Tíminn - 01.11.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.11.1938, Blaðsíða 3
60. blað TÍMIM, þriðjndagiim 1. nóv. 1938 239 A N N A L L Dánardægur. Sigríffur Narfadóttir að Gull- berastöðum í Lundarreykj adal er nýlátin. Hún var gift Vig- fúsi Péturssyni frá Grund í Skorradal, sem lengi bjó á Gull- berastöðum og lifir þar enn konu sína. Sigríður þótti merk HEIMIliIÐ Prjónlessýningin Mér hafa borizt fregnir um það, bæði í útvarpi og blöðum, að í ráði sé að halda sýningu á prjónlesi í Reykjavík um mán- aðamótin nóvember og desem- AtvinBulevsisskvrsliirAðalskiltasto{an e ■ ................ *>•» Lauritz C. Jörgensen, Eaugaveg 33. Samkvæmt löguns um atvinnuleysisskýrsl- ur fer fram skráning atvismulausra sjómanna, verkamaima, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Coodtemplaralmsinu við Templara- sund 1., 2. og 3. nóv. n. k. kl. 8—10 að kvöldi. Xj] ósaskilti, Gull- og Silfurskilti. Glerskilti allar tegundir. Járn- og Tréskilti. Laus gler fyrir skrifstofur. Allskonar Veggauglýsingar. Skilti á sendisveinalijól. kona í sínu héraði. ber, og nú síðast, að sýningar- Sé um allar breytingar á skiltum. Vigdís Valgerffur Jónsdóttir að Ásbjarnarstöðum í Stafholts- tungum í Borgarfirði andaðist hinn 24. október. Hún var fædd að Fljótstungu í Hvítársíðu 26. september 1880. Hún var dóttir hinna öldruðu og vel metnu hjóna, Jóns Pálssonar og Guð- rúnar Pétursdóttur. Vigdís sál. giftist eftirlifandi manni sínum, Halldóri Helgasyni, hinu góð- kunna skáldi Borgfirðinga í maímánuði 1904. Þau hjón eignuðust tvær dætur barna: Frú Valdísi, kennara á Eyrar- bakka, sem gift er Gunnari Benediktssyni rithöfundi, og Guðrúnu, nú húsfreyju á Ás- bjarnarstöðum, sem gift er Kristjáni Guðmundssyni frá Sleggjulæk í sömu sveit. Allan sinn búskap bjuggu þau hjónin, Halldór og Vigdís, að Ásbjarn- arstöðum. Guðrún, móðir Vigdísar, var elzta barn Péturs Gíslasonar, út- vegsbónda frá Ánanaustum í Reykjavík, og fyrri konu hans, Vigdísar Ásmundsdóttur frá Stekkjarkoti á Kjalarnesi. Var móðir hennar, Guðrún, frá Saurbæ á Kjalarnesi. Jón, faðir Vigdísar sál., var bróðursonur hins þjóðkunna Magnúsar á Vilmundarstöðum. Allt líf Vigdísar bar þess fagran vott, að hún átti til góðra og grandvarra manna að telja. Hún var trygg og góð eig- inkona og umhyggjusöm móðir dætra sinna. Og umhyggja hennar og alúð við börn og gam- almenni, hvort þau vóru skyld eða vandalaus, er dvöldu á heimili þeirra hjóna, var við- brugðið. Ekkert sýnir betur manngildi manna en einmitt það hvernig þeir reynast þeim, sem þurfa á trausti þeirra og trúmennsku að halda. Vigdís lifði ekki sjálfri sér, hún var allt sitt líf að gefa öðrum af hjarta- gæzku sinni og mannviti. Fimm síðustu æfiárin átti Vigdís sál. við mikla vanheilsu að stríða, sem hún bar æðrulaust og með mikilli þolinmæði. Afmæll. Guffmundur Guffjónsson bóndi á Melum í Melasveit í Borgar- fjarðarsýslu átti fimmtugsaf- mæli 2. október. munirnir eigi að vera komnir til Reykjavíkur fyrir 20. nóv. n. k. Það er mjög ánægjulegt að heyra það, að nokkrar konur í Reykjavík hafa nú hafizt handa í þá átt, að efla og fegra prjóna- iðnaðinn í landinu og gera hann að atvinnugrein meir en verið hefir, og skapa honum mark- aðsmöguleika. Þetta er áreiðan- lega atvinnugrein, sem vanrækt hefir verið um langt skeið, mik- il þörf að sýna henni meiri sóma en verið hefir. Fyrsta átakið í þessu efni er sýningin. En undirbúningstím- inn er allt of stuttur. Það er ekki fullur mánuður frá því haustönnunum er almennt lok- ið út um sveitir og til þess tíma að sýningarmunirnir eiga að vera komnir til Reykjavíkur. Með því að hraða þessu svo mjög, hlýtur sýningin aðeins að verða fyrir Reykjavík og nánasta umhverfi. Konur út um sveitir munu hvorki geta verið búnar að vinna muni til send- ingar á sýninguna á þessum stutta tíma, né skoðað hana sér til skemmtunar og fróðleiks. Það er ekki svo auðvelt að út- búa sýningarmuni út um dreifð- ar byggðir landsins. Fyrst er að útvega sér nothæft efni, síðan kemur prjónið og frágangurinn. Meira að segja sending mun- anna frá sumum héruðum landsins, getur tekið vikur og daga. Það er til fjöldi heimila á landinu, sem framleiða mikið af prjónlesi til heimilisnota. Mörg af þeim heimilum gætu framleitt töluvert af söluiðnaði, ef þau vissu hvað mundi seljast, og hvað ætti helzt að vinna. Það er líka fjöldi heimila, að minnsta kosti þar sem fjárpest- in hefir geysað, sem er lífsnauð- syn að afla sér ríýrra tekna, eigi lífið ekki að verða allt of fá- breytt og ömurlegt. Prjónlessýninguna þurfum við að styrkja, kvenfélög og ein- staklingar. En við getum það ekki með svona stuttum fyrir- vara. Verði þessi sýning haldin eftir þrjár til fjórar vikur, verðum við landsins konur að stofna til annarar sýningar á komandi vori. J. S. L. ráðherra samningur um smiði á nýju strandferðaskipi í stað Esju. Skipið verður smíðað í Álaborg í Danmörku, kostar rúml. iy2 millj. kr. og verður tilbúið í ágústmánuði næsta sumar. Nýja skipið er mun stærra en Esja og fullkomnara að allri gerð, en ódýrara í rekstri, þar sem það brennir olíu en ekki kolum. Það kemst inn á allar sömu hafnir og Esja hér við land. Verður hér áreiðan- lega um mikla framför að ræða í íslenzkum strandferðum. Sum- ir virðast álíta, að ekki hefði þurft að fá strandferðaskip í stað Esju, og má það furða teljast. Skýrslur liggja nú fyrir um ýmsar opinberar og hálfopin- berar framkvæmdir, sem unnar hafa verið á sl. sumri. Að vega- gerð (og brúa) hefir t. d. verið unnið fyrir um 2 milljónir króna. Búið er nú að reisa um 200 nýbýli á þeim þrem árum, sem löggjöfin um nýbýli og samvinnubyggðir hefir verið í gildi. Mikla athygli vöktu í sl. mán- uði umræður þær, sem urðu í blöðum í Rvík viðkomandi tolla- álagningu og verðlagi á ýmsum vörutegundum í bænum. Hafði mikið borið á því, að verzlanir og málgögn þeirra reyndu að koma þeirri skoðun inn hjá fólki, að hið háa verð, sem nú er á ýmsum vörum, stafaði að- allega af því, að tollur á þess- um vörum hefði verið hækkaður svo mjög síðustu árin. Væri því ekki verzlununum að kenna. Kom þetta mjög ákveðið fram í greinum í Morgunblaðinu í Reykjavík. Tíminn lét þá fara fram rannsókn í þessu máli. Voru alls athugaðar 15 vöruteg- undir í búðum í Rvík, flest vefn- aðarvörur, og kom þá í ljós, að búðarverðið var að langmestu leyti fólgið í álagningu verzlan- anna sjálfra og að allur tollur til ríkissjóðs (bæði gamall og nýr) var ekki nema hverfandi upphæð móts við álagninguna. Á mörgum vörum var verzlunar- álagningin 10—11 sinnum hærri en tollurinn. Á þeim 25 vöru- tegundum, sem athugaðar voru, var álagningin allt upp í 200% af kostnaðarverði og allt upp í 254% af innkaupsverði. Þessar upplýsingar Tímans komu ýms- um mjög á óvart, svo sem um- ræður báru vott um. Eftirlit með verðlagi er nú hafið sam- kvæmt lögum frá 31. des. 1937. í höfuðstaðnum störfuðu síð- ara hluta mánaðarins tvær, eða raunar þrjár pólitískar sam- komur, sem lögðu Reykvíkingum til umtalsefni þá daga. í fyrsta lagi Alþýðusambandsþingið, sem m. a. átti að segja síðasta orðið um brottrekstur Héðins Valdemarssonar. í öðru lagi flokksþing kommúnista. Og í þriðja lagi (eftir að kommún- istaþingið var hætt) hinn sam- eiginlegi fundur kommúnista og Héðinsmanna, þar sem stofn- aður var nýr flokkur. Héðinn mætti rétt sem snöggvast á Al- þýðusambandsþinginu og vildi ekki verja mál sitt, og var svo brottreksturinn staðfestur með flestum greiddum atkvæðum. Stefán Jóh. Stefánsson var kos- Þeir, sem láta skrásetja sig', eru beðnir að vera viðbúnir að g'efa nákvæmar upplýsingar um heimilisástætSur sínar, eig'nir og' skuldir, atvinnudaga os»' tekjur á síðasta ársf jórðungi, hve marjsja daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársf jórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu ®g' af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins oj* hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstétt, ómagafjölela, styrki, opinber gjöld, húsaleigu o«' um það í hvaða verkalýðs- félagi mcnn séu. Eoks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og uin tekjur konu og harna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. okt. 1938. Pétiir llalltlorNNOit. Jón á Akri aíneitar Thor Thors Rykfrakkar PF Affgreiði pantanir út um lund eftir máli. Reynið viðskiptin! Aðeins vönduð vinna! Húðir og skinn. Ef bámdur nota ekki til eigin þarfa allar HÉÐIR og SHIAIN. sem falla tU á hcimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAEPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVEVXIJFÉLAGA selur AALTGRIPA- HLÐIR, HROSSHLÐIR, KÁLFSKEVN, LAMB- SKEVIV og SFLSKIIVIV til útlanda OG KALPIR ÞFSSAR YÖRLR TIL StTLAAR. - IVALT- GRIPAHLÐIR, HROSSHLÐIR og KÁLFSKEVIV er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinn- iinuin, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- (Framhald af 2. síðu.) þingi, en ekki reynir hann að hagga niðurstöðum Tímans um fjármálin. nýkomnir. Smekklegt úrval. að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. Um nokkurt skeið leit svo út í íslenzkum stjórnmálum, að samkomulag væri að takast um það, að hætta því óþolandi „pexi“ um staðreyndir í Lands- reikningnum, t. d. skuldaupp- hæðir, afkomu ríkissjóðs o. s. frv., sem einkenndi íslenzkar stjórnmáladeilur og voru ís- lenzkum stjórnmálamönnum til lítils sóma. En svo virðist af meðferð stjórnarandstæðinga á þessum málum í seinni tíð, að nú eigi aftur að hverfa til hins gamla ósiðar — ekki sízt síðan Jón á Akri fór að verða hálf- gerð „forsjón" andstæðinga í þessum málum. Er það af ókunnugleika á við- skiptum eða gegn betri vitund? Kauptu Kelvin og þú verffur rfkur eins og Skoti. inn formaður Alþýðuflokksins í stað Jóns heitins Baldvinssonar. En kommúnistar samþykktu að leysa upp flokk sinn og gengu síðan á sameiginlegan fund með Héðinsmönnum, eins og áður er sagt. En það mun sjást á blöðum hins nýja flokks, hvort slitin hefir verið „línan frá Moskva“, um leið ok kommúnistaflokkur- inn var lagður niður. Ef svo reyndist, væri breytingin til bóta þvi að hið barnalega þýlyndi vinstri manna hér á landi gagn- vart harðstjórninni í Rússlandi, hefir til lítils sóma verið fyrir íslenzkt stjórnmálalíf. Bókavínir, lestrarfélög og bókasöfn! Þar eð H.f. Acta licq. hefir nú lækk- að flestar forlags- og umboðssölubækur sínar, svo og aðrar bækur á vegum um- boðssölunnar, um 40—80%, er nú sér- stakt tækifæri fyrir bókavini, bóka- söfn og lestrarfélög, að eignast ódýrar bækur. Listi yfir bækurnar fæst hjá öllum bóksölum. Þar geta menn einnig gert pantanir. Ennfremur hjá skilanefndar- manni Acta, Jóni Þórðarsyni, Framnesv. 16 B, Reykjavík. Sími 4392. Pósthólf 552. Sígurður Olason & Egill Sígurgeírsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 3. — Sími 1712. Hafnarstræti 15. Sími 2329. MLJYIÐ, við seljum 4 rétti, góðan mat, á 1.00 fyrir dömur og 1.25 fyrir herra. Soðin svið með rófu- stöppu á eina krónu. Drekkið morgunkaffið hjá okkur, aðeins 50 aura með brauði. Matsalan Royal, Túngötu 6. Sími 5057. (J erðbréfabanki C ^.ostupstr. 5 sími 5652. Opið kl. )Kinrv l.11-12oqS-fa/ Annast kaup og sölu verffbréfa. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. TRULOFUNARHRINGAR, sem æfilán fylgir, sendir gegn póst- kröfu, hvert á land, sem er. ■ Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavík. 2 0 S T K. PAKKIIYN KOSTAR K R . 1.7 VIIVIVLFATA & S J ÓKLÆÐ AGFRÐIIV 80 Andreas Poltzer: Það er merkileg tilviljun, að stúlkan, sem hann vill giftast — það er vegna þessa áforms, sem lávarðurinn verður að hverfa — kemur að óvörum þarna inn í húsið að næturþeli. En við verðum að trúa, að þetta sé tilviljun, ef við vilj- um ekki varpa grun á ungfrú Holm. Og það er engin ástæða til þess framar. Fyrst verður Ortega forviða á nær- veru ungfrú Holm á heimili afa henn- ar, en dettur svo í hug ráð til þess að notfæra sér, að hún skyldi koma þangað. Við verðum nú að gera ráð fyrir, að einhver af starfsfólkinu hafi verið í ráð- um með Ortega. Þessi aðili hefir sagt Ortega, að Whinstone fulltrúi hafi fund- ið kvenhanzka i skrifstofunni. Ortega veit auðvitað hver hanzkann á, og hann ákveður — með því að skrifa bréfið — að leiða gruninn að ungfrú Holm. Hann vonaði að hann gæti ruglað stúlkuna með þessu móti, svo að hún yrði mót- tækilegri fyrir áfrom hans. Ráðabruggið var ekki sem verst hugs- að, en Ortega gerði eina afdrifaríka skyssu. Honum sást nefnilega yfir, að ritvélin kom ekki á heimilið fyr en sama daginn sem hann lét skrifa bréfið á hana. Það er að segja: með bréfinu leiddi Ortega gruninn að sjálfum sér! Þetta gerði hann vitandi vits. í fyrsta Patricía 77 fundið það, sem honum var svo áríðandi að ná í? Nei, það held ég ekki, svaraði fulltrú- inn brosandi, því að það, sem hann var að leita að, hafði annar maður fundið á undan honum. Whinstone benti á vasa sinn, en hann sagði ekki frá, hvað það hefði verið, sem hann fann. Áður en Whinstone fór, fékk Patricia honum heilan böggul af skjölum. Það voru allskonar fjölskylduskjöl og mörg þeirra voru skrifuð á þýzku, því að móðir Patriciu var frá Þýzkalandi. — Mig langar til þess að líta á þessi skjöl í næði, ungfrú Holm, og ég býst við að þau séu tryggar geymd hjá mér, fyrst um sinn. Þau voru komin út að íitidyrunum, og Sluice, sem ætlaði að opna fyrir fulltrú- anum, hafði hlaupið á undan. — Ungfrú Holm, get ég hitt yður ein- hvern næstu daga, ég þarf margt að tala við yður? sagði Whinstone, hlýlegar en fulltrúar í Scotland Yard eru vanir að tala. Hann tók líka eftir þessu sjálfur, að því er virtist, því að hann flýtti sér að bæta við í embættistón: — Ég verð að fá ýmsar upplýsingar hjá yður. — Whinstone fulltrúi, ég er alltaf reiðubúinn til að tala við yður, auðvitað,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.