Tíminn - 09.02.1939, Blaðsíða 3
1T. blatS
TÍMEVIV, fimmtadagiim 9. febrúar 1939
67
HEIMILIÐ
Hvað vita menn uú
um íslcnzk matvæli?
Þrír íslenzkir læknar, Bjarni
Bjarnason, Jónas Sveinsson og
Gunnlaugur Claessen, hafa að
undanförnu látið hafa ýmislegt
eftir sér í blöðum um mataræði
þjóðarinnar, en aðallega hefir
þetta skraf þeirra samt gengið
út á það, að heimta aukinn inn-
flutning á ávöxtum. Það hefir
eiginlega mátt á þeim skilja, að
öll vandkvæði í sambandi við
mataræðið væru leyst, ef inn-
flutningur á ávöxtum væri
hafður ótakmarkaður.
Þetta gefur mér ástæðu til að
spyrja: Hvað vita íslenzkir
læknar og þá sérstaklega þessir
þrír, um bætiefnagildi ýmsra
íslenzkra fæðutegunda í saman-
burði við t. d. ávexti. Vita þeir
t. d. hvaða efni eru í súru skyri
og hvort það sé hollara en ó-
súrt skyr? Svipað mætti segja
um sýruna, súrt smjör og ís-
lenzka súrmatinn yfirleitt. Hvað
vita þeir um efnagreiningu í
blóðmör eða hangikjöti? Hvað
er miklu minna C-vitamin í ís-
lenzkum krækiberjum en appel-
sínum? Hvernig er það með
fj allagrösin, hvaða efni eru í
þeim og eru þau miklu óhollari
en útlendir ávextir? Og hvern-
ig er það með hrognin? Er það
rétt að þau hafi meira C-vita-
min en appelsínur?
Svona mætti spyrja óendan-
lega. Ég vona að einhver af
þessum þrem framtakssömu
læknum vildú upplýsa þessi at-
riði, sem ég hefi nú nefnt. En
skyldi svo fara, að þeir gætu
ekki upplýst þetta af þeirri ein-
földu ástæðu, að þetta hefir
ekki verið rannsakað, hefði
þeim þá ekki verið öllu nær að
reyna að vinna að því, að fá
framkvæmdar ýtarlegar rann-
sóknir á íslenzkum fæðuteg-
undum, áður en þeir fóru að
hvetja þjóðina til að éta út-
lend matvæli í þeirra stað? Og
færi þeim þá ekki betur að
styðja forsætisráðherrann í
þeirri viðleitni að fá þessi mál
rannsökuð, heldur ,en að kasta
að honum hnútum og vera að
glósa um það, að hann sé að
vinna á móti vísindunum, vegna
þess að hann vill láta rann-
saka þessi mál?
Mér finnst að læknarnir hafi
staðið sig illa í þessu máli. Þeir
hafa verið allt of tómlátir í
matvælarannsóknum og þó ættu
þær að vera eitt helzta áhuga-
mál þeirra, því aðalstarf þeirra
á að vera að fyrirbyggja sjúk-
dóma, m. a. með hollu matar-
æði. Ég held, að þeir ættu þvi
að fagna yfir því, þegar farið er
að hefjast alvarlega handa í
þessu máli. Og íslenzkar hús-
IÞRÓTTIR
ASmælíshátið Ármanns
Glímufél. Ármann minntist
mjög rækilega 50 ára afmælis
síns dagana 1., 2„ 3. og 5. febr.
En félagið var stofnað 15. des
1888. Hefir fyrir nokkru síðan
verið skýrt frá stofnun þess og
fyrstu starfsárum hér í blaðinu.
Afmælishátíðin hófst með
Skjaldarglímunni, sem háð var
í Iðnó 1. febr. og hefir áður ver-
ið skýrt frá henni hér í blað-
inu. Við sama tækifæri flutti
einn af stofnendum félagsins
og fyrsti glímukonungur, sr.
Helgi Hjálmarsson, mjög fróð-
legt erindi um glímuna.
Næsta dag, 2. febrúar, hélt af-
mælishátíðin áfram í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar. Sýndu
þá úrvalsflokkur kvenna undir
stjórn Jóns Þorsteinssonar, úr-
valsflokkur drengja undir stjórn
Vignis Andréssonar. Þá fór fram
glímusýning og danssýning. Er-
indi fluttu Hermann Jónasson
forsætisráðherra og Halldór
Hansen læknir. Karlakór iðn-
aðarmanna söng.
Á föstudaginn 3. febr. var sýn-
ingum haldið áfram á sama
stað. Sýndi þá telpnaflokkur
undir stjórn Fríðu Stefáns,
drengjaflokkur undir stjórn
Vignis Andréssonar og úrvals-
flokkúr karla undir stjórn Jóns
Þorsteinssonar. Þá fór fram
hnefaleikasýning og keppni um
Stefánshornið. Var keppt um
það í fyrsta sinn og geta þeir
einir tekið þátt í keppninni, sem
eru ekki þyngri en 70 kg. Kepp-
endur voru fimm. Hlutskarp-
astur varð Sigurður Hallbjörns-
son, en fegurðarverðlaun hlaut
Kristján Bl. Guðmundsson. Er-
indi fluttu Jakob Möller alþm.
og Jóhann Sæmundsson læknir.
Karlakórinn Fóstbræður söng.
Áhorfendur voru eins margir
og húsrúm leyfði, bæði kvöldin.
Sýningar úrvalsflokkanna vakti
mikla athygli, sérstaklega úr-
valsflokks karla. Hefir hann
sennilega aldrei verið betri og
er tvímælalaust bezti leikfimis-
flokkur á landinu. Eins og áð-
ur hefir verið sagt, er afráðið
að úrvalsflokkar karla og
kvenna fari til Svíþjóðar næsta
sumar.
Á sunnudagskvöldið var hald-
mæður eiga að fylgjast vel með
því og verða viðbúnar að hag-
nýta sér strax þær niðurstöð-
ur, sem rannsóknirnar kunna
að leiða í ljós. Treysti ég for-
sætisráðherranum, sem hefir
vakið svo myndarlega máls á
rannsóknunum í nýársræðu
sinni, að fylgja þeim vel fram,
því hér er tvímælalaust á ferð-
inni eitt þýðingarmesta stórmál
þjóðarinnar. Húsmóðir.
þekkja leikendur. Mjög mis-
jafnlega heyrist til leikenda í
útvarp. Hvísl og tal með gráti
og hlátri, eða þegar margir tala
í einu, heyrist afar illa. Leikend-
ur verða að átta sig á að ver
heyrist í útvarpi en á leiksviði.
Það verður að tala hægara og
skýrara.
Laugardagskvöldin eru áreið-
anlega óheppilegasti timi til
flutnings leikrita. Þau eru
annasömustu stundir vikunnar
fyrir húsbændurna, og sérstak-
lega húsfreyjurnar, allan ársins
hring. Þá hefir unga fólkið
oft „frí“, fer á samkomur eða í
ferðalag, og verkin þess bætast
á húsbændurna. Þá eru ávallt
meiri ræstingar og undirbún-
ingur sunnudagsins, oft gestir
eða gesta von. Allir, sem kunn-
ugir eru í sveitum, vita og
skilja að húsfreyjan á aldrei
annríkara en á lau%ardögum.
Ef svo væri, að einhverjir í
útvarpsráði ættu gott að gjalda
húsfreyjum í sveitum og vildu
muna hlýjar móttökur eða
forna vináttu, þá bið ég nú þá
hina sömu að gjalda nú skuld
sína, og beita sér fyrir því að
leikritin séu flutt frá laugar-
dagskveldum og gildir einu
hvert kveld vikunnar verður
fyrir valinu.
„Musikin“ eða hljómleikarnir
eru sá þáttur dagskrárinnar,
sem er fyrirferðarmestur og
kernur flestum að notum.
Vel mætti segja, að ég ætti að
þegja um þá hluti, af því ég hefi
„ekkert vit á musik“. En þá
tala ég einmitt úr flokki þess
stóra meirahluta þjóðarinnar,
sem nýtur hljómlistar án þess
að hafa „vit“ á henni. Og við
eigum líka okkar tillögurétt. En
annars hygg ég að allir njóti
hljómlistar meir með tjlfinning-
um og undirvitund, en vitsmun-
um. Sá sem ekki þekkir nóturn-
ar, getur hlustað með jafnri
hrifningu eða meiri en hljóm-
fræðiprófessorinn.
Öllum almenningi þykir
mannsröddin dásamlegasta
hljóðfærið. Það er miklu meira
hlustað á söng en hljóðfæra-
slátt. En nokkuð mun skipta í
tvö horn með það hvort menn
meta meir, kór eða einsöng. En
af kórum munu karlakórar vin-
sælastir. Nokkurn grun hefi ég
um það að miðlungstæki og verri
afskræmi meir kvenraddir en
karlraddir. Vinsælt mundi á-
reiðanlega að meira væri um
kórplötur, en nú er, og þá eink-
um sænska og norska kóra. Því
þeirra musik stendur okkur
næst.
Um hljóðfæraleikinn eru lítið
skiptar skoðanir. Mönnum þyk-
ir lítið varið í symfoniur og
önnur löng hljómverk. Mönnum
þykir piano of einrátt en fá of
sjaldan góða orgel-musik leikna
af snillingum á hin miklu
kirkjuorgel hér og erlendis. —
Hornamusik er einnig mjög vin-
sæl.
Hvers vegna nýtur ekki al-
þýðan langra hljómverka? Hér
kemur margt til greina. Þess
verður að gæta, að sjaldan er
algerð kyrrð til lengdar í stofu,
þar sem útvarpið hefir safnað
öllu fólkinu saman, börnum og
fullorðnum. Góðri kyrrð er hægt
Vegna heimssýningar-
ínnar í New-York
er ráðgert aff S/S. „GOÐAFOSS“ fari héffan í byrjun
maímánaffar til New York, svo framarlega sem nægi-
legur farþega- og vöruflutningur fæst.
Fargjald fram og aftur á fyrsta farrými er gert ráff
fyrir aff verffi 900 krónur og á öffru farrými 600 krónur
(fæffi ekki innifaliff).
Gert er ráff fyrir aff skipiff hafi 10—14 daga viffdvöl í
New York.
Þeir, sem kynnu aff vilja nota þetta tækifæri til aff
fara á heimssýninguna, gefi sig fram á skrifstofu vorri
fyrir febrúarlok.
H.í. Eímskípafélag Islands.
Þingfeyingamót.
verffur haldið aff Hótel Borg föstudagskvöldið 10. febrúar næstk.
Til skemmtunar verffur: Ræffuhöld, upplestur, kvartettsöngur
og dans. — Hefst meff borffhaldi kl. 7(4 e. h.
Affgöngumiða aff borðhaldinu sé vitjaff fyrir fimmtudags-
kvöld í Blómaverzlunina Flóru og Hótel Borg.
LNÐIRRÉNINGSNEFNDIN.
COM MANDER
VIRCINIA
CICARETTUR
&
HjovetliDgar
2 tegundir iyrirlíggfandi.
Sambandísl. samvinnuíélaga
Síml 1080.
in hátíðaveizla á Hótel Borg.
Sátu hana um 300 manns. Voru
þar fluttar margar ræður og
nokkur frumsamin kvæði. —
Nokkrum mönnum voru afhent
heiðursmerki félagsins. Félag-
inu barst mikið af gjöfum,
heillaóskaskeytum og blómum.
Áður en risið var upp frá borð-
um hylltu menn formann fé-
lagsins, Jens Guðbjörnsson bók-
bindara, með húrrahrópum.
Hefir Jens verið formaður Ár-
manns í samfleytt 12 ár og fórn-
að félaginu svo að segja öllum
tómstundum sínum. Á félagið
honum vissulega mikið að
þakka.
Öllum, sem sóttu þessa af-
mælishátíð Ármanns, mun
koma saman um, að hún beri
þess óræk merki, að mikill
þróttur og áhugi sé rikjandi í
starfsemi félagsins.
Beztu kolin
2 0 S T K . PAKKINN KOSTAR K R . 1.50
'l/
BEIR
Símar: 1964
og 4017.
að halda yfir stutt lag, þó ó-
mögulegt sé um heila symfóniu.
Þá ber og þess að gæta, að fá-
ir njóta fyllilega hljómleiks
fyr en þeir fara að kannast við
tónverkið. En það er miklu örð-
ugra að tileinka sér langt tón-
verk en stutt.
Þetta munu nú, meðal ann-
ars, vera ástæðurnar til þess að
symfoniur eru óvinsælar. En
mér hefir skilizt, að alþýða
manna í öllum löndum nú á
tímum, hylli ekki symfoniu
hljómleika og meti meir aðra
musik. Symfoniur og annað
slíkt er aðallega hyllt af hinum
lærðu hljómlistarmönnum og
kannske tildursfólkinu, sem
þykir „fínt“ að dáðst að „hærri
rnusik".
En sú list, sem ekki nær að
snerta þá strengi, sem hrærast
og óma í brjóstum allra manna,
mun oftast vera eitthvað göll-
uð list, ef til vill ekki sönn list.
Fegurstu kaflar úr bókmennt-
um Gyðinga, Forn-Grikkja og
íslendinga, hafa þennan háleita
einfaldleik, sem snerta alla
jafnt, nútíma alþýðu og lærða
menn, alveg á sama hátt og
fyrir þúsundum ára. Hinu sama
mun vera að gegna um högg-
myndir Forn-Grikkja og lista-
verk og byggingar endurreisn-
artímans.
Ekki er efi á því, að Snorra
Sturlusyni og hinum lærðu sam-
tímaskáldum hans hefir þótt
meir koma til kvæða Snorra en
sagnrita hans, en alþýðan hef-
ir metið sögurnar meir. Nú hefir
sagan staðfest dóm alþýðunnar.
(Framh. á 4. síSu)
- Kaup og sala -
ITUarcfni og sllkl,
Er mjúk sem rjómi og
hefir yndislegan rósailm.
Fæst í öllum verslunum,
sem leggja áherslu á vöru-
gæöL
margar tegundir. BLÚSSUR, SýaÍHg I kvöhi ltl. 8.
KJÓLAR o. fl. nýkomlff.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
„FLÉTTUÐ REIPI
ÚR SANDI“
Gamanleikur í 3 þáttum, eftir
VALENTIN KATAJEV.
SAUMASTOFAN UPPSOLUM.
Sími 2744.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
21* keínU
236
Andreas Poltzer:
í náttklúbbinn, sem Nodon hvarf inn i.
En nú hlaut það að takast.
Það voru ekki liðnar tuttugu minútur,
þegar Meller studdi á bjölluknappinn
í Old Man’s Club. Dyravörðurinn risa-
vaxni þekkti aftur manninn, sem hann
hafði vísað frá fyrir nokkrum dögum.
Meller vissi ekki heldur í kvöld, hvernig
inngangsorðið hljóðaði. En hann kinkaði
kolli og stakk seðli í lófann á dyraverð-
inum. John Plane sannreyndi, að seð-
illinn var tíu sterlingspunda virði, og án
þess að segja orð, lét hann manninn
með þetta áhrifamikla inngangsorð fara
hjá.
Meller fann sér felustað, þar sem hann
gat séð alla, sem fóru um stigann. Það
mun hafa liðið svo sem stundarfjórð-
ungur þangað til hann sá allt I einu No-
don koma inn og ganga bísperrtan beint
upp stigann.
Meller brosti ánægður. Hann læddist
í humátt eftir Nodon. En hissa varð
hann, er hann hvarf bak við Pallas-
Aþenumyndina og hún fór að snúast.
Það liðu nokkrar mínútur, svo hreyfð-
ist þessi merkilega hurð á ný og Meller
sá, að Nodon kom út aftur.
Honum datt fyrst í hug að svlfa á
manninn og krefja hann reikningsskap-
ar á þessu kynlega háttalagi. En honum
datt undir eins annað ráð betra 1 hug.
Patricia 233
Meller hafði uppgötvað hann á kaffihúsi
í Soho, eftir að honum mistókst að stela
Patriciu og koma henni til Stratford, en
í þeirri ferð hafði hann misst báða
þjóna sína. Hann þekkti hann lauslega
áður, og af því að hann þurfti aðstoð til
að koma áformum sínum í framkvæmd,
þá tók hann þennan mann, sem ekki var
hægt að segja, að væri heppinn í verkum
sínum um þessar mundir.
Þess hafði orðið skammt að bíða, að
hann iðraðist þess. Meller hafði orðið
sannfærður um, að það væri ekki hægt
að treysta Nodon, og hann hafði óljósan
grun um, að Nodon væri leiguþý annarra
manna, sem sátu um sömu veiðina og
hann sjálfur.
Nodon var maður, sem starfaði fyrir
hvern sem var, bara ef menn tímdu að
borga. Og þegar svo bar undir, að hann
sá sér færi á að láta tvo borga sér fyrir
sama verkið, þá hikaði hann ekki brot úr
sekúndu við að segja til Mellers.
Undir eins og Meller hafði komið auga
á aðstoðarmann sinn, spurði hann óró-
legur:
peninga! En hérna hittið þér fólk af
— Jæja, Albert, hefir yður tekizt að
verða nokkurs vísari?
Hinn kinkaði kolli.
— Slæmar fréttir, Sir! Ég leit snöggv-
ast upp til félaganna í Upper Harley