Tíminn - 13.05.1939, Page 4

Tíminn - 13.05.1939, Page 4
mh 220 t: \IV, langardagiim 13. mai 1939 Yfir landamærin 1. Koromúnistar i Rvík hafa látið liðsmenn sína í landssímanum gera til- raunauppreist. Neita þeir að hlýða boði yfirmanna sinna um að nákvæm- lega sé talinn vinnutími þeirra. Segjast þeír muni sjálfir telja vinnustundir sinar, og ekki hlýða fyrirmælum yfir- boðara sinna. 2. Ef verkamenn í Rússlandi gerðu þessháttar uppsteit móti ríkisvaldinu, myndu yfirmenn Guðm. Péturssonar þar í landi senda slíka menn til betr- unar, ýmist í Síberíu eða tll htmna- ríkis. 3. Hér á íslandi myndi eðlilegast að skipta starfsfólkinu í símanum í tvo hópa. Láta þá, sem eru íslendingar og bæði vilja hlýða lögum landsins og vinna dagsverk sitt, halda áfram að starfa fyrir þjóðina, en leyfa Héðni og Einari Olgeirssyni að taka í rússneska verzlunarfélagið og olíuverzlunina það af fólkinu, sem vill skammta sér sjálft vinnutímann, en láta aðra borga sér. x+y. Aðalfundui* F. U. F. (Framh. af 2. síðu) betri í framtíðinni. Af hinum einstöku þáttum starfseminnar þetta byrjunarár hefir bókaút- gáfan verið umfangsmest, að fráskildu þjóðmálanámskeiðinu í vetur, er nær þrjátíu piltar úr flestum kjördæmum landsins sóttu og sátu á í röskan mánuð. Fjórða bindið af ritgerðasafni Jónasar Jónssonar kom út um CrH BÆIVUM Messur á morgun: í dómkirkjimni kl. 11, séra Garðar Svavarsson. — í fríkirkjunni kl. 5, séra Árni Sigurðsson. í Laugarnesskóla er engin messa. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, séra Garðar Þorsteinsson. Safnaðarfundur verður haldinn í dómkirkjunni kl. 5 á morgun. Leikfélag Reykjavfkur hefir nú sýnt gamanleikinn Tengda- pabba fimm sinnum við mjög góða að- sókn og sérstaklega góðar viðtökur. Nú fer félagið að hætta störfum að þessu sinni og er því þeim, sem ætla sér að sjá þenna leik, ráðlagt að gera það sem fyrst. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á kr. 1.50. Verðlag á silfurrefaskinnum. Viðvíkjandi grein í síðasta tölublaði Tímans, um verðlag á silfurrefaskinn- um, þar sem gefið var yfirlit um sölu refaskinna á heimsmarkaðinum og söluhorfur, skal tekið fram, að þar er alstaðar miðað við norskar krónur, enda jafnan getið hinna norsku heim- ilda. Meginhluti greinarinnar var þýð- ing á köflum úr ársskýrslu norska landbúnaðarins. 100 kr. norskar jafn- gilda kr. 135.84 íslenzkum. Togarínn ,,Rán“ G. K. 507 er tll sölii nú þegar. Skipinu fylgja nót og bátar til síldveiða. — Skipið með til- heyrandi veiðarfærum selst í því ástandi, sem það nú er í á Hafnarfjarðarhöfn. Tilboð með tilgreindu kaupverði og greiðsluskilmálum send- ist undirrituðum eða Útvegsbanka íslands fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudag 16. þ. m. Nánari upplýsingar gefa undirritaðÍT. Hafnarfirði, 12. maí 1939. í skilanefnd H.f. Rán. Björn Jóhannesson. Þorleffur Jónsson. Júlíns Sigurðsson. Tílkynnín frá Fiskímálanefnd Hjúskapur. Ungfrú Borghildur Hannesdóttir, Laugaveg 33 B og Jón Bjarnason bóndi í Auðsholti í Biskupstungum, voru gef- in saman í hjónaband í gær af séra Garðari Svavarssyni. Fisklmálanefnd hefir ákveðið að leyfa ekki fyrst um sinn til n. k. áramóta út- flutning á ísvörðum fiski með erlend- áramótin í óvenjulega stóru upplagi, um 2100 eintökum. Nú er bókin þó með öllu uppseld. Senn verður byrjað að vinna að útgáfu næsta bindis, sem mun hafa inni að halda greinar frá ungmennafélagsárum Jónasar og kemur væntanlega út síðari hluta sumars. Loks byrjar sam- bandið sennilega útgáfu á sögu Framsóknarflokksins, er Jónas Jónsson ritar. — Verður sag- an gefin út í heftum og getur skeð að hið fyrsta komi út í haust. Einhvern næstu daga mun verða búinn til prentunar ritlingur, sem S. U. F. gefur út. Mun hann fjalla um fjármál ríkisins og gjaldeyrismálin síð- astliðin fjögur ár. Nánari ákvarðanir um bóka- útgáfu og smáritaútgáfu sam- bandsins, og aðrar framkvæmd- ir, verða að sjálfsögðu teknar á aðalfundi stjórnarinnar á Ak- ureyri. Sveitaþœttir (Framh. af 3. síðu) ara staðreynda. Ekki til þess að ofmetnast, heldur vegna þess, að engin kynslóð má slíta í öllu tengslin við fortíð sína. Hér er sameiginlegur arfur þjóðarinn- ar allrar. Það er þó eigi sízt sveitafólksins að taka við þess- um arfi, varðveita hann og á- vaxta. Hann hefir verið kjarni menningar þess. — íbúum sveitanna ber þess vegna skylda til þess aff gera sér sem glegg'sta grein fyrir viff- horfi menningarlífs síns, hvert hefir stefnt og hvert stefnir. Framhald. Vtnnið ötullega fyrir Tímunn. Ferffafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir á morgun, aðra austur að Sogi og Þing- vallavatni og hina í Krísuvík um Grindavík og Ögmundarhraun. um fiskiskipum til Bretlands. Fískímálaneind. Svikur Mussolini Hitler Lærið að symla. (Framh. af 1. síðu) hertekið Albaníu til að undir- búa sameiginlega sókn ítala og Þjóðverja á Balkanskaganum. Getur satt verið. En hitt er held- ur ekki ósennilegt: Mussolini hafði beðið um Tunis, Korsika, Djibouti og Nizza, en fengið ein- dregið afsvar. Þjóðin þurfti að fá einhverja uppörfun fyrir all- ar þær byrðar, sem hann hafði lagt á herðar henni. Hvað gat hann þá annað gert en tekið Albaniu, ef hann ætlaði að kom- ast hjá beinni styrjöld við Breta og Frakka en þóknast samt þjóð- inni? Það er vissulega erfit að spá nokkru um það, hvorn veginn Mussolini velur, þegar til úr- slitanna kemur. En þrátt fyrir allt hefir maður það á tilfinn- ingunni, að Berlínar-Rómar- öxullinn hvilir ekkert á helgari eða óhagganlegri grundvelli en bresk-ítalski sáttmálinn. Til viðbótar þessari grein Churchill má geta þess, að ítalir reyna nú sitt ítrasta til ag koma í veg fyrir að Danzigdeilan leiði til styrjaldar. Þeir vilja auð- sjáanlega komast hjá því í lengstu lög að standa við hlið Þjóðverja í styrjöld. Þegar Chamberlain kom til Róm í vet- ur var honum fagnað miklu meira af mannfjöldanum en nokkrum þýzkum stjórnmála- manni, sem þangað hefir kom- ið. Siradnámskeið í Sundliölliiini hefjast að nýju miðvikudaginn 17. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. — Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Sundliöll Reykjavíkur. Tilkynning: Hér með tilkynnist að við undirritaðir höfum keypt klæða- verzlun og saumastofu G. Bjarnason & Fjeldsted, Aðalstræti 6, ásamt vörubirgðum og firmanafni. Við munum starfrækja ofangreint firma á sama grundvelli og fyrri eigendur hafa gert, og leggja áherzlu á að hafa eingöngu 1. flokks vörur og vinnu á boðstólum. Virðingarfyllst. G. Bjarnason & Fjeldsted, e. m. Axel Ólafsson. Bjarni Guðmundsson. Kristján Sighvatsson. SAMKVÆMT ofanskráðu hefi ég flutt saumastofu mína af Hverfisgötu 8—10 í Aðalstræti 6, og vænti þess, að mínir heiðr- uðu viðskiptavinir snúi sér þangað. Virðingarfyllst. Bjarni Guðmundsson. 34 William McLeod. Raine: Flóttamaöurinn frí Texas LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR hafði brett upp skálmarnar á samfest- ingnum, sem var henni of stór. Rautt hrokkið hárið var bundið í hnút í hnakk- anum. Það var tæpast hægt að kalla hár hennar rautt, það var miklu frekar koparlitt, að honum fannst. Það vax ekki mikið um snyrtiáhöld eða annað slíkt þarna, en þó hafði henni tekizt að láta sig líta þolanlega út. — Ertu að baka kökur, spurði hún. Hvað get ég gert. Lofaðu mér eitthvað að hjálpa þér. Hún þefaði af kaffinu með áfergju. — Legðu á borðið, sagði hann. Hann var tortrygginn gagnvart þessum snöggu veðrabrigðum. Hann gat þess til, að nú ætlaði hún að reyna við hann blíðu í stað vonzku. Hann glotti oft ósjálfrátt meðan á máltíðinni stóð. Hún lék og henni tókst það fremur vel. Það var ekki hægt að neita því að hún var fögur. Ertnislegt andlit hennar var breytilegt og fjörlegar hreyfingarnar minntu hann á yndis- þokka villidýranna. Hann vissi ekki al- mennilega hver tilgangur hennar var, en hann fann að vinátta hennar var upp- gerð. Þó var það ekki alveg rétt. Hún var að eðlisfari góðlynd, nema þegar henni var gert eitthvað sérstakt á móti. Það var ekki liðin klukkustund síðan hún slapp úr greipum dauðans og nú var hún örugg í hlýjum kofanum og hafði nægtir mat- ar. Hún var ung og heilbrigð og henni var það óblandin sæla að svala hungrinu. Kökurnar voru ljúffengar, fleskið bragð- gott og kaffið heitt. Þessi harði, erfiði maður, sem sat gegnt henni, dró ósjálf- rátt að sér athygli hennar, þótt hann væri óvinur. Skegg hans og tryllt, en þreytulegt út- litið hafði blekkt hana. Hann var yngri en hún hélt í fyrstu, líklega ekki yfir þrítugt. Eirðarleysið var rist á karl- mannlegt andlitið, en sér til mikillar undrunar sá hún hvergi merki um var- mennsku. Biturt og tortryggið bros hans kom henni á óvart. Þetta virtist ekki koma vel heim við hégómlegt sjálfsálit og varmennsku Clem Oaklands. Molly notaði iðuglega orðið „við“ meðan á máltíðinni stóð. Þau voru fé- lagar í æfintýrinu. Áður en þau luku máltíðinni sagði hún meðal annars: — Við erum hér, við getum ekki að því gert. að þýðir ekkert að vera að rífast, við skulum semja vopnahlé, unz við losn- um héðan. Finnst þér ekki að við ættum að vinna saman? — Engin skot framar og engar hníf- stungur? Rödd hans var hæðin og hann reyndi ekki að leyna því. Á það að vera upphaf að langri og innilegri vináttu? „Tengdapabbi44 Sænskur gamanleikur í 4 þátt- um eftir Gustaf af Geijerstam. Sýning á morgun kl. 8. NB. Nokkrir affgöngumiffar seldir á affeins 1.50. Affeins örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — Iþróttir (Framh. af 3. síðu) Um miðjan ágúst verður hið árlega meistaramót háð. Hinn 27. ágúst verður háð í- þróttamót, sem ekki hefir verið haldið hér áður. Nefnist það öldungamót og verður keppt í tveimur aldursflokkum. í fyrri flokknum verða menn á aldrin- um 32—40 ára og í síðari flokkn- um eldri en 40 ára. Allsherj armót verður ekki háð í sumar. Fer það ekki fram nema annaðhvort ár. 55. blað ~ ~ NÝJA BÍÓ*0—~ Fyrirmyiidar- eiginmaður. (Der Mustergatte). Óvenju fjörug og skemti- leg þýzk kvikmynd, er byggist á hinu víðfræga leikriti: Græna lyftan eft- ir Avery Hopvood. Aðalhlutv. leika hinir gamalkunnu þýzku skop- leikarar: HEINZ RÚHMANN, LENY MARENBACH, HANS SÖHNKER, WARNER FUETTERER. Auglýsiné um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 70, 31. des. 1937 sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Álagning á eftirtaldar vörur má eigi vera hærri en hér segir: BÚSÁHÖLD. Leir- og postulínsvörur: Diskar, bollapör, kaffistell, testell, matarstell, kaffikönnur, tekönnur, rjómakönnur, sykurkör, mjólkurkönnur, skálar, steikarföt, kartöfluföt, sósukönnur, desertdiskar, niðursuðu- glös og vatnsglös. (úr gleri). 1. íheildsölu 27%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 47%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%. Emailleruð inataráliöld og búsáhöld: Pottar, katlar, skaftpottar, þvottaföt, kaffikönnur, tepottar, matarskálar, dískar, ausur, fiskspaðar, mál, mjólkurfötur, skolpfötur, náttpottar og fægiskúffur. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 45%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Alumín- og emaiUeruð suðuáhöld fyrir rafmagnseldavélar: 1. í heildsölu 15%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 40%. Önniir aluniín-, bús- og mataráhöld: 1. í heildsölu 20%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Borðbúnaður o. fl.: Borðhnífar, gafflar, matskeiðar, teskeiðar, búrhnifar og brauðhnífar. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Ýms eldhúsáhöld og búsáhöld: Svo sem: Kaffikvarnir, pönnur (járn), vöfflujárn, kola- ausur, þvottabalar og fötur, kökuform, bollabakkar (úr öðru en silfri eða pletti), eldhúsvogir og gormvogir. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Þvottavindur og kjötkvarnir: 1. í heildsölu 15%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 40%. HANDYERKFÆRI allskonar, til heimilisnotkunar og iðnaðar, svo sem: Sagir og sagarblöð, hamrar, axir, þjalir, skrúflyklar, naglbítar, hjólsveifar, hófjárn, sporjárn, rörtengur, heflar og hefil- tennur, glerskerar, vasahnífar, skæri o. s. frv. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 50%. YMSAR JÁRYVÖRUR: Hurðarhandföng, lamir, skrár, hengilásar og smekklásar: 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Brot gegn þessum verfflagsákvæffum varffa allt aff 10000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaffur er upptækur. Þetta birtist hér meff öllum sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 11. maí 1939. EYSTEINN JÓNSSON Torfi Jóhannssoii. Hin heimsfræga litskreytta æfintýrakvikmynd Mjallhvít og dvergarnir sjö eftir snillinginn WALT DISNEY sýnd í kvöld kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.