Tíminn - 23.06.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1938, Blaðsíða 4
100 TÍMINN Fregnir al iund' arstörium (Framhald af 3. síðu.) þykkt að senda Jónasi Jóns- syni skeyti í virðingar- og þakklætisskyni fyrir hans miklu og óeigingjörnu störf í þágu lands og þjóðar. — Sömuleiðis var samþykkt að senda Sigvalda Kaldalóns og Guömundi Inga þakkarskeyti fyrir söng ungra Framsóknarmanna. Að þessu loknu var gengið úr fundarsalnum og setzt að kaffi- drykkju. Má ætla, að mikils muni hafa þurft við til þess að veita svo fjölmennum hóp kaffi samtímis, en allt fór það hið beta úr hendi. Enda er vel hýst á Laugarvatni og starfs- lið gott. — Yfir borðum fluttu þeir Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði og Magnús Gíslason í Eyhildarholti í Skagafirði stuttar ræður, og Helgi Sæmundsson úr Vest- mannaeyjum las upp frumsam- in kvæði. Að lokinni kaffidrykkju hófst dansinn, sem stiginn var af miklu fjöri. Að loknu borðhaldi um kvöldið flutti Guðbrandur Magnússon ræðu um launamál, en síðan var dansinum haldið áfram. Var dansað til kl. 12 á miðnætti, og þótti skemmtun þessi hin prýðilegasta, enda fór hún hið bezta fram. Óþarft er að taka fram, að ekki sá vín á neinum manni. Málin koma iir Kefndnm. Á mánudagsmorgun flutti Gunnlaugur Ólafsson fram- söguræðu um landbúnaðar- mál. Síðan var kosin nefnd til þess að athuga landbúnaðar- málin. í nefndinni áttu þessir menn sæti: Gunnlaugur Ólafsson, Kári Þorsteinsson, Þórhallur Gúðna- son, Sveinn Bjarnason, Ólafur Kristjánsson, Grímur Thorar- enseri, Gunnar Guðbj artsson, Leifur Finnbogason, Hermann Guömundsson, Haukur Jör- undsson, Kláus Eggertsson, Bergsveinn Gíslason, Helgi Ein- arsson, Haukur Jósefsson og Davíð Stefánsson. Síðar um daginn voru tekin á dagskrá álit sambandslaga- nefndar og laganefndar. — Um álit sambandslaganefndar urðu nokkrar umræður, en álitið var samþykkt óbreytt og afgreitt sem svohljóðandi ályktun frá þinginu: „Þing' Sambands ungra Fram- sóknarmanna telur að segja beri upp samningi þeim, sem felst í sambandslögunum, eins fljótt og unnt er. Sérstaklega leggur þingið áherzlu á, að liraðað sé undirbúningi undir það, að þjóðin taki utanríkis- málin f sínar hendur. Þar sem þingið telur, að þessi mál eigi að vera hafin yfir fiokkadeilur, felur það stjórn sambandsins að leita samvinnu um þau við samtök ungra manna í öðrum lýðræðisflokk- um, að því leyti, sem ungir menn geta haft áhrif á lausn þeirra“. Laganefnd lagði fram upp- kast að lögum. Var það mikið rætt, og fór mestur fundartími á mánudag í þær umræður. Ýmsar breytingartillögur komu fram við uppkastið, einkum um ýmis formsatriði og orðalag. Þegar lögin höfðu endanlega verið samþykkt, lýsti fundar- stjóri því yfir, að Samband ungra Framsóknarmanna væri stofnað. Fögnuðu fundarmenn því með dynjandi lófataki, sem aldrei ætlaði að taka enda. Mátti þá glöggt sjá og finna, af hvílíkum eldmóði og áhuga S. U. F. er stofnað, enda munu störf þess í framtíðinni áreið- anlega staðfesta það. — Þegar menn höfðu látið fögnuð sinn í ljós yfir stofnun Sambands- ins, var sunginn söngur ungra Framsóknarmanna, „Unga fólk undir Framsóknarmerki“. Að söngnum loknum hófst lófatak- ið á ný. Síðan reis fundarstjóri úr sæti og árnaði S. U. F. allra heilla. Tóku fundarmenn und- ir það með ferföldu húrrahrópi. Eftir kvöldverð komu til um- ræðu álit landbúnaðarnefnd- ar og sjávarútvegsnefndar. Urðu talsverðar umræður um álitin, og voru þau síðan sam- þykt með minniháttar breyt- ingum. Seint á mánudagskvöld og fyrir hádegi á þriðjudag var rætt um félagsmál og sam- þykktar allmargar ályktanir í því efni. Lúta þær einkum að næstu verkefnum ungra Fram- sóknarmanna og sambands þeirra, skipulagningar félag- anna, útgáfustarfsemi o. fl. Áður en fundi var slitið á mánudagskvöld, var lesin upp kveðja og árnaðaróskir, sem þinginu hafði borizt frá Kristjáni Benediktssyni, Ein- holtum Austur-Skaftafells- sýslu. jVokkrar ályktanir. Þingið samþykkti allmargar ályktanir um ýmis efni. í áfengismálunum voru sam- þykktar þessar tvær ályktanir: „Sambandsþing ungra Fram- sóknarmanna að Laugarvatni 11.—14. júní, skorar á Alþingi að láta fara fram, í sambandi við næstu alþingiskosningar, atkvæðagreiðslu um það, hvort leyfa skuli innflutning og sölu áfengis og hvetur alla flokksmenn til drengilegrar baráttu fyrir útrýmingu áfeng- is úr iandinu". „Sambandsþing ungra Fram- sóknarmanna að Laugarvatni 11.—14. júní, brýnir félög ungra Framsóknarmanna að vanda sem bezt til skemmtana sinna og fyrirbyggja, að ölvun eigi sér þar stað. Ennfremur hvetur þingið alla unga Framsóknarmenn að vera fyrirmynd annarra um bindindi og almenna reglusemi“. Þingið samþykkti svohljóð- andi áskorun vegna stjórn- málaáróðurs meðal barna: „Stofnþing S. U. F. beinir þeirri áskorun til þings og stjórnar, að þegar á næsta þingi verði sett lög, er banni pólitíska starfsemi meðal barna innan 14 ára aldurs“. í íþróttamálum var samþykkt eftirfaxandi ályKtun: „1. þing S. U. F. skorar á unga Framsóknarmenn um land allt að beita sér fyrir aukinni lík- amsrækt og útiíþróttum, s. s. skauta- og skíðaferðum, fjall- göngum, knattspyrnu, sundi og þó sérstaklega hinni fornu þjóðaríþrótt, glímunni“. Allar þessar ályktanir voru samþykktar í einu hljóði, enda engum andmælum hreyft gegn þeim. Jósias Jónsson lieiðraðnr. Á síðasta fundi þingsins kom fram tillaga um að heiðra Jón- as Jónsson með því að kjósa hann heiðursfélaga S. U. F., svo sem skýrt er nánar frá á 1. síðu hér í blaðinu. í næsta blaði Tímans verður skýrt frá stjórnarkosningu fyr- ir hið nýstofnaða samband, birt skrá yfir fulltrúa, sem þingið sátu, og lokið frásögn frá þessari veglegu samkomu hinna ungu manna. Ritstjóri Gísli Guðmundsson. Prentsm. Edda h.f. Reykjavík. Sími 1249. Niðursuðuverksmiðýa. Símnefni: Sláturfélag. Bjúgnagerð. ReykJhús. Frystihús. Framleiðir og selur i heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurö á brauð mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, vlðurkennt fyrir gæöi. Frosið kjöt allskonar, íyrst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútlma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbtíi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanh- afgreiddar um allt land. Nú eru síðustu iorvöð að fá sér slá/touvél á þessu sumri heítír vélín, sem ílestír noía og bezt reyníst Bráð ap estarbóluefní FJiss ojí að BimlaisföriEgi Isefi ég' iil stiln lióln- efni fpú Danske Sei'iiiiÞÍalMiratorlimi, Ásla Eíiiarson Sími 2212. Múvallagötu 41. A víðavangi Reynt að brosa í kórnum. Árni frá Múla er hagoröur. Hann hefir gert góða vísu um mann, sem hann taldi boðflennu í hópi góðskálda. Hitt skilur Árrii ekki, að sjálfur er hann engu betur kominn í „kór“ Morgun- blaðsins, og sízt af öllu þegar honum er sett fyrir að skrifa hin nafnlausu Reykjavíkurbréf, sem íhaldið sendir frá sér vikulega. Að vísu er Árni engin „algeng boðflenna“ í liði íhaldsins. Hann var á sínum tíma leiddur í þenn- an kór. En hann hafði blótað aðra guði. Þess vegna hlýtur Árna að farnast eins og manni, sem tekur sér sæti meðal góö- skálda án þess að eiga þar heima. Árna er sett fyrir að hafa illt á hornum sér út af flokksþingi ungra Framsóknarmanna. Hann velur sér tilefnið út af ummæl- um sem Guðbrandur Magnússon hafði látið falla um það, að unga fólkið nú myndi ekki þurfa að öfunda jafnaldra, sem uppi voru á fyrstu árum aldarinar, þegar yfir stóð hlaðsprettur hinnar st j órnarf arslegu f relsisbaráttu, svo spennandi væri m. a. hin fjárhagslega frelsisbarátta nú. Telur Árhi að slík ummæli beri vott um þann „uppþembings- einfeldingshátt", sem ríkti í her- búðum Framsóknarmanna, og lætur liggja að því, að spenning- urinn út af hinni fjárhagslegu frelsisbaráttu stafi af því, að þjóðin hafi ekki „borið gæfu“ til að láta íhaldið fara með alla stjórn í landinu á undanförnum árum. Hitt skilur Árni ekki, að t. d. 96 millj. króna frádráttur salt- fisksverðmætis á einu kjörtíma- bili muni geta valdið nokkrum „spenningi", þegar rætt er um f j árhagsaf komu ekki stærri þjóðar en okkár. En slíkur er munurinn á meðalútflutningi þessarar aðalútflutningsvöru þjóðarinnar í stjórnartíð fjár- málaráöherra Eysteins Jónsson- ar og Jóns Þorlákssonar. En hinu mun Árni ekki vilja halda fram, að það sé afleiðing inn- lendra stjórnarhátta, að svona er komið, um saltfiskinn! Eins og á stendur, má ekki taka Árna frá Múla það illa upp, þótt hann hafi í frammi tilburði til þess að leiða efnilegt, ungt fólk í kór íhaldsflokksins. Og jafnvel mega menn ekki vera allt of tiltektarsamir um vinnuaðferðir þær, sem Árni beitir. Hitt liggur í augum uppi, að öðrum mönnum en honum skiljist það, að ungt fólk, sem nú á tímum gerir kröfur fyrst og fremst til sjálfs síri, fólk sem ekki er á þeirri leið, að gefa upp landnámið í okkar hlut- Húsmæðraskólínn á Staðariellí í Dalasýslu, starfar frá 15. okt. til aprílloka. Námsgreínar: íslenzka, reikningnr, búkfærsla, mat- arefnafræði, heilsufræði, uppeldisfræði og eitt erlent tungumál (danska eða enska, ef óskað er), leikfimi, hússtjjórn, matreiðsla, þvottur, ræsting, handa- viima (t. d. nýtízkuvefnaður, kjóla- sanmur, handprjón, vélprjón o. fl.). Fnnfremur leiðheint í garðrækt og húsdýrarækt. Umsóknir sendist til Þorsteins Þorsteinsson- ar, sýslumanns í Búðardal, eða Þorkels hónda Sigurðssonar, Staðarfelli, fyrir lok ágústmán- aðar. Þeiin fylgi og fullnaðarprófs- og heilbrigðis- vottorð, ásanit tryggingu fyrir greiðslu fæðis- kostnaðar. FORSTÖÐUKONAN. Eylandsljáír a.lla.r stærðir Arður til hluthafa Á aðalSundí Sélagfsíns þ. 18. þ. m., var samþykkt að greíða 4°|0 — Sjóra al hundraði — í arð til hlut- haSa Syrir árið 1937. Arðmiðar verða innleystir á aðalskriSstolu Sélagsins í Reykjavík og á aigreiðslum Sélagsins út um land. H.f. Eímskípaíélag Islands Munið að gefa garð- jurtunum áburðarábæfí tíinanlega á vaxtarskeiði þeirra. Kar- töflunnm þegar grasið er orðið þver- handar hátt, og rófunum þegar þær eru að hyrja að hnýtast. fallslega lítt numda landi, fólk, sem vex með örðugleikunum og hleypur kapp í kinn til þess að sigrast á þeim, að þetta fólk þurfi ekki að vera afbrýðisamt við þá menn, sem snérust i lík- um hug áður fyrr við miklum viðfangsefnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.