Tíminn - 22.04.1939, Qupperneq 2
182
TÍMIM, laiigardagmn 22. aprfl 1939
46. blað
KTeldillfur fyr
og nú
Laugardaginn 22. apr.
Þjóðstjórn ~
hægrí stjórn --
vinstri stjórn
Sumir hafa látið orð falla um
það, að breyting sú á stjórn rík-
isins, sem Framsóknarflokkur-
inn hefir gengizt fyrir nú í vetur,
væri samskonar og stjórnar-
breytingin á árinu 1932, þegar
samsteypustjórn var mynduð í
stað flokksstjórnar Framsókn-
armanna, er þá sat. Það hefir
aldrei verið neitt leyndarmál, að
margir Framsóknarmenn voru
óánægðir með þá stjórnarmynd-
un. En hér er um tvennt mjög
ólíkt að ræða. Með stjórnar-
mynduninni 1932, hóf Fram-
sóknarflokkurinn samstarf við
Sjálfstæðisflokkinn einan. Það
var af hálfu Framsóknarflokks-
ins stjórnarsamvinna „til hægri“
eingöngu. St j ór narsamvinna
Framsóknarflokksins nú er bæði
til „hægri“ og „vinstri" handar.
í stjórninni 1932 áttu sæti full-
trúar tveggja aðalflokkanna.
Hún var aðeins venjuleg sam-
steypustjórn, með verkamanna-
stétt landsins í andstöðu. í nú-
verandi stjórn eiga sæti full-
trúar allra aðalflokkanna
þriggja. Hún er því ekki venju-
leg samsteypustjórn heldur
þjóðstjórn, hm fyrsta sem það
nafn verðskuldar réttilega hér
á landi. Hún er, að því er ætla
má, studd af meirahluta manna
úr öllum stéttum landsins og
yfirgnæfandi meirahluta þjóð-
arinnar.
Árið 1932 töldu ýmsir Fram-
sóknarmenn, að stjórnarmynd-
unin þá bæri vott um, að flokk-
urinn væri að hneigjast meir í
áttina til samstarfs við Sjálf-
stæðismenn en heppilegt væri
fyrir stefnu hans og þann hluta
þjóðarinnar, sem aðallega hefir
falið honum umboð sitt. Og ætíð
síðan hefir verið ríkjandi innan
flokksins sterk andstaða gegn
því að láta söguna endurtaka sig
að þessu leyti. Sérhver hugsun
í þá átt að breyta stefnunni „til
hægri“ hefir í Framsóknar-
flokknum átt örðugt uppdráttar.
En í útvarpsræðu frá Alþingi
í fyrravor kom Hermann Jónas-
son forsætisráðherra í fyrsta
sinn fram með hugmynd sína
um, að í staðinn fyrir togstreit-
una um „hægri stjórn“ og
„vinstri stjórn“ skyldu nú allir
flokkarnir taka .höndum saman
um að mynda það, sem hvorki
væri „hægri“ né „vinstri" stjórn,
heldur þjóðstjóm — starfandi
með sérstöku tilliti til hins í-
skyggilega ástands í umheim-
inum og sjálfstæðismálsins, sem
leysa þarf innan örskamms
tíma.
Þeirri leið hefir frá því að
fyrst var á hana minnst yfir-
leitt verið tekið með velvilja af
Framsóknarmönnum, og það
engu síður af þeim, sem jafnan
hafa haft litlar mætur á sam-
starfi við Sjálfstæðisflokkinn út
af fyrir sig. Og eftir að forsætis-
ráðherra í hátíðarræðu sinni 1.
des. s.l. að nýju lagði áherzlu á
skoðun sína í þessu efni, óx
fylgi þjóðstjórnarhugmyndar-
innar innan Framsóknarflokks-
ins jafnt og þétt, unz endan-
legar ákvarðanir voru teknar um
það af miðstjórn og þingmönn-
um, að flokkurinn skyldi hafa
forgöngu í þessu máli og taka
upp samninga um það við aðra
flokka.
Um það má út af fyrir sig deila
hvort samstarf við Sjálfstæðis-
menn af hálfu Framsóknar-
flokksins árið 1932 hafi verið
réttmætt og eðlilegt eða ekki.
Þingmenn flokksins, sem slíku
héldu fram, höfðu eflaust mikið
til síns máls, enda þótt almenn
ánægja væri þá ekki með nið-
urstöðuna. Ennþá eru líka vafa-
laust ýmsir menn í Framsóknar-
flokknum, sem vel geta hugsað
sér að vinna með Sjálfstæðis-
flokknum einum og þá vitan-
lega með sömu rökum og þeir,
sem studdu Ásgeir Ásgeirsson til
stjórnarmyndunar árið 1932. En
það kemur ekki því viö, sem nú
hefir gerzt. Því að myndun þjóð-
stjórnarinnar er allt annars eðl-
is og um hana munu Framsókn-
I.
Um langt skeið hefir hlutafé-
lagið Kveldúlfur verið einna
fyrirferðarmest, og mest um-
talað af öllum atvinnufyrir-
tækjum landsins. Bar þar tvennt
til. Það var stærst af öllum út-
vegsfélögum á landinu, og þótti
um eitt skeið líklegt til að
geta hernumið svo að segja
hvert af öðru kjördæmi lands-
ins handa framkvæmdastjórum
sínum, og þannig fengið bein-
línis alveg óvenjulegt, og óeðli-
legt vald yfir þjóðmálum í
minnsta ríki í álfunni.
Kveldúlfur heflr þekkt bæði
góða og erfiða daga. Félagið
hefir stundum grætt mikið og á
öðrum tímum orðið fyrir stóru
tapi. Það er óhætt að segja, að
hvorugt var látið liggja í lág-
inni. Kveldúlfur var að því leyti
undir erfiðri stjörnu, að svo
virtist, sem hann mætti hvorki
græða eða tapa. Ef félagið
græddi, sögðu menn að það yrði
á félagsmálavísu of fyrirferðar-
mikið, og ef það lenti í miklum
skuldum, var bent á þá hliðina
og þá hættu, sem stafaði af því
að ein fjölskylda færi með svo
mikið af sparifé landsmanna í
atvinnurekstri sínum.
II.
Ég kynntist Kveldúlfi nokkuð
vorið 1916, þegar Framsóknar-
flokkurinn var að hefja starf
sitt, og byrja að hafa áhrif í
landinu. Kveldúlfur var þá talið
auðugast og tilþrifamest af öll-
um fyrirtækjum á íslandi. Thor
Jensen stýrði því með miklum
stórhug. Synir hans voru þá að
vaxa upp, og voru sumir þeirra
farnir að vinna með honum að
stjórn fyrirtækisins. Vorið 1916
hófst mikil deila milli hins ný-
stofnaða sjómannafélags og tog-
araeigenda, um það hvort sjó-
menn mættu selja sjálfir -lifr-
arhlut sinn. Sjómenn voru ráðn-
ir á togarana með nokkru kaupi
í peningum og lifrinni sem á-
góðahlut. En jafnframt hafði
verið samið um að sjómenn
létu sinn skipseiganda fá lifr-
arhlutinn með ákveðnu verði.
Sjómaðurinn gat hagnazt á því,
ef mikið aflaðist af fiski, en út-
geröarmaðurinn fékk allan
verzlunargróða af lifrarhlutn-
um, ef hann hækkaði í verði.
Ég tók allmikinn þátt í deil-
unni um þetta mál, bæði í blöð-
um og á annan hátt, en út frá
nokkuð öðrum forsendum en út-
gerðarmenn og sjómenn. Fyrir
þeim var deilan blátt áfram um
skiptingu á peningum, sem út-
armenn sameinast án tillits til
þess, hvort réttara telst yfir-
leitt, að styðja „hægri“ eða
„vinstri" stjórn í landinu.
Búnaðarsamböndin gefa öðru
hverju út skýrslur sínar og
senda félögum sínum. Ein af
þessháttar skýrslum er nýút-
komin frá Búnaðarsambandi
Vestfjarða. En þar sem efni
hennar á erindi til fleiri en fé-
laga sambandsins, vil ég endur-
segja það að nokkru, svo að les-
endur Tímans geti kynnzt því
nokkuð.
í engum landshluta er tún-
ræktin erfiðari en á Vestfjörð-
um. Jarðvegur er þar bæði
grýttur og blautur. Grjótnám í
nýræktinni er mikið, og fram-
ræsla þarf víða að vera mjög
mikil. Þrátt fyrir þessa aðstöðu,
hefir verið sléttað í túnunum
um 1% á ári hverju hin síðustu
ár, og þau stækkuð um %%.
Samhliða hefir áburðar-
geymsla batnað mjög mikið,
enda nú til haughús fyrir meira
hluta allrar mykju, og túnin
verið girt meir en áður var.
Þetta hefir leitt til þess að töðu-
magnið hefir meir en tvöfald-
azt á síðustu 20 árum. Og um
leið og töðumagnið hefir aukizt,
hefir búfénu fjölgað. Nautgrip-
um hefir fjölgað um 10% og
sauðfénu um 25%, og með
hvorttveggja er betur farið, svo
gerðin gaf. Fyrir mér sem sam-
vinnumanni, var það réttlætis-
atriði, að úr þvi allt væri að
hækka, dýrtíðin í landi, salt-
fiskurinn og lifrin, og úr því
talið væri að sjómennirnir ættu
að fá lifrina í sinn hlut, þá ættu
þeir líka að fá þá verðhækkun,
sem varð á þeirra hluta af afl-
anum. Eins og ég leit á þá bar-
áttu, var deilan um lifrarhlut-
inn stórvægilegt mannfélags-
mál. Annarsvegar var stefnt að
því sem kom, föstu kaupi, með
stöðugri baráttu milli skipa-
eiganda og háseta. Á hinn bóg-
inn voru skilyrði fyrir félags-
skap háseta, sem að framleiðsl-
unni unnu, eins og orðið hefir
fyrir áhrif samvinnufélaganna
um nálega alla framleiðslu á
landbúnaðarvörum.
Deilunni um lifrarhlutinn
lauk svo að sjómenn töpuðu að
mestu. Fasta kaupiö hélt end-
anlega innreið sína í stórút-
gerðina. En því fylgdi aftur hin
stöðuga barátta um arðinn af
útgerðinni. Sú barátta hefir á
undangengnum tuttugu árum
átt meginþátt í að leggja stór-
útgerð íslendinga í rústir. Ég
fékk miklar óvinsældir frá út-
gerðarmönnum fyrir stuðning
minn við það, sem kalla mátti
réttláta hlutarráðningu á skip-
in og hefir nokkuð af þeim kala
varað fram á þennan dag.
í þessari deilu var Kveldúlf-
ur á engan hátt í sérstakri for-
ustu. Útgerðarmenn voru allir
saman um málið. Þeir sögðu að
sér væri óbærileg sú hugsun að
þeir ættu ekki sjálfir allan fisk-
inn, sem veiddist á skip þeirra.
Þeim fannst niðurlæging að því
að verkamenn þeirra á sjónum
gætu sagt, að þeir ættu lifrina,
og gætu farið með hana hvert
sem þeir vildu.
Þegar stríðinu lauk var Kveld-
úlfur eins og flest útvegsfyrir-
tæki talinn að hafa grætt mik-
ið á ófriðnum. Og Kveldúlfur
hafði að sjálfsögðu grætt því
meira sem hann hafði umfangs-
meiri útgerð en aðrir. Thor
Jensen tók að því er virtist
aldrei neinn verulegan virkan
þátt í landsmálabaráttunni, þó
hann styddi að sjálfsögðu Mbl.-
flokkinn. ,En synir hans urðu
brátt umsvifamiklir í lands-
málabaráttunni, einkum Ólafur,
núverandi formaður Sjálfstæð-
isflokksins. Andstæðingum Mbl.-
manna þótti líklegt að synir
Thor Jensen myndu skipta sér
í tvær sveitir, sumir hafa for-
ustu í útvegs- og verzlunarmál-
um, en aðrir ganga inn í lands-
málabaráttuna. En bak við alla
bræðurna yrði Kveldúlfur sam-
eiginlegt höfuðvígi þeirra, og
þess flokks, sem þeir fylgdu að
málum.
það gefur nú meira af sér, en
það áður gerði. En fólkinu, sem
að búskapnum vinnur, hefir
fækkað, og er nú milli 2000 og
3000 færra en það var.
Söm hefir breytingin orðið
annarsstaðar í landinu, og þó er
þetta misjafnt í hinum ýmsu
sveitum og landshlutum.
Er nú þessi breyting til bóta?
Um það greinir menn nokkuð
á. Sumir sjá í henni meiri af-
köst fólksins, meiri arð búanna,
og telja hana miða í rétta átt.
Aðrir sjá ekki annað en að fólk-
inu fækkar í sveitunum, og telja
það ver farið. Hvorir hafa á
réttu að standa? Á þessu vildi
ég vekja athygli, og um þetta
vildi ég að bændur hugsuðu.
Kartaflan var fyrst ræktuð á
Vestfjörðum, og á Suðurfjörð-
unum er gott að stunda garð-
rækt. Skýrsla er um kartöflu-
uppskeruna frá 1920 til 1937.
Sýnir hún mikla aukningu eða
frá 14,2 kg. á mann á árunum
1921—25 upp í 32,9 á árunum
1931—37. Uppskeran hefir því
meir en tvöfaldazt á þessum
tæpu tuttugu árum. Á árunum
1931 til 1937 hafa þrír hreppar
á svæðinu ræktað yfir 100 kg. á
mann. Eru það Ketildalahrepp-
Nokkru eftir að stríðinu lauk
tók Thor Jensen þá ákvörðun
að hætta við forustu í útgerð, og
snúa sér að stórfelldri landbún-
aðarframleiðslu. Seldi hann
sonum sínum Kveldúlf, sem þá
var mjög auðugt fyrirtæki, en
keypti sj álfur hversdagslegt
smákot í Mosfellssveit, og byrj-
aöi að undirbúa þar hina um-
svifamestu ræktun og stórrekst-
ur á landbúnaði, sem nokkur
einstakur maður hefir lagt út í
á íslandi. Hann ræsti fram hið
venjulega íslenzka mýrlendi,
ræktaði það með nútíma véla-
tækni, byggði steinbyggingar
fyrir verkafólk og búpening og
hafði fyrr en varði á stórbýli
þessu um 300 mjólkandi kýr.
Hann varð um leið stærsti
mjólkursali til Reykjavíkur.
Búið á Korpúlfsstöðum var á
margan hátt rekið með miklum
dugnaði og myndarskap. Og
mjólkursalan til Reykjavíkur
gekk því betur, þar sem Sjálf-
stæðismenn litu með réttu á at-
hafnir Thor Jensen eins og upp-
fylling djörfustu vona sinna um
mátt einstaklingsframtaksins.
Þótti þeim þess vegna af heim-
spekilegum ástæðum mjólk frá
Korpúlfsstöðum meira eftir-
sóknarverð en samskonar vara
frá venjulegum bændaheimil-
um.
Thor Jensen hefir verið við-
skiptaforkólfur gæddur óvenju-
lega ríku skapandi afli. Hann
var í einu djarfur og ógætinn.
Framan af æfi lenti hann af og
til í fjárvandræðum, en sá jafn-
an nýjar leiðir til að rétta hlut
sinn að nýju. ímyndunarvald
hans var sterkt og sívakandi,
en stundum gætti hann ekki
hófs. Byggingar hans voru gerð-
ar með stórhug og listrænum
myndarskap, en stundum byrj-
aði hann á hafnarbótum og
mannvirkjum, sem hann ekki
gat lokið við, og á Korpúlfsstöð-
um er að því er snertir megin-
bygginguna, svo mikil áherzla
lögð á ytri fegurð og glæsileika,
að notagildi byggingarinnar er
ekki svo mikið sem vera mátti.
Gáfur Thor Jensen fengu mikið
verksvið á gullöld íslenzkra tog-
ara, og hann er í nálega ame-
rískum stíl forgöngumaður í
íslenzkri útgerð. Þegar því verki
var náð fékk hann sonum sín-
um útgerðina, en snéri sér að
því að sanna að líka mætti nota
vélatækni í stórum stíl í íslenzk-
um landbúnaði. Og því verður
ekki neitað að honum hefir að
mjög verulegu leyti tekizt að
sanna það mál. Hitt má þó telja
líklegt, að ekki rísi á íslandi
fyrst um sinn önnur þvílík bú
og Korpúlfsstaðir eru nú.
III.
Thor Jensen hafði með ó-
venjulegum stórhug skapað
Kveldúlf á blómatíma útvegsins.
En með búskap sínum á Korp-
úlfsstöðum varð hann, óviljandi
að vísu, til að leggja fyrsta
steininn í götu þessa fyrirtækis.
Þegar Thor Jensen yfirgaf
Kveldúlf var hagur féiagsins
ur, sem hefir 137,6 kg. á mann,
Mýrahreppur, sem hefir 134,5
og Rauðasandshreppur, sem
hefir 105 kg. á mann, allir að
meðaltali öll þessi ár.
Þó undarlegt megi virðast, er
kartöfluræktin minnst í kaup-
túnahreppunum, og minnst á
ísafirði 0,7 kg. á mann. Mætti þó
ætla að þar gæti fallið til mörg
stund, sem ekki yrði betur not-
uð til annars en að afla sér kar-
tafla.
Hvergi á landinu er votheys-
gerðin orðin eins útbreidd og á
Vestfjörðum. í Strandasýslu og
Norður-ísafjarðarsýslu er meira
en ein votheysgryfja til jafnað-
ar á hverjum bæ. í hinum sýsl-
unum eru þær ekki svo margar,
en þó samt á meira hluta bæj-
anna og á öllu svæðinu á %
hlutum bæjanna. Er þetta mik-
ill munur frá því sem er sum-
staðar annarsstaðar, þar sem
enginn bær í heilum sveitum
hefir votheysgryfjur. En Vest-
firðingar skilja þörf þess að gefa
vothey. Mjög víða eru gryfjurn-
ar ekki steyptar, heldur grafnar
í hóla og hlaðnar innan. Til
þessa hafa þeir gripið Vestfirð-
ingarnir, til þess að hafa vot-
heyið og geta hagnýtt sér kosti
þessarar heyverkunaraðferðar
meðan þeir eru að aura saman
fyrir efni í betri og vandaðri
gryfju. Þeir sáu að þeir höfðu
ekki ráð á að bíða, og því komu
þessar ófullkomnu og lítt var-
mjög góður og útlitið bjart fram
undan. Engin blika var á lofti
með markaðinn á Spáni eða í
Ítalíu. Thor Jensen gat vel bú-
izt við að Kveldúlfur gæti haldið
áfram að stækka, þó að hann
færi með nokkuð af eign sinni í
annað fyrirtæki.
En þetta reyndist ekki svo.
Ræktun Thor Jensen á Korp-
úlfsstöðum varð tilfinnanleg
blóðtaka fyrir Kveldúlf. Sam-
hliða bættust við önnur enn
meiri áföll. Gengi íslenzkrar
krónu var hækkað, svo sem
eðlileg afleiðing af hinum geysi-
mikla aflafeng áranna 1924—25.
En gengishækkunin gerði miklu
meira en upphefja hinn mikla
aflagróða þessara ára. Almennt
er talið að Kveldúlfur hafi tap-
að um 2 miljónum króna á
gengishækkuninni. Ekkert ís-
lenzkt fyrirtæki gat þolað því-
líkt áfall, og Kveldúlfur heldur
ekki. Eftir þetta varð Kveldúlf-
ur að treysta á dýr rekstrarlán
frá bönkunum. Blómatímar
stórútgerðarinnar heyrðu nú til
viðburðum sögunnar.
Frá hinni miklu gengishækk-
un og fram á sumar 1930 barð-
ist stórútgerðin í bökkum, og
skiptist á gróði og tap. Nú komu
enn til greina tvennskonar að-
stæður fyrir útgerðina, sem
ollu varanlegum erfiðleikum.
Annarsvegar varð stjórn flestra
útgerðarfyrirtækjanna of dýr og
mannfrek. Á hinn bóginn sóttu
verkamannasamtökin á, bæði
með löggjöf og kaupskrúfum.
Útgerðarmenn höfðu hafnað
friðsamlegu samstarfi 1916 og
kosið heldur áhættu stríðsins.
Þeir höfðu nú fengið stríð, og
það oft á tíðum háð með lítilli
gætni eða framsýni um hag út-
vegsins í heild sinni.
Nú var sótt að útgerðinni frá
tveim hliðum. Annarsvegar var
yfirstjórn útgerðarfélaganna
miklu mannfrekari og dýrari
heldur en vera mátti. Átti þetta
bæði við um Kveldúlf og flest
önnur togarafélögin. Ein und-
antekning var þó í þessu efni,
og það var einn af fyrstu braut-
ryðjendum togaraveiða hér við
land. Halldór Þorsteinsson var
mótaður af hinum einföldu lífs-
venjum frá því fyrir aldamót.
Með gætilegri stjórn tókst hon-
um að koma skipi sínu gegnum
brimgarð kreppu og gengis-
vanda.
Útgerðin átti ennfremur við
aðra erfiðleika að stríða. Flest
togarafélögin áttu heima í
Reykjavík og Hafnarfirði. Báð-
ir voru ungir bæir, með mikla
og hraðvaxandi dýrtíð. Sjómenn,
skipstjórar, landverkamenn og
skrifstofufólk, sem vann að út-
gerðinni, átti i höggi við þessa
dýrtíð. Það heimtaði hátt kaup
og sífelldar hækkanir. Verka-
mannahreyfingin sótti fast á, og
stundum með kommúnistisku
ofbeldi. Atvinnurekendur voru
nýir í menntinni, stóð lítt sam-
an og biðu venjulega lægri hlut.
í öllum þessum sviftingum kom
þar áður en varði, að íslenzku
togararnir voru á engu sviði,
anlegu gryfjur strax, og svo
verður það vitanlega smámsam-
an yfir Vestfirðina alla. Hér
mættu aðrir bændur festa sér i
minni dæmi Vestfirðinga. Til
eru þeir bændur þar á Vestfjörð-
um, sem hafa eftir óþurrka-
sumur átt allt sitt hey sem vot-
hey, og heppnazt vel að fóðra
á því einu, og margir eru þeir,
sem gefa hálfa gjöf af því þegar
svo viðrar, að þeir þurfa að setja
mikið í vothey. Annars munu
votheysgryfjurnar á Vestfjörð-
um rúma milli ya til y6 af öll-
um heyskapnum, og er það
meira en í nokkrum öðrum
landsfjórðungi, og kannske
meira en í nokkurri einstakri
sveit annarsstaðar á landinu.
En þó að Vestfirðingar séu á
undan með votheysgerðina, þá
eru þeir á eftir með að girða
túnin sín. Enn er um Vio af tún-
unum ógirt. Hér er þess að gæta
að aðstaða þeirra til þess að
girða túnin, er nokkuð önnur en
í þéttbýli lágsveitanna. Á Vest-
fjörðum er bæjaröðin með sjón-
um. Á aðra hönd er sjórinn, en
á hina fjöllin, og landrými mik-
ið. Fénaður sækir því ekki eins í
túnin þar og í þéttbýli lágsveit-
anna, þar sem allur fénaður er
í túnunum, séu þau ógirt, en
annars við þau, þar til hann er
rekinn á fja.ll. En þó ásóknin í
túnin sé minni þar en sumstað-
ar annarsstaðar, þá þarf að
girða túnin, enda að því unnið,
nema um dugnað og harðfylgi
sjómanna og yfirmanna, sam-
keppnisfærir við ensku veiði-
skipin, sem voru á sömu mið-
unum.
Með kreppunni 1930 byrjuðu
ný og stórfelld vandkvæði fyrir
stórútgerðinni íslenzku og má
heita að þau hafi verið óslitin
síðan þá, og heldur farið versn-
andi hin síðari ár, eftir að
styrjaldir drógu úr kaupgetu
þjóðanna í Suður-Evrópu, sem
um langa stund höfðu keypt
mest af íslenzka saltfiskinum. Á
þessum árum bættist sífellt við
tekjuhalla flestra félaganna.
Skuldasöfnunin var mest áber-
andi hjá Kveldúlfi, af því að þar
voru skipin flest. Auk þess varð
umtalið mest um afkomu
Kveldúlfs, af því að hagur hans
blandaðist sífellt inn í hin al-
mennu pólitísku átök flokkanna,
af því að sumir af forráðamönn-
um þess félags voru framarlega
í landsmálabaráttunni og af því
að Kveldúlfur var sem atvinnu-
tæki álitið þýðingarmikið virki
í víglínu Sjálfstæðismanna.
IV.
í þeim langvinnu deilum, sem
staðið hafa á þingi, mannfund-
um og blöðum um mörg ár milli
Framsóknarmanna og Mbl,-
manna, höfum við Ólafur Thors
mjög oft hitt hvor annan í bar-
dagahitanum. Fyrstu árin æði-
mörg, sem við vorum saman á
þingi, töluðum við aldrei saman
nema í ádeiluformi í ræðu eða
riti, og dró hvorugur af sér eftir
því sem orka leyfði.
V.
Héðinn Valdimarsosn hafði
lengi starfað í verkamanna-
hreyfingunni, og að öllum jafn-
aði með ofbeldisfullum aðgerð-
um. Hafði hann verið manna
fremstur í því að íþyngja fram-
leiðslu landsmanna í öllum at-
vinnugreinum með kröfum, sem
voru oft ósamrýmanlegar við
atvinnuhætti þejrra þjóða, sem
íslendingar verða að keppa við
á heimsmarkaðnum. Laust eftir
nýár 1937 tókst Héðni að ná
tæpum meirahluta í Alþýðu-
flokknum um byltingarkennda
tillögu gagnvart Kveldúlfi. Vildi
hann láta Alþingi ganga að
þessu fyrirtæki með oddi og egg
og jafna það við jörðu. Svo sem
kunnugt er neitaði Framsóknar-
flokkurinn að veita Héðni lið-
styrk í þessu máli og féll tillag-
an við lítinn orðstýr og það þvi
fremur, sem Jón Baldvinsson og
allur þorri Alþýðuflokksmanna
var henni að öllu leyti mótfall-
inn. En fyrir þessar sakir var
rofin stjórnarsamvinna Fram-
sóknar og Alþýðuflokksmanna
og efnt til nýrra kosninga vorið
1937. Fóru svo leikar, að Fram-
sóknarmenn unnu á, en Alþýðu-
flokkurinn tapaði, aðallega í
Reykjavík, þar sem Héðinn var
í kjöri. Skömmu eftir kosning-
una byrjaði Héðinn opinbera
samvinnu við kommúnista, og
klauf Alþýðuflokkinn veturinn
(Framh. á 4. síðu)
og síðustu 3 árin girtar samtals
165 kílómetra langar girðingar,
enda þá líka mörg tún girt. t
Vatnsleiðslur í bæi eru komn-
ar á öðrum hverjum bæ, á þriðja
hverjum bæ er vatnsleiðsla í
fjósið en á sjötta hverjum í fjár-
húsin.
Prjónavélar eru á öðrum
hverjum bæ, og mikið unnið af
ullarvinnu á heimilunum, enda
vefstólar á 10. hverjum bæ. —
Sláttuvél er á 10. hverjum bæ,
og flestar í Mosvallahreppi, þvi
þar eru þær á % hlutum bæj-
anna, enda engjalönd þar góð
og vélslæg. Aftur eru ekki kerr-
ur nema á liðlega öðrum hverj-
um bæ, og er það lítið, borið
saman við annarsstaðar, en í
því sambandi er þess þá að geta,
að aðdrættir flestir eru gerðir
sjóleiðina, og kerranna því ekki
þörf nema á heimilunum til
heimilisvinnu. Og þá kemur líka
það til athugunar, að víða er
öllu heyi af túninu ýtt að hlöðu-
dyrum, útheyið bundið óþurkað
heim á tún og þurkað við hlöð-
una, og því kerruþörf önnur en
þar í sveit, sem draga þarf að
heimilinu á kerrum, aka heyi á
þeim o. s. frv.
í skýrslunni ritar Kristinn
Guðlaugsson á Núpi, formaður
sambandsins, um verkefni
næstu ára. Bendir hann þar á
verkefni, sem bíði úrlausnar og
er ekki vafi á því, að til orða
hans taka vestfirzku bændurnir
Páll Zóphóníasson:
Um búskap Vestfirðínga