Tíminn - 20.12.1938, Blaðsíða 4
320
TÍMBVN, |>riðjutlagiiiu 20. des. 1938
80. blað
ÚK BÆIVUM
Jólatrésskemmtun
halda Framsóknarfélögin i Reykjavík
I Oddfellowhúsinu 27. desember næstk.
Þess er óskað að væntanlegir þátttak-
endur tilkynni þátttöku sína sem allra
fyrst í síma 2323.
Ægrir
fer til Austfjarða kl. 10 í kvöld og
flytur póst á helztu hafnimar þar.
Úthlutun örorkubóta
og ellilauna er nýlokið hér í bænum
að þessu sinni. Alls var úthlutað 635
þús. kr. til 1750 gamalmenna. í 1. fl.
eru þeir, sem ekki eru styrkþegar bæj-
arins og fá þeir frá 48—200 kr. hver.
Nær þessi úthlutun til 1009 manna og
nemur upphæðin samtals 101 þús. kr.
í II. flokki eru gamalmenni og ör-
yrkjar, sem áður voru á framfæri bæj-
arins. Eru í þeim flokki 681 gamal-
menni og öryrkjar og hefir verið út-
hlutað til þeirra 530 þús. kr. Úthlut-
unin í fyrsta flokki verður greidd fyrir
jól, en hin úthlutunin er greidd mán-
aðarlega.
Jón Þorleifsson
málari hefir opnað málverkasýningu
að Blátúni við Kaplaskjólsveg.
fslenzkt útvarp frá Boston.
Kl. 9,30 í kvöld verður útvarpað ís-
lenzkri dagskrá frá útvarpsstöðinni í
Boston í Bandaríkjunum á 25,45 m.
öldulengd. Dr. Cawley prófessor við
Harward-háskólann talar. Ennfremur
tónleikar.
Leiffrétting.
í dánarfregn í laugardagsblaði Tím-
ans hefir misprentazt nafn Elísu
Bjarnadóttur í Galtarholti.
Á víðavangi.
(Framh. af 1. síðu)
þeir hann Pétur „kaldavermsl“.
Þetta er ekki illa til fallið. Því
að nú er liðið rúmlega ár síð-
an Sjálfstæðisflokkurinn sagði
Reykvíkingum, að búið væri að
fá hitaveitulán í Englandi og
verkið yrði hafið á næsta vori.
* *
Bókarfregn
(Framh. af 2. síðu)
undi þessara ljóða lætur bezt
að yrkja um hina íslenzku nátt-
úru, vorfegurð sveitanna og
kyrrð hinna „blámöttluðu sum-
arnátta", er boða honum nýjan
sólheiðan dag. Velji hann sér
önnur yrkisefni, verður rödd
hans veikari og ekki eins per-
sónuleg.
Sumum kann að vírðast bók-
jn nokkuð einhliða, kvæðin
svipuð að efni og formi. Jón
Þórðarson velur sér ekki stór-
brotin yrkisefni. Hann á ekki
til þann hæfileika að sjá hlut-
ina neinsstaðar í skoplegu ljósi,
svo að létt kímni fyrirfinnst
ekki í ljóðum hans, fremur en
margra annarra íslendinga.
Oftast eru ljóð hans tjáning
hugans, þegar fögur kvöld-
stund, dýrleg sólarupprás eða
ilmur gróandi grasa hafa laðað
hann til samræmis sjálfu sér.
Stefán Jónsson.
Fáeín orð
frá Ameríku
(Framhald af 3. siðu.)
eru hinir miklu hverir, sem
keppa við Geysi á íslandi. Land-
ið umhverfis hverina er jafn-
hátt yfir sjó og tindurinn á Ör-
æfajökli og liggur 9 mánuði
árlega undir snjó. En á sumrin
streymir þangað ótölulegur grúi
ferðamanna. f Gulsteinagarði
eru um 3000 hveraop og margir
goshverir. Sá frægasti heitir
Gamli Tryggur. Han gýs jafn-
hátt og Geysir í Haukadal, en
gospípan er ekki nema y3 af
þvermáli Geysis og gosið varir
ekki nema 4 mínútur. Gamli
Tryggur er prýðilegur hver, en
hann stendur Geysi að orku og
tign að baki.
Framhald.
Sonur og bróðir, Davíð Alli Guðmunds*
som frá Þmgvöllum, andaðist í nótt í
Landakotsspítalanum.
Málfríður Jónsdóttir,
Guðmundur Davíðsson
og Klara Guðmundsdóttir.
Jólaialan
er byrjuð.
Manchettskyrtur, hvítar úr góðu efni, sérstaklega
sniðnar fyrir jakkaföt Einnig mikið úrval af mislitum
skyitum, ásamt s.lifsum og slaufum, treflum úr ull
og silki, pant-vasaklútum og mörgu fleiru, sem allt
eru kærkomnar jólagjafir.
DÖMU-KÁPUR OG FRAKKAR
verður selt með míklum afslætti til jóla.
Einnig höfum við Silfurrefaskinn uppsett, Kvöldslá
og Jakka yfir samkvæmiskjóla.
Beztu jólagjafirnar verða ávalt tízkuvörur frá
Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.L
Laugaveg 3.
BÍÓ'
Uppþoíið á
skeíðvellimim
Fjörug og sprenghlægi-
leg amerísk skopmynd,
með hinum óviðj afnan-
legu
MARX BROTHERS,
fjörugustu og fyndnustu H
skopleikurum heimsins.
Sýifid kl. 9.
::
;»u»»m:» nýja BíóT»m»vm»m
DIJLARFLLLI
HRDÍGURIM.
Amerísk stórmynd í 2
köflum, 20 þáttum, er sýn-
ir hrikalega spennandi
baráttu frönsku útlend-
ingahersveitanna í Afríku
gegn arabiskum leynifé-
lagsskap. — Aðalhlutverk-
in leika:
JOHN WAYNE,
RUTH HALL o. fl.
Fyrri hluti sýndur í kvöld.
Börn fá ekki aðgang.
tiuiiittt
Níuia fyrtr jóliu, gefum vtð öllum, frá okkar
lága verði 10%
Fromage 0,40 pr. stk. — ís 0,65 pr. stk. — Tertur 5 kr. 12 pers.
Hrærðar kökur, bekken-kökur, sandkökur, sódakökur, jóla-
kökur, margar tegundir af smákökum. — Seljum tertubotna með
sanngjörnu verði. — Þar sem egg og annað til bökunar er nú
Jólabækur
barna og itiigliinga.
Sandhóla-Pétur, er bráðskemmtileg unglingasaga, enda hafa
birzt vinsamleg ummæli um hana í blöðunum frá þeim kenn-
urunum Sig. Helgasyni, Ingim. Jóhannessyni, ísak Jónssyni,
Hannesi J. Magnússyni og Stef. Júlíussyni. Verð í taandi kr. 4,50.
Kári litli og Lappi. Þetta er frumsamin saga með 15 myndum.
Sagan lýsir vel samlífi þeirra leikbræðra Kára og Lappa og
mun mörgum þykja gaman að lesa um þau æfintýri. Kostar í
bandi kr. 2,75. Áreiðanl. ódýrasta unglingabókin að þessu sinni.
Jólabækurnar. Þegar verið er að velja börnum jólabækur, þá er
ekki vert að ganga fram hjá gömlu kunningjunum, sem verða
æfinlega nýir vinir fyrir einhverja.
Fyrir stálpuðu unglingana:
Fyrir yngri bömin:
Davíð Copperfield ib.
Landnemar ib.
Bíbí ib.
Bíbí fer í langferð
Árni og Erna ib
Hetjan unga ib.
kr.
kr. 7,50 Örkin hans Nóa ib.
— 6,50 Óli snarfari ib. —
— 7,50 Fífldjarfi drengurinn ib. —
— 6,50 Kisubörnin kátu —
— 2,50 Sagan af honum Lutaba —
— 2,25 Ottó og Karl —
2,75
2,75
2,50
2,50
2,00
2,25
Fást hjá öllum bóksölum. — Affalútsala hjá barnabl. „Æskan“.
Hafnarstræti 10—12 (Edinborg).
NB. Gerist áskrifendur að „Æskunni" næstu daga, og notið hin
fáheyrðu kostaboð, er auglýst voru í dagblöðunum á laugardag.
Mbl. sækir um það til Alþing-
ís, að flokksmenn þess í bæjar-
stjórn Reykjavíkur verði sviftir
sjálfsforræði í fátækramálum
bæjarins. — Pétur Halldórsson
segir við sendimenn Héðins
Valdimarssonar, að hann (borg-
arstjórinn) sé ekkert annað en
„milligöngumaður" milli Lands-
bankans og atvinnuleysingj -
anna í Reykjavík. — Og þó eru
til menn, sem halda, að fjár-
málavit Sjálfstæðisflokksins
myndi bjarga landinu!
* * *
Mbl. talaði líklega um að
flokki þess kæmi vel í samstarfi
við Framsóknarmenn, að fá ís-
lenzkan Mac Donald í leikinn.
Tíminn benti á, að Framsókn-
armenn hefðu ekki aumingja
og vesalmenni á boðstólum til
eins eða neins og óskuðu jafn-
vel ekki eftir þesskonar fólki til
samstarfs frá Alþýðufl. eða
Mbl.mönnum. Nú þegar er
samstarf milli flokkanna í
mörgum nefndum, sendiferðum
til útlanda o. s. frv. Þetta sam-
starf er nauðsynlegt og eðli-
legt. Framsóknarmenn hafa
jafnan nóg af duglegum hæfi-
leikamönnum til þessara starfa.
Og þeir eru þess vegna kröfu-
harðir við hina flokkana um
samskonar fólk til vandaverk-
anna. Ef til vill meinar Mbl.
að í flokki þess sé erfitt að
finna menn, sem eru lausir við
að langa til að kyssa hertoga-
frúr.
* * *
Skilyrði Sj álf stæðisf lokksins
fyrir stjórnarsamvinnu við
Framsóknarflokkinn eru, eftir
því sem Mbl. segir, þau, að
Framsóknarmenn gangi inn á
landsmálastefnu Sjálfstæðis-
flokksins og viðurkenni, að það,
sem þingmenn og ráðherrar
Framsóknarflokksins hafa að-
hafst í löggjöf og landsstjórn
síðan 1927, hafi verið rangt í
öllum aðalatriðum! Sé þessum
skilyrðum fullnægt, telur blað-
ið, að Sjálfstæðisflokkurinn
muni fús til „samkomulags“!
Á krossgötum.
svo dýrt, þá er það víst, að það borgar sig ekki að baka heima.
Sendum heim.
Bakarííd í Þmgholtsstrætí 23.
Símar 4275 og 5239.
Framnesveg 38. Sími 5224.
ÚTSÖLUR: Klapparstíg 17. Sími 3292.
Jólasalan byrjuð.
Bæjarbáar!
Kaupið í hátíðamatmn
par sem úrvalið er mest
og vörugæði viðurkennd
Höfum nýlega fengið fjölbreytt ú r v a 1 af ýmsum vörum, t d.
Rykfrakkar, iirnl. og erl., margar teg.
Manchettskyrtur, margar teg.
Bindi, sérst. og í gjafakössum
Treflar
Hálsklútar
Skíðavettlingar
Skinnhúfur
Húfur.
Bakpokar
Stormblússur
Nærfatnaffur allsk.
Stormjakkar
Sokkar
Peysur
Háleistar.
Heildsala: Líndargotu 39. Sími 1249 (4 iínur).
ÚTSÖLUR:
(Framh. af 1. síðu)
ingaá, Leirá og Leirárgörðum, en þar
eru tveir bæir. í Skilmannahreppi er
raflýsing að Ósi, Hvítanesi og Bekans-
stöðum, í Hvalfjarðarstrandarhreppi
að Miðsandi og Svarfhóli. í Innri-
Akranesshreppi að Innra-Hólmi. Sum-
ar þessara rafstöðva eru nokkurra ára
gamlar, en flestar eru nýlegar, 3—5
ára.
— Allt með sama lága verðinu. —
Vinnuíata & Sjóklæðabúðin
Matardeíldin Matarbúðin
Hafnarstræti Sími 1211. Laugav. 42. Sími 3812.
Kjötbúðin Kjötbúð Sólvalla
Hafnarstræti 15. — Síml: 2329.
Týsgötu 1 Sími 4685. Sólvallag. 9 Simi 4879.
158 Andreas Poltzer:
Plane og hafði líka aðrar ástæður til að
kjósa aff vera óþekktur.
Whinstone fór inn í bláa salinn, þar
sem hann hafði verið áður. í dag var
salurinn fullur af fólki og Whinstone
skimaði árangurslaust eftir auðu borði.
En í sama bili og hann ætlaði að snúa
við, stóð Joseph Estoll við hliðina á
honum. Hann hafði hugsað, að þar væri
feitan gölt að flá við spilaþorðið, sem
kerlingin var.
Hann hneigði sig djúpt fyrir kerling-
unni hvað eftir annað og fylgdi henni
inn í eina hliðarstofuna, sem Whinstone
hafði einnig komið í áður. Þar var spilað
roulette og trente et quarente.
Konan, sem af góðum og gildum á-
stæðum sagði sem minnst, settist við
eitt roM/eííe-borðið.
Viðurlögin voru heldur lág þarna og
mun það hafa verið ástæðan til, að
gamla konan stóð fremur fljótt upp aft-
ur.
í rauninni var Whinstone lítið um spil
og spilamenn gefið. Hann var í þann
veginn að fara út, þegar hann sneri sér
við og fór í hópinn, sem var að horfa á
trente et quarente-spilitS.
Whinstone veitti einkum athygli litl-
um og mjóum manni, sem var nýkominn
inn í spilasalinn. Jafnvel þó að Louis Na-
poleon Sluice væri tilgerðarlega klæddur
Patricia 159
þarna, þá þekkti fulltrúinn hann undir
eins.
Sluice virtist vera að éta sig sundur og
saman um, hvort hann ætti að leita
lukkunnar hjá síhoppandi fílabeinskúl-
unni, eða hvort hann ætti að nota spil-
in, sem voru áhættuminni. í skyrtu-
brjóstinu hans glampaði á tvo stóra
brillianta. Það sýndi að Louis Napoleon
átti jarðneska muni líka. Fulltrúanum
kom þetta á óvart, því að maðurinn
hafði virzt svo fátæklegur, þegar hann
sá hann í fyrra skiptið.
Sluice, sem ekkr virtist hafa ákveðið
sig enn, renndi augunum um salinn.
Whinstone fannst hann snöggvast líta
með furðusvip til sín. En það gat verið
ímyndun ein, því að á næsta augnabliki
fór hann fram hjá, án þess að líta við
honum.
Loksins fór Sluice að rowZeííe-borðinu
og lagði pundsseðil á græna dúkinn.
Hann spilaði „fyrstu tylftina“ og vann.
Hann lét þrjú pundin liggja áfram, og
næst kom út tala undir þrettán, svo að
viðurlag Sluice þrefaldaðist aftur.
Nú skaut litli maðurinn níu pundum á
„síðustu tylft“.
— Þrjátíu og fimm — svart! kallaði
féhirðirinn.
Níu pundin voru nú orðin tuttugu og
sjö. Allra augu mændu á Sluice, þegar
Skíptaíundur.
Kjötbúð Austurbæjar
Laugaveg 82 Sími 1947.
Vegna sérstakra forfalla verð-
ur áður auglýstum skiptafundi
í dánar- og félagsbúi Bjarna
Þórðarsonar og Þóreyjar Páls-
dóttur frá Reykhólum frestað
til miðvikudags 28. des. n. k. og
hefst hann. á skrifstofu em-
bættisins í Hafnarfirði kl. 1,30
e. h.
Pantanir óskast sem iyrst, sérstaklega á
alifuglum og rjúpum, þar sem birgðir aí
þeim eru mjög takmarkaðar.
Skiftaráðandinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, 19. des. 1938.
BERGUR JÓNSSON.
Góðar og ódýrar jólabækur:
Sturla I Yogum
Nýjasta skáldsaga Guðm. Hagalíns.
„Fullkomlega okatæk á mælikvarða
hvaða bókmenntaþjóðar sem er.“ —
ENGIN JÓLAGJÖF KÆRKOMNARI.
Stjúpsysturnar
er nýjasta bókin eftir frú Margit Ravn.
Engar bækur hafa heillað eins ungar
stúlkur eins og bækur þessa höfundar.
Áður út komnar Sunnevurnar þrjár,
Eins og allar hinar og Starfandi stúlkur.
Veraldarsaga Wells. Guðm. Finnbogason íslenzk-
aði. — 316 bls. þéttletraðar í Skírnisbroti. 20 upp-
drættir. Verð: 6 krónur. í vönduðu bandi 9 kr.
Sálkönnunin. Eftir Alf Ahlberg. — Jón Magnússon
þýddi. — 64 bls- þéttletraðar, Verð: 2 krónur.
Uppruní íslendinga sagna. Eftir Knut Liestöl.
Björn Guðfinns. íslenzkaði. - 223+8 bls. Verð: 5 kr.
Bókadeild Menningarsjóðs.
N ý b ó k: 99B örnln skrifa“
TILVALIN JÓLAGJÖF