Tíminn - 24.12.1938, Side 4
328
Gleðileg jól!
Miðstjórn
Framsóknarilokksíns
Gleðileg jól!
Tóbakseinkasala ríkísins
TlMEVIV, langardaginn 34. des. 1938
83. blað
Crleðileg jól!
«t!ti»tit:mtGAMLA Bíól
Qrœnmetlsverzlun
ríhisins
GJeðileg jól!
Aburðarsaia
ríkisins.
Gleðileg jól!
FREYJA h. f.
sælgætis- og efnagerð
GLEÐILEG JÓL!
Fryitivélar
með öllu tilheyrandi
tll sölu fyrir óheyrllega lágt verð, vegna þess að húsið, sem þær
eru i, á að rífast vegna bæjarskipulags.
Það, sem á að seljast, er allt smátt og stórt, sem tilheyrir
fullkomnu frystihúsi, og mikið af varahlutum.
Vélarnar hafa 120.000 cal. magn. Frystihúsið var notað til
geymslu og að búa til ís; fylgja því allir dynamóar og rafmagns-
mótorar, ásamt áhöldum að búa til ís, ísmulningsvél og 700 ís-
mót. Aðalaflvélin er 70 hestafla Deutz Diesel olíumótor.
Jólamyndin 1938
ÍOO menn
og ein stnlka
Heimsfræg og hrífandi
fögur amerísk kvikmynd.
Aðalhlutv. leika undra-
barnið
Deanne Durbin og
Leopold Stokowski
ásamt hinni heimsfrægu
Philadelphia-
symfónihljómsveit.
Myndin sýnd 2. jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Alþýðusýning kl. 5.
— Gleðiieg jól! —
NÝJA BÍÓtt
Barónsfrúin og
brytinn.
Bráðfyndin og skemmtileg am-
erísk kvikmynd frá FOX.
Aðalhlutverkin leika hin f agra:
ANNA BELLA
og kvennagullið
WXLLIAM POWELL.
Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9.
Barnasýnin- kl. 5.
Káti karlinn.
Bráðskemmtileg amerisk kvik-
mynd. Leikin af skopleikaranum
frœga
JOE E. BROWN
Gieðileg jól! —
Xtttlt
Ferðír strætísvagnanna
um jólin og nýárið:
í DAG og GAMLÁRSDAG fara síðustu vagnar frá Lækjartorgi
kl. 5.30 e. hád.
1. Jóladag hefjast ferðir frá Lækjartorgi kl. 1 e. hád.
2. Jóladag og Nýársdag hefjast ferðir frá Lækjartorgi kl. 9
fyrir hádegi.
Strætisvag'nar Reykjavíkur h.f.
Prentsmiðjan Edda h.f.
bæjarins verða lokaðar frá kl. 8 á að-
fangadag’skvöld til kl. 1 e. h. á jóladag.
Biíreiðastjórafélagíð^ HreyíilL
Sönn jólagleði í húsum, sem er haldið
við með málningarvörnm og lökkum
frá lakk- og málningarverksmiðjnnnii
Sá, sem kaupir, ætti að senda mann til úflanda til þess að
vera við þegar vélarnar eru teknar upp. Seljandi afhendir vél-
arnar fob. Útborgun er aðeins 5000 krónur, og afganginn má
greiða á mörgum árum, en bankatryggingu verður að setja í
lendri mynt.
Óskar Halldórsson sími 2298.
Tilkynning:*
Benzínsölur vorar
verða opnar um hátíðina eíns og hér segir
Aðfangadag jóla opið frá kl. 7 árd. til
kl. 5 síðdegis.
Jóladag lokað allan daginn.
Annan jóladag opið frá kl. 9—11 árd. og
kl. 3-6 síðdegis.
Um áramótins
Gamlársdag opið frá kl. 7 árd. til kl. 5
síðdegis.
IVýársdag opið frá kl. 9—11 árd. og kl.
3-6 síðdegis.
UJJIVA
H
A\WMV.V/.V.V.’.V.V,VAVAV.W7/A’.VAW\V.,WWA
V.V.V.’.V.V.V.’.V.V.’.V.V.V.V.’.’.V.V.V.V.V.V.WAVAW.Vi
WA’.W/.V.V.W.W.V.W.W.V.V.V.W.V.W.V.V.V.W.W
162
Andreas Poltzer: Patricia
Skrifstofur og olíustöðvar vorar
verða lokaðar allan daginn 2. jan. n. k.
Olíuverzlun Islands h.f.
H.í. Shell á Islandi.
les UILNIUIinUilíUK
þarna hjá Sluice. t
Ljósið var svo dauft, að Whinstone gat ^
ekki þekkt Alice Bradford undir grim- í
unni. Þegar ungi maðurinn stóð upp,
fékk Whinstone hugboð um, að hann
skyldi fyrst og fremst hafa gætur á hon_
um.
Alice Bradford fór um litlar dyr út úr ‘
salnum og hafði Whinstone ekki tekið
eftir þessum dyrum áður, því að pálmi
stóð íyrir framan þær. Whinstone ætlaði
að flýta sér á eftir unga manninum, en
það fór nú á aðra leið.
Áður en hann vissi af, stóð Sluice fyrlr
framan hann.
— Gott kvöld, herra fulltrúi, sagði
hann lágt.
Whinstone varð svo forviða, að hann
stóð eins og þvara. Honum hafði ekkl
komið til hugar að það gæti skeð, að
Sluice þekkti hann aftur. Án þess að
svara kveðjunni nokkru, flýtti hann sér
út að dyrunum, sem ungi maðurinn var
nýfarinn út um.
Þröngur gangur tók við fyrir utan
dyrnar og var þar blágrænt ljós með
annarlegum blæ. Þrennar dyr voru í
ganginum, en allar læstar. Og ekki sást
urmull eftir af unga manninum.
Whinstone sneri sárgramur Inn 1
pálmagarðinn aftur. Sluice stóð enn á
sama stað og hann hafði skilið við hann.
Whinstone hafði gleymt dularbúningi
sínum og sagði önugur við Sluice:
— Hvað varð af honum?
— Eigið þér við unga manninn? svar-
aði Sluice sakleysislega.
— Verið þér ekki með nein látalœti,
Sluice! hrópaði fulltrúinn.
Þegar Sluice gerði sér upp læti, þá
gerði hann það einstaklega vel. Rödd
hans bar ósvikinn undrunarvott, .þegar
hann svaraði:
— Herra fulltrúi, ég skil yður ekki!
Whinstone sá, að hann átti við þræl-
duglegan andstæðing að etja. Louis Na-
poleon Sluice! Nú var ekkert eftir af þvi
hjákátlega, sem hafði einkennt hann svo
mjög, þegar þeir hfttust í matsölunni hjá
frú Croys.
— Ég varð hissa, að þér skylduð þekkja
mig aftur undir eins. Eða var gervi mitt
svona lélegt?
— Alls ekki, herra fulltrúi, sagði Sluice
með brosi, sem minnti á hinn gamla
Louis Napoleon. Og svo bætti hann við:
— Ég myndi þekkja yður í hvaða dul-
arbúningi sem vera skyldi — nema þvi
aðeins að þér notuðuð dökk glerangu.
Whinstone ásetti sér að setja þetta á
sig. Eftir stutta þögn sagði hann:
— Mig langar til að leggja fyrir yður
nokkrar spurningar.
— Gerið þér svo vel, ég er til reiðu,
MFpóHáw
Sjónleikur í 4 þáttum, eftlr
JÓHANN FRÍMANN.
Frnmsýning á annan
í jólum kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftlr kl.
1 á annan i jólum.
Til söln
hjónarúm með fjaðradýnu,
barnarúm, úr tré, samkrækt, í
sama stíl og járnrúm sundur-
dregið, lengd 100—150 cm., selj-
ast mjög ódýrt. Afgr. vísar á.
IMHEIMTI/MEM
Tímans úti um land!
Sendið áskriftargjaldið í
póstávísun, eða greiðið það
á innheimtu Tímans, Lind-
argötu 1 D, Reykjavík.
ÍJ tgerðarnienn
og sjémenn!
Ef þér notið tækifærlð og blðjið oss
að smíða fyrir yður báta, fáið þér þá
trausta og í alla staði vandaða, við
sanngjörnu verði og smíðaða á skömm-
um tiiua.
LsiiHÍSMiiiójaii.