Tíminn - 12.05.1937, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.05.1937, Blaðsíða 4
84 TlMlNN Kristinsson bar þessar stað- hæfingar Morgunblaðsins til baka með yfirlýsingu, sem birt- ist í blaðinu 19. júlí 1934. Vott- orð þetta kallaði Morgunblað- iö „falsvottorð“ og fór hinum svívirðilegustu orðum um Sig- urð Kristinsson forstjóra í sambandi við málið. Taldi blað- ið hann hafa gengið „í þjón- ustu Iýginnar“, að hann hafi vísvitandi gerzt „handbendi liinna ófyrirleitnustu forystu- rnanna, sem hafi tekið lýgina í sína þjónustu“.------„Af því leiðir, að enginn getur framar treyst Sigurði Kristinssyni í síjórnmálum4', segir Mbl. enn- fremur. Sigurður Kristinsson höfðaði r.íðan meiðyrðamál gegn Morg- unblaðinu út af þessum ó- liróðri og var Morgunblaðið óæmt í sektir, en þóttist vaxa eigi lítið af málinu. Sannsýnir menn munu þó hafa talið, að blaðið hafi ekki í þessari deilu vaxið að öðru en dálkafylli og fyrirsögnum í venjulegum of- sóknum þess gegn Sambandinu og forráðamönnum samvinnu- manna. Blaðið „Framsókn“, sem kall- ar sig samvinnublað, þóttist nú komast í ekki litla krás. 1 málaferlunum höfðu þeir borið vitni í málinu Jónas Jónsson og Ólafur Thors. Út af framburði þeirra birtist í 4. tbl. blaðsins 1935 smágrein, sem nefndist „Svardagar“. Þar segir: „Undanfarið hafa staðið yfir mikil málaferli út af því, hvort til orða hafi komið að taka I-léðinn Valdimarsson fastan í „garnadeilunni“ forðum. í til- efni af skrifum Mbl. gaf Sig. Kristinsson forstjóri út mót- mælavottorð þar að lútandi, en Mbl. lýsti það falsvottorð. Fór S. Kr. þá í mál við blaðið fyrir meiðyrði. Var formönnum flokkanna stefnt til þess að bera vitni, en tveir þeira, J. Bald. »g Tr. Þ„ neituðu að mæta þrátt fyrir ítrekaðar stefnur, en Jónas Jónsson og Ólafur Thors mættu báðir og sóru framburði sína hver (sic) gegn öðrum. Fengust því ekki nógar sannanir og var Mbl. dæmt I sekt.“*) Þá segir ennfremur: „Framsókn vill ekki blanda sér í þetta alveg einstaka hneykslismál, en það eitt virð- ist einsætt, a. m. k. frá leik- mannssjónarmiði, að svardagar þeirra Ólafs og Jónasar geta vart samrýmst og er því senni- legast, að annarhvor þeirra Ijúgi. Að vísu hafa ekki, að því er vitað er, verið bornar brigð- ur á framburð Ól. Thors, en hinsvegar mjög sveigt að J. J. um þá hluti.------------.“ 1 grein þessari er það gefið í skyn að af því að ekki feng- ust nægilegar sannanir fyrir því, að Sigurður Kristinsson forstjóri hafi gefið falsvottorð, þá hafi Mbl. verið dæmt í sekt- ir. Þá er það ennfremur gefið í skyn, að Jónas Jónsson alþm., sem með framburði sínum síaðfesti vottorð Sig. Kristjáns- sonar að efni til, hafi svarið rangað eið, ér hann staðfesti framburð sinn. Eru í þeirri ein- stæðu og hraklegu svívirðingu einnig fólgnar dylgjur .um það, að framburður J. J. hafi verið vísvitandi rangur og vottorð Sig. Kristinssonar falsvottorð þrátt fyrir allt. Þessi eru þá ummælin, sem máli skipta í umræddu starfs- slitamáli Svafars Guðmunds- sonar. Blaðamannsgagnrýni Áma Jakobssonar hlýtur að vísu, eftir þessari grein hans að dæma, að vera nokkuð langt J. p. fyrir neðan meðallag. En venjuleg og heilbrigð dóm- greind ætti að nægja til þess að sjá, að slík ummæli, birt á ábyrgð eins af starfsmönnum Sambandsins, voru ekki ein- ungis ósæmileg heldur og þess eðlis, að stjóm stofnunarinnar gat ekki, vegna sæmdar hennar og trausts, látið þau vera af- skiptalaus. Enda var það hinn gætni og grandvari maður, fyrverandi formaður Sam- bandsins, Ingólfur í Fjósa- tungu, sem tók málið upp til þeirrar meðferðar, sem það hlaut og áður er lýst. En Svaf- ar Guðmundsson kaus fremur, að viðlögðum stöðumissi, að styðja við bakið á lepp þeim, sem notaður var til þess, að bera fram þessar svívirðingar, heldur en að votta Sig. Krist- inssyni það traust sitt um drengskap hans og heiðarleik, sem í því hefði fólgizt, að taka einfaldlega afstöðu gegn þess- um svívirðingum ritstjórans, á sama hátt og Tryggvi Þórhalls- son gerði. IV. Ámi Jakobsson gerir þá kröfu til varaformanns Sam- bands ísl. samvinnuféiaga, að hann beiti sér fyrir því, að Jónasi Jónssyni verði bægt frá cilum afskiptum af þeim blöð- um, sem styðja samvinnumál, af því að hann hafi sveigt að bræðrum hans í innanhéraðs- máli Þingeyinga. Og þetta tel- ur hann vera sjálfsagða skyldu, af því að bræður hans eru í Kaupfélagi Þingeyinga, enda þótt fyrnefnt innanhéraðsmál Þingeyinga sé samvinnumálum ^ óviðkomandi. Með öðrum orð- um sagt: Af því stjórn Sam- bandsins gerir ráðstafanir til þess að fá hrundið glæpsam- legu illmæli, sem varðar starfs- heiður og mannorð forstjór- | ans, eiga bræður Árna Jakobs- sonar að vera friðhelgir fyrir aðkasti í hverskonar efnum og ' ekki síður þeim, sem eru sam- ^ vinnumálum óviðkomandi. Og ef Sambandið lætur undir höf- ' uð leggjast, að gera mjög rót- tækar refsiaðgerðir gagnvart Jónasi Jónssyni vegna bræðra Árna Jaftobssonar, þá er skylt a.ð taka upp hlutfallskosningár í samvinnufélögum, til þess að unnt sé að efna þar til pólit- ískrar styrjaldar út af þessum margnefndu bræðrum. Árni Jakobsson þykist án efa ’ eiga um sárt að binda vegna bræðra sinna, og skal ég ekki blanda mér í þau deilumál. En þessar framangreindu hugsana- samstæður hans munu vissu- lega þykja nýstárlegar frá sjónarmiði hinnar „gjörhugulu blaðamannagagnrýni". Pólitísk deilumál milli samvinnumanna skipta vitanlega meira og minna máli fyrir þá sjálfa. En að þau snerti á þann hátt, sem Árni Jakobsson vill vera láta eða komi í bága við skyldur Sambandsstjórnarinnar, að láta sig varða sæmd og mannorð : iorstjórans, samrýmist ekki réttum rökum. Slíkar firrur verða til aðeins þar, sem skort- ! ur er á gerhygli eins og í þetta sinn hefir átt sér stað í Skógarseli í Þingeyjarsýslu. Reykjavík, 4. maí 1937. Jónas Þorbergsson. Sparífjárínnstæður í bönkun- um hafa aukízt um 2 mílljónír króna á árínu sem leíð Annar endurskoðandi Landsbankans heíir vakið eítirtekt Tímans á eftiríarandi staðreyndum. Samkvæmt reikningum bankanna þriggja, Landsbankans, Útvegs- bankans og Búnaðarbankans, og meðtöldum úiibúum þeirra, hafa breytingar á sparifé landsmanna á síðastliðnu ári, oröið sem hér segir, og er þá einungis talið innstæðufé i sparisjóði og sparifé gegn innláns- skírteinum. Landsbankinn: Innstæður 31. des. 1936 .kr. 35.637.352,22 Innstæður 31. des. 1935 .kr. 34.939.891,59 Aukning á árinu 1936 kr. 697.460,63 Útvegsbankinn: Innstæður 31. des. 1936 .......kr. 8.527.523,46 Innstæður 31. des. 1935 .......kr. 7.460.916,66 Aukning 1936 kr. 1.066.606,80 Búnaðarbankinn: Innstæður 31. des. 1936 .......kr. 2.312.963,33 Innstæður 31. des. 1935 .......kr. 2.047.784,63 Aukning 1936 kr. 265.178,70 Samtals nemur sparifjáraukningin hjá öllum bönkunum sam kvæmt framansögðu Kr. 2.029.246.13 Sparifjáraukningin á þessum liðum einum svarar því til að eng- inn maður hafi þurft að taka út vexti af sparifé sínu síðastliðið ár, heldur hafi verið hægt að leggja þá alla við höfuðstólinn, og þó nokk- urum hundruð þúsundum til viðbótar. Beri maður jafnframt saman alla innstæðureikninga þessara sömu banka í árslok 1935 og árslok 1936, þ. e. taki með innstæðufé á hiaupa- reikningi og innstæðufé á reikningslánum, verður niðurstaðan þessi: L andsb ankinn: Allt innstæðufé 31. des. 1936 ... kr. 44.276.997,52 AUt innstæðufé 31. des. 1935 ... kr. 42.376.726,53 Mismunur, aukning á árinu kr. 1.900.270,99 Útvegsbankinn: AUt innstæðufé 31. des. 1936 ... kr. 12.038.673,65 Allt innstæðufé 31. des. 1935 ... kr. 10.764.300,15 Framsóknarmenn um land allt Gætið þess nú þegar, hvort þið eruð á kjörskrá. I ' KæruSrestur er til 29. maí, Framsóknarmenn, sem Sarið að heiman Syrir kjördag 2O. j ú n i, munið að kjósa áður en þið Sarið, hjá næsta hreppstjóra eða sýslumanni. Framsóknarmenn, sem eruð Sjarverandi og verðið það Sram yfir kjördag 2 0. j ú n í, rnuníð að kjósa hjá næsta hreppstjóra, sýslu- manni eða hjá skipstjóra ykkar, svo að atkvæðið komist heim sem allra Syrst eStir 22. maí, en þá heSjast atkvæðagreiðslur utan kjörSunda. Leíiið allra upplýsínga og aðstoðar hjá Sulltrúum filokksins og KosningaskriSstoSunni í Reykjavík Sambandshúsinu 3. hæð, símar 10 2 9 og 15 2 9« KosningaskriSstoSunni, Akureyri og KosningaskriSstoSunni, SígluSirði. Allt meö islenskum skipum! T* | ¥ R ¥"¥ ¥¥ ^sl£a8t um hvítt kvarz, einnig “ * aðrar fallegar steinategundir. Sýnishorn, ásamt verði, sendist til Egíls Árnasonar, ;< Laufásvegi 25, sími 4310, Reykjavík. w Tíl athugunar fyrir kjóscndur: Fraxnh. af 1. síðu. ur á þann orðróm, að yfirlýs- Samvinnumenn! iiig- kommúnista hér hafi verið gefin samkvæmt pöntun frá ,;breiðfylkingunni“. Það væri ekki nema í góðu samræmi við það, þegar Brynjólfur Bjarna- son og Helgi S. Jónsson stóðu saman verkfallsvörð í bílstjóra- verkfallinu og Einar Olgeirsson minnkaði mjólkurkaup sín á- samt Pétri Magnússyni í m j ólkurverkfallinu“. En það má um framan- greinda kosningalygi Isa- foldar segja, að hún er álíka frumleg og þjóðleg og eftiröpun þess á hinum nazist- isku vígorðum að íhalds- menn einir séu íslendingar og allir aðrir séu óþjóðlegir og batursmenn íslenzks þjóðernis. Sendið oss allt sem þér þurfið að láta prenta. Allskonar prent- un fijótt og vel af hendi leyst. Höfum eigín bókbandsvinnustofu PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Talsímí 3948. Laugavegi 1. Pósthólf 552. Reykjavík. Bráðapestarbóluefni Eins og að undanförnu hefi óg bráðapestarbóluefni til sölu. — Sendi um allt land gegn póstkröfu. Ásta Emarsson, Hávailagötu 41, Reykjavík, sími 2212, pósthólf 226. Búnaðarbankinn: AUt innstæðufé 31. dcs. 1936 ... kr. 3.522.295,81 Allt innstæðufé 31. des. 1935 ... kr. 2.909.146,44 .. l! Mismunur, aukning á árinu kr. 613.149,37 Innstæðufé hjá öllum þremur bönkumim hefir þannig aukizt á árlnu um Kr. 3.787.793.86 í Nú kynnu einhverjir að álykta, að þessi mikla aukning innstæðu- , íjárins stafaði af óvenjulegum yfirfærsluörðugleikum á síðasta ári, en : það getur ckki átt sér stað, þar eð fullkominn greiöslujöfnuður náðlst við útlönd á því ári, og meira en það. Ágæt herbergi til leigu á Hverfisgötu 82 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafólk. — Sími 3454. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. *) Leturbreytingin mín. Mismunur, aukning á árinu kr. 1.274.373,50 Prentsm. BDDA h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.