Tíminn - 15.04.1939, Side 1

Tíminn - 15.04.1939, Side 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐVR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTOEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. 23. árg. <TF Reykjavík, laugardagiim 15. apríl 1939 RITSTJ ÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 1d. SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIDSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1D. Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA h. f. Símar 3948 og 3720. 44. blað Gengislækkunin og verðlagið Þrátt fyrir nokkra hækknn er verð á kolum og kornvörum svipað og í ársbyrjun 1938. - Margar vörur hafa ekki hækkað í verði Víðtal við formann verðlagsncfndar. Enski aðstoðarverzlunarráðherrann, HucLson, hefir nýlokið ferðalagi til Balkan- ríkjanna, Póllands, Rússlands, Finnlands og Sviþjóðar og var erindi hans að rœða um verzlunarmál við ríkisstjórnir þessara landa. Talið er þó, að almenn stjórmnál hafi víða borið á góma, einkum í Moskva. Það vakti nokkra athygli, að þegar Hudson fór að heiman, jylgdi Maisky sendiherra Rússa í London, honum á járnbrautarstöðina. Er myndin tekin af þeim þar. Hudson er til hœgri. Stefnubreyting' Breta Tíminn hefir snúið sér til formanns verðlagsnefndar, Guðjóns F. Teitssonar, og fengið hjá honum upplýs- ingar um áhrif gengislækk- unarinnar á verðlag í land- inu og ráðstafanir verðlags- nefndar í því sambandi. Fer frásögn Guðjóns hér á eftir: Blöð þau, sem andvíg eru gengislækkuninni, skrifa nú margt um þá auknu dýrtíð í landinu, sem þegar sé orðin af- leiðing gengisbreytingarinnar. Bentu þau þegar á verðhækkun á kolum, kornvörum og helztu þungamatvörum. En vegna þess hve álagning er víðast lág á þessum vörum, og erlent inn- kaupsverð tiltölulega mikill hluti af söluverði þeirra hér, var það fyrirfram vitað, að verð- felling krónunnar hlyti strax að hafa áhrif á verð þessara vara. Á blöðum þessum er helzt að skilja, að samskonar verðhækk- un hafi einnig átt sér stað á öll- um öðrum sviðum, og er þetta vitanlega gert til þess að gera fólk órólegt og kvíðið um það, að gengislækkunin geti ekki komið að þeim notum sem til var ætlazt. Ég ætla mér ekki að dæma um það, hvaða áhrif gengislækkun- in kann að hafa á hag lands og þjóðar, en vegna starfs mins í verðlagsnefnd, og þar af leið- andi kunnugleika mínum á verðlagi í landinu, finnst mér hlýða að vekja athygli almenn- ings á því, að verðbreytingar þær, sem enn hafa orðið vegna gengisbreytingarinnar, eru ekki nærri eins alvarlegs eðlis eins og áðurnefnd blaðaskrif gætu gef- ið tilefni til að halda. Ég vil þá fyrst minnast á nú- verandi verð þeirra helztu nauð- synjavara, sem hækkað hafa í verði vegna gengisbreytingar- innar. Fyrst skal nefna kolin. Þau kosta nú í Reykjavík kr. 58.00 smálestin, en á árinu 1937 kost- aði sama tegund kola kr. 60.00 smálestin, og fyrra hluta árs 1938 kostuðu þau kr. 58.00 smá- lestin. Þá kostar nú hveiti eftir verðhækkunina 5—6 aurum minna hvert kg. en í ársbyrjun 1938 og rúgmjöl og haframjöl NEFNDASKIPUN Samkvæmt gengislögunum skal skipa tvær nefndir, aðra til að fylgjast með framfærslu- kostnaði í Reykjavík, en hina til að hafa eftirlit með því, að húsaleiga hækki ekki. í fyrri nefndina tilnefnir Alþýðusam- band íslands einn mann og Vinnuveitendafélag íslands einn. Ríkisstjórnin skipar tvo menn í síðari nefndina. Hæsti- réttur tilnefnir formenn beggja nefndanna. Hæstiréttur hefir nú tilnefnt Björn Árnason endurskoöanda í fyrri nefndina, Vinnuveit- endafélagið Kjartan Thors framkvæmdastjóra og Alþýðu- sambandið Jón Blöndal hag- fræðing. í síðari nefndina hefir Hæsti- réttur tilnefnt ísleif Árnason prófessor. Ríkisstjórnin hefir enn ekki lokið sinni tilnefningu. er einnig sumstaðar á landinu, m. a. á Akureyri, ódýrara nú en þá, enda þótt þau hafi hækkað í verði eftir gengisbreytinguna. Ég skýri frá þessu til þess að sýna, að fólk horfir ekki fram á alveg nýja og óþekkta erfið- leika, vegna dýrleika á áður- nefndum nauðsynjavörum, því eins og öllum er kunnugt, er kaupgjald yfirleitt hærra nú, en var á þeim tíma, sem við er miðað. En úr þvi að taldar hafa verið upp vörur, sem hækkað hafa í verði vegna gengisbreytingar- innar og látið skina í það, að flestar aðrar nauðsynjavörur væru farnar sömu leið, þykir mér viðeigandi að rifja upp hvaða nauðsynjavörur eru enn með óbreyttu verði. Skulu hér taldar nokkrar: Brauð, mjólk, kjöt, fiskur, smjör, smjörlíki, ostar, brennt og malað kaffi, kaffibætir, skófatnaður, vinnu- föt, sjóklæði o. s. frv. Skal það að vísu viðurkennt í sambandi við þessa upptalningu, að hún er aðallega byggð á upplýsingum héðan úr Reykjavík, og sum- part frá Akureyri, þar eð að- staða hefir í fljótu bragði ekki leyft að fylgjast eins með verð- laginu um land allt. Ef spurt er um það, hvað verð- lagsnefnd hafi gert til að fylgj- ast með verðlagi í landinu og halda því í skefjum, vil ég benda á það, að vegna almennrar óá- nægju út af dýrleik á vefnað- arvörum, búsáhöldum og bygg- ingarvörum, hóf verðlagsnefnd- in á síðastliðnu hausti rannsókn á verzlunarálagningu á vörum þessum um land allt, og lyktaði þeirri rannsókn .með því, að nefndin ákvað í febr. s.l. að setja hámarksálagningu á flestar helztu tegundir vefnaðarvara. hefix hámarksálagningunni nú í nýkomnu riti Búnaðarsambands Vestfjarða birtist skýrsla um kartöflu- framleiðsluna á Vestfjörðum árin 1921 —1937. Samkvsemt henni var hún að meðaltali 14,2 kg. á mann árin 1921—25, 1926—30 19,9 kg. og 1931—37 32.9 kg. Hefir hún því vaxið talsvert á undan- förnum árum, þó vafalaust geti hún aukizt mikið enn. Minnst var hún í ísafjarðarkaupstað 0,7 kg. á mann, í Árneshreppi 6.4 kg., Suðureyrarhreppi 8,8 kg. og Grunnavíkurhreppi 9,1 kg. Mest var hún í Ketildalahreppi 137,6 kg. á mann, Mýrahreppi 134,5 kg. á mann og Rauðasandshreppi 105 kg. á mann. Tölur þessar miðast við meðal- framleiðslu áranna 1931—37. t t t Samkvæmt skýrslum Búnaðarsam- bands Vestfjarða, hafa safnþrær og áburðarhús verið byggð á félagssvæð- inu á árunum 1935—38 yfir áburð und- an sem næst 480—490 kúm. Rúma þau alls 4840 teningsmetra áburðar. Auk hins TÍflega ríkisstyrks, sem veittur er til bygginga áburðarhúsa og safnþróa, hefir búnaðarsambandið styrkt slíkar framkvæmdir nokkuð, í því skyni að stuðla sem mest að því, að áburðar- hirðingin komizt í sæmilegt lag. Aukin eftirtekja af túnum og öðru ræktar- landi fylgir alstaðar I spor bættrar áburðarhirðingar, og þar sem góðar safnþrær eru, má oft að miklu eða verið breytt með hliðsjón af gengisbreytingunni. Athugunum verðlagsnefndar að því er snertir verðlag á bygg- ingarvörum og búsáhöldum, má nú heita lokið, og hafa þegar verið sett verðlagsákvæði varð- andi nokkrar tegundir bygging- arvara. En í næstu viku má vænta verðlagsákvæða um búsá- höld og flestar aðrar tegundir byggingarvara. Það er almennt viðurkennt, að verðlagsákvæði þau, sem gilt hafa um vefnaðarvörurnar, hafi orðið til verulegra hagsbóta fyr- ir neytendur í landinu, og tel ég að vænta megi hins sama að því er snertir sett eða væntanlegt verðlagsákvæði fyrir búsáhöld og byggingarvörur. Virðist það koma sér vel fyrir neytendur í landinu, að fá þessar aðgjörðir nú, þegar gengisbreytingin kem- ur til framkvæmda. Að því er snertir aðrar að- gerðir verðlagsnefndar til þess að spyrna á móti því, að óeðli- leg dýrtíð geti skapazt við gengisbreytinguna, vil ég geta þess, að nefndin hefir eftir föngum staðið í sambandi við ýmsar helztu verzlanir, verk- smiðjur og iðnaðarfyrirtæki, til þess að fylgjast með því að verð- breytingar væru ekki gerðar nema nauðsyn og sanngirni mælti með slíku. Ég skal viðurkenna það, að ég hefi borið nokkurn kvíðboga fyrir því, að ýms innlend verk- smiðju og iðnaðarfyrirtæki, sem að undanförnu hafa vaxið upp í skjóli innflutningshaftanna, og sum hver hagnast óeðlilega á háu verði, mundu enn reyna að hækka verð sitt og ágóða í sambandi við gengisbreyting- una. En svo virðist, sem þetta muni ekki ætla að valda veru- legum árekstrum á milli verð- lagsnefndar og iðnaðarfyrir- tækjanna, því fæst af þeim hafa enn hækkað verð sitt í nokkru, og sum hafa beinlínis lýst því yfir við nefndina, að þau ætli sér alls ekki að hækka verðið vegna gengisbreytingarinnar. Má segja að slíkt lýsi lofsverðum skilningi á því vandamáli, sem reynt hefir verið að leysa með gengislækkuninni. öllu leyti spara kaup á útlendum á- burði. r t r Samkvæmt upplýsingum, sem Tím- inn hefir aflað sér, bæði hjá athugul- um alþýðumönnum og fræðimönnum, sem við slík mál fást, hefir lóan komið nokkuð fyrr að þessu sinni heldur en oft áður, t. d. í fyrra. Venjulega verður hennar fyrst vart suðvestanlands dag- ana 10.—14. april, en að þessu sinni sást hún fyrst 7. og 8. apríl. Skógar- þröstur, sem ávallt kemur allra far- fugla fyrstur, sást nú fyrst í lok marz- mánaðar og er það um svipað leyti og venjulega. Komutími hans er ávallt um þau mánaðamót. Næstu daga má vænta þess, að vart verði við hrossa- gauk og stelk. Mun þegar hafa orðið lítilsháttar vart við hrossagaukinn, en þar sem þess eru dæmi, að ein- stakir fuglar hafist hér við allan vet- urinn, er erfitt að komast að raun um hvort um slíka eftirlegufugla er að ræða eða nýkomna. Um mánaðamótin maí og júní koma venjulega mariuerla, sandlóa og spói og þúfutittlingar fyrstu dagana í maí. Krían kemur 9.—12. maí. Ofurlítið er þetta misjafnt eftir landshlutum og getur jafnvel munað hálfum mánuði, og er það, sem hér er sagt, miðað við Suðvesturland. Flestir farfuglanna koma hingað frá írlandi og taka fyrst land við suðausturströnd- ina og eru þar því fyrr á ferð en hér, Hinn 31. marz 1939 mun jafn- an verða talinn merkur dagur í sögu enska heimsveldisins. Chamberlain forsætisráðherra gaf þá í neðri málstofu þings- ins yfirlýsingu, sem braut full- komlega i bága við fyrri utan- ríkismálastefnu stjórnarinnar og þær reglur, sem enskir stjórn- málamenn höfðu fylgt um alda- langt skeið. Yfirlýsing Chamberlains var í stuttu máli sú, að Bretland myndi koma Póllandi til hjálp- ar, ef það teldi sig þurfa að grípa til vopna, sökum yfir- gangs erlendra rikja. Með nýrri yfirlýsingu 13. þ. m. hefir Cham- berlain heitið Rúmeníu og Grikklandi svipaðri hjálp Breta. Fram til þessa tíma hafa það verið forystumönnum Bretlands óskráð lög, að takast helzt engar slíkar skuldbindingar á hendur á meginlandi Evrópu og a. m. k. ekki í Austur-Evrópu. Ef Eng- lendingar hefðu lýst yfir slíkum stuðningi við Frakka fyrir 1914 telja margir, að Þjóðverjar myndi síður hafa byrjað styrj- öldina. Vegna þessarar utanrik- ismálastefnu Breta hefir Þjóða- bandalagið líka orðið máttlaust, því þeir hafa ekki viljað takast en verður aftur á mótl seinna vart á Vestfjörðum og víðar. r r t Nokkra daga um páskana var tals- vert af fiski á grunnmiðum við Reykja- vík, inn á sundum, undan Kjalarnesi og í Galtarvíkurdjúpi. Var þá talsvert um loðnugöngu í Hvalfirði og á þessum slóðum. Nú hefir þessi fiskur horfið aftur. Sækja hreyfilbátar úr Reykjavík vestur á Svið og hefir afli þeirra verið fremur tregur síðustu dagana. t r t Bjarni Pétursson á Borðeyri við Hrútafjörð skrifar Tímanum á þessa leið: — Fyrir fimm árum gekk hér yfir allrismikil kommúnistaalda og stjórn- uðu kommúnistar hér verklýðsfélagi með tilheyrandi verkföllum og gaura- gangi. Fyrir fjórum árum var stjórn þessa félags tekin úr höndum þeirra. Síðan hefir dregið æ meir úr fylgi þeirra og hafa þeir samt beitt fyrir sig manni, sem óefað myndi hafa álit, áhrif og mannaforráð, ef hann hefði ekki gengið á hönd kommún- istum. Á siðasta aðalfundi, 12. marz, urðu úrslit kosninga þau, að þrír Framsóknarmenn, Rögnvaldur Helga- son, Bjarni Pétursson og Bjarni Þor- steinsson, voru kosnir í stjóm. Komm- únistinn fékk 1 atkvæði, er kosin var aðalstjórn, en 2 við kosningu vara- stjórnar, en Framsóknarmenn 16 af 23 fáanlegum. þá ábyrgð á hendur að heita öðrum ríkjum hjálp fyrirfram ef á þau væri ráðizt. Einkum hefir Chamberlain og nánustu fylgismenn hans verið eindregið fylgjandi þessari stefnu, en aðrir leiðtogar íhaldsflokksins eins og Eden og Churchill hafa horfið frá henni fyrir nokkru, ásamt jafnaðarmönnum og frjálslynda flokknum. Yfirgangur einræðis- ríkjanna hefir nú sýnt Cham- berlain, að þessi einangrunar- stefna var fyrst og fremst vatn á myllu einræðisherranna og engu hættuminni fyrir Bretland í framtíðinni en smáríkin, sem svipt hafa verið sjálfstæði sínu undanfarna mánuði. Fyrst Bretar hafa nú horfið að nýrri utanríkismálastefnu má telja víst, að þeir láti ekki stað- ar numið við loforð þau, sem þeir hafa gefið Pólverjum, Rúmenum og Grikkjum. Vafalaust munu þeir tryggja sér gagnkvæman stuðning þessara þjóða. Milli Bretlands og Frakklands hefir um nokkurt skeið verið sam- komulag um gagnkvæma hjálp I ófriði og Frakkland hefir gefið Pólverjum, Rúmenum og Grikkj- um samkonar loforð og Bretland. Er ekki ósennilegt að milli þess- ara fimm ríkja verði myndað einskonar varnarbandalag og öðrum ríkjum, sem svipað er á- statt um, boðin þátttaka. Verður Sovét-Rússlandi vafalaust veitt aðstaða til að gerast meðlimur þess og hefir Halifax lávarður lýst yfir því, að það muni ekki verða sök Breta, ef Rússland skorast undan samvinnu við Breta og Frakka um þessi mál. Einnig mun leitað stuðnings Bandaríkjanna, sem mun þó tæpast að svo stöddu takast neinar bindandi skuldbindingar á herðar. Heppnist það, að koma slíku bandalagi í framkvæmd, verður það raunverulega arftaki Þjóða- bandalagsins eins og því var ætl- að að verða af helztu forvígis- mönnum þess, en að vísu á þrengri grundvelli. Hefðu Bret- ar fyrr beitt sér fyrir því, að Þjóðabandalagið yrði byggt á þeim grundvelli, að allir með- limir þess hjálpuðu því ríki, sem yrði fyrir árás, myndi yfirgang- ur einræðisherranna hafa orð- ið minni. Reynslan hefir full- komlega sannað réttmæti þeirr- ar baráttu, sem enskir stjórnar- andstæðingar hafa háð seinustu árin fyrir eflingu Þjóðabanda- lagsins. Um það verður engu spáð að svo stöddu, hvort slík samtök nú nægi til að halda einræðisherr- unum í skefjum og geti komið í veg fyrir heimsstyrjöld. Hinir auðunnu sigrar einræðisherr- anna hafa aukið ofmetnað þeirra og sennilega hafa þeir (Framh. á 4. síðu) A víðavangi Vísir skýrir frá því í gær, að á fimmtudagskvöldið hafi verið haldinn fundur í Varðarfélag- inu í Reykjavík. Segir blaðið, að þar hafi verið „nokkur hiti í fundarmönnum". Þá skýrir blaðið frá því, að samþykkt hafi verið að „gera það að ófrávíkj- anlegu skilyrði fyrir þjóðstjórn", sem vitað er, að ekki getur orð- ið samkomulag um! Virðist því sjónarmið Gísla vélstjóra hafa orðið ofan á á félagsfundi þess- um, enda er hann nefndur þar meðal aðal-ræðumanna. En ekki er þaö alveg víst, að Barða- strandarsýsla eða formennska flokksins verði eins laust fyrir og Gísli þessi heldur, þó að hann og hans nótar fái fram sinn vilja um kosningar í sumar! * * * Þjóðviljinn er mjög hneyksl- aður út af því, að nokkur skuli halda, að kommúnistum detti í hug að brjóta lög eða hvetja til lögbrota og óhlýðni við laga- fyrirmæli. En hverjir stóðu fyr- ir árásum á lögregluna í Reykja- vík fyrir nokkrum árum? Hverj- ir hótuðu því í vetur, að úrskurði Félagsdóms skyldi ekki verða hlýtt? — Hugarfarsbreyting er að vísu möguleg. En það þarf meira en nokkrar vikur eða nokkra daga til þess að ofbeldis- flokkur geti öðlazt tiltrú meðal þeirra manna, sem virða lög og rétt. * * * Tímanum hefir borizt fyrir- spurn um það, hvort nokkuð sé hæft í því, að bæjarstjórnin í Reykjavík hafi samþykkt nýja launaskrá fyrir starfsmenn bæj - arins daginn áður en gengislög- in komu í gildi og sé þar um ýmsar hækkanir að ræða, sem ekki hefðu verið heimilar eftir gildistöku laganna. Blaðið vísar þessari fyrirspurn áfram til réttra hlutaðeigenda. * * * ■ Útlitið í umheiminum verður nú svartara með degi hverjum. Víðsvegar úr álfunni berast fregnir um liðssamdrátt á landi og sjó. Ný hernaðarbandalög eru gerð í skyndingu og stór- þjóðirnar hafa í hótunum hver við aðra. Jafnvel hin friðsömu norrænu ríki veita þessa dag- ana of fjár til að búa sig undir styrjöld. En hér á landi er það aðaláhugamál ýmsra stjórn- málamanna, er sig nefna svo, að stofna til kosninga á næsta sumri. Mætti þá svo fara, að flestir þeir menn, sem líklegir eru til að ráða fram úr þeim vandræðum, sem styrjöld skap- ar landinu, væru önnum kafnir í kosningabaráttu, þegar þeirra er mest þörfin, og ekkert þing til, sem tekið geti ákvarðanir, sem óhjákvæmilegar geta orðið vegna slíks ástands. Sumum hættir til að gleyma því, að þegar þjóðin er í nauðum stödd, eru til sameiginleg hagsmuna- mál fyrir alla íslendinga. * * * Mbl. í dag segir réttilega um þetta mál: „— Má enginn góð- ur Sjálfstæðismaður einblína á sína fyrri andstæðinga, heldur er skylda hans að yfirvega vandlega, hvað hann og hans flokkur geta lagt til málanna á þeim örlagaríku tímum, sem við nú lifum á.“ * * * Þjóðviljinn í dag er að reyna að klóra í bakkann og segir, að „breytt viðhorf“ muni valda því, að 60 miljóna lán Héðins reynist ekki fáanlegt í Ameriku. Telur blaðið fram tvær ástæður, er valdið geti: Hernám Albaníu og gengislækkun íslenzku krón- unnar. Ekki er sjáanlegt, hvaða áhrif ástandið í Albaníu getur á þetta haft, nema rétt sé sú á- gizkun, að hér hafi verið Balk- an-menn að verki! Og varla eru aðstandendur Þjóðviljans svo einfaldir, að þeir haldi, að erlend stórlán séu veitt í íslenzkum krónum. Annars ætti Þjóðviljinn ekki að stuðla að því að hlegið verði meira að Héðni en orðið er fyrir viðreisnar-„plön“ hans. A. KROSSGÖTUM Kartöflurækt á Vestfjörðum. — Áburðarhirðing Vestfirðinga. — Koma far- fuglanna. — Afli á hreyfilbáta úr Reykjavík. — Verklýðs- og smábændafélag Hrútfirðinga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.