarþing
ekkert gert í málinu né for-
ráðamenn eins og Magnús á
Blikastöðum og Svavar Guð-
ínundsson. Nauðsyn landbún-
aðarins hefir siglt í draumi
fram hjá þessum mönnum.
Góð og framsýn búnaðarmála-
stjóm myndi tæplega gleyma
sveitakonunum, eða líta svo á,
að litlu skipti um hagnýtt upp-
eldi tilvonandi húsmæðra. Og á
síðustu ámm hefir mikið verið
gert til að veita sveitastúlkum
gott og hagnýtt hússtjómar-
nám. Það hafa risið upp góðir
húsmæðraskólar á Staðarfelli,
Laugum, Hallormsstað og nú
síðast á Laugalandi. Auk þess
fjölsótt vomámskeið á Laugar-
vatni. En Svavar og Magnús á
Blikastöðum hafa ekki komið
nærri þessum málum. Bún. ísl.
hefir sofið að því er snertir
húsmæðramenntun. Allar þess-
ar framkvæmdir hafa verið
gerðar 1 félagi af áhugasömum
samvinnukonum og samvinnu-
mönnum 1 sveit með pólitískri
forustu Framsóknarflokksins.
Hér skal staðar numið um
þessa upptalningu. Hún gæti
verið miklu lengri. En það leyn-
ir sér ekki, að það er Fram-
sóknarflokkurinn, en ekki „for-
ráðamenn" Bún. ísl., sem hafa
gert hin miklu átök fyrir
sveitafólkið.
Niðurl. næst.
J. J.
Sjafnarkerti
á jólatréð!
Mesta jólagieði barnanna
er fallegt jólatré. — Þegar
búið er að kveikja á kert-
unum, Sinnst peim jólin Sy rst
vera komin.
Mikils er um vert, að kert-
in séu falleg og endingar-
góð. - Þegar pér kaupið
kerti, spyrjið pér um SjaSn-
arkertí, pví pau hafa báða
pessa kosti. Þau eru falieg
og' endast lengi Sjöfn býr
til sérstök skrautkerti til
jólanna.
Ekkert prýðir jólaborðið eíns mikíð og kertaljós.
Kaupið Sj ainar-jólakerti.