Tíminn - 12.05.1937, Qupperneq 3

Tíminn - 12.05.1937, Qupperneq 3
T 1 M I N N 83 Fjármálastjórn ríkísíns á árunum 1924-27 íhaldsmenn staðhæfa það oft, bæði í ræðu og riti, að íslenzka þjóðin myndi skipta mjög um til batnaðar frá því, sem nú er, ef þeirra flokki (ásamt lið- hlaupum Jóns í Dal) væri falin fjármálastjórn ríkisins. En livar eru rökin fyrir þessari staðhæfingu? Ekki er þau rök að finna í fjármálastjóm í- haldsins í Reykjavíkurbæ, því að þar hefir eyðslan auk- izt og skattar og skuldir hækk- að stórkostlega ár frá ári. Tæp- ast verða þessi rök heldur fundin hjá íhaldsbæjarstjórn- inni í Vestmannaeyjum, sem varð að láta auglýsa eignir bæjarins til nauðungaruppboðs vegna vanskila. Og ekki geng- ur betur rökfærslan, ef litið er é, tillögur íhaldsmanna í fjár- rnálum ríkisins síðustu árin, t. d. árið 1934, þegar þeir vildu afgreiða fjárlögin með 4,8 millj. kr. greiðsluhalla. Það skyldi þá vera, að Sjálf- stæðisflokkurinn gæti bent á einhvern mann innan sinna vé- banda, sem sérstaklega mætti til þess treysta vegna hæfileika eða fortíðar að ráða fram úr þessum vandasömu málum. Myndi t. d. formaður flokksins, Ólafur Thors, koma þar til greina? Tæplega. Það er mjög erfitt að fá þjóðina til að trúa því, að „skuldugasti maður landsins“, og maður sem farið liefir með peninga eins og þessi persóna hefir gert, sé öllum öðrum betur fallinn til að veita ríkissjóðnum forstöðu. Staðreyndirnar eru vitanlega þær, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú orðið ekkert traust í fjármálum. Og þetta hljóta forráðamenn flokksins að gera ins. Gerið för þeirra sem háðu- legasta! Orkið með samstarfi ykkar og trúmennsku á þessum alvarlegu stundum, þeim ósigri íhaldsins í landinu, sem verði eftirminnilegur í allri framtíð íslendinga. Kjósandi. urmálsins", og kom sama greinin í Isafold nokkru síðar. Grein þessi varpar Ijósi yfir það, hverju bændur austan- fjalls og í Borgarfirði eiga von á frá þessum aðilum, ef þeir fengju aðstöðu til að fara með yfirstjórn þessara mála. Aðalkjarninn í þeirra stefnu er að „mjólkurframleiðendur í Reykjavík og nágrenni fái ínjólkurmarkaðinn til umráða afskiptalaust — —“. Svo á einnig að afnema verðjöfnun- arsjóðsgjaldið með öllu. En bændurnir í fjarsveitunum eiga að fá í staðinn þau fríðindi að selja mysuna úr mjólk sinni til bakaranna í Reykjavík og með andvirði hennar að bæta upp sína eigin mjólk. Svo gerir Eyjólfur Jóhanns- son ráð fyrir að skattleggja innflutt kjarnfóður með 5 aur. pr. kg. og á sú upphæð, er þar fengist, einnig að bæta vinnzlu- mjólkina upp. Þessi síðari tekjuliður er vel athyglisverð- ur, þó aðrar tillögur Eyjólfs Jóhannssonar í þessu máli nái ekki fram að ganga, því með yfirfylltum mjólkurmarkaði ætti innflutningur erlends kjarnfóðurs mjög að takmark- ast — eða skattleggjast. En í stuttu máli, stefna Eyj- sér ljóst innan skamms, ef þeir eru ekki þegar búnir að því. Þessvegna er það nú eina úr- ræði Sjálfstæðismanna í þess- um efnum, að vitna í fjármála- tjórn Jóns heitins Þorláksson- ar fyrir 10—12 árum, sem rök- stuðning fyrir því, að þjóðin eigi nú að fela Sjálfstæðis- flokknum þessi mál. Er þetta raunverulega hin átakanleg- asta uppgjöf af flokksins l.álfu. Jafnvel þótt fjái'mála- stjórn Jóns Þorlákssonar hefði verið í alla staði ágæt og óað- finnanleg, dettur víst engum í hug að sá mæti maður myndi risa upp úr gröf sinni til þess að hindra axarsköft hjá Kveld- úlfsmönnum. Verk þessa látna manns virðast því ekki skipta máli nú árið 1937, þegar meta á hæfni manna til fjármála- stjórnar. Að marggefnum tilefnum, er ekki fjarri lagi að gera stutt- lega grein fyrir því, hvernig hún var í raun og veru, þessi fiármálastjórn Jóns Þorláks- sonar, sem nú á að geta rétt lætt valdatöku Sjálfstæðis- flokksins — eftir að J. Þ. er látinn og annar maður, honum gerólíkur, tekinn við forystu flokksins! Ihaldsflokkurinn (sem nú kallar sig Sjálfstæðisflokk), fór í síðasta sinn einn með völd hér á landi á árunum 1924 —1927. Jón Þorláksson var þá f j ármálaráðherra. Fyrsta verk Jóns Þorláksson- ar í ráðherrastóh var að leggja stórkostlega skattahækk- un á þjóðina. Má þar fyrst og fremst nefna verðtollinn, en auk þess t. d. toll á útgerðar- vörur. Þessi gífurlega skatta- bækkun kom til framkvæmda þegar á árinu 1924, eftir að búið var að ganga frá fjárlög- um þess árs og því án þess, að gert hefði verið ráð fyrir henni í tekjubálki fjárlaganna. En niðurstaða fjármálanna þau 4 ár, sem íhaldsflokkur- inn og Jón Þorláksson fóru clfs Jóhannssonar og hans fjokks í mjólkurmálinu, er sú, að mjólkurframleiðendur í Reykjavík og nágrenni eigi að sitja einir að mjólkurmarkaðn- um þar — en bændur austan- fjalls og í Borgarfjarðarhér- aði eigi að vinna úr sinni mjólk. Og þeir munu nú orðið hafa það góðan skilning á þessum málum, að þeir sjá sína sæng reidda með þessari stefnu, yrði hún framkvæmd. Það verður að teljast mjög mikilsvert að þetta skyldi koma svona skýrt fram. Því um þetta mál verður fyrst og fremst kosið í Árnes- Rangárvalla-, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslum í vor, en ekki um Kveldúlfsmálið eða vinnu- löggjöfina. Þó það séu stór mál út af fyrir sig, eru þau svo miklu fjær okkur bændunum, en afurðasölulögin, sem þýða líf eða dauða þess atvinnuveg- ar, er við lifum á. Ég geri ráð fyrir því, að bændum sé það alveg Ijóst livaða þýðingu það hefir fyrir mjólkurframleiðslu þeirra, hvor þessara stefna sigrar. Við erum búnir að kynnast hugarfari í- haldsins í mjólkurmálum okk- ar á undanförnum árum gegn- um blaðaskrif, útvarpsumræð- með völd, var í aðaldráttum þessi: Árið 1924. Þetta ár mun vera allra bezta góðærið, sem þekkst hef- k á landi hér. Þá voru út- fluttar vörur fyrir 86 millj. kr. og innfluttar fyrir 63 millj. kr. Tekjur ríkissjóðs urðu á | þessu ári 3 >/2 millj. kr. um- fram áætlun. Af þessum 3f4 millj. kr. fór lielmingurinn í eyðslu. Hinum helmingnum var varið til að afborga- skuldir. Árið 1925. Þá voru útfluttar vörur fyrir 78 millj. kr. og innfluttar fyr- ir 70 millj. kr. Tekjur ríkis- sjóðs reyndust 8'/2 millj. kr. umfram áætlun. Af þessu fóru 3 millj. 400 þús. kr. í eyðslu. Hitt var notað til afborgana af skuldum að mestu leyti. Árið 1926. Þá voru útfluttar vörur fyrir 53 millj. kr. og innfluttar fyr- ir 57 millj. kr. Tekjur ríkis- sjóðs það ár fóru 3 millj. 300 þús. kr. fram úr áællun. Öllum þessum umframtekjum var eytt og hrökk ekki til, því að landsreikningurinn sýndi tekju- halla. Árið 1927. Þá voru útfluttar vörur fyrir 63 millj. kr. og innfluttar fyrir 53 millj. kr. Tekjur ríkissjóðs fórú 1 millj. kr. fram úr áætl- un. Þrátt fyrir þessar 1 millj. kr. umframtekjur, varð tekju- halli á árinu nokkuð á aðra milljón króna. Þetta eru þá afrekin, sem nú er gumað af, að framkvæmd hafi verið á árunum 1924— 1927. Skattarnir eru stórhækk- aðir um leið og íhaldsstjórnin tekur við völdum. Meðan land- ið naut tveggja beztu góðær- anna, sem þekkst hafa (1924 og 1925), og tollarnir af hinni gífurlegu umsetningu útfluttra cg innfluttra vara streymdu inn í ríkissjóðinn og sköpuðu 12 millj. kr. umframtekjur, var afkoma ríkissjóðsins góð og allmikið greitt af skuldum. En undir eins og venjulegt árferði kom aftur, byrjaði tekjuhalla- ur, mjólkurverkfall, Húsmæðra- félagsstarfsemi o. fl. af líku tagi. Og við getum gengið út i’rá því sem vísu hvers við eig- um von, ef það kæmist til valda. Þeir bændur austanfjalls og í Borgarfjarðarhéraði, sem und- anfarið hafa fylgt Sjálfstæðis- flokknum eða Bændaflokknum að málum, vita nú eftir óslitið þriggja ára stríð um mjólkina, að það gæti orðið þeim dýrt gaman að senda íhaldsmann á jiing, Og í þeim efnum skiptir engu máli, hvort það yrði stærri eða minni „sortin“. Maður hefir heyrt einstaka menn, sem telja sig til Bænda- flokksins, telja það litla hættu fyrir mjólkurmálið, þó íhaldið komizt til valda, því þeir muni sjálfir hafa aðstöðu til að fyr- irbyggja eyðileg’ginguna. En hafa þessir menn gleymt for- tíð Þorsteins Briem í þessu rnáli. Þá tala þessir menn um mjólkurstríð í versta tilfelli. En hvernig yrði þeim hem- aði hagað, þegar íhaldið væri búið að fá „mjólkurframleið- endum í Réykjavík og ná- grenni mjólkurmarkaðinn til umráða afskiptalaust — —“? Þessir menn ættu í tíma að at- huga þetta mál í Ijósi veru- rekstur hjá ríkissjóði. Árin 1926 og 1927 voru þó engan- vegin erfið ár. Hvernig myndi Jóni Þorláks- syni hafa gengið að stjóma fjármálum í því árferði, sem nú er og verið heíir síðustu 2—3 árin. Því verður vitanlega ekki svarað. En það er mikill munur að íara með fjármálastjórn þegar útflutningurinn er 86 milljónir og innflutningurinn 63 millj., eins og árið 1924 — eða þegar útflutningurinn er aðeins rúm- ai 48 milljónir og innflutning- uiinn aðeins 39 Va milljón, ems og árið 1936*). N úverandi f j ármálar áðherra liefði vafalaust talið sér vel fært að borga ríflega niður ríkisskuldirnar, ef hann hefði fengið 8I/2 rnillj. kr. umfram- tekjur á einu ári, eins og Jón Þorláksson árið 1925**). Það verður ekki svo skilið við fjármálastjórn íhaldsflokks- ins, árin 1924—27, að ekki sé rninnst á þá afdrifaríku gengis- hækkunarpólitík, sem flokkur- inn rak á þessu límabili, og íramleiðendur bæði til sjávar og sveita súpa seyðið af enn þann dag í dag. En hitt ber, þrátt fyrir allt að viðurkenna, að Jón Þorláks- son var tvímælalaust merkast- ur maður síns flokks í fjár- málum. Hann vissi, hvað hann vildi, og gerði sig yfirleitt ekki sekan um samskonar ábyrgð- arleysi og síðar hefir ein- lcennt flokk hans. Og þó að honum væru mislagðar hendur, var þó það traust sem flokkur hans naut í fjármálum hjá ýmsum varfærnum mönnum, fyrst og fremst bundið við per- sónu hans og festu í fram- komu og yfirbragði. Þetta traust, sem raunai var að líokkru leyti oftraust, mun aldrei ganga í arf til þeirra pólitisku glæframanna, sem nú stjórna Sjálfstæðisflokknum. »Samvinnufélögin og einstaklingurinn« Svar til Árna Jakobssonar *) Tölurnar írá 1936 cru sam- 1 væmt bráöabirgðaskýrslum. — Mækka sennilega um 7%. **) Bæði árið 1935 c-g 1936 hefir þó orðið tekjuafgangur, fyrra árið rneira en hálf miljón króna. leikans, en ekki í pólitískum draumórum, sem aldrei rætast. Afurðasalan er enn á dag- skrá, ennþá er hún það mál, er skiftir landbúnaðinn meira en flest þau mál önnur, er þing cg stjórn fjalla um. Ennþá er þetta mál sótt af íhaldinu á bændur lands- ins, en varið af Framsókn- arflokknum, og örlög þess und- ir því komin, að hann tapi ekki þeirri aðstöðu, er hann hefir nú, um framkvæmd þessara mála. Á stjórnartímabili Framsókn- arflokksins 1927—31, þegar Tryggvi Þórhallsson fór með landbúnaðarmálin, var meginá- herzlan í viðreisn landbúnaðar- ins lögð á það, að bæta að- stöðu bændanna til framleiðsl- unnar. Og í þeim efnum hefir íengizt stórkostlegur árangur í aukinni og bættri framleiðslu. En þegar Tryggvi Þórhallsson afhenti Þorsteini Briem land- búnaðarmálin 1931, var að koma í ljós, að ef viðreisnar- starf hans í framleiðslunni átti að koma að fullum notum, þurfti að taka afurðasöluna fastari tökum en Þorsteinn Briem bar gæfu til að gera. Og það sleifarlag er var á þessum málum í stjórnartíð I. Árni Jakobsson í Skógar- seli ritar í málgagn Bænda- flokksins 17. apríl síðastl. grein með ofannefndri yfirskrift. Fellur grein hans í þrjá kafla. 1 fyrsta kafla eru sundur- lausar hugleiðingar höfundar um hlutfallskosningar í sam- vinnufélögum, þar sem þoku- kenndar hugmyndir hans um það, hvað sé samvinnufélag og hver sé tilgangur samvinnufé- lags, sveima eins og dimmir hnettir hver í kring um aðra. — í öðrum kafla kemur hann inn á starfsslit Svafars Guð- mundssonar í Sambandi ísl. Samvinnufélaga og blandar því saman við pólitískt deilumál í Þingeyjarsýslu, þar sem bræð- ur hans áttu hlut að máli. ! þriðja kaflanufti er svo hinum óskyldu efnum í grein þessari hrært saman í lítt skiljanlega hugsanabendu, þar sem megin- ályktanir höfundarins virðast vera þessar; 1. Svafari Guðmundssyni var vikið frá starfi, „af því að hann var í útgáfustjórn blaðs, sem birti smágrein, sem gat 'rerið móðgandi fyrir forstjór- ann“. 2. Jónas Jónsson alþm. hefir í pólitísku deilumáli sveigt að bræðrum Árna Jakobssonar á þann hátt, að þeim er búinn á- litshnekkir, — en þeir eru í lamvinnufélagi. Af þeim ástæð- um ber að víkja J. J. frá öll- um afskiptum af blöðum sam- vinnumanna. 3. Sérstaklega er þetta skylt og ætti að vera aðalfundi S. í. S. ljúft, af því að J. J. alþm. hefir ritað móðgandi ummæli um bræður Á. J. um sömu mundir og haldið var hátíðlegt fimmtíu ára afmæli Kaupfél. Eyf. og mátti því telja, að hann ynni verkið á heilagri stund! 4. Sigurði Jónssyni að Am- arvatni er skylt að beita sér hans, var að leggja í rústir það sem umbótamennirnir höfðu á- unnið fyrir landbúnaðinn í framleiðslunni. En með stjórnarskiptunum 1934, er hnignunin stöðvuð. Undir forustu IJermanns Jón- assonar þokast afurðaverðið hægt *en ákveðið upp á við. Svo að á síðasta ári er hagur bænda betri en hann hefir ver- ið frá því að kreppan skall á. En þetta hefir kostað meiri baráttu en dæmi eru til um nokkurt annað mál. Landbún- aðarráðherra hefir staðið í eld- inum frá því hann kom í stjórnina, og með rökum hins rétta málstaðar afvopnað and- stæðinga afurðasölulaganna bæði í ræðu og riti. Mikil framleiðsla landbún- aðarins, án skipulegrar sölu á | hinum þrönga markaði, er lítil I blessun fyrir bændur landsins. | Menn geta sannfært sig um það með því að líta um öxl til árs- ins 1932, þegar Framsóknar- fiokkurinn hafði ekki aðstöðu til að láta þessi mál til sín taka. Þess vegna verður á kom- andi sumri kosið um það af sunnlenzkum bændum, hvort halda skuli í því horfi, sem nú er stefnt, með þessi mál — eða hvort öngþveitið frá 1932 verði endurvakið. 16. apríl 1937. fyrir þessu, af því að hann flutti á fundi S. í. S. yfirlýs- ingu í máli Svafars Guðmunds- sonar. En geri hann það ekki, verði hann að játa, að ekki sé cinungis réttur heldur skylda, að leyfa hlutfailskosningar í samvinnuf élögum! II. Hér verður ekki, í þessu máli, gerð tilraun til þess að leysa upp þær hugsanaflækjur höfundar, sem komnar eru saman í grein hans, heldur að- eins vikið inn á það atriði greinarinnar, þar sem Samband ísl. samvinnufélaga á lilut að máli, en það eru starfsslit Svaf- ars Guðmundssonar. — Pólit- iskt deilumál Jónasar Jónsson- ar og bræðra Árna Jakobssonar læt ég óumtalað, af því að það er þessu meginatrlði óviðkom- andi. — Um hlutfallskosningar í samvinnufélögum í sambandi við eðli og tilgang þessarar fé- lagsmálahreyfingar væri fróð- leg’t að ræða í sérstöku máli, en verður látið ógert hér, af því að það er máli Svafars einnig óviðkomandi. III. Árni Jakobsson lætur svo um mælt, að Svafari hafi verið vik- ið frá starfi af því að hann var í útgáfustjórn blaðs, sem varð það á, að ritstjórinn skrifaði og birti smágrein, sem með gjörhugulli blaðamannagagn- rýni var unnt að færa líkur fyrir, að gæti verið móðgandi fyrir yfirframkvæmdastjóra S. í. S. Hér er í fyrsta lagi rangt frá skýrt. Svafari voru settir þeir kostir, sem starfsmanni Sambandsins, að segja sig úr útgáfustjórn blaðs, sem hafði tekið upp ofsókn gegn stofnun- inni og yfirmanni hennar. Hon- um var ekki gefin sök á því, að nefnd grein hafði birzt í blaði hans. En hinu var búizt við, að hann, eins og Tryggvi Þórhallsson gerði, myndi telja sér skylt, að afsala sér ábyrgð á, svívirðingum í garð Sigurðar Kristinssonar. En Svafar kaus fremur að hverfa frá starfi heldur en að þurka grómið af höndum sér. Mun hvorttveggja hafa ráðið, að skapfar Svafars þolir litlar sveig'jur, enda hafði hann þá þegar svarizt í fóst- bræðralag með þeim mönnum, sem tóku upp fjandskap gegn fyrri samherjum og þar á með- ai forstöðumanni Sambandsins, Sigurði Kristinssyni. Mér þykir, til glöggvunar um hina „gjörhugulu blaðamanna- gagnrýni“ Árna Jakobssonar, ástæða til að taka hér upp það, sem máli skiptir, úr nefndri smágrein í blaðinu Framsókn, og verður þá fyrst að rekja tildrög. Morgunblaðið laust upp ópi um það, að í sambandi við vinnudeilu í garnahreinsunar- stöð Sambands ísl. samvinnufé- laga árið 1930, hefðu forráða- menn Framsóknarflokksins haft það í ráðagerð, að láta taka Héðinn Valdimarsson og íleiri leiðtoga verkamanna fasta og varpa þeim í fangelsi. Um þetta hefði orðið megn á- | greiningur innan miðstjórnar- l innar, og hefðu þeir Tryggvi ; Þórhallsson og Sigurður Krist- j insson stöðvað þessa ráðagerð með harðri hendi. Sigurður

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.