Tíminn - 25.04.1939, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.04.1939, Blaðsíða 3
47. blað \ TÍJHIM, þrigjndagiiim 25. aprfil 1939 187 HEIMILIÐ Garðrækt. iii. Þegar búið er að bera áburð í garðana, og undirbúa undir sáningu, þarf vel að gæta þess að girðingin sé í lagi. Allt verð- ur ónýtt, ef skepnur koma og traðka niður, þegar nýbúið er að sá. Vil ég þar fyrst og fremst nefna hænsnin, sem eru miklir óþarfagestir í görðunum, og auðvitað allar skepnur. Konur, sem þurfa að sjá um garðana að öllu leyti, eiga oft erfitt með girðingarnar. Þó hefi ég séð þær komast vel fram úr því, sé þeim það full alvara að hafa þetta í lagi. Á hverju heimili þarf að hafa 5—10 tegundir matjurta. Skal þá fyrst nefna kartöflur, gul- rófur og rabarbara, sem er ó- missandi. Auk þess þurfum við blómkál, hvítkál, grænkál, hreðkur, salat, graslauk og gul- Tætur, svo ég nefni nú aðeins hið einfaldasta og auðræktað- asta. Kartöflunum er algengast að sá í raðir með 50 cm. millibili, og sjálfsagt að gera það. Eins gulrófum í nokkuð stórum garði. En í þeim hluta garðsins, sem sáð er matjurtum í smærri stíl, et hentugra að skipta honum í beð. Beðin skulu þá vera 150 cm. breið með 20 cm. breiðum götum á milli. Þegar sáð er fræi, er það að- alatriðið að jafnt sé sáð, og fræið sé hulið með hæfilega þykku moldarlagi, 3—5 sinnum sína eigin þykkt. Gulrófum er sáð þannig að rákir eru gerðar í garðinn með hrífuskapti, skal hafa 60 cm. milli rákanna. Fræið er sett í glas, með korktappa sem gat er á, og fjöðurstafur settur í glas- ið. Síðan er sáð úr glasinu í rák- irnar. Þegar kálið er komið upp skal grisja plönturnar þannig að 20 cm. séu milli hverrar plöntu. Blómkál og hvítkál þarf lang- an vaxtartíma. Því þarf að sá í kassa eða vermireit snemma á vorin. Planta því svo aftur, og færa það í garðinn þegar öllum vorhretum er lokið. Grænkál er mjög auðvelt að rækta. Má sá því í garðinn. Það er mjög auðugt af bætiefnum, og þarf því að rækta það mikið meir en gert er; auk þess má geyma það í garðinum langt fram á vetur. Gulrótum má einnig sá í garð- inn, en þær ná ekki fullum þroska hér á landi nema þar sem skilyrðin eru fremur góð. Þær eru mjög bráðþroska við hveri og laugar. Hreffkur eru mjög auðræktað- ar og fljótvaxnar. Þeim má legt, að ungmennafélög, kvenfé- lög eða búnaðarfélög vinni að skógræktarmálum innan hinna einstöku héraða. Slík félög hafa alltaf ýms önnur áhugamál á stefnuskrá sinni, og þá er strax hætta á, að þau verði ekki öll rækt af nægilega miklu kappi og með nógu mikilli þrautseigju. Sum ungmennafélög hafa unnið nokkuð starf á sviði skógrækt- armálanna, en yfirleitt hefir starf þeirra á þessu sviði orðið minna en skyldi. Til þessa liggja eðlilegar orsakir. Um það leyti, sem skógræktaráhuginn var mestur hér upp úr aldamótun- um og ungmennafélögin tóku mál það á stefnuskrá sína, brast flesta nægilega kunnáttu í með- ferð trjáplantna, erfitt var að afla nægilega mikils af ræktan- legum trjátegundum, geta fé- laganna vaT oftast minni en á- huginn, óþolinmæðin bar þraut- seigjuna ofurliði og loks voru í félaginu aðallega æskumenn, sem hurfu úr félagsskapnum eftir nokkur ár og í stað þeirra komu nýir félagar og ný áhuga- mál. Þeir ungmennafélagsgarð- ar, sem fegurstir eru nú, munu eiga tiíveru sína aðallega því að þakka, að einstöku menn bundu tryggð við reitina og hafa séð um þá síðan. . En þrátt fyrir litlar fram- kvæmdir ungmennafélaganna má ekki gera of lítið úr þeim á- hrifum, sem félagsskapurinn hefir haft á viðhorf margra þeirra manna, sem nú eru mið- aldra og yngri, til skógræktar- málanna. Ef slík vakningar- alda, er til var í ungmennafélög- A N N A L L Afmæli. Kristfn Jónasdóttir húsfreyja frá Sílalæk í Aðaldal á sjötugs- afmæli í dag. 1896 giftist hún Baldvin Baldvinssyni oddvita á Ófeigsstöðum. Hafa þau hjón búið allan sinn búskap í Köldu- kinninni, með miklum myndar- skap. Heimili þeirra hefir alla stund verið sveit þeirra og sýslu til sóma. Þau eiga fjögur upp- komin börn, þrjú búa heima í Þingeyjarsýslu, en í Reykjavík er Þórir Baldvinsson byggingar- fræðingur. Fyrírlíggjandi gott sumaríötum, og fallegt úrval af sportjökkum, Oxfordbuxum ogpokabuxum Verksmiðjaútsalaii Gefjun — Iðunn Aðalstræti. Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. \iðursiiðuverksiniðja. — Bjúgnagerð. Reykhús. — Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niffursoffiff kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurff á brauff, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosiff kjöt Smásöluverð á Osramperum Smásöluverð á venjulegum Osramperum. sem hér segir: 15 15 Dlm Watt Kr. 1.10 25 25 Dlm Watt — 1.10 40 40 Dlm Watt — 1.40 65 60 Dlin Watt — 1.75 ÍOO 75 Dlm Watt — 2.20 125 ÍOO Dlm Watt — 3.00 150 Dlm — 3.30 150 Watt — 4.40 200 Watt — 6.00 300 Watt __ 8.80 Verð á ítölskum rafmagnsperum helzt ó* breytt þangað til verðbreyting á þeim verður auglýst. ' R AFT/FK JAEIAK AS ALA UlKISI\S. allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútíma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. N Gula bandið er bezta og ódýrasta smjörlikið. f heildsölu hjá Samband ísl. samvinnuf élaga Sími 1080. Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HtJÐIR og SKIM, sem falla tU á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAIVD ÍSL. SAMVINIVUFÉLAGA selur IVAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KALFSKIM, LAMB- SKIIW og SELSKIIVIV til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUIVAR. - IVAUT- GRIPARÚÐIR, HROSSOÚÐIR og KALFSKEVTV er bezt að salta, en gera verður það strax að lokiimi slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhremindi og blóð af sklnn- unum, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessnm vörnm sem öðrnm, borgar sig. Pétur Sigurgeirsson bóndi á Oddsstöðum á Melrakkasléttu átti fimmtugsafmæli 15. apríl. Hann hefir lengi búið á Odds- stöðum og er meðal merkustu bænda í héraðinu. Hann hefir mjög lengi verið oddviti Prest- hólahrepps og annazt stjórn síldarverksmiðjunnar á Raufar- höfn síðan ríkið keypti hana. Pétur er prýðilega vel gefinn maður og nýtur mikilla vin- sælda. Hann er kvæntur Þor- björgu Jónsdótur frá Ásmund- arstöðum á Sléttu. dreifa i beð. Þess verður aðeins að gæta að hafa 2 cm. á milli fræanna. Þær eru ekki grisjað- ar, af því að þær eru teknar upp mjög litlar, annars tréna þær. Þeim þarf að sá oftar en einu sinni yfir sumarið, ef maður vill hafa þær altaf á borðum, sem æskilegt er að sumrinu. Salat. Það er regluleg sælgæt- isjurt, sem enginn má án vera. Það er bráðþroska, og nauðsyn- legt að sá því oftar en einu sinni yfir sumarið. Sé því sáð í beð er bezt að hafa 5 raðir í beðinu og 20 cm. milli plantanna. Spínati er sáð í beð á sama hátt og salati. Það má rækta um allt land, og þarf að sá því oftar en einu sinni yfir sumarið. Það þarf áburðarríkan jarðveg. unum eftir aldamótin, væri til á þeim árum, sem nú eru að líða, er ekki minnsti vafi á, að afrek félaganna á trj áræktarsviðinu yrðu margföld á við það, sem varð. Og það er trú mín, að ung- mennafélögin eigi eftir að vinna mikið starf á þessu sviði. En þótt ungmennafélögin beiti sér fyrir trjárækt, hvert I sínu hér- aði, gerir það stofnun sýslu- og héraðsskógræktarfélaga á engan hátt óþarfa. í skógræktarfélög- unum verða menn á öllum aldri, og hinir .áhugasömustu meðal þeirra hljóta að móta starfsem- ina og samræma og samhæfa alla þá krafta, sem leggja vilja skógræktarmálunum liðsinni, an hvers héraðs. En Skógrækt- arfélag íslands hlýtur þó að vinna að því að leiðbeina þess- um félögum og samræma starf þeirra á svipaðan hátt og Skóg- ræktarfélagið norska eflir og samræmir starf héraðsfélag- anna þar í landi. Læt ég þá útrætt um hug- leiðingar mínar um skógræktar- félögin að sinni, en vík þá að grein Jóns Sigurðssonar frá Ystafelli nokkrum orðum. Greinin „Fornir skógar og nýir“ er sýnilega skrifuð af ást á skógræktarmálunum (og eftir töluverða hugsun um málið). í upphafi greinar sinnar tekur Jón réttilega fram, að skógrækt- in hafi orðið að skipa hinn ó- æðra sess í ræktunarmálum fram til þessa. Enda er slíkt ofur eðlilegt. Bæði urðu margir fyrir sárum vonbrigðum eftir fyrstu ár skógræktartilraunanna hér, þegar trén uxu ekki eins vel og Hreinar léreftstnsknr k a u p i r PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Lindargötu 1 D. Vinnið ötullega fyrir Tímann. menn höfðu gert sér vonir um, og eins var hitt að fáir hafa get- að gert sér nokkra grein fyrir því, í hverju verðmæti skóg- ræktar á landi hér væri fólgið. Hugsunarháttur manna hefir til skamms tíma verið allur annar en hann nú er að verða. Áður fyrr hugsuðu menn lítið um skyldurnar gagnvart föðurland- inu og meðferð þess var sam- kvæmt því. í áliti almennings hafa dæmi þau, sem Jón bregð- ur upp um meðferð skóga, ekki þótt athyglisverð á neinn hátt, og sumir hafa jafnvel talið slíkt búskaparlag ofur eðlilegt og sjálfsagt. Nú hrýs orðið mörgum hugur við því að hugsa til þess, að bóndi skuli slá limið ofan af trátoppunum þegar skógurinn er á kafi í snjó. Það er varla von að menn hafi komið auga á nytsemi skóga meðan meðferð þeirra var þannig, að ekkert tré fékk að vaxa í friði og ná eðli- legum þroska. Ég mun síðar víkja nokkru nánar að framtíð- arnytjum skóganna og fjölyrði því ekki um þær að sinni. Jón Sigurðson vill að hið opin- bera kaupi alla skóga og skóg- arleifarleifar landsins og girði þær og friði, er tímar líða. Þetta er í sjálfu sér mjög góð hug- mynd, og væri æskilegt að hægt væri að framkvæma hana á næstu áratugum. En ég vil að- eins bæta því við, að skógrækt- inni væri ekki borgið nema að litlu leyti þótt hið opinbera ætti alla skóga og öll skóglendi landsins, ef allur almenningur hefði ekki áhuga á að bæta og Framhald. Groðafoss fer frá Hamborg 29. apríl (verff- ur eftir áætlun vegna viffgerð- ar), og fer því EKKI vestur og norffur þessa ferff. Brúaríoss fer héffan 9. maí vestur og norff- ur, og verffa þessar ferffir því sameinaffar. 10 ÁRA ÁBYRGÐ! Hér á landi og í Danmörku er fengin 35 ára reynsla fyrir hin- um óviðjafnanlegu „HAMLET“ reiðhjólum. — Ending í heilan mannsaldur er öruggasta trygg- ingin fyrir gæðunum. — Tek 10 ára ábyrgð á „HAMLET“ reið- hjólunum. — Allt til reiðhjóla bezt og ódýrast. SIGURÞÓR HAFNARSTRÆTI 4. RVÍK. Sígurður Olason & Egíll Sigurgeírsson Málflutningsskriistofa Austurstræti 3. — Simí 1712. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. 4 William McLeod Raine: átti að vera öruggur, ef nota mætti það orð í, sambandi við mann, sem heitið hafði verið stórri fjárhæð fyrir, dauðan eða lifandi. Hann hafði sloppið til þessa, með því að sneiða hjá borgunum og forðast búgarðana á sléttunum. Hann leyfði sér jafnvel að halda, að leitar- mennirnir hefðu tapað af sporunum. Kaldur norðanvindur næddi um auðn- ina. Þegar var orðið æði kalt, en myndi þó sennilega verða ennþá kaldara. Það var útlit fyrir snjókomu, hann fann það líka á vindinum. Nokkrar snjóflyksur höfðu þegar bráðnað á kinnum hans. Hann þráði logandi eld undir þaki, hlýjar ábreiður, ilm af kaffi og fleski á pönnu. í stað þessa munaðar yrði hann nú að láta sér nægja kaldan næturstað og villta kanínu, soðna í skaftpotti, og vlndurinn myndi næða um hann. Hann var barn auðnarinnar, vanur að vera einn, en þó hafði hann stundum saknað mannanna svo á flóttanum, að hann hefði glaður gefið framtíðina fyrir að fá að sjá góðlegt andlit eða heyra vin- gjarnlega rödd. Þannig lá á honum núna. Einveran var óþolandi, hún var mögnuð óteljandi ógnum. Hann var svo hjálpar • vana og einmana á þessari hvítu, óend- anlegu auðn. Allt í einu heyrði hann hljóð, sem hann WILLIAM MacLEOD RAINE FLÓTTAMAÐURINN FRÁ TEXAS GUNNLAUGUR PÉTURSSON ÍSLENZKAÐI „TÍMINN" — REYKJAVÍK 1939 J. S. L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.