Tíminn - 03.03.1937, Qupperneq 1

Tíminn - 03.03.1937, Qupperneq 1
^.fgrciböía og tnn^eimiQ ^afnacötr. IÖ <£3imt 2353 -- Í>óeiít)ó(f ð6l ©faíbbafli 6 1 a8 o i n o er I ióní S^tgangnrtun footar 7 ft. XXI. ár. Stríð á hendur samvínnuiélögunum I blaði Jakobs Möllers var nú alveg nýskeð löng grejn um fjármál Reykjavíkur og vandræðastjóm íhaldsins í meirahluta bæj arstj órnarinnar. 1 þessari grein er þess með berum orðum krafizt, að sam- vinnufélög landsins verði svift þeim „fríðindum4, sem þau nú njóti í löggjöfinni og er þar átt við, að afnumin verði á- kvæði samvinnulaganna frá 1921 um greiðslur samvinnu- félaga til bæjar- og sveitarfé- laga. í 38. gr. laganna frá 1921 er sagt, að félögin skuli greiða: „-----1. Skatt af lóðum og Öðrum fasteignum eftir því sem lög mæla fyrir. 2. TJtsvar af arði, sem leiðir af skiptum við utanfélagsmenn eftir sömu íeglum og kaupmenn á staðn- um, samkvæmt ákvörðun skattanefndar. — — 3. Skatt allt að 2% af virðingarverði þéirra húsa, sem félagið no'tar við stárfrækslu sína---“. Af þessu sézt, að samvinnu- félögin greiða af hagnaði ut- anfélagsmannaviðskipta sama útsvar eins og kaupmenn, sem selja öðrum vörur til að fá rnuninn á kostnaðarverði og útsöluverði, sem hagnað handa sjálfum sér. En það, sem Jak- ob Möller og hans nótar heimta, er að félagsmennimir í samvinnufélögunum borgi út- svar af þeim lífsnauðsynjum, sem þeir kaupa inn handa sjálfum sér og heimili sínu. Þannig á kaupfélagsmaðurínn raunverulega að borga útsvar í tvennu lagi: I fyrsta lagi sitt eigið persónulega útsvar og í öðru lagi útsvar af nauðsynja- vörukaupum sínum. Þetta er hinn illræmdi „tvöfaldi skatt- ur“, sem algerlega var kveðinn niður hér á landi með sam- vinnulögunum 1921. Áður en kaupfélögin fengu þessa sanngjörnu réttarvemd, \oru þau víða um land, þar sem óvildarmenn þeirra höfðu ráð í hreppsnefndum og bæjar- stjórnum, ofsótt með útsvars- álögum, sem beint miðuðu að því, að koma þeim á kné og eyðileggja í þágu kaupmann- aíma þessa sjálfbjargarvið- leitni almennings. Það er þetta ástand, sem Jakob Möller, einn af mið- stjórnarmönnum Sjálfstæðis- flokksins, vill innleiða aftur hér á landi. Og það er raunar vitað, að þessi gamla ofsóknar- stefna gegn samvinnufélögun- um á sér marga fylgismenn í þeim herbúðum, þó reynt hafi verið að dylja það af ótta við almenningsálit,ekki sízt í sveit- unum. En nú lítur út fyrir, að Sjálfstæðisflokkurinn sé að kasta af sér sauðargærunni í þessu máli, og ætli að reka feimnislaust erindi kaupmanna- valdsins. En samvinnumenn, bæði í Reykjavík og um allt land munu vera vel á verði, ef samvinnufélögunum verður sagt stríð á hendur á þennan hátt. Framsóknar- ílokkurinn og verndun íýðræðísíns i. Sú skoðun Tímans, að ríkinu beri skylda til að halda uppi starfsemi til verndar lýð- ræðinu, hefir vakið allmikla athygli. Ýmsir greindir og glöggir menn hafa látið svo um mælt, að hér væri orð í tíma talað og að Tíminn hefði þarna bent á verkefni, sem allt of lengi hefði verið vanrækt. Slík starfsemi myndi kosta nokkurt fé. En þjóð sem telur sér rétt að leggja á sig sérs'tök útgjöld til að vernda kristna trú og siðalögmál hennar í iandinu, ætti heldur ekki að telja eftir sér að halda uppi fræðslu til að vernda lýðræðið, sem er grundvöllur allra mann- réttinda og hin eina varanlega trygging fyrir því, að einstakir íbúar landsins geti verið óhult- ir um líf sitt og frelsi. Með skelfingu hugsa hinir friðsömu Isl. 20. aldar 'til þeirra tíma, þegar sverð og brynja héngu yfir hvílurúmum manna, en vopnaðir flokkar fóru um héröð og hjuggu niður búfé bænda sér til framfæris, og jafnvel það voru þó „eigi ber- lega rán kölluð“ eins og grein- ir frá á einum stað i Sturlunga sögu. Þeir eru fáir hér á landi enn, sem óska þess, að upp renni sá 'tími með þessari þjóð, sem ýmsar þjóðir kunna frá að segja úr sögu fyrri alda, þegar saklausir menn voru að boði einvaldra harðstjóra látnir hverfa með skyndilegum hætti, og teknir af lífi eða geymdir í neðanjarðarfangelsum til æfi- lolta, án þess að nokkru sinni yrði kunnugt um afdrif þeirra. En þetta gerðist á þeim tím- um, þegar ekkert lýðræði var til og ekkert réttarfar, og þeg- ar hægt var að leggja refsing- ar á einstaklingana án þess að mál þeirra væri prófað. En öllu þessu hættir þeim til að gleyma, sem fæddir eru og lifað hafa í lýðræðislandi. Þeim fer eins og hinni nýju kynslóð meginlandsins, sem er of ung til að muna heimsstyrjöldina og hörmungar hennar og þess- vegna lætur ginnast af fölskum fagurgala um glæsileik her- mennskunnar.Hin unga kynslóð hlýðir á gjallandi hersöngva og sér fánana blakta. En hún lítur fram hjá gröfum lemstr- aðra feðra og frænda eða þeirra mæðra og barna, sem stríðsvitfirringin gerði hungur- morða fyrir 20 árum. Þeir Islendingar, sem nú lifa þekkja ekki hnefaréttar- og of- beldisstjórn. Þessvegna hættir mörgum til að me'ta ekki lýð- ræðið að verðleikum. Þess- vegna gína menn við slagorð- um sumra þeirra hávaðamanna, sem þykjast vilja frelsa þjóð- ina frá basli og erfiðleikum, en eru i rauninni ekkert annað en boðberar ömurlegrar órnenn- ingar frá löngu liðnum tímum, Reykjavík, 3. marz 1937. Frá 5. flokksþbgi Framsóknarmatma (Myndin tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni frá Akureyri). II. Á nýafstöðnu flokksþingi Framsóknarmanna var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Telur flokksþingið ástæðu til þess, að hið opinbera geri ráðstafanir til, að tekin verði upp almenn fræðsla meðal þjóð- arinnar um menningarlegt gildi lýðræðisins og um ein- kenni og afleiðingar byltinga- starfsemi og einræðis. Flokks- þingið telur sjálfsagt, að leitað sé samvinnu við aðra lýðræðis- flokka um að sett verði lög eða reglur um slíka fræðslustarf- semi“. Hefir Framsóknarflokkurinn þar með skýrlega markað sér afstöðu í þessu alvörumáli, og er nú að sjá, hvað aðrir flokkar gera. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- manna var haldinn að Skeggja- stöðum laugardaginn 27. fyrra mánaðar. Árið 1936 hafði búið tekið á móti 4.365.696 lítrum af mjólk. Ár- ið 1935 var mjólkin 3.003.187 lítrar. Hafði mjólkin því aukizt um 1.362.509 lítra á árinu, eða um 45 af hundraði. Meðalfita allrar mjólkur var 3,72 af hundraði, eða eins og árið áður. Meðalverð, útborgað til fé- lagsmanna var 19,56 aurar fyrir lítra og er það sama verð og síð- astliðið ár. Reksturskostnður í búinu varð 2.71 eyrir á lítra og fiutningskostn- aður greiddur af búinu 2,30 aurar á lítra. Allur reksturskostnaður Fræðslustarfsemrf ríkisins til vemdar lýðræðinu er hugsan- leg með ýmsu móti. Hún ætti að vera rekin með útgáfu fræðibóka og fræðirita, fyrir- les'trahöldum, kvikmyndum og með ýmsu öðru hliðstæðu móti. Ýmsar ágætar og læsilegar er- lendar bækur eru út komnar um þessi efni á síðustu árum, sem ávinningur væri að fá í ís- lenzkri þýðingu og áreiðanlega myndu verða eftirsóttar af al- menningi. Það gæti vel komið til mála að sameina þet'ta hlutverk starfsemi núverandi menning- arsjóðs, og gera hana að því leyti umfangsmeiri en hún nú er. Það er óvíst, að íslenzkri menningu verði á annan hátt meira gagn unnið eins og nú standa sakir. varð því 5,01 eyrir á lítra. Á árinu hafði verið búið til smjör 68.212 kílógrömm, skyr 260.495 kílógrömm og ostur 166.233 kílógrömm. Rjómi seldur frá bú- inu á árinu var 113.500 lítrar. SvofcIId traustsyfirlýsing var m. a. samþykkt á fundinum: „Fundurinn þakkar landbúnað- arráðherra, meiri hluta mjólkur- sölunefndar, framkvæmdar stjóra samsölunnar og stjórn mjólkurbúsins fyrir vel unnin störf vcgna mjólkurmálanna, og lýsir fyllsta trausti á starfi þeirra fram- vegis“. Sigurgrímur Jónsson var endur- kosinn í stjórn búsins og Eiríkur Jónsson endurkosinn endurskoð- andi. Uffluíníngur á nautakjötí Síðan borgfirzka sauðfjár- pestin tók að geysa hafa menn að vonum verið áhyggjufullir um fjárhagslega afkomu bænda í þeim héröðum, sem veikin I hefir gert mes'tan usla. Ýmsar uppástungur hafa komið um það, hvað bændur ættu að 'i leggja stund á sér og sínurn til framdráttar, ef sauðfjárpestin eyddi bústofni þeirra. Eitt af því sem bændum hefir verið bent á, er að ala upp naut- gripi til slátrunar, með það fyrir augum, að selja kjötið til útlanda. Ég vil mjög alvarlega vara bændur við því, að treys'ta á þetta sem eitthvert bjargráð. Kjöt af íslenzkum nautpeningi er svo lélegt, að engin minnsta von er til þess, að hægt sé að selja það á erlendum markaði, og það er heldur engin von til, að hægt sé að bæta svo holda- far nautgripa okkar með eldi, að það þoli nokkurn saman- burð t. d. við kjöt af holda- nautum, sem selt er í Stóra Bretlandi, en aðalmarkaður fyrir kjö't í nágrenni okkar Is- lendinga er Stóra Bretland og álít ég að ekki komi til mála að hugsa til kjötútflutnings héðan, nema vörugæðin full- nægi kröfum Englendinga, jafnvel þó eitthvað af íslenzku kjöti kunni að geta selzt til annara landa. í Stóra Bretlandi er verð á kældu innfluttu kjöti af holda- nautum jafnan um það bil Vs lægra en á dilkakjöti, Ég hefi nokkrum sinnum lát- ið uppi þá skoðun hér í blað- inu, að reynandi væri að flytja inn harðgerða nautgripi af holdakynjum til hreinræktun- ar, og 'til einblöndunar við ís- lenzkar mjólkurkýr. Tilraun sú, sem gerð var í þessa átt fyrir nokkrum árum, fór í handa- skolum fyrir óforsjálni og Aðalfundur Flóabúsíns Þrátt íýrir 4S°|0 mjólkurauknmgu á árínu borgar búið bændunum sama verð §yrír mjólkina og árið áður, eða 19,56 aura Fundurinn sampykkti traust tii forystumanna mjólkurskipulagsins. 10. blað Uían úv heimi Skýrslur hafa nú verið birt- ar um rekstrarafkomu sam- bands sænskra kaupfélaga (K. F.) á síðastl. ári. Samkvæmt þeim hefir verzlunarvelta þess á árinu numið 192,8 milj. króna eða 15.12 milj. kr. meira en 1935. Er það 8.5% aukning, þegar ekki er tekið tillit til verðhækkunar en hún mun hafa verið um 4.5% á árinu til jafnaðar á alla vöi'uflokka. Árið 1926 var umsetning K. F. 103.7 milj. kr. og hafa því viðskipti þess aukizt um 85% á síðastl. tíu árum. Þá hafa einnig verið birtar skýrslur um framleiðslu noklc- urra helztu verksmiðja K. F. Fara hér á eftir nokkrar niður- stöðutölur: Smjörlíkisverksmiðjan fram- leiddi 14.46 millj. kg. af smjör- líki, kornmyllurnar möluðu 83.68 millj. kg. af korni, kaffi- brennslurnar brenndu 7.78 millj. kg. af kaffi, skóíatnaðar- verksmiðjan framleiddi 231.000 pör af skóm, gúmmíverksmiðj- an framleiddi 1.46 millj. pör af gúmmískóm, 130.055 reiðhjóla- hringi og 38.378 bílabarða (dekk), og glóðlampaverksmiðj an Luma framleiddi 4.53 millj. af glóðalömpum. Það þarf ekki að taka það fram, að allar þessar verk- smiðjur uku framleiðslu sína meira og minna. K. F. hefir einnig ýmsan fleiri stórfelldan verksmiðjurekstur, en skýrslur um hann fyrir síðastl. ár eru enn ekki komnar. Sýna þær tölur, sem hér hafa verið nefndar, ljósar en nokkur orð fá gert, hinn hrað- fara vöxt samvinnufélaganna í Svíþjóð. Stjórn K. F. hefir nýlega ákveðið að leggja fram 20 þús. kr., sem Alþjóðasamband sam- vinnumanna ráðstafaði til h j álpar samvinnuf élagsskapn- um á Spáni. Undir fyrstu stjórn vinstri flokkanna á Spáni fór samvinnuhreyfingin þar mjög í vöxt, en veitti hins- vegar örðugra uppdráttar eft- ir að samsteypustjóm hægri flokkanna og katólsku mið- flokkanna komst til valda. I árslok 1934 voru í spanska sambandinu 300—400 félög með samtals 140 þús. félags- mönnum. Borgarastyrjöldin - hefir skapað þessari tiltölulega nýju félagshreyfingu næstum ósigrandi örðugleika og hefir Alþjóðasamband samvinnu- manna því haft forgöngu um það að samvinnumenn annars- staðar veittu henni hjálp sína. Upplýsingar um áframhaldandi starf samvinnufélaganna hafa menn þó ekki, nema úr þeim landshlutum, sem enn eru á valdi stjómarinnar. Þar halda þau starfsemi sinni áfram með fullu fjöri, þrá'tt fyrir alla örð- ugleika. Þar sem uppreisnar- Framh. á 4. síðu. trassaskap. En slík víti eiga að verða til þess, að betur verði vandað til næstu tilraunar, en ekki 'til þess að gefast upp. Jón Árnason.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.