Tíminn - 17.05.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.05.1938, Blaðsíða 4
82 TíMINN tJtun úr hehni. (Framhald af 1. síöu.) hann forsætisráðherra Prúss- lands, flugmálaráðherra og yfir- skógarvörður ríkisins. í fyrra var honum falin yfirumsjón með öll- um þeim stjórnardeildum, er fjalla um hráefni og erlendan gjaldeyri. í september var hann gerður einvaldur um framkvæmd fjögurra ára áætlunarinnar. Þetta er ekki svo lítil viðurkenn- ing á manni, sem ekki er eldri en 45 ára. Göring hefir óvenjumikinn persónulegan þrótt, og ef nauð- syn krefur, getur hann orðið blindur harðstjóri. Hann dregur ekki dul á þaö, að hann trúir á skjótar athafnir og mætir erfið- leikunum með því að leggja um- svifalaust til atlögu. Gott dæmi um þetta er hvernig' hann gerði Prússa að nazistum. Það er ekk- ert fjarrænt eða flókið við hann og hann hefir ekkert til að bera, af hinni öru hriflund Hitlers, eða hinum nákvæma skýrleik Goebbels. Göring fylgir ekki neinum hugsjónum eöa erfi- kenningum, heldur er tækifæris- sinni í fyllsta máta og myndi að- hafast hvað sem væri, ef hann teldi það styrkja Þýzkaland. „Járn-Hermann,“ eins og hann er nefndur, er því eintóm gleði eða eintóm harðneskja, eftir því sem aðstæður heimta, en hjá honum finnast aldrei smá-blæbrigði. Hann hefir eigin- leika hins þýzka meöalmanns og er sonur þjóðar sinnar.Hann ann skrúðgöngum, mat, skemmtun- um og stríði. Það kann aö vera af því, hvað vel hann finnur til margra mannlegra veikleika hjá sjálfum sér, að hann á svo gott með að skilja aðra. Enda hefir hann ekki jafn mikla þýðingu fyrir Þýzkaland hernaðarlega og hann hefir siðferðislega á sinn sérstaka hátt. Þegar menn kvarta undan skömmtuninni, hrópar Göring til þeirra með herforingjaraust sinni: „Lítið á mig', ég hefi létzt um 20,pund við að þjóna föður- landinu. Hvernig getur ykkur svo dottið í hug að kvarta, þó þið þurfið að minnka ofurlítið ykkar skammt?" Þó kæti hans sé frum- stæð, kemur hann fólki til að hlæja og skilur vel hvaða þýð- ingu það hefir. Það getur meira en verið að hann sé sjálfur höf- undur að mörgum sögunum um sig. Honum e'r ljóst, að háfleygi Hitlers og aðfinnslur Goebbels sem landshöföingjarnir eru í Svíþjóð, virðulegar og sterkar stoðir mannfélagsins. AÖ vísu er ólíku sarnan að jafna um auð og veldi Svíanna, en hliðstæð dæmi má finna, þó að hlutföll séu önnur um auð og mann- íjölda. Lairdshöfðinginn í Gautaborg hefir hálfa milljón manna i sinni umsjá. Hann býr í höll, sem er tveggja alda göm- ul eða meira. Áöur fyrr gegndu ríkir aðalsmenn slíkum embætt- um í Svíþjóð, en nú eru settir í þau fátækir myndarmenn. Þeir hafa aö vísu minni rausn en hinir ríku fyrirrennarar þeirra, en ríkið gerir þeim kleift að halda uppi nægilegri rausn til aö halda við áliti stöðunnar. Eru slík embætti þýðingarmikil til að viöhalda heilbrigðu öryggi í vaxandi þjóðfélagi. Það er með öllu óhugsandi, að sýslumerin, sem koma í em- bætti, séu húsnæðislausir og fái hin dýrmætu skjöl og em- bættisbækur í kössum og böggl- um, eins og nú tíðkast. Hér er ekkert undanfæri. Héruðin þurfa að eignast fasta embætt- isbústaði handa sýslumönnum. Embættin eru bæöi í þágu ríkis og héraða. Þess vegna verða þessir aðiljar að kosta bústað- nægja ekki. Fólkinu verður að halda í góðu skapi, og það er hans hlutverk. Ennþá meiri þýðingu hefir- hann samt sem meðalgöngu- maður milli hinna einstöku deilda innan flokksins. Hann hefir hvað eftir annað orðið að sætta. Það er sagt, að hann haldi deiluaðilum stórveizlur, ef þeir fara að ráðum hans og sættast, en vilji þeir hinsvegar ekki láta sér segjast, er þeim boðið til annarskonar hátíðahalda (sbr. Lichtenfelde 30. júní). Hvað eft- ir annað hefir aðstoðar hans verið leitað. í fyrra varð hann að jafna ágreininginn við Schacht, og það varð hans hlut- skipti að vinna bæði flokkinn og þjóðina til fylgis við f jögurra ára áætlunina. Það væri því mjög auðvelt fyrir hann, að bæta einni nafnbót enn við hið stóra safn. Sú nafnbót yrði „yfirsáttasemj- ari“. Hermaöurinn í Göring fyrir- lítur allt, sem hann ekki skilur, og á þetta sérstaklega við um hina andlegu hæfieika Goeb- bels. Það er þó efamál hvort hinar mörgu sögusagnir um ó- vináttu milli þessara tveggja manna hafa við nokkur rök að styðjast. Þeirra hagur er of ná- tengdur til þess að þeir geti átt i baráttu. Við þetta bætist svo að Goebbels er langt um of ó- vinsæll til þess að hann geti komið til mála sem arftaki Hitlers. Enda gerir hann sér þess ljósa grein, að atlögumenn eins og Göring, verða ætíð að hafa aö baki sér heila til leið- beininga. Þrátt fyrir allt skraut Görings og vinsældir hans, er mjög vafasamt hvort hann get- ur nokkurntíma orðið leiðtogi. Sennilegra er, að einvígin að baki víglínanna ryðji einhverj- um lítt þekktum manni í flokknum braut, manni, sem hefði lögregluliðið á sínu bandi og gæti unnið með hernum. Herforingjarnir þyrftu að hafa til hans annað viðhorf en þeir hafa til Görings, þar sem hann hefir svo oft verið hækkaður í tigninni. í stuttu máli sagt, maður eins og Heinrich Himm- ler. Við slíkt tækifæri yrði það Göring til trafala hvexsu hann er blátt áfram og umsvifalaus. Það getur.því litið svo út, sem upphöfð hans í framtíðinni séu takmörk sett. En hver sá, sem léti sér til hugar koma í dag, að keppa við Göring yfirhershöfð- ina í félagi. Aftur má telja rétt, að sýslumenn annist viðhald húsanna, meðan þeir gegn em- bættinu. Ég álít, að sýslumannssetrin eigi að vera sett á fallega staði og hafa nokkurt landrými í kring, svo að það megi koma við trjágarði og nauðsynlegum útihúsum, bæði fyrir bifreiðar og hesta. Sýslumannssetur Ár- nesinga færi vel á túninu á Selfossi, útan við hringiðu hins vaxandi kauptúns. í Rangár- vallasýslu verður eðlilegast að reisa það við vegamótin hjá Stórólfshvoli. í kaupstöðum og kauptúnum er eðlilegast að reisa sýslumannshúsin á fallegum stöðum í útjaðri bæjanna. Sýslumannsbústaðir ættu hér á íslandi að vera einlyft hús, en með þeirri tilbreytni, sem má fá með útbyggingum og brotnu þaki. Slík hús eru til- tölulega ódýrust og bezt til í- búöar. Annarsvegar þarf að vera skrifstofan, með sérinn- gangi, biðstofu, ritaraherbergi og eldtryggri skjala og pen- ingageymslu. Hinsvegar íbúð sýslumannsins með nægilegu húsrúmi fyrir meðalfjölskyldu og gesti, og borðstofu, þar sem hægt er að taka á móti sýslu- ingja, væri fífl, og þegar á reynir, þá hefir Göring ætíð eitt „tromp í bakhöndinni“. Hann trúir á skyndilegan sigur yfir ó- vinum, á loftflotann sem árás- arlið, er gæti útkljáð stríð á fá- um dögum, máske aðeins fáum klukkustundum. Það kann að vera að þessi trú hans reynist rétt, og fari svo, þá mundi at- hafnir eins eða annars keppi- nauts hans í stjórnmálunum ekki gera honum mikið til. Upplýsíngar um stofn- un landssambands (Framhald af 1. síöu.) Undirbúningsnefndin skorar fastlega á væntanlega fulltrúa að tilkynna sem allra fyrst þátt- töku sína. Er slíkt mjög nauð- synlegt vegna alls undirbúnings mótsins. — Sömuleiðis skorar I nefndin á alla Framsóknarmenn, eldri og yngri, að gefa fljótar og greiðar upplýsingar um allt það, sem þetta mót og væntanlegt landsamband ungra Framsókn- armanna snertir. Skýrið nefnd- inni frá öllu því, er þið teljið snerta þessi mál. Skrifið eða hringið! Nýlf fasteignamat (Framhald af 3. síðu.) V.-Skaftafellssýsla: Helgi Jónsson, bóndi, Seglbúðum. Rangárvallasýsla: Sigurþór Ólafsson, bóndi, Kollabæ. Árnessýsla: Sigurgrímur Jónsson, bóndi, Holti. Vestmannaeyjakaupstaður: Páll Þor- bjarnarson, kaupfélagsstjóri. ísafjarðarkaupstaður: Jón H. Sig- mundsson, trésmíðameistari. Siglufjarðarkaupst.: Hannes Jónas- son, bóksali. Akureyrarkaupstaður: Böðvar Bjark- an, lögfræðingur. Seyðisfjarðarkaupstaður: Sigfús Pét- ursson, trésmíðameistari. Neskaupstaður: Ingvar Pálmason, alþingismaöur. Hafnarfjarðarkaupstaður: Björn Jó- hannesson, hafnargjaldkeri. Reykjavíkurkaupstaður: Magnús Stefánsson, bóndi. Dvöl, 2. hefti, 6. árg., er nýkomið út. Plytur það' eins og venjulega nokkrar stuttar sögur eftir ýms öndvegisskáld heims- ins, svo sem Sherwood Anderson, Jo- hannes V. Jensen og fleiri. Ein saga er eftir helzta skáld Japana og er vist fátt eða ekkert til áður á íslenzku, sem frumsamið er á japönsku. Einnig er þar saga eftir helzta skáld negranna og ein eftir Hedin Brú, aðalskáldsagna- liöfund Pæreyinga, sem enn er ungur að aldri, Kvæði eru eftir Magnús Ás- geirson (þýdd), Guðmund Böðvarsson, Guðmund Inga o. fl. Ritgerðir og fræðigreinareru eftir Kristján Jónsson frá Garösstöðum, Steinþór bónda að Hala, Guðmund Davíðsson, ritstjórann o.fl. Ennfremur eru bókafregnir, kímni- sögur og lausavísur eftir marga höf- unda. Dvöl er ein og venjulega fjöl- breytt að efni og skemmtileg. nefndinni eða álíka stórum gestahóp úr héraðinu, því að sýslumaðurinn þarf að hafa þá aðstöðu, að hann geti haldið uppi hóflegri, en þó allmikilli risnu. Það skiptir miklu, að hægt verði að fá heppilegar og listrænar fyrirmyndir að sýslu- mannssetrum, og hafa tveir af byggingafræðingum landsins tekið vel í að gera uppdrætti til leiðbeiningar í því efni. Telja má viðunanlegt að byggja eitt sýslumannssetur á ári hin næstu ár, því að nú sem stend- ur eiga allmargir af sýslumönn- um landsins hús, sem þeir munu una við í bili, þó aö þau séu ekki til frambúðar. Mannfélagið íslenzka hvílir að verulegu leyti á starfi sýslu- manna. Embættin eru vinsæl í héruðunum, en hafa verið van- rækt á margan hátt síðan dýr- tíðin óx á stríðsárunum. Það er ekki hægt að halda uppi virð- ingu þessara nauðsynlegu em- bætta nema með því að starfs- mennirnir hafi embættisbústaði við hæfi starfsins, og það verð- ur ekki hægt að fá í sýslu- mannsembættin það úrval af mönnum, sem þangað þarf að leita, nema með því, að þessi embætti haldi á ókomnum ár- Ert þú síra SigurÖur — Jón á Akri er orðinn nokkuð kunnur fyrir það, að hafa verið hafður til þess af Sjálfstæðis- flokknum á eldhúsdögum og viö önnur tækifæri, einkum þegar bylgjur ljósvakans hafa verið settar í hreyfingu til þess að ná eyra almennings, að deila á nú- verandi stjórnarflokka fyrir of ríflegar launagreiðslur og yfir- leitt of ríkmannlega aðbúð, að liösmönnum sínum með ýmis- konar bitlingum. Hefir Jóni tekizt að leika þetta hlutverk á þann hátt, að áheyrendur munu hafa litið svo á, að Jón gerði þetta af heilagri vandlætingu. Hitt hafa allir greindari menn skilið, hversu einfeldni Jóns hlýtur að vera mikil, úr því hann kemur ekki auga á þær stórfelldu umbætur, sem núver- andi stjórnarflokkar hafa kom- ið á um jöfnun luana. Hyggur Jón á Akri, að almenningur sé búinn að gleyma 60—70 þúsund króna launum tollstjórans í Reykjavík, ellegar 30—40 þús. króna launum Jóhannesar bæj- arfógeta, sem íhaldið borgaði ár eftir ár, svo dæmi séu nefnd. Og verður honum ekkert bumb- ult við þá staðreynd, að 23 for- stjórar einkafyrirtækja hafa að meöaltali 16 þús. króna árs- laun, en hjá ríkisfyrirtækjum hafa þeir 9—10 þúsund. En horfurnar um að Jóni á Akri vinnist verulega á í því, að koma íhaldinu til valda aftur með hálaunaskrafi sínu og bitl- ingahjali, mun sízt batna við það, að þessi rómaði vandlæt- ari lauk þingsetu sinni að þessu sinni með því að samþykkja 100% ríkisábyrgð á láni bæjar- félags Reykjavíkur, þótt orðið væri að reglu að fara þar aldrei hærra en í 80%. Og loks hefir hann smekk til að þiggja ekki einn — heldur tvo bitlinga af flokki sínum, launað nefndar- starf og endurskoðun lands- reikninga! Þætti ekki undarlegt, þótt einhverri „beina“-kerlingunni, sem helzt hafa veitt jarmi Jóns á Akri áheyrn undanfarið, kæmu til hugar hin kunnu vísuorð: „Ert þú síra Sigurður, sonur Adams líka!“ Hitaveitulán. — Gjaldeyrislán. Eftir að allur Framsóknar- flokkurinn hafði greitt atkvæði með því að veita Reykjavík rík- isábyrgð fyrir 90% af hitaveitu- láninu, þá leyfa íhaldsblöðin sér að tala um fjandskap Fram- sóknarmanna við hitaveituna. En þegar stjórnarflokk- arnir hafa haft þá sjálfsögðu fyrirhyggju, að leita heimildar alþingis til gjaldeyrislántöku sem svarar afborgunum þjóðar- innar af föstum lánum, nú þegar markaðshrun, búfj ársj úkdómar, veröhrun síldarafurða og þrjú aflaleysisár í röð hafa steðjaö að, þá þykist flokkur Ólafs Thors og Péturs þess.um kominn, að sitja hjá og neita að taka ábyrgð á slíkri stjórnarráðstöfun. Er þetta ekki fjandskapur við þjóð- félagið? Það getur ekki verið gjört af öðru en veikri von um að erfiðlega gangi að útvega slíkt lán, þar sem þjóðfulltrú- arnir séu ekki á einu máli um þörfina. um þeim rausnarsvip, sem þau hafa haft á liðnum öldum og fram á síðustu ár. Sú tillaga, sem hér er flutt, ætti, ef sam- þykkt verður, aö mynda grund- völl að nýju skipulagi í þessu efni, þar sem byggt er á alda- gömlum venjum, með þeim breytingum, sem leiðir af nú- tíma lifnaðarháttum og lífs- venjum. J. J. Niðursuðuverksmtðja. Bjúgnagerð. Reykhns. Frystlhús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fyrst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútíma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjólhurhúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun RAUPMANNAHÖFN Bíðjíð kaupmann yðar um B. B. unntóbakð Fœst allsstaðar. REYEIÐ J. GEITMO’S ágæía holienzka reyktébak VBlBi AROMATISCHER SHAG kostar kr. 1.15 Vso kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 1.26--- Fœst í ðllum verzlunum. Nemendamót laugvetnínga verður haldið að Laugarvatni dagana 7.—9. júní næstkom. Vegna gistingar er æskilegt aö þátttaka sé tilkynnt Bergsteini Kristjánssyni Laugarvatni. Nemendasambandsstjórnin. Trúlofunar- hrínga smiðar Jón Dalmannsson . guli- smíður, Vitastíg 20, Reykjavík Holaverzlun SIGURÐAit ÓLÆFSSONAR Símn.: Kol Rcvkjavík Sími 1988 NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI. kaupi ég hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um allt land. Innkaupsverðlistar sendir þeim sem óska. Gunnar Guðmundsson, Laugaveg 42. Pósthólf 551 Sími 4563. — Reykjavík. Gúmmílímíð ,Grettír‘ reynist bezt. Sá, sem einu sinni hefir not- að það, biöui' aldrei um annað. Giíinmílíiiigerðiii Grettir, Laugaveg 76. Sími 3176. Gjalddagí Tímans er fyrsta júní. Greiðið blaðið til afgr. eða innheimtumanna blaðsins út um land. Innheimtumenn! Gerið skil til afgr. og svarið bréfum hennar sem allra fyrst. Allir Framsóknarmenn eru Tímamenn. Allir Tímamenn lesa, kaupa og borga Tímann. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Edda h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.