Tíminn - 12.01.1939, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.01.1939, Blaðsíða 4
20 TÍMIM, fimmtndagiim 13. jamiar 1939 5. blað Harðskeyttasti andstceðingur Þjóðverja í Frakklandi er al- mennt talinn Henri de Kerilles, ritstjóri „L’Epoque“. Kerilles er rammur íhalds- maður og stendur að ýmsu leyti nœrri fasistum í skoðunum sin- um á innanlandsmálum. En hann á enga samleið með þeim íhaldsmönnum, sem treysta á vináttu við Þýzkaland. Þegar Miinchen-sáttmálinn var rœdd- ur í franska þinginu, deildi hann mun harðar á Daladier en kom- múnistar. Hann er ræðumaður ágœtur og mjög snjall blaða- maður. Kerilles er nú um fimmtugt. Hann var liðsforingí, þegar heimsstyrjöldin hófst. Hann tók þátt l mikilli árás l september 1914. Hann særðist hættulega, en hlaut viðurkenningarorðu fyrir djarflega framgöngu. Hann varð ekki fœr um að gegna al- mennum herstörfum eftir að sár hans voru gróin og gekk því í flugherinn. Hann stjórnaði hinni stórfelldu loftárás á Karlsruhe, sem vakti mikla gremju í Þýzka- landi. Síðan kölluðu Þjóðverjar hann „hinn blóðuga Kerilles“. 250 sinnum flaug hann yfir víg- línu Þjóðverja, eða sennilega oftar en nokkur annar franskur flugmaður. Hann var sœmdur öllum helztu hreystimerkjum hersins. Þýzkum flugmönnum var mikið metnaðarmál að tor- tima þessum hættulega and- stœðingi og var hann m. a. einu sinni eltur af Göring. Eftir styrjöldina ferðaðist hann víðsvegar um heiminn og fékkst við flugmál. 1926 byrjaði hann afskipti af stjórnmálum. Hann hefir helgað sig því starfi að vara við germönsku hættunni. Hann er einskonar Churchill Frakka. Kerilles er glœsimenni og nýt- ur vinsœlda allra, sem þekkja hann. Innan hersins á hann margt vina. Greinar hans og þingrœður vekja stöðugt meiri athygli, bœði innan lands og utan. Hann er maður, sem bæði vinir og andstœðingar vœnta mikils af. * * * Nýlega er lokið atkvœða- greíðslu meðal tízkusérfrœðínga í París um það, hver hafi varið bezt klœdda kona l heimi á síð- astl. ári. Niðurstaðan varð sú að hertogafrúin af Windsor (kona tlR BÆXTM Félag ungra Framsóknarmanna heldur umræðufund í Sambandshús- inu kl. 8,15 í kvöld, stundvíslega. Valdi- mar Jóhannsson segir frá ferð um Norðurland sfðastliðið sumar. Guðm. V. Hjálmarsson talar um íþróttasvæðið í Nauthólsvíkurlandi. Þórarinn Þór- arinsson hefur umræður um afstöðu Framsóknarmanna til annarra stjórn- málaflokka. Inntaka nýrra félaga í fundarbyrjun. Gestir f bænum. Magnús Árnason, Vestmannaeyjum, Ágúst B. Jónsson, bóndi á Hofi í Vatnsdal. Barn fellur út um glugga. í fyrradag féll tveggja ára gamall drengur, einkabarn Arndísar Tómas- dóttur. út um glugga á 2. hæð í hús- inu nr. 12 við Grjótagötu. Barnið var flutt á Landsspítalann og lézt þar morguninn eftir. Reykjavíkurstúkan heldur fund föstudag 13. þ. m., kl. 9. Formaður flytur erindi: Ljósið að innan. Kínverska sýningin. Frú Oddný Sen, sem stóð fyrir kín- versku sýningunni í Markaðsskálanum í fyrrahaust, hefir nú ákvarðað að endurtaka sýninguna og mun hún verða opnuð nú um helgina. í fyrra stóð sýning þessi í tíu daga og var afar fjölsótt; sóttu hana yfir 10 þús- und manns. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld sjónleikinn Fróðá, fyrir lækkað verð. Leíðréttin g. í 68. tölublaöi Tímans síðastl. ár eru ýmsar fréttir héðan úr sýslu, einkum úr Mýrdal, undir nafninu „Á krossgötum“: Það, sem viðkemur Mýrdalnum, læt ég afskiptalaust, veit ekki neitt um hvað rétt er eða rangt í því, nema það sem sagt er um sauðfjárslátrun í Vík sl. haust, því þar gætir ótrúlega mikillar ónákvæmni, ef kunnugur mað- ur hefir skrifað. T. d. er sagt, að í Vík hafi síðastl. haust verið slátrað „öllu fé“ (á víst að vera öllu sölufé) úr Mýrdal, Álfta- veri og Meðallandi. Skaftártungan er ekki nefnd, þó mun hafa verið slátrað það- an allt að 2000 fjár, öllu i Vík. Úr Meðallandinu var hinsveg- ar ekki slátrað í Vík nema kringum % fjárins; en einum þriðja af sláturfénu þaðan, var slátrað í Hólmi (öllu af Steins- mýrarbæj unum). í Hólmi segir, 1 umræddri fréttagrein, var slátrað öllu sláturfé, fyrir austan Skaftár- hraun. Eg má fullyrða að helm- Aðalfundur míðstjórnar F ramsóknarílokksins Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarílokksins 1939 heist i Reykjavík laugardaginn 28. jan. kl. 1,30 siðdegis Konungiir s j ór æning j anna. Stórkostleg og afarspenn- andi kvikmynd, gerð af Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: FREDRIC MARCH og nýja Bíó"mtmfrmtm> Rauða akiirliljan snýr aftur. Stórfengleg kvikmynd frá United Artists, er byggist á síðari hluta hinnar heims- frægu sögu Rauða akurliljan eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutv. leika: BARRY BARNES, SOPHINE STEWART O. fl. Leikurinnþ fer fram í Englandi og París á dögum frönsku stj órnarbyltingar- innar. mm Jónas Jónsson formaður. Eysteínn Jónsson rítarí. ingur af sláturfénaði austan Skaftárhrauns, var rekinn til Víkur og slátrað þar. Engum getur verið kunnugra en mér um, hverjir sáu um slátrun og allt sem að henni laut, í Hólmi sl. haust, því að- alfundur Sláturfélags Suður- lands, haldinn í júní sl. ,fól mér að sjá um slátrun sauðfjár í Vestur-Skaftafellssýslu, sem mörg undanfarin ár. Ég réði Helga Jónsson bónda í Segl- búðum til þess að hafa verk- stjórn á hendi í Hólmi, og réði hann náuðsynlega starfsmenn til slátrunar og frystingar. Haukur Magnússon frá Reyn- isdal var aðallega látinn gæta frystivélanna, að því leyti sem hann gat. Sem eðlilegt var, þurfti að fá mann til hjálpar, ef nokkuð að ráði bar út af; og svo varð snemma á sláturtím- anum, að Sigurjón Björnsson frá Svínadal (nú í Vík), var fenginn til að koma vélunum í lag, þegar þær klykkuðu. Sigur- jón er, sem kunnugt er, snilling- ur að náttúrufari, og var búinn að vera með Bjarna í Hólmi við smíðar í mörg ár, og kom sér nú vel hans kunnátta, þar sem Bjarni var horfinn. Um þetta hefði fréttaritarinn frekar átt að geta, en að tína fram mold- veður af röngum frásögnum, eins og ég er búinn að sýna fram á, að hann hefir gert. Mér finnst að menn, sem finna hvöt hjá sér að senda fréttir úr héruðunum í blöðin, eigi að skýra rétt frá, en ekki jafn rangt og hér átti sér stað. Kirkjubæ á Síðu, 15. des. 1938. Lárus Helgason. Aðalfundur miðstjórn- ar Framsóknarfl. (Framh. af 1. síðu) Halldór Ásgrímsson, Borgarfirði, Pétur Jónsson, Egilsstöðum, Sigurður Jónsson, Stafafelli, Sigurþór Ólafsson, Kollabæ, Bjarni Bjarnason, Laugarvatni. 8 fyrstu varamenn hinna 15 miðstjórnarmanna í Reykjavík og grennd eru (í þessari röð): Þórir Steinþórsson, Vigfús Guðmundsson, Björn Konráðsson, Hannes Jónsson, Hallgrímur Jónasson, Eyjólfur Kolbeins, Gísli Jónsson, Björn Birnir. Þeir 20 miðstjórnarmenn, sem kosnir eru með búsetuskil- yrði í einstökum kjördæmum, hafa enga varamenn á aðal- fundi. Verkefni aðalfundar eru, auk venjulegra aðalfundarstarfa, að taka til meðferðar þýðingar- mikil og vandasöm mál, sem fyrir liggja til úrlausnar á næsta Alþingi. Á krossgötmn. (Framh. af 1. siðu) Kaupverð skipsins var 140 þúsund krónur. Meðal hluthafa í hinu nýja útgerðarfélagi er ísafjarðarkaupstaður og Kaupfélag ísfirðinga, en fram- kvæmdastjóri félagsins er ráðinn Ágúst Jóhannesson. Stjórn félagsins skipa Guðmundur G. Hagalín, Soffía Jó- hannesdóttir og Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Mjaltamaður. Duglegur maður, sem er vanur mjölt- um, geftur fengið fasfta aftvinnu frá komandi vori. — Síefán Thorarensen, lyfsalí Laugaveg 16 — Reykjavik. Játvarðar fyrv. Bretakonungs) var að víkja úr sessi fyrir Ante- noir Patino, sem er tengdadóttir tinnámueigandans Simon' Pa- tino, en hann er einn af ríkustu mönnum heimsins. Hún er kom- in af frönskum aðalsœttum. Nr. 2 varð hertogatrúin af Windsor og nr. 3 hertogafrúin af Kent. Það er talið, að þœr tiu, sem urðu efstar, hafi keypt fatnað á ár- inu fyrir fimm millj. kr. tTGERÐARMEM! „Ideal“ heitir uppáhalds-glóðarhaussmótor Danmerkur. ,Ideal“ er sparneytinn, gangöruggur, vandaður. — „Ideal“ er smíðaður í öllum stærðum upp í 150 hestöfl. Athugið! ,Ideal“-verksmiðjan veitir fimm ára ábyrgð á olíuverki og höfuðlegum, en eins árs ábyrgð á motornum að öðru leyti. Kaupið aldrei glóðarhaussvél í fiskibáta yðar, án þess að leita fyrst upplýsinga um „Ideal“-glóðarhaussmótorinn hjá aðalumboðsmönnunum á Lslandi: V. Sigurðsson & Snæbjjörnsson h.f., Símnefni: „Vimex“. Sími 3425. Reykjavík. Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Mðursnðuvcrksiniðja. — Bjúgnagerð. Reykhús. — Frystihús. 186 Andreas Poltzer: þeir áttu að fara að borga. En það var bara bjallan á skúffunni. Penelop tók andann á lofti og öskraði svo, nötrandi af reiði: — Bjallan var þarna áður en þú komst í þennan heim og hún verður þar meðan ég ræð! Við slíkum stórudómum harðstjórans var ekkert að gera. Violet vissi það og þess vegna þagði hún. Það var hyggileg- ast, annars hefði frændi sleppt sér alveg. Það mátti segja Meager til afsökunar, að hann hafði ástæðu til að vera skap- vondur í dag. Hann var ekki einn þeirra manna, sem alltaf eru eins og grimmir hundar. Ástæðurnar til gremjunnar voru fleiri en ein. Þetta hafði byrjað snemma um morg- uninn með því að Helen afgreiðslustúlka kom ekki. í stað hennar var hringt í sím_ ann og þá byrjaði ballið. Penelop Meager hafði ekki síma. Ef hann var hringdur eða vildi hringja, varð hann að fara í bakarabúðina. Víolet var einmitt að afgreiða mann, þegar hringingin kom, og sjálfur höfð- þegar hringingin kom, og höfð- Frost hafði verið um nóttina og var skað- ræðishálka á götunni. Meager var dott- inn áður en hann hafði gengið þrjú skref. Hann datt á þann líkamshlutann, sem Patricia 187 smáslys, og af því að Meager bar enga fitubólstra utan á sér, hafði höggið orðið býsna sársaukamikið. Og svo bættist við, að vitni voru að þessu raunalega atviki. Frú Davis, ekkja og eigandi bakara- búðarinnar, kom til hjálpar. — Ó, hr. Meager, þér hafið vonandi ekki meitt yður! kallaði hún með inni- legri hluttekningu. Orð ekkjunnar verkuðu á hann eins og balsam, en hinsvegar gramdist honum, að einmitt frú Davis, sem hann kallaði í huganum „einu vitibornu konuna í London“, skyldi sjá hann undir þessum kringumstæðum, sem svo illa hæfðu heídri manni. Þannig var hann fyrirfram andvigur þeim, sem var í símanum og sem enn var honum ókunnur. Hann haltraði inn í bakarabúðina, og meðan frú Davis dust_ aði af honum eins og hún gat, strunsaði hann í vígahug að símanum. Hann hafði, ekki fyrr heyrt að það var Helen afgreiðslustúlka, sem var „hinu- megin við vírinn“, en hann gustaði vonzkunni inn í heyrnartólið. Ekkjan í búðinni hlýddi á hin karlmannlegu fúk- yrði, með guðræknissvip. En þá fann Me_ ager, að það var ekki sæmandi, að gefa skapinu lausan tauminn í nærvist kvenna, og af því að hann var bezti maður, þótt bráður væri, spurði hann Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútíma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjúlkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Gagnrýnín (Framh. af 1. síðu) heimsins, fangabúðir og skoð- anakúgun, lifir enn andi hins gamla Þýzkalands. Þeir eru þar enn, mennirnir, sem eru verð- ugir íbúar lands hinna mestu skálda,andans manna og mann- úðarvina. Og þeir þora að segja skoðun sína. í matvöruverzlun- um, við blaðsöluborðin, á kaffi- húsunum. Svona erfitt er að tortíma því bezta, sem býr innra hjá stórri þjóð. Þrátt fyrir allt er það vissulega ógerningur, segir Dagbladet að lokum. Félagsmál og sftarfsmenn ríkísins (Framhald. af 3. slðu.) lífi þjóðarinnar. Það er sárt til þess að vita, hve víða ríkir mik- il órækt í félagsmálum og menningarlífi manna, eingöngu fyrir leti og aðgerðaleysi þeirra manna, sem á undan eiga að ganga. Annríki er þar ekki fyrst og fremst um kenna, heldur fullkomnu skilningsleysi og hirðuleysi. Á þessu þarf að ráða bót, og það verður bezt gert með því, að búa menn heppilega undir hina farsælu þjónustu við þjóðaruppeldið. P. S. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin annað kvöld klukkan 8V2 Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. — Sími 3191. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦ Hreinar léreftstuskur k a u p i r PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Lindargötu 1D. E.s. Lyra fer héðan fímmtudag- ínn 12. p. m. kl. 7 e.h. ftil Bergen um Vestm.- eyjar og Thorshavn. Smábarnaskóli i ensku. Nýr flokkur byrjar 17. þ. mán. Kennt í húsi K. F. U. M. Wilhelm Jakobsson Kirk. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.