Tíminn - 17.06.1939, Side 2
274
TfMEVN, laugardaglim 17. júiií 1939
69. hlað
i.
Samanburður á innflutningi sambandsfélaganna og heildarinn-
flutningi til landsins árið 1937.
Heildarinnfl. Heildarinnfl. Innflutningur
Vörutegund: til landsins sambands- Sambandsfél.
5kv. hagskýrslum félaganna. í hundraöshl. af
kg. kg. heildarinnfl.
1. Rúgmjöl . 5.023.333 2.519.400 50,15%
2. Hveiti og gerhveiti . . 5.526.761 1.667.140 30,16%
3. Hafragrjón . . 1.491.644 751.820 50,40%
4. Hrisgrjón 673.368 269.951 40,09%
5. Kaffi, óbrennt 542.172 146.160 26,96%
6. Molasykur . 1.978.110 726.813 36,74%
7. Strausykur . . 3.309.604 729.814 22.05%
II.
Samanburður á innflutningi sambandsfélaganna og heildarinn-
flutningi til landsins árið 1938.
Heildarinnfl. Heildarinnfl. Innflutningur
Vörutegund: skv. óstaðfestum tölum Hagstof. kg. sambands- félaganna. kg. Sambandsfél. í hundraðshl. af heildarinnfl.
1. Rúgmjöl . 4.809.250 2.548.050 52,98%
2. Hveiti og gerhveiti . . 5.294.827 1.792.189 34,43%
3. Hafragrjón . 1.589.685 713.747 44,90%
4. Hrísgrjón 524.517 259.129 49,40%
5. Kaffi, óbrennt 639.391 177.600 27,78%
6. Molasykur , . 1.707.900 638.833 37,40%
7. Strausykur , . 3.000.717 741.391 24,71%
III.
Skýrsla um skiptingn innflutningsleyfa milli sambandsfélag-
anna og annarra innflytjenda.
^ímtnn
Laut/urdaffinn 17. jtínt
Þjóðflutníngar ísl
kvenfólksíns
Landbúnaður á íslandi hefir
einatt komizt í hann krappan.
Ofan á það sem af þessu tagi
yrði rakið til mistaka af manna-
völdum, svo sem innanlands-
ófriður, frelsissvipting, erlend
yfirdrotnan, einokun og kúgun,
hafa drepsóttir, jarðeldar og
hafís ósjaldan sótt að með öll-
um sínum afleiðingum.
Loks þegar þjóðin tók að rétta
við að endurfengnu frelsi sínu,
varð landbúnaðurinn að þola
alveg óvenjulega samkeppni
frá sjávarútveginum, sem á
fyrstu áratugunum átti við ein-
stök aflauppgrip að búa, meðan
heita mátti, að fjársjóðir hafs-
ins væru óþrjótandi eins og
hinn ósnerti skóggróður á land-
námstíð.
Ef framsýnir menn hefðu ekki
séð hættuna er stafaði af þess-
ari samkeppni, og hefðu þeir
ekki með öflugum stjórnmála-
samtökum reynt að koma á
jafnvægi aðalatvinnuveganna,
mundi ekki björgulegt um að
litast í landbúnaðarhéruðunum.
Læknavísindin hafa rekið sig
á, að sjúkdómar fæðast og
deyja. Þau tala um menningar-
sjúkdóma. Alveg er þessu eins
farið í félagsmálunum, sam-
búðarvandamálum s i ð a ð r a
manna.
Guðmundur landlæknir
minnti bændur á „næstu harð-
indin“, og einhvern tíma koma
þau, og helzt ættu þau ekki að
koma að mönnum varbúnum.
Ófriðarhættan er íslendingum
enn háskasamlegri fyrir það, að
þeim græddist fé í síðustu
heimsstyrjöld.
Hvorutveggja þessar hættur
eru þekktar stærðir, sem hugs-
andi menn gæta varnaðar við,
hver eftir sinni getu.
En svo fæðast nýjar hættur.
Við þekkjum læknisráðin við
þeim sumum, atvinnubótafé og
fátækrastyrki. Dýr lyf, — en
ekki að sama skapi heilsusam-
leg, og þá sízt landbúnaðinum,
sem vantar vinnuaflið sem
þarna er að fara forgörðum.
En síðasta hættan, sem hugs-
andi menn hafa komið auga á,
eru þjóðflutningar kvenfólks-
ins. Unga konan flýr sveitirnar.
Á haustnóttum fylgir hún far-
fuglunum og áður en varir, er
hún orðinn staðfugl á mölinni.
Hlutskipti móðurinnar á
sveitaheimilinu hefir gjörbreytzt
við fólksfækkun sveitanna og
enn meir en bóndans.
Og meðan húsmæðurnar í
bæjunum eru þess jafnmargar
umkomnar, ofan á öll sín miklu
hjálpartæki, að geta varið 1200—
1500 krónum á ári í kaup, fæði,
húsnæði, ljós og hita til handa
þjónustustúlku og stundum
tveimur, þá er það ekkert und-
arlegt, þótt höfuðstaðurinn með
öllum sínum listisemdum kæm-
ist að raun um það, við síðasta
manntal, að kvenfólkið í
Reykjavík sé orðið þrem þús-
undum fleira en karlmennirnir.
Þessi staðreynd er síðasta
hættan, sem uppgötvuð hefir
verið, ekki aðeins fyrir landbún-
aðinn, heldur þjóðfélagið í heild
sinni.
„Dætur Reykjavíkur“ munu
helzt til margar of frábitnar því
að þurfa að dýfa fingri í kalt
vatn. Skólar skapa þeim tals-
vert annríki á þeim aldri sem
jafnöldrur þeirra í sveitunum
kynnast og þá stundum helzt
um of hörku lífsbaráttunnar.
Álitleg bændaefni í einni á-
nægjulegustu og þéttbýlustu
sveit á Suðurlandi, sóttu sér
sína konuna hvor í tvö svjávar-
þorp við Faxaflóa. Þeir settust á
bújarðir foreldranna við hinar
ákjósanlegustu efnahagsástæð-
ur frumbýlingsins, húsakostur
góður og bústofn í bezta lagi.
En hvað skeði. Á haustnóttum
urðu báðir þessir efnilegu ungu
menn að biðja nágrannana fyr-
ir bú sín, fóður og fénað, og
fluttust í sjávarpláss. Ungu hús-
freyj urnar frá sj ónum undu ekki
hlutskipti sveitakonunnar. En
þessir menn vildu fremur yfir-
gefa hlutskiptið en konumar.
Frj skls
Framhald.
XI.
Ég hefi áður drepið á höfða-
töluregluna og að hún væri eina
táknið um frelsi í íslenzkri verzl-
un. Samkvæmt þessari kenningu
gæti hver borgari hætt að verzla
við kaupmann, ef honum líkaði
ekki kjörin, og átt þátt í að
verzla sjálfur, með því að vera
félagsmaður i kaupfélagi.
Þetta frelsi er alveg sérstak-
lega nauðsynlegt, vegna gjald-
eyrisskortsins. Þegar innflutn-
ingur er takmarkaður vegna ó-
nógra greiðslugetu erlendis,
skapast skilyrði fyrir hvern
þann, sem hefir ráð yfir tak-
markaðri vöru, til að hækka
verðið óhæfilega. Þetta hefir
líka verið gert á mjög tilfinn-
anlegan hátt á undangengnum
kreppuárum, að því er snertir
ýmsar eftirsóttar vörur. Ríkis-
stjórnin hefir að síðustu reynt
að tempra álagninguna með
hámarksverði. Slíkar aðgerðir
Vitrir menn í sveitum lands-
ins spá því, að ef ekkert sé að
gert, þá verði sveitabúskapur á
íslandi að mestu undir lok lið-
inn að 20—30 árum liðnum.
Unnið hefir verið að því að
jafna hin fjárhagslegu met at-
vinnuveganna, og það með sýni-
legum árangri á undanförnum
árum.
Einnig hefir nokkuð verið
unnið að því að jafna lífskjörin
til sjós og sveita.
Hinar hraðstígu framfarir
tækninnar, sem komið verður
við í þéttbýli, geta orðið dýrt
spaug, eigi þær að kosta undir-
stöðuatvinnuvegi lífið.
Og ekki verður auðveldara að
koma hér leiðréttingu við eftir
að hitaveitan hefir bætzt ofan á
önnur lífsþægindi höfuðstaðar-
ins. En þrátt fyrir þá örðug-
leika, sem það sjálfsagða fram-
faraspor hlýtur til viðbótar að
hafa í för með sér í þessu efni,
þá má samt ekki missa móðinn,
allir verða að leggjast á eitt um
það að þjóðflutningar kven-
fólksins tæmi ekki sveitirnar. Á
eftir ungu konunni fer ungi
maðurinn.
En það verður ekki gert án
þess að létta ok sveitakonunn-
ar, bæta húsakost hennar og
hjálpartæki, auka birtuna og
minnka kuldann í kring um
hana, og fá henni meiri hjálp
við nauðsynjastörfin.
Og þetta veröur að gerast
jafnvel þótt það þurfi að leiða
til aukinnar þegnskaparvinnu
fyrir þær mæður og dætur sjáv-
arsíðunnar, sem harðvítugasta
hafa skapað sveitakonunni sam-
keppnina um dóttur hennar.
G. M.
Það er hlutverk löggjafar-
valdsins, að setja skynsamlegar
reglur um samskipti borgar-
anna, bæði í almennum fjárvið-
skiptum og á öðrum sviðum.
Breyttir þjóðfélagshættir skapa
ný viðhorf, sem nútímaþjóðfé-
lag verður að taka afstöðu til
með lagasetningu og öðrum
nauðsynlegum ráðstöfunum.
Þetta á t. d. við um umferðamál
hér á landi. Samgöngur hafa
aukizt og batnað, samgöngu-
tæki fullkomnazt, þéttbýli vax-
ið og bæir myndazt. Umferð
hefir því stóraukizt, og sum-
staðar, t. d. 1 höfuðstaðnum,
tekið á sig útlent snið, með sí-
vaxandi umferðaslysum, án þess
að löggjöf og stjórnarvöld lands-
ins hafi jafnframt látið þau mál
nægilega til sín taka. Að vísu
hafa verið sett lög, sem tryggja
aðstöðu þeírra sem fyrir bif-
reiðaslysum verða eða tjóni, en
um hitt hefir ríkisvaldið minna
hirt, enn sem komið er, að fyrir-
byggja slík slys, svo sem verða
má. Almenn umferðalöggjöf er
engin til í landinu og umferða-
menning yfirleitt á lágu stigi.
Ér nú einsætt orðið, að við svo
búið má ekki standa. Ríkisvald-
ið verður að hefjast handa um
verzlnn
geta gert nokkurt gagn. En fjöl-
breytni viðskiptanna er svo mik-
il, að samkeppnin ein á opnum
markaði getur haldið verðinu
fullkomlega í skefjum.
Vegna vöruskortsins í landinu,
verður álagningin yfirleitt of há.
Móti þeim ófarnaði má vinna
með hámarksverði, en þó miklu
fremur með samvinnuverzlun.
Þegar ofmikið þrengir að al-
menningi í verðlagsmálum, þá
verða borgararnir að hafa frelsi
til að taka innkaup heimilanna
í sínar hendur.
Höfðatölureglan er þessvegna
í eðli sínu þýðingarmikill frelsis-
boðskapur. En eins og aðrar ný-
ungar, sem eru andlegs eðlis, þá
hefir ekki gengið auðveldlega að
færa réttlæti þessarar kenning-
ar út í hversdagsviðskiptin. Um
nokkur undanfarin ár hefir ver-
ið talað um höfðatöluregluna,
og henni beitt að dálitlu leyti.
En þrátt fyrir þetta umtal, hafa
kaupfélögin raunverulega borið
skertan hlut frá borði öll þessi
ár. Ofan á þetta auðsýnda rang-
læti, hefir því svo verið bætt í
ýmsum blaðagreinum í stuðn-
ingsblöðum kaupmannastéttar-
innar, að snúa málinu gersam-
lega við. í stað þess að játa
hreinskilningslega að kaupfélög-
in hafi verið afskipt samkvæmt
höfðatölureglunni, þá hafa þessi
blöð haldið því fram hiklaust,
að kaupfélögin sýndu um vöru-
skiptinguna augljósan yfirgang,
og væru í því efni studd af vil-
hallri ríkisstjórn.
XII.
Áður en komið er nánar inn á
hvar liggi hin rétta landamæra-
lína um vöruskipti kaupmanna
og kaupfélaga, verður að gera
sér grein fyrir því, hve mikill
hluti borgaranna í landinu
skipta aðallega við Sambandið
og deildir þess.
í árslok 1938 voru félagsmenn
í Sambandsdeildunum, að frá-
dregnu „Kron“, Sláturfélagi
Húnvetninga og Sláturfélagi
Skagfirðinga um 11 þús. 350 að
tölu. Þar sem félagsmenn eru
yfirleitt heimilisfeður, má gera
ráð fyrir að hver félagsmaður
hafi að jafnaði 4 menn á fram-
færi. Verður þá tala félags-
manna og skylduliðs þeirra rúm-
lega 45 þús. manna, eða rúm-
lega 38% af öllu landsfólkinu.
Samkvæmt höfðatölureglunni
hefðu Sambandsfélögin þess-
vegna átt að fá 38% af öllum
takmörkuðum innflutningi. En
reyndin er öll önnur, eins og nú
mun sýnt verða. Læt ég í þessu
skyni fylgj a nokkrar skýrslur um
innflutning erlendrar vöru til
landsins og hversu sá innflutn-
ingur skiptist milli kaupfélaga
og kaupmanna.
skynsamlega lagasetningu og
aðrar ráðstafanir til aukins um-
ferðaöryggis í landinu.
Ég hefi ekki við hendina tölur
yfir umferðaslys hér á landi, en
ég veit með vissu, að þau skipta
þegar hundruðum árlega, og
þar af ískyggilega mörg, sem
leiða til dauðsfalla og örkumla.
Árlega greiða vátryggingarfé-
lög 200—300 þús. kr. vegna bif-
reiðaslysa, og eru þó engan-
vegin öll slys bætt. Auk þess eru
hjólreiðaslys orðin alltíð. Um-
ferðaslysin kosta þjóðina þann-
ig mörg hundruð þúsund krónur
árlega, fjárhagslega séð, auk
annarra afleiðinga, sem ekki
verða metnar til peningaverðs.
Það er auðvitað erfitt að gera
sér grein fyrir orsökum hinna
tíðu umferðaslysa. Þar koma
mörg atriði til greina. Almenn-
ingur hefir mikla tilhneigingu
til að skella allri skuldinni á
bifreiðarstjórana, en það er
mjög fjarri lagi, og ómaklegt í
mesta máta. Það tjáir ekki að
vitna til þess, þótt bifreiðar-
stjórarnir séu oft dæmdir í
skaðabætur, þar eð skaðabóta-
ábyrgð þeirra er miklum mun
víðtækari en vera myndi sam-
kvæmt almennum skaðabóta-
Leyfum úthlutað 1938:
Til sambandsfélaganna ........
Til annara utan Reykjavíkur .
Til kaupmanna í Reykjavík ...
Til KRON í Reykjavík .........
Við fyrstu úthlutun 1939
hækkaði úthlutun til Sambands-
félaganna í eftirfarandi vöru-
flokkum upp í (sbr. skýrslu III.):
Vefnaðarvörur .... 23,57%
Búsáhöld ........ 30,75%
Byggingarvörur ... . 27,78%
Þegar litið er á fyrstu skýrsl-
urnar I og II, kemur í Ijós margt
mjög athugavert. Sambandið
flytur inn árin 1937 og 1938
rúmlega helming af öllu rúg-
mjöli, sem keypt er til landsins,
30—34% af hveiti, 44—50% af
hafragrjónum og af hrísgrjónum
40—49%. Þetta eru almennar
neyzluvörur í hverju. heimili um
land allt. Um innflutning þeirra
hafa raunverulega ekki komið
til greina neinar innflutnings-
hömlur. Þar má segja að hafi
ráðið frjáls verzlun.
Og á þessum leikvelli frjálsr-
ar verzlunar hafa samvinnufé-
reglum. Bifreiðarstjórarnir hafa
og margt sér til afsökunar. Þeir
verða oft að notast við gamlar
og lélegar bifreiðar, og þegar
þess er gætt, að vegir eru slæm-
ir og slit mikið á vögnunum, þá
er auðvitað hætt við því, að ör-
yggistæki þeirra séu ekki svo
traust sem skyldi. Loks er þess
að geta, að þekking almennings
á umferðareglum virðist vera af
mjög skornum skammti, eða a.
m. k. viðleitni hans til að fara
eftir þeim. Hygg ég það mála
sannast, að það eigi meiri þátt
í hinum tíðu umferðaslysum, en
menn gera sér almennt ljóst.
Má vel vera, að það þurfti að
skerpa lagaákvæðin gagnvart
bifreiðastjórunum, en hins er
áreiðanlega ekki síður þörf, að
setja löggjöf fyrir almenning,
varðandi umferð og öryggi á
vegum landsins.
Erlendis er nú mjög unnið að
þvi um öll lönd, að auka öryggi
umferðar. Umferðaslys eru þar
orðin slíkur vágestur, að láta
mun nærri að árlega farist allt
að því eins margir menn og all-
ir íslendingar til samans. í
Bandaríkjunum farast t. d. ár-
lega um 40.000 manns af um-
ferðaslysum. Er talið að um
90% slíkra slysa megi fyrir-
byggja. Á Norðurlöndum er nú
hafin mjög sterk hreyfing til
þess að vinna gegn umferða-
slysum. Sett hefir verið ítarleg
umferðalöggjöf, fræðslustarf-
semi hafin í stórum stíl, og loks
eru á döfinni um þessar mundir
sameiginlegar ráðstafanir í um-
ferða- og bifreiðamálum fyrir
öll Norðurlönd. Er það Svíinn
Vefnaðar- Bús- Byggingar-
vörur: áhöld: vörur:
21,94% 25,02% 26,57%
31,22% 24,76% 21,86%
38,75% 44,85% 51,57%
8,09% 5,37% 0%
100% 100% 100%
lögin flutt inn, að beiðni borg-
aranna sjálfra, helming og allt
að því helming þessara vöruteg-
unda. Þar með er líka sannað
hvar landamerkjalínan liggur á
þessum árum milli kaupmanna
og samvinnuverzlunar, ef fólkið
sjálft hefði fengið að ráða hvar
það hafði verzlun sína. Um
þessar tölur er ekki hægt að
deila. Þær eru óvéfengjanlegar
og að baki þeim stendur engin
ákvörðun gerð af ríkisstjórn eða
gjaldeyrisnefnd. Sú staðreynd
er föst og óhagganleg, að tvö
síðustu árin, sem skýrslur ná yf-
ir, flytur Sambandið inn efnið
í hið daglega brauð handa
helming allrar þjóðarinnar.
Skýringin á því að innflutn-
ingurinn er tiltölulega minni á
hveiti, kaffi og sykri, er sú, að
félagsmenn Sambandsins, sem
Otto Wallenberg verkfræðingur,
sem forystu hefir í því máli.
Verður haldin ráðstefna í Stokk-
hólmi um miðjan þennan mán-
uð, þar sem mál þessi verða til
umræðu. Er vel þess vert fyrir
oss íslendinga, að fylgjast með
því, sem þar ber á góma, og má
vera að ég geti skýrt frá því síð-
ar hér í' blaðinu.
Núverandi lögreglustjóri 1
Reykjavík, Jónatan Hallvarðs-
son, mun í samráði við núver-
andi dómsmálaráðherra hafa
lagt drög að endurskoðun bif-
reiðalaganna. Núgildandi lög eru
frá árinu 1931 og voru sniðin
eftir erlendum lagafyrirmynd-
um, sem nú þykja orðnar úr-
eltar í mörgum atriðum. Frum-
varp til nýrra bifreiðalaga hefir
verið lagt fyrir Alþingi að til-
hlutun ríkisstjórnarinnar. Al-
þingi gerði nokkrar breytingar
á frumvarpinu, en lagði það því-
næst til hliðar til nánari athug-
unar, sem og rétt var. í sam-
bandi við endurskoðun bifreiða-
laganna hefir því verið hreyft,
að taka upp í lögin almenn á-
kvæði um umferð. Mun nú vera
í ráði, að málið verði lagt fyrir
haustþing eða næsta reglulegt
Alþingi. Þar sem hér er um mjög
mikilvæga löggjöf að ræða, þá
er mikið undir því komið, að vel
sé til hennar vandað. Sérstak-
lega ber að sníða hina nýju
umferða- og bifreiðalöggjöf eftir
erlendum fyrirmyndum, sem vel
hafa reynzt. Er mikils um vert
fyrir okkur, að geta tileinkað
okkur reynslu annarra þjóða í
þessum málum, dómsúrlausnir
o. s. frv.
Yfir landamærín
1. Símskeyti hafir borizt frá borg-
arstjóra um að undirskrifaðir væru
samningar við Höjgaard & Schultz um
framkvæmd hitaveitunnar. Vísast yrðu
það vonbrigði bæjarfulltrúanum Helga
Hermann Eiríkssyni, ef sendimennirnir
kynnu að hafa fengið bætt kjörin eitt-
hvað umfram ferðakostaðinn!
2. Geta kommúnistar ekki hugsað
sér, að uppi sé það sjónarmið, að ríkiö
ætti að hugsa sig tvisvar um áður en
það hleypir hvaða gikk sem er í veiði-
stöðina til þess að braska með sildar-
verksmiðjur á Siglufirði við hliðina á
hinum dýru tækjum, sem þjóðfélagið
hefir kostað upp á að koma upp. Eða
halda þeir að búið sé að gleyma holl-
ustu Einars Olgeirssonar við störfin i
síldareinkasölunni á sínum tíma.
Framtíð byggíngar-
samvínnufélaga
Eitt þýðingarmesta viðfangs-
efni hvers þjóðfélags er að sjá
fólki fyrir góðum húsakynnum
fyrir viðráðanlegt verð. Hjá
öllum menningarþj óðum hafa
bæði bæir og ríki nokkur af-
skipti af byggingarmálunum og
veita hinum efnaminni stéttum
þjóðfélagsins aðstoð til bygg-
inga.
Það eru aðeins fá ár síðan
þing og ríki hér á landi fóru að
hafa afskipti af húsnæðismál-
um. Það er fyrst með lögunum
um Byggingar- og landnáms-
sjóð og nokkru síðar með lögum
um byggingarfélög alþýðu, og
loks með lögum um byggingar-
samvinnufélög 1932, að opinber
afskipti af byggingum lands-
manna byrja. í lögunum um
byggingarsamvinnufélög, er rík-
isstjórninni heimilað að ábyrgj-
ast lán fyrir félögin, allt að 80%
af byggingarverði þeirra húsa,
er þau reisa. Samkvæmt lögum
þessum hafa 2 félög verið stofn-
uð í Reykjavík og eitt á Akur-
eyri. Öll þessi félög hafa einu
sinni fengið lán til bygginga,
með stuðningi þessara laga og
byggt fyrir það fé. Byggingar-
samvinnufélag Reykjavíkur hef-
ir byggt 43 íbúðir og Byggingar-
samvinnufélagið Félagsgarður
34 íbúðir. í sumar er Byggingar-
samvinnufélag Reykjavíkur að
láta byggja 4 íbúðir. Félagið
hefði viljað og haft þörf á að
byggja miklu meira, en það var
ekki hægt sökum þess, að ekki
fékkst ríkisábyrgð fyrir láni, og
ómögulégt að fá lán án þess.
Tilgangurinn með lögunum
um byggingarsamvinnufélög er
að styðja fólk til þess að fá
skýli yfir sig, svo það þurfi ekki
alla æfi að leigja dýrar og oft
óhentugar og lélegar íbúðir. Með
byggingu þessara 77 íbúða, sem
bæði samvinnubyggingafélögin
hér í Reykjavik hafa nú komið
Það er ekki ætlun mín í þess-
um línum að koma inn á ein-
stök nánari atriði slíkrar lög-
gjafar, heldur einungis nokkur
atriði, sem hafa almennari þýð-
ingu.
Eins og ég drap á áður, er
ekki til nein almenn umferða-
löggjöf hér á landi. Til eru að
vísu nokkur umferðaákvæði á
víð og dreif, t. d. í vegalögum,
bifreiðalögum og lögreglusam-
þykktum einstakra bæja. Jafn-
hliða endurskoðun bifreiðalag-
anna, er einsætt að setja verður
almenna umferðalöggjöf. Það er
í sjálfu sér ekki mikið atriði
hvort slík löggjöf verður sett
sem sérstök lög, eða í sambandi
við bifreiðalögin. Mín skoðun er
sú, að réttara sé, að blanda
lögum þessum ekki saman bein-
línis. Umferðalögin eiga að vera
almenn. Þau eiga að taka til
allrar umferðar á landi, bæði á
almennum umferðaleiðum og
einnig um lönd og eignir ein-
stakra manna. Þau eiga að taka
til hverskonar umferðar, gang-
andi, ríðandi og akandi, þ. á m.
bifreiðaaksturs, hestvagna- og
reiðhjólaaksturs. Bifreiðaakstur
er þannig aðeins ein tegund
umferðar, sem lögin eiga að ná
til. Er þess vegna rétt að taka
hin almennu ákvæði um bif-
reiðaakstur út úr bifreiðalögun-
um og upp í umferðalögin. Bif-
reiðalögin eru hinsvegar, í mót-
setning við umferðalögin, sér-
lög, sem innihalda ákvæðin um
bifreiðar sem samgöngutæki,
um gerð þeirra, öryggisútbún-
að, skrásetningu, skaðabóta-
skyldu o. s. frv. Slík ákvæði eiga
(Framh. á 3. síöu)
(Framh. á 3. slðu)
Sigurður Ólason, lögfraeðingnr
Þöri almennrar umíerðalög-
gjaíar og nýrra bífreíðalaga
IV.
Skýrsla um skiptingu innflutningsleyfa milli sambandsfélag-
anna og annarra innflytjenda, að meðtöldum innflutningsleyfum
til iðnaðar.
Leyfum úthlutað 1938:
Til sambandsfélaganna ..........
Til annara utan Reykjavíkur.....
Til kaupmanna og iðnaðarm. í Rvik
Til KRON, Reykjavík ............
Vefnaðar-
vörur:
14,21%
20,18%
61,42%
4,19%
Byggingar-
vörur:
19,85%
24,09%
56,06%
0%
100%
100%