Tíminn - 30.05.1939, Page 2

Tíminn - 30.05.1939, Page 2
TÓIITVA. l>rig jndaglim 30. maí 1939 61. bla» 242 ^tmmn ,Hiii dýpri röké Eflir Halldór Sigurðsson i*ri&judaginn 30. maí. Hrakför kommúnista Þess munu fá dæmi, að stj órn- málaflokkur hafi farið jafn- mikla hrakför í orðaskiptum og kommúnistar í útvarpsumræð- unum síðastliðinn þriðjudag. Kommúnistar reyndu að hefja þessar umræður með sókn og beindu einkum þeim ásökunum gegn Framsóknarflokknum, að hann hefði brugðizt loforðum sínum fyrir seinustu kosningar með stjórnarsamvinnunni við Sjálfstæðisflokkinn. Forsætis- ráðherra hrakti þetta mjög ít- arlega í ræðu sinni og minnti m. a. á þau ummæli Eysteins Jónssonar í útvarpsumræðum fyrir kosningarnar, að Fram- sóknarflokkurinn myndi á hverjum tíma velja samstarfs- flokka sína eftir málefnum og engu öðru. En í tilefni af þessum ásök- unum kommúnista, gerði Ey- steinn Jónsson samanburð á af- stöðu kommúnista fyrir og eftir kosningarnar. Fyrir kosning- arnar hefðu kommúnistar lofað að stuðla að samvinnu íhalds- andstæðinga og haft baráttu gegn háum launum og dýrtíð á stefnuskrá sinni. Eftir kosning- arnar hefðu þeir hinsvegar beitt hverskonar ráðum, bæði lögleg- um og ólöglegum, til að eyði- leggja stjórnarsamvinnu Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins og unnið þessum flokkum allt það ógagn, sem þeir hefðu getað. Rógurinn um framkvæmdir ríkisstjórnarinn- ar, árásirnar á forystumenn stjórnarflokkanna, klofnings- starfsemin í verkalýðsfélögun- um og ýms önnur verk kom- múnista hefðu verið eins og þau væru hnitmiðuð við það, að eyðileggja alla möguleika fyrir svokallaða vinstri samvinnu. Hættan, sem stafaði af vinnu- styrjöldum og æsingastarfsemi kommúnista, hefði líka mjög stutt að þeim úrslitum, sem orðin væru. Svikin við baráttuna gegn hálaunum og dýrtíð, hefðu þeir kórónað með því að gera einn tekjuhæsta kaupsýslu- mann landsins að foringja sín- um. Má geta þess hér, að síðan útvarpsumræðurnar fóru fram, hefir útsvarsskrá Reykjavíkur komið út og sýnir hún, að fyrir- tæki Héðins Valdimarssonar (Olíuverzlun íslands) er hæsti útsvarsgreiðandi bæjarins á þessu ári og má nokkuð á því marka, hvaða áhrif það hefir á dýrtiðina! Sjálfur greiðir Héð- Inn 6500 kr. í tekju- og eignar- skatt eða sem svarar árslaunum tveggja verkamannafjölskyldna. í ræðu sinni sýndi Hermann Jónasson fram á, að kommún- istar hefðu gert meira en að reyna að eyðileggja alla mögu- leika fyrir stjórnarsamvinnu milli andstöðuflokka Sjálfstæð- isflokksins. Þeir hefðu auk þess reynt að lokka hin öfgafyllri og ofbeldishneigðari öfl íSjálfstæð- isflokknum til samstarfs og ætl- að að skapa með því fullkomið upplausnar- og stjórnleysis- ástand í þjóðfélaginu. Gleggsta sönnunin um þetta væri hin ill- ræmda deila i Hafnarfirði í vet- ur. — Með þessu hefðu kom- múnistar bezt sýnt, að nafn- breyting þeirra og lýðræðishjal væri fals eitt, en fyrir þeim vekti enn þeirra upphaflega markmið, að reyna að koma öllu í rústir í þeirri von að það væri heppileg- asti grundvöllur hinnar fyrir- huguðu byltingar þeirra. Kommúnistar gerðu ekkert til þess í útvarpsumræðunum að svara þessum þungu ádeilum og hafa ekki reynt það í blöðum sínum. Það er heldur ekki hægt. Þær eru rökstuddar með verkum þeirra. Verkin sýna að þeir hafa reynt að eyðileggja alla mögu- leika fyrir samvinnú til vinstri. Þeir hafa gert olíuburgeis að foringja sínum í stað þess að beTjast gegn dýrtíð og háum launum. Þeir hafa reynt að gera bandalag við órólegu öflin í Sjálfstæðisflokknum um vinnu- ófrið og æsingar í stað þess að framfylgja fagurmælum sínum um verndun og eflingu lýðræðis- ins. Þeir hafa svikið allt, sem þeir lofuðu fyrir kosningarnar Út af ummælum Jónasar Jónssonar í 2. hefti Vöku f. á. hafa orðið nokkur blaðaskrif milli hans og Guðmundar Egg- ertssonar i Einholtum, er snerta nokkuð Ungmennasamband Borgarfjarðar og íþróttamót pess. Enda þótt mál þetta sé í raun og veru deila um skegg keisarans, verð ég þó að koma parna að nokkrum skýringum fyrir hönd U. M. S. B. Ummæli J. J. í Vöku eru öessi: „.... Hin árlegu íþrótta- mót við Hvítá voru að verða um- talaðar vandræðasamkomur þar sem drykkjuslarkarar settu sitt mót á mannfagnaðinn. Út frá hinum einföldu reglum Vöku- manna var hafizt handa þar í sumar sem leið.“ Ummæli þessi eru dálítið villandi að því leyti, að þatna er ekki minnst á U. M. S. B., sem heldur þessi íþrótta- mót, en svo virðist, sem það vandræðaástand, er þarna hefir ríkt undanfarið, hafi verið lagað fyrir tilstilli Vökumanna síðast- liðið sumar. Þetta mun Guð- mundur Eggertsson hafa ætlað að leiðrétta og benda á hin réttu tildrög málsins í grein, er hann hefir sent Vöku í vetur. Grein þessi var þó ekki birt i ritinu, og er mér ekki kunnugt innihald hennar. En í næsta hefti Vöku ritar J. J. athugasemd við þessa ósýnilegu grein G. E. og segir þar m. a„ að G. E. muni ekki hafa vitað „hin dýpri rök máls- ins“ og fagnar því, að fá tæki- færi til að skýra það nánar. Það eru fyrst og fremst þessar skýr- ingar J. J., sem gefa mér tilefni til að segja sögu þessa máls meö fáum orðum. íþróttamótin hjá Ferjukoti voru orðin, eins og J. J. segir réttilega, vandræðasamkomur. Þarna komu árlega um og yfir 1000 manns, bæði úr héraðinu og nærliggjandi héruðum, og ekki hvað sízt úr Reykjavík. Drykkjuslarkarar voru þarna að jafnaði nógu margir til þess að setja sinn svip á samkomuna, eða a. m. k. seinna hluta henn- ar. Að vísu var alltaf lögregla á staðnum, en hún kom aldrei að fullum notum af ástæðu, er ég mun nefna síðar. Borgfirzkir ungmennafélagar voru farnir að sjá, að þetta ástand var óþol- andi, — samkoman var blettur á ungmennafélögunum. Á hér- aðsþinginu í Reykholti í apríl 1937. Þessvegna var von að þeim yrði hált á þeirri braut, að fara að rifja upp afstöðu flokkanna þá. Síldarlýsið er orðið ein af að- alútflutningsvörum okkar. Það er flutt út óunnið, en með því að herða lýsið, má auka verðmæti þess um 50—-100%. Það virðist því ekki óeðlilegt að hér væri reist verksmiðja til að hreinsa og herða síldarlýsið. Ég mun hér á eftir fara nokkrum orðum um slíka verk- smiðju og olíuherzlu almennt. Með olíuherzlu er átt við breytingu á fljótandi fituefnum i fasta fitu, sem hægt er að nota sem matarfeiti í smjörlíkisfram- leiðslu eða sem tekniska feiti í sápu- og kertaframleiðslu o. fl. Fljótandi olíur, svo sem fræ- olíur, fiskiolíur, hvalolía o. fl. geta sameinazt vatnsefni við á- kveðin skilyrði og verða þá að fastri, hvítri feiti. Við herzluna stígur bræðslu- mark fitunnar og samtímis lækkar joðtalan, en joðtalan er mál fyrir innihald fitunnar af ómettuðum samböndum. Margar fitutegundir og olíur — sem eru sambönd af kolefni, súrefni og vatnsefni — inniheld- ur svokölluð ómettuð sambönd, þ.e.a.s. sambönd sem geta tekið upp meira vatnsefni, en þau geta þá líka sameinazt joði eða blöndu af joði og brómi upp- leystri í 100% edeksýru — og það er nú auðvelt að mæla með tilraun, hversu mikið af joði á- kveðið magn af fitunni eða ol- íunni getur bundið — og sá 1938 var samþykkt að gera ræki- lega tilraun til að útiloka áhrif drykkjumannanna frá mótinu á þann hátt, að hvert sambands- félag sendi 3 menn til löggæzlu- starfa á mótinu. Væri þessari sveit svo stjórnað af sýslumanni eða lögreglu úr Reykjavík, og skyldi auglýsa fyrirfram, að ölv- uðum mönnum væri bannaður aðgangur. Við, sem þá vorum kosnir í stjórn sambandsins og höfðum á hendi stjórn mótsins um sumarið, framfylgdum þessu auðvitað eftir beztu getu og árangurinn varð sæmilegur. Á Alþingi, sem þá stóð yfir, höfðu þeir alþingismennirnir Bjarni Ásgeirsson og Pétur Otte- sen flutt, að tilhlutun U. M. S. B., frumvarp, er fól í sér undan- þágu til handa ungmennafélög- um frá að greiða skemmtana- skatt af íþróttamótum þeirra. Frumvarpið hafði dagað uppi tvö undanfarin þing, að ég hygg. Hafði sambandið verið krafið um allháan skemmtanaskatt, og ekkert samkomulag náðst um hann við hlutaðeigandi hrepps- nefnd. Mun hafa verið róið í nokkra þingmenn til fylgis við frumvarpið, þar á meðal í Jón- as Jónsson, sem vegna fyrri af- stöðu til ungmennafélaganna og velvilja til allra menningarmála, var líklegur til að standa þarna með. Hefi ég ekki vitað annað en að hann hafi verið frumvarpinu fylgjandi frá upphafi. En því þótti nokkuð við liggja um fram- gang þessa máls, að skemmtana- anaskatturinn var tilfinnanleg skerðing á þeim tekjum, er U. M. S. B. hafði af mótinu, og sem varið er til ýmsrar menningar- starfsemi í héraðinu, en að nokkru leyti til að greiða niður þá skuld, er það komst í við stofnun Reykholtsskóla, þegar það lagði fram 22 þúsund krón- ur til byggingarinnar. Strax og ég var orðinn sambandsstjóri, hringdi ég til míns gamla kenn- ara, J. J., til.að spyrjast fyrir um frumvarpið. Tjáði ég hon- um jafnframt, hvern viðbúnað við ætluðum að hafa á mótinu á komandi sumri og að okkur væri kappsmál, að fá frumv. af- greitt á þessu þingi, að öðrum kosti yrðum við að reyna að flytja mótið á einhvern annan stað. Ég vissi, að J. J. mundi líka þessi ráðstöfun vel, — að þessi samkoma var ekki að hans. skapi eins og hún venjulega fór fram. Undir þinglokin varð svo frumvarpið að lögum fyrir fylgi J. J. og annarra góðra manna. í athugasemd J. J. við hinni grammafjöldi af joði sem 100 g. af fitunni getur bundið er þá joðtalan. Sem dæmi vil ég nefna að síldarolía hefir joðtölu kring- um 130, þorskalýsi kringum 160, en risinusolia, sem er plöntuolia, hefir joðtölu nálægt 80, annars eru þessar tölur talsvert breyti- legar þó í sömu tegund olíu sé. Þangað til 1916 — og á þeim tíma var fituherzlan þegar orð- in stóriðja — héldu menn að efnabreytingin væri aðeins fólg- in í því, að olían taki upp vatns- efni. En það kom í ljós, að úr sömu olíu var hægt að fram- leiða hertar fitutegundir með sama bræðslumarki, en ýmsa eiginleika aðra mismunandi,, t. d. mismunandi joðtölu. Það ger- ast sem sé ýmsar fleiri efna- breytingar, en hér verður ekki farið frekar út í það. Til þess að fá efnabreyting- una til að gerast með svo mikl- um hraða að hagnýt not séu að, nægir ekki að leiða vatnsefni í gegnum olíuna. Það verður að nota katalysator (hvetjara) og mátulega háan hita. Katalysator er efni sem eykur hraða efnabreytingar án þess að eyðast sjálft við efnabreyting- una. Sem katalysator við olíu- herzluna hafa verið notaðir ýmsir málmar í duftkendu á- standi, t. d. kopar, kóbalt, járn, nikkel, platína, palladíum o. fl. Nikkel er mjög vel nothæfur katalysator, platína og palladí- ósýnilegu grein Guðm. Eggerts- sonar, eru þrjú atriði, sem ég finn ástæðu til að athuga nán- ar í sambandi við þessa sögu málsins, en þau eru þessi: 1) Að J. J. hafi „neitað alger- lega að styðja málið (frumv.), ef drykkjuskapur og slark af versta tagi ætti að halda þar á- fram.“ ) Að hann hafi „gefið kost á að styðja málið, ef stjórn sam- bandsins tæki upp aðferð Run- ólfs Sveinssonar.“ 3) Að það „hafi orðið að sam- komulagi, að mikill fjöldi sjálf- boðaliða skyldi nú hafður á Ferjukoti og fylliraftarnir fluttir burtu.“ Þetta allt er mér með öllu ó- kunnugt um. Ég hefi staðið í þeirri trú, að J. J. hafi fylgt málinu frá upphafi, án nokk- urra skilyrða. Núverandi sam- bandsstjórn hafði ekkert rætt við hann um málið og ekki sam- ið um neitt, hvorki við hann eða aðra, enda ekki af hans hálfu óskað eftir nokkru slíku. Ég veit ekki heldur til, að fyrverandi stjórn hafi nokkuð „samið“. Fullyrði ég því, að samþykktin í Reykholti sé hvorki runnin und- an rifjum J. -J. né Vökumanna, h e 1 d u r ungmennafélaganna sjálfra. Sátu þetta þing líka nokkrir nýir, bindindissamir fulltrúar, sem vildu ákveðin tök. Ég skal ekki draga það í efa, að J. J. hafi rætt þetta mál við menn héðan úr héraðinu og sagt þeim álit sitt. Hitt er víst, að það var ekki sambandsstjórnin, og framanrituð skilyrði var tæp- lega hægt að setja öðrum en henni og héraðsþinginu. Ekkert skal ég heldur fullyrða um það, hvort fordæmi Runólfs á Hvanneyri hefir stappað stálinu í einhvern, sem áður var deigur í svona málum, — ég tel meira að segja líklegt, að svo hafi verið, enda er U. M. S. B. þakk- látt Runólfi fyrir einbeitni hans í áfengismálum. Tel ég líka full- víst og eðlilegt, að hann setji allar slíkar reglur fyrst og fremst sem skólastjóri, ekki fremur sem Vökumaður en ung- mennafélagi. Hitt dylst engum, að auðveldara er að halda uppi reglu á samkomu þar sem gest- irnir eru ekki fleiri en heimilis- fólkið, eða þar sem þeir eru 1000—1500. Við höfum þakkað J. J. og öðr- um, er studdu frumvarpið á Al- þingi, en ég neita því, að við höf- um verið þvingaðir til ráðstaf- ana með hótun um andstöðu gegn því, og að Vökumenn hafi á nokkurn hátt starfað að þessum umbótum. Er þeim vafalaust enginn greiði ger með því að telja þeim það, sem þeir ekki eiga. Grein J. J. „Ungmennafélög og um eru þó betri, en til þess að notast teknískt eru þessir málm- ar allt of dýrir. Til þess að auka yfirborð katalysatorsins, hafa verið notuð ýms efni (tráger) t. d. pimpsteinn og svokölluð aktiv kol. Nú er, að því er ég veit, að- eins notaður kísilgúr í þessu skyni. En algengari er á síðustu ár- um hin svokallaða formíataðferð Nikkelformíatið er blandað í olí- una og klofnar það við upphit- un í frítt fíndeilt nikkel og loft- tegundir, aðallega kadíoxið og vatn. Formíataðferðin hefir ýmsa yfirburði yfir kísilgúrað- ferðina, t. d. má nefna að hér losnar maður algerlega við hið heilsuspillandi kísilgúrryk. Það virðist líka, að formíataðferðin borgi sig betur fjárhagslega, og hafa margar eldri verksmiðjur tekið upp formíataðferðina eða nota hana jafnframt gúraðferð- inni. Fyrsta teknískt nothæfa að- ferðin til fituherðingar er fram- kvæmd af Þjóðverjanum Nor- mann árið 1900 og er hann ætíð talinn fúimkvöðull herzluiðn- aðarins. Árið 1908 stjórnaði Normann byggingu fyrstu herzluverk- smiðjunnar hjá Grosfields & Sons Ltd. í Warrington í Eng- landi, og skömmu síðar voru byggðar herzluverksmiðjur í Rússlandi, Þýzkalandi og fleiri löndum. 1914 voru til 24 herzlu- verksmiðjur alls. Nú er tala þeirra nálægt 75. Almennt má segja, að þrjú frumskilyrði verði að vera fyrir hendi, til þess að iðnaðarframT leiðsla í stórum stíl sé möguleg 1 einhverri grein: 1. nægilegt Óskar B. Bfarnason: Im lýsisherzlu Ungfmennafélög’ og drykkjusamkomnr Svar til Jónasar Jónssonar Vafalaust hefir mörgum brugðið kynlega við grein þá, er herra Jónas Jónsson alþingis- maður ritaði í Tímann 13. þ. m., með ofanritaðri fyrirsögn. Þar andar slíkum kulda og fjand- skap að Ungmennafélögunum, frá þessum gamla framherja þeirra og forystumanni, að sam- tíðarmenn hans í félagsskapn- um og aðra, sem þekkja til sam- bands hans við Ungmennafélög- in og þýðingar hans fyrir félags- skapinn og félagsskaparins fyrir hann, hlýtur að reka í roga- stanz við lestuT greinarinnar. Mér, sem borið hefi mestan hita og þunga af sambandsstarfi U. M. F. í. undanfarinn tug ára, kom þessi svali gustur úr átt hr. J. J. ekki algerlega á óvart. Ég hefi nú um skeið orðið var við andsvala þaðan, en hefi átt örð- ugt með að sætta mig við hann og gera mér skiljanlegar orsakir hans — eins og raunar fleira í fari þessa merkilega manns, sem ég met um margt ákaflega mik- ils. Ég hefi helzt skýrt þessa ó- væntu og dularfullu óvild hr. J. J. til Ungmennafélaganna fyrir mér með því, að honum þyki Umf. hafa vanrækt það hin síð- ari ár, að spyrja hann leyfis til að hugsa, tala og breyta eins og nútíma-ungmennum er eðlilegt. Ef til vill hefir honum líka mis- líkað, að Umf. hafa látið póli- tíska sannfæringu félagsmanna sinna vera sér óviðkomandi. drykkjusamkomur“ í Tímanum þ. 13. þ. m. mun ég, rúmsins vegna ekki ræða nú, nema að litlu leyti það, er snertir Borg- firðinga. Þar heldur greinarhöf. áfram í sama tón um umkomu- leysi borgfirzku ungmennafélag- anna, en mildari þó, því þar seg- ir aðeins, að hann hafi átt „nokkurn þátt í því aðferðir Vökumanna náðu til íþrótta- mótsins við Hvítá“. Síðan J. J. átti fyrst sæti á Alþingi hefir hann ýmislegt vel gert fyrir ungmennafélögin. Enginn fær mig ofan af þeirri skoðun, að það hefir fyrst og fremst verið unnið af tryggð við ungmnnafélags- skapinn og skilning á honum, — ekki af „Vökumanninum" Jónasi Jónssyni, heldur af hinum sí- vakandi ungmennafélaga og hugsjónamanni. Að fara að deila um það, hvort þessi aðferð okkar ungmennafélaga í Borgarfirði, hefir að einhverju leyti verið að- ferð Vökumanna, er í sjálfu sér (Framh. á 4. síðu) hráefni, 2. afl, 3. markaður. Fiskur og fiskafurðir, og þá fyrst og fremst síldarolían, eru okkar stærstu innlendu hrá- efnalindir, sem við höfum að- gang að, ennþá að minnsta kosti. Kraftlindir, tekniskt not- hæfar, höfum við aðallega tvær: Eldsneyti (kol) og vatnsafl. Það má segja að við íslendingar höfum góða aðstöðu að þessu leyti. Við höfum óþrjótandi afl, fossaflið, sem gefur okkur að- gang að ódýru rafmagni. Þriðja skilyrðið, markaður, er ef til vill það erfiðasta. Um inn- lendan markað fyrir stóriðju- framleiðslu eins og þessa, getur ekki verið að ræða nema að mjög litlu leyti. En hafa möguleikarn- ir fyrir erlendan markað fyrir herta feiti verið athugaðir? Ekki svo ég viti. Ég tel líkur á, að verksmiðja sem herðir 5—6000 smál. á ári geti borgað sig hér, og verið gróðafyrirtæki. Stærsti liðurinn í reksturs- kostnaði herzluverksmiðju er rafmagn, sem er notað til að kljúfa vatnið í vatnsefni og súr- efni. Verksmiðja af ofangreindri stærð mundi nota ca. 2,4 milj. kwh. á ári, og sést á því hversu þýðingarmikið það er fyrir verk- smiðjuna, að hafa ódýrt raf- magn. Nú þykir ekki ósennilegt að með slíkri notkun mætti fá rafmagnið allt niður í 1 eyri pr. kwh. hér í Reykjavík. Erlendis borga herzluverksmiðjurnar sig þó að rafmagnið sé framleitt með kolum, sem auðvitað er miklu dýrara. Ef reisa ætti herzluverksmiðju hér á landi, kæmi þessvegna ekki til greina aðrir staðir fyrir hana en Reykjavík og ef til vill Akureyri, Lítilfjörlegir árekstrar, sem urðu milli hr. J. J. og mín sem sam- bandsstjóra U. M. F. í., benda mér á þessar skýringar. Ég get hvorki eytt tíma né rúmi í að eltast við öll atriði hinnar kyndugu greinar hr. J. J. Skal ég því aðeins taka þrjá þætti hennar til athugunar: 1. Viðhorf skólaæskunnar til Umf. 2. Afstöðu Umf. til drykkju- skapar á samkomum og aðgerðir þeirra í því efni. 3. Umtal hr. J. J. um „Vökumenn“ sem frelsara þjóðarinnar frá hverskonar vanda og vansæmd. 1. ) Hr. J. J. brýnir Umf. með því, að þau „hafi ekki náð um alllanga stund vakningasam- bandi við æskuna í skólum landsins“, og reisir þetta á því, að nú sé „ekki starfandi ung- mennafélag nema í einum ung- mennaskóla á landinu.“ Það er rétt að vísu, að undanfarið hefir aðeins starfað sambandsfélag U. M. F. í. í Núpsskólanum einum. En tilvera slíkra félaga í skólum, ár frá ári, veltur miklu fremur á skólastjóra og kennurum, en á sískiptandi nemöndum skól- anna. En margir kennarar hér- aðsskólanna virðast meta og þakka lítið forgöngu Umf. um stofnun skólanna og áhuga á málum þeirra, því að glögg dæmi eru þess, aö amazt hefir verið við því, að Umf. störfuðu í sum- um þeim skólum. Er t. d. geymd en ekki gleymd minning um það, að lagt var niður Umf., sem starfandi var 1 stærsta héraðs- skóla landsins, vegna þess, að skólastjórinn, sá ágæti maður, lagðist á móti tilveru þess. Þegar sami skólastjóri vinnur ' svo að því, að teygja nemendur skólans inn í annan félagsskap, svonefnt „Vökumannafélag“, sem hefir pólitískt markmið, en flaggar með stefnumálum Umf. sér til framdráttar, þá getur ekki hjá því fariö, að Umf. finni sig hróp- legu misrétti beitt. — í öðrum héraðsskóla stofnuðu nemendur Umf. í fyrra, en fengu engan kennara skólans í lið með sér. — Það er annað en sjálfur æsku- lýður skólanna, sem á stendur í þessu efni. 2. ) Þá talar hr. J. J. um „stefnuhvörf ungmennafélaga viðvíkjandi opinberum drykkju- skap“. — Hr. J. J. er vís til að halda því fram, að hann sé kunnugri ungmennafélagsskap landsins á öllum tímum en ég, en líklega verður hann einn dómbærra manna um þá skoð- (Framh. á 3. síðu) þegar virkjun Laxár er lokið. Eðlilegast væri auðvitað, að verksmiðjan væri reist á Siglu- firði, þar sem hráefnið er fyrir hendi, en Siglufjörður getur hvorki veitt nógu mikið rafmagn né nógu ódýrt. Auk síldarolíunnar kæmi til mála að herða hvalolíu, ef hval- veiðar væru stundaðar hér, þar sem hert hvalolía er fyrsta flokks hráefni í smjörlíki. Við herzluna eru notaðar tvær mismunandi vinnuaðferðir, og gerð vélanna fer eftir því hver aðferðin er notuð. Önnur aðferð- in er að herða ákveðinn skammt af olíu í einu, t. d. 5 smál., og er sú aðferð algengust. Hin er að láta olíuna stöðugt streyma gegnum herzlutækin. Þessi að- ferð og tæki hafa einkum verið reynd í Englandi, en hún mun varla vera fullreynd enn og hef- ir litla útbreiðslu fengið. Á síðustu dögum þingsins í vor, var samþykkt þingsályktun- artillaga frá Finni Jónssyni, þess efnis, að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram fullnaðar- rannsókn á möguleikum fyrir því, að byggja hér hreinsunar- og herzluverksmiðju fyrir síld- arlýsi, og er vonandi að sú rann- sókn verði framkvæmd. Vegna þess að þingsályktunartillagan telur, að vatn sé meðal stærstu liða við herzluna, vil ég taka það fram, að vatnsnotkun er ekki mjög mikil — til sjálfrar elektro- lýsunnar aðeins 1—2 kúbikmetr- ar á sólarhring. Aftur á móti mundi katalysatorinn vera nokkuð stór kostnaðarliður, því að- nikkelsambönd eru alldýr. Óskar B. Bjarnason efnaverkfræðingur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.