Tíminn - 11.02.1937, Qupperneq 2

Tíminn - 11.02.1937, Qupperneq 2
TlMiítR Rðkbrot Jóns !rá 1 blaði því sem iitla íhaldið gefur út, 53. tbl. f. á. birtist grein um kjötsöluna 1935. Greinin var full af rangfærsl- um og ósannindum og neydd- ist ég því til að svara henni í Tímanum 80. des. f. árs. Þar hrakti ég ósannindin lið fjrrir lið og gerði grein fyrir hinu rétta. Þessu hefir Jón frá Stóradal reiðst, því að nú skrif- ar hann aftur grein í blað sitt 30. janúar. Hann reynir þó llt- ið að rökræða málið, en því meir að setja saman eitthvað, sem hann heldur, að geti verið mér persónulega til óvirðing- ar. Þetta er gamla ráðið, sem rökþrota menn grípa til, að reyna að leiða athyglina frá sér og málefninu og að einhverju öðru. Það er samboðið Jóni. Hann hefir aldrei verið vandur að meðulum, og æfinlega verið nokkuð sama, hvort hann segði satt eða ósatt. Kjötverðið. Þvi hefir verið iiaidið fram í blaði Jóns, að hækkað kjötverð til bænda stafaði einungis af hækkuðu kjötverði á erlendurn markaði. Ég sannaði að þetta var ósatt. Benti á að saltkjötið hafði hækkað á erlendum markaði um 9,5 aura pr. kg., en til bænda um 16,2. Munurixm 6,7 aurar pr. kg. stafaði eingöngu af skipulagningunni. Ég benti á að erlenda freðkjötsverðið hefði hækkað um 4 aura pr. kg., en verðið til bænda um 12,8. Munurinn 8,8 aurar pr. kg. var að þakka skipulagnlng- unni og starfi kjötverðlags- uefndar. Og nú er svo komið, að jafn- vel Jón frá Stóradal virðist skilja þetta. Hann er nú alveg hættui* að halda ósannindunum fram. En ætli íhaldið láti nú samt ekki Þorstein Briem end- urtaka ósannindin um þetta, )• ogar eldhúsdagaumræðurnar \erða á Aiþingi? Við bíðum og sjáum til. Eyðilegging berta innienda markaðsins. En pc að Jón sé nú búinn að skilja það, að salt- kjöts- og freðkjötsverðið til bænda hafi hækkað vegna skipulagsins, þá heldur hann því enn fram, að kjötverðlags- nefnd hafi eyðilagt „bezta markaðinn“, en svo nefnir hann markaðinn í Reykjavík. Þó hefi ég sýn't honum og sannað, í fyrri grein minni, að þetta eru ósannindi, annaðhvort sögð vís- vitandi, eða þá af mjög lítilli þekkingu á þessum málum. Ég sýndi Jóni, að verð það, sem Sf. Sl. ákvað að borga bændum fyrir kjötið haustið 1935, væri ekki 8ambærilegt við verð það, sem kaupfélögin greiddu að endaðri sölu. Þessu reynir Jón nú að mótmæla en án allra raka. Nú skal ég segja Jóni það, að vafalaust veit enginn þetta betur en Helgi Bergs, en hann las fyrri grein mína yfir, og var I einu og öllu samþykk- Ur þvi, sem ég þar sagði um. Sf. Sl. Dettur nú Jóni í hug, að nokkur haldi að hann sé bet- ur inni 1 starfsháttum og fyrir- komulagi Sf. Sl. en Helgi Bergs? Ég vildi ráða honum til þess að fá Helga til að setja hann inn í málið, en þá verður hann að hafa viljaþrek til að vera nógu lengi við nám hjá Helga 1 þessu, en má ekki hlaupa burt að námi hálfnuðu. Jón heldur því fram móti betri vitund, að verð Sf. Sl. til bænda hafi alltaf verið hæsta verðið, þar til kjötverðlags- nefnd kom til sögunnar. 1 fyrri grein minni hefi ég þó sýnt honum fram á, að þetta er ekki rétt. Árið áður en kjötverð- lagsnefndin varð til, borgaði Sf. Sl. bændum 68 aura pr. kg., þá var freðkjötsverðið á er- lendum markaði 78 aurar pr. kg. eða 10 aurum hærra. Þó segir Jón það lægra. Hér segir hann því ómótmælanlega vísvit- andi ósannindl. Verðjöfnunargjaldið. Ég hefi heyrt Jón á fundi á Skeggja- stöðum í Flóa telja verðjöfn- unargjaldið ósanngjamt og of hát't. Ég hefi heyrt hann á Fossvöllum á Fljótsdalshéraði halda því fram, að verðuppbót- in, sem bændur fengju vegna greiðslu verðj öfnunargjaldsins, væri of lítil. Ég hefi því sjálf- Ungmennafélögin og oíbeldisstefnur nátímans L Nýlega hefir viljað það atvik til í stærsta heimavistarskóla landsins, Laugarvatni, að fá- einir nemendur, sem haldnir voru af sýki beggja ofbeldis- stefnanna, gerðu sig seka í þre- földu broti á aga skólans og háttum góðra nemenda. Þeir söfnuðu undirskriftum um upp- reisn móti skólastjóranum og vildu koma fram við hann op- inberri skoðanakúgun. Þeir stukku úr skólanum, í hefndar- skyni, er þeir gátu ekki komið vilja sínum fram. Þeir fóru ekki aðeins í óleyfi skólastjóra, heldur í beinu banni hans í burtu í tvísýnu veðri yfir tvo fjallvegi um Þingvöll til Reykjavíkur. I höfuðstaðnum tóku æsingamenn kommúnista tveim höndum við sínum pilt- um héldu með þeim leynifundi dag eftir dag, og sendu þá síð- an gangandi yfir tvo sömu fjallgarðana til Laugarvatns í því skyni að koma þeim inn í óleyfi skólanefndar og kennara J og nota tímann til vors til að ala á undirróðri og uppreisn og sýkja fleiri unglinga með fávís- legum hugarórum sínum. Strokupiltamir lágu nú þrjá daga upp á fyrverandi skóla- systkinum sínum, með litlum manndómi eða rausn. Þeir not- uðu tímann til að framkvæma þann undiróður, sem þeir frek- ast gátu og tókst að fá með sér þrjá drengi sem haldmr voru af ofbeldisdraumsjónum þræl- kúgaðrar þjóðar 1 fjarlægu landi. Auk þess veik burtu með þeim unglingsstúlka, systir eins af piltunum, sem viku burt. Tvö hin fyrri brot hlutu í hvaða skóla sem hafði sæmi- lega yfirstjóm að varða endan- legri burtför. í engum skóla er hugsanlegt að halda siðuðu samlífi, þar sem nemendur segja kennumm sínum fyrir um hvað þeir eigi að hugsa og taia. 0g brotthlaup nemenda úr skóla í fullu óleyfi og banni skólastjómar, framkvæmt & Stóradal ur heyrt Jón tala tungum tveim. Mætti vera það hefði einhver áhrif, og betra er að iðrast seint en aldrei. Stjómarráðið lætur endur- skoða reikninga kjötverðjöfn- unarsjóðs og vafalaust birta þá. Gefst Jóni þá færi á að sjá þá og gera við þá sínar athuga- semdir. Framleiðslukostnaðurinn. Nú er Jón búinn að sjá það, að gæruverð og ullarverð hafa áhrif á framleiðsluverð kjöts- ins, eins og það hefir verið reiknað út. Það er strax í átt- ina. Nú er haxm líka búinn að sjá, að framleiðsluverð B. I. nefndarinnar hefir verið of hátt, en ekki búinn að átta sig á því til fulls, hve mikið það sé. Heldur þó helzt, að það sé 51/2 eyrir pr. kg. þetta er líka spor í áttina. Nú skal ég hjálpa Jóni til að átta sig betur á þessu. Nefndin reiknaði með 75 aura verði á gæm kg. Nú hefir gæmverðið hækkað um nál. helming. Getur Jón svo séð hvei-ju það munar, þegar ég segi honum, að kílógramm í gærum fæst að meðaltali fyrir hver 5 kg. í kjötþunga. Ullin er nú á aðra krónu hæxri I verði en nefndin reiknaði með. Meðaldilkur er nú á annað kg. skrokkþyngri en nefndin reikn- aði með. Með þessu ætla ég að Jón geti séð, að hafi niðurstöð- ur B. I. nefndarinnar verið réttar, þá er framleiðsluverðið nú um eína krónu, og hafi framleiðsluverð Guðmundar Jónssonar verið rétt, þá er það komið niður í nál. 90 aura, hvortveggja að óbreyttum kostnaði við ærfóðrið. Síðast grípur Jón til þess, í vandræðum sínum, að fullyrða að kaup hafi hækkað 1985, og framleiðsluko3tnaður ærixmar því aukizt það ér. Ég hefi ekki enn getað rannsakað þetta fyr- ir landið í heild, en ætla mér að gera það. En ég er búinn aö rannsaka Húnavatnssýslur. Ar- in 1934 og 1985 eru þar i hér- að um 200 kaupamerm lengri eða skemmri tíma hjá bændum þann hátt, að það geti vel kost- að manntjón í illviðri á heiðum uppi, er sízt léttari sök. En hið þriðja, að ráðast í ó- leyfi inn í heimili og rjúfa þar heimilisfrið, getur varðað allt að þriggja mánaða fangelsi, og það engu síður þó að þjónustu- piltar Stalins 1 Reykjavík standi á bak við tilræðið. n. Hér á landi eru nú tvær er- lendar ofbeldisstefnur, sem sækja á æsku landsins. Inn- byrðis eru þessar stefnur fjandsamlegar. önnur ráðlegg- ur æskunni, í nafni öreiganna að gera úr sér einskonar ræn- ingjaflokk, brjóta niður frdsi landsins. lög þess 0g siðmonn- ingu, og reisa A rústum þess nýtt ofbeldisskipulag, þar sem öllu frelsi er útrýmt, og þar sem dutlungar grimmra og ósiðaðra harðstjóra eru æðstu lög. Hinn mannhópuriim vill framkvæma allt hið sama frels- isrán, sömu glæpi og koma á samskonar kúgun. En þeir vinna fyrir rfldsmennina. Tak- markið með þeirra ofbeldi er að koma öllum fátækum mönn- um í þrældóm, grimmari og siðlausari en þekkzt hefir slð- ustu 2000 árin, sem sagan seg- ir frá lífi hvítra tnanna. og um 150 kaupakonur. Meðal vikukaup karlmannanna er bæði árin um 81 kr. og kven- mannanna um 18 kr. Það eru því ósannindi, hvað Húnavatns- sýsiur snertir, að kaup hafi hækkað 1935 frá því, sem það var 1934. Með þessu ætla ég þá, að ég hafi enn á ný sýnt dæmi um rangfærslur Jóns og rökþrot. Hann hefir líka sjálfur fund- ið rökþrot sín, þessvegna end- ar hann grein sína á því að tína til allt það, sem honum dettur í hug að hann geti svert mig með persónulega. Því mun ég cngu svara. Ég mun yfirleitt ekki láta fá mig til þess að svara ósannindum, sem fram eru borin um sjálfan mig. Þau detta venjulega um sjálf sig, og hitta oft þá, sem komu þeim af stað. Og vel má Jón skemmta sér við það mín vegna í póli- tískri einveru sinni og vesal- dómi, að setja saman sögur til óvirðingar öðrum, og prenta þær síðan í blaði sínu. Það er áður alkunnugt, að íhaldið not- ar það blað, eins og Nazista- blaðið og Storm, til að koma á framfæri greinum, sem það ekki getur verið þekkt fyrir að prenta í blöðum, sem það gengst opinberlega við, sem flokksblöðum. Ég öfunda Jón ekki af hlutskiptinu. En það á hann við sjálfan sig. 7. febr. 1937. PáD Zóphðniasson. Ferðamenn ættu að akipta við Kaupfélag Reykjavfkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrii' góðum og ó- dýx*um vöruxn. Koiaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Simn.: Kol. Raykjavík. Simi 1933. Ágiet herbergi til leigu á Hverfisgötu 82 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafóik. — Simi 3454. Báðar þessar ofbeldisstefnur eru fámennar hér á landi og raunverulega áhrifalausar, enn sem komið er. En auk þess, sem að framan er greint, fylg- ir þeim alveg sérstök hætta. Báðar stefnurnar eru alþjóð- legar og þeir, sem fylgja þeim utan „móðurlandanna'4 eru ætt- jarðarlausir. Hinar litlu, ís- lenzku deildir ofbeldisflokkanna skoða sig standa undir stjóm erlendra ríkja, og faka þaðan skipanir. Þetta sést glögglega á því, að hinir íslenzku ætt- jarðarleysingjar snarsnúast op- inberlega í framkomu sinni eft- ir því sem húsbændur þeirra í fjarlægum löndum skipa fyrir út af valdastreiiu stórveldanna og hemaðarbandalögum þeirra. HL Ofbeldissýkin nær til ung- linga í nokkmm skólum í Reykjavík. I menntaskólanum liefir um mörg ár borið á hvor- tveggja siðleysinu. Piltar úr heimilum efnamanna aðhyllast þá skoðun, að hneppa beri all- an þorra vinnandi manna í þrældóm, en hinir fylgja þeirri stefnu, sem vill láta reka úr landi menn, sem ekki fylgja byltingarstefnu Lenins. En þeim piltum, sem leyfa sér að trúa á lýðræði og þau andlegu Vegur yfir Öxaríjarðarheiðí Það er nú tæp tvð ár síðan þeir Valdemar Sveinbjörnsson kennari og Indriði Hannesson bílstjóri í Lindarbrekku réðust i það stórrræði að brjótast með bíl af þjóðveginum á Möðru- dalsöræfum austur yfir óbyggð. ina til Vopnafjarðar. Þetta áform heppnaðist, og þar með kom í ljós, að það myndi vera tiltölulega ódýrt að koma Vopnafjarðarhéraði í samband við akvegakerfi landsins þessa leið. Sumarvegurinn til Vopna- fjai*ðar er nú ákveðinn 0g verð- ur fyrir atbeina þingmanna Norðmýlinga lagður í mjög ná- inni framtíð. Samkvæmt áætl- un vegamálastjóra á hann að kosta 43 þús. kr., en tilboð hef- ir raunar borizt vegamála- stjóminni um að inna af hendi ruðninginn í ákvæðisvinnu fyr- ir allmiklu minna fé. Þannig verður nú einangrun Vopnafjarðar rofin á nokkuð óvæntan og auðveldan hátt. En á öðmm stað nærlendis eru á- líka skilyrði og þó, að því er virðist, fullt svo góð, til að ryðja sumarveg, sem koma myndi að svipuðu gagni og Vonafjarðarvegurinn. Ég á hér við veg yfir öxarfjarðarheiði, sem koma myndi austursveit- um Norður-Þingeyjarsýslu, Langanesi og Þistilfirði, í sam- band við aðal þjóðvegakerfið. I þessum sveitum býr nú álíka margt fólk og í Vopnafirði, og slarkfær akvegur er þar nú, þegar eftir byggðinni, alla leið utan frá Heiði á Langanesi, um 45 km. leið, að Svalbarði í Þistilfirði, sem er örskammt frá heiðinni að ausrtanverðu. Þegar þjóðvegurinn var færður út í aðalbyggð Norður- þingeyjarsýslu, fyrir rúmum áratug, var í upphafi gengið út frá því, að vegurinn yrði lagð- ur frá Kópaskeri, kringum Sléttu til Raufarhafnar og það- an yfir svokallaða Hálsa til Þistilfjarðar. Er vegurinn milli Raufarhafnar og Kópaskers nú kominn nokkuð áleiðis báðu megin frá og verður væntan- lega lokið áður en langt líður. Hinsvegar hefir aldrei verið unnið neitt að vegarlagningu yfir Hálsana, enda þótt all- meðmæli, sem beztu menn álf- unnar hafa barizt fyrir í 7 ald- ii* og skörungar Islands síðan um 1750, þykir þar þröngt fyr- ir dyrum. I skóla Ágústs Bjamasonar gætir nokkuð þess- ara öfga, en í verzlunarskólan- um er svarta ofbeldið alráð- andi. Hafa nemendur þaðan um mörg ár sýnt hugarfar sitt með opinberum ruddaskap við fjálslynda menn, svo sem for- mann Sambandsins, Ingólf heit- inn Bjamarson, fáum dögum áður en hann andaðist. En svo sem til að vega á móti þessu, hafa vinir Stalins kastað ást- araugum á kennaraskólann og er það vitanlegt, að um nokk- ur undanfarin ár hafa læri- sveinar hans sent þangað nokkra menn árlega til að fræða nemendur í kyrþey um þann fagnaðarboðskap hinna austrænu ofbeldismanna. Er talið að úr útbreiðslusjóðum erlendrar þjóðar sé veitt fé til að styrkja slíka menn til að kenna litlum bömum. Einn af þingmönnum íhalds- ins sagði fyrir fáum dögum í útvarpsræðu, að hver sá ung- lingur, sem sýkist af hugarfari þessara ofbeldislífsskoðana, væri glataður mannfélaginu. Og þetta er réttmæli. Takmark beggja ofbeldisflokkanna er að óárennilegt fyrir ýmsra hluta sakir. Og sú skoðun mun alltaf hafa átt formælendur, að leið- in yfir öxarfjarðarheiði myndi vera til muna auðveldari. Á Alþingi s. 1. vetur bar ég fram í neðri deild tillögu til þingsályktunar um, að báðar þessar leiðir yrðu athugaðar og gerð áætlun um kostnað við hvora fyrir sig. Tillagan var samþykkt, og s. 1. vor var lagt fyrir vegamálastjóra að gera nefndar athuganir og leggja fram álit um málið. Álit vegamálastjórans liggur nú fyrir og er í fáum orðum sagt á þá leið, að hann telur veginn yfir öxarfjarðarheiði miklu ódýrari, 0g áætlar hann lauslega um 30 þús. kr. eða 13 þús. kr. ódýrari en Vopnafjarð- arveginn. Er þó þess að gæta, að vegu- málastjóri hefir enn ekki komið því við að láta athuga þá leið yfir austurhluta hdðarinnar, sem greiðfærust mun vera, er. það er að fara upn úr Einars- skarði, eftír fjallgnrðinum norðan Garðí/Jals. Þá L-ið fór Friðjón bílst: '•.*■ Hrauntanga í íyrrasumav, því að harn liafði þá í hyggju að komast með bíl austur til Þistilfjarðar, og telur hann f jallgarðinn bílfæran að mestu án nokkurra aðgerða út á móts við Brekknakot í Þistilfirði. Vegur yfir öxarfjarðarheiði myndi hafa mikla þýðingu, ekki einungis fyrir byggðina austan heiðar og þá, sem við hana þurfa samband að hafa, heldur einnig fyrir Norður-Þingeyjar- sýslu sem heild. Fram að þessu hefir hin veglausa óbyggð raunverulega skipt sýslunni í tvö héröð, að ýmsu leyti ólík og framandi hvort öðru. Þegar vegurinn kemur yfir öxar- fjarðarheiði — en fyr ekki — verða sveitimar austan heiðar og vestan loksins eitt og sama hérað með því félagsmála- og menningarmálasamstarfi, sem æskilegt er og fyr hefði þurft að vera. Gísli Guðmundsson. s. Allt með Islenskuin skipum! *fi{ V... ' ' —------ rífa og eyðileggja umbætur, sem forfeður þeirra hafa gert með aldalöngu umbótastarfi og margháttuðum fómum. Það þarf ekki að fjölyrða um hvað liggur eftir ofbeldis- forkólfana hér á landinu. Ef'tir þá liggur ekkert uppbyggjandi starf, aðeins sundrung, illindi og ruddaskapur og ókurteisi í opinberum málflutningi. En sameiginlega hafa þessir auðnu leysingjar gert eitt átak. Þeir gerðu upphlaup hér í bænum fyrir ári síðan, og hindruðu í nokkra daga umferð með bif- reiðum út úr bænum. Að þess- ari stigamennsku stóðu for- kólfar „beggja hugsjónanna" cg sýndu þannig sitt sameigin- lega innræti: Að rífa niður hið íslenzka réttarríki, sem byggt er á lýðræðL IV. Fyrir þrjátíu ámm hófst hér á landi hin þýðingarmesta þjóðarvakning, sem gerst hefir í landinu síðan á dögum Fjöln- ismanna. Það var hreyfing ungmennafélaganha. Það voru æskumannasamtök, er stefndu að því að gera þjóðina að frjálsri menningarþjóð. Ung- mennafélögin sköpuðu nýtt tímabil í landinu. Nálega allar framfarir, sem orðið hafa hór

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.