Tíminn - 12.05.1937, Side 2

Tíminn - 12.05.1937, Side 2
82 T 1 M I N N „Sækjast sér um líkir . „Bænda£Iokkuriim“ gcngur í lið íhaldsmanna Um Þorbjörn rlndii í „Handbók Framsöknar- flokksins 11“, sem miðstjórn flokksins hefir gefið út nú fyrir kosningarnar, er „Bænda- flokknum“ svonefnda líkt við Þorbj örn rindil, sem um getur í Liósvetningasögu*), — einn bínn svívirðilegasta flugumann, ' allra þeirra, sem fornar sögur greina frá. Mér þótti samlík- ingin hitta vel. — Guðmundur ríki á Möðruvöilum vildi ná lífi Þorkels Þorgeirssonar Ljós- vetningagoða. Þorkell bjó að Öxará í Bárðardai. Hann var, eftir því sem sagan greinir, „einlyndur en hetja mikil“. — 1 Guðmundur bjó Rindii til flugu- ' mennskunnar sem hraklegast og sem torkennilegast. Guð- mundur fékk honum „hesta tvo magra og baksára og þar með kláfa á og osta í og vorskinn“. „Þú skalt fara Heilugnúpsskarð ofan í Bárðardal, sagði Guðmund ur; — er nú á hallæri, en hval- reiðarár mikið norður um Tjör- nes, en þú ert engum manni jafnlíkur sem þeim, er komið hafa vestan úr Hálfdánartung- um, og skaltu látast þaðan vera; still svo til, að þú komir til Þorkels í vondu veðri; og lát vesællega, og gakk eigi á brott. Tak steina úr læk og lát vera jafnmarga sem menn eru fyrir, og hefi ég það til marks, því að ég ætla mér þangað“. Eindill hafði þann hátt á um för sína, sem Guðmundur mælti fyrir um. Hann kom að Öxará í „drápveðri“ miklu og þóttist vera á leið til hvalkaupa. i Kann lagðist undir húsvegg Þorkels og bar sig sem aum- legast og kvaðst mundu þar deyja, ef Þorkell synjaði sér húsaskjóls. Þorkatli þótti mað- urirtn ótryggilegur, en átti sök- ótt sjálfur. Lét hann þó til- leiðast, en mjög á móti ráðum húsfreyju. Rindill var trúr til njósna en ekki til áræðis. Hús- íreyja hafði á sér andvara og varð þess vör, að Rindill fór á *) Sjá Ljósvetningasögu, bls. 59 og áfram. H ö f. Eftir öllu útliti er þingrof fyrir dyrum, — og kosningar í sumar. Kjördaginn hafa sumir nefnt rlómsdag, og er það ei fjarri sanni. Þjóðin fær þann dag ciómsvald yfir þingi og stjórn. Gæfa hennar og gengi er þá undir dómgreindinni komið, og að hún þekki vel forsendur þeirra mala er dæma skal um. Hvað er það sem kjósendur eiga að dæma um í vor? Hvað er það, sem sunnlenzka bænd- ur varðar mestu í stjórnmálun- um? Nú tala menn um Kveldúlfs- rnálið, sem kosningamál, og jafnvel vinnulöggjöfina. En ég leyfi mér að fullyrða, að hvorugt þessara mála er „mál málanna” í stjórnmála- viðhorfi sunnlenzkra bænda. Ennþá er það sama stóra mál- ið og við síðustu kosningar, sem kosið verður um í sumar af sunnlenzkum bændum, en það er afurðasalan. Nú mun ég kreik um nóttina. Og er hún njósnaði um farir hans varð hún þess vör, að hann hafði skotið lokum frá útihurðu. Hafði hún þá um það stór orð við Þorkel, að honum færist ó- hyggilega að hýsa slíkan mann. Síðar, að liðinni stundu, skreiddist Rindill aftur úr bóli sínu og skaut frá lokum, en skömmu síðar heyrði hann bundgá og riðu menn að bæn- um. Hljóp Rindill þá upp og í lið komumanna. „Hafði hann fot sín í fangi sér, en var sjálf- ur nakinn og fór nú í klæðn- að.“ Pólitiskir aikomendur Rindils Það fer mjög að líkum, að við hugleiðingar um pólitíska háttsemi Þorsteins Briem, Jóns í Stóradal, Hannesar á Hvammstanga og Svafars Guð- mundssonar hvarfli hugur manna til Þorbjörns rindils og annara hans líka. Það er fyrir löngu vitað, að þessir menn hurfu úr liði Framsóknar- manna, af því að þeir gerðu bandalag við andstæðinga Lænda: stórútgerðarmenn og stórkaupmenn í Reykjavík. Síð- an hafa þeir stundað flugu- mennsku upp um sveitir. — Stóreignamenn Reykjavíkur fengu þeim dróg eina magra og baksára og að öllu hina fyr- irlitlegustu, þar sem var blað- ið „Framsókn“ og þar á kláfa, en í þeim vorskinn og annan hrakvaming til flugumennsk- unnar. I ráðherraskjóli Þorsteins klerks urðu samherjar hans þeir, sem hér eru nefndir, ein- hverjar eftirtektarverðustu bitlingaskjóður höfuðstaðar- ins. Jón í Dal hvimaði og lædd- ist um húsakynni hinnar nafn- toguðu kreppulánastjórnar. Hannes á Hvammstanga hafði verið manna háværastur um bitiinga. En Þorsteinn rak í gin honum að minnsta kosti þrjú bein eða fjögur, ókroppuð, og reyndist það honum ærið til þagnar um þá hluti. Síðan í greinarkomi þessu rifja upp lielztu drættina í sögu þessa máls, og hvernig afstaða flokk- anna til þess hefir verið, og er. Ástandið í afurðasölu sunn- lenzkra bænda um og fyrir síð- ustu kosningar, var svo aumt, að til þess er jafnað, þegar tal- £.8 er um vesældarafkomu- landbúnaðarins. Með vaxandi framleiðslu mjólkurinnar ann- arsvegar, en fullkomnu skipu- lagsleysi á sölu henar hinsveg- ar, gerðist framtíðarútlit þessa atvinnuvegar svo ískyggilegt, að ekki leit út fyrir annað en fjárhagsleg tortíming væri framundan. Mjólkurlög þau, er til voru, reyndust gagnslaus, og á þann veg gerð, að ekki var hægt að koma verulegri á- byrgð á hendur þeim mönnum, er brutu þau og virtu að vett- ugi. Og í skjóli þessa ástands gátu ýmiskonar „mjólkur- spekulantar" rakað saman fé á kostnað hinna félagslyndari bænda, er vildu með samtökum hefir Hannes stundað málþóf á Alþingi um einskisverð efni og áunnið sér undrun og fyrir- btningu hvers manns fyrir ó- þinglegan og strákslegan munnsöfnuð. Svafar gerðist, vegna andlegs skyldleika við Reykjavíkuríhaldið og frænd- semi sinnar við Jón í Dal, drottinssvikari í Sambandi ísl. samvinnufélaga, enda hrökklað- ist þaðan burt með engri sæmd. En þessir menn allir hafa rekið trúlega erindi hinna ríku manna. Þeir hafa farið Hellu- gnúpsskarð undirhyggjunnar, flutt með sér hrakvarning sinn, lagst undir húsveggi bænda og borið sig sem vesælmann- legast. Erindi þeirra hefir ver- ið það að taka steina úr lækj- um, svo að ofríkismenn íhalcls- ins gætu hiaft það til marks, er þeir sæktu eftir, — og hleypa frá lokum, svo að stjórnmála- samtök bænda og samvinnu- manna mættu reynast auðunn- ari, þegar tími þætti til, að ráða niðurlögum þeirra. Stétt gegn stétt Það hefir löngum verið þrautaráð íhaldsins, að æsa bændur og verkamenn hverja gegn öðrum; telja þeim trú um, að hagsmunir þeirra væru mjög gagnstríðandi og þessar stéttir manna hlytu ávalt að verða mjög íjandsamlegir and- stæðingar. Kaupgjaldsstreita verkamanna hefir þá einkum verið notuð sem pólitísk grýla í sveitum landsins. — Eggjar þessara vopna hafa nú mjög slævast við breytta landsháttu og aukinn skilning á stjórn- málaviðhorfi alþýðustéttanna í landinu. Nú háttar svo til víð- asthvar, að bændur eru sínir ogin verkamenn. Allvíða stunda þeir, haust og vor, at- vinnu við hlið verkamanna fyrir það kaupgjald, sem um semst í hinum almennu samtök- um verkamanna. Hefir farið mjög vaxandi skilningur þess- ara stétta á því, að hagsmunir þeirra eru ekki gagnstríðandi, heldur eru þeir samverkandi. leysa málið með hag heildar- innar fyrir augum. En alveg eins og mjólkursal- an var í hinu argasta ólagi, var kjötsalan á innlendum markaði að komast í sama öngþveitið. Sunnlenzkir bændur höfðu frá fyrstu tíð setið einir að Reykjavíkurmarkaðinum, og með stofnun Sláturfélags Suð- urlands gert stórfellt átak í verzlunamiálum sínum, þótt nokkur hluti bænda seldi ár- lega fé sitt framhjá félaginu til kjötkaupmanna í Reykjavík, þá hafði Sláturfélag Suður- lands forystuna um verðlagið á Reyk j avíkurmarðaðinum. En með byggingu frystihús- anna víðsvegar um land og bættum strandferðum, fengu aðrir landshlutar möguleika til að senda kjöt sitt á Reykja- vikurmarkaðinn. Enda fór svo, að sífellt harðnaði samkeppnin við Sláturfélag Suðurlands. Og afleiðing þess var, að haustið 1932 neyddist félagið til að setja verð á kjöt sitt svo lágt, að enginn hagnaður væri fyrir aðra landshluta að selja á Reykjavíkurmarkaðinn, miðað við þann erlenda. Bændur buðu kjötið niður hverjir fyrir öðrum. Því meiri sem verður þrifnað- ui bænda, því færri menn sækja á mölina í kauptúnum ! landsins. Því betri sem verða lífskjör almúgastéttanna í kaupstöðum, því rýmri verður og hagfelldari markaður fyrir framleiðsluvörur bænda. Af þessum skilningi hefir risið scjórnmálasamvinna Framsókn- arflokksins og Alþýðuflokksins á undanförnum árum. Síðasta tilraun íhaldsins að bera róg milli stétta og sundra liði Framsóknarmanna og sam- \ innumanna, er stofnun ,.Bændaflokksins“ og útgerð þeirrar hordrógar, sem flugu- rnenn þeirra hafa skreiðst með um sveitir landsins. Þorsteinn Briem og Jón í Dal notuðu ó- spart hallæris-vorskinnin við óheyrilegar ráðstafanir sínar í stjórn kreppulánasjóðsins. Hin : pólitíska dula íhaldsins, Hann- ' es á Hvammstanga, hefir trú- : lcga tekið steina úr lækjimi að j hætti Rindils og skreiðst úr | svefnbæli sínu, til þess að hleypa frá lokum. Nú mun það prófast við næstu kosningar, hvort rindilmenskan og undir- hyggjuráð Reykjavíkuríhalds- ins leiða til slíkra óhappa, sem urðu að Öxará forðum. Nú berja þeir af kíii Svo virðist sem alvarlegar efasemdir um sigursæld flugu- menskunnar hafi gripið um sig í liði íhaldsins. Það er sem sé orðið ljóst, að bændaflokkur getur ekki barizt gegn Fram- sóknarflokknum nema berjast um leið gegn sinni eigin stétt og áhugamálum hennar. Þess- vegna hefir íhaldið gripið til þess ráðs, að fletta hræsnis- grímunni af andliti Akraness- kierks og þeirra félaga, og taka þá inn í samfélag sitt nú við kosningarnar. Nú geta þeir ekki lengur slegið á sig vesöld fJugumenskunar eða undir- hyggju bændaflaðursins. Nú eru þeir tilneyddir að koma fram fyrir bændur eins og op- interir bandamenn og sam- herjar andstæðinga þeirra. Hannes á Hvammstanga brigzlaði Thorsbræðrum eitt sinn um það á þingi, að þeir keyptu upp heil kjördæmi. Nú hefir Ölafur Thors og flokkur hans gengið feti lengra. Hann hefir keypt upp heilan flokk, Mjólkursalan var í fullkomnu reiðileysi. Þorsteinn Briem var land- búnaðarráðherra, en gerði ekki neitt, sem að gagni kom, því hann var í handarkrika íhalds- ins. Og þó hann hafi ekki verið sveitunum illviljaður, þá reis hann ekki undir þeim þunga, sem íhaldið lagði á hann. Undir þessum kringumstæð- um var gengið til kosninga síð- ast. Enda skorti ékki fögur orð allra flokka, um að bæta þyrfti hag bændanna. Allir töluðu íagurt, þó sumir hugsuðu flátt. Framsóknarflokkurinn fór ekki dult með fyrirætlanir sín- ar í þessu viðreisnarstarfi, ef hann fengi aðstöðu til að fara með þessi mál. Verðfesting af- urðanna á innlendum markaði og skipulögð sala þeirra — var stefna hans. Kosningarnar fóru þannig, að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn mynduðu stjórn. Fyrstu málin, sem tekin voru föstum tökum af nýju stjórninni var afurðasala land- búnaðarins. Stóð Alþýðuflokk- urinn þar drengilega við hlið Framsóknarmanna. En bænd- um verður lengi minnisstæð sú barátta er hófst um þessi mál. ef flokk skyldi kalla, og þar með Hannes sjálfan. Það er að vísu fyrir löngu vitað, að Ólaf- ur Thors hefir við síðustu l-.osningar fundið velþóknanleg- an keim af Hannesi, enda studdi hann í kosningunni og beitti til þess, samkvæmt eigin jfirlýsingu, svikum við fram- bjóðanda íhaldsins í Vestur- Húnavatnssýslu. Þannig var Ól. Thors og flokki hans það í upp- hafi ljóst, hverslconar menn voru hér að verki, þar sem voru forsprakkar svonefnds „Bænda. flokks“. Enda var það víða kunnugt, að eftir að þeir Jón í Dal og Hannes tóku að gerast ótryggir í sínum fyrra flokki, réðust þeir til flugumensk- unnar hjá íhaldinu með svipuð- um. atburðum eins og Rindill gerði á Alþingi forðum. En nú er það ekki einungis vantrú íhaldsins á sigursæld fiugumennskunnar, sem hefir knúð það til svo róttækra ráð- stafana, heldur er það geigur aðsteðjandi hrakfara. Sér- pl ægni Thor shygg j unnar, drottnun stórútgerðarmanna og stórkaupmanna yfir fjármun- um þjóðarinnar og lífskjörum íólksins, hatur þeirra og of- sóknir gegn samtökum almúg- ans í sveit og við sjó, er að koma þeim sjálfum á kné. Hið ósigrandi vald almennra sam- taka, þar sem lýðræðishyggjá cg félagsmenning vaxa til sjálfsvitundar og drengilegra úrræða, rís eins og veggur gegn sérplægni íhaldsins og ofbeldis- íáðum og ógnar flokki þess með niðurbroti. Þess vegna eru þeir gripnir ofurhræðslu og þeir hafa nú, við undirbúning kosninganna, tekið upp þá háttsemi skipbrotsmanna, sem talin hefir verið einna sví- virðilegust, en það er að berja menn af kilM — Þorsteinn Þorsteinsson sýslu. maður Dalamanna hefir reynd- ar aldrei verið sigurstrangleg- ur í liði íhaldsmanna, enda hafa þeir nú barið hann af kili. Jón Pálmason á Akri átti, sam- kvæmt ráðabruggi þeirra, að sæta sömu örlögum, en sleppti ckki taki að svo stöddu. Er mælt, að forráðamenn íhalds- flokksins hafi í ráðagerð, að veita honum svipað fylgi og frambjóðanda sínum í Vestur- Kúnavatnssýslu árið 1934, og svíkja hann í tryggðum, til Sjálfstæðisfloklcurinn og Bændaflokkurinn tóku höndum saman gegn afurðasölulöggjöf- inni. Hin fögru orð þessara flokka fyrir kosningarnar voru gleymd. Ekkert tækifæri var látið ónotað til að vinna mál- inu tjón, og vekja tortryggni gegn þeim mönnum, er stóðu að framkvæmdunum. Blöð þessara flokka fóru hamförum, einstaklingar voru æstir upp í að minnka kaup sín á kjöti og mjólk. Sameinaðir gerðu þessir flokkar harðari liríð að þessu umbóta- og skipu- lagsmáli, en íhaldið hafði r.okkurntíma áður gert í þver- rnóðsku sinni. En nú var sú breyting á orð- in, sem gerði gæfumuninn fyrir okkur bændurna: Að í stað Þorsteins Briem fór nú Hermann Jónasson með land- búnaðarmálin, og hefir unnið fullkomið þrekvirki í að verja málstað bændanna, gegn öllum áhlaupum íhaldsflokkanna á af- urðasölulögin. Fljótt kom í ljós að með af- urðasölulögunum brá til batn- aðar um verðlag afurðanna, og afkoma bænda batnaði. Kjöt- login sigruðu fljótt, og nú munu fáir hreyfa andmælum gegn þeim. Og þó einstaka at- þess að ná í þingflokk sinn und- irhyggjumanninum Jóni í Dal. — Fleiri örþrifaráð munu í- haldsmenn hafa látið sér í hug lcoma í þeim pólitíska skip- reika, sem þeim hefir borizt að höndum, þó þau hafi ekki náð fram að ganga. Þannig er stjóm íhaldsins á pólitísku flaki þeirra mörkuð örþrifum og ódrengskap um leið og það omótstæðilega berst að fullu strandi á útskerjum for- aæmdra stjómarhátta. Svíkararnir fá ný hluiverk Við þessar næstu kosningar skiptir um hlutverk flugu- mannanna, Jóns í Dal, Hannes- ar og Þorsteins klerks, frá þvi sem áður var. í stað þess að skríða undir húsveggi bænda með hrakvarning undirhyggj- unnar, til þess að hleypa frá lokum og selja ráð bænda í hendur Ólafs Thors og hans nóta, eru þeir nú til neyddir að koma fram sem opinberir samstarfsmenn og fóstbræður ílialdsmanna gegn bændum. Þessum mönnum mun reyndar vera ætlað að sannfæra bændur um sérstaka umhyggju stór- kaupmanna fyrir samvinnufé- lögunum, alþýðuvináttu Thors- bræðra og lýðræðisást nazist- anna í Kveldúlfsporti. Flugu- mennska þessara manna hefir að vísu orðið háðuleg. Þeim liefir verið veittur slíkur um- búnaður, sem títt var um flugu- rnenn fyr á öldum, að þeir hafa verið bundnir öfugir á hordróg sína og sendir aftur til hús- bænda sinna, en Hverju svara bændur nú hinu nýja erindi þessara manna? íslenzkir bændur og sam- vinnumenn! Ég vil enda þessar linur með því að eggja ykkur lögeggjan! Fyrir sameinuð undirhyggjuráð íhaldsins í Reykjavík, Þorsteins Briems og bitlingaþjóna hans, hafa ykkur verið sendir flugumenn, sem hafa læðst í kring um mál- efni ykkar, til þess að leitast við að selja ráð ykkar í hend- ur pólitískra andstæðinga ykk- ar og hatursmanna. Nú hafa þessir sömu menn svínfylkt liði sínu í varnarlínum íhalds- riði í framkvæmdinn i mætti betur fara, þá er grundvöllur þeirra svo réttur, að bændur um allt land mundu telja það fullkomin fjörráð við landbún- aðinn, að hrófla nokkuð veru- lega við þeim. öðru máli er að gegna um mjólkurlögin. Um þau hefir staðið þrotlaus barátta og stendur enn. Stefna Framsókn- arflokksins í afurðasölumálum er sú, „að sama verð sé greitt fyrir samskonar vörur á sama sölustað“, og verða allir að við- urkenna réttmæti hennar, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Ef þessari stefnu er fram- fylgt í mjólkurmálinu, batnar aðstaða bændanna austan- fjalls og í Borgarfjarðar- héraði, en verksmiðjufram- leiðsla mjólkurinnar í Reykja- vík og nágrenni verður torveld- ari. O Um þetta stendur baráttan í mjólkurmálinu. Og hefir íhald- ið með Eyjólf Jóhannsson í broddi fylkingar, haldið þess- ari baráttu uppi. En stefna þeirra í þessu máli k.emur skýrt fram í grein Ej^jólfs Jóhanssonar í Morgun- blaðinu 17. marz s. 1., er hann nefnir „Framtíðarlausn mjólk- Stjórnmálaviðhorl sunnlenzkra bænda Eftir Tcit Eyjólfsson, bónda í Eyvíndartungu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.