Tíminn - 26.11.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1938, Blaðsíða 3
71. hlatS TÍMiray, lawgardagiim 26. nóv. 1938 283 ÍÞRÓTTIR Fimlelkaför til Svíþjóðar. Ármann, félagsblað Glímufél. Ármann, er nýlega komið. Er þar gefið ítarlegt yfirlit um starfsemi félagsins á síðasta starfsári þess, beztu árangra félagsmanna í einstökum í- þróttagreinum o. s. frv. Margar myndir eru í blaðinu og er frá- gangur allur hinn vandaðasti. Þá er skýrt fxá því, að félagið hafi ákveðið að senda úrvals- flokka karla og kvenna á hið rnikla fimleikamót, sem haldið verður í Stokkhólmi 20. júlí til 4. ágúst að sumri í tilefni af því, að 100 ár eru þá liðin frá dán- ardægri hins heimsfræga fim- leikafrömuðs Per Henrik Ling. Fjöhnargar þjóðir senda þang- að r iarga fimleikaflokka. M. a. se.nda norsku og dönsku fim- Irikasamböndin 1000 þátttak- endur hvort og Englendingar hafa ráðið sérstakt skip til að flytja þátttakendur þangað. Fimleikaför til Danmerkur. K. R. hefir fengið leyfi í. S. í. til að senda fimleikaflokk kvenna á mót, sem danska fim- leikasambandið heldur í Kaup- mannahöfn 6.—10. apríl næstk. í tilefni af 40 ára afmæli sínu. Hefir það boðið íslenzkum fim- leikaflokki þangað og lofað að kosta dvöl hans í Danmörku. Sennilega verða 12 stúlkur í flokknum, sem K. R. sendir. Badmintonfélag. í ráði er að stofna badmin- tonfélag hér í bænum. Komu nokkrir badmintoniðkendur saman á fund í Oddfellowhús- inu í fyrrakvöld og var þar á- kveðið að stofna félagið. Verð- ur hinn formlegi stofnfundur þess og kynningarmót fyrir væntanlega félagsmenn haldinn í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar kl. 2 e. h. á morgun. í undirbúningsnefnd fyrir þennan fund voru kosin: Jón Jóhannesson, Friðrik Sigur- björnsson, Kjartan Hjaltested, Unnur Briem og Oddný Sigur- jónsdóttir. Hér í bænum er nú staddur dvnskur badmintonkennari, Jörgensen, og hefir hann lofað félaginu aðstoð sinni. Fer hann héðan fljótlega til Noregs, þar sem hann ætlar að kenna bad- minton, en komið hefir til orða, að hann komi hingað aftur næsta sumar. Badminton er tiltölulega ný íþrótt, sem náð hefir mikilli út- breiðslu á seinustu árum, eink- um á Norðurlöndum og í Eng- landi. Talið er að 90—100 þús. manns stundi badminton í Danmörku, en þar er þessi í- þrótt líka almennust. venjur á lægra menningarstigi. Hið suðræna fólk virðist gera miklu lægri kröfur til lífsins en við Norðurlandabúar. Ég spurði ítala, sem ég hefi unnið með, hvort honum þættu ekki hálf slæm kjör hjá bændunum hér? Nei! Það er miklu betra hér en heima, sagði hann. Höfuðatriðið er að hafa eitthvað að gera“. Þess má geta, að þessi maður er enginn fasistaóvinur, hann gerir sér lítið far um stjórnmál, og veit tæplega hvað pólitík er. Hér er margt af verkamönnum frá Ítalíu, Spáni og Póllandi, auk margra Araba frá frönsku nýlendunum á norðurströnd Af- ríku. Þessir aðkomumenn vinna nær allir við landbúnaðinn. Samt er skortur á vinnukrafti, því frönsku verkamennirnir eru tregir til þess að vinna við sveitavinnu. Maður getur ekki annað sagt, en að bændastéttin hér standi æði langt aftur í tímanum á mörgum sviðum. Það er oft erfitt fyrir fólk að losa sig við gamlar venjur og siði. Frakkland er gamalt land, og hin aldagamla katólska menning liggur þungt á herðum fólksins enn í dag. Maður skil- ur það fyrst, þegar maður hefir komið inn í forna katólska kirkju, að þar er nokkuð sem hefir gróið inn í fólkið kynslóð eftir kynslóð, og ekki er svo létt að rísa undan. — En þess verð- ur varla lengi að bíða, að þetta fólk rétti við efnalega, lífsvenj- urnar breytist, og lífskjörin batni. Bændastéttin franska veit nú orðið af dýrkeyptri A N N A L L Dánardægur. Georg Jón Halldórsson, sonur hjónanna Brands og Hall- dórs Jónssonar óra á Kjörseyri and- í Rvík 23. sl. Hann var fæddur 21. 1907. And- hans var getið hér í blað- inu fyrir nokkru, en nú birtist hér mynd af honum. Gunnhildur Jónsdóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi andaðist á sjúkrahúsi í Winnipeg 22. marz sl. í grein, er sr. Jakob Jónsson ritar um hana í vestan- blöðin, segir meðal annars á þessa leið: „Gunnhildur var fædd 19. okt. 1875, og skírð 11. des. s. á. For- eldrar hennar voru Jón Jónsson og Anna Sigurðardóttir, er þá bjuggu á Fjöllum í Kelduhverfi. Þau hjón sýnast hafa verið gædd miklu tápi og þreki, því að þau hafa orðið háöldruð. Anna er enn á lífi, 84 ára að aldri, til heimilis hjá syni sínum. Jón Jónsson andaðist 1922. Er hon- um þannig lýst, að hann hafi verið vel greindur, bókhneigður, duglegur oð sívinnandi. Sýnast þau einkenni hafa gengið að erfðum til dóttur hans, Gunn- hildar. Rúmlega tvítug fór Gunnhildur til Reykjavíkur og nam yfirsetufræði af Jónassen landlækni, og útskrifar hann hana með mjög_ góðum vitnis- burði í byrjun október 1896 og þá sama haustið fær hún veit- ingu fyrir 1. ljósmóðurumdæmi Sauðaneshrepps í Norður-Þing- eyjarsýslu. Gegndi nú Gunn- hildur ljósmóðurstörfum um hríð. Hún giftist Jóni Jóhanns- syni og bjuggu þau all-mörg ár að Syðra-Lóni á Langanesi. En árið 1905 flytja þau búferlum vestur um haf. — — Þau námu land í Hólabyggðinni, suður af Eifros.“ Gunnhildur gegndi lengi ljós- móðurstörfum þar vestra og við erfið skilyrði framan af. — Þeim hjónum varð sex barna auðið og eru fimm á lífi. Stefán Bergsson fyrv. hrepp- stjóri á Þverá í Öxnadal andað- ist á Akureyri 21. okt. sl. Hann var fæddur á Rauðalæk á Þela- mörk 8. apríl 1854. Árið 1876 kvæntist hann Þorbjörgu Frið- riksdóttur, fósturdóttur Stefáns alþingismanns Jónssonar á Steinsstöðum í Öxnadal. Bjuggu þau á Rauðalæk til 1883, en fluttust þá að Steinsstöðum og árið 1887 að Þverá. Keypti Stef- reynslu hvað það er sem koma skal. Samvinnuhreyfingin hefir nú á seinustu árum fengið byr í seglin meðal bændanna. Þeir hafa nú lært að skilja það (náttúrlega ekki allir), að sam- vinnustefnan á erindi til þeirra. Og nú ganga þeir öruggir til verks að stofna samvinnufé- lögin. Samvinnuhreyfingin franska er ærið merkileg og á langa sögu að baki. Það voru bændurnir, sem urðu einna fyrstir til þess að mynda samtök og félagsskap hér í Frakklandi, eins og víðast- hvar annarsstaðar. Á síðar hluta 19. aldar voru stofnuð öll ósköp af allskonar félögum, sem höfðu margvísleg verkefni og sjónarmið. — En flest voru þau í anda samvinnustefnunnar og takmarkið var að hjálpa hver öðrum. Eitt af mörgu, sem bændurn- ir urðu að berjast á móti, var kaupmannastéttin, sem seldi þeim oft sviknar vörur. Þar á meðal svikinn áburð. Bændurn- ir létu rannsaka áburðinn vís- indalega. En það varð til þess að kaupmannastéttin hélt því fram, að hún ein hefði réttinn yfir hinum vísindalegu tækjum og þekkingu. Og oft urðu bænd- urnir að sæta refsingu og sekt- um frá valdhafanna hendi fyrir það ódæði, að mynda félög, sem ekki vildu taka sviknum vörum kaupmannastéttarinnar með þökkum. Um eitt skeið var svo bændunum bannað með lögum að mynda félög. En þeir létu BOKKSMIÐJAN GRETTIR Grettisgötu 18, Reykjavík. Sími 2406. Smíðar eftir pöntun:: Vatnskassa, olíubrúsa, Ijósker og eldhúsáhöld í skip, þakrennur, þakglugga, rennujárn og allt, sem tilheyrir blikksmíði við húsa- byggingar. — Sent gegn póstkröfu um land allt. Vönduð vinna! — Fljót afgreiðsla! — Sanngjarnt verð! Statsanstalten for Lívsforsikríng’ hefir starfað lengst allra lífsábyrgðarfélaga hér á landi, og er landsþekkt fyrir áreiðanleik og hagfeld viðskipti. Stofnunin er ekki hlutafélag, svo að arðinn fá þeir, sem tryggðir eru, með háum bónus. Aðalumboðsmaður Eggert Claessen hrm. Vonarstræti 10, Reykjavík. Skógræktín (Framh. a/ 2. síðu) Hraun og gjár og klettaklungur með dreifðu kjarri, sumstaðar 2—3 metra hátt, eða rösklega það. Þetta er vissulega yndis- legur staður, en ömurlegt að sjá hvernig þessum gróðri er mis- þyrmt, því jafnvel þessi hæstu tré eru bitin að ofan, þau eru í lautum, sem stundum fyllast af fönn og þá hefir fénaðurinn tækifæri til að ná í nýgræðing- inn, líka þar. Það er kraftaverk, að þessar skógarleifar skuli hafa haldizt þarna við síðan á landnámstíð, þrátt fyrir örðuga veðráttu og ránshönd manna, sem kyn fram af kyni, knúin af þörf og fákænsku, hefir allt gert til eyðileggingar. í þúsund ár hafa þroskamestu trén verið höggvin og búfénaðinum beitt á leifarn- ar, og þá mest þegar verst gegndi, þegar harðast var í ári. Menn eiga ekkert á hættu, eins og það er almennt skilið, hvort þeir eru með eða móti að forða þessum leifum frá eyð- ingu. Það er ennþá svo lítill al- mennur áhugi fyrir þessu. Menn tapa ekki né vinna póli- tíska stoð, auð, embætti eða önnur eftirsótt gæði, hvort þeir styðja þessa viðleitni eða dæma hana til dauða. En ég vona, að hér verði enginn sem vill leika hlutverk hins skammsýna ó- happamanns. E. H. án þá jörð og var oftast við hana kenndur. Konu sína missti hann árið 1934 eftir rúmlega 58 ára sambúð. Varð þeim sjö barna auðið. Þrjú komust til fullorðinsára, en aðeins eitt er nú á lífi: Bernharð Stefánsson alþingismaður. Stefán átti sæti í hreppsnefnd um 20 ára skeið og var oddviti lengst af. Hreppstjóri var hann í 23 ár, _og sagði þá af sér átt- ræður. í sýslunefnd Eyjafjarð- arsýslu sat hann lengi. Deildar- stjóri Öxndæladeildar K. E. A. (Framh. á 4. síðu) ekki bugast við þessa lagasetn- ingu, og héldu áfram að mynda félög, þrátt fyrir alla erfiðleika. Einna harðsæknastir voru bændurnir sem bjuggu í héruð- unum uppi í Jura-fjöllunum (það eru héröðin, sem liggja að svissnesku landamærunum að vestan). Þessir bændur stofn- uðu félög sem önnuðust afurða- söluna, sem var sérstaklega erf- ið þarna í fj alllendinu, og langt var til næstu stórborgar. (Nú fá bændurnir í þessum héröðum að flytja mikið af afurðum sín- um tollfrítt yfir svissnesku landamærin til Genéve, sem liggur aðeins 4—5 km. austan við frönsku landamærin). Og baráttan hélt áfram. Þeir, sem unnu við landbúnaðinn, bæði verkamenn og leiguliðar, kröfð- ust þess að fá eigin jörð. Sama krafa sem nú er dagsins mál í nágrannalandinu, Spáni, og átt hefir sinn þátt í byrjun hinnar blóðugu styrjaldar, sem þar hef- ir staðið í meira en tvö ár — Síðan hefir það verið æðsta hugsjón hinna frönsku bænda, að eiga jörðina sjálfir. Og að því hefir verið unnið, og er unn- ið að því að gera þessa hugsjón að veruleika. Eftir 1895 var komið upp láns- stofnun á samvinnugrundvelli, og með því að taka þar lán, gátu margir orðið jarðeigendur. — Um þessar mundir stofnuðu bændurnir uppi í Jura-fjöllun- um tryggingarfélög, þar sem þeir gátu tryggt gegn eldsvoða, skepnudauða og jafnvel upp- skerubresti. ---- Framh. M.s. Dronníng Alexandrine fer mánudaginn 28. þ. m. kl. 6 síðd. til ísaf jarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi fyr- ir kl. 3 í dag. Skipaafgreiðsla Jcs Zimsen Tryggvagötu. Sími3025. AY BLOSSOM VIRGINIA CIGARETTUR I i 2 0 STK. PAKKIM KOSTAR K R . 1.70 Opinbert UPPBOÐ verður haldíð á skrif- stofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, miðviku- daginn 30. nóvember n. k.y kl. 11 f. hád., og þar seldar: Utistandandi skuldir protab. Sandgerði hf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóv. 1938. Bergur Jónsson. AéröbréfabanKL V c/ujsturstr. 5 sími 5652.Opió kl. 11-12 Annast kaup og sölu verðbréfa. Útbrciðið TÍMANN Er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan rósailm. Fæst í öllum verslunum, sem leggja áherslu á vöru- - Kaup og sala - Ullarefni og silki, margar tegundir. BLÚSSUR, KJÓLAR o. fl. nýkomið. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími 2744. TRÚLOFUNARHRINGAR, sem æfilán fylgir, sendir gegn póst- kröfu, hvert á land, sem er. — Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavík. Íí^' hinki 124 Andreas Poltzer: Patricia 121 Því að af því að hann var maður, sem öll þjóðin hafði 1 hávegum, og sem allir vissu, að með tíð og tíma mundi verða jarðsettur í Westminster Abbey, gat hann ekki vel staðið sig við að segja frá því, að hann hefði stolið góss í eigu sinni. Hinsvegar var handritið honum svo dýr- mætt — hann hafði sagt Palmer, að það væri dýrmætasta eign hans á þessari jörð — að hann tímdi ómögulega að láta það af hendi við nokkurn mann meðan hann lifði. Þessvegna geymdi hann það í leynihólfinu í arinhillunni .... Sir William, hér get ég ekki lengur fellt mig við túlkanir blaðsins! Ég skal fúslega setja svo, sem þetta, er nú hefir verið sagt hér á undan, sé allt satt, enda þótt það sé alls ekki sannanlegt í dag, að Garrick hafi nokkurntíma átt nokkuð Shakespearehandrit. En ég skal aldrei láta telja mér trú um, að hann hafi geymt „dýrmætustu eign sína á jörðinni“ í arinhillu. Athugið þetta: Hér er um að ræða gamlan pappír, sem þá þegar hefir verið orðinn feyskinn. Gat Garrick fund_ ið verri felustað en arinhillu? Það hefði verið óðs manns æði, að geyma svo dýr- mætan fjársjóð rétt við eldinn! Það þurfti ekki til, að eldurinn næði til handritsins, hitinn einn gat verið nægur til að eyðileggja það. Ef ekki í ánafnað vini sinum arinhilluna á bana- sœnginni, og að Palmer varð svo sár- gramur yfir missinum, var þessi: í arinhillunni var leynihólf og. I því var geymt hvorki meira né minna en — hanárit eftir Shakespeare, frumritið að leikritinu „Richará þriðji“. Og með þvi að ekkert frumhanárit eftir Shakespeare er til annað, var þetta plagg ómetanlegur fjársjóður. Sir William varð forviða þegar Whin- stone sagðist ekki trúa. þessari sögu Hann stóð upp, gekk til fulltrúans og settist hjá honum. Þeir sátu nú báðir þannig, að þeir sneru bakinu að dyrun- um. — Og hvaða ástæðu hafið þér til að álita, að skýrslan í „Express" sé röng? spurði hann. — Sir William, ég hefi lesið þessa skýrslu vandlega og það er hægt að finna margar veilur í henni. Auk þess hefi ég sjálfur .... Whinstone þagnaði allt í einu. Þrátt fyrir það, að hann hafði skarpa heyrn, hafði hánn ekki heyrt neitt, en hann fann greinilega á sér, að það var einhver í stofunni, auk hans og lögreglustjórans. Hann leit um öxl með leifturhraða. Á næstu sekúndu spratt hann upp. Hann greip fast um úlflið ungu stúlk-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.