Tíminn - 27.05.1937, Side 3
T 1 M I N N
S. í. S. 1932. þingmaður Skag-
íirðinga síðan 1934, formaður fjár-
liágsnefndar neðri deildar Alþing-
is. —
Siyurður Jónasson
frambjóðandi í Borgarfjarðarsýslu
er fæddur í Lækjabæ i Húnavatns-
sýslu 19. ágúst 1896. Forcldrar Sig-
urborg Geirmundsdóttir og Jónas
•Tóiiasson bóndi þai’, er síðar flutt-
ist vestur um liaf ög var 20 ár
bóndi í Manitoba. Sigurður lauk
ombættisprófi í lögfræði við liáskól-
ann 1923, Byrjaði að vi'nna við
Landsverzlunina 1920, en gcrðist,
þegar tóbakseinkasalan var afnum-
iu, starfsmaður og siðar framkvstj.
fyrir heildfeölufirma með tóbaks-
vörur. Var einn af aðalhvatamönn-
um síðari tóbakseinkasölunnar
1931, og nú forstjóri hennar. Bæj-
arfulltrúi og niðurjöfnunarnefnd-
armaður i Reykjavík 1928—34.
Beitti sér fyrir virkjun Sogsins.
Skipaður í raforkumálanefnd rík-
isins 1930. Sendur til Noröur-
Ameríku árið 1936 i markaðserind-
um fyrir Fiskimálanefnd. Á sæti
i stjórn Iíaupfélags Reykjavíkur
og er formaður i stjórn samvinnu-
preritsmiðjunnar „Edda“.
Skúli Guðmundsson
frambjóðandi í V.-Húnavatnssýsfu
cr fæddur 10. okt. 1900 á Svert-
ingsstöðum í Miðfirði í Vestur-
Húnavatnssýslu. Foreldrar: Guð-
rún Einarsdóttir og Guðmundur
Sigurðsson bóndi á Svertingsstöð-
um, síðar kaupfélagsstjói’i á
Hvammstanga. l7ar 8 ár starfsmað-
ur við Kaupfél. Vestur-Ilúnvetn-
inga. Lauk prófi við Verzlunar-
skólann 1918. Vann hjá útgerðarfé-
laginu Akurgerði í Hafnarfirði
1927—30. Starfsmaður hjá Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga í Rvík
1930—33. Tók við framkvæmda-
stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetn-
inga í ársbyrjun 1934. Formaður í
innflutnings- og gjaldeyrisnefnd og
í skólanefnd héraðsskólans á
Reykjum. Si. vor settur eftirlits-
maður með hlutafélaginu Kveld-
úlfi, vegna vanskila þess við bank-
ana.
Stcinyrímur Steinþórsson
frambjóðandi í Skagafjarðarsýslu
cr fæddur að Litlu-Strönd í Mý-
vatnssveit 12. febr. 1893. Foreldrar:
Sigrún Jónsdóttir og Steinþór
Björnsson bóndi að Litlu-Strönd.
Lauk prófi við bændaskólann á
Hvanneyri 1919 og við Landbúnað-
arskólann í Kaupmannahöfn 1924.
Kennari á Hvanneyri 1924—1928.
Skólastjóri bændaskólans á Hólum
1928—1935. þingmaður Skagfirð-
inga 1931—33. Búnaðarmálastjóri
síðan 1935. Nýbýlastjóri siðan 1936.
Sr. Sveinbjöm Högnason
frambjóðandi í Rangárvallasýslu
er fæddur á Eystri-Sólhcimum í
’eðurf ræðing’ur.
Sigurðui’ Jónasson er hinn
ráðag’óði athafnamaður, stór-
huga í trú sinni á gæði lands-
ihs, skarpur að finna ný skil-
yrði til bjargar atvinnulífinu,
og úrræðamikill að hrinda í
framkvæmd. Sigurður á meiri
þátt einn en allir aðrir menn
tii samans, að Reykjavík fær
nú raforku úr Soginu og und-
irstöðu að margskonar iðju.
Það var ennfremur Sigurður
Jónasson, sem fór með íhalds-
borgarstjóra Rvíkur til Sví-
þjóðar til að fá fjármagn í
íyrirtækið, og átti, vegna kynn-
ingar sinnar við áhrifamenn í
landinu, meginþátt í að bærinn
fékk lánið og gat byggt stöð-
ina. Borgfirðingar fá í Sigurði
Jónassyni þróttmikinn, stór-
huga, en þó varfærinn mann til
að vera í forsvari um sín
margháttuðu umbótamál.
Allra augu líta nú til Dal-
anna, þar sem hinn giftudrjúgi
bankastjóri Búnaðarbankans
sækir fram til að þvo af sýsl-
unni þann smánarblett, sem
heildsalarnir vilja setja á Iiana.
Aldrei fyr hefir þingmaður
verið beittur slíku ofríki eins
cg Þorsteinn Þorsteinsson, að
Vestur-Skaftafellssýslu 6. apríl
1898. Lauk stúdentsprófi 1918 og
embættisprófi í guðfræði við há-
skólann i Kaupmannahöfn. Dvaldi
1 þýzkalandi við framhakisnám og
lagði stund á forntungur. Varð
eftir lieimkomuna prestur að Lauf-
ási í Suður-þingeyjarsýslu og 1928
prestur að Breiðabólstað í Fljóts-
Iilíð. Skólastjóri Flcnsborgarskól-
ans í Hafnarfirði 1930—31. þing-
maður Rangæinga 1931—33. For-
maður mjólkursölunefndiir síðíin !
1934.
|
!
porbergur þorleifsson
frambjóðandi í A.-Skaftafellssýslu.
cr fæddur 18. júní 1890 að Hólum
' Hornafirði. Foreldrar: Sigurborg
Sigurðardóttir og þorleifur Jónsson
breppstjóri og alþingismaður i
Hólum. Stundaði nám við Flens-
borgarskólann og við Gagnfræða-
skólann á Akureyri 1909—10. Síðan
tóndi í Hóhtm. Hefir átt sæti í
ltreppsnefnd, verið settur hrepp-
sljóri og gegnt ýmsum öðrum
trúnaðarstörfum. Fiamarlega í
slörfum ungmennaféiaganna í hcr-
aðinu. Hefii’ unnið að ýmiskonar
nýbreytni í búskap, svo sem refa-
og karakúlfjárrækt. þingmaður
Austur-Skaftfellinga síðan 1934, og j
befir ált sæti í fjárveitinganefnd
Alþingis.
þórir Steinþórsson
frambjóðandi i SnæfelJsness-
og Hnappadalssýslu.
er fæddur 7. maí 1895 að Gaut-
löndum í Mývatnssveit. Foreldrar:
Sigrún Jónsdóttir og Steinþór
Björnsson bóndi að Litlu-Strönd.
Lauk prófi við Gagnfræðaskólann
á Akureyri 1916. Bóndi að Litlu-
Strönd í Mývatnssveit til 1931. Átti
sæti í hreppsnefnd Skútustaða-
hrepps og var endurskoðandi
mörg ár í Kaupfélagi þingeyinga.
Tók mikinn þátt i starfsemi ung-
mennafólaganna í héraðinu. Kenn-
ari og bóndi í Reykholti síðan
1931. Kosinn í milliþinganefnd í
bankamálum á síðasta Alþingi.
Listi Framsóknarflokksins í
Iíeykjavík er svo skipaður:
Guðbrandur Magnússon forstj.
Guðmundui' Kr. Guðmundsson
skri fstofustjóri.
Eiríkur Hjartarson, rafvirki.
Sigurvin Einarsson, kennari.
Runólfur Sigurðsson, framkv.-
‘itjóri Fiskimálanefndar.
Guðmundur Ólafsson , bóndi,
Tungu.
Iialldór Sigfússon, skattstjóri.
Magnús Björnsson, ríkisbókari.
þórir Baldvinsson, byggingafræð-
ingur.
Ásgeir Sigurðsson, iandsmiðjustj.
Björn Rögnvaldsson, bygginga-
meistari.
Sigurður Kristinsson, forstjóri.
hrekja hann úr sæti sínu fyrir
andstæöing og óvildarmann.
Báðum er misboðið, bæði hin-
um gömlu Framsóknarmönn-
um, sem héldu að Þ. Br. væri
enn á móti heildsölunum, og
stuðningsmönnum sýslumanns,
sem héldu að þeir væru frjálsir
að því að kjósa mann, sem
þeir treystu, en að þeim yrði
ekki skipað að afhenda atkvæði
sín til handa manni sem þeir
eru andstæðir, og virða ekki
né treysta.
Hilmar Stefánsson er and-
stæða í persónu sinni við allt
sem einkennir Þ. Br. og hina
lævísu verzlun hans um at-
kvæði við heildsalana í Rvík.
Hilmar er hinn greindi, vel
rnennti, prúði og gætni fjár-
málamaður. Þorsteinn Briem,
Jón Jónsson og Pétur Magnús-
son höfðu búið svívirðilega að
Tr. Þ. sem bankastjóra og með
illu og góðu hrifsað undir sig’
mestallt handbært fé Búnaðar-
bankans til að greiða út handa
góðvinum sínum í sambandi
við kreppulánin. Tr. Þ. var und-
irmaður Þ. Br. og í minnahluta
í kreppusjóði með Jóni og
Pétri. Á þennan hátt merg-
sugu þessir þrír menn Búnað-
95
Frambjóðendur andstæðinga
Heildsalaglott
í Hornafirdi
I Reykjavik:
Al' liálfu Alþýðuflokksins:
Héðinn Valdimarsson,
Sigurjón Á. Ólafsson,
Stefán Jóhann Stefánsson,
Steingrímur Guðmundsson,
Laufey Valdimarsdóttir,
þorlákur Otteson,
Tómás Vigfússon,
Sigurður Guðnason,
Ólafur Einarsson,
þuriður Friðriksdóttir,
Guðmundur R. Oddsson,
Jón Axel Pétursson.
Af liáifu Sjálfstæðisflokksins:
Magnús Jónsson,
Jakob Möller,
Pétur Halldórsson,
Sigu rðu r Kristj ánsson,
Guðrún Lárusdóttir,
Jóhanri G. Möiler,
Guðmundur Ásbjörnsson,
Guðmundur Eiríksson,
Sveinn Benedilítsson,
Guðbjartur Ólafsson,
María Thoroddsen,
Jón Ásbjörnsson.
Af iiálfu Kommúnistaflokksins:
Einar Olgeirsson,
Brynjólfur Bjarnason,
■lóhannes úr Kötlum,
Itatrín Thoroddsen,
Björn Bjarnason,
Ingibjörg Friðriksdóttir,
Hjörtur B. Helgason,
Edvarð Sigurðsson,
Loftur þorsteinsson,
Rósenkranz A. fvarsson,
Helgi Jónsson,
Kristinn E. Andróssön.
í Borgarfjarðarsýslu:
Guðjón B. Baldvinson (Á),
Pétur Ottesen (S),
Ingólfur Guðmundsson (K).
i Mýrasýslu:
Einar Magnússon kennari (A),
jforsteinn þorsteinsson (S).
í Snæfellsn.- og Hnappadalssýslu:
Kristján Guðmundsson (A),
Thor Thors (S).
Eiríkur Albertsson (B).
í Dalasýslu:
Arthur A. Guðmundsson (A),
þorsteinn Briem (B).
Jón Sivertsen (U).
í Barðastrandarsýslu:
Sigurður Einarsson (A),
Gísli Jónsson (S),
Hallgrímur Hallgrímsson (K).
í Vestur-ísafjarðarsýslu:
Ásgeir Asgeirsson (A),
Gunnar Thoroddsen (S).
Á ísafirði:
Finnur Jónsson (A),
Bjarni Benediktsson (S).
í Norður-ísafjarðarsýslu:
Vilmundur Jónsson (A),
Sigurjón Jónsson (S).
í Strandasýslu:
Pálmi Einarsson (B).
I Vestur-Hunavatnssýslu:
Hannes Jónsson (B).
i Austur-Húnavatnssýslu:
Jón Sigurðsson (A),
Jón Pálmason (S),
Jón Jónsson (B).
í Skagafjarðarsýslu:
Jón. Sigurðsson (S),
Magnús Guömundsson (S).
£ Ryjafjarðarsýslu:
Barði Guðmundsson (A),
Erlendur þorsteinsson (A),
Garðar þorsteinsson (S),
Stefán Stefánsson (B).
Gunnar Jóliannsson (K),
þóroddur Guðmundsson (K).
Á Akureyri:
Jón Baldvinsson (A),
Sigurður E. Hlíðar (S),
Stcingrímur Aðaisteinsson (K).
í Suður-þingeyjarsýslu:
Arnór Sigurjónsson (A),
Kári Sigurjónsson (S),
Árni Jakobsson (B),
Aðalbjörn Pétursson (K).
í Norður-þingeyjarsýslu:
Oddur A. Sigurjónsson (A),
Jóhann Flavsteen (S).
Benedikt Gíslason (B),
Elisabet Eiríksdóttir (K).
í Norður-Múlasýslu: .
Árni .Tónsson (S),
Sveinn Jónsson (B).
Á Seyðisfirði:
Iiaraldur Guðmundsson (A),
Guðmundur Finnbogaspn (S).
í Suður-Múlasýslu:
Friðrik Steinsscn (A),
•lónas Guðmundsson (A),
Magnús Gislason (S),
Kristján Guðlaugsson (S),
Arnfinnur Jónsson (K),
Lúðvík Jósepsson (K).
í Austur-Skaftafellssýslu:
Eiríkur I-Ielgason (A),
Brynleifur Tobíasson (B).
í Vestur-Skaftíifellssýslu:
Ármann Haildórsson (A),
, Gísli Sveinsson (S),
Lárus Helgason (B),
í VestmannaeyjunT:
Páll þorbjörnsson (A).
Jóhann þ. Jósefsson (S),
ísleifur Högnason (K).
Guðlaugur Br. Jónsson (U).
í Rangárvallasýslu:
Jón Ólafsson (S),
Pétur Magnússon (S).
í Árnossýslu:
Ingimar Jónsson (A),
Jón Guðlaugsson (A),
Eiríkur Einarsson (S),
þorvaldur Ólafsson (B).
í Crullbringu- og Kjósarsýslu:
Sigfús Sigurhjartarson (A), -
Ólafur Thors (S),
Haukur Björnsson (K),
Finnbogi Guðmundsbon (þ).
í Hafnarfirði:
Emil Jónsson (A),
Bjarni Snæbjörnsson (S).
Blaðkríli sem heildsalar í
Rvílt g'efa út til að hamla sam-
tökum samvinnumanna, hermir
svo frá að Jón ívarsson kaup-
stjóri í Hornafirði hafi komið
inn á skrifstofu blaðsins og' hafi
hann „glott“ við þá endurminn-
ingu að hann var talinn full-
trúi á flokksþingi Framsóknar-
manna í vetur og að hann hafi
atneitað Framsóknarflokknum.
Af öllum þessum umbúðum
oiga lesendur að fá þá hugmynd
að Jón ívarsson sé búinn að yf-
irgefa sína görnlu félaga, sam-
vinnumennina og kominn í her-
búðir Fengers og Páls frá
Þverá.
Blaðið sem flytur þetta sam-
tal, skrökvar mestöllu efni þess
sem það flytur, og það virðist
einsætt, að ekkert orð sé satt í
dylgjum þess um Jón ívarsson.
S'kulu leidd nokkur rök að því.
Jón ívarsson var kosinn í
miðstjórn Framsóknarflokksins
á flokksþingi 1933 og endurkos-
inn 1934. Hann hafði að lögum
flokksins skyldu og rétt til að
vera á flokksþingi. Hann kom
nú í vetur að austan með öðr-
um flokksþingsmönnum og sást
cðruhvoru inn í flokksþingsher-
bergjunum eins og öllum þótti
eðlilegt.
Ef jafn mætur maður eins og
Jón fvarsson er, hefði verið orð-
inn á móti flokki sínum mundi
liann hafa sagt sig hrein-
lega úr flokknum og úr mið-
stjórninni cg alls ekki komið
inn á flokk: þingið. Að hann
gerði ekki þeHa sýnir að blað
heildsalanna hefv hann fyrir
rangri sök. En b k við þessi
frumlegu ósannindi liggur frá
liendi heildsalanna í þessari um-
sögn dylgja til Jóns ívarssonar,
sci-i c: miklu alvarlegra eðlis
en umsögn sú sem nú hefir ver-
ið skýrt írá. Tilgangur allrar
greinarinnar ev borsýnilega sá
að gefa almenningi út um land
þá liugmynd að hinn röski og
dugiegi kaupstjó.'i í Hornafirði
sé búinn að yfirgefa sámherja
sína í landinu, þá sem hafa
lijálpað honum og Skaftfelling-
um áður fyr, og hann veitt
stuðning, eins og góðir vinir
gera. Með þessum dylgjum á að
nota kaupfélagið í Hornafirði
sem agn til að lokka aðra kaup-
félagsmenn til að falla í værðar
mók í voðum þeirra' svikara,
sem nú eru að vinna að því að
koma hinum stóru framleiðslu-
stéttum landsins, til sjós og
sveitá, aftur undir hæl óþarfa
milliliða.
Sú falsmynd sem á að gefa
fólki í Austur-Skaftafellssýslu
ei' þessi: Þið hafið gott kaupfé-
lag, röskan kaupstjóra, röska
menn í búð og pakkhúsi. Þið
eruð nógu sterkir til að yfirgefa
aðra samvinnumenn, jafnvel að
lyfta undir verstu óvini þeirra.
En þetta er ekki satt. Kaup-
félagið á Hornafirði er myndar-
lega rekið. En það má ekki
heimta af því kraftaverk. Árið
1932 og 33, fengu bændurnir í
sýslunni um 40% minna fyrir
kjöt sitt lieldur en eftir að
Framsóknarmenn og Alþýðufl.
settu upp kjötslcipulagið 1934.
Jón á Reynistað sagði að 40
aurar'fyrir kíló væri nóg. Jón
í Stóradal skrifaði Sigvalda á
Skeggstöðum og miklaðist af
60 aurum fyrir bænda hönd. Þ.
Br. vildi ekki bætá upp 72 aura
og notaði ekki ríkisstyrk í því
skyni. Öræfingar voru hörmu-
lega settir unz Sís og kjötsölu-
lögin lyftu þeim úr feni hallær-
sem var á borð við það sem
eyðing eldsins hefir stundum
skapað í þeirra fögru byggð.
Kaupfélagið á Hornafirði var,
oins og önnur félög algerlega
vanmáttugt eitt sér að lyfta
kjötverðinu, nema með lands-
lögum, sem núverandi sjórnar-
fJokkar sköpuðu í harðvítugri
mótstöðu við allt heildsala- og
kaupmannavaldið í landinu, en
það eru mennirnir sem nú senda
Brynleif austur sem sinn hand-
gengna mann og þjón. Það
sama hallæri sem Þ. Br. og í-
haldið sk .paði og hélt við 1932-
34, kemur aftur um leið og
sömu aðilar byrja að stjórna
landinu að nýju. Það er óhugs-
andi að sú dylgja sé rétt, að
Jón ívarsson, sem hefir unnið
kaupfélag sitt upp með ráðdeild
og dugnaði með hægri hendinni,
geti fengið sig til að láta hina
vinstri rífa niður æfistarf sitt
í héraðinu. Og mjög treysta
heildsalárnir á andlegan van-
mátt hjá góðurn kaupfélags-
mönnum í sýslunni, ef þeir trúa
arbankann, gerðu að föstum
Jánum hans litla handbæra fé.
Tr. Þ. féll þungt þessi illvíga
aðbúð manna, sem hann hafði
treyst til góðra hluta, en reyndi
að ósanngirni og drengskapar-
leysi. Þegar Hilmar tók við
bankanum, voru Jón og Pétur
búnir að mergsjúga hann og
lama. Hlutverk Hilmars var að
rétta bankann við, skapa hon-
um traust, fara varlega en
\inna stofnunina upp. Sama
hlutverk bíður hans nú í Döl-
um. Þar er Þorsteinn Briem
búinn að skapa einkennilegar
pólitískar rústir. Hlutverk
Hilmars er að safna saman
Dalamönnum til heilbrigðrar en
varfærnrar sóknar, láta hreint
andrúmsloft blása yfir þau
héruð, þar sem spekulantar
Rvíkur hafa ætlað að selja
mannfólkið, sál þess og’ sann-
færingu.
Jón Eyþórsson veðurfræðing-
ur er fyrir löngu orðinn þjóð-
kunnur maður. Hann skildi
þýðingu veðurfræðinnar þegar á
unga aldri og gekk strax sem
ungur háskólastúdent í þjón-
ustu þess manns í Noregi, sem
gert hafði veðurfræðina að vís-
indagrein. Jón starfaði með
Iionum í mörg ár, kom svo til
íslands og tók fyrir atbeina
hinnar fyrri Framsóknarstjórn-
ar við hinni raunverulegu for-
ustu veðurstofunnar. Jón Ey-
þórsson hefir byggt upp það
fullkomna veður-vísindakerfi,
scm þjóðin hlustar daglega á
í sambandi við atvinnurekstur
<jg ferðalög á sjó og landi. Það
er ef til vill ekkert land þar
sem er jafn erfitt að segja fyr-
ir um veðrið, eins og á ís-
landi. Því þýðingarmeira er
brautryðjandastarf Jóns Ey-
þórssonar, og því meiri þökk • á
hann skilið, ekki sízt af sjó-
mönnum og vandamönnum
þeirra, fyrir sitt þýðingannikla
starf í þágu þeirra manna
sem berjast á hafinu fyrir alla
sem á landi búa.
En fyrir utan sérstarf sitt,
er Jón hinn merkilegasti mað-
ur, gáfumaður mikill, fjöl-
menntaður, áhugasamur um
almenn framfaramál, og með
mikla þekkingu á öllum þáttum
framleiðslustarfseminnar. Jón
ei’ reglumaður mikill og elju-
maður, laus við yfirlæti og tvö-
l'eldni í framgöngu. Hann er
auk veðurfræðinnar, í fremstu
röð íslenzkra náttúrufræðinga.
Með jöklarannsóknum sínum
hefir hann gert landi sínu
fllikla sæmd, og tekið upp aft-
ur þráð sjálfstæðra rannsókna
við hlið hinna færustu manna
úr stærri og- ríkari löndum.
Þannig er Jón Eyþórsson mað-
ur sem Framsóknarmenn í
Vestur-ísafjarðarsýslu eiga að
setja í stól þess manns, sem
hefir verið að falla fyrir borð
um nokkur undanfarin ár.
Næst koma enn tveir Hún-
vetningar, Skúli Guðmundsson
kaupstjóri og Hannes Pálsson
á Undirfelli. Skúli er einn af
hinum einkennilegu og
skemtilegu gáfumönnum og
dugnaðarmönnum, sem ómögu-
legt er að hindra frá að kom-
r.st í fremstu röð á hvaða leik-
velli sem er. Skúli hefir tekið
við öllum rústum Ifannesar á
tlvammst., kaupfélaginu, for-
mennsku í Reykjaskóla, gjald-
eyrisnefndinni, og nú vona
rnenn almennt um land allt, að
Húnvetningar vilji líka hafa
mikinn hæfileikamann, frem-
ur en lítilfjörlegan nagla í
þingmannssætinu. Skúli hefir
haft tíma til alls í einu, að
rétta við kaupfélagið og koma
því í glæsilegt horf, rétta skól-
ann við úr niðurlægingu í sæmd
og koma gjaldeyrismálunum út
á við í heilbrigt horf úr
skuldabasli og vesöld. Auk
þess er hann með lífi og sál í
allri framfarabaráttu í hérað-
inu.
Hannes á Undirfelli á í höggi
við tvo frændur sína, Jón á
Akri og Jón í Dal. Jón á Akri
var í Framsóknarflokknum í
fyrstu og’ á hinu fyrsta flokks-
þingi 1919, en stökk úr sveit-
inni og flokknum undan rang-
indum og moldvörpustarfsemi
Jóns í Dal. Síðan eltir Jón í
Dal hann og langar nú til að
koma frænda sínum út úr í-
haldinu og vera þar sjálfur.
Hannes Pálsson tekur ekki
frændur sína til fyrirmyndar
um þessi ferðalög. Hann er
gáfaður, áhugasamur og þrek-
mikill Framsóknarbóndi og
samvinnumaður. Hann tekur
upp þráðinn, þar sem Jón í
Bal skar á með kuta sínum
vorið 1933, er Guðm. í Ási
féll vegna vélráða frænda síns
í Svínadal. Fyrir Hannesi
Pálssyni hefir legið og liggur
það erfiða verk að safna sam-
an til heilbrigðrar og djarfrar
sóknar umbótamönnum austur-