Tíminn - 23.05.1939, Síða 2
230
TtMITCN, frriðjndaginn 23. mal 1939
58. hlað
^íminn
Þriðjudaginn 23. ntaí.
»Sovét«
i landsímanum
Tveir atburðir hafa gerzt
merkilegastir á íslandi síðustu
vikurnar. Annarsvegar að
mynduð var þjóðstjórn með
fimm ráðherrum og nálega 99%
stuðningi á Alþingi. Hinsvegar
hefir hið lítilfjörlega andóf í
þinginu, kommúnistar, gert sig
svo digra, að taka í sínar hend-
ur stjórn eins stærsta ríkisfyr-
irtækisins, landsímans, og setja
þar upp „soviet" að rússneskum
sið.
í öllum mannmöxgum stór-
fyrirtækjum um víða veröld, er
fastur siður að hafa nokkurs-
konar „tímavél‘7 sem segir
glöggt til um það, hvenær hver
starfsmaður kemur eða fer. Með
visindalegri nákvæmni kemur
fram í þessu áhaldi örugg mynd
af stundvísi og reglusemi starfs-
mannanna. Þeir sem koma of
seint og fara of snemma, þeir
sem svíkjast um að vinna fyrir
sínu kaupi, standa í þessari vél
afhjúpaðir í allri sinni nekt.
„Tímavélin“ eykur hróður
hinna góðu og skylduræknu
starfsmanna og hún ákærir
vægðarlaust hinn svikula lög-
lýð, sem venjulega er talsvert
fjölmennur i mannmörgum
fyrirtækjum.
Landssíminn mun um nokkra
stund hafa haft slíka vél, eins
og líka var skylda þeirrar stóru
stofnunar. En þetta þoldi ekki
nokkur hluti starfsfólksins, sem
var undir áhrifum kommúnista.
Lélegasta fólkið þoldi ekki að-
hald „tímavélarinnar" og á-
kvað að gera uppreisn í stofn-
uninni og setja starfsliðið und-
ir sína eigin stjórn. Hin nýja
„soviet“ festi upp tilkynningar
i símahúsinu, líkt og Jörundur
hundadagakonungur á sinni
tíð. Þar var lýst yfir, að héðan
af yrði að engu haft hið venju-
lega eftirlit yfirmanna stofn-
unarinnar með vinnubrögðum
starfsfólksins. í stað þess var
tilkynnt, að „ráð“, þ. e. „soviet“,
kosið af starfsfólkinu, hefði
framvegis alla stjórn á þessum
vinnumálum.
Mér er kunnugt um, að í
þjónustu símans er allmikið af
dugandi fólki. Af persónulegri
reynslu í 30 ár og ekki sízt hin
síðari ár, get ég gefið stúlkum
þeim, sem vinr.a að landsíman-
um, mjög góðan vitnisburð fyrir
dugnað og kurteisi, eftir því
sem notendur símans geta um
þá hluti dæmt. En í símafélag-
inu virðist vera einhverskonar
meirihluti af allt öðru fólki, og
þær manneskjur hafa staðið
fyrir hinum barnalegu tiltekt-
um síðustu daga.
„Soviet“-stjórnin í símanum
er ekki fyrst og fremst sett á
stofn móti landsímastjóra og
ríkisstjórn, heldur móti þeirri
fjárveitinganefnd, sem starf-
aði í fyrra, og myndar enn
mikinn meirahluta í þeirri
nefnd. Þar eru þeir Bernharð
Stefánsson, Bjarni á Laugar-
vatni, Helgi á Stórólfshvoli, Jón
á Akri, Pétur Ottesen og Þor-
steinn Dalasýslumaður. Fyrir
ári síðan voru þessir menn og
nokkrir aðrir, sem nú eru ekki
í nefndinni, að glíma við þá
þraut að spara fyrir ríkisbúið.
Þeir álitu rétt að koma föstu
skipulagi á vinnutíma í opin-
berum stofnunum. Þeim þótti
vinnutíminn stundum óþarf-
lega stuttur, og eftirvinnureikn-
ingarnir i hæsta lagi. Þeir báru
þetta saman við kjör fólks á
sjónum, í sveitinni og við erfið-
isvinnu í bæjum landsins. Þess-
ar athuganir leiddu til þess, að
ríkisstjórnin, sem þá fór með
völd, lét semja frv. um samræm-
ingu á vinnutíma og hlunnind-
um fólks á opinberum skrifstof-
um. Þetta frv. liggur nú fyrir
þinginu og verður vafalaust af-
greitt fyrir jól næstkomandi.
Það snertir vitaskuld ekki frem-
ur landsímann heldur en um
40 aðrar ríkisstofnanir í Reykja-
vík.
Það má telja fullvíst, að þeir,
sem standa að þessu máli í
þinginu, munu ekki hugsa sér
að koma upp „soviet“-skipu-
Frjáli vcrzliiii
VII.
í yfirliti því, sem hér hefir
verið gert, sézt að hugtakið
„frjáls verzlun“ á íslandi nær
eingöngu til viðskiptanna inn-
an lands. Út á við er verzlunin
harðlega skorðuð af verzlunar-
samningum og „kvótum“, sem
þjóðin hefir orðið að gera, eða
hafa sama sem enga verzlun.
Innanlands hafa Framsókn-
armenn og Sjálfstæðismenn til
skiptis haft forustuna um að
skapa ríkisverzlun með vissar
tilteknar vörutegundir. Að öðru
leyti virðast þessir flokkar sam-
mála um að meginhluti allrar
verzlunar innanlands eigi að
vera frjáls. Að þar geti einstakir
kaupmenn keppt hver við ann-
an og við samvinnufélögin. í
verzlunarmálum landsins virðist
frjáls samkeppni ráða um allt
það vörumagn, sem ekki er
lagi. Þvert á móti mun það vera
alveg ákveðinn tilgangur þeirra,
að lög landsins skuli vera höfð
í heiðri, og breytt á réttan hátt,
en ekki með ofbeldi fákænna
og afvegaleiddra manna.
Auk þeirra fulltrúa frá Fram-
sóknar- og Sjálfstæðisflokkn-
um, sem áttu þátt í upptöku
þessa máls á Alþingi 1938, má
telja víst, að AJþýðuflokkurinn
sé ekki svo hrifinn af ráðs-
mennsku Brynjólfs Bjarnasonar
og Einars Olgeirssonar, að
flokksmenn þeirra vilji skjóta
stoðum undir þessa hreyfingu.
Ef forsprökkum þessara kom-
múnistisku átaka í landssíman-
um heppnast sitt tiltæki, þá
mun varla langt að bíða þar til
hásetar taka í sínar hendur
stjórn hafskipa. Kaupakonur
og fiskistúlkur myndu setja af
sína húsbændur og vegavinnu-
menn Geir Zoéga og verkfræð-
inga hans. ísland fengi þá að
njóta þeirrar blessunar, sem
Einar Olgeirsson hefir svo lengi
boðað.
En einn sparnaður myndi
leiða þegar í stað af þessari
„sókn“ í símahúsinu. Á fram-
haldsþinginu í vetur þykir mér
sennilegt, að fjárveitinganefnd
myndi koma með tillögu í þing-
inu um það að leggja niður öll
ráðherraembættin og embætti
póst- og símamálastjóra, en
reyna að komast að samningum
við hin.nýju „soviet“-fyrirtæki
að þau, ásamt Þorsteini Péturs-
syni, Hendrik Ottósyni og öðr-
um af leiðtogum kommúnista,
um að taka að fullu og öllu við
stjórn landsins og forstöðu ein-
stakra fyrirtækja. Því að um
leið og vald húsbóndans er af-
numið, þá á ekki að kasta fé til
að launa þeim, sem ekki fá að
vinna skylduverk sín.
J. J.
bundið með hinum fáu ríkis-
verzlunum.
En síðan kreppan hófst 1930,
og síðan innflutningshömlur
hófust 1931, hefir það verið ó-
útkljáð deilumál, hvernig hin
takmarkaða frjálsa verzlun ætti
eftir viðskiptamagni að skipt-
ast milli kaupmanna og kaup-
félaga. Af því að samvinnu-
menn beittu sér fyrir að koma
höftunum á, út úr þjóðarnauð-
syn, og af því að formennskan
í gjaldeyris- og innflutnings-
nefnd hefir allan þennan tíma
verið í höndum Framsóknar-
manna, þá hefir kaupmanna-
stéttinni yfirleitt fundizt trú-
legt, að samvinnufélögin hefðu
mætur á verzlunarhöftum, að
höftin væru hugsuð sem heng-
ingaról á kaupmannastéttina.
Ýmsar fráleitar sögur hafa
myndazt í þessu andrúmslofti.
Sumir hafa haldið, að Sam-
bandið mætti flytja inn allt,
sem það vildi, í stað þess að það
hefir allan tímann búið við enn
erfiðari kjör en kaupmenn
landsins. Aðrir hafa sagt, að
Sambandið hafi til umráða all-
an sinn gjaldeyri, í stað þess aö
það lætur af hendi nærri 40%
til kaupmanna og almennra
þarfa. Enn aðrir mjög óvin-
veittir menn hafa sagt, að Sam-
bandið keypti íslenzka seðla er-
lendis, flytti þá inn með leynd
og græddi á þeim stórfé. Síðasta
sagan var sú, að Sambandið
hefði komið á gengisbreyting-
unni í vetur til að græða á falli
krónunnar. Hið sanna er, að
ekkert verzlunarfyrirtæki á
landinu tapar jafn hárri upp-
hæð og Sambandið, því að tjón
þess á gengisbreytingunni nem-
ur nokkrum hundruðum þús-
unda. Hitt er annað mál, að
leiðtogar Sambandsins studdu
gengisbreytinguna 1939, eins
og þeir studdu innflutnings-
hömlurnar 1931. í bæði skiptin
höfðu samvinnufélögin stórtöp
á breytingunni, en tóku stefn-
una með alþjóðarhag fyrir aug-
um. Söguna um innflutning
seðlanna þarf ekki að hrekja.
Sambandið væri ekki vaxið úr
grasi eins og raun ber vitni um,
ef slíkur verzlunarmáti væri
skrifaður á þess vegabréf.
Höftin drógu stórlega úr
verzlunarmagninu, og nálega
allri verzlunarstéttinni fannst
þau verka eins og hastarlegur
sjúkdómur. Hinu var minna
veitt eftirtekt, að höftin gáfu
mikinn gróða öllum, sem áttu
vörur. Tveir af umsvifamestu
álnavörukaupmönnum landsins
seldu til fulls geysilega mikinn
vöruforða frá undangengnum
árum, þar sem mikið af vörunum
var álitið óseljanlegt. Einn slík-
ur kaupmaður átti fullt her-
J 6 n Helgason:
Hallgrímskirkjan í Saurbæ:
Mínnísmerkí og menníngarsetur
i.
Ágætur menntamaður á
Vesturlandi hefir vakið máls á
gömlu deiluatriði, varðandi
byggingu Hallgrímskirkju i
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd,
sem forsvarsmaður þeirra, er
telja það fjársóun og ráðlausa
bruðlun og tortímingu andlegra
verðmæta að reisa þessa dýru og
veglegu byggingu í fremur fá-
mennri sveit. Hann og aðrir,
sem svipaðra skoðana eru, telja
það meira í samræmi við fjár-
hagslega getu þjóðarinnar og
líklegra til eflingar sönnu og
vakandi kristnilífi í landinu, að
slíkt musteri yrði reist á fjöl-
byggðari stað og hefir þá
Reykjavík einkum verið til-
nefnd, en jafnvel ymprað á fleiri
stöðum. Þetta mál hefir að
sönnu verið allmikið rætt og
sennilega verður ekki mjög
margt nýtt dregið fram í dags-
ljósið, þótt við þær umræður sé
aukið. Allar deilur og röksemda-
færslur eru líka um seinan, að
því leyti, að ekki verður snúið
aftur um kirkjubygginguna,
hvern veg, sem þær kunna að
falla. En eigi að síður er rétt; úr
því að þessu máli hefir verið
hreyft að nýju, að fram komi á
einum stað þau veigamestu rök,
er liggja því til grundvallar, að
ég, og margir aðrir, telja réttara,
eðlilegra og gifturíkara að reisa
Hallgrímskirkju að Saurbæ
heldur en á einhverjum öðrum
stað, þótt fjölbyggður væri, þar
sem mikil umferð, ys og þys dag-
legra anna „gæfi hinum köldu
múrum líf“.
II.
Undir það álit mitt, að Hall-
grímskirkju beri að byggja í
Saurbæ, renna margar og
traustar stoðir. Ég ætla aðeins
að setja hér fram nokkur helztu
rökin, sem að þessu hníga.
Á undanförnum áratugum
hefir það aðdráttarafl, sem hið
sívaxandi fjölmenni höfuðstað-
arins hefir, dregið til sín æ
meira af menningarverðmætum
þjóðarinnar. Þar hafa verið
reistar allar þær helztu list-
rænu byggingar, sem til eru á
landinu, þar eru flest minnis-
merkin, sem þjóðin á, þangað
hafa verið fluttar sögulegar
minjar hennar eftir því, sem
föng hafa verið til, þar eru
geymd hin helztu sýnishorn ís-
lenzks náttúrulífs, sem til eru
á einum stað, og þar er hið bezta,
bergi af kvensokkum, sem
gengnir voru úr móð Honum
tókst að selja allan þennan
forða með fullu verði, En það
voru ekki aðeins gömlu vörurn-
ar, sem gáfu gróða. Nýju vörurn-
ar voru takmarkaðar fyrir gjald-
eyrisskamtinn. Það var allt af
minna framboð en eftirspurn.
Álagningin var mikil, oft harka-
lega mikil. Ríkisstjórnin beitti
ekki hámarksverðsákvæðum
fyr en síðla vetrar 1939. Há-
marksverð er að vísu þungt í
vöfum, en það takmarkar þó
gróða milliliðsins. í mörg ár var
verzlunarstéttin frjáls að
leggja á eins og henni þótti við
eiga. Vöruskorturinn gaf mikil
álagningarskilyrði. Kaupmanns-
gróðinn takmarkaðist undir
þessum kringumstæðum aðal-
lega af einskonar aðhaldi. Og
það aðhald var samkeppni
þeirra verzlunarfyrirtækja, sem
fólkið á sjálft. En það eru kaup-
félögin og Sambandið. Allir, sem
verzluðu, töldu sig vera í vöru-
hungri. Menn gleymdu gróða-
möguleikum og litu fremur á
hálftómar hillur. Lundin varð
oft beizk við að horfa á þennan
tómleik. Og menn, sem fannst
þeim líða illa, og ekki höfðu yfir-
lit um heimsmarkaðinn né hin
þröngu verzlunarskilyrði þjóðar-
innar, létu falla hörð og þung
orð um það, að hin syndugu
kaupfélög hefðu allsnægtir, en
keppinautar þeirra sætu við lít-
inn kost forsælumegin á verzl-
unartorginu.
VIII.
Á árabilinu 1934 og fram til
þessa dags ásökuðu blöð, sem
einkum studdu málstað kaup-
manna, ríkisstjórn og gjaldeyr-
isnefnd fyrir hina svokölluðu
höfðatölureglu. En sú regla var
í því fólgin, að kaupfélag, sem
hafði 100 félagsmenn fékk
„kvóta“ sinn aukinn um þriðj-
ung, ef félaginu bættust 50 nýir
félagsmenn með fullum við-
skiptum. En að sama skapi
minnkaði þá kvóti keppinaut-
anna, sem missti þetta verzlun-
armagn.
Sumir af andstæðingum sam-
vinnumanna hafa haldið því
fram, að hér væri um að ræða
augljósan yfirgang. Þeir hafa
ennfremur sagt, að slíkt ráðlag
þekktist hvergi á byggðu bóli,
þar sem verzlunarhömlur væru,
að slík tilfærsla um verzlunina
kæmi til greina, þannig að byggt
væri á óskum neytendanna.
í augum þessara andstæðinga
samvinnufélaganna átti engin
frjáls verzlun að vera íslending-
um til handa. Ástandið erlendis
lagði fjötur á skiptin út á við.
Inn á við vildu þessir menn
skorða hvern íslending um
óákveðinn tíma við það búðar-
borð, þar sem hann hafði staðið
á fyrstu missirum kreppunnar.
Þessi skoðun var nokkuð harð-
(Framh. á 4. síðu)
sem þjóðin á af myndlist. Sumt
af þessu er að sjálfsögðu bezt
komið í höfuðstaðnum, en hitt
er jafn fráleitt að vilja koma
þar fyrir öllum menningarverð-
mætum þjóðarinnar. Það væri
að grafa grunninn undan alda-
gamalli menningu byggðanna og
svipta þær kjölfestu sinni í um-
róti breyttra atvinnuhátta. Hitt
er einmitt bráðust nauðsynin,
að hlynna að menningarsetrum
sveitanna í samræmi við sögu
þeirra og staðhætti.
Meginvilla í rökum þess fólks,
sem vill byggja hina listrænu
kirkju til minningar um Hall-
grím Pétursson í Reykjavík eða
í öðrum mannmörgum kaup-
stað, er sú, að rétt sé og giftu-
samlegt að láta fjölmenni yfir-
fylltra bæja soga til sín allt það,
er getur haft áhrif til mótunar
og sköpunarmátt fyrir menn-
ingarlegt líf þjóðarinnar.
Ég þykist vita, að hinn vel
metni og prýðilegi kennari, Jón-
as Þorvaldsson, gangi þess ekki
dulinn, að í byggðum landsins
er nú ekki um þá rótfestu að
ræða, sem þar ríkti fyrir nokkr-
um áratugum. Ástæðurnar til
þessa má að sönnu rekja á
marga lund. Breyttir atvinnu-
hættir hafa haft los og ringul-
reið í för með sér og heimilin
sjálf eru ekki lengur hin sömu
vígi og þau áður voru, ekki leng-
ur slík uppspretta trausts og
fastmótaðs manndóms. En jafn-
framt er ástæðan sú, að hin
gömlu höfuðsetur, sem heilar
sveitir og héröð sóttu hald og
traust til, hafa orðið að þoka í
Ef togaraveíðin
bregst
Þrjú undanfarin ár hefir ver-
ið aflatregða. Og nú ná togar-
arnir hvergi í fisk, svo nærri láti
að sá útvegur beri sig.
Hvað veldur? Hitabreyting í
sjónum hyggja sumir. Aðrir, og
þar á meðal ýmsir útgerðarmenn
og sjómenn, halda að botnvarp-
an sjálf eigi aðalsökina. Fræði-
menn telja í okkur kjark og
kveða allt undir klakinu kom-
ið, en það fari eftir því hvenær
„vorar í sjónum“, hvort sólskin-
ið yfir hafinu, þar sem klakið fer
fram, vekur kísilþörungana til
lífsins, áður en hin agnarsmáu
þorskseiði hafi lokið úr nestis-
pokanum, sem þau voru búin
að heiman með, þegar lagt var
út í lífið.
Vísast hafa allir þessir aðilj-
ar eitthvað til síns máls. Botn-
vörpuveiðar eru tiltölulega ný
veiðiaðferð. Víðátta fiskislóða
þar sem þeim varð viðkomið,
æðimikil. Stríðið kom og hvíldin
sem fiskimiðin fengu, meðan á
stríðinu stóð. Enda fór þá að
ganga fiskur á slóðir þar sem
ekkert hafði aflazt um mörg ár.
Þegar botnvörpungarnir upp-
götvuðu Halann 1924, þá voru
þar óhemju uppgrip. Ufsinn
grynnst, eða efst í brekkunni,
þar sem landgrunninu hallar
niður að Grænlandsálnum, þá
þorskurinn, og karfinn dýpst,
eða neðst í brekkunni. Gróður
eða misjöfnur á sjávarbotni
sleit þarna framan af mjög
„höfuðlínu“ í ofanverðu vörpu-
opinu, en þegar þetta breyttist
til batnaðar, voru aðal upp-
gripin búin.
Selvogsbanki var þó sú fiski-
slóðin sem fyrst og fremst var
treyst á. Þar hugðust togar-
arnir að geta um hrygningar-
tímann gengið að þorskinum á-
líka og bændurnir að sauðkind-
unum í réttum á haustin. Ára-
munur gæti ekki orðið öllu
meiri en á heimtum af fjalli,
hin ýmsu ár. En hvað hefir
skeð. Selvogsbanki hefir brugð-
ist og er þetta ef til vill alvar-
legasta bankahrunið sem átt
hefir sér stað í álfunni. Kastaði
þó fyrst tólfunum í þessu efni,
þegar fundin voru ráð til þess
að fleyta botnvörpunum yfir
sjálf hraunin, þar sem hrygn-
ingin ekki hvað sízt mun hafa
átt sér stað. Þótt þorskurinn sé
þorskur, eins og einn útgerðar-
maðurinn orðaði það, þá er þó
eins og hann láti ekki bjóða sér
allt.
Árið 1915 sagði einn merkasti
útgerðarmaðurinn í Vestmanna-
eyjum, Gísli heitinn í Stakka-
gerði: „Nú trúum við því Eyja-
menn, að við höfum fengið þau
veiðitæki, að við hljótum alltaf
að ná einhversstaðar í fisk“. En
hvað hafa ekki bátarnir verið
skuggann af öðru, sem ekki
verður haldið til jafns við þau.
Þess vegna hlýtur það að vera
mikið baráttumál að skapa
byggðunum ný menningarsetur
í samræmi við það, sem breytt-
ir timar krefjast. Til þess hljóta
fyrst og fremst að vera kjörnir
hinir söguríku staðir, þar sem
þeir menn hafa lifað og starfað
á liðnum öldum, sem þjóðinni
eru hjartfólgnir og ógleyman-
legir. Þá staði er auðveldast að
hefja til vegs og valds. Hin
forna sögufrægð er þar jafn ó-
metanlegur styrkur og digur
varasjóður góðu atvinnufyrir-
tæki. Hólar í Hjaltadal og
Reykholt eru staðir, sem í nýj-
um sið hafa verið hafnir til
fornrar virðingar og veitt aftur
nokkuð af ljóma liðinna alda.
Saurbær á Hvalfjarðarströnd
verður næstur í röðinni og síðar
koma Skálholt og margir fleiri
staðir, sem þjóðinni eru meira
eða minna hugstæðir, vegna at-
burða horfins tíma. Þegar lík-
neski Snorra Sturlusonar hefir
verið komið fyrir í Reykholti og
minnismerki Jóns Arasonar að
Hólum og vel og viðeigandi að
þessum stöðum búið að öðru
leyti, hafa landsmenn allir, og
fólkið í Skagafirði og Borgarfirði
sérstaklega, gert merkilegt átak
til þess að skapa sjálfu sér
menningarsetur, sem eru annað
og meira en þurrar fræðistofn-
anir, sem veita ungu fólki hrafl
af þekkingu. Svipað á að verða
um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Þar á að rísa upp sönn menn-
ingarstöð héraðsins og jafn-
Yfir landamærín
1. Kommúnistar eru í meirahluta um
stjórn Siglufjarðar nú sem stendur.
Þeir hafa fengið skrítna bandamenn í
atvinnumálum. Svavar Guðmundsson
á Akurevri og Helgi Guðmundsson í
Reykjavík eru svo hrifnir af fyrir-
hyggju og framsýni kommúnista í fjár-
málum, að þeir vilja, þótt af veikum
mætti sé, reyna að efla þá til að koma
upp nýrri síldarverksmiðju á Siglufirði,
þó að sú verksmiðja myndi kosta þjóð-
ina meira en hálfa milljón króna fram
yfir að stækka verksmiðjur ríkisins á
Si'Tufirði. Sennilega fá þessir tveir
dánumenn Leninsorðuna.
2. Andrés Þormar og Guðmundur
Pétursson í Landsímanum, sem eitt
sinn voru hversdagslegt íhald og krata-
efni, eru nú orðnir leikfang kommún-
ista. Ijeir og nokkrir félagar þeirra,
hafa frétt að Alþingi muni í haust setja
nýja löggjöf um skipulegan vinnutíma
í skrifstofum landsins. Til að leiða frá
sér þessa hættu, neita þeir nú í vor að
láta telja vinnustundir sínar í símahús-
inu. Þessum mönnum fer líkt og
þeim, sem spennir upp regnhlif á sól-
björtum vormorgni, til að bægja frá
sér ókomnu regni.
3. Allir þekkja æfintýri Andersens
um rauðu skóna, sem fóru dansandi
burtu með litlu stúlkuna. Hér í Reykja-
vík hefir einn ungur lögfræðingur, án
þess að vita hvað veldur, fengið háska-
leg töfragleraugu. Lögfræðingurinn er
af lífi og sál fylgjandi hagsmunabar-
áttu öreiganna. En honum bregður illa
í brún með gleraugun sín, því að í hvert
sinn, þegar hann ætlar að horfa á vini
sína verkamennina í gleraugunum,
kemur Steindór Einarsson bílakóngur
fram á sjónarsviðið og byrgir alla út-
sýn. Enn hefir engin lækning fundizt
á þessari meinsemd.
4. Helzt er svo að sjá, sem Héðinn
Valdemarsson verði banamaður hins
fræðilega kommúnisma á íslandi. Ef
kommar gagnrýna hátt söluverð á
neyzluvöru, of mikinn einstaklings-
gróða, villubyggingar, dýra bíla, háar
tekjur, erlenda auðhringa og íslenzkt
auðvald, þá er „formaðurinn út á við“
jafnan eins og pottlok, hvolft yfir leið-
inlega innrættan uppvakning.
5. Vísir hefir undanfarið verið að
skrifa um hitaveituna, sem „mál sjálf-
stæðisflokksins" og gefið íreklega í
skyn, að aðrir flokkar hafi barizt gegn
henni. Virðist þetta nokkuð einkenni-
leg aðferð til að vinna að framkvæmd
málsins, en óski Vísir þess, er Tíminn
fús til að ræða forsögu þess og atferli
bæjarstjórnarmeirahlutans í sambandi
við það í seinustu bæjarstjórnarkosn-
ingum. Myndi þá enn einu sinni gefast
tækifæri til að sýna með hvað miklum
rétti Vísir getur kallað hitaveituna
„mál Sjálfstæðisflokksins”.
X+Y.
stækkaðir, hestöflum vélanna
fjölgað, línan lengst og neta-
trossunum fjölgað síðan 1915!
Og samt ná ekki allir Eyjabátar
í nægilegan fisk. Og ekki minnk-
ar örtröðin á fiskislóðum þeirra
Eyjaskeggja við tilsögn þá í
netaveiðum, sem nýlega er búið
að veita frændum okkar á fær-
eysku fiskiskútunum!
Ofan á alla samkeppnina um
þorskinn frá hinum fjölmörgu
fiskiþjóðum, hyggjast Þjóðverj-
ar, Portúgalar og ítalir að stór-
auka botnvörpuútgerð.
Vísast skín sólin öðru hvoru
nægilega glatt yfir hafinu við
suðurströndina þegar mest á
ríður fyrir fiskiklakið, allt er ó-
vissara um hinn hentuga sjáv-
framt eiga þaðan að liggja
andlegir straumar út til alls
þess fólks, sem dáir og virðir
Hallgrím Pétursson, hvar á
landinu, sem það býr.
Þá er ég kominn að þeim
röksemdum, sem oftast er beitt
til andsvars, þegar því er hreyft,
að Hallgrímskirkja eigi fremur
að standa annarsstaðar en í
Saurbæ. Og þær, út af fyrir sig,
eru að mínu áliti miklu mikil-
vægari en allt það, sem enn hef-
ir verið framfært til stuðnings
andstæðu máli. í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd starfaði Hall-
grímur Pétursson meginhluta
æfi sinnar, þar er hans staður,
þar samdi hann þau listaverk,
sem gert hafa hann hverjum
íslendingi ógleymanlegan, bæði
passíusálmana og útfararsálm-
inn, er hljómar sem hinnzta
kveðja yfir hverjum íslenzkum
þegni, sem til síðustu hvíldar er
lagður; þar eru margir staðir,
sem tengdir eru á órjúfandi hátt
við líf og listaverk Hallgríms;
þar liggja líkamsleifar hans og
þar er að finna það helzta af
áþreifanlegum hlutum, sem af
manna hálfu hafa verið gerðir
til minningar um hann. Kirkja,
sem reist yrði annars staðar en
í Saurbæ, þótt kennd yrði við
sálmaskáldið, ætti ekki á bak
við sig snefil af þeim minning-
um, sem til eru um hann, ekki
snefil af hans krafti né minnstu
rætur í hugum fólksins. Hún
yrði nánast sambærileg við Jó-
hannesarkirkjur og Pálskirkjur
fyrri tíma, að því þó slepptu, að
kraftur hinnar kaþólsku dýr-