Tíminn - 25.08.1938, Síða 4

Tíminn - 25.08.1938, Síða 4
140 T í M'I N N Hlutverk uugra Framsóknarm. (Frh. af 1. síðv.) þörf, getum við samt verið þess fullviss, að aldrei hefir þess ver- ið meiri þörf að vinna gegn sundurlyndinu og boða sam- vinnuna en einmitt nú. í slíku starfi verður aðalvinna okkar ungra Framsóknarmanna fólgin. Ef við vinnúm ekki þetta verk, verður það látið ógert og sundurlyndið grefur grunninn undan sjálfstæði þjóðarinnar. Aðrir flokkar en Framsóknar- flokkurinn eru fulltrúar stétt- anna, sem taka þátt í hörðustu stéttabaráttunni, og þeirra markmið er að auka hana og berjast til endanlegra úrslita um það, hvor eigi að drottna og undiroka hinn aðilann. Frá þeim verður því ekki slíkrar vinnu að vænta. Á herðar okkar ungra Fram- sóknarmanna leggst því mikil skylda og erfitt starf. Það er okkar starf að bjarga þjóðinni frá glötun sundurlyndisins. Það er okkar starf, að kenna henni að gera samvinnuna að megin- þættinum í lífi sínu. Framtíð hennar veltur á því, hvernig okkur tekst að leysa þetta vandasama verk af höndum. En til þess, að við getum haft fullan rétt til að flytja þjóðinni þennan boðskap, verðum \jið að geta sýnt, að okkar eigið sam- starf sé til fyrirmyndar. Við megum ekki láta rætast á okkur gamla málsháttinn, að hægra sé að kenna heilræðin en halda þau. Það kemur áreiðanlega engum okkar til hugar að halda því fram, að ekki geti komið fram innan vébanda okkar mis- munandi skoðanir og sjónarmið í ýmsum málum. Við óskum heldur ekki eftir slíku. Við á- lítum slíkt þvert á móti æskileg- ast og nauðsynlegast til þess að málin fái sem vandlegasta og Itarlegasta athugun. Slíkur á- greiningur á ekki að vera til þess að færa okkur í sundur, heldur til þess að við leitum að þvi bezta. Við eigum að læra af meðferð slikra mála að taka sanngjarnt tillit hvor til ann- ars, leita að því, sem getur ver- ið betra hjá öðrum en okkur sjálfum, og viðurkenna það rétta, þó í því felist stundum sú játning, að okkur hafi skjátlazt áður. Þannig eigum við að leit- 7. Gráni, grár kollóttur. Móðir Dimrna Gamalíels Hjartarson- ar Skeggjastöðum Svarfaðar- dal, faðir Karl rauði. Eig. Naut- griparæktarfél. Viðvíkurhrepps. 8. Grettir, kolflekkóttur, hnifl- óttur. Móðir Kolka í Gunnars- holti frá Hjálmholti, faðir Hóla- rauður frá Hellishólum, nú í Ölfusi. Eigandi skólabúið á Hól- um. 9. Surtur, svartur, kollóttur. Móðir Dimma á Starastöðum, faðir Bliki. Eigandi Nautgripa- ræktarfél. Dýtingsstaðahrepps. 10. Sauri, rauðhuppóttur, hornóttur. Móðir Kolbrún í Saurbæ, faðir Álfur. Eigandi Eymundur í Saurbæ í Lýtings- staðahreppi. í Eyjafjarðarsýslu: 1. Svipur, rauður, kollóttur. Móðir Stjarna á Hóli, faðir Sóti frá Hellu á Árskógsströnd. Eig- andi Þór Vilhjálmsson, Bakka Svarfaðardal. 2. Kópur, rauður, hníflóttur. Móðir Bára í Brimnesi, faðir Dreyri frá Hillum. Eigandi Jón Gíslason Hofi Svarfaðardal. 3. Vaskur, rauðgrár, kollóttur. Móðir Grána Helgustöðum, faðir Klettur. Eigandi Naut- griparæktarféiagið í Svarfaðar- dal. 4. Svarthjálmur, svarthjálm- óttur, hornóttur. Móðir Grása á Auðnum, faðir Hersir. Eigandi ast við að leysa öll deilumál innan vébanda okkár og við munum sanna, ef við fylgjum þessum reglum, að við stöndum sterkari og samhentari eftir slíka lausn ágreiningsmálanna en áður. Með þvi að láta allt samstarf okkar vera á þennan hátt, stöndum við líka betur að vígi að flytja þjóðinni þann boð- skap, sem henni er nauðsynleg- astur, boðskapinn um aukna samvinnu og samheldni. Við getum þá einnig bent á okkar eigið samstarf sem fyrirmynd. í þeirri von að þetta viðhorf megi jafnan vera ríkjandi í fé- lagsskap okkar og að við gleym- um aldrei þeirri hvatningu í kvæði Guðmundar Inga, að hvort þið búið við sjó eða i sveitum, þar á samvinnan hlutverk sitt enn, segi ég fyrsta þingi Sambands ungra Framsóknarmanna slitið. 1 Utan úr heimi (Framhald af 1. síBu.) 18. þ. m. fór 7 manna nefnd frá Lögþinginu af stað til Dan- merkur á færeyska skipinu „Tjaldur", til að ræða við Dana- stjórn um fjárhagsmál og stjórn eyjanna. Jóannes Patursson er einn nefndarmanna. Skömmu áður en hann fór af stað, átti ég tal við hann og bað hann að segja Tímanum nokkuð frá færeyska jarðamálinu, sem svo mikið er um talað, og fleiri atriðum í færeyskum stjórnmál- um. Hann sagði svo frá: „Árið 1934 samþykkti Lögþing- ið frumvarp eitt, sem samið var af nefnd, sem danska stjórnar- ráöið hafði skipað. Efni laganna er í fyrsta lagi það, að allar jarðeignir í Færeyjum skulu vera „under Landbrugsministeriets höjeste Myndighed", og í öðru lagi, að hinn gamli erfðaréttur eða óðalsréttur kóngsbændanna er tekinn af þeim. Þar með var numið úr gildi byggingarbréf kóngsbændanna, sem upphaf- lega var gefið út 1276, en endur- nýjað 14. ágúst 1662. Þetta kóngs bændabréf stendur í sambandi við hyllingu Færeyinga og Norð- manna til konungs. í því lofa þeir konungi „Huldskab og Tro- skab“. Þykjast því bændurnir vera lausir allra mála við kon- ung, þegar bréfið er úr gildi. — Loftur Baldvinsson Böggvers- stöðum Svarfaðardal. 5. Dreyri, kolóttur, kollóttur. Móðir Búkolla á Hellu, faðir Sóti frá Hellu. 6. Dreyri, rauður, hornóttur. Móðir Reyður á Syðri Varðgjá, faðir Ófeigur í Kaupangi. Eig- andi Nautgriparæktarfél. Arn- arneshrepps. 7. Krummi, svartur kollóttur. Móöir Njóla Jódísarstöðum, fað- ir Herrauður Tjörnum._ Eigandi Nautgriparæktarfél. Glæsibæj- arhrepps. 8. Grettir, rauður kollóttur. Móðir Flóra á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, faðir Karl rauði. Eigandi Ræktunarfélag Norður- lands. 9. Adam, svarthuppóttur, hníflóttur. Móðir Þoka Jódísar- stöðum, faðir Herrauður Tjörnum. Eigandi Nautgripa- ræktarfél. Hrafnagilshrepps. 10. Ljómi, rauður, kollóttur. Móðir Grána á Espihóli, faðir Herrauður Tjörnum. Eigandi Nautgriparæktarfél. Hrafnagils- hrepps. 11. Glæsir, svartskjöldótur, hornóttur. Móðir Lappa í Sam- komugeröi, faðir Ljótur. 12. Roði, rauður, kollóttur. Móðir Blökk Jódísarstöðum, 0 faðir Herrauður Tjörnum. | 13. Blakkur, svartur, kollótt- ur. Móðir Blökk Jódísarstöðum, Nú eiga jarðirnar aðeins að fást til lífstíðarábúðar, án erfðarétt- ar, og er hægt að taka þær í lok ábúðar, án þess að endur- gjalda það, sem í þær hefir verið lagt. Sumir bændur hafa lagt stórfé í endurbætur á jörðum sínum, vegna erfðaréttarins, en samkvæmt þessum lögum eiga þeir ekkert af því að fá endur- greitt. — Lög þessi gera einnig svonefnda „traðarmenn“ (þ. e. menn, sem eiga túnblett, en eng- in önnur jarðarafnot) réttminni með land sitt en þeir voru sam- kvæmt eldri lögum. Óðalsmenn hafa einnig snúizt gegn lögum þessum, þvi að óðalsréttur þeirra er líka skertur. — Landbúnaðar- ráðuneytið hefir þannig tekiö undir sig vald yfir gróðurmold- inni í Færeyjum, með lögum þessum. — Með auglýsingu for- sætisráðherra 6. september 1 fyrra eru svo dönsku námulögin frá 1932 sett í gildi í Færeyjum, en í þeim er ákveðið, að ríkið eigi alla „Undergrund", öll námuréttindi. Þannig hafa Dan- ir einnig tekið sér vald yfir grjótinu undir moldinni. Þá „kom nú eldur í koluna“, þegar þessi tilskipun kom út! Var þá stofnað „Jarðamannafélag" og mjög ákveðin mótmæli send til konungs, með tilkynningu um, að bændur teldu sig lausa allra mála við hann, ef þessu færi fram. Af því hefir leitt, að Danir hafa enn ekki þorað að fram- kvæma námulögin í Færeyjum. — 3000 manns hafa með undir- skriftum mótmælt námulögun- um dönsku og jarðalögunum, heimtaö hvorttveggja þessi lög afnumin, og krafizt löggefandi lögþings, innlendrar stjórnar og fjárhagslegrar uppgerðar við Danmörku; með öðrum orðum: fullveldis. Þessir menn hafa sent (í janúar s. 1.) mann til konungs og forsætisráðherra og heimtað lögþingið rofið og nýj- ar kosningar um þessar kröfur. Því var neitað. Jarðamannafélagið hefir síðan sent konungi og forsætisráð- herra boð um aö kóngsbændurn- ir telji nú, þegar jarðalögin eru komin í gildi, sig og landið laust við konung og dönsku grundvall- arlögin ,og biðja nú um ráð- stefnu við Dani um sjálfstæða stjórnarskrá fyrir Færeyjar, ef til vill með þremur sáttamönn- um, einum Svía, einum Norð- faðir Skuggi Syðrahóli. 14. Kolur, kolótur, hornóttur. Móðir Reyðir á Þórustöðum, faðir Ófeigur í Kaupangi. Naut- in 11 til 14 eru öll eign Naut- griparæktarfél. Saurbæjarhr. 15. Logi, rauður, hníflóttur. Móðir Rauðka Staðarhóli, faðir Herrauöur á Tjörnum. Eígandi Nautgriparæktarfél. Öngul- staðahrepps. 16. Skuggi, svartur, kollóttur. Móðir Auðhumla Jódísarstöð- um, faðir Herrauður Tjörnum. Eigandi Nautgriparæktarfélag Öngulstaðahrepps. 17. Vikingur, kolóttur, koll- óttur. Móðir Hetta frá Höfða, faðir Skjöldur frá Litladal. Eig- andi Nautgriparæktarfélagið í Öngulstaðahreppi. 18. Glæsir 11., rauðhuppóttur, kollóttur. Móðir Búkolla á Hellu, faðir Sóti á Hellu. Eigandi Nautgriparæktarfél. Siglufjarö- ar. 19. Ægir, rauðflekkóttur, hornóttur. Móðir Gulllilja á Eg- ilsstöðum á Völlum, faðir Ægir frá Egilsstöðum. Eigandi Hóls- búið í Siglufirði. 20. Dreyri, rauður, hornóttur. Móðir Búbót á Syðri Varðgjá, faðir Kroppur frá Kroppi í Eyjafirði. Eigandi Nautgripa- ræktarfél. Grímseyjar. í Suður-Þingeyjarsýslu: 1. Sómi, rauður, hníflóttur. manni og einum íslendingi, og útnefni hæstiréttur hvers lands manninn." Hver er aðstaða yðar til Sjálf- stýrisflokksins nú, og Sjálfstýr- isflokksins til yðar? Og hverjar kröfur gerið þér og flokkurinn nú um sjálfstjórn eyjanna? „Það er engin önnur breyting hjá méi' og Sjálfstýris-kjósönd- um úti um land, en sú, að viö allir höfum hert á kröfum okkar tim afnám dansks valds á Fær- eyjum. Og sífellt eykst fjöldi þeirra, sem vilja gera upp til fulls við Danmörku, eins og Jarðamannafélagið stefnir að. Sama vill Vinnuflokkurinn.“ Hvernig eru horfurnar með „Paragraf 7“? (Það er lagagrein- in, sem ákveður, að danska skuli vera kennslumál í færeyskum skólum.) „Spurningin er merkileg. Mér finnst nú ekki vera tímabært, að við Færeyingar séum að spýrja neinn að því, og heldur ekki Dani, hvort við megum nota okkar eigið mál í okkar eigin landi.“ Hverjar eru horfurnar í fána- málinu? „Það brennur enn í mörgum Færeyingi, sem gerðist viðvíkj- andi fána okkar í Almannagjá og i Reykjavíkurkirkjugarði, á Alþingishátíðinni 1930. Fleiri og fleiri draga nú upp færeyskan fána, bæði heima hjá sér og á bátum innan eyja; og yfirvöldin þegja. Vitanlega verður fáninn einnig dreginn að húni á fær- eyskum skipum utan landhelgi, þegar sjálfstæðismálunum er nógu langt komið til þess.“ Hver er aðstaða hinna stjórn- málaflokkanna í sjálfstæðis- málinu? „Sjálfstýrismenn, Vinnuflokks- menn, ekki allfáir fyrrverandi Sambandsmenn og nokkrir so- cialistar vilja nú fá svo mikið sjálfstæði, sem unnt er. Það er ekki gott að fullyrða, hvað úr þessu kann að verða við næstu kosningar. Færeyingar hafa fyrr lirokkið til baka!“ Hvaða erindi á sendineíndin, sem nú er á förum til Danmerk- ur, og hvaða horfur eru um árangur af ferð hennar? „Erindiö er að fá setta 5 ára fjárhagsáætlun. En árangurinn getur orðið allur annar. Það er ómögulegt að spá um, hver hann kann að verða.“ A. S. Móðir Kola á Öngulsstöðum, faðir Herrauður á Tjörnum. Eigandi Nautgriparæktarfélag Svalbarðsstrandar. 2. Búi, kolóttur, hníflóttur. Móðir Grána á Helgustöðum, faðir Dumbur frá Hvanneyri. Eigandi Nautgriparæktarfélag Svalbarðsstrandar. 3. Stikill, kolskjöldóttur, hornóttur. Móðir Hyrna á Stóruvöilum í Bárðardal, faðir Huppur frá Sandhaugum. Eig- andi Nautgriparæktarfélag Grýtubakkahrepps. 4. Hringur, rauður, hníflóttur. Móðir Löpp á Einarsstöðum í Reykjadal, faðir Klettur. Eig- andi Nautgriparæktarfélag Fnjóskdæla. 5. Skuggi, svartur, hníflóttur. Móðir Dumba á Bjarnastöðum, faðir Skúmur. Eigandi Jón Marteinsson á Bjarnastöðum í Bárðardal. 6. Hnífill, kolhuppóttur, hnífl- óttur. Móðir Rós á Gvendar- stöðum, faðir Hnífill frá Hlíð- arenda. Eigandi Nautgriparækt- arfélag Ljósavatnshrepps. 7. Kollur, rauður, kollóttur. Móðir Dimma í Garðshorni, fað- ir Hnífill frá Hlíðarenda. Eig- andi Nautgriparæktarfélag Lj ósavatnshrepps. 8. Brandur, bröndóttur, horn- óttur. Móðir Ála Aðalbóli, faðir Brandur á Laxamýri. Eigandi Hrunin Paradís (Frh. af 1. síöu.) einnig orðiö breyting á hugar- fari fólksins, sem í landinu býr. Bændurnir hafa ekki unað þeim kjörum, sem þeim voru úthlutuð 1924—27, að vera settir skör neð- ar en allar aðrar stéttir. Verka- menn hafa einnig eflt samtök sín. Þessar stéttir hafa krafist jafnréttis við annað fólk í land- inu. Og vegna þess, að þær kröfur eru byggðar á sanngirni og réttlæti, verður erfiðara nú en 1924—27, að framfylgja þeirri stjórnarstefnu, sem hleður und- ir eina stétt á kostnað allra hinna. Þetta verða heildsalarnir að gera sér ljóst. Það er þýðingar- laust fyrir þá að vonast eftir því að hin hrunda Paradís þeirra frá árunum 1924—27, eigi eftir að verða veruleiki á ný. Það get- ur komið góðæri aftur, en reynsla áranna 1924—27 hefir sýnt þjóðinni að hún á að not- færa sér það á annan hátt. Það er því þeim og fylgisveinum þeirra sjálfum fyrir verstu, ef þeir samkvæmt kenningum Knúts Arngrímssonar ætla að stofná til einhverra æfintýra í þeirri von að geta endurreist hina hrundu Paradís. Og það er flokki þeirra vissulega til mest tjóns, ef vonin um endursköpun þessarar Paradísar á stöðugt að vera sú leiðarstjarna, sem aftrar honum frá því að vera þátttak- andi í ábyrgu viðreisnarstarfi og það jafnvel á örlagaríkustu stundum þjóðarinnar. Það er því í alla staði æskilegt fyrir heildsalana og liðsmenn þeirra að gera sér Ijóst sem fyrst, að hin hrunda Paradís þeirra kemur aidi'ei aftur. Eyðsla þeirra hefir orðið þess valdandi, að þjóðin er ekki eins fær um að mæta hinum miklu aðsteðjandi örðugleikum og ella. En um Nautgriparæktarfél. Aðaldæl- inga. 9. Rauður, rauður, hníflóttui'. Móðir Dæla Grímshúsum, faðir Brandur á Laxamýri. Eigandi Nautgriparæktarfél. Aðaldæl- inga. 10. Klettur, grár, hníflóttur. Móðir Grána á Helgustöðum, faðir Grani. Eigandi Nautgripa- ræktarfélag Reykdælinga. 11. Leistur, kolóttur, horn- óttur. Móðir Skrauta á Einars- stöðum, faðir Klettur. 12. Ægir, brandskjöldóttur, hníflóttur. Móðir Branda Tryggva Jakobssonar á Húsavík, faðir Skjöldur frá Laxamýri. Eigandi Nautgriparæktarfélag Mývetninga. Eins og þeir sjá af þessari upptalningu, sem hana nenna aö lesa, og sérstaklega þeir, sem málunum eru kunnugir, þá eru mörg af þessum nautum meir eða minna skyld. 7 eru synir Herrauðs, 3 synir Sóta o. s. frv. Og þó sést ekki hér, þar sem hvergi eru nefndir nema for- eldrar, hvernig ýms nautin eru skyld lengra fram. Búkolla á Tunguhálsi, móðir Grána í Torfalækjarhreppnum, er t. d. systir Dimmu á Starastöðum, móður Surts í Lýtingsstaða- hreppnum. Merkúrius í Engi- hlíðarhreppnum og Flekkur I För Fínns Jónssonar (Framhald af 3. síöu.) flokksins að halda áfram. Finn- ur hefir þegar séð, hvað sam- herjarnir á Norðui'löndum hafa gert eftirbreytnisverðast, en hann viröist enn ekki hafa gert sér fulla grein fyrir því, hvernig þeir hafa gert það. En þegar augu hans og annara foringja Alþýðuflokksins opnast fyrir því og þeir taka þaö til eftirbreytni, er Alþýðuflokkurinn kominn á rétta braut. Þá hættir hann hinum heimskulegu þjóðnýt- ingarkröfum. Þá hættir hann að' trúa því, að tilvera hans sé undir því komin, að „bjóða allt- af betur“ en kommúnistar, án tillits til þess hvort hægt sé að efna loforðin eða ekki. Þá byrj- ar hann nýtt og heilbrigt líf, sem eitt getur bjargað honum úr þeim örðugleikum, er hann hefir komizt í, vegna samkeppn- innar við kommúnista. slíkt þýðir ekki að fárast nú, heldur verður að mæta örð- ugleikum með samstilltu á- ræði og karlmennsku. — Fjárhagslegu og stjórnfarslegu sjálfstæði þjóðarinnar verða aldrei færðar ofmiklar fórnir. Vegna þess eiga allir að geta lagt á sig aukinn sparnaö og þó eink- um þeir, sem mestu hafa eytt. Þeir menn, sem skorast undan slíkri þegnskyldu, eru vargar í véum og þekkja ekki skyldur sín- ar við þjóðina. Aktýgi — Reiðtýgi fyrirliggjandi, og allir sérstakir hlutir til þeirra. Allar aðgerðir og pantanir út um land afgreiddar ávalt með fyrstu ferðum. Gísli Sigigrlijöriissoii, Svínavatnsdalnum eru skyldir o. s. frv. Ég vona það, að margt af þessum nautum reynist vel. Þau eru öll undan kúm, sem hafa reynzt hámjólka, og sæmilegar með fitu eftir því sem hægt er að vita um. Aldur þeirra er mis- jafn, frá ca. 2 ára til 9 ára, og ætti á næstu 2—3 árunum að koma í ljós, hvernig dætur margra þeirra reynast. Koma þá vonandi í ljós naut, sem reynast eins vel eða betur en Herrauður á Tjörnum og Ljómi í Grýtu- bakkahreppnum, en sú reynsla þarf að fást meðan nautið er lifandi. Það er synd að drepa naut eins og Ljóma, sem vissa er fengin um að undan komi j góðar kýr. i Nautgriparæktarfélögin eru II ■ nú búin að starfa hér í aldar- ; þriðjung, þau sem einna elzt eru. Mörg þau elztu hafa hækk- að meöal kýrnyt í viðkomandi sveitum um 300 til 600 kg. á ári, og með því aukið arösemi meðalkýrinnar um ca. 40 kr. á ári. Þetta vita nú allir bændur, en það er eins og þa'ð sé ekki enn komið inn í vitund þeirra, svo að þeir séu farnir að lifa eftir því. En það þurfa þeir að gera, og að það verður vart gert af fjöldanum nema með því að vera í nautgriparæktarfé- lagsskap. söðlasmiður, Laugaveg 72. — — Simi 2099. Kvennaskólínn í Reykjavík og húsmæðradeíld hans taka til síarfa 1. októbei*. Bekkir skólans eru fullskipaðir, en á fyrra námskeiðið í hús- mæðradeildina, sem stendur yfir í 4 mánuði, geta enn komizt að nokkrar stúlkur og er skorað á þær, sem námskeiðið ætla aö sækja, aö gefa sig fram sem fyrst viö frú Guðrúnu Briem, Tjarnargötu 28. Sími 3255, sem tékur við umsóknum í fjarveru forstööukonu. Fyrirkomulag og meðgjöf sama og s. 1. vetur. Ingibjjörg' H. Bjarnasoii.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.