Tíminn - 19.12.1939, Síða 1

Tíminn - 19.12.1939, Síða 1
RITSTJÓRAR: GISLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: PRAMSÓKN ARFLOKKURINN. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hi. Símar 3948 Og 3720. 23. árg. Reykjavík, jtriðjndagmn 19. des. 1939 147. Mað Alþing: Hrúars jóður Frv. Irá þingmonnum AustSirðíoga Þjóöverjar töldu sig fyrir alllöngu síðan hafa söklct- stærsta flugvélaskipi enska flotans, „Ark Royal“ (23.500 smálj. Bretar mótmœltu jafnan og nýlega hafa þeir hrakið þessa fullyrðingu Þjóðverja með því að láta „Ark Royal" koma til hafnar í Suður-Afríku. Síðan var „Ark Royal" sent til La Plata fljótsins og voru flug- vélar frá því látnar fylgjast með ferð „Graf von Spee" strax eftir að það lét úr höfn í Montevideo. — Hér á myndinni sjást flugvélar vera að fljúga af lrArk Royal". Eiturgasnotkun í styrjöld Þrír þingmenn, Páll Her- mannson, Ingvar Pálmason og Páll Zophoniasson, flytja í efri deild frv. til laga um brúasjóð. Fjórði þingmaður Austfirðingafjórðungs, Ey- steinn Jónsson, viðskipta- málaráðherra, hefir einnig unnið að þessu máli, en hann er ekki flutningsmað- ur, þar sem hann á ekki sæti í þessari þingdeild. Frv. er svohljóðandi: „Innheimta skal eins eyris aðflutningsgjald af hverjum benzínlítra, sem til landsins er fluttur, umfram aðflutnings- gjald það af benzíni, sem nú er innheimt. Um innheimtu gjalds þessa skulu gilda sömu ákvæði og um innheimtu aðflutningsgj alds af benzíni samkv. lögum nr. 84 6. júlí 1932, sbr. lög nr. 34 19. júní 1933 og reglugerð nr. 75 4. júlí 1935. Aðflutningsgjald það, sem innheimt er samkvæmt lögum þessum, skal lagt í sérstakan sjóð undir umsjón ríkisstjórn- arinnar, og skulu reikningsskil sjóðsins fylgja ríkisreikningi og endurskoðast með honum. Sjóður þessi nefnist brúarsjóð- ur. Erlendar íréttír Skipshöfnin á þýzka orustu- skipinu „Graf von Spee“ sökkti því tveimur mílum úti fyrir höfninni í Montevideo síðastl. sunnudagskvöld. Skipið hafði fengið þriggja sólarhringa frest til viðgerðar í Montevideo og lét úr höfn, þegár hann var lið- inn. Áður en það fór höfðu 700 skipverjar verið fluttir í þýzk skip, sem láu þarna. Mörg brezk herskip biðu utan við landhelg- islínuna og hefði „Graf von Spee“ áreiðanlega ekki verið undankomu auðið. Þykir senni- legt að Þjóðverjar hafi frekar kosið að sökkva skipinu en að láta Uruguaystj órn kyrrsetj a það, þar sem ýms mikilvæg hernaðarleyndarmál hafi verið í skipinu, sem þeir hafi ekki vilj- að eiga á hættu að kæmist upp. Orustan við hið brezka ofurefli var hins vegar vonlaus. „Graf von Spee“ var 10 þús. smál. Tveir brezkir kafbátar, Ursula og Salmon, hafa unnið mikil afreksverk nýlega. Ursula tókst að komast gegnum tundurdufla- lagnir Þjóðverja upp í mynni Elbu og rakst þar á þýzkt beiti- skip í fylgd með sex tundur- spillum. Heppnaðist kafbátnum að skjóta tundurskeyti á beiti- skipið og mun það hafa sokkið eða stórskemmzt. Skip þetta var af Kölnargerð eða 6000 smálestir. Kafbáturinn slapp ó- skemmdur til baka. — Salmon, sem er 640 smálestir, sökkti ný- lega stórum, þýzkum kafbát. Nokkru síðar rakst hann á þýzka flotadeild skammt frá ströndum Þýzkalands og tókst honum að sökkva einu þeirra. Var það beitiskipið „Leipzig“ (6000 smál.) Kafbáturinn kaf- aði síðan og reyndu þýzku skip- in að hnekkja honum með djúp- sprengjum. Hann slapp þó ó- skemmdur. Stór flugorusta var háð yfir Helgolandi í fyrradag. Bretar segjast hafa skotið niður 12 þýzkar flugvélar og sjálfir misst 7. Þjóðverjar segjast hafa misst tvær flugvélar, en skotið niður 34 af 40 enskum flugvélum, er þátt tóku í orustunni. Brezku flugvélarnar voru í könnunar- flugi. Úr brúarsjóði skal veita fé í fjárlögum til brúargerða, og sé fjárveitingum úr honum fyrir komið í sérstakri grein fjárlaga. Fé úr sjónum sé eingöngu veitt til brúargerða, er hafa svo mik- inn kostnað í för með sér, að ókleift teljist að veita fé til þeirra af venjulegum tekjum ríkissjóðs. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ Eftirfarandi greinargerð fylg- ir frv.: „Árið 1936 var byggð brú yfir Skjálfandafljtót, er kostaði rúm- ar 100 þús. krónur. Síðan hefir ekki þótt færst að ráðast í svo kostnaðarsama brúarsmíði. Ekki er líklegt, að stórbrýr verði reist- ar hér meðan Evrópustríðið geisar, bæði vegna þess, að nægi- legt annað verkefni verður fyrir fé rikissjóðs, og af hinu, að byggingarefni verður óefað rán- dýrt. Enginn veit, hvenær stríð- inu lýkur, og eigi heldur hitt, hvernig til hagar um þess hátt- ar framkvæmdir fyrstu árin eft- ir. En komið gæti það fyrir, að heill tugur ára verði á milli þess, að stærri vatnsföll væru brúuð. Þetta er of langur tími, þegar þess er gætt, hversu mörg stór- vötn eru enn óbrúuð, sum er skera sundur akfæra þjóðvegi, svo sem Jökulsá á Fjöllum, en önnur blómlegar og fjölbyggðar sveitir. Á árunum 1933—1936 voru brýr byggðar og vegir lagðir fyrir innlent lánsfé, er ríkissjóð- ur hefir síðan afborgað. Þá þótti sýnt, að árleg geta rikissjóðs nægði ekki fyrir nauðsynlegustu framkvæmdum. af þessu tagi, og yrði því að hrinda þeim áfram með lánsfé og jafna kostnaðin- um á fleiri ár, með því að borga lán þessi niður smám saman. Sá stóri galli er á þessari að- ferð, að með henni er etinn upp fyrirfram nokkur hluti af árlegu vega- og brúarfé ríkissjóðs. í frv. þessu er lagt til, að far- in verði sú leið, að draga saman nokkra fjáruppihæð árlega, er svo yrði tiltæk þegar fært þætti að hefjast handa á ný, að strið- inu loknu, um smdði stærri brúa. Gera mtó. ráð fyrir, að eins eyris viðbó»tartollur á hvern lítra af innfluttu benzíni mundi nema 70—80 þúsueidum króna árlega.“ Búnaðarfélag íslands hefir í sam- ráði við landbúnaðarráðherra ákveðið að láta fara fram rannsókn á þörf bænda fyrir fieira verkafólk heldur en þeir nú hafa. Til þess að fá úr þessu skorið til fulls, hefir hverjum bónda á landinu verið se»t eyðublað til árit- unar. Eru bændur beðnir að veita ítar- leg svör við þeim spurningum, sem fram eru bomar í þessum eyðublöðum, og endursenda síðaji Búnaðarfélagi ís- lands skýrsluna. Elnnig er sú spurning fram borin, hvort þeir telji unnt að taka upp fráfærur og mjalta ærnar að sumrinu í stað þess að sleppa þeim á afrétt eða til fjalls með lömbunum eins og nú tíðkast. Þá er og grennslast fyrir um möguleika á að auka garð- rækt. Er einmitt verið að senda út þessa spurningalista nú hina síðustu daga. Komi í ljós við þessa rannsókn á vinnufólksþörf bænda, að verulegur hörgull sé á verkafólki til landbúnað- arstarfa, er ráðgert a8 Búnaðarfélag íslands setji á stcín ráðningarskrif- stofu, sem hafi það hlutverk að útvega bændum verkafólk. En því nauðsyn á, að bændur sendi svör sín, hvort sem þeir telja sig haía þörf á fleira verkafólki eða ekki. Ein sú óttalegasta drápsað- ferð, sem þekkt er í nútíma- hernaði, er eiturgasnotkunin. Enn sem komið er hafa stór- veldi eigi, svo sannað sé, grip- ið til þessara hörmulegu að- ferðar í styrjöld þeirri, sem þau nú heyja, að því undanskildu að Rússar munu nokkuð hafa þreifað fyrir sér um áhrif gas- notkunar í innrás sinni í Finn- land. Hernaðaraðferðir, sem eru hliðstæðar eiturgasnotkun, hafa verið þekktar í meira en tutt- ugu aldir að minnsta kosti. Fjór- um öldum fyrir Kristsburð var þessu hagað þann veg, að ker, sem í var blanda af kolum, biki og brennisteini, voru flutt fram á orustuvöllinn; þar var slegið eldi í kerin, en síðan var gufunni, andstyggilegri og á- leitinni, blásið að óvinunum með fýsibelgjum. Sjálfsagt hef- ir þetta „gas“ ekki verið svo hættulegt, að það dræpi menn, en sennilega hefir þetta haft sín áhrif, þegar hægt var að koma því við, ekki sízt í viður- eign við herflokka hjátrúar- fullra þjóða. Rómverjar, sem voru slyngir hermenn, notuðu slöngvivélar Ellefu skip hafa selt ísfiskafla sinn erlendis í desembermánuði. Nemur söluverðið samtals um 900 þúsund krónum. Hefir því hvert skip selt fyrir um 80 þúsund krónur að meðaltali. Verð það, er togararnir hafa fengið fyrir fisk sinn hefir þó verið allmis- jafnt, lægt 1420 sterlingspund, en hæst 5718 sterlingspund. Auk eigin afla hafa flestir togararnir haft meðferðis báta- fisk, er þeir kaupa í verstöðvunum til þess að sigla með fullfermi. t t t Hagstofan hefir lokið bráðabirgða- skýrslu sinni um útfluttar íslenzkar afurðir í nóvembermánuði síðastliðn- um. Langverðmætasti liður hinna út- fluttu afurða eru gærur, alls rösklega 250 þúsund kílógrömm, sem selzt hafa fyrir rösklega 2.915 þúsund krónur. ísfiskur hefir verið seldur fyrir nær 1.840 þúsund krónur, saltfiskur, verk- aður og óverkaður, fyrir nær 1.690 þúsund krónur, síld fyrir rösklega 1.340 þúsund krónur og sfldarmjöl fyrir nær 1.120 þúsund krónur. Alls hafa verið fluttar úr landinu í nóvembermánuði afurðir, sem verið hafa 10.489 þúsund króna virði. Andvirði innfluttra vara í sama mánuði nemur 5.785 þúsund krónum. Alls þá vörur innfluttar á eða valslöngur til að varpa ýmsu, er óþefjan lagði af, eða olli íkveikju, í fylkingar fjand- manna sinna, og einkum var þetta alsiða, þegar um umsát- ur var að ræða. Hinar róm- versku valslöngur voru notaðar allt fram á miðaldir. í heimsstyrjöldinni 1914— 1918 var eiturgas fyrst notað við Ypres 22. apríl 1915. Kanada- hermenn, sem voru í njósnar- leiðangri, veittu athygli tor- kennilegu mistri, sem lá yfir rökum, sundurskotnum vígvell- inum. Daufur niður heyrðist frá vígstöðvum Þjóðverja. Þoku- slæðingurinn, grængulur að lit, virtist stíga upp úr jörðunni, og færðist hægt móti hermönn- unum. Brátt fundu hermennirnir annarlegan þef, og skyndilega greip ofsafenginn hósti alla hermennina í njósnarsveitinni, og nokkrir hnigu niður og engdust sundur og saman af krampa. Allt var í þoku fyrir augum þeirra og ægileg æsing greip hermennina í hinum fremstu vígstöðvum. Sumsstað- ar brast flótti í lið bandamanna. Aðferð sú, sem Þjóðverjar notuðu við Ypres og síðar miklu árinu til loka nóvembermánaðar num- ið 55.945 þúsund krónum að verðmæti, en útfluttar íslenzkar afurðir 62.932 þúsund krónum. Verzlunarjöfnuðurinn hefir þvi verið hagstæður um 7 mill- jónir króna, en sem næst 6 miljónir á sama tíma í fyrra. Verðmestar út- flutningsvörur eru á þessu ári salt- fiskur, verkaður og óverkaður 15.245 þúsund krónur, sfld fyrir 11.685 þús- und krónur, síldarolía 5.820 þúsund, lýsi 5.650 þúsund, sfldarmjöl 5.160 þús- und, ísfiskur rösklega 4.300 þúsund, freðfiskur 2.125 þúsund, freðkjöt 1.455 þúsund, saltkjöt 1.080 þúsund, gærur 3.170 þúsund og ull rösklega 2 miljónir króna. t t t Jólatónleikar Tónlistarfélagsins 1 bifreiðaskála Steindórs við Sellandsstig í gærkvöldi voru hinir fjölsóttustu hljómleikar, sem haldnir hafa verið hér á landi. í skálanum var rúm fyrir 2000 manns, en þrátt fyrir það voru allir aðgöngumiðar uppseldir löngu fyrir fram. Þar eð ekki þótti fært að endurtaka tónleika var gripið til þess að útvarpa þeim, svo að þeir færu ekki alls á mis, sem ekki gátu sótt þá í gærkvöldi. Tónleikarnir stóðu á þriðju klukkustund. víðar, var á þá leið, að gryfj- ur voru grafnar framan við vig- línuna þýzku og komið þar fyrir aflmiklum blásturstækj - um. Sjálft eiturgasið var klór, sem komið var fyrir á stálflösk- um. Klórloftið var þyngra en andrúmsloftið og hélzt því við jörðina og fyllti skotgrafirnar, er því var blásið inn yfir víg- stöðvar bandamanna. Klórgasið var notað um hrið, en brátt komu til sögu aðrar hættulegri eiturgastegundir. Jafnframt voru teknar upp aðrar aðferðir við notkun þess. Englendingar lögðu mesta stund á að nota gassprengjur, sem upphaflega var notað fos- gen í, en síðar einskonar blanda úr kolefni, ildi og klóri. Loks var tekið upp á því, að fylla venjulegar sprengjur með eiturgasi. Gastegundirnar voru margvíslegar og höfðu ýmist áhrif á blóðið, húðina, slím- himnurnar eða taugakerfið. Hið hættulegasta af þessu gasi var svokallað sinnepsgas, sem er lyktarlaust. Nú á tímum er greint á milli tvennskonar flokka af gasi, annars vegar gas, sem fljótt leysist sundur og blandast hinu venjulega andrúmslofti, hins vegar gas, sem heldur sér langa hrið. Til hins fyrrnefnda telst táragas, sem þó er sjaldan notað, vegna þess hve fljótt það missir áhrifakraft sinn. Sömuleiðis klórgas og fosgen- gas, sem eru kæfigastegundir, sem lama öndunarfærin. Sér- staklega er fosgengasið hættu- legt, þar eð það er litlaust og áhrif þess koma ekki í ljós fyrr en eftir margar klukkustundir. Gasgrímur veita vernd gegn báð.um þessum gastegundum. Loks eru ýmsir gasvökvar, sem notaðir eru í sprengjur og sprengikúlur, svipaðs eðlis. Hinnar síðarnefndu tegundar er fyrst og fremst sinnepsgasið. Það er gulleitur vökvi og eink- um notað í sprengjur, og stund- um dælt úr flugvélum, sem fljúga lágt. í þurru og köldu veðri helzt það skaðlegt svo vikum skiptir, þar sem því hef- ir verið stráð yfir. Sinnepsgasið lamar öndunarfærin og brennir húðina. í þessum flokki eru einnig nokkrar tegundir klór- gass, sem þó jafnast ekki á við sinnepsgas að hræðilegum á- hrifum. Gasgrímur veita önd- unarfærunum fulla vörn gegn þessum gastegundum, en til þess að bjarga húðinni frá því að brenna, þarf sérstakan klæðnað. Gassprengjur eru af ýmsum stærðum, en venjulega eru þær tegundirnar, sem fljótt leysast upp, í stórum sprengjum, er stundum vega allt að 1000 kg., * A víðavangi Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um jöfnunarsjóð afla- hluta, flutt af Sigurði Krist- jánssyni. Sjávarútvegsnefnd neðri deildar hefir haft málið til meðferðar, og telur nefndin æskilegt, að slíkum hlutatrygg- ingum verði komið á og er því fylgjandi að löggjöf verði sett um það efni. Hinsvegar hefir nefndin gert nokkrar breyt- ingartillögur við frumvarpið, og fengið þær samþykktar. í nefnd- arályktun er ennfremur tekið fram, að fylgi einstakra nefnd- armanna við málið fari eftir því, hvort samkomulag verði á Al- pingi um að taka á fjárlög þau útgjöld, sem samþykkt frv. hefir í för með sér fyrir ríkis- sjóð, en áætlað hefir verið að pau gjöld gætu numið 100—200 dús. kr. á ári. * * * Frumvarp þetta var til 3. um- ræðu í neðri deild í gær. Skúli Guðmundsson óskaði að fá mál- inu frestað, þar til séð yrði hvort þingið gæti fallizt á að samþykkja fjárveitingu til jöfn- unarsjóðanna eins og frum- varpið gerir ráð fyrir. En þar sem forseti taldi eigi fært að fresta málinu, flutti Bergur Jónsson tillögu um, að lögin skyldu eigi koma til fram- kvæmda fyrr en fé væri veitt á fjárlögum til greiðslu á ríkis- framlaginu. Sigurður Kristjáns- son og Thor Thors töluðu gegn þessari tillögu og vildu samþ. frumvarpið, án þess að tryggt væri að þau útgjöld, sem það hefði í för með sér, yvðu sett á f járlög. Pétur Ottesen studdi til- lögu Bergs, en hún var felld við atkvæðagreiðsluna með 13 gegn 13 atkvæðum. Með tillögunni greiddu atkvæði 9 Framsóknar- menn (2 fjarv.) Ásgeir Ásgeirs- son og Jón ívarsson Jakob Möll- er og Pétur Ottesen, en á móti voru Emil Jónsson, Finnur Jóns- son, Vilm. Jónsson, Garðar Þor- steinsson, Gísli Sveinsson, Pét- ur Halldórsson, Sig. Hlíðar, Sig. Kristjánsson, Thor Thors, Stef- án Stefánsson og kommúnist- arnir. Tveir Sjálfstæðismenn, Eiríkur og Ól. Thors, greiddu (Framh. á 4. síðuj Vordagar Eins og lesendum Tímans er kunnugt um, gaf Samband ungra Framsóknarmanna út i fyrra haust bókina Merkir sam- tíðarmenn eftir Jónas Jónsson. í sumar og haust hefir verið unnið að útgáfu annarrar bók- ar í ritgerðasafni Jónasar Jóns- sonar og mun hún koma út á fimmtudaginn kemur. Upphaf- lega hafði verið svo ráð fyrir gert, að bókin kæmi út nokkru fyrr, en vegna örðugleika um öflun pappírs í bókina var eigi unnt að framfylgja hinni upp- haflegu ráðagerð. Hin nýja bók heitir Vordagar og er í henni, svo sem áður hefir verið frá skýrt, úrval ritgerða, sem á árunum 1911—1915 birt- , ust flestar í Skinfaxa, riti ung- mennafélaganna. Bókin verður borin til áskrif- enda hér í bænum hina næstu daga, en auk þess mun hún einnig verða til sölu í bókabúð- um. Þeir, sem vilja, geta einnig vitjað hennar í skrifstofu Tím- ans við Lindargötu. Út um land verður hún send svo fljótt, sem tök eru á. en sinnepsgas er notað í minni sprengjur. Þar eð áhrif gass- ins eru bundin við afmarkað svæði, þar sem sprengjan fell- ur niður, er ekki hægt að gera gasárás á stórt svæði, nema að hafa grúa flugvéla á að skipa. Slíkar árásir eru því mjög kostnaðarsamar. Áhrif gasárása eru einnig háð veðurfarinu og eru þær torveldar í sólarhita, regni og stormi. A KE-OSSGÖTUM Verkafólkseklan í sveitum. — ísfiskssalan í desembermánuði. Útflutning- urinn. — Jólatónleikar Tónlistarfélagsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.