Tíminn - 12.05.1937, Page 1

Tíminn - 12.05.1937, Page 1
,2^ýgrett>sla og tnntjeiima $)afnar0tt. 1Ö öfmi 2353 -- 1^001^011 ð*Ö1 ©jaíbbagi b I a 6 e l n » et I |6at Áteanauritin foutar 7 ft. XXI. ár. Reykjavík, 12. maí 1937. 21. blað. ,Glöggt er gests augað' Sænskur rithöfundur, sem í'erðast hefir mikið hér á landi, hefir ritáð um nútímahorfur á íslandi. Hann telur að sam- vmnumenn tslendinga hafi síð- an kaupfélagsstefnan hófst, verið í fararbroddi um fram- farabaráttuna. Hann lýsir hik- laust yfir að bæjaflokkarnir, íhaldið og socialistar, gefi sér ekki tíma til að „byggja upp“. Þessir flokkar berjist um bráuðmolana innbyrðis og hafi þess vegna á eðlilegan hátt dregizt aftur úr í hinni al- mennu sókn að hefja land og þjóð í heild sinni. Hann vonar hinsvegar, að bæjaflokkamir muni með meiri reynslu verða færari til hinna almennu borg- aralegu starfa. Það er enginn vafi á, að gestsaugað er glöggt í þessum efnum. Samvinnumenn hafa á- orkað svo miklu á síðustu 50 árum, af tvennu. Þeir byggðu á þeirri einu menningu, sem til var í landinu, sveitamenning- unni, og í öðru lagi tóku þeir hina frjálsu samhjálp, sem starfsaðferð. Kommúnistar hafa tekið byltinguna sem að- ferð, íhaldið hina grunnu og siðlausu einstaklingsbaráttu, og socialistar ábyrgðarlausan félagsrekstur. Engin af þessum leiðum er fær á íslandi. Ihaldið hefir orðið að gefast upp á hinni blindu samkeppni. Kom- múnistum er frá hinni erlendu stjórn, er þeir hlýða, bannað að minnast á byltingu. Og soc- ialistar eru búnir að reyna nægilega mikið af bæjarrekstri til að þekkja gallana á því skipulagi. Framsóknarflokkurinn geng- ur út í þessar kosningar með mikla sögu að baki sér. 1 hálfa öld hefir samvinnustefnan í •framkvæmd verið líftaug þjóð- arinnar. í tuttugu ár hafa samvinnumenn á hinum pólit- iska vettvangi verið leiðtogar um alla skapandi löggjafar- vinnu. Hróður flokksins hefir, fyrir þessar aðgerðir, réttilega borizt til þeirra landa, sem hafa kynni af íslandi. Framsóknarflokkurinn' hefir í þrjú ár haft stjómarforust- una. Og á þessum þrem árum hefir fylgi hans farið hraðvax- andi. Flokksþingið í vetur sýndi styrk flokksins og mann- val. Samþykktir flokksþings- ins, framsýni flokksmannanna, sameinaða dirsku og gætni. Höfuðstaðurinn stóð undrandi yfir slíku átaki. Andstæðingar til allra hliða viðurkenndu, að slíkt flokksþing gæti enginn binna flokkanna skapað. Eng- inn annar flokkur hefði þann andlega liðsafla, sem til þess þarf. Nú leggja flokkarnir út í kosningaglímu 20. júní. Kom- múnistar koma engum að. „Varaliðið“ kemur að líkindum engum að, og alls ekki nema fyrir gjafir íhaldsins. Eitt sér er það í vonlausum minnahluta í öllum kjördæmum. Alþýðu- flokkurinn kemur með 10—11 þingmenn, eða það sem flókk- urinn hefir nú. Til að koma að manni með uppbótarsætum, þarf 1000—1100 atkv., þannig, að þar gerast breytingarnar treglega. Ihaldsflokkurinn hef- iy bersýnilega tapað miklu fylgi síðan um síðustu kosningar. Þá var Jón Þorláksson foringi flokksins, maður vel viti bor- inn, varfærinn, ríkur og í allri framkomu og skapgerð eðlileg- ur forkólfur fyrir íhaldsflokk. Nú er þessi maður fallinn frá og flokksforustan í höndum manns, sem að skapgerð gæti verið kommúnistaleiðtogi, en hefir aldrei gert neitt sem þýðingu hefir, hvorki í pólit- iskum málum eða öðrum. Sínu eigin fyrirtæki, sem hann erfði eftir föður sinn, hefir hann stjórnað á þann hátt, að láns- stofnanir fá því ekki fé í hend- ur, néma af því að forstjór- amir eru ekki lengur ráðandi um fjármál þessa fyrirtækis. íhaldsflokkurinn getur ekki aukið þingmannatölu sína. En nokkrir íhaldsmenn, Garðar Gíslason, Páll á Þverá og aðrir þeirrá líkar, hafa undanfarin missiri lagt varaliðinu fé til í blaðakost sinn og aðrar þarfir. Sigurvonir íhaldsins eru byggð- ar á því, að misnota þessa flokksskrípamynd heildsalanna sér til framdráttar. Eiginlega er sú samleið öll gagnkvæm svik, með svo furðulega auð- vírðilegum hætti, að slíks eru engin dæmi áður í sögu þing- ræðislanda. Tilgangur heildsalanna og alls þess eyðslulýðs, sem á þeim hangir, er að ná meira- hluta á Alþingi til að kúga alla vinnandi menn í landinu og beita þá þrælatökum. Alþýðuflokkurinn með 5. part af þingvaldinu getur ekki stöðvað innrás heildsalanna. En ef Framsóknarflokkurinn heldur sínum þingsætum og bætir einhverju við, þá er sókn heildsalanna brotin. Baráttan milli hins vinnandi fólks og glæframannanna stendur ekki á vígvelli uppbótarsætanna, sem bæjaflokkamir berjast um. Baráttan stendur úti í hin- um breiðu byggðum og í hinum litlu sjóþorpum við strendur landsins. Þar getur hið fátæka, reglusama og framgjama fólk unnið glæsilegan sigur, ef það heldur saman, forðast þýðing- arlausa sprengikanditata og sækir fast að greiða atkvæði og á réttan hátt. Páll á Þverá, Garðar Gísla- son, Fenger, Scheving o. s. frv. geta gefið fé í blöð, sem dreift er út yfir landið til að blekkja þjóðina. En upp úr gjöfunum ætla þeir að fá vald til að leysa upp kjötlögin, hrifsa valdið yfir kjötverzluninni úr höndum samvinnumanna og láta það vera eins og áður var, þegar spekulantar felldu vöruna fyrir bændum með sífelldum undir- boðum. Bændur á Suðurlág- Dtiii .Sittini1 í páskavikunni s. h, rétt áður en Alþingi var rofið, gerðust atburðir, sem mikla athygli vöktu og einstakt hneyksli í sölum þingsins. Það var eins og fingur forsjónarinnar hefði „skrifað á vegginn“, þjóðinni til viðvörunnar, er kosningar stóðu fyrir dyrum — til viðvör- unnar um það, hvers sjálfstæði landsins megi vænta af flokki þeim er kennir sig við „sjálf- stæðið“, og nú þykist hafa inn- an sinna vébanda alla sanna Is- lendinga í landinu. Einn af alþingismönnum Sjálfstæðisflokksins, meira að segja einn af þeim elztu og þekktustu, varð að játa það fyrir lögreglurétti Reykjavíkur þessa daga, að hann hefði fyrir 5—6 árum rekið njósnarstarf- semi um ferðir varðskipanna og sent togara sínum dulmálskeyti til aðvörunar. Og sérstaka eft- irtekt mátti það vekja, að þessi aðvöru narskeyti voru einmitt sérstaklega við það miðuð að geta komið að gagni til aðstoð- ar við landhelgisþjófnað af þeim miðum, sem sérstaklega eru stunduð af fiskimönnum úr kjördæmi þessa þingmanns. En svo forhert var stjórn Sjálfstæðisflokksins gagnvart þessu reginhneyksli, að hana skorti jafnvel sómatilfinningu til að hlutast til um það, að hinn brotlegi flokksmaður viki a.í löggjafarþinginu þann tíma, sem eftir var af setu þess. Er Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi þannig óumdeilanlega með- ábyrgur oi’ðinn um athæfi þessa manns. Er þetta raunar í fullu sam- ræmi við fyrri framkomu fiokksins í togaranjósnarmál- unum. Því að það er ekki vitan- legt, að einum einasta af þeim mörgu Sjálfstæðismönnum, sem dæmdir hafa verið fyrir þessa svívirðilegu starfsemi, hafi verið vikið úr flokknum, fyrir þessar sakir. Einn hinna dæmdu njósnara, Georg Gíslason kaupmaður í Vestmannaeyjum, hefir meira að segja eftir að dómur féll í lendinu og í Borgarfirði og Mýrum yrðu aftur útilokaðir frá innlenda markaðnum með mjólkurvörur sínar, svo að Korpúlfsstaðir geti fengið hærra verð en áður fyrir sína mjólk. — Grænmetisverzlunin yrði lögð niður, til þess að braskarar gætu, eins og áður fyrr, keypt grænmeti frá út- löndum og grætt á því fyrir sig. Landhelgisgæzlan yrði aft- ur lögð í rústir. Landhelgis- njósnirnar aftur settar í há- sætið. Skattur á háum tekjum yrði lækkaður. Réttarfarið gert aftur eins og á dögum „kollumálsins“. Sigur Framsóknarflokksins og ekkert annað getur verndað þjóðina frá hörmulegum ófam- aði. J. J. máli hans, verið endurkosinn í mjög áberandi trúnaðarstarf innan flokksins, sem foi*maður í félagi Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum! Þannig hef- ;r það verið alveg sérstaklega undirstrikað um þennan mann, að í augum Sjálfstæðisflokks- ins hafi engin rýrð á hann fallið vegna athæfis þess, sem hann nú hefir hlotið dóm fyrir að landslögum, og þó enn þyngri almenningsdóm. Það skal líka fyllilega játað í þessu sambandi, að Sjálfstæð- isflokltnum, var vegna fortíðar sinnar í þessum málum býsna erfitt, að koma fram gagnvart afbrotamönnum þessum á þann hátt, sem almennt velsæmi beimtar af heiðarlegum stjóm- málaflokki. Því að Sjálfstæðisflokkurinn ber með afstöðu sinni ó Alþingi fyr, fulla ábyrgð á því, að njósnarstarfsemi sú, .sem upp- vís hefir orðið, yfirleitt hefir getað átt sér stað. Vitnisburð- imir um þessa sekt flokksins eru geymdir í Alþingistíðindun- um um aldur og æfi. Alþingistíðindin geyma æs- ingaræður þeirra Ólafs Thors, Jóhanns Jósefssonar og Jóns Auðuns Jónssonar og hin harð- vítugu mótmæli gegn frum- varpi Framsóknarmanna um eftirlit með loftskeytanotkun veiðiskipa á þingunum 1929— 1932. Þá sagði Ólafur Thors: „Ég hefi andmælt þessu frum- varpi sökum þess, að mér þykir skömm að því, að það skuli koma fram, þar sem það er gersamlega tilgangslaust, hlýtur að verða vita gagnlaust og getur orðið til þess að draga úr gagnlegum ráðstöfun- um til eflingar landhelgisgæzlunn- ar“. (Alþt. 1929, C 272—273). Og þá sagði Jóhann Jósefs- son: „pað þarf mikla oftrú á gagn- semi njósnarstarfseminnar, ef nokkrum dettur í hug, aö nokkur heilvita útgerðarmaðvr fari að eyða tíma í það, að njósna um, hvar Óðinn, þór, Fylla og Ægir eru þá og þá stundina. Ég held, að enginn útgerðarmanna fari að oyða tíma sínum í svo árangurs- litið starf og ógöfugt. Ég hefi að minnsta kosti ekki trú á gildi siíkra njósna ...“. (Alþt. 1929, C 1836). Og Jón Auðunn Jónsson vitnaði líka! Hann sagði: „Hann (Jónas Jónsson) hélt í upphafi, að loftskeytin væru mik- íð notuð í óleyfilegum tilgangi, en ég er sannfærður um, að hann hefir nú fengið þær upplýsingar í þessu máli, að hann veit, að þetta ci ekki rétt. Ég veit, að flest eða öll íslenzk skip eru nú hætt að fara i landhelgina, og mig undrar þetta ekki, því að áhættan er svo mikil, að það má kalla helbera heimsku að ætla sér að fara í landhelgina, ef hún er varin, svo sem nú er hægt með þeim skipa- kosti, sem við höfum yfir að ráða, cg jafnvel þótt ekki væru nema tvö skip við gæzluna enda ætla ég, að öllum sé ljóst, af hverjum rótum þetta írv. er rurmið". (Alþt. 1932, C-deild). Þá vissi þessi ræðumaður íhaldsins meðal annars um hið fræga dulskeyti: „Dekan Gamma Kalba Duru nagor Auðunn“, sem hann hafði sjálfur sent togara sínum og lögreglan 5 árum síðar þýddi á þessa leið: „Óðinn liggur á, Óðinn fór frá Bjargi. Er á leið lil Reykja- víkur. Auðunn“. En allur Sjálfstæðisflokkur- inn á Alþingi fylgdi þeim Ólafi Thors, Jóhanni Jósefssyni og Jóni Auðunn að málum. Þegar núverandi dómsmála- ráðherra, Hei-mann Jónasson, fyrirskipaði lögreglurannsókn togaraloftskeytanna, og njósn- arstarfseminni í þágu innlendra og erlendra veiðiþjófa var ljóstrað upp, vakti athæfi r.jósnaranna svo mikla and- styggð um land allt, að hin þrautseiga og áralanga mót- | staða Sjálfstæðisflokksins gegn nauðsynlegri eftirlitslöggjöf var brotin á bak aftur í einu vetvangi. I Aldrei hefir á þessu landi á síðustu áratugum, svo að sann- að sé, verið framinn jafn óþjóð- legur verknaður og þessi, er ís- lenzkir menn létu kaupa sig til að hjálpa erlendum veiðiþjóf- um inn í landhelgi Islands. En nú þykjast mennirnir, sem þessa landráðastarfsemi frömdu, eða héldu verndar- hendi yfir henni innan þings og utan, vera hinir einu sönnu lslendingar í landinu! Þeir þykjast hafa til þess al- veg sérstaka köllun, þessir menn, að verja landið og þjóð- ina fyrir „féndum“ hennar, bændum landsins og samvinnu- mönnum! En þjóðin hefir þegar séð nóg af því, hvernig þessir herr- ar fara að því að verja landið. Tíl athugunar íyrír kjósendur: Fyrirmyndín að hiimi nýju kosníngalygi ísa- foldar um „stuðning kommúnista“ við Framsóknarfiokkinn!! Þann 11. apríl sl. birtir Morg- unblaðið svohljóðandi „einka- skeyti“ frá útlöndum: „Fregnir frá Belgíu í dag lierma, að óttast sé, að hinn óbeðni stuðningur kommúnista við van Zeeland forsætisráð- herra í hinni mikilvægu auka- kosningu í Brussel, sem fer fram á morgun, muni skaða forsætisráðherrann. van Zeeland hefir þó lýst yf ir því, að hann sé andvígur al þýðufylkingarstjóin i Belgíu: eins og í Frakklandi (þ. e. að kommúnistar styðji stjómina ásamt socialistum og milli- flokkunum, sem nú styðja stjórnina í Belgíu). Kosningavígorð Degrelles er „Rex eða Moskva“. Degrelle ltallar Zeeland „fanga Moskva“, vegna stuðnings kommúnista við hann“. Keppendurnir í hinni belg- isku aukakosningu voru að- eins tveir, van Zeeland, forsæt- isráðherra í samsteypustjórn milliflokkanna og jafnaðar- manna og Degrelle, foringi naz- ista eða Rexista eins og þeir kalla sig þar. van Zeeland er frjálslyndur, óflokksbundinn umbótamaður. Iiann er jafn andvígur komm- únisma og nazisma. Hann gaf kost á sér af því hann vissi að hann var líklegastur til að láta r.azistaforingjann bíða mestan csigur. Nazistarnir hófu strax þann liersöng á móti honum, að hann væri kommúnisti. Veru lega mögnuð urðu þau ósann- indi þeirra þó ekki fyr en eftir að kommúnistar lýstu því yfir, að þeir ætluðu að kjósa hann. Þrátt fyrir þó Zeeland marg- tæki það fram, að hann óskaði ekki eftir liðveizlu kommúnista og hann myndi fyr hætta öllum afskiptum af stjórnmálum en þurfa nokkuru sinni á fylgi þeirra að halda, hömruðu naz- istar stöðugt á þessari yfirlýs- ingu kommúnista og sögðu að van Zeeland hefði gert við þá j leynibandalag og að hann væri „fangi Moskva“. Svo fóru þó leikar, að van Zeeland vann kosninguna með glæsilegum meirahluta. !,__________ i t Það er viðurkennd bardaga- aðferð nazista um allan heim að brennimerkja frjáls- lyndu milliflokkanna og forvíg- ismenn þeirra sem kommúnista og undirlægjur stjórnendanna í Moskva og það er ekki til betra vatn á myllu þeirra held- ur en þegar kommúnistar gefa yfirlýsingar, sem eru vel falln- ar til að styrkja slíkar grun- semdir. í þeim kjördæmum hér, þar sem kommúnistar geta ekki haft frambjóðendur sökum fylgisleysis, hafa þeir gripið til sama úrræðis og í Briissel og gefið um það svipaða yfirlýs- ingu. Og „íslendingarnir“, hin- ir „þjóðlegu ættjarðarelskandi Islendingar, sem vilja forða ís- lenzku þjóðerni frá allri er- lendri eftiröpun", gi’ípa gleps- andi við belgisku fréttinni í „einkaskeyti“ Morgunbl. og araga upp sömu myndina af Hermanni Jónassyni sem ,fanga Moskva* og Rexistar gerðu af van Zeeland í Brussel-kosning- unni. Hér skal enginn dómur lagð- Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.