Tíminn - 21.04.1937, Síða 3

Tíminn - 21.04.1937, Síða 3
T 1 M I N N 67 liggja nú fyrir, og að þeir vilja lieldur ekki veita stjóm, skipaðri af andstöðuflokkum stjómarinnar, stuSning eða hlutleysi, þannig að það er með núverandi skipun AI- þingis ekki unnt að mynda aðra meirihlutastjóm. par sem enn- íremur alllangt er liðið á kjör- tímabilið og aðstaðan, einkum í atvinnulífi þjóðarinnar, þegar orð- in mjög breytt frá því er alþingis- kosningar fóru síðast fram, .þá þykir, að öllu .þessu .athuguðu, sijómskipuiega rétt að skjóta mál- tfnum þeim, er ber á milli þing- ílokkanna, undir dómstól þjóðar- innar og efna til nýrra kosninga svo fljótt sem verða má. Samkvæmt þessu hefi ég af hálfu ráðuneyiisins mcð símskeyti i gær lagt til við konung að AI- þingi það er nú situr, verði rofið — og að almennar kosningar að nýju fari fram 20. næstkomandi júnimánaðar. þessu næst las forsætisráðherra upp eftirfarandi boðskap frá kon- ungi: Vér Christian hinn Tíundi, aí guðs náð konungur íslands og Danmerkur, Vinaa og Gauta, hertogi í Slésvík, Holtsetalandi, Stórmæri, Þéttmerski, Láen- borg og Aldinborg, GJÖRUM KUNNUGT: Með því að forsætisráðherra af hálfu ráðuneytis Vors þegnlega hefir borið upp fyrir Oss til- lögu um að rjúfa Alþingi það, sem nú er, og þar sem Vér höfum í dag allramildilegast fallizt á tillögu þessa, þá bjóð- um Vér og skipum fyrir á þessa leið: Alþingi það sem nú er, er rofið. Eftir þessu eiga allir hlutað- eigendur sér þegnlega að hegða. Gjört á Amalíuhorg, 20. apríl 1937. Undir Vor konunglega hönd og innsigli. CHRISTIAN R. Vér Christian hinn Tíundi o. s. frv. GJÖRUM KUNNUGT: Með því að Vér höfum með opnu bréfi dagsettu í dag, rofið Alþin’gi, sem nú er, þá er það ailramildi- legastur vilji Vor, að nýjar al- mennar kosningar skuli fara fram 20. júní næstkomandi. Fyrir því bjóðum Vér og skipum svo fyrir, að almennar kosningar til Alþingis skuh fara fram nefndan dag. Eftir þessu eiga allir hlutað- Bráðabirgðalögin um stjórn rík- isverksmiðjanna voru til 1. umr. í efri deild 16. þ. m. Vegna blekk- inga íhaldsblaðanna þykir rétt að skýra nokkuð frá þeim umræðum. Atvinnumálaráoherra talaði fyrst- ur og óskaði eftir að lögunum \æri vísað til 2. umr. Bernharð Stefánsson, sem ásamt Rinari Ámasyni, hafði flutt sér- slakt frumvarp um stjórn verk- smiðjanna, tók þá til máls og var ta'ða hans á þessa leið: „þegar frv. okkar þingmannaEy- firðinga var hér til umræðu lýsti ég þvi hvað eftir annað yfir, að við teldumj að nauðsynlegt hefði verið að gefa út bráðabirgðalög þau, sem hér liggja fyrir, vegna ástands þess, sem skapast^hafði í stjórn verksmiðjanna. Við værum því reiðubúnir að vera með hverri þeirri samþ. hér i þinginu, sem stað- festi þessa ráðstöfun ráðherrans, að því er til fortíðarinnar kæmi. þessvegna mótmælti ég líka strax þeim ummælum háttv. 4. þm. Iivk að í frv. okkar Eyfirðing- anria fælist vantraust á ráðh.err- anum. Hinsvegar töldum við það fyrir,- komulag, sem bráðabirgðalögin ákveða um stjórn verksmiðjanna, eígendur sér þegnlega að hegða. Gjört á Amalíuborg, 20. apríl 1937. Undir Vor konunglega hönd og innsigli. CHRISTIAN R. Samkvæmt þessu Iýsi ég því yf- ir, að þetta Alþingi íslendinga, sem háð er eitt þúsund og sjö ár- um eítir að hið fyrsta Alþingi var háð á pingvöllum, er rofið“. cviðunandi til frambúðar, og þess- vegna bárum við fram frumvarp það, sem ‘samþykkt hefir verið hér i deildinni um stjóm síldarverk- smiðja ríkisins. Er skoðun okkar aigerlega óbreytt um þetta atriði. Nú hafa bráðabirgðalögin tekið í neðri deild þeirri mcginbreytingu að beinlínis er tekið fram í þeim, áð þau falli úr gildi um næstu áramót eða þegar umboð núver- andi stjórnar fellur niður. pau hafa því tekið þeirri breyt- ingu, að í stað þess að ákveða skipulag verksmiðjustjómarinnar til trambúðar, eru þan í þessari mynd aðeins staðtestíng þingsins á þessari ráðstöfun ráðherrans undir htnum sérstökn kringum- stæðum, án þess að ákveða nokk- uð um frambúðarskipulagið. Eins og ég sagði áðan höfum við þingmenn Eyfirðinga aldrei haft neitt á rpóti því aö veita ráð- stöfun ráðherrans slika staðfest- ingu, ef það um leið væri tryggt, að upp verði tekið heppilegt og sanngjarnt fyrirkomulag, en bráðabirgðalögin aðems skoðuð sem nevðarráðstöfun til bráða- birgða. Ég hefði talið það beppilegast, að frv. okkar Eyfirðinganna og Bráðabírgðalögín um stjórn síldarverksmíðj anna Haraldur Guðmundsson atvimtumálaráðh. lýsti yfir því 16. þ. m. við 1. umræðu í efri deild um bráðabirgðalögin um stjórn sildarverksmiðja ríkisins að hann myndi láta undirbúa lög um nýtt stjómarfyrirkomulag á ríkisverksmiðjunum í samráði við miðstjórnir aðalflokkanna eða fulltrúa, sem þær tilnefndu íií þess. Með þessari yfirlýsingu ráðherrans og þeirri breytingu, sem samþykkt var frá Gísla Guðmundssyni í neðii deild, að lögin skuli ganga úr gildi um næstu áramót, er það tryggt, að hafizt verði alvarlega handa um að koma því skipulagi á stjórn þessara þýðingarmiklu fyrirtækja, sem viðunandi geti verið til frambúðar. Og með því að láta alla aðalflokka þingsins taka sam- eiginlega þátt í undirbúningi málsins, er fengin viðurkenning á þeirri stefnu flokksþings Framsóknarmanna að allir helztu stjóm- málaflokkar þingsins skuli eiga jafna hlutdeild í stjórn verk- smiðjanna og misrétti í þeim efnurn geti því ekki komið af stað ófriði um verksmiðjumar. bráðabirgðalögunum hefði verið fateypt saman í eitt, þannig að til- bögunin samkvæmt okkar frv. gengi í gildi, þegar tími bráða- l.irgðalaganna væri útrunninn t. d. um næstu áramót. Neðri deild befir þó ekki valið þennan kost, Iieidur sent bráðabirgðaiögin hing- að. En þó neðri deild hafi enn ekki tekið afstöðu til okkar framvarps, vonumst við þingmenn Eyfirðinga lil, ef störf þingsins haldi áfram mcð eðlilegum hætti og þó bráða- birgðalögin verði samþykkt í nú- verandi mynd, að okkar frumvarp \ erði einnig samþykkt, — þá með þeirri breytingu að þau komi ekki til framkvæmda fyr en bráða- birgðalögin falla úr gildi. Við þá niðurstöðu gætum við sætt okkur. En þar sem nú er mikið um það lalað og fullt' útlit fyrir, að þingið liætti störfum fyr en varir og svo getur því farið að frv. okkar dagi uppi, þá kemur til kasta atvinnu- málaráðherra að sjá um að undir- búa þá löggjöf, sem á að taka við aí bráðabirgðalögunum. Verður með þau eins og önnur lög mikið undir undirbúningnum komið og tel ég því miklu skipta, livernig honum verður hagað. Alþýðuflokkurinn og atvinnu- málaráðherra hafa hér í umræð- unum um frumvarp okkar þm. Eyf. og víðar haldið þvi fram, að fyrirkomulag bráðabirgðalag- anna sé það langheppilegasta. Mér ! er því ekki grunlaust, ef núv. ráð- herra og flokksmenn hans ættu einir að hafa undirbúninginn með liöndum, þá yrði með honum gerð tilraun um framlengingu þess íyrii'komulags, sem i lögunum fellst. Á þann hátt vll ég ekki sleppa málinu í hendnr ráðherra og mun því ekki samþykkja þetta frumv. nema annaðhvort sé um leið tryggð frambúðarskipun, sem ég get unað við t. d. að frumvarp okkar - Eyfirðinganna yrði sam- þykkt, ellegar þá, að undirbún- ingur nýrrar löggjafar verði gerð- ur af fulltrúuia helztu stjómmála- flokkanna, sem þeir tilnefna sjálflr. Ég vil því leggja þá spurningu fyrir ráðherrann, hvort henn vilji haga undirbúninginum á þann bátt. J>að verður undir svari hana komið, hvort við þingmenn Ey- firðinga sjáum okkur fært að grciða frv. atkvæði til 2. umræðu. Hvað frekara fylgi snertir, mun það sjást jafnóðum við atkvæða- greiðslu". þegar Bernharð Stefónsson hafði lokið máli sínu kvadai atvinnu- mólaróðherra sér hljóðs og óskaði eítir hléi til þess að hann gæti ráðfært sig við samflokksmenn sína, hvernig svara bæri fyrir- spurn Bernharðs. Varð forseti við osk hans. Að loknuf undarhléinu lýsti hann því yfir, að ef það félii í hans hlut að undirbúa lög um fyrirkomulag síldarverksmiðjanna mundi hann gera það í samráði við miðstjórnir lielztu stjórnmálaflokkanna, elleg- ar, ef það þætti æskilegra, fela undirbúninginn nefnd, sem skipuð \æri fulltrúum, er flokkarnir sjálfir tilnefndu. Bernharð Stefánsson sagðist telja svör ráðherrans fullnægjandi til þess að hann gæti veitt bráða- birgðalögunum stuðning í sinni núverandi mvnd. Steína Framsóknarílokksíns í mjólkurmálínu Sama verð Syrír sömu vöru á sama sölustað Fúkyrði og ruddaskapur Pét- urs Ottesen í umræðunum um mjólkurmálið vakti sérstaka athygli, einkum af því, að þau komu fram, eftir að hann vissi að Framsóknarmenn höfðu næstum fullnotað ræðutíma sinn. Var P. 0. svo ofsareiður, að hann réði sér ekki, barði hnefanum í ræðustólinn og sagði að forsætisráðherra hefði farið með róg og ósannindi í mjólkurstöðvarmálinu í efri deild og hann hefði framið skjalafals í sambandi við það mál. — Vitanlega leyndi það sér ekki, að þessi orð voru töl- uð af manni, sem var frávita af reiði. Þessi sára reiði P. O. var af því sprottin, að hann var minntur á það af forsætisi'áð- herra hvernig framkoma flokksmanna hans var hér í líeykjavík er þeir réðust gegn bagsmunasamtökum bænda í afurðasölumálinu. Fyrir bænd- urna á P. O. að vei’a fulltrúi, en er svo auðmjúkt verkfæri í höndum flokksmanna sinna, að hann hlýðir þeim jafnvel í j mjólkurverkföllum eins og i flokksmaður hans og nafni Pétur Magnússon. Annars kom það greinilega fram í þessum umræðum, þrátt fyrir stóryrði og fullyrðingar Sjálfstæðismanna og Hannesar Jónssonar, sem áttu að fela kjama málsins, — hver eru hin launverulegu aðalatriði mjólk- urmálsins á Alþingi. Forsætisráðherra dró skýrt fram þessi aðalatriðí: Frumvarp Þ. Br. og Péturs Magnússonar segir, að sama verð eigi að greiða öllum fram- leiðendum á verðjöfnunarsvæð- inu fyrir mjólkina komna á sölustað. En þessi regla er að- eins blekking, því framkvæmd ákvæðisins á að vera þannig, að bændur á Mjólkurfélags- svæðinu eigi Reykjavíkurmark- aðinn, gegn því að greiða 8% \ erðjöfnun eins og nú. En jafn- framt eiga Mjólkurfélags- bændur að fá gróðann á rekstri samsölunnar, sem sl. ár var rúmar 165 þús. kr. og var not- aður til að greiða verðuppbót til bænda í Borgai’firði og á Suðurláglendinu. Þetta á að taka af þessum bændum, Mjólk- urfélagsbændumir eru því tryggðir með mjög hátt verð. Hinsvegar eiga bændur á Suðurláglendinu og í Borgar- firði að mynda sér verðjöfnun- arsjóð af sölu á mysu og mjólkurdufti og með fóður- bætistolli — en ríkið að greiða það sem á kynni að vanta. — Fóðurbætistollur fer vitan- !ega hraðminnkandi vegna liraðminnkandi innfiutnings á fóðurbæti frá útlöndum. Sú tekjulind er því þverrandi. Að bændur myndi sér verð- jöfnunarsjóð fyrir mysusölu og mjólkurduft eru ’tyllivonir. Það er lítt framkvæmanlegt að selja þessar vörur tiltölu- lega dýrara en nýmjólk — en það þarf að gera, ef verðjöfn- unarsjóður á að myndast. Frh. á 4. síðu. framleiðenda vestan heiðar, hefir greitt 26,8 au. á lítra, að frádregnum vinnsluafföllum og' kostnaði, sem mun hafa verið sem næst 1/2—IV2 aurir á lítra, eftir því hve mikil vinnsla hef- ír verið í stöðinni í hverjum rnánuði út af fyrir sig. Mjólkursamlag Borgfirðingia, greiddi 18,9 au. á lítra, og er það nákvæmlega sama verð og 1935. Mjólkurbú þetta hefir eitt framleiðslu á niðursoðinni mjólk, og hafði sala á henni minnkað mjög á þessu ár'i. Samt mun hafa verið mjög rúmt um að greiða þetta verð til framleiðenda, og hefir því aðstaða búsins batnað á þessu ári þrátt fyrir stórkoslegt markaðstap á niðursoðinni mjólk. Mjóíkurbú Flóamanna greiddi 19,5 au. á lítra í stað 19,6 árið 1935. Má það teljas't nákvæm- lcga hið sama. Þetta mjólkurbú sem er fullkomnast að tækjum og öllum frágangi hefir eitt af búum verðjöfnunarsvæðisins annast útflutningsostiim og eitt verið fært um að gera það til þessa. Á það þannig meira á hættu en önnur mjólkurbú, ef verðjöfnunin næst ekki til fulls eins og áætlað er á hverjum 'tíma, því að verðið er lægst fyrir þa vöru, og krefst því mestra verðuppbóta til að ná ! jafnaðarverðinu. Mjólkurbú Ölvesinga. Það mun hafa ákveðið greiðslu 17,19 au. á lítra, en 17,59 au. 1935. Við þetta er þó það að at- buga, að búið hafði ekki lokið greiðslum 'til bænda fram til sramóta fyrir mjólk þeirra, er það hélt aðalfund, og uppbót á haustmjólk 4 au. á lítra, sem aðalfundur ákvað, mun einnig1 cgreidd enn. Yfirleitt virðist mjólkurbú þetta hafa sætt ýmsum óhöppum, bæði nú og árið 1935, þegar það stendur svo miklu ver með útborganir sínar til bænda, en hin mjólk- urbúin gera. Þrátt fyrir sömu markaðsskilyrði og aðra ytri aðs’töðu. Alls hafa mjólkurbú verð- jöfnunarsvæðisins greitt til bænda á árinu sem næst kr. 2.600.000,00. En árið 1933, síðasta ár samkeppninnar mun það hafa verið ca. kr. 1.298.000,00. Þótt mjólkuraukn- iiigjn sé ekki um helming, held- ur 83% hefir verðið meira en tvöfaldast, seni bændur fá. Þar er því bæði um allverulega bækkun á öllu verði að ræða og markaðsaukningu um 83%. Verður að telja það mjög sæmilegan árangur, þegar á lieildina, er litið, og í raun og veru miklu betri, en menn myndu hafa gert sér vonir um, tf þeir hefðu vitað þessa gífur- legu mjólkuraukningu fyrir. Mjólkuraukningin. Eftirfarandi skýrsla sýnir 1935 Mjólkurstöðin í Rvík 4.996.815 Mjólkuraukningin á árinu, borið saman við árið 1935, er því 18,67%. En beri maður afíur saman mjólkurmagnið, er skipulagið tók til starfa 1933 og nú í. árs- lok 1936, er aukningin miklu stórfeldari. Árið 1933 var allt mjólkurmagn mjólkurbúanna á verðjöfnunarsvæðinu 6,4 milj. kr. En í árslok nú 1936 11,7 millj. kr.. Aukningin er því 5,3 millj. eða um 83%. Ekki mun þetta vera alveg allt aukning á framleiðslu á svæðinu, því að seimilega kemur nú ei'tthvað af mjólk til búanna, sem selt var beint utan við þau áður. En vitanlega er það ekki sem reinu nemur. Ef vér litum til frænda vorra Norðmanna til saman- burðar, þá hafði mjólkuraukn- ing hjá þeim austanfjalls, síðan þeir settu sín mjólkurlög árið mjólkurmagn það, sem borizt hefir hverju mjólkurbúi um sig á verðjöfnunarsvæðinu, bæði árin 1935 og 1936: 1936 Aukning kg. 5.145.531% kg. 148.716% kg. kg. 4.365.381% kg. 1.360.571% kg. kg. 1.064.069 kg. 68.910 kg. 1930, orðið ca. 27% í árslok 1935 og þótti það geysilega mikil aukning þar. Vöx.turinn og verðið. í grein minni í fyrra um mjólkursöluna 1935 benti ég á, að árin 1930—1933, sem mjólk- urbúin voru í fullri samkeppni um markaðinn, þá hefði mjólk- in vaxið um ca. 1 millj. lítra hjá þeim og verðið fallið um 2,82 au. að meðaltali á lítra. En skipulagsárin 1934—1936 hefir vöxtur mjólkurmagnsins orðið 5,3 millj., en verðið hækkað um ca. 2,8 au. á lítra að meðaltali. Og þó hafði mjólkurverð lækkað í útsölu um 2,67 au. á lítra síðari árin 1934 —1936. Ef sama lögmál hefði ráðið áfram á mjólkurmarkaðinum eíns og var 1930—1933, hefði meðaíverðið átt að vera komið Mjólkurbú Flóamanna 3.004.810 Mjólkurbú Ölvesinga 995.159 Mjóikursamlag Borgf. 947.025% kg. 1.224.759 kg. 277.733% kg. Samtals 9.943.809% kg. 11.799.741 kg. 1.855.921% kg. oían í svo að segja ekki neitt, og er það mjög í samræmi við reynslu nágrannaþjóðanna t. d. Norðmanna, þar sem mjólkur- stríð var komið milli framleið- enda áður en þeir settu mjólk- urlög sín 1930, — og bændur létu mjólk sína, svo að segja, fyrir ekki neitt á altari sam- keppninnar. Þannig hefði einníg hlotið að fara fyrir okkur, ei ekkert hefði verið að gert í tíma, og hygg ég að fáir bændur héi' sunnanlands hefðu mátt við að bíða þeirrar reynslu, og áreið- anlega hefðu þeir síst mátt við því, sem vanþakklá'tastir hafa verið fyrir ráðs'tafanirnar, sem björguðu þeim og öðrum frá þessu hruni, og þeir sömu, sem setið hafa um hvert tækifæri til að torvelda þær og ríða' þær niður. 1 skjóli þessara ráðstaf- ana eingöngu haía þeir nú hæsta verð fyrir mjólk sína, sem sennilega þekist í heimin- um nú á tímum. En svo er skammsýnin og mér liggur við að segja illgimin mikil, að það er allt fánýtt og jafnvel fjand- samlegt, af því að starfsbræður þeirra annarsstaðar á Suður- landsundirlendi og í Borgar- firði hafa einnig notið góðs af. Slík sjónarmið eru aldrei sigurvænleg, og enginn bóndi má gleyma reynslunni í þess- um efnum, en hún er í fæstum orðum þessi: Árin 1930—1933 (skipulagsleysið) Árin 1934—1936 (skipulagið) Mjóikuraukning. Verðlækkun. Verðhækkun 161o 141. 831 181o III. Ályktanir og áform. Af því, sem að framan segir er það bersýnilegt að allir mjólkurframleiðendur á verð- jöfnunarsvæðinu hafa notið góðs af skipulaginu, þótt enn sé það ungt og ýmislegt geti staðið til breytinga og bóta. Fáir munu hafa gert sér öllu betri vonir um árangur af því, nema ef vera skyldu þeir, sem ; \ildu einir hafa allt og útiloka ; aðra, og ef vera skyldu þeir, I sem aldir eru upp við forrétt- ■ indi og fríðindi umfram aðra, og vilja láta allar ráðstafanir miðast við þáð. Þeir nienn, sem ; hugsa í hverju máli á vísu ■ ,,spekulantanna“, að allur gróði sé lítilsverði, nema hann sé af öðrum hafður, eða kostnað annara. Þannig hugsa ekki

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.