Tíminn - 24.12.1938, Qupperneq 3

Tíminn - 24.12.1938, Qupperneq 3
82. blað 327 lECirossg’áta. Lárétt: 1. Þjóðflokkur. 7. Bíður. 11. Biskupsfaðir. 12. Japanskur ráðherra. 13. Borg við Miðjarðarhaf. 15. Stúlkan frá Lammermore. 17. Kreisting. 18. Tröll. 21. Úrgangur. 22. Gera óþægindi. 24. Sjald- gæfir (sletta). 25. Abesiniskur titill. 26. Hress. 28. Snjófok. 29. For. 31. Góðtemplarahús. 32. Martröð. 33. Kvenmannsnafn. 34. Óhreinka. 35. Ljósatæki. 38. Skip. 39. Sjór. 42. Láta af hendi. 45. Afturhvarf. 47. Alda. 49. Slettast. 50. Tína. 51. Söngla. 53. Veiði- tæki. 54. Réttur. 55. Gælunafn konu. 56. Rannveig (gælunafn). 57. Fótum troðinn. Lóðrétt: 1. Bær í Alaska. 2. Kvenmannsnafn. 3. Þorp í Danmörku. 4. Þakhalli. 5. Afríkudýr. 6. Níðir niður. 7. Lækkun. 8. Fjárdráttur. 9. Kettir. 10. Menntastofnun. 14. Angar. 16. Svella. 19. Indversk saga. 20. Duft. 23. Á á Austurmörk. 26. Hæsti. 27. Forir. 28. Svefn- sýnir. 29. Forfaðir (andlagsfall).'30. Ferðast á vatni. 31. Gólar. 36. Óbundið mál. 37. Slá. 40. Fita. 41. Höfðingsskapur. 43. Dreifótt. 44. Sjúkdómur. 45. Risið. 46. Raðað í tvenningar. 48. ílát. 50. Leigja. 52. Fóstra. 53. Stöðvun. S K Á K Eftirfarandi skák er tefld 13. nóv. síðastliðinn á stórmeist- aramótinu, sem nú er nýafstað- ið í Hollandi. Fine er bezti skák_ maður Bandaríkjanna, en Flohr er bezti taflmaður Tékkóslóvak- íu. Fine og Estlendingurinn Ker- es fengu flesta vinninga á mót- inu. Voru þeir jafnir. Meðal þátttakenda var heimsmeistar- inn Aljechin. Hvítt: Svart: R. Fine. S. Flohr. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. e4—e5 c7—c5 5. Bcl—d2 Rg8—e7 6. Rgl—f3 Re7—f5 7. d4Xc5 Bb4Xc5 8. Bfl—d3 Rf5—h4 9. 0—0 Rb8—c6 10. Hfl—el h7—h6 11. Rc3—a4 Bc5—f8 12. Hal—cl Bc8—d7 13. Rf3XM Dd8XM 14. c2—c4 d5Xc4 15. HclXc4 Dh4—d8 16. Ddl—h5 Rc6—e7 17. Hc4—d4 g7—g6 18. Dh5—f3 Dd8—c7 19. R&.4—c3 Re7—f5 20. Rc3—b5 Dc7—b6 21. Hd4Xd7! Ke8Xd7 22. g2—g4 Rf5—h4 23. Df3Xf7t Bf8—e7 24. Bd2—b4 Hh8—e8 25. Bb4Xe7 He8Xe7 26. Df7—f6 a7—a6 27. Hel—dl a6Xb5 28. Bd3—e4f Gefið. A N N A L L Afmæli. Sigurður Jónsson bóndi í Litlu-Hlíð varð sextugur 24. september síðastliðinn. Sigurður er Arnfirðingur að ætt, gegn maður og góður bóndi. Guðmundur Sigurðsson bóndi í Bæ í Suðureyrarhreppi varð 75 ára 19. júlí síðastliðinn. Hann er fæddur í Súgandafirði og hefir dvalið þaT mestan hluta æfi sinnar og stundað þar búskap um fimmtíu ára skeið, jafn- framt sjómennsku vor og haust til skamms tíma. Guðmundur er kvæntur Arinu Þórðardóttur, ættaðri úr sömu sveit. Þau hafa eignazt níu börn og eru sex þeirra á lífi. Auk þessa hafa þau tekið börn til fósturs. Guðmundur hefir búið 40 ár samfleytt í Bæ. Hann hefir gegnt trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og var nokkur ár odd- viti hreppsins. il Æ K L It Ingibjörg Benediktsdótt- ir: „Frá afdal til Aðal strætis“. 154 bls. Verð: 7 kr. í gylltu bandi. Þeir bókavinir, sem vanir eru að fá sér góðar bækur i bókahilluna sína um jólin eða áramótin, eiga nú kost á ó- venjulega fjölbreyttu úrvali í bókabúðunum, einkum af fræðibókum og sögubókum. En oft hefir verið fjölskrúðugra um að litast í laukagarði ís- lenzkra ljóðskálda. Tvær þjóðkunnar skáldkon- ur hafa þó nýskeð gefið út ljóðabækur, sem ætla má að flestir ljóðelskir lesendur vilji eignast, því að þær bera full- kominn vott um frjálshug, víð- sýni og samúð íslenzkra kvenna. Þær eru báðar hreinræktaðir fulltrúar íslenzkrar alþýðu, önnur á meðal íslendinga í Vesturheimi, en hin hér heima. Bók IngibjargaT Benedikts- dóttur: „Frá afdal til Aðal- strætis“ er að nokkru leyti ferðasaga hennar sjálfrar, fá- tæku sveitarstúlkunnar úr af- dalnum til höfuðstaðarins; og sú leið hefir verið fjölfarin hér á landi síðasta mannsaldurinn. Ingibjörg hefir farið þennan veg með opnum augum og skráð athuganir sínar og end- urminningar í hverjum áfanga. Sál hennar hefir verið næm fyrir nýjum straumum og stefnum í andlegum efnum og einnig á félagsmálasviðinu. Hún tileinkar sér frjálshug, samúð og gerhygli þorsteins Erlings- sonar og Stephans G. Stephans- sonar og heldur uppi merki fyr- ir menningarbaráttu kvenna í þjóðfélaginu. Hún tekur djarf- lega málstað þeirra, sem deila skornum skammti í nábýli við örbyrgðina. Skáldkonan horfir frá ferm- ingaraldri skyggnum augum gegnt alvöru lífsins. í kvæði hennar frá „fimmtánára“ ber meira á söknuði og alvöru, en glaðværð og framtíðarhylling- um. Vinir og ferðafélagar Ingi- bj argar Benediktsdóttur frá liðnum árum, þakka henni fyrir Ijóðabókina, alla sólskinsblett- ina og minningarnar, sem kvæðin skýra og vekja upp í hugum þeirra. Þær myndir, sem bókin bregður upp á ýmsum sviðum, veita ungu kynslóðínni verð mætari íhugunarefni heldur en sjúkur og hjáróma ástaróður eða hverfular skýjaborgir og skuggaleikir úr þjóðlífinu, sem TÍMIM, laMgnrclaglim 24. des. 1938 Bifreidastöðin Geysír 1633 Sími 1216 2 línur 2 línur GLEÐIIÆG JÓL! Útbreiðið TÍMANN Tilkynniné Skrifstofum vorum og vöruafgreiðslum verður lokað A jólaborðið Svínakjöt í kotelettiu* og steik, Nantakjöt í Imff, gullasch og steik, Alikálfakjöt, Norðlenzkt clilkakjöt, Mólsfjalla-liangikjöt mjög vænt, Svið ojí Mjúpur, — Margskonar grænmeti. — Kjötverzlunin Herðubreið Fríkirkjuveg 7.-Sími 4565. 27. til 30. desember vegna vörutalningar. Ennfremur verður lokað allan daginn 2. janúar. Raítækjaeínkasala ríkisins. V axdúkurinn (borðdúkurinn) er nú kominn í fjölbreyttu úrvali. Veggfóðrarínn h.f. Kolasundi 1. Sími 4484. Sparísjóður Reykjavíkur og nágrennís verður lokaður laugardagínn 31. desember 1938 og mánudaginn 2. janúar 1939, vegna vaxtaútreiknings. Góðar og ódýrar jólabækur: Veraldarsaga Wells. Guðm Finnbogason íslenzk- aði. — 316 bls. þéttletraðar í Skírnisbroti 20 upp- drættir. Verð; 6 krónur í vönduðu bandi 9 kr. Sálkönnunin. Eftir Alf Ahlberg — Jón Magnússon þýddi. — 64 bls þéttletraðar. Verð: 2 krónur. Uppruni Islendinga sagna. Eftir Knut Liestöl. Björn Guðfinns. íslenzkaði. - 223+8 bls. Verð: 5 kr. Bókadeild Menningarsjóðs. Gleðileg jól! hbi Listverzlunin, Kirkjuhvoli. Frá Landssímanum Eins og að undanförnu, má senda jóla- og nýárssJceyti fyrir hálft gjald milli íslands og flestallra annarra landa. Skeyti þessi eru auðkennd með stöfun- um XLT, er skrifist á undan nafnkveðjunni. Ennfremur er hægt að tala við útlönd fyrir hálft venjulegt sím. talagjald, svo sem hér segir: TJm Kaupmannahöfn: Við Norðurlönd alla dagana 21. des- ember til 6. janúar og við Þýzka- land og Danzig alla dagana 23. desember til 4. janúar. Um London: Við Bretland og flest önnur lönd i Evrópu alla dagana 23. des. til 4. janúar, nema fyrsta jóladag, 25. des. Símanotendur! Munið að senda jólaskeytin tímanlega og eigi síðar en á Þorláksmessu, til þess að tryggja það að þau verði borin út á aðfangadag eða jóla- dag. í auglýsingu í blaðinu í fyrra- dag, féll niður setningin: Enn- fremur er hægt að tala. .. o.s.frv. koma víða fram í bókum yngri rithöfunda hér á landi. Þ. S. 164 Andreas Pottzer: herra fulltrúi! Sluice benti á tvo hæg- indastóla, sem hann og Alice Bradford höfðu setið í skömmu áður. En Whinstone langaði ekkert til að setjast. — Þér getið svarað þessum fáu spurn- ingum mínum standandi, sagði hann stutt. Hr. Sluice, hvað gerið þér í Old Man’s Club? Litla manninum virtist koma tónninn, sem Whinstone talaði í, mjög á óvart. Hann hleypti brúnum. — Er þetta yfirheyrsla, Sir? — Alveg eins og þér viljið helzt kjósa, Mr. Sluice. — Ég kom hingað í klúbbinn til að skmmta mér. Er það máske óleyfilegt? Án þess að skeyta spurningunni, hélt Whinstone áfram yfirheyrslunni: — Hver var ungi maðurinn, sem sat hjá yður hérna áðan? Sluice yppti öxlum. — Því miður hefi ég ekki upplýsingar um það á reiðum höndum! Ég hitti manninn fyrir fimm mínútum í fyrsta skipti, og hann gleymdi að kynna sig. En með leyfi að spyrja: Hvers vegna spyrjið þér ekki hann sjálfan? — Hr. Sluice, í fyrsta skipti, sem við hittumst, þá stóð í yður þegar ég spurði yður um stöðu yðar í þjóðfélaginu. Ég leyfi mér að endurtaka þá spurningu nú! Patricia 161 Whinstone dokaði við dálitla stund áður en hann fór á eftir honum. En nú gat hann hvergi fundið hann. Hvorki 1 næstu stofu, þar sem verið var að spila chemin de fer við þrjú borð, eða í bláa salnum, var litla manninn að sjá. En Whinstone var mikið áhugamál að vita, hvað Sluice hefðist að. Hann grunaði nú, að þessi trítill væri ekki eins saklaus eins og hann hafði virzt vera þegar þeir sáust fyrst. Meðan Whinstone var að leita að Slui- ce, sat hann í litla pálmagarðinum á efstu hæð, beint á móti ungum manni, sem sat hugsandi og var áð reykja cigar- ettu. Það var einkennileg, sterk lykt af cigarettunni, lykt sem maður gleymir ekki. Sluice hreyfði varirnar, en það heyrð- ist varla nokkurt hljóð. Hann hætti allt í einu í miðri setningu og hallaði sér letilega aftur á bak í stólnum. Alice Bradford, því að það var hún, sem sat andspænis Sluice, leit upp, en horfði svo þegar niður aftur. Svo sem tíu skref frá henni stóð gráhærða konan með slæðuna. Whinstone fulltrúi hafði komið auga á hjúin og þekkt aftur unga manninn, sem var honum svo hjálplegur við að komast inn í klúbbinn. Hann horfði nú rannsakandi til hans, er hann sá hann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.