Tíminn - 22.04.1939, Síða 4
184
Reykjavík, langardaginn 22. apríl 1939
46. Mað
ÚR BÆNIIM
Messur á morgom:
í dómkirkjunni kl. 11, séra Bjarni
Jónsson, ferming, kl. 2, séra Friðrik
Hallgrímsson, ferming. — í fríkirkj-
unni kl. 12, séra Árni Sigurðsson, ferm-
ing. — í Laugarnesskóla kl. 5, séra
Garðar Svavarsson, kl. 10, barnaguðs-
þjónusta. — í fríkirkjunni í Hafnar-
firði kl. 2, séra Jón Auðuns.
Guffmundur Bjarnason
klæðskerameistari andaðist að heim-
ili sínu, Aðalstræti 6 í Reykjavík, í
fyrradag, hinn 20. apríl.
Ný neffanmálssaga,
Flóttamaðurinn frá Texas, eftir Wil-
liam McLeod Raine, amerískt skáld,
hefst í næsta blaði.
Sumartími.
Á alþingi var í gær samþykkt að flýta
klukkunni um einn klukkutíma um
sumartímann.
Nýtt útvarpsráff.
Á miðvikudaginn kaus Alþingi nýtt
útvarpsráð, samkvæmt hinum nýju út-
varpslögum. Hlutu kosningu Jón Ey-
þórsson veðurfræðingur, Pálmi Hann-
esson rektor, Finnbogi Rútur Valde-
marsson, ritstjóri, Valtýr Stefánsson
ritstjóri og Árni Jónsson frá Múla.
Gestir í bænum:
Einar Þorkelsson á Hróðnýjarstöðum
í Laxárdal, Leifur Ásgeirsson skóla-
stjóri á Laugum í Reykjadal.
Kveldúlfur iyr og nú
(Framh. af 3. síöu)
eftir. Gekk hann þá yfir til
kommúnista með það af verka-
mönnum, sem aðhylltust kenn-
ingar kommúnista og vinnuað-
ferðir Héðins Valdimarssonar.
En það tvennt var eitt og hið
sama. Frh. J. J.
iVeytið
hinna eggjahvítu auffugu fisk-
rétta:
Fiskibuff,
Fiskibollur,
Fiskigratin,
Fiskibúðingar,
Fiskisúpur.
Allt úr einum pakka af mann-
eldismjöli. Fæst í öllum mat-
vöruverzlunum.
Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Símnefni: FISKUR.
Til auglýsenda!
Tíminn er gefinn út í
fleiri eintökum en nokk-
urt annað blað á íslandi.
Gildi almennra auglýs-
inga er í hlutfalli við
þann fjölda manna er les
þær. Tíminn er öruggasta
boðleiðin til flestra neyt-
endanna í landinu. —
Þeir, sem vilja kynna vör-
ur sínar sem flestum
auglýsa þær þessvegna í
Tímanum —
Garðyrkjuskólmn
á Reykjum
(Framh. af 3. síðu)
700 metra gólfflöt, en í sumar
verða byggð gróðurhús, sem
hafa á annað þúsund metra
gólfflöt. Auk þess eru til á
Reykjabúinu um 300 vermi-
rditagluggar, svo alls verða um
2500 fermetrar undri gleri.
Skólinn mun láta setja niður
um 75 tn. af kartöflum í vor.
Verða gerðar tilraunir og sam-
anburður á ýmsum kartöfluteg-
undum. Hliðstæðar tilraunir
verða einnig gerðar með fleiri
nytjajurtir, en tæpast mun þó
mega vænta verulegs árangurs
af slíkum tilraunum fyrsta árið.
Með stofnun garðyrkjuskól-
ans er tvímælalaust stigið
stærsta sporið til aukningar
garðyrkjunnar hér á landi og
má fastlega vænta þess, að ekki
bregðist þær vonir, sem við hann
eru tengdar.
Dettlfoss
fer á mánudagskvöld 24. apríl
um Vestmannaeyjar, til Grims-
by og Hamborgar.
| ’Glcðilcgt sumar!
o
(> Prentmyndagerðin
Ólufur Hvanndal
Lauyaveti 1.
[Gleðilcgt sumar!
Harpa h. f.
iGlcðilcgt sumar!
Slippfélagið
í Reyhjavíh.
Gleðilegt sumar!
lVafta h. f.
Á víðavangi.
(Framh. af 1. síðu)
varpshlustendur kjósi útvarps-
stjórnina þar, án þess að komm-
únistaflokkurinn hafi um það
nokkra íhlutun?
* * *
Þá er um það kvartað, að út-
varpið hafi ekki birt fréttir um
svokallaða „verklýðsráðstefnu",
sem Héðinn stofnaði til í Rvík á
annan í páskum. En það er á-
reiðanlega stórgreiði við Héðinn,
að sem minnst sé um þá sam-
komu talað og þau vonbrigði,sem
hann varð fyrir þar. Annars fer
útvarpið í þessu sem öðru eftir
föstum og viðurkenndum regl-
um um fréttaflutning, og verður
þeim reglum að sjálfsögðu beitt
á sama hátt, hver sem í hlut á.
Skúla Guðmundssyni
pökkuð störi hans
(Framh. af 1. síðu)
allri til hamingju með þá nýju
ríkisstjórn, sem nú sezt að
völdum.“
Á fundi Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda, sem haldinn
var sama dag, færði formaður
S. í. F., Magnús Sigurðsson
bankastjóri, og hinn nýi at-
vinnumálaráðherra, Ól. Thors,
honum þakkir útvegsmanna fyr-
ir þau þýðingarmiklu störf, er
hann sem ráðherra hefði unnið
í þágu sjávarútvegsins. Jafn-
framt samþykkti fundurinn
einróma tillögu, þar sem Skúla
var m. a. þakkað fyrir þessi
störf.
Mun fátítt að störf fráfarandi
ráðherra séu þannig jafnt við-
urkennd af samherjum hans
sem andstæðingunum og má
bezt á því marka, hversu vel
Skúla Guðmundssyni hefir tek-
izt að leysa þau verkefni, er
hann sem ráðherra fékk til úr-
lausnar.
óskar öllum lesendum sínum
GLEÐILEGS SUMARS!
Karlakórínn Fóstbræður
heldur príðja samsöng sinn á morgun (sunnu-
dag) kl. 2,30 í Gamla Bíó.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju
og Eymundsen; en verði eitthvað óselt, verður selt við inn-
ganginn.
HGAMLA BÍÓ,<
Rooloo,
hvíta lígrisclýrið
Framúrskarandi viðburða-
rík og hrikalega spennandi
dýra- og æfintýrakvik-
mynd, tekin í frumskógum
Malakka -skagans.
Aðalhlutv. leika:
COIÁN TABLEY og
MAMO CLARK.
Aukamynd:
SKIPPER SKRÆK SLEG-
INN ÚT!
■NÝJA BÍÓ*
HVÍTAR
AMRÁTTIR
Amerísk stórmynd frá
Warner Bros, er sýnir á ó-
gleymanlegan hátt skugga-
hliðar stórborgarlífsins.
Aðalhlutverkið 1 e i k u r
frægasta „karakter“-leik-
kona Ameríku:
BETTE DAVIS.
Börn fá ekki affgang.
Þaff tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum aff systir
okkar
Laufey V. Hjaltalín £rá Brokey
andaffist á Landsspítalanum aðfaranótt þess 21. þ. m.
F. h. fjarstaddra foreldra og systkyna
Eygló V. Hjaltalín
Vilhjálmur V. Hjaltalín
GTEÐILEGT SLMAR!
Sjjóvátryyyinyarfélay íslands h. f.
GLEÐILEGT SOIAR!
Lundssniiðjan.
GLEÐILEGT SLMAR!
Vinnufataverhsmiðjjan h. f.
GLEÐILEGT SLMAR!
Sjjóhlœðagerð tslands h. f.
GLEÐILEGT SLMAR!
Tóbahseinhasala ríhisins.
IVý bók frá Máli og meimingu.
AUSTANVINDAR OG VESTAN
skáldsaga eftir Nobelsverðlaunahöf. Pearl Buck, er nýkomin út.
Þetta er önnur bók Máls og menningar á þessu ári, en þrjár
eiga ennþá eftir að koma út, rit um íbúðir off hýbýlaprýði, úr-
val úr Andvökum Stephans G. og Rauffir pennar.
Félagsmenn fá allar 5 bækurnar, sem á venjulegu bókhlöffu-
verffi myndu kosta um 40 krónur, fyrir affeins 10 króna árgjald.
Mál og meiming,
Laugaveg 38. . Pósthólf 392. . Sími 5055.
Fermiiigargjafir:
Munið eftir þessum bókum til fermingargjafa:
ÚRVALSLJÓÐ, út eru komin:
Jónas Hallgrímsson, Bjarni Thorarensen, Matthías
Jochumsson, Hannes Hafstein, Ben. Gröndal.
Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, Björn á Reyffarfelli,
ísland í myndum, Reykjavík, eftir Jón Helgason.
ÍSLENZK FORNRIT:
Egils saga — Eyrbyggja
Grettis saga — Borgfirðinga sögur.
Ennfremur fallegt úrval af SJÁLFBLEKUNGUM fyrir dömur
og herra í
BÓKAVERZLLN ÍSAFOLDARPREIVTSMIÐJL
Sími 4527. Austurstræti 8.
GLEÐILEGT SLMAR!
Gísli J. Johnsen.
Gleðilegt snmar!
Viðtækjaverzlun ríkísíns.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
óskar öllu starfsfólki og viðskíptamönnum ]
gleðílegs sumars! :
■liiimimiURiiWiiwwiiwwwiiimiMiinwwwwwwMiii
Prjónastofan Hlin
Laugaveg 10
Sími 2779
Hefir ávalt á boðstólum fjölbreytt úrval af prjónafatnaffi,
úr útlendu og innlendu efni.
Á síðasta ári hefir okkur tekist að fá þær fullkomnustu
vélar, sem til eru hér á landi í þessari iðn.
Viff höfum allskonar peysur á herra, dömur og
börn, — bæði einlitar og köflóttar, „tvíprjónaðar".
Ennfremur: Nærföt, Sokka, Vetlinga o. m. fl.
Vaxandi sala ár frá ári sannar bezt þær miklu vinsældir,
sem HLÍN hefir hlotið.
Kaupmenn! Kaupfélög! Lítið á vörurnar hjá
okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar.
Seljum í heildsölu og smásölu.
HLÍNARVÖRUR fara sigurför um land alt.