Tíminn - 01.10.1938, Page 1

Tíminn - 01.10.1938, Page 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: Edduhúfii, Lindargötu 1D. SÍMAR: 4373 og 2353. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN 22. árg. Reykjjavík, laugardaginn 1. okt. 1938. 47. blað Saltf isksalan Hægt heSdi verið að selja 10-12 þús. smálestum meira á þessu ári HorSurnar iramundan virðast góðar Austurvöllur er eini grasgróni öletturimv úr túni Ingólfs Arnarsonar, sem friðhelgi liefir notið til þessa dags. Fyrir tveim árum var tekið það heillaráð, að fjarlœgja girðingu þá, sem verið hefir umliverfis völlinn, og er hann nú aðeins varinn a) skilningi borgaranna á göfgi staðarins. Stendur völlurinn nú með miklum blóma, lagður gangstígum og blómum skreyttur. Á miðjum Austurvelli er myndastytta Jóns Sigurðssonar, en umhverfis völl- inn standa ýmsar lielztu byggingar höfuðstaðarins, svo sem þingliúsið, dómkirkjan, landsima- og útvarpsstöðin (er sést á miðri myndinni), Hótel Borg o. fl. Samkomulagið í Míinchen Á aðalfundi Sölusam- bands íslenzkra fiskfram- leiðenda, gaf Magnús Sig- urðsson bankastjóri, sem er formaður S. í. F., ítarlegt yfirlit um saltfisksöluna á þessu ári. Fer útdráttur úr því hér á eftir: Um síðastliðin áramót voru fiskbirgðir í landinu 2730 smá- lestir. Afli landsmanna frá 1. janúar 1938 til 1. september þ. á. er 34376 smálestir og því 7584 smálestum meiri en síðastliðið ár. Allur þessi afli er nú seldur, að undanteknum 700—1000 smál. sem eru í útboði til Portugal. Alls er nú útflutt 27674 smá- lestir, og hefir sá fiskur verið fluttur til eftirgreindra landa: ítalíu........... 8522 smál. Portugal ........ 2168 — Bretlands........ 8205 — Danmerkur ........ 738 — Noregs ............ 37 — Brazilíu......... 1489 — Argentínu ........ 428 — Cuba ............. 909 — Spánar .......... 5000 — U. S. A............ 12 — Ýmissa landa .... 166 — Samtals 27674 smál. Auk þess er selt en ófarið 8308 smál., sem eiga að flytjast út til eftirfarandi landa: Spánar ........... 2500 smál. Ítalíu............ 3000 — Braziliu.......... 1394 — Cuba .............. 737 — Argentínu.......... 677 — Samtals 8308 smál. Eftir óselt 700—1000 smál. Fiskur sá, sem fiskast kann til Sjúkraflutningar og flugskílyrðí Öræfabyggðin er einangruð af Breiðamerkursandi og Skeið- arársandi. Stórvötn, svo sem Skeiðará og Jökulsá, sín á hvor- um sandi. Hafnleysa fyrir sandi. Allir flutningar eru erf- iðir fyrir þesa sveit, en þó eink- um sjúkraflutningar. — í þess- ari viku urðu Öræfin í fyrsta sinn fyrir því, að njóta góðs af flugsamgöngum. Húsfreyjan á Sandfelli þurfti læknisaðgerðar á sjúkrahúsi. Agnar Kofoed- Hansen tók Klemminn, litlu þýzku landvélina, sem við eign- uðumst í sumar, ásamt Páli Þorgeirssyni bílstjóra, uppöld- um Öræfing, flaug austur í von um að einhversstaðar find- ist lendingarstaður í sveitinni. Og hann fannst á túninu i Svínafelli, en það er næsti bær við Sandfell. Var nú sjúkling- urinn fluttur bæjarleiðina að Svínafelli. Eitthvað hefir það tekið skemmri tíma en flugið til Reykjavikur. — Sjúklingurinn komst á sjúkrahús, en Páll bíl- stjóri varð að vera eftir í Ör- æfunum, sakir þess, að flugvél- in rúmar aðeins flugmann og einn farþega. Agnar Kofoed-Hansen hefir ritað grein í Skinfaxa, blað ung- mennafélaganna, um það, að fé- lögin ættu að stofna deildir á- hugamanna um flug, sem m. a. hefðu það að viðfangsefni að leita að hentugum flugvallar- (Framli. á 4. síðu.) áramóta og sem aðallega verður gerður að pressufiski og saltfiski, er áætlað að geti fallið inn í þá samninga, sem þegar eru gerðir. Verðlag fisksins í ár hefir verið borið saman við síðastliðið ár, sem hér segir: Portugalsfiskur. 1936—37: 75 kr. pr. skp.; 1937—38: 75—83 kr. Ítalíuverkaður Labrador. 1936 —37: 60—62 kr. pr. skp.; 1937— 38: 60—65 kr. Ítalíuverkaður yressuf. 1936— 37: 311/2 eyr. pr. kg.; 1937—38: 3iy2—32 au. Saltfiskur. 1936—37: 22—27% eyr. pr. kg.; 1937—38: 25—28 au. Spánarfiskur. 1936—37: 73—82 au. pr. kg.; 75—84 au. Ef fiskmagnið hefði verið nægilegt, hefði verið hægt að hagnýta Portugalsmarkað meira í ár, en gert hefir verið. Taldi ræðumaður að auðvelt myndi hafa verið að selja 10—12 þús. smál. meira til Portugals og ann. arra markaðslanda. Um framtíðina fórust honum orð á þessa leið: Þegar litið er á, að við höfum nú selt svo að segja allan afla okkar, að Norðmenn, þrátt fyrir mikinn afla á þessu ári, eiga mun minni birgðir en í fyrra, og að Newfoundland er búið að selja mikinn hluta af sínum afla, og þurrð er á fiski í neyzlulönd- unum, þá er útlitið fyrir að selja megi fiskafla næsta árs, eins vel og verða má, og það fljótt, að minnsta kosti framan af árinu, en hvort hægt verður að þoka verðinu upp eins og nauðsyn krefur, verður ekkert sagt um með vissu, þó hinsvegar verði að vonast eftir því, og að allar líkur séu fyrir því að það hljóti að hækka eitthvað. Stjórn Skógræktarfélags íslands hef- ir skrifað bæjarráði Reykjavíkur bréf, þar sem hún leggur til, að allstórt land- svæði umhverfis E11 i ð a v a t n verði afgirt og friðað og gert að þjóðgarði Reykvíkinga. Reykjavíkurbær á mest- an hlutann af þessu landi. Skógarleifar eru þarna talsverðar, en fullkomin eyði. legging vofir yfir þeim af völdum sauð- fjár. Bendir stjórnin á, að þarna séu mörg verkefni fyrir hendi, sem mæltu með því að hafður yrði þar vinnuskóli fyrir unglinga. Gætu þeir unnið við vegalagningar, bryggjugerð, leikvelli, skóggræðslu o. fl. Staðurinn er hinn fegursti. Kappróðra er hægt að iðka á vatninu á sumrum og skautaferðir á vetrum. Erlendar stórborgir, svo sem Oslo og Kaupmannahöfn, hafa keypt stór landsvæði utan við borgirnar, frið- að þau og haft opin til afnota fyrir íbúa sína og er reynslan af þessu hin ákjósanlegasta. Er þessi tillaga mjög merkileg og sjálfsagt að hún verði tekin til nákvæmrar athugunar. Formaður Skógræktarfélagsins er nú Árni G. Ey- lands framkvæmdastjóri og með- stjórnendur H. J. Hólmjárn ráðunautur og Maggi Júl. Magnús læknir. t t r Að tilhlutun atvinnumálaráðherra verður í haust undirbúið nokkurt land- svæði til garðræktar á Vífilsstöðum. Er það hugmynd ráðherrans, að landið verði unnið og girt, en síðan verði sjúklingum á hælinu, sem geta og vilja vinna að garðrækt, gefinn kostur á að fá landið til afnota, og verða þeir aðstoðaðir við útvegun á áburði og út- sæði. Með þessu vinnst tvennt. í Samkomulaginu á ráðstefn- unni i Múnchen hefir yfirleitt verið fagnað af almenningi í hlutaðeigandi löndum, þar sem sýnt þykir að það muni afstýra ófriði a. m. k. fyrst um sinn. Samkomulagið gengur nokkru lengra en brezk-frönsku tillög- urnar, en talsvert skemmra en úrslitakostir Hitlers. Er almennt talið að hervæðing Englendinga hafi orsakað undanhald Hitlers og einkum hafi Mussolini verið þess hvetjandi, að samkomulag næðist, þar sem afleiðing styrj- aldar gat hæglega orðið sú, að ítalir misstu Abessiníu og töp- uðu ítökum sínum á Spáni. fyrsta lagi það, að sjúklingar, sem að einhverju leyti eru vinnufærir, fá hent- ug viðfangsefni og í öðru lagi miðar þetta að því að auka garðræktina, en þess er mjög mikil þörf. Er því ástæða til að fagna þessari framkvæmd. t t t Ungur Lithaui, Teodoras Bieliacki- nas, hefir dvalið langdvölum hér á landi undanfarið og stundað norrænunám við háskólann, Hefir hann tekið miklu ástfóstri við land og þjóð og unir sér hér framúrskarandi vel. Tómstundum sínum hefir hann varið til að rita greinar um ísland og íslenzk málefni og hafa þær birzt í helztu blöðum og tímaritum í Iáthauen. Einnig hefir hann í hyggju að þýða að minnsta kosti eina nútíðarskáldsögu íslenzka á móðurmál sitt. Á sumrin hefir Teo- doras Bieliackinas ferðazt um landið og á góða vini í mörgum byggðar- lögum. í næstu viku hverfur hann um stundarsakir til ættlands síns, en ef ekkert hamlar för hans, mun hann koma aftur á aflíðandi vetri og ljúka þá meistaraprófi í norrænum málvís- indum við háskólann hér. Verður hann hinn fyrsti maður sinnar þjóðar, sem slíku prófi lýkur, ef til kemur. t t r Ungmennasamband Vestfjarða hélt 27. héraðsþing sitt á ísafirði 23. og 24. september og sátu það níu fulltrúar, auk sambandsstjóra U. M. F. í., séra Eiríks J. Eiríkssonar, og stjórnar Vest- fjarðasambandsins. Á þinginu var rætt um íþróttamál, fyrirlestrastarfsemi, Meginatrið'i samkomulagsins eru þessi: 1. Þýzkaland fær til umráða á tímabilinu 1.—10. okt. öll aðal- héruð Sudeta eða þar sem Þjóð- verjar eru meira en 50% af íbúa- fjöldanum. Skal tékkneski her- inn hafa farið á brott úr þess- um héruðum fyrir þann tíma og þýzki herinn koma strax í hans stað. Alþjóðanefnd sér um af- hendingu héraðanna. Er hún skipuö fulltrúum frá Tékkósló- vakíu, Frakklandi, Bietlandi, Þýzkalandi og Ítalíu. 2. Á öðrum svæðum, sem al- þjóðanefndin ákveður, skal fara fram atkvæðagreiðsla um það, á U. M. F. í. að beita sér fyrir viki- vakanámskeiði og ákveðið að koma á vikivakakennslu í Núpsskóla í vetur. Þingið samþykkti og áskorun til allra ungmennafélaga um hófsemd og bind- indi og fastréð að beita sér fyrir því, að bindindismenn innan kennara- stéttarinnar sitji í fyrirrúmi um kennslustörf, og vinna gegn því, að embættispróf veiti drykkjumönnum réttindi. — Stjórn U. M. F. Vestfjarða var endurkosin: Björn Guðmundsson skólastjóri, formaður, Guðmundur Ingi Kristjánsson og Kristján Davíðsson. Ákveðið var að næsta þing skyldi háð í Önundarfirði. Félög i Vestfjarðasam- bandinu eru nú 11 og virkir meðlimir þeirra 274. r r r Hraðfrystihús var reist á Flateyri við Önundarfjörð síðastliðið sumar og er það eign hlutafélags, sem allmargir í- búar þorpsins hafa stofnað. Var starf- ræksla frystihússins hafin í júlímánuði og heflr hún gengið vel. í sumar hefir verið frystur þar ýmiskonar fiskur, koli, lúða, þorskur, ýsa, og dálitið af smáskötu. í haust veröur sennil. fryst þar kjöt fyrir innanlandsmarkað, eink- um í þorpinu sjálfu. r r r Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir tekið upp þá nýbreytni að kaupa murtu af bændum við Þingvallavatn og er hún söltuð til útflutnings. Borg- ar það tuttugu aura fyrir pundið af murtunni. Murtuveiðin í Þingvalla- hvoru ríkinu íbúarnir vilji til- heyra. 3. Alþjóðanefndin ákveður hin nýju landamæri og taka stór- veldin ábyrgð á þeim. Frakkland og Bretland taka þessa ábyrgð að sér strax, en Þýzkaland og Ítalía lofa að veita hana, þegar lokið hefir verið að semja um kröfur Ungverja og Pólverja. Hafi ekki náðst samkomulag um þessar kröfur innan þriggja mánaða, hittast Chamberlain, Daladier, Mussolini og Hitler að nýju. 4. Tékkum í Sudetahéruðum og Þjóðverjum, sem verða í hinni nýju Tékkóslóvakíu, er gefinn sex mánaða frestur til að flytja sig milli landanna. 5. Tékkar skili landinu og öll- um mannvirkjum í núverandi ástandi og hafi skilað pólitísk- um föngum innan fjögra mán- aða og leyst Þjóðverja, sem þess óska, úr opinberum störfum. Tékkneska stjórnin hefir lýst því yfir, að hún teldi sig nauð- beygða til að ganga að þessum afarkostum. Áður en samkomu- lagið í Múnchen var undirritað hafði hún gert nýtt tilboð, sem gekk mun lengra en brezk- frönsku tillögurnar. Alþjóðanefndin hefir þegar verið skipuð. Eru í henni Reis- siger ríkisráð af hálfu Þjóðverja og sendiherrar Breta, Tékka, Frakka og ítala í Berlín. Bandalag milli stórveldanna í \ estur-E vr ópu? Það er ljóst, að fleira hefir verið rætt á fundinum í Mún- chen en lausn Sudetadeilunn- ar. Daladier og Chamberlain létu þau orð falla við heimkomuna að ráðstefnan í Múnchen myndi treysta friðinni í álfunni og verða upphaf að víðtækara sam- komulagi. Það er einnig athygl- isvert að bæði Daladier og Gö- ring hafa viðhaft þau ummæli eftir ráðstefnuna, að Frakkar og Þjóðverjar bæru ekki haturshug hverjir til annara og ekkert væri því til fyrirstöðu, að sambúð þessara þjóð gæti verið friðsam- leg. Er þetta i samræmi við ræðu Hitlers í Núrnberg, er hann lýsti því þar yfir, að Þjóðverjar hefðu ákveðið í eitt skipti fyrir öll að hagga ekki að fyrra bragði við fransk-þýzku landamærunum. Gleggst er þetta þó af við- ræðu, sem þeir áttu Hitler og Chamberlain, áður en Chamber- lain fór heimleiðis. Þeir undir- (Framh. á 4. síðu.) Á víðavangi Síðan svar Bergs Jónssonar al- þingismanns, sem birt var í síð- asta blaði, var ritað, hefir Gísli Jónsson vélaumsjónarmaður enn ritað langa grein í Mbl. um „flokkshagsmuni og þjóðarhags- muni“ í Barðastrandarsýslu. M. a. skýrir G. J. frá því, að Bergur Jónsson hafi „borið fram tillögu í fjárveitinganefnd" viðkomandi tilteknu máli þar vestra. Tíman- um er ekki kunnugt um að Berg. ur Jónsson hafi nokkurntíma átt sæti í fjárveitinganefnd á Al- Dingi. E. t. v. er fleira álíka rétt í frásögn Gísla. * * * Stríðshættan virðist nú úr sög_ unni i taili, sem betur fer. Það er dví hægt að ræða um það í ró og næði, hvaða ráðstafanir hefði átt að gera hér á landi, til að forða þjóðinni frá óþægindum og tjóni af völdum heimsófriðar. — Því miður var helzt svo að sjá á sumum blöðum hér í Rvík, að iau sæu í stríðshættunni efst á blaði tilvalið efni til árásar á rikisstjórnina fyrir að hafa ekki birgt landið upp að vörum löngu fyrirfram. Það var þeirra fram- lag til þjóðlegrar samheldni á stund hættunnar. * * * Nágrannaþjóðir okkar á Norð- urlöndum virðast ekki hafa verið undir það búnar betur en við íslendingar, að vöruflutningar stöðvuðust. Talið er að Danir hafi keypt inn vörubirgðir, sem svara til þess, að hér væru t. d. keypt kol til tveggja mánaða og um Norðmenn er svipað að segja. En slík var framkoma stjórnar- andstæðinga í Danmörku, þegar hættan vofði yfir, að Stauning forsætisráðherra fann ástæðu til að þakka þeim sérstaklega fyrír það í útvarpsræðu, að þeir hefðu „neitað sér um“ að notfæra sér ástandið til að vekja æsingar eða óánægju í landinu. * * * Þeir, sem haldið hafa uppi op- inberum árásum á kjötlögin og framkvæmd þeirra siðustu fjög- ur árin, eru nú allir þagnaðir — nema einn. Þessi eini er Sigurður sá, er forðum reit mosagreinina um íslenzka bændur. Það má segja, að sá maður gæti sam- ræmis í verkum sínum. * * * Nú nálgast tími sá, að flokks- þing Alþýðuflokksins komi sam- an. Munu þar verða átök hörö milli flokksstjórnarinnar og Héðinsmanna. Hefir Héðinn gengið hart fram í því, að fá sína menn kosna í einstökum verk- lýðsfélögum og haft til þess að- stoð kommúnista. Hafa þeir Ein- ar Olgeirsson og hann m. a. ferðazt mikið um á Norðurlandi í þessu skyni undanfarið. Þó er nú talið fullvíst, að Héðinn verði undir á þinginu, og útilokun hans staðfest. * * * Ýmsir hafa óskað eftir að fá útreikning á því, hversu stór hundraðshluti tollur annarsveg- ar og verzlunarálagning hins- vegar væri af útsöluverði þeirra 11 vörutegunda, sem skýrsla var um í síðasta blaði. Hefir blaðið nú látið reikna þetta út og er niðurstaðan þessi: Tollur Álagning Strigaskór 14% 48% Kápuetni 6% 64% Léreft 5% 56% Satin 3% 67% Ferðatöskur 10% 55% Kjólaefni 10% 64% Gardinuefni 4% 55% Sængurveraefni 12% 50% Rafsuðupottar 7% 35% Tauvindur 16% 35% Mjólkursett 10% 58% Lægra en y2% er sleppt. Þegar reiknaður er hundraðshluti af útsöluverðinu, koma auðvitað út miklu lægri tölur bæði í tolli og álagningu en ef reiknað er af innkaupsverði. En niðurstaðan er i báðum tilfellum sú sama: Að tollurinn er alveg hverfandi hluti af búðarverði varanna, samanborið við álagningu verzl- ananna. heimaiðju, vikivaka, bindindismál og félagsmál. Var meðal annars skorað vatni er fyrir skömmu hafin og varir nokkuð fram eftir haustinu. Fer lengd veiðitímans nokkuð eftir tíðarfarinu. A. KE-OSSaÖTTJM Þjóðgarður Reykvíkinga. — Frá Vífilsstöðum. — Norrænufræðingur frá Lit- hauen. — Héraðsþing U. M. F. Vestfjarða. — Hraðfrystihús á Flateyri. — --------- Murta til útflutnings. -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.