Tíminn - 27.06.1939, Qupperneq 3

Tíminn - 27.06.1939, Qupperneq 3
73. blað TflllW. þrigjadagtim 27. |ání 1939 291 H £ 1 M 1 L I Ð B Æ K U B Stríðið vlð arfaim. lcclaml. Garðyrkj a er í mörgum héruð- um landsins að minnsta kosti ekki síður lífvænleg atvinnu- grein en aðrir þættir landbún- aðar. En um hana gildir, ekki síður en um aðrar búgreinar, að það verður að viðhafa natni, ár- vekni og hirðusemi. Illgresið er einn versti óvinur allra garð- yrkjumanna. Á ári hverju veld- ur illgresið, og þá einkum haug- arfinn, meira uppskerutjóni í görðum fólks heldur en flesta grunar. Sennik'ga veldur arfi, sem fólk hefir okki hirðu á að uppræta í tæka tíð, meira tjóni á garðuppskeru ueldur en köldu sumrin og síðs .nars frostnæt- urnar. Stríðið yið arfann ætti því að vera röfuðboðorð allra garðyrkjumai na og þeirra sjálf- sagðasta skjida, að láta það aldrei niður falla. Það er að vísu miklum ann- mörkurn bundið að vinna bug á arfarmm í görðum, þar sem hann hefir náð verulegri fótfestu. Það kostar áralanga baráttu. En þar sem hann hefir einu sinni verið kveðinn niður, er tiltölulega auðvelt að halda honum í skefj- um. Þetta sumar er, enn sem kom- ið er, hið hagstæðasta til garð- yrkju, sem gefizt hefir um langt skeið. Þeir, sem hafa hirt vel um garða sína og ekki láta ill- gresið ræna sig þeim mikla hagn- aðí, er þetta góða sumar færir þeim, geta verið vissir um góðan ávöxt iðju sinnar. Fyrir hina eru síðustu forvöð að bjarga hlut sínum. Sólskinið þessa dagana veítir þeim hagkvæm skilyrði til þess að hefja sigursælt stríð við arfann, þótt máske sé helzt til seint hafizt handa. Því ættu allir þeir, sem eiga garða, þar sem örlar hið minnsta á arfablaði, að nóta næsta sólardag, sem gefst til að uppræta þenna ófögnuð, sem er að sjúga úr moldinni næringuna, sem kartöflunum er ætluð og gera að litlu vonina um reglulega góða uppskeru í haust. Smjör — smjörlíki. (Framh. af 2. síðu) Við þurfum að stefna að því að auka smjörframleiðsluna. Sú aukning verður að framkvæm- ast á kostnað smjörlíkisins. Til þess að koma þessu í fram- kvæmd, eru til margar leiðir, sem þurfa athugunar og rann- sóknar við. 1. Að minnka þann verðmis- mun, er nú ríkir á milli smjörs og smjörlíkis. Hér þarf að at- huga, hve víðtæk áhrif bein lækkun á útsöluverði smjörs- ins myndi hafa í för með sér. Ég hygg að slíkt væri hægt með hagfræðilegri athugun á þeim áhrifum, er verðsveiflur á smjöri hafa haft á eftirspurnina hér á landi til þessa. 2. Einnig gæti verið að velja Á vegum íslandssýningarinn- ar í New York hefir verið gefinn út á ensku dálítinn bækling um ísland, með stuttri lýsingu á landi og þjóð, sögu og háttum. Er hann gefinn þeim sýningar- gestum, sem áhuga virðast hafa á íslenzkum málefnum, og veita því athygli, sem er að sjá á ís- landsdeild heimssýningarinnar. Mikill fjöldi fólks hefir tekið bæklinginn heim með sér til minningar um sýninguna og til fróðleiks um ísland. Til dæmis hafa nær 5000 slíkir bæklingar verið gefnir á einum degi. Bæklingurinn er myndum prýddur, öllum mjög snotrum. Eru það ýmist landslagsmyndir og myndir af náttúrufyrirbrigð- um, myndir frá atvinnulífi, af byggingum, minnismerkjum og svo framvegis. um þá leið að auka iblöndun- ina í smjörlíkið, sem mun óum- flýjanlega hafa verðhækkun þessarar vöru í för með sér, og þar af leiðandi mun áðurnefnd- ur verðmismunur minnka. 3. Til þess að fá bændur til þess að auka smjörframleiðsl- una, ætti að veita þeim fram- leiðsluverðlaun. Framleiðslu- verðlaunin myndu að nokkru leyti renna til bænda sem bein verðhækkun, en að nokkru leyti myndu þau notuð til þess að lækka útsöluverð smjörsins. 4. Það þarf að framkvæma at- hugun á ríkjandi smjörsölufyr- irkomulagi. Ég hygg að slík at- hugun leiddi það í ljós, að mik- ill hluti smjörsins er greiddur bændum með kr. 2,40—2,60 pr. kg., Er þá komið að því að finna annað ódýrara og hentugra framleiðslu- og sölufyrirkomu- lag. Að lokum myndi almenn fræðslustarfsemi og vöruvönd- un skapa markað fyrir aukna framleiðslu. Það þarf að fræða kaupendur á því hver hagnaður er að því að neyta smjörs umfram aðrar hliðstæðar fæðutegundir. Það þarf að fá bændur ofan af því, sem fyrr er nefnt, með brott- flutning smjörsins, en aðflutn- ing smjörlíkisins. Vörugæðin þurfa stórum að batna. Mjólkurbúin ættu að at- huga hvort viðskiptavinir vilja ekki heldur ósýrt smjör í stað- inn fyrir sýrt. Þau ættu og að hafa það hugfast að sýrða smjörið geymist að öllu jöfnu ver en það ósýrða. Heimasmjörið þarf að batna að gæðum. Það þarf að vekja upp sömu öldu, er gekk um eftir síðustu aldamót, er sérstakur smjörfræðingur ferðaðist um landið og kenndi húsfreyjum betri smjörtilbúning. Hér þarf öfluga hreyfingu til að brjóta hið leynda land hins íslenzka landbúnaðar. Sv. Tr. Aðalfundur r Læknafélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum 27.—29 þ. m. og hefst kl. 16, þann 27. DAGSKRÁ: Þriðjud. 27. kl. 16. 1. Formaður gerir grein fyrir störfum síðasta félagsárs. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar íélagsins. 3. Kosin stjórn og endurskoðendux. 4 Breytingar á codex ethicus. 5. Árstíðaskrá fyrir Ekknasjóðinn. S. d. kl. 20.30. 6. Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Meðferð langvinnra glgtsjúk- dóma. (Kroniska Rheumatismens Behandling). 7 EmbættaveitingaT. Miðvikud. 28. kl. 16. 1. Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Mataræði Svía. (Svensk, Folk- nárings Standard.) 2. Fyrirhugaðar mataræðisrannsóknir hér á landi. Umræður. Málshefjandi Júlíus Sigurjónsson, læknir. S. d. kl. 20.30. 3. Erindi: Jóhann Sæmimdsson, tryggingarlæknir. Beinbrot og slysatrygging. 4. Væntanlegar nefndir gera grein fyrir álitum sínum. Fimtud. 29. kl. 16. 1. Eríndi: Prófessor Sven Ingvar. Meðferð lungnabólgu. Pneu- moniens Behandling.) 2. Önnur mál. S. d. kl. 19.30. Veislufagnaður að Hótel Borg. Stjórnin áskilur sér rétt til þess að breyta efnisröð dagskrárinnar. Reykjavík 24. júní 1939. Stjjórnin. Sumargístíhúsíð í Reykholti er búið að opna. — Upplýsingar á Ferðaskrii- stofu ríkisins og í Reykholti. THEODÓRA SVEINSDÓTTIR. 2Sjörn á Núpi sextug'ur. (Framh. af 2. síðu) áreitni. Það er æska og upp- bygging í stjórnmálaskoðunum hans. Af framansögðu mun auð- sætt, að Björn skólastjóri muni vera eindreginn samvinnumað- ur. Hefir hann verið í stjórn Kaupfélags Dýrfirðinga, síðan það var stofnað, og lætur hann sér mjög annt um viðgang þess. Mun hann hafa stutt að því með beinum aðgeröum, að það stóðst verstu erfiðleikaár sin og þann- ig lagt grunninn, ásamt öðrum, að blóma þess nú. Björn hefir verið riðinn við sveitarmál og yrði of langt upp að telja þau störf, er hann hefir þar gengt. í hreppsnefnd hefir hann verið mörg ár og hreppstjóri síðan 1922. — Björn ann heimahögunum. Þegar hann er á ferð um miðja sveit sína, vill hesturinn hans, sem er hinn bezti gripur og eig- andinn hefir mætur á, fullt eins vel halda heim að Næfranesi eins og út að Núpi. Að nokkru veit Fífill „hug húsbóndans“. Úti á sveitinni hefir lifsstarfið orðið, baráttan verið háð við hlið sam- hentra samstarfsmanna. Inni á sveitinni eiga bernskuminning- arnar óðul sín, viðkvæmustu til- finningarnar. Björn Guðmundsson átti vor æskunnar á blómaskeiði ung- mennafélaganna, á vori þjóðlífs okkar. Maður vors og viðkvæmra tilfinninga verður hann alltaf. Af rækt við það sem heima er, og ást á vori og vexti hefir líf Björns Guðmundssonar og skap- gerð ofizt. Hugheilar afmælisóskir, kæri vinur og samstarfsmaður! 26. júní 1939 Hraðferðír B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands, sími 1540. Bifrciðastöð Akurcyrar. Húðir og skinn. Ef bæmlur noln ekki til eigiu þarfa allar HÚÐIR og SKE\N, seni falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að hiðja KAUPFÉLAG sitt að koma þcssum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINIVUFÉLAGA selur NAUTGRIPA- IIÍ WIR. HROSSHÚÐIR, KÁLFSKUVTV. LAMB- SKIM og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUP TIL SÚTUNAR. - NAUT- GRIPAHÚÐIR, HROSSnÚÐIR og KÁLFSKUVN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verðnr að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinn- unum, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg mcðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. BifreiDarafgeyflar - llilffljíiilpyniii. ACCUMULATOREN-FABRIK, DR. TH. S0NNENCHEIN. Gula bandið er bezta og ódýrasta smjörlíklð. 1 heUdsölu hjá Samband Isl. samvinnuf élaga slóðir. Einkum ber okkur þó að beina kröftunum til Þrastaskóg- ar og er hann enganveginn í því ástandi, er skyldi. Svo sem alþjóð er kunnugt gaf Tryggvi Gunn- arsson Ungmennafélagi íslands reit þenna árið 1911. Mun hann hafa gert það í viðurkenningar- skyni, en einnig til þess að prófa þrótt félagsskaparins, hvort af- skipti hans af skógrækt væri talið tómt. Við munum nú á þessu sumri leggja aukna alúð við þenna reit okkar. Höfum við fengið þar í lið með okkur ýmsa ágæta menn, einnig utan félags- skapar okkar. Eins og mörgum mun kunnugt, eiga ungmenna- félögin ekki Þrastalund, gisti- húsið, sem stendur í landi félag- anna. Mjög myndum við þó kjósa að svo væri, en á því eru að sjálfsögðu engin tök. Hins- vegar er okkur að því nokkur óbein styrkur, að gistihús þetta er nú sem stendur rekið af starfsmanni Ungmennafélags íslands, fyrir hinn nýja eiganda. Er líklegt, að þetta verði til þess að ungmennafélagar venji frek- ar en áður komur sínar í Þrasta- skóg, ekki svo mjög vegna gisti- hússins, sem að engu leyti er rekið á okkar vegum, heldur vegna þess, að núverandi for- stöðukona þess mun fús til að leiðbeina fólki um skóginn, enda hefir hún umsjón með honum fyrir hönd sambandsins. Ung- mennafélagar hafa á stundum starfað nokkuð í skóginum dag og dag, er sennilegt að það fari í vöxt með tilliti til framan- sagðs. í lokagrein stefnuskrárinnar er vikið að heilsuvernd og fyr í henni er talað um íþróttir. Á fyrstu árum félagsskaparins kvað mjög mikið að íþrótta- starfseminni. Lifir enn í þeim kolum og má minna á stórvirki Lárusar Rist, hins gamla og nýja ungmennafélaga, er hann hóf byggingu glæsilegrar sundlaug- ar austur í Hveragerði. Hinir yngri liggja heldur ekki á liði sínu og hvílir íþróttastarfsemin sumstaðar nær eingöngu á fé- lögunum. Bein_ fjárframlög af hálfu U. M. F. í. til íþrótta eru ekki stórvaxin, en þó nokkur. Nýtur og íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar í Haukadal dálítils styrks frá sambandinu. Mjög leikur stjórn U. M. F. í. hugur á að senda íþróttakennara milli félaganna að vetrinum með svipuðu fyrirkomulagi og fræðslumálastjóri hefir sent skíöakennara t.' d. um Vestfirði til þess að kenna í ungmenna- félögum og skólum. Ánægjulegt er að milliþinga- nefnd í íþróttamálum, en í henni átti sæti fulltrúi frá Ung- mennafélagi íslands, hefir við- urkennt hlutdeild ungmennaféi- laganna í íþróttastarfseminni í landinu og tryggt þeim þar nokkurn rétt, nái frumvarp nefndarinnar fram að ganga. Frá upphafi hefir verið ágætt samstarf með í. S. í. og U. M. F. í. og eiga ungmennafélögin marga ágæta stuðningsmenn meðal forgöngumanna íþrótta- félaganna. Nú mun fyrir dyrum allmikil skipulagsbreyting á í. S. f. og er þess að vænta, að þar verði litið fyrst og fremst á það hvað heilbrigðu íþróttalífi æsk- unnar er fyrir beztu, og að sem vinsamlegast tillit verði tekið til félagsskapar okkar og staðhátta víðsvegar um land. Hér verður nú látið staðar numið. Tilgangurinn var að auka á samhug almennings með félagsskap okkar ungmennafé- laga. Einkum er það ósk mín að gamlir ungmennafélagar sjái samhengi i stefnu félagsskapar- ins og störfum frá því að þeir voru virkir félagar til þessa dags, er hiti og þungi starfseminnar hvílir á heröum nýrrar kynslóð- ar. Við verðum að vísu að miða starf okkar við æsku nútímans, en mikill styrkur er okkur að hinum gömlu félögum, sem nú eru áhrifamenn á ýmsum vett- vangi. Kveð ég svo lesendur greinar- innar, ungmennafélaga og aðra, með kjörorði okkar: íslandi allt! Eiríkur J. Eiríksson. 108 William McLeod Raine: Molly laut höfði til að koma þvf inn um gluggann og rétti síðan niður annan fótinn, til þess að þreifa fyrir sér. Tærnar snertu gólfið og hún þumlung- aði sig varlega inn í herbergið. Hún beið við gluggann lengi, lengi, að því er henni virtist sjálfri. Hún varð að fara svo varlgea, sem unnt var. Ef hún rækist á stól væri úti um fyrir- ætlan hennar. Hún fálmaði mjög var- lega með höndum og fótum í myrkrinu. Það brakaði í borði í gólfinu og hún stanzaði titrandi af ótta, en svo fann hún ábreiðu fyrir séx, með útréttri hendinni. Ef fanginn hrópaði nú upp eða talaði! Hún varð að hætta á það. Fingurnir fikruðu sig áfram eftir ábreiðunni, unz þeir komu að höku Taylors. Hún drap vísifingri aðvarandi á varir hans og fann að hann kinkaði koli, til merk- is um, að hann skildi hvað hún ætti við. Henni hitnaöi um hjartaræturnar. Hann var vakandi og vissi hvað hún væri að gera, og þau voru aftur félag- ar í trylldu æfintýri! Hún tók hnífinn úr vasa sínum, þreifaði undir ábreiðuna og var brátt búin að skera böndin af höndum og fótum. Maðurinn í lausarúminu hreyfði sig órólega. Molly hikaði og stóð á öndinni Simi 1989. Flóttamaðurinn frá Texas 105 Molly greip nú fram í og augu hennar skutu gneistum: — Herra Steve Walsh er í huganum að mála mynd af sér, sem hraustum og óttalausum löggæslumanni, sagði hún. Walsh hló. Molly var nú svona gerð, að hún tók aldrei vetlingatökum á neinu. XII. KAFLI. Molly ásakaði Steve ekki, hann gerði aðeins skyldu sína. Hún hafði álitið hann minni mann eftir á, ef hann hefði látið að vilja hennar. En hennar að- staða var önnur. Hún þurfti að greiða skuld og ætlaði að gera það, ef henni yrði mögulegt. Hún varð að frelsa þenn- an fanga, þó hann væri illræmdur. Ef henni tækist það, þá hefði hún gert hreint fyrir sínum dyrum. Það væri sama þó hann yrði tekinn höndum aftur. Sýslumaðurinn og fangi hans sváfu í herbergi bróður hennar. Bob hafði geng- ið úr rúmi fyrir Taylor og svaf í skál- anum, en Steve ætlaði að gæta fang- ans um nóttina. Hann átti að sofa 1 lausa rúminu, sem sett hafði verið inn í herbergið. Molly hafði heyrt hann segja Taylor, að hann væri neyddur til að binda hann við rúmið. Taylor hafði háðslega varað hann við því að treysta kaðli. Molly skildi ekki ennþá hvers vegna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.