Tíminn - 03.11.1938, Side 3

Tíminn - 03.11.1938, Side 3
61. blað TfMINN, fimmtndagiim 3. nóv. 1938 243 ÍÞRÓTTIR fþróttir á Akranesi. Á Akranesi eru starfandi tvö knattspyrnufélög, Knattspyrnu- félag Akraness og Knattspyrnu- félagið Kári. Knattspyrnufélagið Kári var stofnað fyrir 16 árum. Eru í því 260 félagsmenn. Knattspyrnufé- lag Akraness var stofnað 1924 og og hefir það 140 félagsmenn. Á árinu hafa félögin háð sín á milli 10 kappleiki í knatt- spyrnu og handknattleik. Vann Kári 4, K. A. 4 og 2 urðu jafn- tefli. Af þessum leikjum voru tveir handknattleikir milli kvenna. Vann Kári annan, en hinn varð jafntefli. Félögin hafa undanfarin ár haft sameiginlega íþróttakenn- ara og hafa það verið Axel And- résson, Rögnvaldur Sveinbjörns- son og Aðalsteinn Hallsson. Hafa þeir kennt knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Auk þess hafa félögin gengizt fyrir íþrótta- námskeiðum og sundnámskeið- um. íþróttavöllurinn er moldar- völlur, mjög laus. Hann var gerður 1934. Liggur hann á bökkum Langasands, skammt fyrir innan kauptúnið. Hrepps- félagið lét land undir völlinn, og unnu meðlimir íþróttafélag- anna við hann í sjálfboðavinnu. í haust hefir hreppsfélagið lát- ið byggja sjóvarnargarð við hann, til að fyrirbyggja land- brot, vegna sjávargangs. Garð- inum er enn tæpast lokið. Er hann um 100 m. og kostar um 8 þús. kr. Áhugi fyrir íþróttum er mik- ill í kauptúninu, en aðstaða slæm, þar sem ekkert íþrótta- hús er til. Er nú í ráði, að hreppsfélagið reisi íþróttahús í sambandi við starfrækslu barnaskólans. Mestur er áhugi fyrir knattspyrnu og hand- knattleik og nokkur fyrir sundi, en minni fyrir frjálsum íþrótt- um og glímu. Langisandur er mjög hentugur og skemmtileg- ur staður til sundiðkana. U. M. F. A. lét reisa þar sundskála 1934. Skautafélagið. Síðastl. mánudagskvöld var stofnað skautafélag hér í bæn- um og nefnist það Skautafélag Reykjavíkur. Stofnendur voru 65. Formaður félagsins var kos- inn Kristján Einarsson fram- kvæmdastjóri og meðstjórn- endur: Katrín Viðar, Juliana Isebarn, Björn Þórðarson og Eyþór Ólafsson. í varastjórn voru kosnir Haukur Vigfússon, Bjarni Konráðsson og Þorgerð- ur Þorvarðardóttir. ekki er á skólaaldri, og atvinnu- lausa unglinga, og einnig á þann hátt, að aðstoða félög áhuga- manna, ýmist meff f járframlög- um, effa meff því aff leyfa þeim ókeypis afnot af íþróttahúsnæffi, íþróttavöllum, sundskálum o. s. frv. og kennslukröftum, sem þær hafa yfir að ráffa. Þá fer stjórnin mjög lofsam- legum orðum um hin frjálsu samtök íþróttamanna og hin fé- lagslegu áhrif þeirra til að efla þjóðhagslega og líkamlega vel- gengni æskulýðsins, og telur hún þar upp hinn mesta fjölda í- þróttafélaga og sambanda, sem hafa líkamsþjálfun á stefnuskrá sinni. Menn munu nú spyrja, segir í „athugasemdunum", hvernig á því standi, að þar sem svo mörg öfl séu starfandi, áhugamenn og aðrir, skuli stjórnin telja nauð- synlegt, að gera sérstakar ráð- stafanir til aukinna fram- kvæmda. í stuttu máli er því svarað, að sameiginleg yfirstjóm íþróttamálanna sé nauðsynleg til þess að öll starísemin verði ekki of dreifð og ófullkomin, enda er þar tekið fram, að félög áhuga- manna eigi víða við fjárhagsörð- ugleika að sfríða, einkum þar sem fátækt er mikil, en þörfin þó mest til aukinnar líkamsræktar, og m. a. af þessum ástæðum sé sérstök þörf opinberrar aðstoðar og íhlutunar. Á þátttakan að vera frjáls effa lögþvinguff? Þar segir m. a.: Lögþvingun þarf ekki annað en hugleiða, til þess að henni sé hafnað. Það er B Æ K U R Mikkjel Fönhus: Skíöakapp- inn. ÚtgefancLi: Prentsmiðjan ísrún, ísafirði. Skíðakappinn heitir bók, sem nýkomin er á markaðinn. Hún er eftir norskt skáld, Mikkjel Fönhus, en er þýdd af hinum góðkunna íþróttafrömuði Vest- fjarða, Gunnari Andrew. Bókin er skemmtileg og lif- andi lýsing á hinni heilnæmu skíðaíþrótt og segir frá ungum skógarhöggsmanni, sem með dugnaði og erfiði verður mikill skíðakappi, og færir þjóð sinni frægð og sigra. Er þetta bók, sem líkleg er til þess að verða vinsæl meðal ung- linga og vekja áhuga fyrir skíðaíþróttinni. Bókin er nær 200 blaðsíður að stærð og prentuð á góðan pappír. Arthur Weigall: Neró keisari. ísafoldarprentsmiðja h.f. gaf út. — Neró er einn af frægustu keisurum rómverska keisara- tímabilsins og hefir verið skrif- að allmikið um hann og stjórn hans. Þessi nýja bók Arthurs Weigall’s er mjög ólík öðrum skrifum um Neró og æfi hans og hefir að margra dómi við meiri sögulegan sannleik að styðjast. Auk þess sem hún hef- ir að geyma frásagnir af nokkr- um fyrirrennurum Nerós, t. d. Kládiusi og Caligula, sem báðir koma hér mjög við sögu. Þá eru í þessari nýju bók ummæli þekktra rithöfunda um Neró, frá hans dögum, og kollvarpa ummæli þeirra ýmsu því, sem áður hefir verið sagt frá honum, sérstaklega um grimmd hans og morðfýsn, og sýnir þennan forna þjóðhöfðingja í nýju ljósi. Bókin er fróðleg og skemmtileg aflestrar og gefur mönnum góðar hugmyndir um hugsun- arhátt og siðu hinna fornu Rómverja, sérstaklega heldra fólksins á þessum tímum. Hing- að til hefir Neró keisari verið af flestum álitinn grimmur, valda- gráðugt varmenni, en í þessari bók eru leidd rök að því, að Neró var ef til vill í fremstu röð hinna rómversku keisara hvað stjórnsemi og gáfur snerti. Frágangur bókarinnar er góð- ur. Þýðandi er Magnús Magnús- son ritstjóri. Markmið félagsins er að vinna að eflingu skautaíþróttarinnar í bænum, m. a. með góðri um- gengni á skautasvellinu á Tjörn- inni, skautamótum o. s. frv. Árgjald félagsins er 3 kr. og æfigjald 25 kr. að vísu rétt, að hún er eina ráðið til þess að tryggja það, að allir piltar og stúlkur fái einhverja líkamsþjálfun að afloknu skóla- námi, en þessi aðferð er alls ekki samrýmanleg skapgerð og venj- um þjóðarinnar, og er henni því hafnað, þó eigi sé tekið tillit til þeirra erfiðleika, sem fram- kvæmd lögþvingaðrar líkams- ræktar myndi á margan hátt hafa í för með sér. Á fyrirkomulagið aff byggjast upp frá rótum, effa á að byggja á þeim grundvelli, sem þegar er lagður? Frá sjónarmiði stjórnarinnar myndi það ekki aðeins vera ó- hagsýni, heldur og léleg stjórn- vizka, að loka augunum fyrir öllu því mikla og margháttaða verki, sem þegar hefir verið unnið í landinu af ýmsum, bæði af á- hugamönnum og hinu opinbera. Það liggur í augum uppi, að kröf- ur um íþróttaskilyrði eru margar og mismunandi, og eigi að laða áhugamenn til starfa, þá verða verkefnin að vera fjölbreytt. Ef ríkið annaðist sjálfar fram- kvæmdirnar, þá myndu íþrótta- skilyrðin verða einhæfari. Þau myndu ekki ná tilgangi sínum, ef þau, vegna einhæfninnar, vektu ekki áhuga þeirra, sem framkvæmdanna eiga að njóta. Úthlutun styrkja. Fjárveitinganefndirnar, sem hér hefir verið skýrt frá að framan, skulu hver vera skipaðar þremur mönnum, og úthluta styrkjum með samþykki hlutað- eigandi ráðherra, en hann ber Gangíd í Gefjunarfötum og þér eruð ánægður. Mikið úrval iyrírlíggjandí ai nýtízku KAMB GARN SDÚKUM V erksmiðj uútsalan 6efjuil - Iðllllll Aðalstrætí. TilkyiBiiing frá Máli og menningu. í dag koma út í annarri útgáfu bækur fyrra árs, VATNA- JÖKULL og RAUÐIR PENNAR III. Mörg hundruð áskrifendur eru þegar komnir að bókunum, og frá því við ákváðum upplag þeirra, hefir enn fjölgað svo fé- lagsmönnum i Máli og menningu, að upplagið myndi ekki endast ef allir félagsmenn keyptu þær. Það er því nauðsynlegt fyrir hvern félagsmann, sem vill eignast bækur Máls og menningar frá byrjun, að sleppa ekki tækifærinu í annað sinn, heldur panta bækurnar strax. Verðið er aðeins tíu krónur eins og áður. — MÁL og menning — Laugavegi 38. Box 392. Sími 5055. cföearzs' Aðalskíltastofan Laurltz C. Jörgcnsen, Laugaveg 33. Lj ósaskilti, Gull- og Silfurskilti. Glerskilti allar tegundir. Járn- og Tréskilti. Laus gler fyrir skrifstofur. Allskonar Veggauglýsingar. Skilti á sendisvciualijól. Sé um allar lireytingar á skiltum. V átry ggi ngarhlutaf élagid NYE ÐANSKE AF 1864. Líftryggin^ar allar tegundir. Lægst iffgjöld. Bezt kjör. Affalumboff: \ átry ggiugar skrif stof a Sigfúss Siglivatssouar, Lækjargötu 2. Sími 3171. WF~ Afgreiði pantanir út um land eftir máli. Reynið viðskiptin! Aðeins vönduð vinna! Tilkynning. Aff gefnu tilefni skal þaff tekiff fram, að Bakarasveinafélagi íslands er meff öllu óviffkomandi bakarí þaff, sem í dag auglýsti undir nafninu „Sveinabakaríið“. Ennfremur er félaginu óviff- aftur ábyrgð á því gagnvart þinginu, að fé því, sem veitt er, sé varið samkvæmt tilætlun þingsins. Meðlimir fjárveitinga- nefndanna skulu sækja fundi íþi’óttaráðanna til að fylgjast með fyrirætlunum þeirra. Styrkir eru ekki veittir félög- um til úthlutunar, heldur beint sem hjálp til hinna einstöku fyr- irhuguðu framkvæmda á hverj- um stað. Til að fullnægja framkvæmd þessara laga, veitti svo stjórnin árið 1937 tvær milljónir ster- lingspunda til úthlutunar á þremur árum, og þar að auki ár- lega greiðslur, ca. 150.000 þús- undir sterlingspunda. Framh. LVJVHEIMTLMEJVJV Tímans úti um land! Sumarannirnar eru bún- ar. Haustið er rétti tíminn til þess að innheimta blað- gjöld Tímans og vinna að útbreiðslu hans. Bendið mönnum á stœkkunina og endurbœturnar á blaðinu, sem nú er tvímœlalaust vandaðasta, fjölbreyttasta og ódýrasta blað, sem fólk í dreifbýlinu hefir völ á. Vinnið ötullega fyrir Tímann. LtbrcISKið T I M A N N Beztu kolin GEIRH.Z0EEA Sírnar: 1964 og 4017. komandi bakarí þaff, sem áður hefir auglýst undir nafninu „Fé- lagsbakaríið" (nú starfandi í Þingholtsstræti 23), enda vinnur á þessum stöðum eingöngu ófélagsbundiff fólk. Viljum vér leyfa oss aff skora á almenning að láta frekar þá njóta viffskipta, sem eingöngu hafa faglært og félagsbundið starfsfólk. Reykjavík, 1. nóv. 1938. Stjórn Bakarasvefnafélags íslands. Ávalt lægst verð - Kaup og sala - Dömutöskur, leffur, frá 10.00 Barnatöskur frá 1.00 Spil „Lombre“ frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 Sjálfblekungasett frá 1.50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Dúkkuhöfuff frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 Bollapör frá 065 Lllarefnl og silki, margar tegundir. BLÚSSUR, KJÓLAR o. fl. nýkomiff. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími 2744. Bálfarafélag tslands. Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. K. ELVARSSON & BJÖRASSOJV Bankastræti 11. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skriístofu félagsins. Simi 4658. 84 Andreas Poltzer: trúi hafi rétt fyrir sér í ýmsum smáatrið- um, hélt hann áfram, en honum skjátl- aðist algerlega, þegar hann dregur það, sem skeð hefir, saman í eitt. — Viljið þér skýra þetta nánar, full- trúi! — Þvi miður get ég ekki, Sir William, að svo stöddu búið til samhengisyfirlit yfir málið, eins og Duffy yfirfulltrúi, en ég skal segja yður frá þeim ályktunum, sem ég hefi þegar gert. Fyrst og fremst er ég viss um, að Meller-Ortega er ekkert viðriðinn hvarf lávarðarins! — Hvaðan hafið þér þessa vizku? spurði Duffy hæðnislega. — Ég hefi ýmislegt fyrir mér í því, svaraði Whinstone rólega. í augnablik- inu get ég ekki sannað mál mitt, en ég held að ég geti sannfært ykkur um, að maðurinn sem var í skrifstofu Kingsley lávarðs, þegar ungfrú Holm kom þangað, var ekki Ortega. Askan í öskubakkanum sannar það! Allt heimilisfólkið hjá lá- varðinum segir mér, að Ortega reyki yfirleitt alls ekki. Og lávarðurinn sjálfur reykti eingöngu cigarettur. — Þá hefir það ekki verið Ortega sjálfur, heldur einhver handlangari hans. — Hvernig átti einhver ókunnugur Patricia 81 lagi þá átti hann lítið á hættu við það, því að hann mundi verða grunaður hvort sem var, úr því að hann hvarf. En hon- um hefir fundizt það snjallræði að láta gruninn falla á ungfrú Holm líka .... Duffy yfirfulltrúi tók málhvíld og sir William spurði: — En hversvegna þurfti Ortega að giftast ungfrú Holm? Og hversvegna þurfti hann að ryðja Kingsley lávarði úr vegi, áður en Ortega kvæntist? Lávarð- urinn hirti ekki hót um sonardóttur sína. Og líklega hefði hann látið sig alveg einu gilda hverjum hún giftist ... ., að minnsta kosti var svo fyrir skömmu, að að því er yfirfulltrúinn segir. — En áður en lávarðurinn hvarf, skeði dálítið, sem breytti aðstöðunni algerlega, sagði yfirfulltrúinn. Hinir tveir litu forvitnir á hann. — Ungfrú Holm er einkaerfingi lá- varðarins! Skýring yfirfulltrúans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. — Þetta er alveg nýtt! hrópaði Sir William. — Ég frétti það ekki fyrr en í dag, sagði Duffy. Holm ofursti dó nokkrum dögum áður en faðir hans hvarf. Umboðsmað- ur minn í Indlandi, sem ég hefi þessa frétt frá, gat aðeins gefið óljósar vís-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.